Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKh.AÍLA W11STNIPBG, 6. ÁGÚlST, 1924. co'^mm-ommo-^m’O'^m-o-* i-o-mm- om^m-o* ‘ Frá Winnipeg og nærsveitunum ! »-(>'«■»(>'«■»'04 co-^^momm-ommommia Dr. Tweed tannlœknir verður staddur að Árborg, föstudaginn 8. ágúst næstkomandi, aðeins þann dag. iMrs. Charles Wells, frá Blain, Wash., hefir verið hér undanfarið í kynnisferð til vina og frænda. Mrs. Wells er íslenzk að ætt. mílu fjarlægð frá skóla, og er mitt í íslenzku bygðinni á Point Ro- berts, 'Wash. — Upplýsingar gefur: J. J. MIDÐAL, 6723—21 ave., N. W., Seattle Wash. Jón Einarsson, sem fyrir eina tíð bjó að Lundar, Man., en nú á heima vestur í Saskatchewan, gerði sér ferð 300 míiur til að geta setið ís- lendingadaginn í (Winnipeg. Hinn gamli öidungur hefur gert það að fastri reglu, að missa aidrei fs- ledingadagshátíð, og ætíð verið þar sem hann áleit að hún yrði helzt við íslenzkt hæfi. ÍÞessa utanbæjagesti, ásamt fieir. um, höfum vér orðið varir við yfir fslendingadaginn: Dr. Sigurð Júl. Jóhannesson, frá Lundar; séra G. Árnason, frá Lundar; G. Grímsson lögmann og ríkissóknara fyrir Cavalier, County, frá Langdon, N. Dak.; séra Friðrik Friðriksson, frá Wynyard Sask.; Guðm. Björnsson, frá Pembian, N. D.; Sig. A. Ander- són frá Hallsson, N. Dak. Næsta föstudagskvöld, verður systrakvöld í stúkunni “Heklu”. I>ar verður gleði og glaumur og gaman að vera. Systur og bræður úr stúkunum báðum, gleymið ekki að koma. KENNARA VANTAR. Kennara vantar fyrir Vídir-skóla, No. 1460, frá 1. september til 23. desemiber, 1924, og lengur ef um semur. Verður að hafa minstakosti “3rd class professional” m'entastig. Umsækjendur tiltaki kaup og æf- ingu og sendi tiiboð til undirritaðs fyrir 19. ágúst, 1924. Jón Sigurðsson Sec.-Treas. 45—56 Víðir, P. O., Man. KENNARA vantar fyrir Kjam S. D. No. 647, frá 15. sept, 1924 til 15. júní, 1925 (9 mán- uði).—Umsækjendur verða að hafa second eða third class, professional ekírteini. — Tilboð eendist til und- ÍTritaðs fyrir 15. august 1924. C. P. Albertson, Sec.-Treas. Húsavfk, Man. T I L S ö L TT 40 ekrur af ágætu landi. Með byggingum, 10 ekrum, hreinsað- ar og girtar, sem gefa af sér 20 til 30 ton af heyi í meðal ári; fæst keypt með góðum skiimálum og lftilli niðurborgun. Landið er í Við söngfræðispróf Toronto Con- servatory, er fram fór nýlega stóð- ust eftirfylgjandi nemendur Mris. M. W. Dalmann, 778 Victor Str. próf, sem hér fylgir: Junior Grade — Honors, Meran Gemmel. Primary Grade — Pass, ólöf Hin- riksson. Elemenary Grade — Honors, Hally Ferguson. Introductory Gradg — lst Class Honors, Margaret Goodmam Honors — Norma Benson, Dora Brydges. WONDERLAND. “South Sea Love” er myndin á Wonderland á miiðvikudaginn og fimtudaginn, leikin af Shirley Ma- son með sinni vanalegu snild. Booth <Tdrhington'uS, ^Gentle Vlulia” er myndin á föstudaginn og laugar- daginn, og leikur Bessie Love, Jul- fu. Hún leikur ágætlega, og fer vel með sitt hiutverk. Á mánudag- inn og þriðjudaginn kemur, verður sýnd myndin ‘The Leavensworth Case”, dularfull sýning, er engir ættu að tapa af að sjá. MANITOBA HOTEL Main Street. HOTEL, sem gefur þér alt, sem þig vantar. íslenzka töluð hér. P. J. McDEVITT, ráðsmaður. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg W 0NDERLAN THEATRE D MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAGi Shirley Mason in “SOUTH SEA LOVE”. FOSTimAG OG LAOGAR9AO* BOOTH TARKINGTON’S “GENTLE JULIA” HANI DAG OG ÞRIHJIDAGi ‘The Leavenworth Case, að verða? David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verilunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 Islenzk Matvörubúð! Uundirritaður hefir keypt út matvörubúð F. C. Cockett’s, og vonast til að landar sínir líti inn, þegar þeir þarfnast matvöru. — Búðin er að 340 Toronto Street. (Horni St. Matthewn) H. P. Peterson, eigandi Pantanir sendar hvert sem er í bænum. Talsími: B 3008 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printin.g & Framing Við kaupum, seljum, lániurn og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — LUMBE R FálS vertSakrá vora yflr efnlV f Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. ENGAR SKULDBIXDIN GAR. SKJÖT AFGREIÐSLA. Kt VERÐSKRA TIL,Bt>IN Jít. