Heimskringla


Heimskringla - 17.09.1924, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.09.1924, Qupperneq 2
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA "WINNIPEG 17. SEPT. 1924 kraftana, en verður að list nieð [Innniní lícta Þeint thœtti að hann verður J»vf UppiUlu « fegri sem æfing er meiri og mis fagur þó eftir sköpulagi manna. En l>á tekur eftirlíkingin við, er þeir lakari semja sig að háttum þeirra, sem betur eru gerðir. Því næst tekur kappið við, er þeir reyna að | varðveita yfirburði sína, en hinir i kosta kapps um að ná þeim. Nú j er þá svo komið að menn leggja með ráðnum hug út í kapphlaup að því fegurðartakmarki, sem' þeir kunna bezt. Og þá er leikurinn orð- inn að listaviðleitni Upp af þessu renná síðan iistir sem dans, söng- ur o. fl.; miyndalist af tilraununum að líkja eftir því, sem augun sjá, sem vel getur hafa byrj að á því, sem skáldið segir, að unn I usti hafi séð skuggamyn<j unnustu I sinnar á vegg og dregið með krít | umgjörð skuggans á vegginn og fest með því myndina GÞá er og önnur stoð sem rennur undiir upphaf ilistannja og )er fcú máttig í eðii. Sú stoð er ástin. j Báðum kynjum er innrætt löngun til að faila vel í geð. Eðlislögmál- ið hlunnfer með þeim hætti ein- staklinginn og fær hann til þess að leggja úr í það basl, sem er sam fara viðhaidi kynslóðarinnar. Em löngun þe.ssi kennir þeim að skreyta Þó er það ómaksins vert að j ýmsum hætti tU þess að upp það, sem fróðir rnenþ !vekia eftirtekt á sér og ganga í kyn með Eleyg þú, lesandi eða áheyrandi, sbeini í lygnt vatn. í>á muntu sjá hringa hefjast upp yfir vatnsflöt- inn umhverfis blettinn, þar sem steinninn sökk. Eyrsti hringurinn er gildastur og þrengstur, en sá næsti nokkru víðari og nokkru grennri. Og síðan víkka hringarn- ir og grennast saman við sléttan og óhreifðan vatnsflötinn. Hér er fenginn rétt mynd af þekk ing vorri á öllum sviðum. Hún er ljósust um það sem næst er, allra ljósustu um það, er vér sjálf- j { { ^ ir sjáum og skynjum, en eftir því j sem svið þekkingarinnar stækkar, eftir því verður hún óljósari og j innihaldsminni. En þetta á ekki einungis við þekking vora yfir höf- uð að tala, heldur og um einstakar greinar þekkingarinnar, og nær þá einnig til iistanna. • l>ar vitum vér og mest um það, sem næst er í tfð og rúmi, en minna um það sem fjær er. Inn í framtíðina sjáum vér lítið eða sama sem ekkert og er þar klipptur sundur þráður þekkingar vorrar. En mjög skyggir og margt fyrir sýn vora inn í fortíðina, og fyrsta upphaf sjáum vér eigi Ijósi- lega í þessu efni fremur en í öðr- um. rifja upp það, sem segja um upphaf lista, áður en j og verða bæði vikið er sérstaklega að lfetum Hell ! v^ndi þmska listamenn í þessu. ena. ICicero segir það um bókmentir, að þæa1 þroski ungmennið og gleðji gamalmen(nið, prýði meðlætið og veiti athvarf og huggun í mótlæt- Inu. En þetta á eigi síður heima, þar sem um listir er að ræða. 3?ar eigum vér mikinn heim og fagran, er vér hverfum til, þá er oss er vant næringar fyrir anda vom, eða oss er nauðsyn á gleði fyrir sorgmæddan og þreyttan hug, þá er vér viljum prýða og auka veigengni vora og þá er vér þráum skjól