Heimskringla - 17.09.1924, Síða 4

Heimskringla - 17.09.1924, Síða 4
*. BLuVÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNPEG, 17. SEPT. 1924. f\ Heimskrin^la (StofnuTt 188S> Kemur ðt fi bverjmn mkvlkndfgl EIGENDURi VIKING PRESS, LTD. * 853 ogr 855 SARGBNT AVE., WINNIPEG, TalHÍml: N-6537 Ver5 blat$sins er $3.00 árgangurinn borg- ist fyrirfram. Allar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. SIGEÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. UtanfiMkrift tll blattalna: THE VIKING PRESS, L,td., Box 3105 UtanfiMkrlft tll rltstjóranM: EDITOR REIMSKRINGLA, Box 3105 WINNIPEG, MAN. “Heimskringla is published by The Vlklng Pres* Utd. and printed by CITY PRINTING & PUBLISHING CO. 853-855 Sargent Ave., Wlnnlpeg, Man. Telephone: N 6537 WINNIPEG, MANITOBA, 17. SEPT. 1924. Afnám hers og flota. Margt gera menn sér tíðrætt um í heim- inum um þessar miundir. Stjornmalalax- arnir, þeir sem mest frálag þykir í nú á vor- um döguim hafa átt fund með sér í Lundún- um, til þess að skeggræða um hagkvæmustu blóðtöku á þjóðverjunum, og fengið þá með frjálsum vilja blótfóirnarininar, til þess 'að hagræða sér sem notalegast við trogbarm- inn. Og hér í Ameríku undrast menn jöfn um höndum um það, hvernig reiða muni af forsetakosningunum, fangelsisvist tveggja miljónadrengja, og buxnasniði og kveldverði Játvarðar Bretaprins. Alt hefir þetta áhrif á menmngarástandið í veröldinni, og er alt- saman næsta merkilegt. En frá emum mínsta reitnum á skákborði veraldarinnar koma nú þær fréttirnar, sem oss þykja merkilegastar. Sá reitur nefnist Danmörk. Sú frétt er hér prentuð á öðrum stað í blaðinu, eftir íslenzku blaði, að hermálaráð- herra Dana, sem ber það allþýðlega nafn Rasmussen, hafi lýst því yfir, að hann muni nú með haustinu leggja frumvarp fyrir þing- ið, þess efnis, að leggja niður her, flota og allar víggirðingar. Og það fylgir fréttinni, að það frumvarp muni ná fram að ganga, í neðri deild danska þingsins, að minsta kosti. þeim af oss, sem kunnugir eru danskri menningu kemur þessi frétt sízt á óvart. Sér- staklega þeim af oss, sem kost höfum átt á að kynnast fleiri þjóðum, stærri og smærri, á ýmsum þroskastigum siðmenningarinnar. Þeim mönnum er ljóst, að hvergi er sönn lýð- mentun jafnlangt komin og í Danmiör’ku. — Það skyldi þá vera á Islandi helzt að sumu leyti, en vér höfum aldrei við herskyldu átt að búa og komum því ekki til greina f þessu sambandi. — En herskyldan er brennimark skrælingjadóms og villimiensku, og því eðlilegt að sú þjóðin, sem siðprúð- ust er orðin alment, verði fyrst til þess að bera af sér tilræði handarinnar, er svo vill hana merkta láta. Lýðháskólamir dönsku eru það, sem lyft hafa dönskum bændalýð skör ofar en bændalýð annara þjóða, glætt jafnaðar- stefnu og sanngirnis í öllum sveitum, og lagt grundvöllinn undir samvinnuna meðal bændanna, sem nú er á langt um hærra stigi í Danmörku en í nokkru öðru landi i heim- inum. — En ekkert opnar betur augu manna fyrir alþjóðaþrifum en samvinna. — Þeir hafa feykt neistum að sálum lærisveina sinna, og borið skilning og gæfu til þess að halda vakandi þeim áhuga, sem nauðsyn- legur er til þess að út frá neistunum mtegi kvikna, og arð báli verða. I hvert skifti, er einhver af höfðingjum lýðháskóla menn- ingarinnar