Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 2
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. SEPT. 1924 Uppruni lista. (Framh.) Neanderdællr voru kJálkamjUdlr' hökulitlir, með afarstóran tann- garð, og voru beinbogaaftiir fyTÍr ofan augun einkurn stórlr og ramm ibyggilegir, Jiví að þeir voru aðal- vörn augans, sakir þess að enlni inu snarhallaði aftur, lærleggurinn var boginn. Ein tegund manna nú á dögum gæti vel verið afkomandi beirra. 3>að eru Eyjaálfu svertingj ar (Australnegrar), því að höfuð- lagið minnir mjög á Neanderdæli. — En er kuidi tók aftur að vaxa og hófst aðdragandi að annari ís- öld, þá varð þessum mönnum of ■erfitt að búa á fomum stöðvum, og hurfu þeir og suðurlandadýrin þá undan, Suðurálfufíllinn og Bhino oerus Merckii- Eundirnir í Aurignacien, Solu- treen og Miagdaienien eru ailt öðru vísi, meiri smjekkvfsi og fegurð og ■hagleikur í gerð steinverkfæranna en fyr og auk þess koma nú fram liistaverk, flatmyndir, m,álverk, höggmyndir, smáar þó, af nöktum konum. Málverk og teikningar og útskurður sýna mammúta, hrein) dýr, vísunda, kýr o. fl. Þótt hér liggi nú langur tími í miili, þá hefði Neanderdælir eigi mátt taka slík- um framförum á þeim tíma, enda sýna beinafundir að nú er kominn önnur kynslóð í bústað þeirra, stórir beinvaxnir langhöfðar, smá- tenntir og hökubrattir og svo iíkir 1 beinagerð nútímaíbúum norður- álfunnar, að vart má þekkja sund< ur. Ég efast eigi um að hárið hefði verið ljóst, ef nokkurt hár íhefði fundizt, þvf að hér er auðsjá- anlega á ferðinni foreldri Indogerm! ana. — Nú eru og komin önnur dýr: loðin fíil (Mammut), vísund- ur, hreindýr og hestar þríhæfðir og einhæfðir og eru þetta veiðidýr þessa fagra mannfólks og yrkisefni jþeirra, og þeir þjóna listinni í hellum sínum. Verk þeirra eru eng- 4n viðvaningsverk, heldur er afli sínu og tönnum í bardaga við tröllaukin rándýr, og héldu sig jafnan þar sem mest var af veiði- dýrum og skógar stórvaxnastir og hiti mikill- 3>egar hér var komjð var tekið að gæta sólargangs um hita á jörðinni og var nú því hedt- ara sem sunnar dró á norðurhveli jarðar. Hafa þá apaími(r haldið sig í grennd við miðjarðarhaf, en næistar þeim hafa svo verið þær manntegundir, er líkastar voru öpum kjálkastórar, tannmikiar, sterkar óg þéttheimskar á mæli stiku mannanna, en þó drjúgum gáfaðri en apamir. En fyrir norð an ríki þessara trölla vora þær manntegundir, seml voru krafta- minni og forðuðust sterkustu dýr- in, en vörðust þeim mjeð kænsku o,g hugviti, þegar til þurfti að taka. Neanderdælir hafa verið af- komendur þeirra manntegunda, sem höfðust við nærri mannöpum, suðurálfufílum, Mercksnashyming- um, og öðram skæðum stórdýrumt og bjuggu þeir í miðhluta Norður- álfu langan aldur. En sá flokkur manna, sem veikbygðastur var, bjó og nyrzt- Því að þótt þar væri stór ir og hættulegir bimir og fleiri hættuleg dýr, þá var þar þó minni hætta en sunnar. Þeir lifðu á veið um og veiddu hreina, mammúta og önnur dýr, þá er þeir höfðu fundið boga og örvar, gert sér spjótsodda hausinn gegn veiðimönnum. Petta var viðvörun. En þar sem von var veiðidýra, t. d- hreindýra, þá