Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.09.1924, Blaðsíða 8
AÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. SEPT. 1924 Ci-mmmo-^mo-mmmommmo-^^-o t-o-^^mo-mmmo* Frá Winnipeg og nærsveitunum | t,()^^^.().^^.,í^amom^mommmommmmommmommmommamomm-om^-o-mmm<a Séra Friðrik A. Friðrií<sson prédikar að Víðir, í samkomu- húsi bygðarinnar, sunnudaginn 5. október næstkomandi, kl. 2 síðdegis, og að Árborg, sama dag kl. 8 síðdegis, í samkomu- húsi bæjarins (Árborg Hall). Ásmundur P. Jóhannsson, bygg- ingameistari, og sonur hans Grettir, komu heiman frá íslandi í fyrrakvöld. Lét Ásmundur hið bezta yfir ferðinni og kvað útlit yfirleitt gott J>ar eystra. MORGUN. Yfir tinda röðull rís roðinn sindri elfa funa; Tósalinduð regindís ieit hans mynd á hvelfinguna. KVÖLD. Yndi býr við ægi l>á eygdó snýr að djúpi, iglóir skýran gimstein á .gulls í vírahjúpi. J. G. G. Umræðuefnið í kirkjunni No. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 28. septemher, klukkan 7. síðdegis, verður; Hivaða þýðing mun hið mikla imnbyrðisstríð í Kína hafa fyrir vestrænu þjóðirnar? — Hafa siiádómar ritningarinnar bent á þetta og sagt hverjar afleiðingam- ar muni verða? Komið og heyrlð þennan fróðlega fyrirlestur. Allir boðnir og veikomnir! Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Aurania, nýjasta skipið í Cunard flotanum hóf fyrstu ferð sína ný lega frá Southamjpton og Cher- bourg til N:ew York. Systurskip hennar eru Andania, Antonia og Ansonia, sem nú sigia milli Mont real og Ermarsunds og verða þau í förum til Canada næsta sumar, ásamt hinum systrunum, Alaunia og Ascania. Aurania, sem fullgerð var síðast- liðinn febrúar er gerð með nýjustu tízku og hefir eitt fyrsta flokks farrými fyrir 500 farþega, í stað fysta og annars, er áður var. Þriðja farrými tekur 1200 farþega. Skipið er 538 fet á lengd og 1500 tons á stærð. 3>að brennir olíu og er svo örugglega og þægilega bygt, sem 84 ára reynsla Cunard félagsins hefir frekast getað kent. Setuistofur, skrifstofur, bókasafn reyksalur og veitingstofa eru á "A” þilfari. Leiksalur barna, á “B” þil- fari er útbúinn með nýjustu og beztu leikföngum. Earklefarnir, sem ætlaðlr eru fyr- David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðir til þin glasilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) StMl A 3031 ir tvo, þrjá og fjóra, eru óvanalega stórir og vel lýstir, og liggja mið skipa. Þar sem aðeins er eitt fyrsta flokks farrými, eru ailir klefar þar á sérstakega hentugum stað. Peir eru sem allra haganlegast gerðir með öllum nýtízku þægindum. Sérstaklega eru loftræsi svo vel úr garði gerð, að ekki er mögulegt að loftbetra sé í herbergjunum. Mr. Sv. Mágnússon frá Gimli var staddur hér í bænum á mjánudag- inn og fór aftur í gær heimleiðis. I>au hjón, Mr. og M|rs. Magnússon héldu gullbrúðkaup sitt fyrir nokkrum dögum síðan og koma vnnandi nánari fregnir um þá at- höfn frá Gimlibúum. WONDERLAND. J>ar er fyrirtaks Tom Mix mynd á miðvikudag og fimtudag. Tom og reiðskjótur hans Tony leika aðalhlutverkin “The Great White Way”. Á föstudag og iaugardag er ágætis mynd, sem sýnir lífið á Broadway í New York eins og það er. Á miánudag og þriðjudag leik ur Gloria Swanson “A Socity Scandal”. Eyrst þegar þessi mynd kom hingað, var svo illa farið með hana af endurskoðenda Sask- atchewan istjórnarinnar, að það varða að fá nýja miynd til sýningar í Manitoba. Mrs. Geo. W. Hulme, frá Wil- braham, Mass., sem dvalið hefur um lengri tímia í sumar, að 717 Simleo Street hér í borg- inni fór heim til sín isuður í þessari viku. Prentvillur hafa slæðst inn í fyr- irsagnir tvær í þessu blaði: "Frá Ólympisku leikjunum í París 192.’ á að lesast “ — 1924, og “Undarlegt sambland af frost og funa” á að lesast “----frosti og funa”. Miss Thorstína Jackson þiður menn út um sveitir, þá er kynnu að hafa mieð höndum landnámlssögu Mr. Thorleifs Jackson, eða andvirði bókanna í peningum, að stfnda hvorutveggja til hennar eftir þessu heimilisfangi: Miss Thorstina Jackson Apt. 24 C. 531 W. 122nd St„ New York. OPIN SAMKOMA undir umsjón Stór-Stúku Manitoba I O. G. T. — J>ar verður bindindis- málið rætt af forstöðumönnum The Manitoba Prohibitian Alliance Einnig verður fleira til skemjtunar svo sem söngur, hljóðfærasláttur og fleira. I G. T.-sainum, miðvikudagskv. kl 8, 1. október. Bnginn inngangseyrir. Allir velkomnir! WONDERLANTÍ THEATRE || MIBVlKtlDAG OG FIMTUDAQi Tom Mix in “ A MILE A MINUTE ROMEO” FOSTUDAG OG 1,AUGARDAG' ‘The Great White Way’ MANPDAG OG ÞRIftJl DAGi Gloria Swanson in “A SOCIETY SOANDAL. NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft viB allan þvott í heimahúsum; þá fá- iti þér þvottinn sem þér viljiS. Enga lia rsmíJíi Enxa blAkku Kkkert nudd Allar Kíífinr matvtfrubúttir selja jiatS* “O-SO” PRODUCTS CO. — N 7591 — Áður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEG PROF. SCOTT, N-8706. Nýkfmiinn frft New York, Dýjoatn valna* fox trot, o. *. frv. KenMÍus«keIt5 kostar $5. 2ím I’ortaire Avenue. (Uppi yfir Lyceum). EMIL JOHNSON, A THOMAS SERVICE ELECTRIC Rafmagnsáhöld seld og vi'Ö þau gert. Rafmagnsofnar, Rafmagns- þvottavélar, Rafmagnsblævængir, Rafmagns-strokjárn, Ljóshlífar og Umgeröir. Allar stærtSir og geröir af lömpum. Hárjárn, Bökunarristir, Geymirar og UmgerÖir, Heitar Járnþynnur. — símitS bara búöinni B 1507. Heimasími A 72856. ViS af- greihum. 524 Sargeut Avenue- Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE Fjölskylda eða kunningja- hópur geta feröast til átt- þaganna þægiJega bg ódýrt mefc því at5 kaupa far- bréf á ÞRIDJA FARRÝMI Otnard Ltne í»ægilegir svefnklefar—ágætar máltítíir og þjónusta—opin og þakin þilför — setustofa fyrir kvennfólk — sérstök barnaher- bergi — hljómleíkar. — Firam ágætis skip — “Carmania” og “Caronia” (20,000 smál.) frá Quebec til Queenstown og Liverpool, — “Andania”, “An- tonia” og “Ausonia” (15,000 smál.) frá Montreal til Ply- mouth, Cherbourg and London Finnit5 Cunard umbot5smanninn vit5víkjandi kostnat5i og fert5a- áætlun, et5a skrifit5 til The Cunard Steam Ship Co, Limited 270 Main Street, Skólaárið nýja Nemendur eru nú at5 innritast fyrir næstk. ár. í»eir, sem ekki geta nú þegar byrjatS á námi, eru vin- samlegast bet5nir at5 koma á skrif- stofuna og innrita sig. Vér búumst vit5 miklum fjölda nemenda á þessu bausti og vetri. Fyrsti verzl- unarskóli Vestur-Canada být5ur alla velkomna at5 skot5a kensluat5fert5ir sínar at5 nema. Hinar fullkomn- ustu at5fert5ir standa þar öllum til bot5a. Winnipeg Business College — Dngs og kveldsköli — YVINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. Síml A 1073 v.