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT ROTJGE DEILD F 6004 I bókabúð ARNLJÓTAR B. 0LSS0NAR 594 ALVEftSTONE STREET FÁST Á MEÐAL ANNARA ÞESSAR BÆKUR: Eimreiðin, — bezta íslenzka tímaritið, árg..$2.50 Þjóðvinafélags-bækurnar: Almanak, Andvari, Mannfræði.......... 1.50 Þjóðvinafélags-Almanakið 1925 og eldri árg. hvert .50 Dægradvöl, æfisaga Ben. Gröndals, í gyltu bandi 3.75 Vísnakver Fornólfs, í gyltu bandi........... 1.90 Æfisaga Gísla Konráðssonar, (öll)........... 2.10 „ Jóns Steingrímssonar .............. 2.25 „ Þórðar Sveinbjamars....................60 Blanda*), 2 bindi. Valinn sagna-fróðleikur .. 8.25 Söguþættir Gísla Konráðssonar**), 4 hefti .. 2.00 Grundarkirkja, I.'hefti........................90 Nokkrar sögur, eftir ýmsa höfunda..............50 Sex Sögur, eftir fræga höfunda. Séra Guðm. Árnason, þýddi.............65 Undraverðar Draumráðningar.....................25 Um áhrif stjarnanna og plánetanna á mannlegt eðli..................... .25 50 Völdustu landslags-litmyndir af íslandi . . . . 2.00 VERÐ ER LÁGT OG VERÐUR ÞVÍ AÐ BORGAST FYRIRFRAM. *) Blanda er lík at5 innihaldi sem Sagnaþættir Gísla Konráíssonar. **)í þessum fjórum heftum er: í»áttur Grafar-Jóns og Staðarmanna. I»áttur Fjalla-Eyvindar og af Hirti útileguþjóf. í>áttur af Axlar-Birni og Sveini Skotta. Þáttur af I>ormóói skáldi og Galdra-Lofti, — ótal margt fleira. 3G 3G 3C NY S0GUB0K. NOKKRAR SÖGUR EFTIR FRÆGA HÖFUNDA. Gefnar út á kostnað THE CITY PRINTING & PUBLISHING CO. 853-855 Sargent Ave., Winnipeg, Man. VERÐ í KÁPU 50 cents. Bókin er 210 blaðsíður í 8 blaða broti, og fæst keypt hjá útgefendum og íslenzku bóksölunum í Winnipeg, og er innihald hennar, sem hér fylgir: Húsbóndi og þjónn, eftir Leo Tolstoi. Þýtt af Stefáni Einarssyni. Flakkarinn og Álfamærin, eftir Jack London. Þýtt af Axel Thorsteinssyni. Betra eyrað á Elíasi skipstjóra, eftir Frank R. Stockton. Þýtt af séra G. Ámasyni Brunnurinn, eftir Frank R. Stockton. Þýtt af séra G. Árnasyni. Glataði faðirinn, eftir Jack London. Þýtt af Axel Thorsteinssyni. Ónýtjungurinn, eftir Frank I. Klarke. Þýtt úr ensku. DG 30 30 30 Kaupið Heimskringlu. SKIPAÐIR VISTASTJÓRAR GEOKGE KOXUNGS V. HANS HATIGNAR “@JadiaN (Sjb;* <Æn/ieriaé> WHISK Y Seld með þrefaldri ábyrgð Gæði. jAjf vetrksmiðj-i unni, sem ber nafn og hefir vörumerki, sem eru þess verð- mætustu eignir. Aldur. Ideð stjórlnar- ^timj^inum á hettunni yfir flösku stútnum. Ósvikin. Með því að þessi vín er hægt að kaupa á lögan hátt. Lesið miðann á flöskunni Lesið stimpil stjórnar- innar á húfunni. Þeir eru bruggaðir og settir í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE. ONTARIO Þeir hafa bruggað fínt Whisky stðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. A. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlu.narskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmcnton St. WINNIPEG — MAN (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) rstVAN RIVER BUTTER FACTORIES KEAUSEJOUK PORTACE IA PRAIRIE WINHIPEC Sendið allan rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar og fáið þannig fu lt verð. CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED, GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR. * Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS 7 A GÓLFI Electric Railway Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Wýjar vörubirgðir Tmbu?’ F^UI *f ------------—----- tegundum, geurettur og ata- konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vðrur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d ^ HENRY AVE. EAST WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.