Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 2
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. ÁGtrST, 1924. Fréttabréf frá LosAng- eles, California. Pað hefir dregtet býsna lengi fyr- ir mér að senda “Heimskringlu” nokkra fréttapistla héðan frá Los Angeles-borg, hefur margt borið hér til tíðinda eíðan eg skrifaði fréttir héðan síðast. Ekki er svo að skilja, að eg ætli að fara að tína saman alt, sem hér hefir borið við síðan, því til þess byrti eg að hafa Jahgan tíma, enda y>-ði “Heimskringla” að margfaidast að stærð, til að geta flutt það það alt saman. Sný eg mér því helzt að því, sem viðkemur okkar íslenzku þjóðlbræðrum og systrum tyrir utan önnur smáatriði. l>á er fyrst að minnast á tíðar- farið, og kringumstæður fólks yfir höfuð. Síðan eg skrifaði sfðast, mun vera tæpt ár, ef e,g man rétt, og get eg varla kallað annað, en að við höfum haft endalaust sumar og veðurblíðu. 1 desember og janúar s. 1. vetur, þiegar við áttum von á regnskúr- um, sem eru aðal einkenni vetrar- ins hér í Suður-Califomiu, þá höifð- um við altaf stöðugt blíðviðri og sólskin, gekk það svo lengi fram- eftir vetri, að fjöldinn allur var hættur að búast við regni þenna vetur, og allir vora orðnir hrædd- ir við framtíðarhorfur; þóttust sjá framundan uppskeruleysi, gripa- dauða oð sauðfjárfall, og yifirhöf- uð vatnsþurð fyrir okkar stóru borg, af því sá fjöldinn framundan atvinnuskort og sumir þóttust sjá fólk falla niður af hungri og þorsta. En slíkt mátti ekki viðgangast, svo nú var keyptur maður fyrir $5,000 til að framleiða regn. Auðvitað buð- >ust margir níilligangsmenn milli guðs og manna, að útvega dropa frá guði, fyrir minni upphæð. En þó stjórnarráð Californiu sé vel kristn- að, og guðrækiðfólk, leit samt ut fyrir, að þeir góðu herrar kærðu sig ekki um að leggja lengur mikið traust á drottinn og hans góðu milligangara, og varð því útfallið, að gengið var að samningum við hinn mikia og máttuga regn-guð jarðneska, sem fyr sagir, og regnið kom, — grasið fór að spretta, upp- skeruhorfur að verða góðar og öll hræðsla við þorsta og hungur hvarf. En þá kom annað lítið betra, sem varð til að draga úr íramförum, hepta framkvæmdir og gera fólk hrætt við að framundan væri voða tímar, var það veiki, sem geysaði f þessu rfki í búpening manna og kailað er “Klaufa og Munna” sjúk- dómur, sem og “Stórblaðið Lög- berg” hefir flutt svo margar fróð- legar myndir af, sem málgagn nauta ÍHvar sem veikin kom upp í naut- gripum, eða öðrum kvikfénaði, var heila hjörðin skotin niður og skrokkarnir með húð og hári tekn- og grafnir í jörð. Yarð að þewsu mikill skaði og óhugur svo mikill í fólki, að fjöldi manns varð atvinnu- laus, aðrir fóru á hausinn, sem kail- að er, og fasteignalán fóru að verða treg. Nú skildu ailar illviðris-krákur, að Suður-Califomia myndi gjörsam- lega fara á hausinn, og þar með Los Angeles borg. Það er svo sem nauð- séð, að alt er að fara til helvítis, og lotin ykkar, sem þið nii seljið fyrir $1000 munu bráðum komast niður í svo sem $200. Svona töluðu blessað- fr fuglamir daglega. Aðrir sem skildu gang hlutann, glottu í kampinn og vissu að ekkert var að óttast, vissu vel að öll framför mundi fljótlega halda áfram og að fólk, svo að segja alstaðar frá, myndi í náinni framtíð þyrpast til Suður-Californ- ia, nota þar peninga sína til að lifa í