mörk- uðu þeir hlaupandi hrein á beinið, en þá vissi hausinn frá veiðimönn- um. Þetta var veiðimerki. Yfir höfuð hafði þjóðin þá slíka mynda gerð f stað leturs- Auðvitað voru menn missnjailir á myndagerð, en þessi æfing og þörf varð upphaf að þeirri fögra list, sem fyr var get- ið. .Eitt jsinn voru mesnn farnir í slíka veiðiför, en konur og böm sátu heima og var fátt til varna, ef á var ráðist- Þau sátu f skógi fyrir framan hellismuna þar sem þessi flokkur hafðist við. I>au urðu nú vör við, hvar híðbjörn mikill og grimmiegur var í skóginum skammt frá og þóttust nú illa kom in, er varnalaust var fyrir. En þá var og mamlmlútdýr á ferðinni, og var bangsi ekki alveg ugglaus um sig, en mammútinn fór sér að engu óðslega. Konur litu til himins og báðu guðin hjálpar- Sjá þær þá koma úr suðurátt sortaský sem vagn í lögun. Og óðar tekur til að rigna og gengur þrumium og elding um. Jíú leiddist bangsa þófið og ætlar nú til atlögu, en þá lystur eldingu niður í tré eitt er stóð ©kki langt frá heliisbúum, og tók þegar að brenna. Þá er eldurinn festist og tók að loga, þá þóttj ungum úr beini og annað því um Ifkt. En sveinum það fögur sjón- Hljóp einn þeír veiddu og fiska. Og þótt þess ir menn væri heldur óstyrkari en hinar suðiægari tegundir, þá voru þeir engir örkvisar, þvf að þeir tóku lax með beram höndum. En karl- mennskubragð þóttj það og þvf er endurminning þjóðarinnar um þessa veiðiaðferð sfðar á öldum tengd við guð kraftarins, Þór, er tók svo fast um laxinn, er hann rann í hendi hans, að síðan er lax- inn afturmjór- Þessi þjóðflokkur bjó í Svíþjóð og Noregi. Var þar þá eina kaldast, þótt löngu væri fyrir ísöld. Þessir menn tóku því snemmia þann sið, að skýla sér með húðum felldra dýra, og gerðu sér í einskonar tjöld og sfðan fatnað og allt vel gert, með glöggri eftirtekt, varð Þvf hönmd þcirra hár]aust réttgerfi og listkunnáttu. Þeir snemma á öldum. P6t sfn kunnu og að gera örvar, spjótsodda uðu Þeir með heinnálum og þvengj. og ýms áhöld úr horni og beinum um eða renningum, s,em afgangS og prýða það með útskurði, og urðu. _ 0g nú var það efnn dag skartgripi gerðu þeir úr sama efni að kona ein ]agði þvengjapoka sinn handa sér og konum sínum- Og f bleytj f {lj6t} þvf er þau höfðu tjöld kunnu þeir að gera úr húð getu hjá> hj6nin> og ^tí við stóran um feldra dýra og höfðu eina súlu í miðju. Varð tjaldið síðar fyrir mynd fyrstu húsa. Eftir fyrsta fundarstaðinum er þessi mannflokk ur kallaður Cro-Magnon. En eg mun nú segja langa sögu um þá f fám orðum: Eg byggi á þróunarlögmálum þeirra Spencers og Darwins- Spencer »etti upp þrjú höfuðlögm(ál: Sam- runa, igreinin og sundrung. Hann setti það fram á undan Danvin. Eitt hið bezta dæmi greiningar er einnaitt uppruni tegundanna, er höfuðverk Darwins hljóðar um. All- stein, svo að straumUrinn tæki hann ekki En er hún vildi taka pokann var í honum lax einn mik- ill. Hennj þótti þetta svo merki- legt, að hún kallaði á miann sinn og sýndi honum. Hann var gáfaður maður og sá þegar að hér var fund in ný veiðivél. Gerði hann sér nú háf úr þvengjum og veiddi vel. En er frændur hans fréttu