hnígur í val i Danmörku, hvert sem nafnið er Appel eða Bredsdorff, þá er öllum fánum hneigt og þá er alþjóðarsorg, diúp og einlæg, svo við liggur að segja: því alvarlegri, sem stórblöðin prentfæra hana minna. Alt hefir því verið sem bezt í garðinn búið fyrir afnám herskyldu, að þvf er snertirl skilning alþýðu á réttmæti eða óréttmæti blóðsúthellinga. En svo hefir herinn sjálf- ur óbeinlínis stuðlað að eyðileggingu sinni af öllurn mætti. Fyrir hegðan og daglega framíkomu undirforingjanna gagnvart hinum “óbreyttu” liðsmönnum óx fyrirlitningin og óvildin á hemum hröðum skrefum. Nú skyldu menn samt ekki halda, að undir- foringjastéttin danska sé ver úr garði gerð, en embættisbræður þeirra í öðrum lönd- um. Næst mun liggja að halda, að Danir hafi þar fult eins góðum mönnum á að skipa og aðrar þjóðir. En með þessu er ekki mikið sagt, þvf eins og skiljanlegt er, em það, að kalla má, einvörðungu ómentaðir menn um allan heim, er gera liðþjálfun að lífsstarfi sínu, menn, sem yfirleitt em á sama mientunarstigi og hnefaleikaberserkir, er láta fletja á sér nefið til fjár. í þeim löndum, er skarnt eru á lýðmlentunarbrautina komin, finnur alþýða manna ékki til þess; þar em undirforingjamir ekki ver mentaðir, eða standa jafnvel skör hærra en alþýða manna. En í lýðmientunarlöndum, og þá sérstaklega í Danmörku, er allur þorri manna betur að isér en vundiírforingjamir, og fjöldt nýíiða mentaðri en hálfgrænir liðsforingjar. Það er því engin furða, þó nýhðunum þyki her- aginn, sen® er töluvert prússnesíkur, hláleg- ur og fyrirlitningarverður { ýmsum smærri atriðum, og ennþá minni furða, að siðuðum og mentuðum mönnum svelli mlóður í brjósti við ýmisa þá andstygð, sem þeir eru beittir, af mddalegum og ómentuðum liðþiálfum. Það hefir aldrei liðið svo ár, að ekki hafi orðið uppvíst um svívirðingar, er viðgengist hafa í herniim, eins og til dæimis, að nýlið- um hafi verið skipað að sleikja aurinn af stígvélum sínum, gera Iikamsæfingar á hnjám og flatir í forinni, drekka þvottaskólpið, og ýmsa aðra andstygð þessu líka, þegar hefir átt að hegna þeim-fyrir einhverja smávægi- lega yfirsjón, svo sem að gleyma að heilsa, heiísa ekki, fægja ekki knappa sína nógu vandlega, eða eitthvað þessháttar. Þetta em þær afleiðingar, af lýðmientun- »ni, sem óbeinlínis hafa orðið til þess að hneikkja áliti hermenskunnar í Danmörku. Beinar afleiðingar af henni hafa verið með- al annars þær, að eftir því sem almenn þekking óx á vígbúnaði stórveldanna, lærð- ist kjósendum að skilja, að ekkert nýtilegt var hægt að fá fyrir það fé, sem þjóðin gat frekast af séð til vígbúnaðar, jafnvel þó til þess væri lagt langt um, efni fram. Eitt einasta brynbákn, eins og t. d. Hood hinn enski, kostar jafnmikið fé og alt það, er Danir Iögðu fram árlega til Iands og sjávar- varna. Flugliði, sem nokkuð megnaði er j ómögulegt að koma upp sökum kostnaðar. [*, Danir geta sér engin nýtízkuvopn fengið svo j nokkuð umi muni. Þegar ófriðurinn Trtíkli reið yfir 1914, var talið óhugsandi, að Kaupmannahöfn fengi staðist meira en í mesta lagi sólarhring, ef Þjóðverjar hefðu talið nauðsynlegt að ráðast á hana. Jót- land alt hefðu þeir gjörsópað á tveim sólar- hringum, hefðu þeir viljað það viðhafa, án þess að nokkurt stórveldi í heiminum hefði getað hrært