Heimskringla - 04.02.1925, Page 6

Heimskringla - 04.02.1925, Page 6
«. BLAÐEIÐA HElMSKRINGLA (WINNIPEG, 4. FEBRÚAiR, 1925 “Litla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. “Hann endurgalt ekki ást hennar, upp á þann máta, sem ég hefði virt við hann”, var hið al- varlega svar. “Hann gerði þig að verkfaari sínu, og er þú vogaðir að breyta á móti skipunum hans, gerði hann sitt ítrasta til að stytta lífdaga þína. Nei, yfir hann aumkast ég ekki”. “En þú verður að leyfa mér, að fara og sjá hann.” Rósa reisti sig upp í stólnum, og leit framaní Hughs undrandi andlit. “Nei, bíddu snöggvast, áður en þú segir nokk- uð, elskan mín. Eg vildi aldrei gera móti vilja þínuim, eða það sem þér líkaði ekki, nei, aldrei, aldrei. En ég finn — ég get ekki sagt þér, hvað sterk sú tilfinning er — að ég eigi að fara til Hermanns, og sjá hann ennþá einu sinni; áður en hann deyr, hann var eini bróðir móður minnar — að vísu var hann aðeins hálfbróðir, — en hún elskaði hann, — og þar að auki — nei. Eg get ekki sagt þér alt sem ég finn — ”. Hún leit upp og var hugsandi. “Það er eitthvað, sem ég skil ekki sjálf, og því síður að ég geti útskýrt það fyrir þér, en það er fast í huga mínum, að ég verði að fara til hans, — og þó mér sé það ekki ljúft, neitaðu mér ekki um það, bezti vinur minn.” “Nei, það er eins og sjálfsagt, að ég læt alt eftir þér, sem þig langar til að framkvæma, en það verð ég að játa, að ég skil ekki þínar tilfinn- ingar í þessu tilfelli.” “Eg skil það ekki sjálf verulega”, svaraði hún, eins og þungt hugsandi. “Aðeins finn ég, að ég hlýt að sjá Hermann áöur en hann deyr, — það er eitthvað sem dregur mig til hans, — ég verð að fara”. Hugh Berners var of hygginn maður, til þess undir svona kringumstæðum, að hafa á móti vilja konu sinnar. Hann fékk því einn af em- bættisbræðrum sínum, til að annast störfin sín nokkra daga, og fylgdi Rósu til hins litla þorps í Savoyens, sólfáða landi, með hinar frjóv- sömu engjar og bláu fjöll, það voru engin vand- ræði fyrir þau að komast að því, hvar þessi mað- ur hélt til. Hið hræðilega slys, hafði gert prins Damansky, að nafnkendum manni í bænum, og Hugh og Rósa keyrðu tafarlaust til veitingahúss- ins, þar sem hann lá. Rósa sendi miða upp til herbergja Damanskys, og þjóninn, sem fór með hann, og kom svo að vörmu spori með þau skilaboð, að Damansky vildi strax sjá hina ensku frú. Rósu var fylgt upp stiga og inn í herbergi með fínum húsbúnaði; hún hafði ekki séð Grace síðan hún vorið næsta á undan, nokkrum sinn- um hafði séð hana í London, og er hún nú stóð frammi fyrir Grace, og sá þetta hvíta harm- þrungna andlit, átti hún bágt með að trúa því, að þetta væri hin fagra, ljómandi Grace Cardew, sem árið áður bar af öllum öðrum á skemtana- timanum. Andlitsdrögin voru enn þá fögur — ekkert megnaði að breyta formfegurð andlitsins — en augun, sem höfðu verið blá og ljómandi, voru nú dapurleg af sorg og tárum. Hárið hafði mist glansann, og kringum munninn hafði harmurinn myndað djúpar rákir. “Þér eruð frædkona hans”, sagði hún, og leit á Rósu. “Hann er nú með fullu ráði, og óskar að sjá yður, — honum er ekki lífvænt — eins og þér sjálfsagt hafið heyrt.” Hún hratt út þessum orðum á slitringi, og horfði með sínum þreyttu, harmþrungnu augum