Heimskringla


Heimskringla - 05.03.1924, Qupperneq 5

Heimskringla - 05.03.1924, Qupperneq 5
WINNIPEG, 5. MARZ 1924. HEIMSKliINGLA 6. BLAÐtílÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN. NATIONAL RAILWAY Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera bað sem hægt er fyrir bændur m_eð því, að útvega þeiin vinnufólk- Prá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til þessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með því að vinna saman við hana oig gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa fúiks. Allap upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar tíl að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞÍNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MA SKRIFA: WINJÍIPEG General A^ricultural Agrent D. M. JOHNSON EDMONTON General Agrent R. C. W, LETT ritstj. ver'Sur að J ir gre’Ssiu þeirra lcíorða er menn I .O Of til að dreifa, pr fara til baka tii áranna 1CS9 cQ glæptust á að veita honum þá. 1901 til þess, að leita að slíkum ; En það vill nú svo til að til munu gögníum. jú, hann þykist hafa j vera bréf er bera þetta með sér. önnur nýrri gögn, móttökugildið Og svo miunu ailniargir menn við “Gullfoss” á Reykjavíkur- vera enn á lífi, er borið geta um. höfn 1915. Segir hann að Vest- að þeir fengu tilmæli allra vin- ur-ísl. hafi ekki verið getið í samiegast um að borga, eða að i veizlunni. eða ræðunum er þuttar þola Iögsókn að öðrum kosti. Vitn- voru, né þátttöku þeirra í stofnun isburði einhverra þessara manna “Eimskipafélagsins”. Án efa var ' munöi mega fá ef ritstj. óskar eft- ,|það ekki rétt, en hafi þeirra ekki ii' og þarf hann eigi annað en verið minst, má alveg áreiðan- segja til þess. lega fullyrða að ekki hafi þá held-1 Einna kiaksárastur verður ritstj ur verið kastað óviidarorðum til j undan samanburði vorum á þjóð- þeirra. Svo var það og heldur; ar- og landsþjónusitu hans og ekki þjóðin. sem þá efndi til skáldsins aldna, er hann hefir. veizlu, heldur nokkrir kaupmenn mest kepst við að níða um langa í Reykjavík. j tíð. Kom það flatt upp á hann, Uppfyllrngu óvirðingar mœlis- að nokkuð skyldi vera spurt um ins telur ritstj. hingað komu Ög- það> hvað hann sjálfur hefði unn- nyundar skóiastjóra Sigurðssonar >ð hér í þarfir lands og þjóðar. frænda síns, og kaup hans á Eim- Þessar, af sjálfum sér kjörnu stytt- skipafél. hlutum hér ves'tra, fyrir ur lýðhollustunnar, verða flestar hönd einhverra manna í Rvík. uppnæmar við þannig lagaðar Næsta ótrúlegt er að Ögmundur, sPurn>ngar. ^ En svo fórum vér skólastjóri hafi veirið gerður út ekki frekt út í það mál. Bentum mannorð mætra landa sinna, er j TILKYNNING. heima búa og hingað eru fluttir, i Dr- H. W. Tweed, tannlæiknir Þegar á það starf er litið. er slízt ■ biður þess g-etið, aö hann verði á dfsösaim sagt. að hér séu mena Giirtli á fimtudaginn og föstudag- er “lifi þrælalífi.” j inn, þann 13. ogl4. marz, og í Ár- Rögnv. Pétursson. | borg á Þriðudag o,g miðvikudag, I þann 18. og 19- marz. LSLKNZK'A R BÆKTJ.R ^2 I Eg undirritaður befi fáeinar ís- ilenzkar kvæðabækur og sömuleiðis ýmsar aðrar bækur, ti.1 sölu. Dætti mér vænt um!, ef að landar mínir vildu nú Ihjólpa mér og kaupa af mér, en helst vildi eg unna einum þeirra allra. En andvirðinu ætia eg að verja til að kaupa mér tenn- ur, eg fæ þær m|eð niðursettu verði á sjúkrahúsinu. — Virðingarfylst, S- H. SIGMUNDSSON, 408 Spence Str., Winnipeg. af