Heimskringla - 10.09.1924, Page 8

Heimskringla - 10.09.1924, Page 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEiG, 10. SEPT. 1924. c Frá Winnipeg og nærsveitunum ! Hr. Einar Eiríksson frá Lundar ( “The Confidenee Man”, ‘Tbe kom hér til bæjarins fyrir heigina. j Shadows of Paris”, og fjöldi annara úr skógarhöggi austan frá hérað- i m<ynda, er ekki standa þessum að inu kring um Sault St. Marie. Sagði baki. atvinnu góða l>ar eystra. Sunnudagsskóli Sambandssafnað- ar hefst næstkomiandi -sunnudag, kl. 11 f. h., og eru foreldrar, sem ætla að láta börn sín nota skólann, vlnsamlega beðin að senda bau til kirkjunnar á þeim tíma. Prestur eafnaðarins biður kennara þá, sem kendu síðastiiðinn vetur, að gera gvo vel og koma til viðtals við sig 6 föstudagskvöld ki. 8. “Heirnskringla” hefir verið beðin um að birta eftirfylgjandi orðsend- íngu úr Yatnabygðum: Ég álít það helga skyldu mína, Bð “prótestera” alvarlega móti Bíðustu “Heimskringlu”. Blaðið er mesta. úrþvætti (vesturheimskrar blaðamensku), Með öðrum orðum,: það er fult af viti og sjálfstæðum hugsunum. “Norræna kynið”, “Sinn siður í landi hverju”, og þessi “Salmagundi”, er ekki hæfi- legt fyrir alþýðu. Þetta getur haggað “bamatrú” margra og sent þá beina. leið til Horngrýtis. Svo les maður biaðið með alúð og eft- írtekt og — hugsar. Eins og ekkert eé nú annað að starfa! Við undirrituð tökum móti til- lögum þeirra, sem vilja vera með Okkur í því, að umbæta girðinguna kringum gamla Gimli-grafreitinn. Væntum við sérstaklega góðra til- laga þeirra, sem eiga þar grafir ættingja eða vina, en mælumst jafnframt til almenns stuðnings þessa fyrirtækis. Gimli, Man., 30. ágúst 1924. Mrs. Capt. J. Stevens, Mrs. P. Magn- ússon, G. Thorsteinsson. Samsæti í Sambandskirkjunni. Samsæti verður haldið fimtudags- kveldið nú í vikunni, í fundarsal kirkjuhnar, til heiðurs þeim hjón- um Bev. Elmer S. Porbes og konu hans. er nú eru stödd hér í bæ. Fyrir samlsætinu stendur forstöðu- nefnd safnaðarins, en kvenfélag kirkjunnar fyrir veitingum. Safnað- arfólk ætti að fjölmenna þetta kvöld, þó ekki væri til annars en nð sýna Mt. Eorbes og konu hans t* alúð og vináttu, sem þau eiga fyllilega skilið. Eins og tekið var fram við guðsL þjónustuna síðastl. sunnudag er og ölium vinum og styrktarmönn- um safnaðarins boðið, og vonast safnaðarnefndin til að þeir iáti Blg ekki vanta, en geri sitt til að grera kveldstund þessa sem ánægju- legasta. Dr. M. B. Halldórsson, forseti. Safnaðarnefnd Sambandssafnaðar efnir til hlutaveltu mánudagskveld- ið 29. sept. n. k, í samkomusal kirkj unnar. Marga mun reka minni til hlutaveltu þeirrar, sem sama nefnd gekst fyrir síðastl. haust, því þar voru óvenju margir afar-verðmætir munir, — þó er oss sagt, að þessi hlutavelta verði meiri hinni fyrri; fleira af “feitum dráttum” og enn verðmætari. Síðar verður skýrt frá hverskonar happadrættir verða þarna á boðstólum. Munið daginn! Mánud. 29 sept. Dr. Tweed, tannlæknir, verður staddur að Gimli þriðjudaginn 16. sept., og á Árborg miðvikudag og fimtudag þann 24. og 25. sept. St. “Hekla” er að undirbúa sína árlegu SjúkrasjóðsTombólu, og hef ir hana að öllu forfallalausu, mánu daginn 6. október. — Auglýsing seinna. TIL LEIGU: iBjört og hrein fjögra herbergja íbúð, að 626 Toronto Str. — $35.00 á mánuði. Mr. Grfmur Laxdal kom hér til bæjarins um síðustu helgi vestan frá Yatnabygðum. Kvað hann upp- skeruhorfur ekki góðar þar vestra. Mr. Laxdal dvelur nokkra daga hér í bænum og mun einnig fara norð- ur að Árborg til þess að heilsa upp á börn sín og vandamenn er þar lifa. Nfu herbergja hús til leigu, semja má við Hjálmar Gislason, 637 Sargent Ave. — Phone A 5024. Hr. J. P. Johnson frá Gimli, kom hér á laugardaginn var. og var yfir helgina. Á mánudaginn lagði hann