fyrir næðingum lífs- ins og huggun í harmi vorum. Þetta veitir heimur iistarinnar oss og sú gleði, er vér njótum þar, er svo hrein, að skilningargleðin ein er hreinni. Þetta eðli hafa listir jafnan haft og þá eigi síður í upp hafi og meðan þær voru í bemsku en þá er fram iiðu stundir og þær náðu meiri þroska, og er sú ástæð an, að listin er hold af holdi lífeins og blóð af þess bióði. Hún er ein grein á hinum mikla meiði lífeins. Því verður að leita að upphafi hennar í dagiegu lífi þeirra þjóða er vér þekkjum elztar, eftir því sem heimildir vinnast til, og í daglegu lífi þeirra manna, sem enn eru skammt komnir á menningarbraut inni Verða þá fyrst fyrir oss böm in. l>au eiga jafnan afgangs forða og fymingar af kröftum og verja þeim auð sínum til leiks. Schiller nefnir þetta munað kraftsins (Luxus der .Krafte). Þá kemur villimaðurinn. Þegar hann er af-: þreyttur orðinn og þarf eigi á ný j í orustu, þá verður afgangur af j kröftum hans. Og þá fer honum j sem börnunum;, að hann leikur sér En þar er leikurinn sem jafnan í morgunsári menningarinnar bein- línfe í þjónustu iífsþarfarinn-: ar. Þegar villimaðurinn dansar, j Em fþróttir og líkamsæfingar með al þeirra aðferða sem notaðar eru, og era þá þessar tvær rætur Ifet- arinnar fiéttaðar saman. Þessi þátturinn er eigi síður á- skapaður mönnum en hinn, enda eru báðir svo samtengdir lífinu, að þeir finnast hjá miklu andlausari dýrum en maðurinn er. Lambið leikur sér, kálfurinn, folaldið, ketl- ingurinn og hvolpurinn leika sér. Og eðiið sjálft prýðir skepnumar um ástatímann, áður en þær hafa ljósa meðvitund um það, eða þekkja fegurðarlöngun sína: (jæmi; hornsíli klæðast lostfögrum litum, að minsta kosti hængurinn; and- arblikar eru margir með einkenni legu litskrúði Þessi dæmi nægir að nefna, en mörg eru fleiri til svo sem ástasöngvar fuglanna á voh in, og margt fleira. Þessar rætur standa því báðar svo djúpt, að þær eru vöggugjöf allra dýra og miklu eldri sennilega en mannkynið Hjá mönnum er þessi viðleitni að fegra leik sinn, isjálfan sig og líf *itt jafpgömjil mannkyninu. En enginn kann frá í því að segja, hversu langt er síðan hún krafði manninn lfetaverka, er væri sjálfstæð Þó er víst að það hefir verið örófi vetra áður en sögur hefjast. Mannkynssagan, sem kölluð er, getur því eigi sagt oss um hin elztu listaverk, né aldur mannkynsins. En samanburður á tungum þjóðanna bætir miklu fram an við vanalega mannkynssögu og slfkt hið sama og einkum þó fundn ir hlutir og steingjörfingar. 2. Nú er sú sjálfstilbeiðsla mann- anna fyrir löngu úr sögunni, að vér séum sérstakur tilvfetalrhluti, hafinn yfir þau lögmál, sem aðrar skepnur lúta. Nú veit það hver miaður, að vér erum úr hópi spen- ógrynni af smáögnum dróst að með feril þrauta og þroska sem þau. þá æfir hann þá vöðva, er þurfa >yfnnurinn 6 oss og hinum öðram, að vera bæði mjúkir og sterkir SpencjýruTn er s$ helztur, að vér | þegar næsta ófrið ber að höndum. },gfum j,roskaðri hönd en þau og Þegar hann syngur, þá æfir hann ^ sjœrr; 0g þroskaðri heila. röddina, er þarf að taka yfir gný. _ . .... , ’ 1 Þess var fyr getið að rætur Iistar stormflins og gnauð sjávarins og ... . .. . . _ ; væn jafnvel eldn en mannkpmð og straumnið vatnanna. þegar kalla „ . . _ , . ; uppruni lista jafngamall því. Eynr þarf á hjálp eða æpa til vamað þyf leyst úr spurningunni um ar «ða skióta óvinl skelk 1 bringu’ aldur lfeta og Ifetaverka, ef auðið En vér sjáum og hið sama hjá menn yr^sj finna aldur mannkynsins. ingarþjóðunum nú á dögum. Þá er Þa7s er mjög erfitt> en j,6 vita tóm verður til hvíldar og afgangur menn ýmsa hluti, sem hafa orðið á verður af kröftum manna, þá er uncjan upphafi mannanna, og má hann* notaður til .leiks. Og enn j,vi gera sér allsennilegar getgátur verður hið sama ofan á, að leikur Um at<jur j>eirra, * inni er í þjónustu lífsþarfarinnar j Á einum stað f 6mælisvíðu rúm. Heilsubótin þá þörf er auðsjáanlega í inu vora margar smáar agnir, þær unnin, fimleikar ^ toguðu hver í aðra með ásköpuðu og aflraunir stæla menn í lífsbar-; aðdráttarafli, en allar voru jafnar áttunni. Þó er þetta nú orðið og. j,6]zt ]>vi afstaðan. Ep á einum imeira óbeinlínis og ber meira á sta6 vi](jl þó svo til að tvær agnir skipuðu .sér í knattarlögun og stækkaði nú sá knöttur óðfluga, en ógrynni af smáögnum dróst að með miklum krafti Þegar þær skullu á knöttinn kom fram hiti og þegar þær stefndu ekki þráðbeint í miðju heldur ýttu skáhalt á, þá tók hnött urnn að snúast. Enda varð nú svo mikill þiti af öllum þeim árekstri, sem hér varð, og af snúningnum að alt varð að gasi glóanda. Og þá er glóðafeykir þessi hafði safnað að sér úr geiminum öllu því, er hann máði til, þá var hann orðinn svo stór að hann náði víðar en sólkerfi vort nær nú. Þessi glóandi skopparakringla sner fet öld eftir öld og aldatug eftir aldatug í djúpi himinsins. Nú urðu engir nýjir árekstrar og ekkert jók hitann. En fyrir utan var köld auðnin og gleypti hún mikið af hita. Þeissi geisimikii gashnöittur kólnaði því smámsaman eftir því sem aldaþúsundir liðu, en við það þéttist hann og dróst saman. Mið- sóknin togaði á móti. Því að hver ögn á yfirborði hnattarins vildi óð- fús fljúga brott eftir snertilínu við þann stað sem þún var. Nú fór svo að þá er knötturinn dróst sam an og minkaði, þá snerist hann þeim mun harðara, en við það óx miðflóttinn. Loks kom þar að þessi tvö öfl toguðu jafnfast í yfir- borð knattarins og varð þá sá hluti þar að vera, en hitt sem eftir var fyrir innan hélt áfram að kólna og dragast saman, þar til er þessi tvö öfl urðu aftur jöfn. Kom þá enn svo, að nokkur hluti knattar- ins varð þar eftir í jafnvægi sínu, og var í bæði skiftin hringur. Þetta fór svo kolli af kolli. Hringar þessir, sem eftir urðu vora ekki alveg jafn- ir alstaðar og varð það til þess að þeir hrukku í sundur í tvo eða fleiri hluta. En þar sem hringurinn og miolar hans var alt glóandi og bráð- ið, þá tók það á sig knattarlögun. Þessir einstöku fráskildu knettSr isnerust«nú áfram hver á sínurn stað og skildu eftir hringi, er urðu síð- an að tunglum, er gengu kring um knettina. Einn af þeim hring um helzt enn óbrotinn og sannar sögu vora um upprana sólkerfis vor.s Það er hringurinn utan um Saturnus. Það er eftir er knattar- ins mikla er sólin, en hringar þeir sem eftir hafa orðið á hennar