Heimskringla - 23.07.1924, Side 8

Heimskringla - 23.07.1924, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKh.5ÍLA WINNIPEG, 23. JÚLf, 1924. !/- o | Frá Winnipeg og nærsveitunum 1 o T» " TMT ' -— .n Jimin Bigrún Thorsteinsson, dóttir A. Thorsteinsson, 254 Rutland str., St. James, vann þag þjóðerni sínu til cónia, að verða efst af öllum þeim lærisvelnum, er undir nýafstaðin ánntökupróf gengu. Hún hlaut 881 að meðaitali, miðað við 1000. Hún gengur í St. James skóla. Hieims- Irringla óskar Sigrúnu til hamingju, með þenna ágæta orðstír, er hún befir unnið sér og löndum sínum. Mr. og Mrs. Björn Eýjólfsson frá Árborg, komu hingað til bæjarins aíðastliðinn fimtudag. Eór M!r. Eyjólfsson inn á GeneTal Hospital til X-geisla rannsóknar. óskum vér ihonum bráðs bata. — Ásamt Mrs.^ Eyjólfsson leit og M>rs. Thorsteinsson frá Selkirk skrifstofu blaðsins í dag. Björn inn á Mr. J. O. Norman frá Foam Lake kom til bæjarins á fimtudaginn. Kvað útlit fyrir hveitiuppskeru 4yrir vestan Yorkton í Sask., ekk^ eott, því of lítið hefði fallið af regni. Hafði jafnvel heyrt, að menn væru farnir áð plægja niður akra sína fyrir næsta ár í kringum Saska- toon. Mr. Norman dvaldi nokkra daga í bænum. Hr. Otto Kristjánsson frá Winni- pegosis kom hér á laugardag. Kvað bafa litið mjög illa út með gras- eprettu þar eins og annarsstaðar í vor, en góð rigning í vikunni sem leið hefir hjálpað mikið. Hó mun öll spretta vera þar með síðasta móti. Mr. Kristjánsson verður hér í bænum við smíðar fyrst um sinn. M. O. Magnússon, Wynyard, Sask- atchewan kom hér á þriðjud., eftir að hafa ferðast um Dakotaríkið 1 mánuð, ásamt konu sinni og dóttir. Létu þau hjón hið bezta yfir ferð- inni. I»au fóru vestur til Wyn- yard á þriðjudagskvöldið. Þegar Ijóðin þín eg nái að skoða, þunginn lamast, hugarró eg næ, líkt er þá, sem Ijóssins dýrðarroða- Ijúfum slái á myrka tímans sæ. Eldborg þína engum tekst að brjóta, út frá henni geisla streymir flóð. Gneistar bjartir geist um loftið þjóta. Greppum lýsa hér á vesturslóð. Skráveifurnar skýran sannleik mynda, gkræfufansinn burtu þokast fer, iíka ádeilur bestan enda binda, Braga salur ljósum tendrast hér. Fjallasjóli, frægð þín aldrei gleym- ist, fersk á hjörtum minning lifir þín, David Cooper C.A. President Verzlunarþekkíng þýðir til pln glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist a retta hillu í þjóðfélaginu. l>ú getur öðlast mikla og not- hæfa verxlunarþekkingu með þvi að ganga 4 Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDQ. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 þitt Ijóðasafn um aldir alda geymr ist, þinn ódauðlegur blómarunnur skín. Margrét Sigurðsson. BÆKUR. Auk alls þess, sem áður hefir verið auglýst, hefur Atnljótur Björnsson. Olson, 594 Alver- stone Street, hér í bænum feng- ið Þjóðvinfélags-bækurnar 1924. Þær kosta allar, $1.50. — Þjóð- vinafélags Almanakið 1925, eitt, 50 cents. WONDEHLAND. Ef þú hefir skemtun af góðri sjómannasögu, eins og “Hoodman Blind’’, er sýnd verður á Wonder- land miðviklud. og fimtudag í þess- ari viku þá láttu ekki þregðast að koma. En ef þú vilt heldur ómegn- aðan skemtileik, þá skaltu horfa á ‘The Plunderer”, á föstud. og laug- ard. Myndimar næstkomandi mánud. og þriðjud. eru þess eðlis að þær vekja heimþrá í hjörtum allra Englendinga. Þessi mynd, ‘íln the Shadows of White Chapel”, er hin fegurst mynd af ensku landslagi sem hugsast getur. Á Victor stræti, 624 hér í bænum eru 3 herbergi til leigu um lengri eða skemri tíma. Helzt er óskað eftir stöðugum leigjendum, en líka getur fólk, sem kemur snögga ferð til bæjarins, hvort heldur karlar eða konur, snúið sér þangað, þó að. eins