Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 1
VERÐLATJN GEFIN FYRIR COUPONS OG TTMBírÐIR SendH5 eftir vertSllsta til Royal Crown Sonp Ptd„ 654 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR ROYAt, CROWN SenditJ eftir ver?51ista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipegr. XXXVin. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. SEPTEMBER, 1924. GA'NADA Dr. John MaeKay, forstjóri Mani toba Oollege sagði meðal annars í ræðu þeirri, er hann hélt á föstu- daginn var í átveizlu er Caledoinian Club hélt að Eort Garry: "Dað er hið mesta óhapparáð, að veita ölm usu (doles) þeim mönnum, sem full færir eru til viunu. Dað á að veita þessum mönnum atvinn<u, aindlega eða líkamlega, til þess að geta varðveitt starfsþrek þeirra, and- legt og líkamlegt, til ]>ess tíma, að þeir geta náð í atvinnu er borgar sig betur. — Skynsamlega talað Dr. MacKay! Mjög er nú farið að herða eftirf litið með vínsölulögunum í Mani- toba, við það sem verið hefir. Rennur nú drjúgum sektarfé í ríkis sjóðinn. T. d. fengust þangað 1200 dalir 16., 17. og 18. september, aðeins, og var alt það fé greitt ut- an Winnipegborgar. inn inn í ráðuneytið, sem auka- ráðgjafi. Hefir það verið í ráða- gerð um nokikurn tíma. (Engtin laun fylgja stöðunni. Malcolm McDonald, elzti íforsætíisráðherrans 'þrezka, kominn til Winnipeg, og fyrirlestur á föstudaginn í sonur- er nú heldur þessari viku fyrir Winnipeg Caledonian Society. Aðgangur verður leyfður utanfélagsmönnum meðan til vinst. tröllstórum skorkvikindum. menn viti til að fundist hafi í ver- öldinni, nálægt hinum miklu pýra mifdum, hérumbil 15 mílum suður af Cairo. Byggingarlagið er frábrugðið nálega öllu því er þekst hefir áður á Egyptalandi, og álíta fornfræð- ( flokkun á og yfir 1000 tegundir af ingar að þetta séu grafreitir kon- ungborinna manna og kvenna, af þriðju konungsættinni. — Þriðja koungsættin (frá Memphis) sat að völdum á Egptalandi frá því 4212 —3998 árum fyrir Krists fæðingu. Er fundur þossi því stórmerkileg- ur, ef rétt reynist þessi fyrsta til- gáta fornfrseðingainna. Mrs. Margtét Dalman, móðir Páls organista Dalmans, að 854 virðist benda á það, að vel geti verið að í Miongólíu hafi vagga mannkynsins staðið. Af steingerv- ingum er sá lærði maður hefir náð Banning st„ hér í bæ, andaðist upp í dagsljósið telur hann t. d. 25 ferfætlinga sem óvíst er um Hingað til landsins er komin Miss Margaret Bondfield M. P., einhver hin merkilegasta og gáfaðasta kona á Englandi. Ætlar hún að ferðast umi Canada og aðallega að kynna sér við hvaða kjör drengir og ungl ingar eigi hér að búa, þeir sem> fluttir hafa verið frá uppeldis heimilum á Englandi hér véstur um haf. Hefir mjög farið tvenn- um sögum um það, hverja aðbúð þeir ættu. Winnipegbær hefir haft það verk með höndum í sumar að fullþ gera heljarmiikla miðstöð til þess að leiða hita í hús á stóru svæði í miðbænum framvegis. Er miðstöð þessi nú um það leyti fullger og verður byrjað að nota hana 15. öktóber næstkomiandi. ÍFrá London er símað 19. þ. m„ að í réði sé á næstu ðrum, að koma á reglubundnum loftskipaferðum milli Canada og Engiands. Er gert ráð fyrir að farið verði yfir Atlanz hafið á 2% de,gi. Erá Ottawa er símiað 22. þ. m., að K. H, McGiverii\, anniar Ott- awa þingmaðurinn, hafi verið tek- Samkvæmt norskum skýrslum árið 1923, hafa tollmlenn í Noregi j gert 347,831 lítra af spritti og 8594 lítra af brennivíni upptæka