Heimskringla - 01.10.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.10.1924, Blaðsíða 5
WT1NNIPEG, 1, OKTÓBER, 1924. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSÍÐ l Gullfoss Cafe (fyr Rooney’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og srnekkvísi ræður 1 matartilbúningi vorum. Lítið hér inm og fáið yður að borða. Höfum ©innig alt.af á boðstól- tnn: kaffi og aUskonar bakninga; tóbak, vindla. svaladrykki og skyr Í>etta atriði er mikilsvert að hafa í huga, þegar við tökum að hug- leiða það efni, sem eg ætla að draga athygli yðar að í kvöld, og er eitt af grundvallarefnum þess hugsanakerfis, sem við köllum kristindóm: orðið fyrirgefning. . Eg þekki ekki neitt orð, sem er eins Ijóst dæmi þess, hve miklu efi og gagnrýni hins síðari tíma hefir rutt úr vegi og hve mikið og fagurt útsýni er framundan eftir t>á ruðnmg, eins og orðið fyrir gefning. Og j>að einkennilega við sögu j>ess orðs, eða þeirra hug- niyndar, er það, að hversu mikl- uhr breytingum, sem innihald °tðsins hefur tekið, niður í gegn- úm allar aldir, þá hefir sjálfur kjarni kristindómsins ávalt verið í t>ví falinn. Að rekja sögu orðs- |hs, er að rekja þroskasögu kristn- innar. Vitaskuld ætla ég mér ekki 0ð leggja út í bað verk nú. Við gétum látið okkur nægja að líta j a’ hvað orðið fyrirgefning—í trú adegum efnum — þýddi hjá kyn- slóðinni næst hér á undan, og hvað horfið hefir af þeim hug- ^yndum, og hvað í staðinn kom- Með fyrirgefning var í stuttu Wáli átt við það, að guð lét reiði sma falla niður gagnvart mannin- un», fyrir syndir hans, fyrir frið- hœgmgu Krists. Maðurinn hafði ^ð afbroti sínu valdið því, að réttlæti guðs varð að krefjast bota eða refsingar, en fver bætur votu greiddar með því að Kristur *°k á sig refsinguna á krossinum ef maðurinn trúði á friðbæg- mguna, þá stóð honum fyrirgefn- mgin og vist himnaríkis opin. Við ^itum öll, að þessi skilningur á ^Tirgefning syndanna er að hverfa. Jafnvel mikill hluti þeirra msnna, sem teíur sig trúa henni, hefir hana lítið á orði, nema þar ®em kyrstaðan hefir verið átak- ^legust. Efinn hefir smámsam- an orðið svo sterkur á því, að n°kkuð samræmi væri með þeirri Súðshugmynd, sem hér liggur að pki, og þeirri sem menn annars J^yntust frá öðrum hliðum kenn- Jnga Jesú. Og eftir að efii\n kojnst að. þá tók það tiltölulega skjótt fyrir mönnum að átta sig á, ?ð þessi kenning átti engan stuðn- í orðum hans, og fyrsti mik- ''Vaagi sigurinn, sem efinn vann Pf um, leið, var sá, að mönnumi Jðkst að átta sig á, hvað hann uefði sagt um þetta mikilvæga efni. i>ví eg efast um, að mönnum hafi nok'kuru sinni verið það ljós- ara en einmitt nú, hvað þetta efni er mikilvægt. Menn hafa á síðari Jítnum fengið svo áhrifamlikla ,exíu að nema um það, hvað þeir máttlitlir gagnvart sínum ^gin ófuilkomlleika, hvað þeir Verða sjálfir eins og að leiksopp- J*01 í höndum sinna eigin ástríðna. ^ir hafa ekki eingöngu fengið ^á lexíu sem einstaklingar, helcíur Uu meira en nokkuru sinm áður £ern þjóðir, sem kynflokkar. Þeir hafa fengið að læra á atakanleg- an hátt hvað syndir eru langmmn- ugar, bvað fyrirgefning er örðug, °g hvað lífið er óbærilegt nema ^ sætt komist á. sá friður, það Samræmi, sem menn hafa frá önd- Verðu þráð, og Jesú vísar leiðina dl, friður milli vilja mannsins og vilja guðs og menn hafa nefnt fyrirgefning syndanna. En í hverju er sú staðreynd fólgin? f>að er ein setning til { N. T., sem náð hefir töluverðu haldi á mönnum, og það jafnvel komist irn í meðvitund vora, að í henni felist aðalkjarninn af kenningu Jesú um afskifti mannanna hvers af öðrum. Það