sé um fáa daga, eða einn. að ræða. Þeir, er kynnu að viija sinna þessu boði, eru beðnir að síma til: — A-2174 — Skrifstofu atvinna PARAGON HRAÐRITUN. Þessi ágæta hraðritunar aðferð sparar mikinn tíma, áhyggjur og kostnað. Komið og lofið okkur að gera ykkur kunnuga þeim, sem á síðastliðnum 8 árum hafa prófað jessa framúrskarandi aðferð- Marg- ir af þeim hafa hinar beztu stöð- ur í skrifstofum í lndinu. Byrjið með nýju nemendunum snemma í næstu viku. Dag- og kveldkensla. Opinn alt sumarið. Winnipeg Business College 222 Portage Ave. — Tals-: A 1073 — WINNIPEG. Nábúanum góð ráð gefin. Mrs. Tóm Kanna: “Hvert ert þú að fara?” Mrs. Full Kanna inni til Cresoent”. “Ég er á leið- Mrs. Tóm Kanna: ‘‘Borgar það eig?” Mrs. Full Kanna: “Ég hefði nú haldið það; það er nú almenni- leg meðferð. Næst þegar þú ert tilbúin, þá ættirðu að skjótast yfir til einhvers Crescent smjör gerðarskálans; og mundu það, að verðið, vigtin og rannsóknin á- kveða upphæðina, er þú færð fyr- ir rjómann þinn. “Crescent” á- byrgist að gera alla viðskifta menn ánægða. Smjörgeröarskálar að : Beausejour — Brandon — Yorkton — Suan River — Dauphin — Kill amey — Vita — Carman — Port- age la Prairie — Winnipeg. . . CRESCENT CREAMERT Company- Limited. MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framing Við kaupum, seljum; lánum og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — Tóvinna í hiemahúsum Vér viljum gjarna fá fyrir- spurnir frá íslenzkum bændum er vinna úr ullinni heima, um kostnað við að kemba og und- irbúa ullina fyrir spuna. Vér erum að setja á stofn í Winni- peg tókembuvélar, o g skulum með ánæSju veita allar þessár upplýsingar ókeypis. Skrifa má á íslenzku. W. G. McKAY 620 Bannerman Ave., Wpg. Sími: St. J 5506 Islenzk Matvörubúð! Uundirritaður hefir keypt út matvörubúð F. C. Cockett’s, og vonast til að landar sínir líti inn, þegar þeir þarfnast matvöru. — Búðin er að 340 Toronto Street. (Ifornl St. Matthcw*) H. P. Peterson, eigandi Pantanir sendar hvert sem er í bænum. Talsími: B 3008 Loðskinna-vara Turs’ frá fyrstu hendi. Eg hefi til sölu ýmsar tegundir af loðskinnum, svo sem: Mink, Lynx, Ermine, Seal, natural Rat, Crossfox og Otter, sem ég hefi lát- ið garfa, og er tilbúið til að sauiúa Ur yfirhafnir, kraga, o. s. frv. — Einnig Red Eox ógarfað. — Með þessu getið þið sparað ykkur frá $19.00 á krögum, upp að $150.00 á yfiiihöfnum. Þeir sem þarfnast ein- hvers í þessari línu, gerðu rétt a5 tala við undirritaðann. sem einn- ig gefur upplýsingar viðvíkjandi, öllum kostnaði á tilbúningi. B. MAGNÚSSON, Sími: B-7255 273 Simcoe St. ÍSLENDINGADAGURINN ÞRITUGASTA OG FIMTA ÞJOÐHATIÐ W in nipeg-Islendinga River Park, Laugard. 2. ágúst 1924. BYRJAR KLUKKAN 9.30 Árdegis. ÞÓRÐUR H. JOHNSON, forseti dagsins. RÆÐUHÖLD BYRJA KL. 2.30 síðdegis. FJALLKONAN: Mrs. Hannes J. Lindal. ÁVARP FJALLKONUNNAR: Kvæði, eftir................Þorskabít “Ó GUÐ VORS LANDS”. Nokkur orð til Vestur-íslendinga: Fjallkonan. BARNASÝNING KL. 1.45. Verðlaun: $10-00, $7.00, $5.00, $4.00. E. THORLÁKSSON, B. A. Umsjónarmaður. Langstökk, hlaupa til. — Hopp-stig stökk. Kapphlaup 100 yards. — Kaipphlaup 220 yards. — Langstökk. — Shot Put. — Kapp- hlaup 440 yards. — Hástökk, hlaupa til. VERÐLAUN: Silfurbikarinn gefinn þeim, sem flesta vinn- inga fær (til eins árs). Skjöldurinn þeim í- þróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Han- nesarbeltið fær sá er flestar glímur vinnur. MINNI ÍSLANDS: Ræða..........'