löngu leið, eru reikfetjörnur, þær, semi fylgja sólinni. Á leið hins mikla himinknattar kom þar jafnvægfehlutföllum f fylling tímáns, að hringur varð viðskila við sólþokuknöttinn á þeim slóðum, sem jörðin er nú á. Hann snerist þar nokkra hríð á sama etað með sama hraða og sömiu stefnu, en sprakk að lokum og dró sig saman í glóandi knött Sá knöttur snerist og dróst saman, skildi eftir hring er sfðan varð úr tunglið. Höfuðknötturinn dróst en saman um alt það bil, sem er milli tungls og jarðar. Þá er jörðin orðin til, en ekki var hún þá vistleg fyrir oss og vora líka, því að Þá var hún enn glóandi knöttur, þéttur að innan en léttari og lausarj á yfirborðinu. En eftir þvf sem leið kólnaði hann meira og meira, og að lokum komi þar, að skán settfet utan á hinn gló- anda kjarna. Þótt skán þessi væri þunn f fyrstu, þá greindi hún kjarnan frá gufuhvolfinu, sem þá var heit gufa, samsett úr mörgum efnum. En -skorpan þykknaði nið- ur á við eirts og ísinn og vaTð smámsaman nægilega sterk. Heitar loftgufur drógust þá og saman og urðu að brennheitum vökva, er lagðist þá á jarðskorpuna. Nú leið enn langur tími, þar til er hit- inn minkaði svo að lægstu dýr og læg.stu jurtir náðu að lifna og halda lífi í sjónum. Og enn liðu langir tímar þar til er eldgos hlóðu jarð- lögum svo hátt að þaii náðu upp lír sjónum Tók þá loft og úrfelli að verka á það land, sem nú var orðið til og skapaðist nú smlám- saman jarðvegur. Nú máttu þá og landjurtir og landdýr lifna. En frá ar, burstaberar nagdýr (héri, bjór niýs), jórturdýr; hross með þrem tám (hipparion) og vanal, heetur og alfe konar rándýr, apar og leður- blöðkur. Sum þessara dýra eru einkennileg og tegundin horfin nú, sum eru á hálfri leið til þess að verða eitt af núlifandi dýrum, Sum eru eins og þau, sem nú tíðk- ast. ‘Af jurtagróðri má sjá að í þann tíð hefir verið hlýtt í Norð- urálfunni svo sem nú er í miðjarð- arlöndunum. Þó fór hitinn mink- andi á þriðju jarðöld og kom svo að lokum að fe safnaðist og lá yfir miklum hluta af Norðurálfu norðanverðri. Þá hefst ísöldin, eða réttara sagt fealdirnar, því að þær voru fleiri en ein með heitara milli bili á milli. Jöklar skriðu þá sem1 nú og létu eftir sig jökulöldur tröllauknar. Þó ísaldirnar hafi ef til vill byrjað á sfðasta hluta þriðju jarðaldar (Pliocéne), þá er flú öld þó liðin er fsinn þiðnar og lætur jökulöldurnar eftir sig. Era því þær leifar kallaðar tilheyra fjórðu jarðöld, er þar hafa fundizt, og mætti þó vera að ísinn hefði fært með sér eldri leifar og hrært sainan við það, er jafngamalt var ísnum Gæti því verið að ýmsar leifar manna og dýra, er menn telja til flóðaldar, sé eldra, jafnvel frá mio<;éne-tímanum, eða meira að segja eocénetímanum. iMargir halda því fram að eigi finnist nein vegsummerki eftir menn fyr en á fjórðu jarðöld (á flóðöldinni == diluvialöldinni) og telja manninn eigi eldri ©n svo. En þeir hafa bersýnilega rangt fyrir sér, því að bæði heimtar þróunar1- kenningin langan aldur á undan þvf þroskastigi, sem maðurinn auð- sjáanlega hefir náð á flóðöldinni og auk þess eru tvær aðrar sann- anir fyrir langtum lengri mannsr æfi. Hin fyrri sönnunin er