einhverjum mesta sælustað heims- ins, og kaup lot og aðrar fasteign- ir og með því láta sin nalmáttuga dollar margfaldast á gróða með aft ur sölu lotanna, svona he/fir það gengið til fyrir lengri tfma, því á meðan við höfum viðurblíðu þg ioftslag eins og við höfum haft í Califoraia, mun ávalt halda áfram og meira að segja aukast fólk- straumurinn hingað, ekki sízt eins og nú er að verða víða hugur fólks í heimi þessum, að veita sjálfum sér það bezta hvað sem það kostar eða er að finna. Þetta er tími ársins sem vanalega er einna daufast í íasteignasölu, og byggingarvinnu, enda er nú frek- ar lítið keypt fyrir gróðafyrirtæki, má vera að peningamarkaðurinn sé þess að nokkru valdandi, því sagt er, að peningunum sé vanalega haldið föstum, það ár í Banda- ríkjunum, sem kosningar fara fram. Ef svo er, þá mun ekki síður á- stæða nú, að halda f þá því sagt, að peninga-ikóngar okkar bretti brúnum af því, að það skuli hafa komist að völdum' verkamanna- stjórn á Englandi. Og má vera, að slíkt hafi örfandi áhrif á verka- mannahreyfingu þessa lands. I>ó dettur mér ekki í hug, að stjóm vcrkamanna komist hér að í næstu kosningum, en peningavald Banda- ríkjanna er nú svo sterkt og óbeygj- anlegt, að eg held að enginn kraft- ur geti velt því, eins og sakir standa. iHér er nú verið að byggja mikið þá helzt af stórtoyggingum, en á sama tíma eru hér fjölda menn verklausir, sem hafa unnið við byggingarvinnur, þvf hér var orðinn sá fjöldi manna, sem við það vann, er kom hlngað úr öllum áttum, til að fá vinnu, þá nóg var vinna fyrir alla sem vildu vinna, og gátu eitt- hvað gert, aftur eru nú menn að komast að vinnu, sem hafa verið að vinna fyrir dálftinn tíma; virðist því byggingarvinna vera að aukast heldur, og er búist við að að áð- ur en langtum Ifður, verði nóg vinna íyrir alla sem vilja og geta unnið. Enda lítur út fyrir, að mik- ið mundi verða að gera á þessu ári. Og í nýrri skýrslu (29. apríl) sé eg, að Los Angeles-borg er sú fjórða í röðinni með byggingarleyfi af öll- um borgum Bandarfkjanna, fyrir 4 fyrstu mánuðina af þessu ári, á því tímabili hafa verið tekin út 20,544 byggingarleyfi, sem eru að peningamati $59,746,264 virði, er það mjög svipað því, sem út var tekið af bygingaleyfum á sama tímabili árið 1923. En yfir það ár stigu byggingarleyfi sem næst að upp- hæð $20,000,000, og voru New York og Chicago einu borgirnar í Banda- ríkjunum sem tóku út meiri bygg- ingarleyfi, að peningamati yfir áT- ið 1923. Eftir byggingarskýrslun- um að dæma, hafa bæzt við hér í borg á síðasta ári húspláss fyrir 3357 fjölskyldur og skilst mér, að þar með sé þó ekki talin 8 hótel, og tvö af þeim hafa 1100 svefnherbergi hvert. Og geri eg ráð fyrir, að nú á þessu ári muni ekki veita af öllum þeim húsum og herbergjum, sem við hafa bæst, því útlit er fyrir. að fólksstraumur verði hingað mik- ill á þessu ári, sem er og eðlilegt. Áður fyr héldu margir að það væri skrum og orðum aukið, ef sagt var satt af tíðarfari og loftslagi þessa ríkis. En nú að undanförnu hafa svo margir komið ‘hingað og reynt það sjálfir, að flestir vita nú það rétta af eigin reynslu; eða frá ættingjum sínum og vinum, sem hingað hafa komið. Má því gera ráð fyrir, að mikill fólksstraumur haldi áfram hingað fyrir langan tfma enn. Sumir til að eyða hér kaldasta parti ársins, aðrir til að setjast hér að fyrir fult