þjóðinni heima og sendur hing- j að vestur í óvirðingarskyni við oss hér. og að minsta kosti var ekki litið svo á af ritstj. þá, því ef vér munum rétt, hélt hann þess- i um frænda sínum allveglegt sam- sæti að skilnaði að heimili sínu, og í augum allra sanngjarnra manina þótti helcfur vaxa af því. aðeins á. hvað “Lögb”. flokkur- inn hefði gert fyrir landið. og mleðal annars, til að létta undir með þeim sem gengust fyrir út- gáfu “Hermiannaritsins”. Segir hann að þeir hafi ekki mæist þar tii launa, sízt $5.000. því að tii- boð sitt hefði verið $12.387 og nokkur cent! Kvaðst hann haía í>á reynir ritstj. með mörgum orðum, að sanna hinn göfuga á- burð sinn á Islendinga heima, að iþeir kalii l'anda sína hér vestra. ættjarðarsvikara” og “móður- miorðingja”, og skoruðum vér á hann að nafngreina þá er það gerðu. Verður hann þar naumur fyrir. Einhver finnur fyrir hann í bæklingi Ben. Gröndals “Um Vesturheimlsferðir”, er útkom fyr- ir meira en 35 árum síðan, að komist sé svq. að orði. að hið vesturfiutta fólk sé “bláfátækir ■aumingjar og hinn aumasti skríli”. Langt er nú sótt til óvildar og illmiæJa. — Það er nú að athuga, að bæklingur þessi er orðinn nokkkuð gamall, síðan 1889, og naumast hægt að telja hann til skuidar þjóðinni heima á þessum tíma. höf. sjálfur dáinn fyrir nær 20 árum, og var alkunnur að því að rita í þeirn stíl er jafnan var skemtilegur en kendi öfga Munum vér eftir því er ritið kom vestur, að engir vorra betri rmanna þá firtust við það sem þar var sagt. né töldu það hinn minsta ó- vildarvott frá heima þjóðinni, heldur höfðu gaman af því, sem Öðru eftir Gröndai. Sjálfur var Gröndal í uppreisn mióti ýmsum heima, og titlaði þá engu betur. Hið eina sem bæklingurinn bar baeð sér* var, að höf. var and- stæ"ður Ameríkuferðum, og verð- ur honum það naumast láandi. er litið er á rnálið frá hans Mið. Hann sá eftir þeim sem fóru; fanst svo Islandi sem öðrum lönd- um slkaði að missa fólk sitt burtu. Vér erum ekki frá því að margur nú á tímlum hér í Canada líti sömu augum á útstreymið héðan úr landi, og sé ekki talinn ódrengur fyrir. Og ef þær tilfinnmgar eru réttmætar hjá oss nú. þá voru þær réttmætar hjá Gröndal 1889. Á Gröndal hvorki skilið óþökk vora fyrir þenna bækling, né hitt annað, er hann hefir eftir sig lát- ið í bundinni og óbundinni ræðu. En á Gröndal verður skuldinni að skella, en ekki heimaþjóðina. ef þetta á að skoðast sem söik. — En þetta er aðeins um nafnið “skrrll” 'hvað er þá með hin nöfmn? Rit- segir að um “ættjarðarsvik- ara lafnið” sé ötlum Vestur-ísl. svo kunnugt, svo að naumast þurfti að “dókúmentera” það”. Þetta getur nú verið. en þá ætti ritstj. að vera svo kunnugt um það, að hann gaeti nefnt einhverja þar til, an þess að vera að reyna að þurka af sér þenna óvildar áburð sinn á leiði Gröndals, -— og gjöri anu það ef hann getur. Hitt F*1®* samt vera sanni nær. að ann geti það ekki, og verði því f . eta þetta krækiber sitt með Peinn hinum öðrum er hann hefir Þegar gieypt. Að frændur vorir erma kalHSI osr “móðurmorð- ingja” þykist ritstj. sanna með mynd er hann birtir í ritgerð smm. En áður er vér ræðum um mynd þessa, viljum vér spyrja hann að því. hver hafi skrifað orðm fer á þessu mynda- blaði standa. Svari hann því og sanni, að þau hafi verið send oss ísl. hér, í nafni og umboði þjóð- armnar að heiman, eða éti hann ofan í sig al'lan óþverran í því sambandi er hann hefir látið út úr ser