þessi. Áð- ur en fullkomin mannshöndin mátti verða til, þurftu hryggdýr á landi að hafa fengið löpp með fimm tárru Höfuðheimild mín telur þetta hafa orðið á steinkolaöld- inni. Og áður en mannshöndin gat orðið til, varð klifhön^j hinna æðri sj)endýra að vera orðin til. Þetta var fram komið í fyrsta kafla þriðju jarðaldar (eócéne), eða jafn vel fyrir lok krftartímans. Mannsr höndin gat því orðið til í upphafi þriðju aldar Um heila miannsins er svipað að segja, að áður en mannsheilinn gat orðið til hlutu að vera fram komin skilyrði fyrir heila þeirra spendýra, er ganga honum næst í þessu*efni, og þá því listræna. Og má því oft sjá í daglegu lífi manna nú á dögum, hvernig leikurinn verður í upphafi listar. Hann er sprottinn af þeirri eðlishvöt mannsins að nota og æfa vora nálægt hvor annari og var önnur hótinu mjnni Hin dró hana að sér og þær urðu að meiri máttarstoð en hinar aðrar og tóku Heidelberg neðri kjálki af manni, sem lifað hefir á þriðju jarðöldinni, ef til vill ekki fyr en í pliocéne, síð- asta hluta þeirrar aldar. Þessi “homo Heidelbergensins” hefir þá verið uppi á tímum Aurvillacmenn- ingarinnar, kunnað að fara m|eð þau verkfæri, sem þar fundust, og að gera þau. Hefir ef til vill kunn- að einhverjar fleiri listir, þar sem hann var síðar á tímum. Höku vantar þennan Heidelbergmann, og hafa menn viljað leiða af þvf, að hann hafi ekki talað. Þó má ætla aft mannamál hafi legið í munni hans, þótt ófullkomið væri, og hafi iðkun þes^ á eftirfarandi þúsundum alda smámisaman lagað kjálkana eftir þörfum m)áfeins, svo að hakan hafi komið fram', Hitt mætti og vel vera, að samtfmjs þess um manni eða á undan honum hafi verið fullkomnari manntegundir, því að sjálfsagt hafa þá verið marg- ir og misjafnir mannflokkar sem nú. Og þó ag einn kjálki nægi til þess að sýna, að mtenn voru til á þessum tíma, þá fræðir hann ekk- ert um það, hversu margir, hversu margvfelegir eða hversu vfða þeir voru. Yfir höfuð má I^egja um, þessa eldgömlu jarðfundi, að þeir sýna að það hefir verið til, sem þar finst. En þeir sýna ekki, að fleira hafi ekki verið til. Þvert á móti er full ástæða til að álykta, að úr þvf þetta var til, þessir menn eða þessi mannaverk, þá hljóti og fleirj að hafa verið til af því tæi. Hitt væri ofdjörf ályktun, að alt, sem til var af þessum hlutum, hefði geymzt milljónir ára. Það er ekki getgáta, heldur vissa, að mjóti einum geymdum hlut hafa týnzt samskonar hlutir svo að skiftir miljónum. Nú líða langir tfmar, aldaþúsund- ir, frá þvf er Heidelbergmaðurinn var uppi. ög til þess, er Neanden- dalsþjóðln bjó víða í löndum. Árið 1856 fannst hauskúpa í Neanderdal hjá Dusseldorf. Hún var þó eigi alveg heil, og efuðust menn um að hér væri um foman mannflokk að ræða. En sfðar fundust svo mörg bein og svo víða, að efinn þagnaði alveg. Hann var uppi á fjórðu jarðöld milli fealda (diluvium), og honum samitíða eru verkfærafundir, nefndir eftir fund- arstöðunum, Chelleen, Acheuleen og Mousterien. Þar era leifar af þeim verkfærum, sem hann gerði og not- aði við heimilisstörf sín og veiðar. Þegar N-eanderdalsþjóðin bjó, hefir fyrsti feaklarkaflinn v-erið liðinn og verið mjög