------------------------—/ Jóns Bjarnasonar skóli, 652 Home St. být5ur til sín öllum námfúsum ungl- ingum, sem vilja nema eitthvat5 þat5, sem kent er í fyrstu tveimur bekkj- um háskóla (University) Manitoba og í mitSskólum fylkisins — fimm bekk- ir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteinsson, Hjörtur J. Leo, ungfrú Salome Hall- dórsson og C. N. Sandager. Komit5 í vinahópinn I Jóns Bjarna- sonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Gót5 kensla. Skólinn vel útbúinn til at5 gera gott verk. Ýmsar íþróttir it5kat5- ar. Samviskusamleg rækt lögt5 vit5 kristindóm og Islenzka tungu og bók- mentir. Kenslugjald $50 um árit5. Skólinn byrjar 24. sept. Sendit5 umsóknir og fyrirspurnir til 493 Lipton St., (tals.: B 3923), et5a 652 Home St. lltNÓLFUR MARTEINSSON, skólastjórl. L U M B E R FAItS vert5.«krft vora yflr efnltt f Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. EJÍGAR SKULDBINDmGAR. SKJÖT AFGREIÐSLA. rr-r verðskra tilboin n*. THE JOHN ARBUTHN0T CO., LTD. 272 PRINCESS STREET N 7610—7619 FORT ROCJGE DEILD F 6064 aA a^a Aa a^a Aa A^a 4^4 4^4 Aa A, A. A. .4. A. A. .4. .t. .A. A. Av A. y "yV "y*y*y*y ’y^y*y*y*y*y*y^y*y\* | KJQRKAUP Á KVEN-ÚRUM. | ♦> 0 Við gefum sérstök kjörkaup á kven-úrum til (7 «£♦ ♦> (7 enda þessa mánaðar, og afgreiðum allar utan- 0 A Ö bæjar pantanir án allrar aukaborgunar, ef pen- 0 »♦♦ 0 ingar fylgja. Kven-úlnliðaúr í góðum, hvít ö >♦♦ +<£ 0 um, grænum eða gulum gull-kassa (Gold Pilled), ö ♦?♦ ♦j* með 15 steina gangverki og vanalegri eins árs Q «|* X ábyrgð á.......................................$7.50 Með betra gangverki á......................... 9.00 A og í fallegum aflöngum kassa á..................12.00 i. 4 ♦ \ Einnig perlu hálsfestar, sérstaklega vandaðar á \ ♦*♦ V \ $3.00 og $5.00. \ ❖ ♦♦♦ \ 7 Q ♦♦♦ ♦» v Úraðgerðir allar mjög vandaðar og fljótt 0 A ♦|> ^ af hendi leystar, Q ♦j* Thomas Jewelry Co. ♦♦♦ / ♦♦♦ 666 SARGENT AVENUE — WINNIPEG, MAN. ,♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^ ♦*♦♦*♦♦*♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ jf TOMBOLA ll ♦^4 verður haldin að tilhlutun safnaðarnefndar Sambands- ♦j4 safnaðar í samkomusal kirkjunnar, <|* £ Manud. 29. Sept., kl. 8 e. h. £ *»* T t ♦?♦ ♦!♦ Óvenjulega fjölskreyttir og margir drættir verða á boð- sólum. Gæði dráttana eru meiri en dæmi eru til, um ♦!♦ íslenzka tombólu hér í borginni áður. T J Tveir drættir: eitt tonn af Drumheller kolum í hverjum; þrír drættir: einn eplakassi í bvorum; reykt svínslæri; tveir drættir: 25—30 pund af bezta kálfskjöti I hvorum; sex drætt- GETA MA UM I»ESSA DRÆTTI: t t í hver; ferskjukassi; plómukassi; ir prjónapeysur á 4—5 dollara fert5ataska, 5 dollara virt5i; á- ♦> V vísun á einn af beztu ljósmynd- A urum borgarinnar fyrir 15 doll- % ara; o. s. frv., o. s. frv. -- -.....--- ... .......... ♦> 4% I*e»M Mknl af fyrri reynMlu, ali þeim, »em hnfa hugn fi atl nfi ^ X I nnkkura drietti, mun Irjgga.Ht uh koma tímnnleua. ♦♦♦ ♦!♦ Afc a4a aA jA Ak jA Ak a4a At Aa aT. ▼*T^tvav VA? VAy VAy UÉr fATTAf ftf Ta? A. W. MILLER Vice-President ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE Limited 385H PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Suceess College, Winnipeg. GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. A FYRS7A GÓLFI Eleetric Railway Chambers. fflýjar vörubirgðir Tunbur, FjalviSur af ölium tegundum, geirettur og afi* konar aSrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar. Komið og sjáiS vörur. Vér emn œtíS fúsir a3 sýna, jbó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRY AVE EAJST WINNIPEG KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. AHur flutningur me8 BIFRFJÐ. Empire Coal Co. Limited Símí: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.