fara í garð heima þjóðannn- ar. Það að einstakir menn, mið- ur gætnir eða góðgjarnir, hreyta giapyrðumi að einhverjum #r- stökum mönnum hér, gefur ekki ástæðu til þess að sakfella þjóð- ina aila, fremiur en vér viljum iáta sakfella oss hérmegin hafs- ins fyrir orð ritstj. sem af óvild eða kala eru töluð til manna eða flokka á Islandi. Að hmu leyt- inu sannar þessi mynd ekkert nú fremur en í tíð Baldwins L. Bald- winssonar ánð i 901, um hugarfar manna á Isiandi. Baldwinson kostaði til að Iáta búa trl mynd af þessu kápubiaði og setti það í Hkr. En í hvaða tilgangi verð- ur jafnan óskiljanlegt. í greininni er hann ritaði með myndinni seg- ir hann, að sér hafi verið sendur bæklingur þessi frá Reykjavík með þessu árituðu. Ekki víssi hann hver það gerði, en hitt þótt- ist hann vita, að hann væri “mieð rithönd þess er sendi”! og það étur svo Lögb. ritstj. eftir. Hafi þessi sending komið frá Reykja- vík, sem hvorki ri'tstj. “Lögb.” eða vér vitum minstu vitund um, þá ber kveðjan það með sér að hún, er til Vesturfara-agentaHua en ekki tii almennings, og rituð á vesturfara bælkling er Mr. Bald- winsson fékk þáverandi stjórn hér í Manitoba til að kosta, én ga'f sjálfur út. I þá tíð var það dáh'til tekjulind að gefa út vestur- l fiutningant, sem “Lögb.” mun l kannast við, þó ekki jafnaðist | við það að flytja pistla um “hug- ar hneigingar íslenzkra bænda til Vestur-Canada”, er launaðir hafa verið með $3,500.00 á ári að sögn, eða nægiiegu fé til þess að “Lögb.” gat boðið sig ódýrara en önnur biöð, meðan þessi hringj- aralaun héldust, en varð að skreppa saman, eða setja upp verðið, strax og Ottawa stjóm- in hélt að sér hendinni og þótti þó flestum nóg fyrir það gefið eins og var. Þessi mynd bjargar rit- ,stj. ekki í þessu máli. Hann hefði miklu fremur mátt setja þar mynd af sjálfumj sér. Hún, sannar ekk- ert og sýnir ekkert annað en, til hvaða örþrifsráða að gripið er, er verja þarf staðlausan og" óhlut- vandan málstað. Þess utan er nú liðin nærri aldarfjórðungur síðan að þetta gerðist og ber það sann- arlega vott um, að ekki sé mörgu Hitt mætti aftur með irieiri sanni æt-að að leggja til öl! myndamnt segja. að hér voru allmargir hlut- uF>plag bókarinnar áfti að vera hafar, er e gi vildu eiga hluti sina ' eintök. Deilir hann svo lengur í þessu fyrirtækji og voru $12.-87 og nokkrum centum með því fúsir að selja. Ef þau við- emtakafiöidanum og kemst að skifti ættu að varpa skugga á berrr’ mðurstöðu, að hver bók nokkurn, þá væri það heizt á þá, hefðl ver>ð 32 centum ódýran, ef sem ætluðu að gera þetta að ti1boðl sínu hefðl venð teklð’ en gróðafyrirtælki. —- en við það mun ísienzka þjóðin hafa verið laus. og hlýtur ritstj. að muna eftir andmælunum í “Tímanum” í Rvík gegn því að bendla al- menning við þetta á einn eða annan hátt. Enn stagast ritstj. á “þrælsnaín- inu”, þó búið sé margoft að sýna honum fram á> að það orð komi hvergi fyrir í ferðasögubroti Dr. Ágústs, vill hann samt snúa svo út úr þeim orðum hans “að lifa þradialífi” sé hið sama sem hann segi að menn séu “þrælar”. Hvað skyldi það þá þýða að bera “þrældóms-ok”. og kannast ritstj. við að hafa sjálfur notað það orð? Vildi hann með því gefa til kynna, að ísl. hér væru þrælar? Tæpllega. Eða hvað þýða orðia “þrællyndur”. sem stundum er notað til að lýsa^ innræti sumra eirm doHar setti ’verksmiðjan' fyr- manna, eða ^ þá þrælsótti eðs jr aÖ skýra upp gömul myndamót. syndaþræl! , á