þetta, þá flykktust þeir þangað og lærðu þessa veiðiaðferð. Af þessu varð hann frægur mjög og þótti þetta afarkænlegt. Þvf er þessi veiðivél eignuð þeim, sem slægvitrastur var ar tegundir lifandi dýra og jurta era allra Asanna, Loka, í endurminning orðnar til með greining úr afarein þjóðflokksins. földum lífberum, framlum, sem Þegar hér er komið sögunni, var Ihvorki vora jurtir né dýr. Þessir, mjög farið að kólna norðurfrá. frumburðir gátu þó eigi orðið til !>etta var á pliocénetímann™ #yr en jarðskorpan var komin og asta hluta þriðju jarðaldar. Komu Ihitinn á jörðu ekki lengur drep nu snjóar og fsalög á vetram, og andi- Eftir það liðu ógurlega lang þar kom a6 hjarn eða Breðafann ir tímar þar til er sundurgreindust dýr og jurtir, ir lágu á háfjöllum um sumartím- En lengi vel var þó ann. Þá hörfuðu menn og dýr hvað öðra líkt sem sjá má á stein! smámsaman suðureftir en þó smiám Hann færðist enn f aukana og hlóð gjörvingum frá eiztu jarðöldum. Síð saman og á löngum tfma. Menn-i nú enn þá meiri jökli en hið {yrra sveinninn fram að bólinu, og tók í hönd sér grein, er logaði á öðr- um endanum á. Þá hyggst bangsi að hremma sveininn og stekkur fram að bálinu. En sveinninn hleypur í móti og greiðir honum högg með grein þeirri er hann hélt á. Urðu nú báðir jafn forviða á því, sem á eftir fór. Því að hár bangsa tók að loga, en hann ótt- aðist mjög og hljóp á brott og brann auðvitað því meira. Síðan trúði fólk þetta mjög á þann sem stýrði þrumum og eldingum og kölluðu hann Þonarr eða Þórr. En sveinninn vildj fyrir hvern mun fá vald yfir vopni þvf, er svo hafði dugað. Þórr ók þó eigi hvern dag í reið sinni þaT yfir og fékk sveinn inn því eigi tækifæri til þess að ná í eld. En hann hugsaði með sér að eldurinn byggj í trénu. Tók hann því að núa saman tveim greinum af tré því, sem kviknað hafði í. Pann hann bráðlega að þær hitnuðu og það mUndi hann að eldurinn var heitur. Hann hélt því áfram með stakri þolinmjæði og Ioks náði hann takmarki sínu. Eldurinn kviknaði. Nú kunni þessi flokkur að kveikja eld og lærði þá fljótt að hagnýta hann á ýmsan hátt, meðal annars að fæla villidýr frá bústað eða náttstað mannanna En jafnt og þétt óx fsinn og huld- ist land þeirra smámsaman jökli, en menn og dýr sóttu suðureftir, og hrakku önnur dýr og aðrir menn undan bæði kuldanum og liði hans. I/öngum tíma eftir þetta brá til mildara veðurs og jökullinn tók að þiðna og færast norður eftir. Eærðist þá eldþjóðin og ísvinirnir norður aftur jafnt jöklinum. Nú kom langt tímabil, sumir telja það 100000 ár, er miðjarðarhiti var um miðbik álfunnar. Frá þeim tíma eru Neanderdælir og hin eldri steinaldarverkfæri sem fundist hafa. Kuldinn var þó eigi uppgefinn. Sumar hluti eldþjóðarinnar fór ekki beint norður, heldur norðaust ur á Rússland, er kallaðist Sví- þjóð hin kalda. Drógu bæði lönd- in nafn af þjóðinni. En aðrir þjóð- flokkar kölluðu hana svinnþjóð áf hugviti hennar og eldvopnum, en það varð að Svíþjóð í framburði. Láturn nú þessa mienn heita Svía eða Frurn.svía, þótt segja megi að það sé eigi byggt á fullum rökum. En hitt má telja víst að Cro-Magn- on