Iegg eða Iið til þess að afstýra því. Ollum þessum peningum, 50—60 mil- jónum' króna á ári, er þvf beint i sjóinn kastað. En það ber vott um lýðmentun, að allri þjóðinni er þetta ljóst, undantekningar- Iítið. Þetta hefir nú verið talin aðalástæðan fyrir því, að Rasmussen hermálaráðherra ætlar sér að leggja þetta fruirtvarp fyrír þingið í haust, og að það að minsta kosti mun komast lítt skaddað gegnum neðri deild þingsins. En vér hyggjum alveg eins Kklegt, og skemtilegra til umhugsunar, að önnur meginástæða liggi þessu frumvarpi til grund- valíar. Eða kannske réttara tvær meginá- stæður. Ónnur sú, að beztu rnenn þeirra hafi tek- ið þeim lærdómi af mannkynss'ögunni, að í raun og veru er allur vígbúnaður til einskis. Að það er nákvæmlega það sairta, þegar öllu er á botninn hvolft, hvert menn berjast með hnefum og tönnum, trjákylfum eða steinöx- um og örvum, eins og villimlenn í Ástralíu, eða með bryndrekum, stálklæddum eldspú- andi finngálknum. Engin bardagavél hefir enn verið fundin upp, svo að mannlegt hug- vit hafi ekki um leið fundið vopn til þess að verjast henni, eða deyfa áhrif hennar, alt frá örvum og skildi, eldinum gríska og ikeitu- blöndunni, eða eiturgasi og vamargrímum. Menn hefir altaf verið að dreyma um það. og alt af við og við þókst vera búnir að finna upp vítisvélar, svo djöfullega hryllilegar, að notkun þeirra miyndi þegar akelfa alla menn frá ófrtíði. Þetta íhefir j aldrei hepnast enn, og mun aldrei hepnast. J Það kemur altaf krókur á móti bragði hjá j mannskepnunni. Ekki Iíða nema nokkrar ! vikur frá því að fram koroa tveir menn, er þykjast hafa fundið upp helgeisia, er senda megi um víðan geirn, til eyðileggingar öllu lifandi, þar til þriðji maðurinn kemiur fram fyrir brjóst fylkingar, til þess að hasla þeim völl, og kveðst þekkja aðferð til þess að stöðva þessa geisla. Samíkvæmt forsendum íeim, er mannkynssagan hefir selt oss í hend- ur, er engin ástæða til þess að rengja það, að svo muní fara. En setjum nú að slíkur óstöðvandi hel- geisli yrði fundinn t. d. á Þýzkalandi, sem gerði alla núþekta mótstöðu gjörsamllega að engu. Þeir myndu þá, ef hernaðarandinn engi að ráða, nota hann til þess, að svala sér á mótstöðumönnum sínumi, Frökk- um og Englendingum, reka þá af höndum sér, strádrepa nokkrar miljónir þeirra, þar til þeir á hnjánum bæðust vægðar, og heimta af þeim skatta og skaðabætur. Þetta væri þá alt gott og blessað — fyrir Þjóðverjana — í nakkur ár, eða segjum nokkra tugi ára. En þá hepnaðist einhverjum Frakkanum eða Englendingnum, að finna upp ennþá djöful- legri vítisvél, en helgeisladreifirinn þýzka, og þá yrðu snögglega hausavíxl á hlutunum. Og svo koll af kolli, að eilífu, meðan fram- þróun varir, og ofbeldið situr í hásæti. Það er undravert, hve þessi kórvilla hef- ir hlunnfarið alt mannkynið og hlunnfer enn rnikinn hluta þess. En nú þætti oss ekki ó- trúlegt, að danska þjóðin, sem er sérstak- lega metgáfuð, hafi komið auga á hana, og það sé önnur aðal orsökin til frumvarpsins, af þeim tveimur er nefndum vér. Hin væri þá sú, að beztu menn Dana treystu svo vel mannlegu viti og mannúðar- þraska, að þeir þættust hafa ástæður til þess að halda að heimurinn sé nú svo blóðrtiett- ur, og þrái svo einliæglega samstarf og biæðralag, — Guðsríki á jörðu, — að