hlýtt loftslag, er ísinn var farinn langt norður eftir. Sézt einkum heila þess spendýrsins, sem ! þetta á suðurheimisdýrum, svo sem rpaðurinn á ætt sína að rekja til. | Suðurálfuffl og Marokkonashyrn- Heili miannsins verður eigi borinn slaman við h-eila neinna )annara dýra en apanna, svo að nokkur samanburður sé, og þó að eins sam an við heila mannapanna (Gibbon, Orang-Utang og Gorilla). Erá miocéne-tímanum, miðhluta þriðju jarðaldar, eru til leifar af mann- öpum, sem þá eru greinilega orðnir fullþroskaðir mannapar. Er þá auðsætt að þeir hafa verið til og verið að þroskast á e-océne-tímían- um, fyrsta hluta þriðju jarðaldar- innar, og geta vel átt upphaf sitt á krítaröldinni. En á sama tíma hlýtur maðurinn að hafa orðið til, því að ingi. Þá hafa verið grassléttur miklar um miðbik og suðurhluta álfunnar og gnægð dýra til þess að veiða. En eigi hefir sú veiði verið hættulaus fyrir þá menn, er eigi höfðu betri vopn en þessir höfðu. (Eram-h.) Fréttabréf. Reykjavík P. O. Man., 25. júlf. Það er ekki oft aö blöðin flytja fréttabréf héðan, og er þó íslenzk bygð hér, engu -síður en hver önnur þar eru tvær greinar af I °S ef t11 viil ísfenzkasta bygðin f sama stofni. Er langsennilegast Þ^ssu landi, þegar alls er gætt. að apamannstofninn hafi klofnað á Þetta er eina bygðin sem eg þekki, eoeéne-tímanum í menn og apa, Eór þá sína leið hvor. Apamir fengu sterkar tennur og miklar sem enginn maður er í af öðrum þjóðflokki, en íslendingum. Af þvf leiðir, að hér hafa menn orðið fyrir tannvöxtinn, heldur heila og heila- bú. Tennurnar voru apanum ágætt vígtennur, en lögðu minna í heila- j minni áhrifum af öðrum þjóðum, vöxtinn, en mennimir uku eigi J en annarsetaðar, og halda því bet- ur þjóðemi sínu og hugsunarhætti en flestir aðrir. Eg býzt við að vopn, en mannvitið hinum. Kom margir telji þetta ókost; álíti að það fram f þvf, að hann gerði sér Það valdi kyrstöðu og m-enningar- verkfæri og vopn. leysi, að -einangrast þannig frá öðr- Hin síðari sönnun er sú, að | um mönnum. Bg er hér að sönnu fundizt hafa leifar, er sanna hið gestur, en hefi bæði nú og áður sama. Og þær eru frá þriðju jarð- ■ dvalið hér við vinnu tfmum saman, öþl, leinmitt frá miocéne-tírnanum. j og þekki því nokkuð vel háttu Síðan er langur tími, og má telja j manna hér; og álit mitt er að ein- v-afalaust, að það skifti ipiljónum . angrunin hafi orðið þessari bygð ára. Og í j-arðlögum frá þessum J að góðu. Það er mjög tvfeýnt þeim tíma líður langt bil, miljónir, tíma hafa menn fundið tinnusteina ! hvort íslenzkir bændur hafa lært Höfuðverkir, bakverkir, þvag- steppa, þvaglát og önnur hættuleg merki um nýrnasjúkdóma, miunu brátt hverfa ef GIN PILLS er neytt reglulega. Þær kosta 50cents í öll- um lyfjabúðum og lyfsöluverzlun- um. i National Drug & Chemical Company of Canada. TORONTO-----------CANADA m ' j 78- því furðu vel með því, sem fram fer í heimfinum. Ungir mienn fara héðan árlega suður um sveitir í bændavinnu, og kynnast því bún- aðarháttum í öðrum héruðum, og furðu margir unglingar hafa farið á æðri skóla héðan, og náð góðri mentun. iBygð þessi er á tanga, sem ligg- ur norður í Manitobavatn, skamt