mennirnir eru forfeður Indoger mana. Það er óhugsandi að Neanderdælir hafi breyzt í Cro- Magnon á ekki lengri tíma, en þar er á milli, og þetta því fremur sem það er lítt hugsandi að þeir geti verið forfeður Cro-Magnon eða Frumisvía hversu langur tími sem liðið hefði á milii En hvaðan gat þá þessi nýja þjóð komið? Auð- vitað að norðan, Og einmftt norð- an úr Svíþjóð, Noregi og Danmörk. Og þótt ég vilji eigi ábyrgjast hvern einstakan lið í því, sem, ég sagði um þroskaferil hennar, þá er ég viss um að heildin er rétt. Leifar þær, sem fundizt hafa af verkum hennar sýna, að hún hefir náð háu þroskastigi fyrir 100,000 áram. Má því ganga að því vísu, að þá ©r hún kom norður aftur, hefir hún þegar haft fuligerða heimsmýnd sína og goðheim. Þar hefir hún fært saman í kerfi endur minningar sínar um aldaaldir og auðvitað hugsað sér bæði jarðar- innar aldur og sinn eigin aldur mjklu styttri en var í raun og vera, svo sem vísindamenn vilja nú og margir gera. Goðheimur þeirra er auðvitað kjaminn í goðakerfumi Indogermiana og þjóðsagnir þeirra eru undirstaðan undiir atburðumi þeim, sem þar er sagt rá. Senni- lega er Asatrúin elzt og einmitt undirstaða hinna. Ég efast ei/gi um að frá þessum afarfjarlægu tímum stafi uppistaðan í Völuspá og Vedabókum og að slík trúarljóð sé mörgum árþúsundum eldri en menn halda. En ekki dregur þetta þó neitt úr ágæti hinna fornu Is- lendinga um varðveizlu á þessum eldgamla þjóðarfi, og mættj t. d. fyrir þessu Völu-Steinn eða einhver annar fslendingur hafa veitt Völu- spá þann búning, sem nú hefir hún. Bjarni Jónsson frá Vogi. <an er eldgos hlóðu eyjar og lönd, irnir lærðu að umbæta klæðnað er stóðu upp úr hafinu, skiftist, sinn og bústaði, sem| vora hellar eða íivorttveggja ríkið í láðs og iagar, þá tjöld. Mammutinn varð loðinn dýr og jurtir, fyrst lægri tegundirn | og hestar sömuleiðis. Dýrin fundu ar, síðast spendýrin. Sennilega era þau orðin til á krítaröldinni,1 þótt lítið>finnist þar af þeim stein | gerðum, eða jafnvel fyr- En á! eocénetímanum, fyrsta kafla þriðju minni fæðu en ella og urðu grimm- ari og áleitnari, einkum vora stórir híðbirnir afarhættulegir. En meunirnir fluttu þá saman í stór- hópa, mest frændur. Þeir veiddu í jarðaldar, eru mannaparnir koranir sameiningu og vörðust í samein- Iram með fullurn skapnaði. Er því I in?u, En það var siður þeirra að auðsætt að maðurinn hlýtur þá og að vera kominn fram, því að þeir eru báðir komnir af sama foreldri. En piþecanþropo® (apamaðurinn) íorfaðir þeirra hefir lifað langar aldir áður en kynstofninn klofnaði í þessar tvær höfuðgreinar. Og er tímar líða, klofnar hvor grein um eig í margar tegundir eða kyn, þ- e. í mannflokka og apaflokka. Þess var fyr getið, að míannaparnir íiöfðu sterkar tennur og miklar víg tennur að vopni. Þeir máttu treysta senda njósnara á undan til þess að vara þá við hættu og benda þeim á veiði- Þesisir njósnarar höfðu með sér beinplötur, er þeir gátu rist merki á með steinknífum sínum. Þeir merktu nú á viðum, hvar þeir fóru um mörkina, svo að veiðihópurinn sæi, hvert haida skyldi. Þar sem njósnarmenn urðu varir við híði, þá létu