rómurinn var hljómlaus og daufur. “Hann fékk banvæn meiðsli”. Hjarta Rósu varð inntekið af meðlíðan, með þessari aumingja konu, sem stóð frammi fyrir henni. “Já — ekkert er hægt að gera — hann bíður bara dauðans”. “Ó, ég vorkenni yður svo mikið”! hrópaði Rósa með hluttekningu, og rétti fram báðar hendurnar. “Þér elskið hann — er ekki svo?” “Já, ég elska hann”, svaraði hún með þessari einkennilegu hljómlausu rödd. “Eg hefi aldrei elskað fyrr, eg hafði aldrei vitað fyrr, hvað ást var. Hann kendi mér það, það er sambland af himnaríki og helvíti — ”. “Mér finst það vera aðeins himnaríki”, svar- aði Rósa með blíðu. “Himnaríki? — Já, þegar þér hafið manninn yðar og eruð farsæl, — hitt er helvíti, að verða að missa hann — eins og ég”. , Hún gat ekki sagt meira. Steinharkan hvarf af andliti hennar og varirnar skulfu. “Nú er bezt þér komið inn til hans”, sagði hún hraðmælt. “Hann veit að þér eruð hér, hann má ekki bíða og þér megið ekki vera lengi hjá honum, — það er svo stuttur tími eftir fyrir mig — ”. Hún lauk ekki við setninguna, en grátstuna þrengdi sér fram frá brjósti hennar, táralaus en meir sundurslítandi, en tár hefðu verið, en hún yfirvann sjálfa sig strax. “Hann má ekki sjá mig ángurbitna”, sagði hún. “Læknirinn segir að við verðum að hafa hann eins rólegan og mögulegt sé — milli kvala floganna — kómdu ”. Með þessum orðum, gekk hún á undan inn ganginn, og inn í stórt svefnherbergi, þar sem maður henar lá í rúminu, sem næst var gluggan- um; hann lá hreylingarlaus. Andlitið var fremur fölt, en dökku augun voru furðanlega lífleg, og þegar þær komu inn saman fengu þau enn meira líf, og hann brosti. “Mín fagra, hvíta drotning”, sagði hann lágt, og festi augun á Grace. “Þú og ég — við verðum bæði að bæta fyrir-------og Rósa er komin? Hann leit frá konu sinni og til Rósu. “Til hvers ert þú komin? Til að gleðjast yfir óheppni minni?” “Nei, nei, ónei”. Hún kraup niðun við rúmstokkinn og lagði hendina á hönd hans, sem lá hreyfingarlaus á ábreiðunni. “Eg er komin af því — að mér leið svo illa,,— af því — ég gat ekki stilt mig i<m að koma hingað — það var eitthvað sem rak mig til þess.” “Ó-já, svoleiðis var það. Eitthvað sem rak þig til að koma”. Hann brosti á ný, en það var veiklu legt háðbros. En svo hélt hann áfram í mildari tón. “Það hlýtur að hafa verið þinn góði engill, sem sendi þig; þín góðu forlög, eða hvað þú vilt nefna það. Því nú þegar ég sé þig, dettur mér ______ ómenni”, hann brosti — “get ég þó — sýnt rétt- læti — á minni síðustu stund. — Já>, það var á- setningur minn að drepa barnið — og þig líka”. Hann hreyfði hendina á ný. — “Hið illa í mér vaknaði, þegar ég sá að þessi Tredmann hindr- aði áforminu. — En þú sveikst mig. — Enginn getur nú sýnt barninu meiri sanngirni en þú; — er nokkuð sem ég get gert fyrir þig — gælfan stendur skrifuð í augum þínum —”. “Eg er farsæl”, svaraði hún fbþ'ðlega. “Eg er gift bezta manni í heimi, — og er ósegjanlega gæfurík”. “Það gleður mig”. — Rómurinn varð veikari.. — “Ef ég gæti gert alt upp aftur, — yrði það máske öðruvísi — ég veit það ekki. Eg er fædd- ur með það illa í mér, — og ég hefi aldrei reynt að laga það. Eg var ofurseldur þeírri makt. Ef þú — einhverntíma eignast son, þá kendu hon- um að hafna því illa — og drepa