það ár j en lögreglan gerði á sama tíma upp j tæka 245.000 lítra af spritti og 5752 lítra af brennivíni, eða alls 592,837 lítra af spritti og 14,346 lítra af brennivíni, alls 607,183 lítra. • Dregnir fyrir lög og dóm fyrir brugg og smyglun voru 244 (brugg- un, þar af 217 í sveitumi), 1596 (smyglun, þar af 1188 í bæjum,) fyrir ólögiega sölu, kaup eða flutn- ing 4659 (2636 í bæjum), 2023 í sveit um o. s. frv. Alls 6443 manna, er var refsað. Tekin voru á þessu ári j 53 smyglaraskip og bátar (áætlað 1 Á rannsóknarstofu próf. Au- gust Krogh lífeðlisíræðings, hafa um nokurt skeið farið fram til raunir. er beinast að því að finna samíband milli sykursýki og berkla veiki. Er ]>að sænskur læknir, S. Lundberg, er fyrstur manna hefir bent á,- að samþand mtini vera þar á milli. Rannsóknirnar hjá Au- gust Krogh prófessor hafa nú í öll um aðalatriðum staðfest þossa til gátu með því að í dýrum, sem eru berklaveik.hefir fundist efni, sem: líkist “Insulin” (lyfinu, sem nú er talið duga best gegn sykursýki). Rannsóknum á þessu verður haldið áfram. að heimili sonar síns, þriðju- dagskveldið var 23. þ. m. Jarð- arför hennar fer fram frá heim ilinu á fösutdaginn kemur kl. 2. e. h. Safmaðarnefnd Sambandssafnað- ar efnir til frábærrar tombólu fyrir dráttafjölda og gæða, mánudaginn þ. 29. þ, m. ki. 8 að kvöldi, í sam- komusal safnaðarins. Meðal annara má geta um þessa muni: Tveir NÚMER 52. K‘ drætir: eitt tonn af IDrumhieller Lumps Coal; þrír drættir, einn epla- kassi í hvorum; reykt svínslæri; tveir drættir: 25—30 pund af bezta kálfskjöti í hvorum; sex drættir: prjónapeysur á 4—5 dollara hver; ferskjukassi, plómukassi, ferða- taska, 5 doliara virði, ávísun á einn af beztu ljósmyndurum borgarinn- ar fyrir 15 (dollara virði af ljósmiynd: unt Þess má geta, að þetta er ekki nema lítið sýnishon af þeim ágætu munum, sem kostur verður á að draga. Tvö björt og rúmgóð herbergi til leigu á íslenzku heimili, að 1009 Sherburn Str, Fyrverandi borg-arstjóri T. R, Deacon lét í Ijósi þá skoðun sína hér nýlega í Kiwanis klúbbnum, að Canadasýningin í Wembley í Lon- don hefði verið langmlkilfenglegl- ust af öllum sýningum brezku ný- lendunnar, en þar næst hefði Ástra lfa gengið. Mun það og vera álit Englendinga sjálfra, og hefir sýn jin,g?n jyfirleitt orðið Canada til hins mesta gagns og sóma. 1>að mun vera einsdæmi er skeði um daginn. að þrettán manneskj- ur fóru frá Bandaríkjunum til Fra Edmonton í Alberta er sím í o , . , , . ., , ', Saskatchewan á emum járnhrautar að töluverður snjór hafi fallið ný ,T . , farmiða. Yar þarna konia með lega í Peace River héraðinu, sum | J2 staðar alt aó fjórum þumlungum. Danska ríkisnefndin, sem annast stjórn á jarðfræðirannsóknum í Grænlandi, hefir skilað innanrík:- isráðuneytinu áliti sínu um nýja tilhögun og auknar rannsóknir á Græniandi, þannig, að skipaðir verði fastir menn, sem eingöngu hai þessar rannsóknir meðhöndum, nfl. þeir Lauge Kock, sem jarðfræð Nýjustu frjetlir írá islandi. Þriðjudaginn 5. þ. m- hljóp all-Eiskifélagsins fyrir Austurlandi, þá verðmæti 124.-700 kr.q, eitt bifreið , . „ , , _ mgur og Birket Smith sem mann arhjól (áætlað verðmæti 2000 kr.),5|. , . _ , „ . fræðmgur fyrir Grænland. Sagt reiðhjól og tveir hestar og vegn (á- . ,*, , i er, að ínnanríkisráðherrann sé ætlað að verðmæti 1400 kr.) Alls;, „ þessu máli fylgjandi og að það 156,025 kr., en árinu áður 81,130 kr, Auðsjáanlega fara hin “dásam- legu” áhrif hannlaganna í Noregi vaxandi ár frá ári — sem víða • — Snjórinn er þó að taka upp aftur jafnhraðan. Erá Osaka í Japan er símað 22. 