þeir eftir eina beinplötu sfna og var markað- ur á hana bjöminn, þar sem hann var að rísa úr híðinu og vissi þá sinn á löndin. Lá þá ein jökul- breiða norðan frá beimsskauti langt suður á England og Þýzkaland, og frá Mjundiufjöllum gekk jökull langt niður í bygðir þær, sem nú era. Þá varð og sem hið fyrra sinn að Neanderdælir og suðrænu dýrin, er komln vora þá f foma átthaga, hrakku undan suður eftir. En norðurbyggjar, dýr og menn fóru suður undan fsinum og héldu sér jafnan skammt sunnan við hann. Þá buggu þeir þar í hell- um, er síðar hafa fundist í bein þeirra og verk. En er þessa ísöld linaði og jökul- inn leysti, þá hófst aftur ferðalag- ið norður eftir og stóð yfir í aldir alda. Og um 10,000 áram f. Kr var eldþjóðin enn þá. komin norður að Svarinshaugi í Svíþjóð. Upphaf síðari ísaldar teija sumlr 240,000 ár um f. Kr„ en 80,00 ár frá því er aftur tók að þiðna. Bréf úr Borgarfirði. 0. mAnnftar. Ekkl Hnnir feríunum um Fljótsdalinn enn, þaó sér á, aó þar búa þrlfnaóar-menn — segir í gömlu grýlukvæði. Eiga þassi stef vei við um Borgarfjörð nú in síðari árin, því að ekki mun gestkvæmara í önnur héruð lands- ins að sumarlagi. Hingað sækir fjöldi ferðamanna, útiendra og inn lendra, og allrahelzt Reykvfkingar, sem von er, því að þeir eiga skemist til að sækja. Eru þau býli mörg þar sem menn úr höfuðstaðnum dveljast lengur eða skemur og sumsaðar eru gestir að staðaldri langdvölum eftir því sem hús vinn ast til, svo sem í Norðtungu og Svignaskarði. áður verið grafið í hauginn marg- sinnis til fjár, en Einar prestur að Borg lét hlaða hann upp og settí á rúnastein, er á er höggvið nafn Skalla-Gríms. — Heldur er nesið hrjóstrugt, en þó eru þar tún og jarðeplagarðar. Yíðsýnt er þaðan og fjallasýn in fegursta, í útnorðri gnæfir Snæfellsjökull yfir láglend- ið. Eiríksjökull í austri og Skjald- breiður í landsuðri. Blákoila er næst, í Hafnarfjöllum, gegnt nesinu. Kauptúnið þróast hægt og öragg- lega. Þar er rekinn allur kaup skapur héraðsins; aðsetur kaupfé- lags og kaupmanna, sýslumannsset- ur og læknis, símastöð, höfuðpóst- afgreisla, sláturhús Borgfirðinga, smiðir og aðrir handiðnamenn. Garðyrkja er stunduð til góðra af- nota. Þar er raflýsing. Ekki heyr ist talað um atvinnubrest, “hall- æri” og "beinagrindur”, enda virð- ast flestir í allgóðum hömaum. Laxaveiði hefir verið í tregara laig' í sumar og næsta lítil í sumuni ám. Allvel mun þó hafa aflast frá Hvítárvöllum og Perjukoti, enda eru nafnkunnar veiðiklær þar á bökkunum. Mestur lax mun hafa gengið í Þverá, þeirra vatna, er í Hvítá falla. Hafa Englendingar veiðirétt þar; vóru þeir við ána öndverðan veiðitíma og öfluðu vel. Sfðan hafa þar verið nokkrir Reykvíkingar f leyfi eiganda og þótt fengsælir. — Laxgengd í ána hefir aukist mjög síðan hún var friðuð að öðra en stangaveiði. Mun Þverá nú einna bezt Laxá landsins enda er hún svo löng, að vart mundi endast dagurinn að fara lestagang með henni allri og gnótt er þar ágætra hylja og strengja. Mikinn hug leggja menn á laxa- klak og eru nú komin upp klakhús á nokkrum stöðum Befir Þórður úr Svartárkoti verið driffjöður þeirrar framtakssemi. Mun mega vænta góðs árangurs ef þolinmæði er við höfð, en jafnframt þarf að gjalda varhug við of-miikilli netja veiði. Laxastiga þyrfti að setja í fossa, sem eigi eru fiskgengir, t. d. í H.