á stað norður á vatn, til fiski útgerðar fyrir sjálfan sig. Mr. H. Jóhannsson, sem í sumar hefir stundað styrjuveiðar lengst norður í landi við Nelson, koml hingað til bæjarins fyrir helgina. Kvað hann veiðina hafa verið sæmiega í sumar. Lögreglulið bæjarins er nú orðið óvanalega röggsamt, og er hrein- asti lífsháski að standa á götuhom um eftir kl. 11 síðdegis. að sögusögn sumra þeirra, er nú eiga að svara réttvísinni fyrir þær gerðir sínar. Embættismenn Góðtemplara st. “Isafold” á Biverton, fyrir yfir- standandi ársfjórðung eru: Umtooðsmaður Jón S. Paulson, F. Æ. T. — Alfons Goodman, Æ. T. — Sigtryggur Thorarinsson, V. T. — Eiin Hálfdánarson, G. U. — Stína Dalmann, B. — Sólveig Hailson, A. B. —'Kristín Ólafsson. F. B. — óiína Goodmann, G. — Sigríður Dalmlann, K. — Jóhanna Hallson, D. — Kristín Paulson, A. D. — Kristjana Sigurðsson V. — Jónas Thorarinsson. S. Hallson, ritari. “Til kaupenda “Hkr.” í Wpeg”. Hr. Bergsveinn M. Long hefir tek. ið að sér innheimtu fyrir “Heims- kringlu” hér í bænum. Gerir hann ráð fyrir að byrja umferð meðal kaupenda nú bráðlega, og er það bæði ósk og tilmæli útgefenda við kaupendur, að þeir taki erindum hans sem bezt, er hann ber að garði. Honum er gert léttara þetta verk með því að hann þurfi ekki að gera margar ferðir sömu erinda á sama ataðinn, og blaðinu sýnd meiri vinsem^j með því. Þessa er vonast að áskrifendur mlnnist og leitist við að gera honum sem greið ust skil. — Með vinsemd, David Cooper C.A. President Veratlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri gtöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist & rétta hillu í þjóöfélaginu. X>ú getur öðlast mikla og not- hæfa verxlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Síra Bagnar E. Kvaran fór í gær í norður til Oak Point. Sömuleiðis | fór síra Bögnvaidur Pétursson á-! samt Bev. Elmer S. Forbes norður til Selkirk, Gimli og Árborg og var j samsæti fyrir Bev. Forbes haldið að Gimli í gær síðdegis. WONDEBLAND. Á miðvikudag og fimtudag verð-1 ur Shirley Mason, er leikur í “Love Letters”, til skemtunar á i Wonderland. Sagan er einföld og j ein af þessum unaðslegu ástarsög- um, er falla svo vel að yndisþokka Shirley Mason’.s. Á föstudag ftog laugardag, verður sýnd mynd, þar sem mikiu meir er um að vera, og gefur þar á að líta sægyðjur og fögur héruð. Næsta vika hefst með mynd, sem kvenfólk þarf að sjá, ‘This Freedom”, og þar nætst kemur “The Call of the Wild”, Mobile, Polarine Olía Gasolin. Rei’s Ssrvlce Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. DERGMAN, Prop. FRRE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE WONDERLANn THEATRE U MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAQi Shirley Mason in “LOVE LETTEBS” FttSTCDAG OG LAVGARBAð. 'THE TEMLEofVENUS KANCDAG OG MIBJCDAGt “This Freedom ’ A WOMANS PICTUBE Skólaárið nýja Nemendur eru nú at5 innritasl fyrir næstk. ár. l>eir, sem ekki geta nú þegar byrjat5 á námi, eru vin- samlegast betSnir at5 koma á skrif- stofuna og innrita sig. Vér búumst vit5 miklum fjölda nemenda á þessu hausti og vetri. Fyrsti verzl- unarskóli Vestur-Canada být5ur alla velkomna at5 skot5a kensluat5fert5ir sínar at5 nema. Hinar fullkomn- ustu at5fert5ir standa þar öllum til bot5a. Winnipeg Business College — Dngs og kvoldskóll — WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portnure Ave. Síml A 1073 Jóns Bjarnasonar skóii, 652 Home St. být5ur til sín öllum námfúsum ungl- ingum, sem vilja nemá eitthvatS þat5, sem kent er í fyrstu tveimur bekkj- um háskóla (University) Manitoba og í miðskólum fylkisins — fimm bekk- ir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteinsson, Hjörtur J. Leo, ungfrú Salome Hall- dórsson og C. N. Sandager. Komit5 í vinahópinn í Jóns