Heimskringla - 23.07.1924, Side 2
1. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINOTPEG, 23. JÚLl, 1924.
Vesturheimsferð.
Pistlar frá Stgr. Matthiassyni.
(Pramh.)
Eftir samhomuna á ökrum gist-
um við hjá Jakob Erlingssyni
bóndal Hiann er sonur Jóhanns
Erlingssonar, er fyrrum var bóndi
á Jökli frammi í Eyjafirði. Jóhann
er bar hjá honum, og hefir hönd í
bagga með búskapnum. Hann er
nú blindur, en vel em að öðru
lcyti, og hafði eg einstaklega gam-
an af að tala við hann. En Jakob
og brír bræður hans, sem við hitt-
um barna, em söngmenn góðir, og
tókum við mörg lög saman — við
bræður og bcir — svo bær allur
dundi.
ÍÞað bótti okkur nýnæmi, að fá
ágætt nýtt nautasiátur fyrir utan
aðrar krásir.
Við héldum síðan áfram með jám-
brautinni, og fórum næsta dag yfir
landamerkin norður í Canada. —
[Við höfðum símað til Þorsteins
kaupm. Gíslasonar. í Brown, og
bauðst hann til að sækja okkur til
Valhallar, sem er járnbrautarstöð
eunnan við línuna. En bangað ók
okkur Guðmundur sonur Stígs
borvaldssonar kaupmanns á ökrum
gtíg höfðum við aðeins hitt snöggv
ast. Hann var í b»nn veginn að
íara suður til Kalifomfu. Hann
bakkaði mér fyrir ýmislegt, sem
hann hafði lesið eftir mig, með
beim ummælum, að sér bætti gam-
an að gletninni í stflnum. “Þótti
mér lofit gott” eins og Guðmundi
ríka.
Við mættum Þorsteini Gíslasyni
í ValhöU, og hann fór með okkur
yfir landamærin hjá tollstöð einni
bar sem hann vissi að vanalega
væra litlar tafir við tollrannsókn.
En við vildum flýta för okkar, af
bví orðið var frambrðið. (Þegar
við komum að tollstöðinni, fórum
við bar inn, til að íá leyfi til b<*s
að fara yfir landamærin, og ætluð-
umst til að farangur okkar yrði
skoðaður.
Tollheimtumaðurin sat í hæginda
stól úti í horni, roskinn maður með
rautt nef. og vel kendur svo að draf
aði í honum tungan. Við sögðum
erindi okkar, og fóram fram á að
hann skoðaði dót okkar, en hann
eneri öllu upp í glens og sagðist
bekkja Gíslason, og við mættum
íara leiðar okkar. En sannleikur-
inn var sá, að hann var svo drukk-
inn, að hann treysti sér ekki til
að standa á fætur. Við fórum bvf
leiðar okl r.r óáreittir með dótið.
Xágur er earðurinn barna, hugsuð-
um við, tii að smygla ýmsum bar.n-
vörum. Og víst var bessi toll-
heimtumaður bersyndugur um leið.
En vænt bótti okkur um Þorstein
kaupmann fjfrir að komá okkur
svo viðstöðulaust yfir landamerk-
in. Og nú lét hann bílinn bjóta
eins hart og hann gat komist, bar
til við staðnæmdustum á hans á-
gæta heimili, bar sem frú hans beið
okkar með uppbúið kveldborð.
í Brown í Canada.
GÞorsteinn kaupm. er bróðir dr.
Gíslasonar í Grand Eorks. sem fyr
er nefndur. Hann rekur verzlun
bama í sveitinni, sem heitir Brown
Kona hans er dóttir séra Stein-
gríms Þorlákssonar í Selkirk. Hún
spilar ágætlega á píanó, og aðstoð-
aði hún okkur við sönginn á sam-
komunni daginn eftir og lét flytja
b»ngað hljóðfæri sitt.
[Þorsteinn rekur nokkurn búskap
samhliða verzluninni. Hapn var
einn af beim fáu, sem átti töluverð-
an fjárhóp. — Hafði hann alt féð
innan stórrar girðingar, og bar
igekk bað sjálfala og breifst vel,
enda hafðf tíðin verið sérlega góð
tif bess. Ljótar bótti mér kindurn-
ar á svipinn, uUin svo óhrein, koll-
óttar allar, en feitar vel. En rófu-
lausar voru bær, bví stóra rófan.
sem annars nær næstum bví niður
á jörð, og hangið eins og á sneypt-
um hundi, hafði verið af beim
skorin. Sú óperatión er farin að
tíðkast álíka og botnlangaskurður
á mönnum, og er b»ð fyrir bað, að
rófuskömmin veldur óbrifum líkt
og síð pils á kvenfólki.