ítará, Andakílsá og Laxá í Leirársveit; mundu þær þá bráð- lega miega verða ágætar veiðiár, því að hrygningarstaðir eru þar einkar góðir og margir ofan við foss ana. iSkógar era í góðum vexti hér í héraði. Mestir eru þeir í Skorradal og Þverárhlíð. Hafa þeir þróast mjög síðustu áratugi og allra mest síðustu ár. Veldur því rnest skyn- samlegri notkun skógarins en áður. Nú er varast að berhöggva rjóður, heldur er skógurinn grisjaður. Njóta þá trén betur sólar og jarðvegar, þau er eftir standa, verða hávaxn- ari og þroskameiri. Skógurinn verður og gagnsamari, því að fé og gripir komast greiðlega um hann og njóta gróðrar þess, er í skjólinu vex!. Féð dregur eigi af sér lagðinn sem jafnan brennur við í þykku kræklukjarri. Heitir hverar og laugar eru á ýms um stöðum f héraðinu, og er að þeim in mesta prýði. Frægust er Snorralaug í Reykholti. Þarf eigi að lýsa henni, svo er hún kunn. Koma þangað margir menn á hverju sumri að skoða laugina. A nokkrum stöðum hafa verið gerð skýli við hverana, til þvotta og suðu. Bezt mun notaður hver að Þar er hieitu GIN PILLS — og heilbrigð nýra.. Bakverkir, höfuðverkir, þvagláts verkir og svefnleysi, era merki um nýrnasjúkdóma. Takið Gin Pills, 50 een|ts f öllum lyfjabúðum jog lyfsöluverzlunum. National Drug & Chemical Company of Canada. TORONTO----------CANADA No. 79. um, en allir vita, sem til þekkja, að þessi bóndi hefir eigi reist sér hurðarás um öxl. — Guðmundur Óiafsson á Lundum befir og enn aukið hýbýlabætur sínar með því að steinsteypa fjó'S og hlöðu, hvort tveggja við hæfi jarðar sinnar. Hefir hann þar með komið svo fyrir húsum, að ekki finst einn torfhnaus lengur í vegg innan túns — ait úr steini eða járnklætt, — og munu slíks færri dæmin í landi voru. Hér voru þurrviðri ofmikil önd- vert sumar, sem víðar annars staðar. Yar því grasvöxtur óvæn- lcgur lengi, en rættist úr um síðir. Heyannir hófust síðar venju, en tún máttu þá heita sæmjlega sprottin. Nýting var góð á því, sem fyrst var slegið, ©n nú eru orðin veðrabrigði og óttast margir þerrileysur. | Heilbrigði hefir verið góð til skams tfma, en nú eru mislingar komnir í héraðið og hafa farig óð- fluga. Bárust þeir vfða um sveitir frá skemisamkomu þei'rri, ©r hér var háð fyrir nokkru, en þangað kom maður úr Reykjavfk, er flutti veikina og lagðist hér sjálfur degi síðar. Er veikin komin á fjöratíu bæi. Liggja flestir á sumum heimil um og sumir þungt haldnir, en eng inn hefir látist. Margir forðast samigöngur og sennilegt, að ýmsum takist að verjast með þeim hætti. Góður frændi. Margt ber til þess, að menn leggja leið sfna um Borgarfjörð, þeir sem Sturlu/Reykjum. vilja létta sér upp. Héraðið er vfð- j vatni veitt heim í bæinn til suðu lont og fagurt, vegir góðir og greið 0g hitunar. Vafalaust má nota ii farkostir, svo að komast má á i jarðhitann miklu meir en gert er hálfu dægri úr Reykjavík alt upp í tn ©flingar garðrækt, svo sem gert Hvítársíðu