er setningin: Alt, sem þer viljið að mennimir gen yður, það skuluð þér og þe:m gera”. Við köliuní þetta hina gullnu reglu, og hún er gullin regla, en hún er þó fjarri þvf að vera nema lítið brot af því, sem Jesú sýnilega hugsar um þessi efni Enda er það eftirtektarvert að þegar hann segir þessa setn- ingu, þá bætir hann við: Þetta er lögmálið <>g spámennimir. Með öðrum orðurn, hann hefir litið svo á, sem í þessari setningu felist að- alkjarmnn af því, sem þjóð hans hafði fengið að arfi af siðferði- legum hugsjónum. En sannleikur- inn er sá, að honum nægði þetta ekki. Hér er hámark siðferði- leikans bundið við óskir mann- anna einar. En hann setur í raun og vem í staðinn fyrir þetta—að hver miaður skuli gera það öðr- itm, sem hann óski að aðrir geri sér—regluna um, að hver miaður skuli breyta svo við aðra, eins og guð hafi breytt við hann. Þetta er áreiðanlega mikill murtur. Það er hvorki meira né minna en guð - dómurinn, sem maðurinn á að sníða sig eftir. Hann áminnir mann um, að elska óvini sína og blessa þá sem bölvi þeim, “til þess að þér séuð börn föður yð- ar”. Hann elskar alla án mann- greinaráíli'ts. Og Jesús varpar fram þeirri reglu, sem nær fyrir manninn í gegnum eilífðir allar, og ksem kemur manni alvejg til að sundla þegar maður hugsar um hana, og þaó er: verið fullkomn- ir eins og yðar himnes’ki faðir er fulíkominn”. “Verið fullkomnir”! En hvað er það þá, sem Jesús hefir að segja um siðferðileika guðs? Setningin: “Guð er kærleikur”, er ekki kominn frá Jesú, en bún er nákvæmlega í hans anda. En einmitt í því sambandi má ég til með að drepa örfáum orðum á þann misskilning, sem við höfum tekið að erfðum og er mjög al- gengur, að þegar við tölum um siðferðilega eiginleika guðs, þá sé það það hugtak, sem nefnt hefir verið heiiagleiki hans, sem fyrst og fremst verði um fjallað, eins og það sé eitthvað aðgreint frá kærleika hans. jÖIl trúarbrögð hafa einhverja kenningu um þann eiginleika, sem kallast heilagleiki. Upphaflega var það orð notað til þess að tákna þá menn eða þá hluti, sem á einhvern sérstakan hátt voru bundnir við guðsdýrkunina, voru guði vígðir eða guði helgaðir á einhvern hátt. En eftir því sem guðshugmyndin hækkaði og menn tóku að reyna að gera sér grein gjleyma afbrotinu eða mótgerð- inni, láta sem hún hafi ekki skeð það er að stryka út skuldina, sem maðurinn er kominn í, svo maður noti líkingu, sem mjög er algeng og jafnvel er viðhöfð í n. tm. Eins og við öll vitum, þá eru það fæst okkar, sem eru vaxin þessari fyrirgefning, ef oss hefir kent nokkuð verulega undan mót- gerðinni. En svo mjög semi við eigum eftir að læra til þess jafn- vel að ná þessu stigi fyrirgefning- ar, þá er það þó ekki nema lítiil áfangi að því marki, sem Jesú á við, þegar hann talar um það orð. I hans augum er það ékki nóg að stryka út skuldina, heldur að taka upp að nýju það samfélag, sem rofnað hefir við afbrotið; það er með öðrum orðum að upphefja úr manninum sjálfum, sem synd- ina hefir drýgt, það hugarfar, það upplag, þá gala, sem syndinni hafa valdið. Þessvegna segir Jesú, þegar Iærisveinarnir spyrja hann hversu oft þeir eigi að fyr- irgefa, hvort þeir eigi að fyrirgefa manni sjö sinnum: “ekki sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö”. Með öðrum orðum, það er ekki fyrirgefning hjá manni, nema hann hafi enda- lausan vilja á því, að sigra hinn með góðmensku sinni. Og það er í ljósi þessa, sem, við skiljum orðin, sem svo mörgum hefir ver- ið þyrnir í augum, umí að rísa ekki upp gegn meingerðamanninum. Orðin um að snúa vinstri kinninni að, ef slegið