..........G. Grímsson, héraðs-lögmaður frá Langdon, N. Dak. Kvæði...........Séra Eyjólfur J. Melan MINNI CANADA: Ræða..............Edward Thorlaksson Kvæði............Mrs. Jakobína Johnson MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða...........Séra Friðrik Friðriksson Kvæði..........Dr. Sig. JúL Jóhannesson I. PARTUR: Byrjar kl. 9.30 árdegis. Aðeins fyrir íslendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. Um 60 verð- laun veitt. Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega kl. 9.30 árdegis. II. PARTUR. Byrjar kl. 12.30 síðdegis. Verðlaun: Cull, Silfur og Bronze medalíur. IV. PARTUR: Byrjar kl. 5.30 síðdegis: 1. HJÓLREIÐ — 2 mílur. Verðlaun: Þrír heiðurspeningar. 2. GLlMUR, hver sem vill. Verðlaun: Gull, Silfur og Bronze medalíur. 3. AFLRAUN á kaðli, milli bæja og utan- borgarmanna. Verðlaun 7 vindlakassar. 4. VERÐLAUNAVALZ, byrjar kl. 8 síðdegis. Verðlaun: $10.00, $6.00, $4.00. HORNLEIKARAFLOKKUR spilar frá kl. 1 e. h. til kl. 6 síðdegis. Forstöðunefnd: íslendingadagurinn á Gimli, Man. 2. ágúst 1924. Forseti: Mr. Bergþór Thorðarson Söngflokkur undir stjórn ML Davíðs Jónassonar, syngur á hátíðarsvæðinu, seinni hluta dagsins. DAGSKRÁ: Kl. 9 að morgni: Kapphlaup, Stökk og Sund. Kl. 1 eftir hádegi byrja ræðuhöld: MINNI ÍSLANDS: Ræða — Mr. E. P. Jónsson Kvæði — MINNI CANADA: Ræða — Séra S. Ólafsson Kvæði — Mr. Gísli Jónsson MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða — Mr. W. H. Paulson Kvæði — Kl. 4 e. m.: Kaðaltog, — Glíma, — Hálf-Mílu Hlaup Kl. 5 e. m.: Baseball. — Kl. 8 e. m.: D A N S. w ONDERLANIj THEATRE HIDVIKUDAfl OO FIMTIÍDADi “H00DMAN BLIND” FBSTUDAC OG UtGARDAGl “The Plunderer” And “Boys to Board” MANCDAG OG ÞRIÐJUDAGi “In the Shadows of Whitechaper> LUMBER FálO verSikrá Tora yflr efnlð I GirSingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði e$a nýja heimilið j>itt. ENGAR SKTJIiDBINDINGAR. SKJÖT AFGREIÐSDA. Nt VERÐSKRA TIIiBtiIN N*. THE JOHN ARBUTHN0T CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT ROUGE DEILD F 6064 Islendingadagurinn að Hnausum, 2. ágúst, 1924. Byrjar kl. 10 árdegjs. Aðgangur 35c fyrir fullorðna, 15c fyrir börn innan 12 ára. RÆÐUHÖLD BYRJA KL. 2.30 síðdegis. MINNI fSLANDS: — — Séra Eyjólfur J. Melan “ — — Dr. S. E. Bjömsson MINNI CANADA: - — — Dr. K. J. Austmann — — — Jónas Stefánsson RÆÐA KVÆÐI RÆÐA KVÆÐI MINNI NÝJA-ÍSLANDS: RÆÐA — — — — Bjami Marteinsso'n KVÆÐI — — — — jón Jónatansson Söngflokkur Árborgar syngur íslenzka þjóðsöngva. Lúðraflokkur frá Riverton spilar í garðinum. Hlaup fyrir unga og gamla byrja kl. 10 árdegis. Þar næst langstökk — langstökk með tilhlaupi. Hjástökk — Stangarhlaup. — Glíma. — Sund fyrir alla. — Kaðal- tog milli giftra og ógiftra. VERÐLAUN: Skjöldur gefinn fyrir fyrsta vinning í Glímu. — Silfur- bikar fyrir fyrstu verðlaun fyrir sund, og silfurbikar fyr- ir kaðaltog. — (Skjöldurinn og bikarinn, sem keppt var um 2. ágúst í fyrra). Knattleikur milli Árborgar og Riverton. VERÐLAUNA-VALZ Byrjar kl. 9. síðdegis, í Hnausa Hall. FORSTÖÐUNEFND: Sig. Sigurðsson, forseti; S. Thorvaldsson, vara-forseti; I. Ingjaldsson, ritari; B. Marteinsson, féhirðir; Gísli Sig" mundsson, S. Sigurðsson, B. L. Lífman, J. Jóhannsson, Dr. S. E. Bjömsson, séra J. Bjarnason, G. J. Guttorms- son, Dr. S. O. Thompson, Tómas Björnsson, E. G. Martin, E. Einarsson, M. Magnússon, I. Ingjalsson, J. Sigurðsson. Kapphlaup það fyrir hesta, er getið var um í síðasta blaði fer ekki fram. Hefir því verið slept af skemtiskrálnni. Thordur H. Johnson, forseti; B. Pétursson, varaforseti; Jón Ásgeirsson, skrifari; Björg- vin Stefánsson, gjaldkeri; Sigfús Halldórs frá Höfnum, J. J. Bíldfell, Ásbjörn Eggerts- son, Hjálmar Gíslason, Garðar Gíslason Eiríkur Isfeld, Sveinb. Gíslason, Dr. M. B. Halldórsson, Benidikt Ólafsson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.