postiliumáli; það Alt í alt hefir því eigi getað falis' raun varð á. Með mikilli ná- kvæmini telur hann aiiar bækum- ar jafndýrar. Nú rnunu flestir vita, að ódýrara er að gefa út stórt uppíag en smlátt, af hvaða bók sem) er. En þejta ætlar rit- stj. lesendum sínurn ekki að vita. En sannleikurinn er sá, að allur kostnaður á bóka útgáfu hvílir á fvrsta þúsundi bókarinnar. en eft ir það, er ekki fyrir neitt að borga, nema pappír, brot. pressu- og heftingu, er nemiur minstu af upphæðiinni. Nú voru gefin út 1000 eintök- og í hinu upþhaflega prentunar útboði Jóns Sigurðssonar fé- iagsins gert ráð fyrir un 800 myndamótum. Með samn ingi, er félagið gerði við mynda- steypu verksmiþjuna, kostaði myndin $2.00 af smærri teound- inni en $2.50 af hinni stærri. en hlítur hann þó að vita. En til þess nú að binda enda á deiluna um þessi orð. vi'ljum vér benda ritstj. á að hann skuli fá einhvern prófessaranna í ísienzku og nor- rænum fræðum við Jóns Bjarna- sonar háskóla til að útleggja þau orð- og hlíta svo úrs'kurði hanS og mun 'hann mega vel við það una. Vér höfumi enga löngun til þess að biðja Islendinga hér að í prent-tilboðinu áætlaður kostn- aður á myndum upp á meira en $1500—1600. Má því draga þá upp hæð frá $12,387 og yrði þá afgangur $10,787. En nú var tilboð “Hkr.” félagsins $4»741. auk myndamótanna, á 1000 ein- tökum. Verður þá mismunur fyrir 500 auka eintökin. er í mesta lagi gátu kostað $1000,00 öll, $6 046.00 og ætlar þá “Lögb.”- liggja “hundflata við fætur þeirra 1 felagið að ábatast $5>046.00. sem vilja vaða yfir þá með skít- j Ef þessir $5,046.00 áttu ekki að vera gjöf tiil “Lögb.” fyrir þjóð- 'holhistu þess og heiðvirða póli- tík, fyrir hvað áttrj þeir þá að vera? Það. að bókin varð dýrari en upphaflega til'boðið gáf til kynna, kom til af því, að mynd- um var fjölgað í henni meðan á prentun stóð. bókin sjálf stækk- uð nærri um tvær arkiir, eintökin er áttu að vera í kápu bundin uga slkóna út í það endalausa”, en vér viljumi ráða þeim frá. að hlaupa eftir 'hverjum úlfaþyt og holtaþokuvæli, án allrar umlhugs- unar, og einkumi þegar óhljóðin stafa ekki af öðru en kvöl í tönn- um þegar bitið er í tómt. Annars lítur nelst út fyrir. að ritstj. sé “að vaða út í það enda- lausa”, og mætti kenna í brjósti vera í um hann fyrir það. Kennir þess j °g ailmilclar 'breytingar gerðar a eigi sízt í þeim efnum, er honum uar,^uE letri- Þe^ta aukaverk ættu að vera kunnugust- þó tólf-1 nefðl Lögb. að líkmdum ékki sett lægra en Hkr. gerði, eftir mati ritstj. að daemla á 500 auka- eintökunum. Alt talið- kostaði bókin útkomin og öM bundin $7910.92, en ekki eins og ritstj. segir, sér og tilboði sínu til áf- bötunar “$8>584 og einhver cent”) eða $7.91 eintakið, eða 35c minna> en 'hann ætlaði að setja félaginv. fyrir bókma í 1500 upplagi og þá ekki meðreiknað hjá honumi, aukaverkið er vér höfum iþegar nefnt. Það* er því skakt hjá ritstj. að “til sé prestur vestur í Ameríku er ljúgi meira en hélming”, held- ur er það ritstjóri. sem lætur sér það saamia, — ritstj., sem þrælar við það állán daginn. að rýra unum kasti, er hann kemur að því í grein vorri er sagt var frá fjárbraski hans fyrir skólasjóð- inn, og "Lögbergs” tilboðin. Því þar veður hann í sjálfumi sér. eins og Isfirðingar komast að orði. (Hann játar að söfnunar aðferð- in hafi verið sú, er vér tiltókum. Hann játar, að hann hafí notað nafn Dr. Guðm. Finnbogasonar sexn