og alt, og mun verða meira af því með hverju ári. Og mun mörgum koma til hug- ar það sama og kaupmaðurinn Elis Thorvaldson frá Mountain, N. Dak., sagði við mig, síðastliðinn vetur: “Eins fljótt og eg fæ komið börn- um mfnum f gegnum háskóla, ráð- legg ©g þelm ákveðið að fara til Suður-Californiu, byggja sér þar upp sfna atvinnu og framtíð, lifa altaf f góðviðri og þessu indæla milda loftslagi, sem þið hafið hér. En ekki að leggja á sig að berjast um alla æfina í vetrar-frost hörk- Um og óblíðu náttúrunnar, eins og við gamla fólkið höfum gjört”. Svona sagðist kaupmanninum, og er trúi honum manna bezt að standa við það, þvf svo varð hann hrifin af Californíu, og eins og flestri aðrir góðir feður,þá var ein hans sterkasta umhugsun og ósk um framtíðar velferð og góða líð- an bama sinna. Hingað hafa flutt á síðastliðnum 12 mánuðum býzna margir Islend- ingar og vil eg nefna þá, sem eg hefi orðið var við og man eftir. Mir. Andrés Thorvaldsson, sonur Guðmundar Thorðarsonar bakara, og konu hans, með kgnu og þrem börnum, alt frá Winnipeg. Einnig kom með þeim, ungur piltur, bróð- ir Andrésar, heyri eg sagt, að hann hugsi heim, og búist við að leyta foreldralhúsanna, áður en langt líður. Erá Portlnd Oregon, flutti hing- að myndar fjölskylda, Mr. og Mrs. Þorgils Ásmundseon með eina gjaf- vaxta dóttur og fjóra uppkomna syni. Er Þorgils sá þektuT vfða meðal íslendinga fyrir fróðleik á ís- lenzkum sögum og Ijóðum, enda fyrir ljóð sín, því hann yrkir sjálf- ur heilu drápurnar í hjástundum sínum, vinnur þó alla tfð hart og hefur búið til mikið af mydarleg- um börnum. Erá Oak Pöint, Manitotoa, hafa hingað flutt þeir bræður ólafur og Guðjón Johnson, sá sfðarnefndi með konu og tvo sonu, sú kona er systir Þorbjargar, ekkju Jóhann- esai- Sigurðssonar kaupmanns. Prá Vancouver, B. C. hefur flutt hingað ungfrú Sigurbjörg Magnús- son, er hún systir Magnúsar Magn- ússonar, sem hér býr, hann er laus og liðugur maður, og hefir fengist töluvert við uppfyndingar af ýmsu tagi, er gáfaður og drengur hinn bezti, en einkennilegur fyrir ungan mann. Er Magnús þessi nú á ferð í bifreið sinni til Vaneover, B. C„ til að sækja föður sinn og móður og bróður, sem er alt að flytja hing- að. Prá San Francisco hefur flutt hingað skáldið og listamaðurinn, Magnús Á Árnason. Og frá sömu borg hefur hingað flutt Mr. og Mrs. Cook og dóttir þeirra. Mrs. Cook, er dóttir Riakúels og Soffíu John- son, Wynyard, Sask. Frá Winnipeg, hefur flutt hing- að M|r. og Mrs. Pétur Fjelsted með 3 dætur og einn tilvonandi tengda- son. Er það myndarhópur og ekki ólíklegt, að það fólk eigi eftir að sjá hér fagra framtfð, enda óskandi því þeir, sem brjótast langar leiðir hingað, eiga skilið að ná f sinn ekerf af þeim tækifærum, sem hér kinnu að vera að finna, einnig kom hingað frá sama stað, ungfrú Rtagn hildur Thorkellsson, dóttur heiðurs hjónanna, Soffaníasar og Jóhönnu Thorkellsison á Arlington stræti í Winnipeg, er það myndar og dugn. aðar stúlka, sem hún á kyn til. Einnig frá W’innipeg, hefur hing- að flutt smiðurinn Eggert Árna- son, er hann isonur gamla Áma veitingarmans á Sauðárkrók í Skagafjarðarsýslu, þá er hingað flutt ekkjufrú Elízabet Seymour á- samt dóttur sinni, manni hennar og tveim börnum þeirra. Þetta fólk er alt frá Winnipeg. Frú Seymour er ein af hinum mörgu islenzku og rosknu og góðu