ekki þurfi annað, en að einhver ríði á afnámls- vaðið fyrstur, til þess að alþýða manna, und- ir forystu nokkurra útvaldra, rís seml einn irtaður um allan heim, og krefjist eilífs frið- ar. Að þeir trúi því, að undirrót alls vopna- búnaðar sé tortryggni og þrælsótti, hvert semi er að ræða um eimstaklinga eða heil þjóðfélög. En hvað sem um þetta er, þá er hér vissu lega stórmerkilega á stað farið. Beri danska þjóðin gæfu til þess, að bera þetta frumvarp á örmum sér í gegnum báðar þingdeildir, ó- breytt í öllum aðalatriðum, þá er þar ný og veigamiikil ástæða fyrir þá af oss, sem trúa því, að norræni kynstofninn eigi að bjarga mannkyninu, til þess að styrkjast í þeirri trú, að ganga djarflega fram fyrir skjöldu, og vopnlausir að verja lífinu til þess að brjóta glugga á moldarhreysi ment- unarleysis og þar af leiðandi fávizku, svo ljósið nái að streyma inn af sjálfu sér, í stað þess að þurfa ennþá í margar aldir strit- ais't við að bera það f trogum inn til þeirra er í húminu sitja. Framfarir, Nýlega barst fregn hingað um að búið væri að fullgera akveg miilli borganna Moma á vesturströnd, og Mombasa á austurströnd Afríku. Þessi vegur er 3000 enskar mílur á lengd, eða hérumbil eins og frá hafi til hafs þvert yfir Canada, á þeim stað er vér byggj- um. En þessi vegur liggur mljög nálægt miðjarðarlínu. Fyrir fjörutíu árum síðan var nálega alt það land er vegurinn liggur um gjörsamlega ókunnugt hvítum mönnum. Þar skiftist á endalausar grasivaxnar hásléttur og tröll- auknir samanfléttaðir mýrlendir frumskóg- ar. Nú getur hver sæmilega efnum búinn heimilisfaðir ekið konu sinni og börnum, hættulaust frá hafi til hafs, á þrem vikum. Fyrir 40 árum síðan eyddi Stanley mánuð- um og árum, tugum þúsunda dala og manns- lífum svo hundruðum skifti, til þess að brjótast hálfa þessa leið gegnum mjyrkviðinn, fram að vötnunum miklu, á Ieitarferð sinni, að Livingstone. Og svo voru hörmúngam- hr afsikaplegar, og erfiðleikarnir er hann þurfti yfir að stíga, að það þótti ganga kraftaverki næst, að honum skyldi takast að inna þá þraut af hendi. Hér í Canada hafa hvítir menn átt sér bólfestu í hérumbil 300 ár. Landið er jafn- stórt og Norðurálfan, tiltölulega greiðfært, og auðæfin ómetanleg, er það ber í skauti sínu. Nágrannaland vort er hérumbil jafn- stórt, auðæfin sennilega ekki meiri. Þar búa nú um 100 miijónir hvítra manna. Hér í Canada tæpar 10 miljónir. Hér norðanvið miðbik Iandsins, kornforðabúr veraldarinn- ar, liggur flói svo stór, að nálega má úthaf kallast. Gegnum þann flóa er greiðust skipaleið tál Norðurálfunnar nökkurn tímja ársins. Fult er af miálmum í jörðu á mörg þúsund ferhyrningsmílna svæði sunnan við þenna flóa. Og flói þessi hinn mikli, er full- ur af fiski, en þar verður ekiki þann dag í dag öngli rent vegna þess, að ekki er hægt að fullgera 90 mílna járnbrautarspotta, er tengir hann við menningarstöðvar Iandsins. Það hefir tekið aldarfjórðung að leggja 3000 mlílna akveg þvert í gegnum myrkviði og mýrlendi í Afríku. Það hefir tekið 300 ár að koma nokkur hundraða mílna brautar- spotta norður að Hudsonflóa — og ekki lokið enn. Laglega er haldið á stjómar- taumunum hér í Canada. I. Konungabók8:13 Ræða flutt af Rev. ELMER S. FORBES í Sambandskirkjunni, sunnudaginn 7. septemlber. Þau