er á þá hægri, að sleppa við manni yfirhöfninni iíka, ef hann vilji taka kyrtilinn, að ganga með manni tvær míílur. vilji hann neyða mann eina. * Þetta eru örðug boð. Svo örð- ug, að Tolstoj var gerður sama sem að Iandráðamianni og lýstur óvinur alls velsætnis og borgaralegra dygða, þegar hann benti þjóð sinni á þau [ fullri al- vöru En þetta er það, sem Jes- ús kallar fyrirgefning, og honum nægir ekkert minna. Það er að vera svo laus sjálfur við hefndar- huginn, að geta tekið á sig alla smán, þolað hverskyns ó- rétt af Iönguninni til þess að talar um að guð hafi reynt að sætta mennina við sig með komu og dauða Krists “meðan vér vor- um óvinir”. Og eftir Jesú sjálf- um er það haft, að guð hafi sent mönnum þjóna sína, spámenn og sjálfan mannssoninn, til þess að vekja í þeim löngunina, þrána eftir því, að losna við sínar eigin yfirsjómr og setjast að borði hins míikla konungs. Yfirleitt virðist hann sjá, og lærisveinarnir éftir hans dag, afskifti guðs af mönn- unum sem sífeldar tilraunir, sí- feldan viðbúnað og ráðstafanir til þess að láta þá átta sig á sjálfum sér, sífelda kenslu um að færa sér í nyt fyrirgefnmguna fra hæðum' Við getum hlaupist á brott frá eftir dauðann? Er það ekki til, sem Kristur kallar að verða seld- ur böðlunum [ hendur, þangað til maður hefir borgað hinn síðasta eyri? Vinir mínir! Finnum við ekki öll að við drögumst með eitt hvað inst í hugskoti okkar, meira og minna falið, sem við treystum okkur ekki með nokkuru móti til að losna við? Eru ekki sum okk- ar sem finna, að það verður að brenna það út? að ekkert upp- raétir meinið fyr en við höfumj sjálf drukkið dreggjarnar af því eitri, sem við höfum byrlað í bik- ar lífs okkar. Við skulum ekki eitt augnablik ímynda okkur, að Engumi getum þarf að því að leiða, að ekkert okkar (er ehrs glöggskygnt á þessar verkanir guðs í mannheimum, eins og hann var, sem sá guð bak við hvert at- vik og fanst hann sjálfur bein- línis hvíla í faðmi hans, hvaða hættur og hörmungar, sem aðrir rr>enn sáu umhverfis hann. En syndum okkar, hvorki hugskots né verka; við skulum ekki eitt augnablik hugsa okkur, að guð skilji við oss fyr en fyrirgefning hans er fulikomnuð. fyr en alt er numið burtu með rótum, sem varnar því í okkar sál að við get- um komist í samræmi við hann; og við skulum ekki eitt augna- dalit.ð sjaum við þo. iHið mnra j blik ímynda oss> að sú lækning á með sjalfum oss finnum við, að oss verði fyrir alla sarsaukalaus. við verðum aldre. ánægð fyr en Eg tel mig hafa heimild til þess >.ð erum laus við það í fari okk- ( a$ fullyrða, að ég viti, að hinn ar sem dregur okkur ,'fmður og j andlegi uppskurður, hin andlegu sni. low Prloea LIGHTNING SHOE REPAIR 32S II Hargrrave St. — rhonei Bi 0704 varnar því að samræmi komist | sarsaukatök. byrji ^ornist j sarsaukatok. byrji a morgum milh okkar og þess sem mst er og manni jafnskjótt og hann kveður sannast í tilverunni. Sum okkar i bennan komasl tlltolulega hægl úl lír þvti AídM fáein „t ,, endi aö upphetja ur sei og losna við r • . - , * , , £- ,, „„„r________f r i • iEg m.ntist a það 1 upphafi mals það, sem sorafengnast er í þeim Þeim er tiltölulega eðlilegt að taka á móti fyrirgefning guðs. þó vafalaust finni þeir bezt, sem lengst eru komnir, hvað þeir eiga Iangt í land, ef mjælikvarðinn á að vera þau firn, sem Jesú krefst. En öðrum gengur (það imiður. Og eitt er víst. Og það er að sú merking, sem, við oftast leggium í orðið fyrirgefning, gagnar þeim, sem verulega illa er kómið fyrir í siðferðilegum efnum, ekkert. Þeim manni, sem hefir ofsalegar og heiftarlegar ástríður til ills, er það ekki hið allra minsta gagn, að fá það sem við höfum nefnt fyrirgefning, nema hún hafi breytt manninum um leið. Já, eins og eg hefi bent á, það er í raun og veru ekkert til, sem getur heitið míns, að ruðningsverkið væri mikilvægt verk. Ég fullyrti líka að það væri vandasamt verk. Það er ekki minst vandasamlt að gæta þess, að engu verði rutt burtu, sem ekki má fara. Og framar öllu er vandasamt aö búa svo í hag- inn fyrir það, sem á að koma, að jarðvegurinn verði sem bezt undir búinn. 