fyrir norðan The Narrows. Tangi þessi var áður nefndur The Bluff, og er girtur vatni á þrjá vegu, en á einn veg af lítt byggilegu landi. Landkostir eru þar líkir og víða annarsstaðar við Manitobavatn. Akuryrkjuland óvíða gott, víðast hvar grýtt og þunnur jarðvegur en gripaland ágætt. Elæðilönd víða meðfram vatninu, semi ekki eru hæif til ábúðar. en víða engjalönd og haglendi gott. Hér getur því hldr< |. orðið þéttbýli nema vatnið verði ræst fram, en flestir bændur hafa rentað fl-eiri lönd, fyrir hey-skap og haglendi. Griparækt er aðal atvinnuvegur bænda hér, og hafa þeir stórar hjartðir, eftir því sem g-erist hér í Manitoba. Allmargir um 100 og alt að 300 gripi. Eiskiveiðar hafa verið annar aðalatvinnuvegur þeirra, og þær rnunu fyr á árum hafa komið fótum undir þá flesta í efnalegu tilliti ,en þær hafa mijðg^ gengið til þurðar síðari árin. Efna- hagur bærulá hér er yfirleitt góður, að sönnu hefur verzlunarkreppan sett menn hér til baka síðari árin, því sala fyrir gripi hefur verið ill og lítil, en engu að síður munu flestir eiga gripastofn stærri en áð- ur, og fáir skulda að mun. Tel eg því víst að flestir standi jafn- réttir og áður efnalega. hvenær semi verzlunarástandið fagast, len það vona allir að verði innan skamms. Búendur eru hér fáir, aðeins 12 heimili, Er því var.la þess að vænta að hér geti þriffet marg- breytt félagslíf. Þó er hér lestrar- félag og deild af Þjóðræknisfélag- inu f sambandi við það. Lestrar- félagið er furðu auðugt af góðum bókurn, Islenzkuím, jog leyjklst /Vel með ári hverju. Þjóðræknisfélagið er hér starfsamara en víða annars- staðar, því auk þess sem það sér um að allir unglingar læri að lesa íslenzku, heldur það fundi í hverjum miánuði alt árið, til að ræða um íslenzk mál, og fleira, sem bygðarmenn varðar. Slík fundar- höld væra nauðsynleg í öllum bygðum. ekki sízt þar sem strjál- bygt er og samgöngur litlar. Eg vona að þessi bygð, þótt lítil sé eigi góða framtíð fyrir höndumv og óska henni allra heilla. G. J. ára, þar til spendýrin koma fram. Með vissu vita mienn eigj um þau fyr en á þriðju jarðöld. En frá þeim tíma finnast steingjörfingar af fjöldamörgum spendýram. Þar eru: hvalir, höfrungar, selir, letidýr þá að draga að sér fleiri. Þær beltisdýr, pungdýr, þykkskinnung- sem bera með sér, að þeir hafa j fleira gott ojj^gagnlegt af hérlend- verið lagaðir fyrir verkfæri. Helztl, um bændum, þar sem þeir hafa fundarstaðurinn er Aurillac í Suður-Erakklandi, í sandlögum frá miocéne, er síðar hefir runnið hraun yfir. Þar fundust þó engar mannleifar. En 1907 fanst nálægt dvalið meðal þeirra, fremur en það sem miður mátti fara. íslenzk og ensk blöð og bækur eru keypt hér og lesin, eins almennt eins og þar sem bezt er. Menn fylgjast Torfi Bjarnason/skóla- stjóri og bóndi í ' Olafsdal. (Niðurl. - Lítillar viðurkenningar naut Torfi fyrir þetta mjkla hagræði. Þó veitti amtsráðið í Vesturamtinu honum nokkur hundruð krónur í verðlaunaskyni. Seinna ætlaði Torfi að breyta ljáum þessum nokk uð, en sú breyting náði ekki út- breiðslu. Sláttuvél fékst Torfi líka við að lagfæra svo að notum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.