hinn illa anda í tíma, og þá — eru líkur til, að samvizkan á- kæri hann e'kki á dauðastundinni — eins og mig”. Grace laut niður að honum og strauk dökka hárið frá augunuih, — það var heill heimur af I sorg og viðkvæmni í augum hennar. “Talaðu nú ekki meira”, bað hún, “þú ert þneyttur, hvíldu þig — ”. “Eg fæ nægan tíma til að hvíla mig” svaraði hann og brosti. “Lofaðu mér að segja Rósu — hvað hún getur gert — til að bæta fyrir hið illa, — sem ég hefi gert — svo get eg hvílt — til enda — og síðan máske, — ef Guð er eins góður og mér er sagt”. “Hvað get ég gert fyrir þig?” spurði Rósa. Þegar hann þagnaði aftur. “Gimsteinninn, sem ég vildi fá, er eign Sylvíu. Eg gaf móður hennar hann, þegar barnið fædd- ist, og sagði það væri arfur hennar, og hún er vel að honum komin. Og — ”, hann lét brýrnar sfga, eins og hann reyndi að ryfja eitthvað upp, sem hann vildi segja, — “það eru fasteignir — í Rússlandi — sem rétt er að Sylvía erfi, — því hún er mitt eina barn. Eg vænti að eignast son — en nú á engann son — tilheyra eignirnar Syl- vfu. Þú verður að sanna að hún sé mitt barn”. Hann þreifaði eftir hönd Rósu, og greip hana. Sannanirnar eru í fílabeinsskríninu, þar sem nokkuð í hug, sejm eg annars hefði gelymt, jafn- gimsteinninn er geymdur. Enginn sem ekki þekk vel þó þessi staður sérstaklega, hefði átt að jr umbúnaðinn getur fundið það. — Móðir Sylvíu minna mig á það , bætti hann við dreymandi. og ég vissum um það. Þar er tvöfaldur botn í Það er merkilegt , hélt hann áfram eftir skríninu, og ef þú aðgætir það vel, muntu finna augnabliks þögn. Dauðinn mætti mér á sama skjölin, sem staðfesta giftingu mína, og — móð- hvíta alfaraveginum þar sem ég keyrði yfir hana ur Sylvíllj _ og skírnarvottorð barnsins. Hún Tiny — og barnið. Hvað er það nú sem hún skal f4 _ sitt rétta nafn _ og gína loglegu eign. heitir?” “Sylvía”. Alt annað sem ég á, hefi ég gefið konu minni Við síðustu orðin leit hann til Rósu, og festi Já, það er rétt, Sylvía. Hún var með móður þau svo 4 Qrace, og Rósa fann, að hann mundí sinni þenna dag. Þegar bifreiðin mín fór yfir hafa gleymt sér, og að hún væri þar. hestavagninn. Eg vissi þá ekki að barnið — var mitt — hennar og mitt.” Hann var rólegur í 1 rúminu og í svipinn hélt Rósa, að hann talaði í óráði. En hann skildi hugsanir hennar og hristi höfuðið. “Nei, ég er en með fullu ráði. — Heilinn vinn- ur ennþá — þó að endinn sé nærri. — Hún — var konan mín — móðir Sylvíu, ensk stúlka, sem hét Hester Stansdale hún strauk frá systkinulm sínum mín vegna. Hún — það eru tveir kven- menn sem hafa elskað mig — Hann þagnaði og leit til Grace. “En — hún — var hrædd við það sem hún hafði gert; við vorum aldrei veru- lega farsæl; hún var hrædd við mig, — og iðr- aðist eftir að hafa strokið með mér — ”. Hann talaði eins og í leiðslu, líkt og hann hefði gleyímst að hann hefði áheyrendur, svo var eins og hann rankaði við sér, um nærveru þeirra, og hélt á- fram langdregið. “Eg varð leiður á henni — eg verð að segja eins og er, — ég hefi ekki haft lag á að þykjast “Eg skal gera alt sem ég get” sagði hún með hlýleguin róm, og stóð upp, málrómur henn ar, kom honum til að líta til henanr á ný. “Eg hefi — aldrei fyrr — beðið nokkurn fyr- irgefningkr”, sagði hann. “En ég vildi feginn, — að þú fyrirgæfir mér. Mér þyki fyrir öllu því illa sem ég hefi gert, — alls hins illa, sem ég hefi gert,” endurtók hann þungt hugsandi. Hann beið ekki eftir að Rósa svaraði, en um leið og hann með miklum erfiðleikum sneri sér rétti hann báðar hendurnar til konu sinnar, en Rósa laumaðist út úr herberginu. Erindi hennar var aflokið. — Nú höfðu þau tvö, sem áttu svo stuttan samverutíma eftir, fylsta rétt til að vera ein sér. Og án vitna segja hvert öðru hina síð- ustu kveðju. 