1 því efni er í mínum augum eitt mikilvægast. Og það er að missa ekki sjónar á ábyrgð lífsins, og ég hika ekki við að bæta við, að við verðum látnir sæta ábyrgðinni fyrir meðferð vora á því. Þessi kirkja hefir ekki nema einn tilgang. Hann er sá, að koma þeirri hugsjón inn í huga sem flestra, að kærleiks- djúpsms himmvfðar hallir standi þeim opnar, og að húsið í hverju allir rúmast, stendur föstum fót- um bæði í þessum heimi og öllum öðrum heimum vors himneska föður. maðurinn snúi við blaðinu og }>ví nafni, annað en sú hjálp, sem verði annar maður. Og það er | breytir upplagi mannsins. Nú er ekki eingöngu að þola, það er að skemst af því að segja, að það er ekki nema lítið brot af mönnum. sem laéknast af sorafengnu og hættulegu upplagi, til nokkurar hlítar hér í heimi. Hvaða undir- búning, sem þetta jarðlíf kann að ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL A. W. MILLER Vice-Prcsidcnt D. F. FERGUSON Principal President taka upp baráttuna við manninn. I raun og veru er fyrigefningin ekki komin á fyr en þessi breyt- ing he.fir orðið á manninumi. Ög u____ er það þá ekki augljóst að “ef þér m .. r___............. fyrir því, að guð gerði ákveðn- fyrirgefið ekki mönnunum þeirra ! vera, til þess að hægara verði að ar kröfur til breytni þeirra, þá j misgerðir, mun faðir yðar ekki j losna við alvarlega galla síðar. þá fékk hugmyndin heilagur ákveðn- j heldur fyrirgefa yðar miðgjörð- er það víst, að hér læknast þeir ara oe ákveðnara siðferðilegt jlr ? Ouð getur ekki fyrirgefið ekki nema hjá nokkurum hhita Og hjá kristnum mönn-! manni, sem ber óvildarhug til manna. Menn fara daglega af þessum heimi, með hugann full- an af vonsku og eigingimi, misk- unarleysi og mannilsku. Hvað [ tekur við? Hefir tilveran einhver taéki til þess að setja þá á réttan kjöl, þegar héðan er farið? Trú- um við því, sem Matthías segir í sínum óumræðilega sálmi: “Mitt kærleiksdjúp á himins víðar hallir. börnum frá þrældómi, albúinn til I húsi mínu rúmast allir—allir”? It will pay you again and again to train, in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right fróm school into a góbd position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has fesulted in its annual enrollment greatly exceeding ,the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attcnded The Success College, Winnipeg. ara og innihaíd. um hefir svo farið, að bróður síns, af því að fyrirgefn- orðið hefir smám saman verið 'ngm er sú sætt, það samræmi. látið tákna það, sem menn hafa; l>að samfélag milli guðs og nefnt “réttlæti” guðs, og venju-1 manna, sem óvildarhuginn girð- lega hefir verið sett í samband 'r fvrir að komist geti á. Konung- við stranga og ósveigjanlega urinn í dætnisögunni um hinn dóma hans á manninum. Þetta! skulduga þjón, var þess albúinn, hefir mönnum að vissu leyti fund-1 aÓ láta skuldina falla niður, að ist standa á öndverðum meið, eða þjarga manninum, konu hans og vera eins og til að vega upp á móti kærleiika hans. En þó j þess Iata hann halda áfram til hugsanaferillinn sé vitaskuld mjög ; vera