Með fjárhópnum gekk geithafur
einn, staghyrndur, með ferlegum
homum. Hann var mannýgur og
réðíst á okkur. Mér tókst að ná í
homin á honum báðum höndum,
og að sýna honum, að eg hefði
krafta á við hann. Varð hann eftir
bað spakur. — iEn geith afurinn
hafði bað embætti að vernda fjár-
hópinn fyrir úlfum. Það er orðið
algengt. að bændur, sem eiga fé,
noti geithafra f be-ssu skyni, og byk.
ir bað gefast allvel, bví að úlfamir
hafa talsverðan fceyg ,'jaf bessurn
skepnum, elnkum vegna hornanna.
Annars heyrði eg alment kvart-
að yfir bví í Canada, hve úlfar
geta verið hættulegir fénu. Alt í
einu koma beir aðvífandi, stund-
um margir í hóp og stökkva á féð,
bíta á barkann eina kindina eftir
aðra og sjúga úr beim blóðið. Þykir
sopinn góður, fara svo. En bóndi
finnur skjátumar liggjandi á jörð-
inni og “harmar hlutinn sinn” —
“Mörg er búmanns raunin’”.
Áttræður karl, Sveinbjöm Bjöms-
son, frændi minn og gamail vinur
pabba — (hafði sem unglingur ver-
ið með honum í hákarlalegu á
Breiðafirði — kom akandi langa
leið utan úr sveitinni til að sjá
okkur bræður. Hann hafði verið
40 ár vestra og margt á daga hans
drifið. Hann spurði mig margt af
Vestfjörðum. en bvf miður gat eg
ekki frætt hann eins og skyldi.
Hann gaf mér að skilnaði 10 doll-
ara gullpening til minja. Steig
hann svo upp í vagn sinn, með
tveim hrossum fyrir, og vafði fæt-
ur sínar stórri loðinni kýrhúð, ók
síðan burt eftir bjóðveginum og
sléttunum.
Það var fremur fáment en góð-
ment á samkomunni hjá okkur í
Bronm. íslendingabygðin bar er
fremur fáliðuð og er að smárýma.
-Rétt hjá samkomuhúsinu býr
Sigurjón Bergvinsson, sem fyrrum
bjó á Sörlastöðum, tengdafaðir Lár-
usar Rist , og bar sá eg son Lár-
usar, óttar, bann er hann tók með
sér vestur í hitt eð fyrra. Synir Sig-
urjóns tveir standa fyrir ibúi, og
vora að herfa akur sinn með diska.
herfi miku, er dregið var af mótor
dráttarvél. Pálína Þorkelsdóttir.
sem fyrram hafði verzlun á Akur-
eyri, er ráðskona hjá bei10. Hún gaf
okkur ágætt kaffi sneð mö'Dgum
tegundum meðiætis, eins og væTÍ
Jólin komin. — Við Sigurjón bótti
mér gaman að tala, bví hann er
minnungur vel og skáldmæltur.
Norður til Argyle-bygðar.
Við ókum nú með járnbrautar-
lestinni norður eftir Manitoba og
komum til Pilot Mound. Gunnar
hafði sfmað til vinar síns norður í
Argyle-bygðinni að senda bifreið til
móts við okkur á stöðina. En bef?ar
bangað kom, gripum við í tómt, og‘
vorum um stund að ganga fram og
til baka í hálfgerðum vandræðum.
Þá kom til okkar enskumælandi
maður, sem nefndist Schultz, hann
sagði okkur, að vinur Gunnars Óli
Andersen, hefði beðið sig að taka
okkur með sér. bví hann ætlaði á
toifreið norðuT eftir seinna um dag.
inn. Á meðan bað hann okkur að
koma heim til sín og bíða eftir
sér. Hann burfti að Ijúka störfum
sínum á skrifstofu bar í bænum.