20. KAPÍTULI. Giles Tredmann var með eimlestinni, sem fór vem annað en ég er, _ ég sýndi henni fram á frá Dover með feiknahraða fram hjá hinum faHegu að mér þætti hún leiðinleg og þegar svo var ^ listigörðum; hann lét hugan sveima yfir þau sex komið — yfirgaf ég hana — ”. j ár, sem hann hafði ekki séð hinn enska vorgróð- i ur og náttúrufegurð. Fjögur ár hafði hann ver- ið í herþjónustu á Indlandi, en tvö ár ferðaðjst hann land úr landi, Stöðugt fann hann hjá sér magnaða ólyst til að fara heim til Englands, og (byrja lífið á ný á landeign sinni, — nú þá sælu- “Þér finnst ég hafa verið ómenni, og þú hefur , . _ b - & i draumur hans, að eyða þarf æfmm með Grace, rétt. Eg held það geti varla heitið, að ég hafi ver Það var eitthvað mjög svo harkalegt og ó- viðfeldið í framburði hans, og líklega hefur hann séð, að Rósa líkaði það ekki; því hann hreyfði héndina sem lá undir hennar og hélt áfram í mildara róm. ið maður þar til.” — Hann leit til Grace, — “þar til ég fékk Grace til að elska mig, eftir það dó villudýrið í mér smásaman, en — nú — líð ég hegninguna”. Svo var löng þögn; svo byrjaði hinn deyjandi maður aftur. aldrei gat orðið sanndreymi En nú eftir sex ára , fjarveru rak samvizkan hann heim til Birdbrook, til að uppfylla þær skyldur sem eignir hans lögðu honum á herðar. “Sylvía og ungfrú Stansdale, verða að halda húsið fyrir mig”, hugsaði hann, meða hann leit persónu, getur maður þó haft töluverða skemt- un af lífinu.” Hann var einn í vagninum, og hann hló, lág- ann kuldahlátur. “Grace drap trú mína á kvenfólki”, hugsaði hann áfram. “Fyrir þann tíma trúði ég á góða kvenmenn, næstum eins og á guð. — Nú — ”, hann ypti öxlum, með sérstaklegri hreyfingu, og brosið á andliti hans var mjög frábrugðið hans gamla, góðmannlega brosi, sem hafði verið svo inntakandi. “Og Grace er farin í klaustur, eftir dauða •manns síns. Grace og klaustur — tvö nöfn, hvert öðru svo fjarstæð, sem mest getur verið, — en samt — hvaða rétt hefi ég til að dætna hana? Máske hefur þessi maður vakið hjarta hennar. Guð fyrirgefi mér, ef ég hefi nokkru sinni ver- ið harður við hana eða hann”. Þessar bh'ðari hugsanir gerðu augnatillit hans og yfirbragð hlýlegra, og frá þessum sorg- lega endurminningum, sneri hann sér nú til ann- ara, glaðari og hugsvalandi. “Skyldi Sylvía litla ekki vera á brautarstöð- inni til að taka á móti mér, eins og þegar ég fór? Ætli hún sé ennþá hið sama gáfaða og ástúð- lega barn? Eða hún sé orðin uppblásin skóla- stúlka”? Skemtibros leið yfir varir hans. — Nú er hún stórauðug, — og þegar hún verður eldri og kom- in á giftingaraldur, verður það mitt hlutskifti að verja hana frá vonbrigðum, sem góður faðir.” Hugsanin um Sylvíu — litlu stúlkuna hans, — umkringda af daðurgjörnum, kærulitlum ung- um mönnum og