konum, sem hafa komið til þessa lánds ungar myndarstúlkur, gifts annaraþjóða mönnum, orðið svo að sjá að baki þeim, en eftir það orð- ið að berja ísinn fyrir lífibrauðí sínu og. barna sinna. Þetta hefur frú Symoure líka gert myndarlega, og efast eg ekki um, að þar hefur íslenzka eðlið orðið henni til hjálp- ar, þá mest hefur álegið. Hefir hún alla jafna sýnt þann dugnað og þrautsegju, að geta verið alla tíð fremur veitandi en þiggjandi, og á- valt fylgst með heiðarlega, að styrkja þau fegurstu og beztu mál- efni, sem uppi hafa verið á dag- skrá Vestur-íslendinga. Vildi eg að henni mætti hér vel líða, og að hún fengi vel launað gott og trútt dagsverk. Frá Selkirk, Man., hafa komið hingað heiðuMhjónin, Jóhannes Sveinsson og kona hans með fjög- ur börn. Er frú Sveinsson búin að þjáð.-it af langvarandi veikindum í mörg ár, sem hún ber sem sönn hetja. Enda mun maður hennar eiga sinn fullkomin þátt í að létta veikindastríð konu sinnar, og mun hann dæmafár maður, að ástundun og dugnaði við að bæta kjör konu og barna. Mr. Sveinsson var eina tíð vel þektur sem byggingarmeist- ari í Winnipeg. Einnig hafa kom- ið hingað frá Leslie, Sask., bræðurn ir Jóhanneg og Ágúst Nordals, þeir eru bræður frú Sveinsson, smiðir og myndarmenn. ISfðastliðið haust kom hingað til baka meyjamar Signý Hlannesson og Jónína Johnson, sem í vor fóru héðan listitúr til Winnipeg og þótti íslenzka hópnum vænt um að sjá þær aftur komnar, því þær hafa reynst ágætar félagsstúlkur í þeim litla hóp. Frá Saskatoon, Sask., hafa flutt hingað tvær systur, Steinunn og María Holms, settust þær að í Long Beach, þar sem þær reka myndarlegt kjólasaumaverkstæði, enda eru þær myndarlega og dug- legar meyjar, þær eru systur Mrs. Jóns Jóhannassonar, Wynyard, Sask., Mrs. S. Vopni, Kandahar, Sask„ og Jóns Holm á Mountain, N. Dak. Frá Vancouver B. C. hefur flutt hingað, Ásgrímur Thorgrrímsson, á- samt konu og 5 bömum, og óska eg þeim öllum, sem hingað koma framtðarheilla, og væri óskandi að landar, isem hingað kynnu að flytja í komandi framtíð, létu Mr. Thor- grímsson njóta viðskifta sinna, er hann þektur fyrÍT lipurð, ábyggi legheit og glöggskygni jvið fast- eignasölu. Frá Winnipeg hefur hingað flutt frá Margrét Dodds, fögur kona og ung, og skarpleg; dóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Sam Samison, sem búa á Victor stræti í nefndri borg. Ekkert yrði eg hissa, þó eg frétti I til þeirrar konu við hreyfimynda-! sýningamar í Hollyu ood hér í borg, því þangað komast margar hinar fögru frúr og meyjar, til að lenda í hreyfimynda sýndingunum. Nokkuð margir hafa verið á ferð hér á síðastliðnum 12 mánuðum af íslendingum, sem eg hefi orðið var við, man eg þessa, að nefna frá WTpeg: G. ólafsson, smiður; Ámi Eggertsson, Halldór Halldórsson og Thorsteinn Oddson, Halldór Sig- urðsson byggingameistari, og frá Mountain, Norður- Dak., kaup manninn Elis Thorvaldsson og frú hans, Sigurð Johnson, Mr. Melsted, Mr. Björnsson frá Cavalier, og Mr. | og Mrs. Einarsson frá Chicago; Mr. j Stefan Björnsson frá Detroit; Mr. Teitru Einarsson frá New York; Vilhjálmur Stefárhsson frá Vancouv. er, B. C.; Mir. og Mrs. E. G. Gillis frá Defo, Sask.; .Takolb Björnsson frá Glenboro, Man., Mrs. Ingibjörg Eggertsson og Mr. John S. Johnson, með tvö börn. Má þeitta heita myndar hópur, og vonumst við eftir að sjá flest af því