Síðan fór hann heim með okkur í
laglegt hús sitt, setti okkur bar í
hægindastóla og vfsaði okkur á nóg-
ar og góðar bækur f bókaskápnum!
til að eyða tímanum eina klukku-
stund eða svo. Nú sátum vfð bar í
mestu makindum. Þá kom bar inn
lítil stúlka, 5 ára gömul, og fór að
spjalla við okkur og við urðum
fljótt mestu mátar. En begar hún
fór að gerast hávær kom móðir
hennár og hastaði á hana. Það
var fríð, tíguleg ensk kona, hefð-
arleg í fasi eins og hún væri af ensk
um aðli komin. Hún fór að spjalla
við okkur um ferðaáætlanir o. fl.
— Þá rankaði hún við sér og
spurði á íslenzku. “Er betta ekki
Gunnar Matthfasson?” “Jú”, sagði
#
Gunnar og var ekki lengi að bekkja
hana líka, bví að betta var Islenzk
kona. Sigríður Tryggvadóttir frá
Glenboro,* en nú Mrs. Schultz og
höfðu bau Gunnar gengið saman
á unglingaskóla, begar hann kom
fyrst vestur. Þótti okkur nú
sæmdarauki að bví, að svo tígu-'
leg “lady” væri ísiendingur.
Eftir nokkra stund var bifreiðin
ferðibúin, og nú settumst við bar,
við bræðurnir, hjónin og litla détt-
ir beirra, og ókum briggja tíma
keyrslu norður í Argylehygð til
borpsins Baldur. Hjónin sátu í
forsætinu, en við Gunnar sátum í
aftursætinu, með litlu stúlkuna í
fanginu. Bifreiðin baut eftir öld-
óttum veginum gegnum skóga og
fram hjá ökrum. Það var kalt, svo
við lögðum litlu vinkonu okkar
inn í ilmandi diínfóðraða silkiá-
breiðu. sem móðir hennar hafði
tekið með sér handa henni, og síð-
an sofnaði hún og svaf vært hjá
okkur Gunnari.
Á miðri leiðinni stöðvaðist bif-
reiðin og lá við fullu strandi, langt
frá bygð. Til allrar hamingju tókst
Schultz að koma vélinni aftur í
gang. En við vorum farin að kvíða
langri og erfiðrl göngu í kvöldnepj-
unni.
í Argyle-bygð.
Yið staðnæmdumst fyrir framan
bústað óla Andersons. Hann er
verzlunarerindreki og var nýkom-
inn úr ferðalagi. Hann og kona
hans eru æskuvinir Gunnars, frá
bví hann dvaldi sín fyrstu ár f
Argylebygð. — Eftir að við höfð-
um satt svengd okkar, tókum við til
óspiltra málanna með íslenzkum
mairgrödduðum söng, bví óli ter
söngmaður góður, og kann feiknin
öll af íslenzkum lögum.
Radíótæki hafði hann í stofu
sinni og var bað í fyrsta skifti,
sem mér gafst kostur á að kynn-
ast beim. Mörg heyrnartól fylgdu,
og gat hver sem lagði bau að hlust-
unum heyrt hljómleika suður í
Fíladelfíu, óperasöngva í N. York
eða ræðumenn tala ýmislegt sitt á
hverjum stað. Og mátti stilla
tækjunum eftir bvf hvað maður
vildi helzt heyra. En við höfðum
nóga skemtun fyrir og burftum
ekki að lengja hlustirnar út fyrir
bröskuldinn. Nú var kominn bang
að til móts við okkur Jón Sveins-
son, bóndi, mágur Gunnars, í bif-
reið sinni, bauð hann okkur heim
til sín til gistingar og báðum við
bað.
1 níðamyrkri og lognkulda með
allmiklu frosti, ók hann nú með
okkur eins hratt og bfllinn komst, í
■einlægum krókum, bar til við kom-
um inn í hýruna á heimili hans, bar
sem eldur logaði í burrum skógar-
viðnum.
Morguniifn eftir, begar eg kom á
fætur, gaf mér á að líta fagurt
landslag, skógi klæddar öldur og
akra á víxl, en prýðileg tjöm skamt
frá bænum.
Hún var lögð ísi eftir nóttina og
tvcir strákar vora á skautum, afar-
öfundsverðir að mér fanst. Eln nú
var komið sólskin og frostlaust
oroið, og begar eg eftir morgunverð
ætlaði mér á skauta, komst eg ekki
út á ísinn fyrir leir-leðju við land
ið. sem eg sá að strákarnir sukku
í upp að mjóalegg, begar beir komu
úr skautaförinni. Hætti eg bví
við skautaferðina.