Bjarna- sonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Gót5 kensla. Skólinn vel útbúinn til at5 gera gott verk. Ýmsar íþróttir it5kat5- ar. Samviskusamleg rækt lögt5 vit5 kristindóm og íslenzka tungu og bók- mentir. Kenslugjald $50 um árit5. Skólinn byrjar 24. sept. Sendit5 umsóknir og fyrirspurnir til 493 Lipton St., (tals.: B 3923), et5a 652 Home St. ItCNóLFUR MARTEINSSON, Nkólasíjórl. MILBURN Puncture Proof Tube Með öllu óbilandi. Loftheldar og lekalausar. I>ú getur þotit5 um allar jart5ir á bifreit5inni og heim aftur, án þess gjartSirnar bili. Ekki þarf at5 óttast nagla, glerbrot og járnrusl á götunum, er þú notar MILBURN PUNCTURE PROOF TUBE. — Skrifit5 eftir vert5 lista til: Couture & More, Distributors 104 Cadomin Illdg. Main & Graham, Winnipeg, Man. Skemtisamkoma undir umsjón unga fólksins í “Heklu” og “Skuld” í GOODTEMPLARA-HÚSINU, FIMTUDAGSKVELDIÐ 18. SEPTEMBER, 1924. T>íanó-spil _ — — ......................... Pearl Thorólfsson 2. Upplestur ........................... Síra Ragnar E. Kvaran 3. Elr.söngur ............................. Mrs. P. S. Dalmann 4. Rætia ........................... .... Miss Aöalbjörg Johnson 5. Violin-spil .................. ,......... Mr. E. Oddleifsson DASÍS — — — GÖDUR HLJÓÐFÆRASLATTUR. Inneaneur 25c. nyrjnr kl. 8 e. h. '■< ÖÖIÍrI robin HOOD FLOUR IS CUABANTEEO TO CIVC YOU VVúl bctteb SATISFACTlON than any other floub MILLEO ►2 IN CANADA TOUR OEALER IS AUTHCRlZED TO REFUNO 111 TME ruu. PURCMASE PRICE WITM A 10 «* CCKT PEN ’.X ALTY ADOEO IF APTER TWO BAKINGS VOU ARE NOT ^ TMOROUGMLT SATISTIEO WITM TM| TLOuR ANO WILL : V RETURN THF UNUSED PORTIOM TO MIM ROBIN HOOD MILLS. LIMITED ÁbyrgS fylgir hverjum poka 24 punda eóa stærri. Þarf meira vatn, vex í lagningu, er því ódýrast. Robin Hood Mills Ltd MOOSE JAW CALGARY eint til Lundúna Frá Montreal. “ANDANIA”, “ANTONIA” og “AUSONIA” eru einu gufuskip- in á St. Lawrence siglingaleit5- inni, sem flytja farþega beina leit5 á bryggjuna í Lundúnum. I>riðja farþegarúm á þessum 15,000 tonna skipum, veitir al- veg sérstök þægindi þeim, sem yfirum fara og vilja spara eér fé. EMIL JOHNSON, A THOMAS SERVICE ELECTRIC Rafmagnsáhöld seld og vit5 þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar og Umgert5ir. Allar stært5ir og gertSir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og UmgertSir, Heitar Járnþynnur. — símitS bara bútSinni B 1507. Heimasími A 72856. Vit5 af- greit5um. 524 Sargent Avenue* Findu Cunard-línu agentinn og fát5u hjá honum upplýsingar um fertSir skipanna og fargjöld, e15a skrifatSu til The Cunard Steam Ship Co, Limited 270 Main Street, WINNIPEG, MANITOBA. (tmard LUMBER FálU vertSNkrft vora yflr efnlö f Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. ENGAR SKULDUINDINGAR. SKJÖT AFGREIÐSLA. Nt VERÐSKRA TU,BeiN N«. THE JOHN ARBUTHN0T CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 POBT ROUGE DEILD F 6064 A. W. MILLER Vice-President A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE Limited 38Syí PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Success College, Winnipeg. 0H^^mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmm^^—m^m\ GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS 7 A GÓLFI Electric Railway Chambers. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviSur af öllum tegundum, geirettur og ails- konar aðrir strikaðir tiglar, hurJSir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér eram *etfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRT AVE, EA15T WINNIPEG KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæSi ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Shai: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldf. VTKIKG PRESS LTD.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.