1). m, að Chamg Tso Lin, Manchúr- fu — marskálkurinn, haldi áfram' sigurför sinni í áttina til Pekin. Reyndu Pekin hersveitirnar að stansa hann á sunnudagsmorgun kl 5 en urðu að flýja, eftir 11 kl.tíma blóðugan bardaga. Em nú Manch- úríumenn að undirbúa höfuðárás, semja, og hygst þá parlamentið að útkljá það mál án þeirra aðstoðar. Erá Milwaukee, Wis., er símiað 22 þ m„ að afskaplegur stonnur hafi geysað yfir Minnesota og Norður- Wisconsin á sunnudaginn var. Pjár skaði er metinn margar miljónir dala og fjörutíu og tvær manneskj ur er talið að hafi farist. Frá Tacoma, Wavsh., er símað, að þar hafi nýlega dáið Mrs. Telka Stanezevski 128 ára gömul. Hún var sem brjóta á alla mótstöðu á hak;fæ,ld árið 1796- sama árið og Adams aftur. General Wu Pei Eu þykist! annar Bandaríkjaforsetinn í röð- þó ennþá hinn vonhezti um að inni var kosinn. Það virðist svo geta stöðvað framrás Manchuríu : sem slafneskir menn verði sérstak börn sín öll innan við 5 ára aldur, og gátu járnbrautarmienn því ekkert sagt. Voru þarna einir fjórhurar, tvennir þríburar og ein- ir tvíburar. En sjö börn skyldi konan eftir heima! verði lagt fyrir ríkisþingið í haust En það er álitið vafasamt hvort áætiun nefndainnar kemst í fram) la æmd nú þegar nerna að sumu leyti vegna fjárhagsins. Símað er frá London 23. þ. in„ alt Indland sem England standi á öndinni þar til útkljáð sé um það hvort Mahatmia Gandhi muni lifa af 3. vikna föstu er hann hefir lagt á sig, um leið og hann notar tíim ann til þess að biðjast fyrir, um að innanlandsóeirðir milli Hindúa og J °tto; Ásgrfmur. bóndi við Dánarfregn. Jónas Halldórsson bóndi við Markland, Man„ andaðist mánu- dag 15. sept 1924, að heimili tengda sonar síns Bjöns Þorsteinssonar Hördal við Otto. Hann var á átt- ræðisaldri. Jarðarförin fór frami á Jaugar- daginn var frá 'kirkju Grunna- vatnssafnaðar, og líkið jarðsett í Markland grafreit. Séra Albert E. Kristjánsson jarðsöng. Sjö börn eru á lífi: Sigríður, gift Bimi Þorsteinissyni Hiördal, við Oak stór skriða úr Eljótshlíð niður í Þverá, skamí fyrir austan Niku- lásarhús. Er giskað á, áð hún sé 40 til 50 metra löng, en 10 til 15 metra breið. Svo einkenniiega vildi til, að maður með tvo hesta var á ferð í hlíðinni, þar sem skriðan hljóp, og barst á henni, ásamt hestunum, fram á fljótið, en sakaði ekki. Ekki þykir fullvíst, hvað valdið hafi þessu skriðuhlaupi. Hugðu sumir, að áin hefði grafið undan hliðinni, en aðrir telja líklegra, að vatnsagi úr hlíðinni hafi safnast undir torfuna og leyst hana upp. — Oft hafa skriðuhlaup orðið þarna áður, og mest af völdum Þverár, en þetta er eitt hið stærsta sem sögur fara af, og hefir tekið af veginn, og mun verða að leggja hann upp á fjalli, svo að fær sé og öruggur að vetrarlagi munu vera komin á land hér í fjórðungnum, á þessu ári til 15. þ. m. 9146 skpd. af málfiski og 10684 skpd. af smáfiski, reiknað í verk uðu ástandi til útflutnings, og er aðeins sá fiskur, sem ætlaður er til slíks. Þetta mun nema eftir nú gildandi verðiagi fyrir. útfluttan fisk, kominn í skip, um 3,350,000 kr. Múhamedstrúarmanna megi hætta j Point, kvæntur Helgu Árnadóttur Gandhi ,er veikhygður og talið vafa j Egilssonar frá Bakkaseli í öxna samt að hann muni þola svo langa föstu, en deyi hann, óttast allir, að