eða Þverárhlíð eða út er f Reykjahverfi í Þingeyjarþingi að Hítará, — fornheigir sögustað j 0g í Reykjadal, og til margrís ir, veiðiár, birkiskógar, rausnar- legra heimiisþarfa, og hýbýlabóta. garðar, gervilegt og gestrisið fólk. j Mun þess eigl langt að bíða, að “Suðurland” kemur að jafnaði í hverri viku úr Reykjavík með fjölda farþega. Hópurinn er fluttur í ferju mikill að landi við Brákar- sund, þar sem fóstra Egils týndist forðum fyrir afskifti sín af knatt- leiknum í Sandvík. — A svipstundu er flokkurinn tvfstraður. Bifreiðir þjóta upp í hérað fermdar farþeg- Nafnkendast og um; sumir fara á hjóii eða hest baki, aðrir fótgangandi. Kauptúnið í Borgarnesi var fyrr um kent við Brákarpoll, enda ligg ur það á framanverðu nesinu. Egils saga nefnir nesið Digranes. Þar áttu "Mýramenn” legstað áður kirkja var reist að Borg. Stendur þar haugur Skalla-Grímjs. Hafði j þeissar þjóðgersimar verði að meira gagni. (Betur er hýst hér í Borgarfirði, en í nokkru héraði landsins öðra. Afturkippur hefir þó komið í húsa gerð hér sem annarsstaðar sakir dýrtíðar. Þó er nú tekið til húsa- l gerðar af nýju á nokkram stöðum' áburðarmest er steinhúsið mikla, er Davfð bóndi Þorsteinsson hefir reist að Arnbjarg arlæk. Stendur það hærra á túninu en gamli bærinn og sézt nálega um alt héraðið. Það er þrflyft með kjallara, miðstöðvarhitun, að öllu sem vandaðast. Mun elgi heiglum hent að reisa svo “hátimbraðan hörg” á bóndabæ, og ofrausn flest- ÍEinhverju sinni er eg íann að máii Guðmund Gamalíelsson, sagðí hann mér, að þar hefði verið mað- ur nýkominn frá Yesturheimi, og beðið umi 20 eintök af Nýal, til að senda vinum og frændum vestur þar. Þetta þótti mér, eins og geta má nærri, merkilegur míaður, og ekki versnaði, þegar eg fékk, að vita, að maðurinn var Sigurjón Ós>- land frændi minn. Er sú frænd- semi í föðurætt. Kom mér í hug, að ef margir væru frændurnir slíkir, þá væri ekki erfitt að vera vfsinda- maður, jafnvel hér á fslandi, þar sem er háskóli, sem of lítið hirðir um vfsindamenn og þjóð, sem of lít ið hirðir umi háskóla. Sigurjón er nú farinn að eldast, kominn um sextugt, en svo leist mér á hann, sem muna mundi um handtök hans ennþá. Og isegja má um hann líkt og sagt hefir verið um Pál Erlingsson, að á slíkum má sjá, hvernig góður drengur er á svip inn. Þegar Sigurjón fór til Vestur- heims, tók hann sér nafn eftir jörð þeirrj við Skagafjörð, ;sem hann hafði búið á, og annars er ættar- óðal vorra fyrri frænda, Vora þeir súmir frægir menn, eins og Bjajnf Sturluson, sem ávann sér hershöfð- ingjasprota úr fílabeini, fyrlr fram göngu sfna f orustum gegn Svfum. Hafa Danir, eins og kunnugt er, sjaldan sigrað Svía í landorastumi, nema f þeim ófrlði (1563-70. Var Bjarni í lffvarðarliði Priðriks kon- ungs, er sjálfur var í orustum, og valdi mjög menn til fylgdar við sig; mun konungur sjálfur hafa gefið Bjama sprotann, en hann ©r í ætt- artölubókinnl kallaður jrnarmaraj stafur. — Bjarni hafðj svo miklar mætur á sprota þessum, að hann lét grafa hann með sér. Prá þessu hefir sagt Jón Espólín, en fróður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.