Heimili Jóns er hið prýðilegasta.
Hjónin og 4 böm, bróðir bóndans,
Sve.inn, og tveir unglingar. Jón
sýnd: okkur bústofn sinn, 25 svín.
20 nautgripi, 10 hesta, margfc tyrki
og mörg hæns. 1 hlöðunni var nóg
af hveiti, mais, hörfræi og heyi.
Tvílyft timburhúsið stóð á hæð
með góðu útsýni. Neðan við hlað-
varpann stóð breskivélin, ferlegt
bákn, að útliti dálítið svipuð heill!
gamaldags eimreið (lokomotiv).
Þreskivél er dýrt áhald og eiga
ekki nema fáir foændur bann grfp,
en beir leigja hana til bresking-
ar hinum bændunum, svo hún
gengur á milli góðbúanna. Og Jón
sýndi okkur hvemig hún var af
miklu hugviti sett saman til að
geta skilið hin ótal mörgu hveiti-
korn, frá öllu himsi og hálmi.
mikið er farið fram á við skap-
Skildist mér bá í fyrsta skifti, hve
í bæninni: “Hveitikorn bektu
bitt, bá upp rís holdið mitt” o. s.
frv., sem eg lærði sem bam. Það
eru einlægar tannaraðir, sem losa
kornin af öxunum, en vindblástur
úr vélinni beytir frá sér hisminu
og hálmhratinu út um stromp, og
gengur gusan 'hátt í loft upp eins
og bykkur mökkur sipp úr reyk-
háfi, meðan verið er að breskja.
Það eru bessar tennur f vélinni,
sem vakað hafa fyrir Einari frænda
Jochumsyni, begar hann orti vísu-
partinn: “Þráir kirkjan breskivél,
brælbogna með tönnum”.
1 geymsluhúsi nálægt hlöðunni
voru geymdar ýmsar fleiri iand-
búnaðarvélar, og bar var mótor
bæði til að framQeiða rafmagn og
einnig notaður til að dæla vatn
úr brunni, skera strá o. fl.
Það var sunnudagur, sem við
dvöldum hjá Jóni Sveinssyni, mági
Gunnars, og er mér minnisstætt
hvað veðrið var yndislegt, begar
við gengum um land hans til að
athuga alla landskosti. öll fjöl-
skyldan gekk með okkur upp á hól
bar nærri bangað sem útsýnið
var gott, og fylgdu ofckur 3 kettir
eins og spakir hundar.
Landið var fagurt og frítt, ekki
Iber að neita bví. — Skógar og hæð-
ir, bleikir akrar og slegin tún, smá-
vötn hér og bar og hingað og bang
að úti á sléttunum, eða við skóg-
arjaðrana, “bændabýlin bekku” en
öll með sama ameríska sniði.
Þorpið Glenboro teygði sína hús-
gafla og kirkjuturn upp í loftið,
og sama gerði borpið Baldur til
annarar handar, líka langt burtu.
Fyrir bann, sem orðinn er hag-
vanur og amerískur, er betta harla
gott, — landið er feitt og getur
gefið af sér margskonar afurðir og
sjálfsagt má hér með dugnaði efn
ast eins vel eins og dæmin sanna.
En tilbreytingalítið og eitthvað
alt of gleypivítt er betta land-
flæmi, séð með augum íslendings.
Og bóndi, sem kominn væri norð-
an af íslandi, mundi telja sig býsna
einmana, sem hingað væri kominn,
bó hann hefði laglegan búskap.
Það vantar fyrst og fremst fjöllin
til að takmarka rúmið í kring, en
bó einkum sérílagi, meðvitundina
um að til hægri og vinstri séu lands
menn, sem tali sama máli, alla leið
út að landsins takmörkum. ^ÍOg
bá vantar enn, ef vel á að vera, silf-
urbláan ægi alt í kring, er hæði
sé til varnar óboðnum gestum og
einnig fullur bjargar handa lands-
ins börnum.
Ennfremur fanst mér, að eg í spor
um íslenzks bónda kynni illa við
bá hugsun, bæði að stöðugt yrðÉ
ætfð hið sama í vegi í hvaða átt
sem farið væri, samskonar sléttu-
löndin og samiskonar búskapar-
hættir og bústaðir, bó farið væri
iúargar dagleiðir, ríðandi eða í
kerruvagni (til bess að hafa betri
tíma til að lítast um). Og svo jafn-
framt hitt, eins og mótsetning, að
alt landsfólkið er margskonar,
barna búa enskir menn, hinumeg-
in búa franskir, lengra burtu
Skandinavar, næst við bá aftur
Belgir, Þjóðverjar o. s. frv. Og
svo bessi ógeðslega tilhugsun: böm
in mín era að vísu ennbá íslenzk,
en óðum tína bau málinu, börnin
beirra verða aftur alveg ensk.