agn. er gefendur áttu að gleypa við. Hann játar, að hann hafi 'haft fé út úr mönnum, svo utan sem innan Kirkjufélagsins með þessu móti. en ekki vil hann kannast við, að hann eða félágs- bræður hans hafi gengið ríkt eft- For Asthma Duripg Winter TndurNamleK laeknÍNnöferíV, komið hefir tii bjarRHr ANthma- MjfiklinKuin ok stöbvar ver«tu köMt. — Sendu I «Ihk eftir ó- keypÍM lækniiiKu. Ef þú þjáist af afskaplegum Ashma-köstum, þegar kalt er og rakt; ef þú færT5 andköf eifts og hver andardráttur ætlaöi að verða þinn síðasti; láttu þá ekki hjá • líða, at5 sepda strax til Frontier Asthma Co. og fá aT5 reyna ó- keypis undralækningu þeirra. £a75 skiftir engu máli hvar þú býr, eða hvert þú hefir nokkra trú á nokkru meðali hér á jör75u; gerftu þessa ó- ,keypis tiiraun. HafirT5u þjáðst alla æfi, og leitað ráT5a alstaðar þar, sem þú hélst a75 duga myndi á móti hinum hræT5ilegu Asthma- kóstum; ei' þú ert orðinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu meT5alft í>aT5 er eini vegurinn fyrir þig, til a75 fá vitneskju um, hva75 fram- farirnar eru aT5 gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrig75i þín í leit þinni eftir bjargráT5um gegn Astiypia. Gerðu þessvegna þessa ó- keypis tilraun. Gerðu hana nú. Vér auglýsum þetta, svo að hver sjúklingur geti notið þessarar framfara-aðferðar, og byrjað ó- keypis á þessari læknisaðferð, sem þúsundir manna nú viðurkenna að vera mestu blessunina, sem mætt hefir þeim- á lífsleiðinni. Sendu miðann í dag. Frestaðu því ekki. \ ■ %i 4 ; - '-VC&S / •>> \ \ \r'' •- FLEYGDU EKIvl BURTU HAR- INU SEM KEMBIST AF I»ÉR. Sendu okkur það, og við skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrir $3.00 Við höfum alt sem meðþarf til þess að gera upp og prýða hár kvenna og karla. Skrlfið eftir verðliata. FARISIAN HAIRDRESSING & BEAUTY PAIILORS 319 Garry St., Winnipes, Man. FREE TRIAL COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 607 B Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Sendið ókeypis lækningaraðferð yðar til: B ókið ferð yðar :nemma SEM ÆTLIÐ Á Brezku ríkis sýninguna og tryggií yíSur þau þæg- indi, er þér óski^ 0 Canadian Pacif c Agentar veita fúsir allar upplýs- ingar, útvftga vegabréf og tryggja ytSur eftir-æskt þægindi. BEIN FERÐ HVERGI TAFIÐ SPYRJIÐ AGENTINN EFTIR ' DESSU í DAG Canadian Pacific. -AMERICAN Í2T Frá Islandi til Canada. Kemu" við í Kristjaníu eða Kaupmannahöfn. Gufuskip okkar sigla frá Kaupmannahöfn til Halifax, N- S., 6. marz, Eriðrik VIII ” 20. marz. 3. apríl, 11 maí, 29. maí, 3. júlí; frá Kristjaníu einum degi seinna, Pegar þér sendið borguð farbréf til skyldfólks yðar og vina á Islandi, þá verið viss um að þau séu stíluð með Scandinavian-American Line — Oanadian service. Á- gæt stór skip; farrými óviðjafnanlega gott- Yfir 40 ára reynsla f því að nœt'a öllum kröfum farþega. Hið ákjósanlegasta fæði. matreitt eins og best má vera. Upplýsingar um kostnað o- s. frv., fást hjá umboðsmönnum, eða með því, að skrifa til félagsins Scandinavian American -Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. OM I C I c i í i i i GLEYMIÐ EKKI D. D. W00D & S0NS, y Þegar þér þurfið KOL Hús- og Steam-kol frá öl!um uámum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐIOG AFGREIÐSLU 0 Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS / ommmo-^m-ommmomm^ommmomm^omm-ommmom^mo-^mm-ommmo^

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.