hann sjálfann, sem verndara hennar og fjarráðanda. Þetta fannst honutn skemtilegt. En honum fanst líka, að þetta vera alt saman svo langt í burtu. Hann skoðaði Syl- víu ennþá sem barnið, er hann skildi við eða í öllu falli mjög svo lítið umbreytta, og hann lagði niður fyrir sér, hversu skemtilegt það jrrði, að sitja undir henni í rökkrinu á kvöldinu, eins og hann hafði áður gert, og segja henni öll þau æf- intýri, sem hann hafði séð og heyrt á ferðum sín um kringum jörðina. Eg vildi óska, að ég hefði viðhaldið rækilegri bréfaviðskiftum okkar á milli þessi síðustu ár, tautaði hann hálf angurvær, er hann| hugsaði um hin fáu bréf, sem hann hafði sent Sylvíu, og hversu langt var, síðan hann hafði fengið bréf frá henni af því hann hafði ekki tilnefnt heimil- isfang sitt, þegar hann hugsaði um þetta, hlutu það að vera nærfelt tvö ár síðan hann leyfði ung- frú Stansdale að láta Sylvíu fara til London á vissum tímum, að læra þar dans og þessháttar hjá vel færum kennuruSm. Peningamál Sylvíu hafði hann falið lögmanni sínum í hendur, og ungfrú Stansdale hafði hann gefið fríar hendur viðvíkjandi uppeldi Sylvíu, engu að síður ákærði samvizkan hann fyrir hvað langan tíma hann hefði látið líða, án þess að taka nokkurn þátt persónulega í uppeldi hennar. Þessar ógeðfeldu hugsanir ásóttu hann mest- an hluta ferðarinnar, til London, og yfirgáfu hann ekki, heldur, nóttina sem liann dvaldi í borginni áður en hann hélt heimleiðis. Þær skildu ekki heldur við hann daginn eftir, þegar eimlestin með hægri ferð, rann inn á stöðina í Birdbrook, og hann teigði sig út uhi gluggann til að horfa eftir Sylvíu, en hann sá hana hvergi og þjónn sem kom á móti honum þekti hann ekki. “Er ekki ungfrú Sylxía á stöðinni?” spurði hann með undarlegum beig af vonbrigðum, og er hann tók eftir undrunarsvipnum á andliti vinnumannsins, bætti hann við: “Er ekki frú Sylvía á stöðinni?” spurði heima?” “Já, Sir, ungfrú Damansky — ”. Giles varð hverft við. — “Hlefir sent vagn eftir yður; henni hugkvæmdist, að þér þylduð illa kvöldkulið, eft- ir svo langa dvöl í heitu löndunum.” Sylvía Hafði sent vagninn ? litla stúlkan hanS hafði hugsað um hvað honum kæmi bezt; hann brosti er hann sté upp í vagninn, og hugsaði með viðkvæmni umhugulsemi litlu stúlkunnar. Hann furðaði á því sjálfann, hvað mikið hann þráði og var óþreyjufullur, eftir að sjá hennar blíða and- lit umkringt dökkum lokkum. Vagninn fór yfir engið og haglendið, er gaí von um góða sprettu, og það var sérstök ánægja fyrir hann að yfirvega grænu grasslétturnar eft' ir að hafa svo lengi dvalið í hinum sólglóandi Austurlöndum, með innilegri endurminningu- starði hann á hvíttjörns blöðin og hin hvítu blóiU “Mér þykir vænt um, að þú komst, Rósa, -1 strandj 4vaxtatré> er með hvítum blómum lýstu nú - þá ég sé þig, - man ég eftir fleiru -og . hjnu hreina maí.sólskini> og þó ég aldrei fram. sem ég verð að bæta yfir, þrátt fyrir að ég er ar leggi hjarta mitt í hendur nokkurrar kven- yfir hina grænu skóga og girðingar og hin blóm- °S bláklukkuna, sem huldi engið sumstaðar. Loftið var fult af endurnærandi vordufti, o& himininn var eiijs bjartur og fagur og maí-hiih' inn getur verið, og á perutréi við garðshliðið sa^

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.