Það voru bessar bollaleggingar
mfnar, sem bönnuðu mér að öfunda
Jón bónda, og komu í veg fyrir al-
gerlega að eg ágimdist bann uxa
eða annað honum tilheyrandi.
Þó hann sjálfur sé eins vel íslenzk-
ur og nokkur, sem fæddur er í
Ameríku — bvl bar er hann borinn
og uppalinn — bá veit eg hann
hugsaði ekki eins og eg, bví hann
er orðinn amerískur, bí ann kunni
íslenzku, og hann befc'ilr ekki Is-
land nema af sögusögn.
En svo veí leist mér á búskap
Jóns, að mér fanst eg vera í Ás-
garði hjá Frey og hugsaði “feg-
inn vildi eg fósturland fært bér
geta hltít af bcssum gæðum”. —
Gaman væri ef a. m. k. í eihhverj-
um sveitum íslands, væri unt að
uppskera eins fagTan jarðargróða,
eins og bann sem bar var völ á
eða eitthvað tilsvarandi, bví
björgulegt var um að litast í hlöðu
hans og forðabúri. Hrúgurnar af
korninu, mais o. fl. mintu mig á
matvöru-birgðirnar eins og bær
forðum voru upp á vörahús-loft-
um skárri verzlananna á Akureyri,
begar eg var drengur og smákaup-
miannafaraldrið var ekki byrjað. —
Þó vil pg taka bað strax fram, að
hvorki hjá Jóni né neinum íslenzk-
aim bónda vestanhafs, sá eg eins
myndarlegt fjós og hlöðu hvað
byggingu snertir, eins og á Hólum
í Hjaltadal, eða hjá Magnúsi á
Grund.
Árni tengdafaðir Gunnars.
Jón lærði búskapinn af föður
sínum, Áma. Hann var einn af hin
um fyrstu landnámsmönnum í Nýja
ísladi fékk bóluna bar og er dálít-
ið bólugrafinn síðan. Hann er nú
sjálfur hættur að búa gamli mað-
urinn, og er fluttur til Glenboro- til
tengdabarna sinna. En fyrrum var
hann mesti skörangur 1 sveitamál-
um og bjóðhagi á járn og tré. Eg
bekti hann fyrirfram af ýmsu,
sem hann hafði ritað, bví
hann er sérlega vel pennafær. En
nú hafði eg ánægju af að kynnast
honum sjálfum. Hann minti mig í
mörgu á Magnús heitinn föðurbróð-
pr minn, svo mér fanst hann ná-
íkyldur mér auk tengdanna við
Gunnar. Hann er fróðlegur og
skemtilegur tf viðræðum, en mér
fanst hann of mikill efnishyggju-
maður. ~ H
Hann heldur að heimurinn hafi
skapast af sjálfu sér og ialt fram-
bróast sjálfkrafa. |Eg reyndi jað
kristna hann, en var ekki nógu
sannkristinn sjálfUr og gat ekki
hrætt hann með neinum hreinsunar
eldi né homgrýti, né lokkað hann
með glæsilegu himnarfki o. s. frv.,
svo hann verður líklega heiðinn
bað sem eftir er.
Árni sýndi mér búgarð sinn, bar
sem hann forðum ibjó. Stórmynd-
arlegur Ásgarður. sem hét bó ein-
hverju öðru nafni. Húsið A’ar
skrautlegt og loftsvalir alt í kring
svo að sá í allar áttir. Breiðablik
befði verið sanngjarnt að kalla
húsið. Það hafði hann smíðað
sjálfur af hugviti miklu.
Árni hafði mest igaman af að
minnast á gamla tíma á íslandi.
Einkum varð (honum jslörafdrjúgt
um Skrúðinn fram undan Fáskrúðs
firði, og kunni hann frá bví hann
var barn langan brag um Skrúð-
bóndann, eftir séra ólaf Indriðason,
föður beirra Jóns og Páls ólafs-
sonar.