bíón sinn, en hann sér að eðlilegur og skiljanlegur, þá er su uPPgjöf er einskisvirði, hann þó skammsýnn. í i>eSar hugarfar þjónsins var eftir Þær mótsagnir sem menn telja I sem a^ur a þá leið gagnvart sam- sig verða vara við hér, stafa W0111 sínum, eins og frá var skýrt. af því, að þeir hugsa ekki um Þjóninum var varpað í “hendur kærleika á sama hátt og gert er í! böðlunum þangað til hann hefði nýia-testamentmu. Setningin, sem ég tók mér að texta í dag er, eins og þér ef til vill kannist við, nokkurskonar skýringargrein með “faðir vor”. Eina skýringin. sem oss hefir bor- ist frá Jesú með þeirri fögru gjöf, er þessi um fyrirgefninguna. Hon- um finst ekki nóg að kenna mönnum að biðja: fynrgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyr- irgefum vorum skuldunautum”, heldur finst honum hann ekki geta s.kilið svo við þetta, að hann bendi ekki með enn meiri á^erslu á. að skilyrðið fyrir fyrirgefningu guðs sé fyrirgefning mannsins, við þá sem brotið hafi gagnvart hon- um|. Og hér förumi við að kom- ast að því, hvað fyrirgefning er i munni Krists. Þegar við tölum borgað alla skuldina.” Og þarna erum við komnir að vandasamasta staðnum í öllu þessu vandasama máli. Við sjá- um að eftir því. sem Jesú lítur á, þá stendur fyrirgefning guðs manninum æfinlega opin, að svo miklu leyti, sem maðurinn er fær um að taka á móti henni. Við sjáum ennfremur, að það er meira en að hún standi honum til boða, guð er sífelt að hjálpa manninum til þess að opna sig fyrir meira og meira af fyrirgefningunni. Lærisveinum Krists fanst þeir skilja það eftir að hann var far- inn af þessum heim, að einmitt koma hans hefði verið í sérstök- um óvenjulegum mæli kall, upp- örfun, tilraun guðs til Og ef við trúum því, er þá ekki alveg siálfsagt, að aðferðirnar til þess að fá menn þangað séu eins og frá er sagt, er skáldið segir: “Hann bvður ennþá: Farið. Iaðið, leiðið. Og leit'.ð, kallið, biðjið, þrýstið. neyðið”. Verðum við ekki að beygja okkur undir rök- rétta afleiðing af trú okkar á kær- Ieika guðs, og hún er sú, að sú stund geti komið að guð neyði mann til þess að taka við fyrir- gefning sinni — m. ö. o. snúa við? Aðferðirnar geta verið marg- víslegar. Ein þeirra er vafalaust sú, sem Páll ræður okkur til “ef ó vin þinn hungrar, þá gef honum að éta. ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka, því að með þvf að gera þetta safnar þú glóð- um elds á höfuð honum”. Það má gera illum manni svo mikið gott. að háðungin, skömmin. samviskubitíð brenni sem elds- glæður á höfði hans. Það má sprengja sér veg með mannástinni einni að hjarta margra manna. þó þeir hafi hlaðið um sig víggarði þess að . opna hugskot mannanna fyrir fyr- j forherðingarinnar. En er ekki um að fyrirgefa manni eitthvað, irgcfning guðs. Þeir klæða það í | enn eitt eftir: komumst við hjá afbrot við oss, þá eigum við j einkennilegan búning, en við skilj i því að hugsa okkur að það sé til, venjulega við, að við ætlum að;um þó hvað að baki liggur, Páll I sem við höfum nefnt að fara illa INNFLUTT WHISKY GETUR VERIÐ Á ÖLLUM ALDRI. LÖGIN í CANADA GETA EKKI RÁÐIÐ NEITT VIÐ ÞAÐ. — EN ÞAU KREFJAST ÞESS, AÐ CANADISKT WHISKY SÉ EKKI TIL SÖLU HAFT YNGRA EN 2 ÁRA GAMALT. #<@íadiaN Qjb," WHISKY ERU TALSVERT ELDRI EN LÖGIN KREFJAST. ÞAU ERU SETT I FLÖSKUR 0G ALDURINN Á ÞEIM ER Á STOT HVERRAR FLöSKU ER. LESTU HANN. HANN ER ÞAR TIL ÞESS. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE. OXTARIO beir hafa bruggaS fínt Whisky síðan 1858. MONTEEAL, QUB. LONDON, ENGLAND. NBW TORK, U,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.