ritningarorð, sem vér höf- um heyrt hér í kvöld, bregða ljósi yfir einn af hinum merkilegustu og glæsilegustu viðburðum í allri sögu Gyðinga. Hann mlarkaði tímamót. Israelsmenn höfðu nú, undir forystu Davíðs konungs, bundið enda á styrjaldir þær, er þeir í sífellu áttu i við heiðnar ná- grannaþjóðir og ár og friður virt- ust nú hafa sezt að. Nú var fyll- ing tímans komin, að koma lang- þráðu þjóðverki í framkvæmd. Davíð hafði oft dreymlt umi, að geta einhvertíma heligað Drótni stað, reist bústað fyrir hinn vold- uga Jakobs. En Davíð var her- maður, á ferð og flugi, altaf í leið- angri móti óróaseggjunumi, óvin- um sinum, og fékk aldrei tíma né tækifæri að láta draum sinn rætast. En á dögum Salómons, sonar hans og eftirirtanns, gafst tækifærið. Friður var í landi. Jerúsalem var löggilt höfuðborg ríkisins; þjóðin var efnalega sjálf stæð, og þessvegna tók Salomon sér fyrst af öllu fyrir hendur að byggja musterið. Þér kannist öll við byggingar- sögu þess; hjálp þá er Hiram, kon ungur í Týrus, veitti; hvernig veg- legustu trén voru tekin úr Kedrus- skógunum á Líbanon; hvernig steinamir voru svo nákvæmlega tilhöggnir í námunum að hægt var að leggja þá, “svo að hvorki heyrðist hamarshljóð né axar, heldur óx hið mikla verk í þögn sem pálmaviður”; hvernig list- fengir smiðir steyptu offurlaugar og óteljandi málmtekálar til nota við musterisþjónustu, þar til þessi stórkostlega bygging að lokum stóð fullgerð og vígslubúin, ahnátt ugum Drottni til vegsemdar. Vér höfum séð örlítið af at- hafnardýrðinni og hátigninni á vígsludeginum. Skrúðfylking presta bar hið heilaga tjald og hina fomu helgigripi, ásamt sátt- mJáisörkinni og lögmálstöblunum tveimur, sem fylgt höfðu Israels- börnuim í fjögur hundruð ár frá burtrekstrinum úr Egyptalandi. Þá kemur konungur sjálfur, rrveð l.fverði sínum:, i glæsiiegum bún- ingi, og gengur upp á bronze- pallinn, er gerður hafði verið við þetta tækifæri, og tekur sér þar sæti. Loftið er þmngið af reyk- elsisilm og flokkar söngmanna og hljóðfæraleikara enduróma lof- gjörðarerindin úr 136. sálminum: “Þakkið Jahve, því hann er góð- ur; því að miskunn hans varir að eilífu”. Það er sagt að á sam(a augnabhki hafi orðið svo myrkt í m|usterinu, að prestarnir drógu sig út, “því ský fylti hús Jahve; því að dýrð Jahve fylti hús Jahve’. Eftir þessu augnabiki hafði kon- ungurinn beðið. Hann rís úr sæti sínu og kallar: “Jahve hefir sjálf- ur sagt, að hann vilji búa í dimmu Nú hefi ég bygt hús þér til bú- staðar, aðseturstað handa þér umj eilífð”. Síðan blessar hann hátið- lega yfir mannfjöldann, og stand- andi frammi fyrir altarinu framber hann hina fögra og merkilegu bæn þar sem han biður þann Guð, sem himininn og hiirtnanna himinn ekki rúmar, að gera þetta hús að að- seturstað sínum; og endar m|eð bæninni: “Jahve, Guð vor, sé með oss, eins og hann hefir verið með feðrum vorum; hann yfirgefi oss ekki, og útskúfi oss ekki, heldur hneigi hjörtu vor til sín, svo að vér göngum jafnan á hans vegumi og varðveitum öll hans boðorð, lög og ákvæði, þau er hann lagði fyr- ir feður vora”. Síðan eru liðnar árþúsundir, og enn byggja menn í sífellu musteri og kirkjur, að þeir sameiginlega megi vegsama Guð. Satt er það, að himininn og himnanna himinn ekki getur rúmað hann, en samt sem áður