Þar stendur betta um Skrúðinn:
“Mjög er reisugt í Skrúð
bar sem bergrisans búð
sig í brimbveginn hamarinn klýfur.
Þar er æður og örn
og sín ótalmörg hörn
sér bar uppala skeglurnar barfar”.
og svona er lýsingin áfram bama-
lega viðkunnanlegur leirburður, og
svo kemur til sögunnar risinn sjálf-
ur, óðalsbónlinn.
“Hann er hrímbt"'*''' “. ” ætt
hann fær hráætið snætt
hann er hundvís og fullur af
galdri, o. s. frv.
og svo galdrar I:“nn. tll sín présts
dótturina írá Hólmum. Hún á
stað, “siglandi á fjöl” óg getur ekki
stöðvað ferðina bó hún kveði
Maríu-rímur o. fl. — og hún sogast
inn í hellirinn.
“Þar hann skaut henni inn
undir skinnbjálfann sinn *
allan skorpinn og rotinn og soð-
inn.”
Eg hefi oft siglt fram hjá Skrúðn-
um og aldrei orðið sérlega hrifinn
af ihonum í hæsta lagi skoðað hann
vel fallinn til að vera sker til álf-
reka í líkingu við bað sem stendur
fram undan Helgafdli og getið er
um 1 Eyrbyggju. En fyrir viðtalið
við Árna endurfæddist Skrúðurinn
í mínu hugskoti og helgaðist svo,
að eg held eg taki ofan fyrir hon-
um næst begar eg sé hann.
Árni talaði fyrir minni okkar
Gunnars I samsæti í Glenboro. Þó
ræðan væri aðallega um hákarla-
veiðar og Skrúðinn, bá líkaði mér
hún — fyrir minn part — alveg
sérstaklega vel.
Sveinn sonur Árna hefir erft af
honum minni gott og ást á skáld-
skap. Eg fvar hissa h\^að ihann
kunni margt utan að eftir Long-
fellow- Walter Scott o. fl. Eg
óskaði að eg mætti vera með hon-
um, eins lengi og hann gæti bulið,
eða helst hafa hann með mér á
ferðalaginu, eins og óðinn hafði
Mímshöfuð.
Enn í ArgylebygS.
Eg kom á 3 bóndabæi í Argyle-
bygð og sá alstaðar myndarbúsakp
Enda hefir bessi bygð löngum bótt
taka öðrum íslendingabygðum fram
og hér hafa margir efnast. En
bændur kvörtuðu um illgresi, upp-
skerubrest og ryð í hveitinu o. fL
Þó vil eg taka bað fram að hvergi
vestan hafs heyrði eg annan eins
barlóm og heyra má svo oft hér
á landi voru. Og heldur ekki
heyrði eg vestur-íslenzka bændur
lasta veðrið hvort sem bað var
gott eða ilt. Rétt eins og beir
hefðu gengið í skóla hjá Þorláki
biskupi.
Eina nóttina gistum við hjá góð-
um vini Gunnars Tryggva bónda
Arasyni. Hieimili hans stendur inn
í skógi á fallegum stað og í góðu
skjóli. Hann lét okkur koma á bak
hesti sem hann átti, sem var is-
lenzkur í aðra ætt en kanadiskur í
hina. Hann var sterkur og stór,
ekki latur pn hastur, svo að lúinn
hefði eg orðið að sitja á honum
heilan dag, sóttur úr öxnadal.
Við heimsóttum Eðvald Jónsson-
bróður Ragnars ólafssonar. Hann
bjó ekki langt frá Tryggva og býr
laglegu búi, á uppkomin böm
myndarleg og hefir spjarað sfg vel,
en taldi bó tormerki á, að hann
fræti leyft sér að fara lystitúr til
Isiands. Þó síd.'díst raér. n,ð Tpr>3
væri heitasta óskin hans. Yið mint-
umst skemtilegra stunda , begar
við lékum okkur saman á Akur-
eyri, flugumst á 1 góðu “slógum
köttinn úr tunnunni” og lærðum
að synda fram í Reykhúsalaug-
Hann gaf bá engum eftir í glímu né
annari drengilegri framgöngu.
Annars héldum við mcst til hjá
Pétri Magnús í Glenboro, gömlum
vini Gunnars. Hann er kaupmað-
ur í borpinu, bróðir sér Richards
og Magnúsar sýslumanns Torfa-
sonar, stór vexti og sterklegur cins
og beir. söngmaður góður og
mesti gestrisnismaður.