manna. lega langlífir. Erá Bend í Oregon er símað. að iSímað, er frá Dusseldorf, að, þar hafi nýlega fundist í jörðu Erakkar séu nú óðum að náða j á bökkum Des Chutes árinnar menn úr Ruhr hérurðunum, sam|-! haugur af stórum spjótblöðum úr kvæmit Lundúnasamningnum. öll um er landrækir hafa verið gerðir hefir verið tilkynt, að þeir mættu nú snúa aftur, og byrjað er á að setja þá menn þýzka inn í embætti sfn, er vikið hefir verið tlr þeim Stefnur á hendur 760 mianns, hafa verið teknar aftur, og 145 manns elept, er dæmidir hafa verið 1 fang- elsi, »ða fyrlr dómi staðið. Brezka parlamentið verður kalþ að saman 30. septemher. miánuðl fyr en vera skyldi, og er ástæðan sú, að bráðan bug þarf að vinda að því að ákveða landamserín milli Ulster fylklsins og Suður-írlands. Eru Ulstermenn hinir æfustu og nelta algerlega að vilja nokkuð um það tinnu. Blöðin eru um 200 að tölu og talim miklu eldri en það, að hvítir menn fundu Ameríku fyrst. alt miuni fara í bál Indlandi. og hrand á Altalað er í Rvík, að He.kia megi nú heita snjólaus með öllu, og hafa rnenn giskað á, að það væri fyrirboði eldgoss. — Yísir hefir hitt að máli cand. Magnús Björnsson, sem kom að austan í fyrri viku og gekk á Heklu fyrir 10 dögum. Hann sagðist engan mun hafa séð á snjólögum í Heklu nú, frá því j sem vant er að vera um þetta leyti J árs. Tilgátur manna um yfirvof andi Hekhigos eru ef til vill sprottnar af þvf, að nú eru 79 ár liin frá síðasta Heklugosi (1845), en það vita mienn lengst hafa orðið miili Heklugosa, svo að sögur fari af. Þó þarf þetta engan að hræða því að vel getur Hekla brugðið af fornri venju, og það þvf fremur, sem ekki eru nema ellefu ár síðan Mænusýki og mislingar |hafa gengið í Vopnafirði. Hiefir mænu sýkin sérstaklega verið slæm í ýmisum tilfellum og orsakað 2 dauðsföll og 1 eða 2 lömunartilfelli. Dáið hafa 2 stúlkur, dóttir Jóns þónda Kristjánssonar á Hraunfelli, 19 ára, og Sigríðar Eiríksdóttir á Hofi, hálfþrítug, dóttir Eiríks Jóns sonar frá Refsmýri í Fellum. En í ýmsum tilfellum hafa hvorttveggja sjúkdómiamir verið vægir og virð ast f rénun. Engin drög hefir ver ið hægt að rekja að því, hvemig mænusýkin hefir borist til héraðs ins. Erá Berlín er símað 23. þ. m„ að Þýzkaland ætli sér nú að gera sitt ítrasta til þess að fá aðgöngu í þjóðhandalagiðtLeague of Nations) Vænta þeir aðallega halds og trausts hjá Bretum af stórveldun um. Erá New York er símað, að Mrs. Mae Urdang hafi nýlega haldið upp á 114 ára afmæli sitt. Meðal gest anna var litli bróðir hennar, að- eins 100 ára gamiail, og dreng- hinokki, sem húm látti sjálf, irétt nýlega skroppinn yfir á 90. árið. Gamla konan er fædd í Riga f Latívu (áður Rússlandi) árið 1810, og man ótal kónga óg keis- ara, því gamia konan er hin sprækasta ennþá. Erá Oairo í Egyptalandi ©r eímr að, að nýlega hafi verið grafið tii hinna eiztu steinbyigginga, er Erá Berlín er símað 23. þ. m„ að prófessor Wagner formaður síma- verkfræðis-háskólans þar, hafi fundið aðferð til þess að senda 1000 bókstafi á mínútunni, mieð jneðansjávar eða nieðanjarðarsímB. Áður var hámarkið 200 bókstafir. Er í ráði að leggja nýjan sæsíma milli Þýzkalands og NorðimAme- ríku, til þess að nota þessa aðferð. Þetta og annað eins geta þeir, þó þeir svelti. þýzku vfsindamenn irnir. dal; Snæbjörn, bóndi við Otto, kvæntur Guðnýju Sveinbjarnar- dóttiir við Markland, Kjartan tré-j g.OÍ, var j nánd við hana. smiður í Wpeg, kvæntur hérlendri