fólki hér fyr eða síðar, ti] að setjast að og með því að njóta sinna framtíðar- vona og drauma. Margir fleiri íslendingar hafa ver- ið hér á ferð, svo sem eins og frá strandaborgunum, San Deago, San Francisco og Seattle, og fleirum stöðum, sem yrði of langt upp að telja. Ekki hafa verið mikil veikindi hér meðal fslendinga siðan eg skrifaði fréttir héðan síðast, þó munu þrír hafa dáið, og hefur þeirra allra ver- ið getið í íslenzku blöðunum' í Winnipeg áður. Undanfarandi hefur legið afar- þungt haldin Miss. Signý Hannes- son, var hún skorin upp við mjög hættulegum innvortis sjúkdómi, er hún nú að komast til heilsu aftur, og von um fullan bata. Einnig hef- ur verið skorin up pvið botnlanga- veiki Mr. Bjöm Einarsson; komst hann fljótt til heilsu aftur, því þessir ho!skurðir báðir tókust vel. j Ekki veit eg, hversu margir af j hinum íslenzka hóp hér, hafa verið skotnir örfum ástaguðsms, þó munu fimm sem eg veit um, hafa verið dauðskotnir og til upprisu leiddir með hinu helga hjónabandi. Sá fyrstl brá sér alla leið til Mani- totoa, Canada; sótti þangað brúður- ina og gifti sig þar, mun um það hafa verið getið í “Heimskringlu” fyr. Sá annar í röðinni, herra Bjöm Einarsson, ættaður og uppalinn f N. Dakota, gekk að eiga innlenda meyju, en sú þriðja í röðinni er ungfú Clara Fjelsted, eem einnig eignaðist innlendan m{mn. Þá er sá fjórði, herra .T. H. Bergin, giftist hann einnig innlendri ekkjufrú. En fimta persónan er leikmærin ungfrú Battie Sölvason, sem giftist hérlend ^S0ð9a9S0ðgðSGO99ðeðSOSOð99OOO999SOðO9OO999O99S6OSOr JVttiUí ari. Islenzkt blóð í æðum rennur, Óðals hreint við mál. Fornra Islands krafta kennir, Hvar sem blikar stál. Þegar lejftra Ijós við boga, Lofts um bláa hvelavoga Sé ég Islands ljóðsögn loga, litskrúð stjarna soga. Heyrist brak frá björk og tindum,, Bifast kjarr í hlíð, Kveður tærum lækjurm Iindum, Ljúfmál golan þíð. Eygðu svipinn fjallafríða, Faldinn jökla í bylgjum líða, Blæs til vestræns andans unga, Islands þrek og tunga. Hvítfissandi kvik á bárum, Kyssir fjörustein, Situr jötunn undir árum, Asýnd björt og hrein. Hrítur Egils hagl af hvarmi Hljóðs er döpur þögn í barmi, Styður rá með sterkri mundu, Á stefnan mót við grundu. Það er norrænn þjóðarandi Þórs með giltann hjör, Veitir sókn að vesturlandi, Verju Iífs í för. Skartar enn því aldna forna, Eilífðar við bjarta morgna, Afli sinna ára toga, íslands djúpu voga. Yndo. im manni. Er hún dóttir hjón- mna, Mr. og Mrs. Sölvason, sem engi hafa búið á Wellington Ave. Winnipeg. Þessi síðast nefndu jögur brúðhjón búa öll hér í borg, n fyrst nefnda parið, býr í Big Ireek, Calif. Óskar Islendingafélag ,os Angeles öllum þessum brúð- toorg, sem þó er í vínbanns-ríki. En þó hér sé vfnbann eftir lögum, þá mun margur fá sér í staupinu. Og er sagt í L. A. Examener alveg ný- lega, að þá væri nógu mikið vín f ríkinu til að gefa öllum manneskj- um í heimi einn drykk. hverju mannsbarni. Var þá skrásett í Californíu ríkinu í Hér að framan er minst á nokkuð marga, sem til Los Angeles haía komið, til að setjast að, en þó býzt eg við að margir hafi hing- að komið, sem eg hefi ekki frétt um, og get eg því ekki nafngreint þá. Nú alveg nýlega hefi eg mætt ís- lenzkri ungfrú, sem hér er búin að dvelja á annað ár. Hleitir hún Sesselja Jónsdóttir Sigurðsson, myndarstúlka, vinnur við kvenn- hattatilbúning; fædd