vísar eðlishvötin oss á, að byggja honum bústaði. Alheim- urinn opinberar veldi og mlátt Guðs, hið óendanlega stóra og hið óendanlega smáa, ber vitni um ná- DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pil'Is kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum, eða frá , The Dodd’s Medicina Co., Ltd., Toronto, Ontario. lægð hans; en vér hvers þurft og máttur er takmörkum háð, eigum auðveldara með að finna Guð, er vér söfnustum saman á stað, þar sem algeimis-ómiælið er eins og úti lokað, og þar sem Guð virðist tak- mlarka sig, í samræmi við hugsanir vorar og tilfinningar. Kristin kirkja ber þá fyrst af öllu vott um trú vora á Guði, og þar næst um vissar afleiðingar þeirrar trúar. Með öðrum orð- umi: Kristin kirkja berst fyrir á- kvörðuðu heimspekiskerfi og á- kvörðuðum lífsreglum. Hundrað þúsund bækur hafa menn skrifað um alheimsmyndunina, og til þess að skýra starfssvið irtannsins í því sambandi, uppruna hans, ákvörð- un og forlög. Allir hafa til þess reynt: Deistar, Agnostíkar, Pósi- tívistar, Aþeistar og Materíaílistar.. Deistar segja: Jú, skaparinn er til, en hann býr ekki { þessun*. heimi, og vér höfum ekkert sam- band við hann. Agnostíkar hyggja að voldugur máttur stjórni öllum ifyriirbrigðumi alheim'sins, en lað vér getum ekkert um hann vitað. Pósitívistinn sér sinn gúð í mann- kyninu, og vegsamar Manninn. Aþeistinn er yfirleitt neikvæður, og kveður Guð aldrei hafa verið til og aldrei munu verða til. Mat- eríalistinn kveður ekkert vera til, nema það, sem vér getum séð og þreifað á; að tilvera iriannsins takr enda í dauðanum, og að einn góð- an veðurdag, þegar jörðin á ein- hvern hátt farist, þá sé aít búið; þessvegna sé bezt að eta, drekka og vera glaðir, því það sé alt, sem á l'ífinu sé að græða. Gagnstæð og æðri öllum þess- um ömurlegu heiirnspéki'skerfúm, er lífssikoðun kristin's manns, a?f Guð sé skapari og höfundur allra hluta; að Guð sé andi seiw fyllr altilveruna, eins og sálin líkam- ann; að maðurinn sé Guðs barn, gæddur guðlegum lífsneista; f heiminn settur til þess að vaxa í náð og sálarorku, og hverfi tií göfugra og nytsamara lífs hinu- megin, þegar skeiðið er hér á enda runnið. Sannanir? Látum oss djarflega kannast við það, að engin sönn- un er til, sem sannfært getur þann, sem ekki vill sannfærast láta. En hver tilgátan, hver skýringin kem- ur bezt heim við staðreyndir lílfs- ins og fullnægjir bezt þörfum og þrám hjartans? Við þessari spum- ingu höfum vér, sem hér erum stödd í kvöld, aðeins eitt svar að gefa og í trausti þess mætum vér lífi, dauða og því er þá tékur viS óttalaus og óskelfd. Kristin heimspeki hefir sitt við að stríða, ýmsar ráðgátur lífsins, sem vér getum ekki Ieys't að allra geðþótta, og hver semi neitar þessn er heimskingi, sem lokar augunr um gagnvart staðreyndum. En samt semi áður trúumi vér, að hún reyni minna á trúgirni vora, sé skynsamlegri og léysi fleiri vand- ræði, en nokkurt annað kerfi, trú- ar eða vantrúar, sem nokkum- tíma hefir verið fram fyrir oss borið. Þessvegna trúum vér á Guð Föður Almáttugan, skapara himins og jarðar, og um þessa trú bera allar kirkjur vitni. Á þessumi grundvelli ern bygS öll aSalatriði kristindómisins, sem færa oss frið og von, gefa oss

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.