j ___________ konu, Mable Schewfeldt frá Neve ton, Man.; Rannveig, gift Luther Melankton Lindai. búsettumi að Lundar; Þórhallur, ókvongaður hóndi við Miarkland; Nýbjörg, gift Jóhanni Snædal á Oak Point. Ekkjan, Jóhanna Jónsdóttir, frá Laugalandi í Eyjafirði, er enn á lífi, til heimilis hjá syni sínum Þórhalli. Jónas heitinn var fæddur 14. maí, 1845, og kom til Nýja-íslands árið 1877. Hann var hinn rmesti á- gætis og atgervismaður á marga lund. Mun hans verða minst nán- ar síðar. Erú Björg Jónsdóttir, ekkja Jak- obs Jósefssonar frá Árhakka og móðir frú Þuríðar Lange, er átt- ræð í dag. Þau hjón bjuggu lengi rausnarbúi á Árhakka í Vindhælis hreppi í Húnavatnssýslu, en flutt ust hingað suður um aidamótin. —Systir hennar, sem líka hét Björg andaðist hér í bænum í vetur. Hún var mióðir Halldóru Bjama dóttur, kensiukonu. Þær systur voru tvíburar og svo líkar, að fæst ir þektu þær sundur. Bróðir þeirra systra var Björn brepp stjóri á Veðramóti, sem dó síðastl. vetur. — ’Erú Björg er enn við góða heilsu. Erá Urga í Mongólíu er símiað 23. þ. m, að prófessor Peter Koz- loff, rússneskur náttúrufræðin,gur hafi fundið ógrynni beinagrinda af áður óþektum dýrum og ýmsar mannleifar, þar í grendinni, sem Ur bœnnm. Mr. Þórarinn Johnson, útgerðar- m.aður, lagði á stað héðan úr bæn- um í síðustu viku til vatnsins Ile a la Crosse í Saskatchewan, þar sem hann ætlar sér að stunda veiði í vetur. Hefir hann áður veitt í Doré vatninu, en breytir nú til í fyrsta sinn. Páll fsólfsson orgelleikari hefir ákveðið að fara af landi burt í lok októbermánaðar í haust, og býst við að dveljast erlendis fyrst um sinn. — Vinum Páls er mikil eftirsjá að honum héðan og una þvf illa, að slfkur snillingur skuli þurfa að leita sér atvinnu í öðrum löndum. Samkvæmt skýrslu erindreka Eyritr rúmum tveimum mánuð). um var hafinn fiskiveiðaleiðangur frá Áiasundi í Noregi vestur fyrir Grænland með tveim gufuskipum "Stormgulen” og “Amjeta”. Skip verjar voru íshafsfarar frá Suður mæri, og forustu hafði skipstjórl frá Álasundi, Elias Stokke, sem einnig stýrði “Stormgulen” en leiðangurinn var kostaður frá Þrándheimá. Stormgulen kom 24. fyrra mánaðar tll Álasunds, frá Englandi, þar sem það hafði selt 30,000 kg. af spröku. Leiðangurinn hefir heppnast ágætlega og vakið mikla eftirtekt meðal fiskimanna. Vestan við Grænland út af Góð(< von (Godthaab) reyndu leiðangurs menn fyrir sér, vegna þess, að sök um hafíss vildu þeir ekki fara norður á sprökumiðin fyr en ísinn væri rekinn burtu, og duttu þar niður á æfintýralega auðug þorska mið. Sem dæmi upp á hvað fiskij torfan hefir verið mikil er sagt atS fiskur hafi staðið á hverjum líntu öngli. Á línustúf með 500 krókum fengu þeir hleðslu á tvær 18 feta “doríur’"* Þorskurinn var gríðaif stór, vigtaði að meðaltali 5—6 kg. þegar búið var að fletja hann. Þagar íslaust varð, héldu leiðang ursmenn norður eftir á sprökumið in, og þar hlóðu þeir Stormgulen af spröku á 8 dögum, þrátt fyrir að þeir aðeins gætu notað mjög stuttar iínur, vegna þess hve sprök urnar voru þungar 0g á miklu dýpl, svo “doríurnar” þoldu ekki að á þeim væru dregnar langar línur. Þegar Stormgulen kom til Ála- sunds lá Ameta enn á þorskamiðun um og beið þess að fá fulla hleðslu. Eoringi leiðangursins er ánægtS- ur með ferðina og hefir mikia tru á g-óðum framtíðarhorfum at5 því er veiðar snertir á þessum miðum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.