og uppalin að r.okkru leyti í Borgarfjarðarsýslu á Islandi, svo í Brandon, Manitoba. Þá eru hér á ferð hjónin Jón H. Jónsson og kona hans frá Oak Point, Manitotoa. Ekki ólíklegt að þeim lítist vel á sig hér, og ef til vill setjast þau hér að, og toætist þá við okkar litla íslenzka hóp, sem hér á heima, þótt nú séu dauí- ir tímar, og væri það ánægjuleg og góð viðbót við litla hópinn. íEins og áður er getið, eru hér mjög daufir tímar, og því margir vinnulausir. En það sýnist þó líf og fjör í borginni, Þann 4. júlí toiðu 3 drengir bana, en 28 slösuðust, af umferð á stræt- unum í borginni, og rétt í kringum hana. Er þetta eitt fyrir sig nokk- uð stór borgun fyrir 4. júlí skemt- anir, að maður minnist ekki á all- an þann skaða, sem hlotist hefur af púðurhólka-leik fólksins, með öllum þeim brunum, sem af því hefur hlotist. haldi stjómarinnar 29,443,081 gallons af vfni. En sem betur fer, sýnist þessi mikli vínforði ekki ennþá hafa skemt fyrir bamauppskeru TÍkiisins, því á síðasta ári fæddust 260 tons, og era það 80.237 börn; eftir meðalmat hvers barns $154, samtals $79,080,000. Og þó sé eg, að California íbúar lofa statt og stöðugt að fjölga mun betur mann- kyninu, á þeesu yfirstandandi ári, og tel eg víst að þeir endi það líka. Alt fyrir það, þó margir af þeim, sem hingað hafa flutt á undanfar- andi árum sýnast svo við aldur, að ef þeir lifðu annarstaðar en í þessu ríki, myndi sízt vera búist við af þeim, að þeir eftir það fjölg- uðu mannkyninu. En alt fyrir það, þótta margur komi hingað las- burða og við aldur, þá virðist eng- in deyfðarmörk í ástalífi ihér í borg, því á einu ári, frá 1. júlf 1923 til 1. júlí, 1924 hafa gift sig 17,639 pör áðeins í Los Angeles héraði. En á sama tíma nafa 5176 hjón fengið leyfi til hjónaskilnaðar, fyrir utan allan þann fjölda hjóna, sem skilið hafa án dóms og laga. Eins og skýrslumar hér að fram- an sýna, má frekar kalla lif og fjör f giftingarbraskinu. En sýnir um leið, að okkar frjálsu lög eru ekki að þrengja hjónum til að sofa sam- an eftir að þau era einu sinni orð- •in þreytt hvort á öðru, virðiet því andi laganna að greiða veg hvers Þá hefur verið býena líflegt ár f glæpum, eftir því sem nýútkomnar skýrzlur segja, er það ár talið frá 1 júlf, 1923 til 30 júní, 1924, að báð- um þessum dögum meðtöldum. Tuttugu og tveir innlbrotsmenn skotnir til dauðs af lögreglunni og borgurum bæjarins. 11 manns sendir til hengingar, 644 glæpamenn send- ir til San Quentin, en alls hafa ver- ið teknir fastir á árinu 105,325 manns, rúmlega helm- ingur af þeirri tölu aðeins fyrir að brjóta keyrslulög, og hafa 9270 manns verið teknir inn á hospital meiddir af keyrsluslysum á árinu f Los Angeles, og er það mikið í manns eða konu, sem óskar að skipta um maka, og ná sér í ann- að nýtt eér til tilbreytni, sýnist fara furðu vel á þvf, og er því til- laga mfn, að fWest »Selkirk-búar tækju upp þessi góðu lög. CMargt mætti fleira tína til af fréttum, en bæði er toréfið orðið nokkuð langt, og verst við það, að það er svo sundurliðað, en er alt smástundarverk, og munu vera orðnir 3 mánuðir síðar eg byrjaði á því, sem gerir toréfið leiðinlegra af lestrar og minna í eamhengi. Býzt eg þá við, að mörg setning komi einis og djöfullinn úr sauða- leggrium, oða sem engill af himnum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.