Heimskringla - 04.03.1925, Side 1

Heimskringla - 04.03.1925, Side 1
VKRÐUAXJJN OOUPONS OO CXMBTTÐIR Ctowd sÓ-p^Itd^'eM Main °S?.' ^ ■S/, *»ou Winnipeg. VERÐLAUN GETIN FTRIR COUPOftS OG UMBUÐIR ROYAU, CROWN SendiTS eftlr veríllsta tll Royal Crown Soap L*td^ 664 Main St. Winnlpeg. XXXIX. ÁRiGAIíGUR. ' °tTv WINNIPEIG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. MARZ, 1925. NÚMER 23. , starfsmenn málsókn veríSur hafin. VerSur þaS Innan farra daga veröa sta | , hendur málafærsiumannanna. Manitoba, ldsl . . „ . En þaö fylgir fregninm, aö auk hveitisölusambanidsins teknir til starfa um alt fylkiö vi söfnum nýrra meölima og sammnga um sölu á öörum korntegundum. ins, hafa góöar vonir aö þeim veröi vel ágengt, bygöar á hve vel he sannast á siöasta ári aö heppilegt se aö selja hveiti á heimsmarkaönum a þennan hátt. Sambandið hefir nú y ir 9200 meðlimi í Manitoba, og buist er við aö fleiri þúsundir bætist viö. Alls eru yfir 92,000 bændur í sam- bandinu d Vestur-Canada. Ætlaö er aö meö vorinu veröi meölimatalan yfir 100,000, meö því sem bætist viö i Manitoba og Saskatchevvan nu. skaöabótamálssóknar, muni veröa haf- in sakamálarannsókn gegn nokkrum Stjórnenidur HveitisöHísamt*inds- monnum. . v 1_. ..aeXl Sú óskemtilega nýlunda bar til a laugardaginn síðasta, klukkan hér umbil hálf-níu um kvöldiö, aö all- snarpur jaröskjálftakippur f|ór yfir mikinn hluta Austur.Canada. Hdd- ust kippirnir sumstaðar allan sunnu- claginn. Uröu nienn og jaröskjálft- ans varir í Chicago og alt suöur 1 Virginíuríki í Bandaríkjunum. Svo haröur var kippurinn á laugardags- kvöldið, að glervara hristist niöur og hrotnaði viöa i Quebec og Ontario. fylkjunum. Vita þeir, sem 1 jarö- skjáifta hafa verið, aö til þess þarf töluvert snarpa kippi. — Fréttir hafa borist um, aö nokkrar manneskjur bafi dáiö af skelk. en varia mun þó hafa verið mikil brögö af þvi. Frá London er símaö 2. þ. m», aö Sir Burton Chadwick, aöstoöar.viö- skiftamálaráöherra, hafi skýrt fra því í neöri málstofunni, aö hann vissi ekki betur, en aö sérstök þingnefnd vröi sett til þess aö athuga flutnings. gjald og gera tillögur í því efni. Gat hann þess aö athugað myndi verða 1 því sambandi, flutningsgjaldiö a North Atlantic Shipping félaginu, sem megn óánægja væri meö í Cana- <la. “On.to-the Bay” félagið, sendi nefnd manna á fund Bracken forsæt- isráöherra á mánudaginn var, og baöst hún $10,000 styrks af stjórninni, til fylgisöflunar iHudsonflóa braut- inni. Forsætisráðherra bað um aö þeir sendu sér bænarskrá, er hann gæti lagt fyrir þingiö. — Meira en 10,000 bankaávísaniir sendi Manitoba hveitisamlagiö út til félagsmanna, nú á mánudaginn var. Fékk hver maöur þar 35 cent borguö til bráðabirgöa, og hafa þeir þá, sem komið er, fengið $1.35 fyrir bushelið, miðað viö No. 1. Northern. Hveiti- samlögin þrjú, Man., Sask., og Alb., borga út til félagsmanna sinna, nú á tímabilinu 2.—16. þ. m. um $30,- 000,000 til 92,000 bænda. — Er tekið fram i bréfi, frá stjórn samlagsins, er fvlgir ávísununum, aö þó þetta sé aöeins önnur útborgun, þá sé þetta hærri borgun, en bændur hafa fengið, siöan í júlí 1922. MALAL0K A ÞINGVELLI. Til íhugunar fyrir Vestur-fslendinga. Á ættjarðarhimni var helþrungið ský, og heiftræknisdjöfullinn fól sig í því; hann deplaði glyrnum og glotti; hann sá hvar hin íslenzka, þrekmikla þjóð á Þingvelli tvístruð í fylkingum stóð; þar sauð upp úr sundrunga potti. Menn deildust í folkka um tvennskonar trú; hún tvístraði kröftunum skiftingin sú, sem á þurfti heilum að halda, Og hver getur reiknað út renturnar þær, sem rá«ðleysi feðranna niðjunum fær í erfðir til greiðslu og gjalda? Menn deildust í flokka um tvennskonar trú; þeir trúðu því sjálfsagt að skiftingin sú nú hlyti að skríða til skara. Ef íslenzka þjóðin í þrætunum frjáls á Þingvelli sjálfa sig skæri á háls, hún þá' yrði þannig að fara. En hamingja landsins í loftinu sveif: “þið lútið mér”, sagði hún og taumana þreif: “hér enginn á sannleikann allan. Þið vitið að aldrei er vinningur neinn að vegast um trúna — því drottinn er einn, hvað helzt sem þið kjósið að kalla ’ann”. Ákveðiö hefir veriö, aö kappleik- arnir um Allan bikarinn 1 Vestur- Canada veröi háöir á þeim tíma, er hér segir: Saskatchewan viö Manitoba 11 — 13. þ. m. Sigurvegararnir úr þeim leik viö sigurvegarana frá British Columbia eöa Alberta, 16,—18. marz. Eystri fylkin viö vesturfylkin 21.— 23. marz. A mánudaginn fengu lögmenmrnir R. A. Bonnar, K. C„ og Archibald Campbell, K. C„ símboö frá dóms. málaráöherranum, um aö framkvæma stefnur í Tuxedo kolasölumálinu. Ekki er enn uppvíst um á hendur hverra ir C. P. R Frá Ottawa er símaö 26. febrúar, aö hæstiréttur Canada hafi dæmt rétt aö vera, aö Crow’s Nest Pass samn- séu í gildi; þo gildi þau aöeins fyrir þá staði’, sem um var aö tala árið 1897, þegar Crow’s Nest Pass samn. ingurinn gekk í g'ldi. Robert Forke gat þess, að flokkur hans myndi beita sér fyrir þaö, aö samningurinn skuli gilda fyrir alt landið. En yfir. leitt er mikil ánægja meðal vestan. manna yfir því, að samningurinn skuli hafa veriö dæmdur bindandi fyr Únnurlönd tJr “Dansk-Islandsk Forijunds. fond”, er stofnaö var samkv. lögum 30. nóv. 1918, eru nú handbærar ca. 20 þús. kr. til þess að verja i sam- ræmi við tilganginn með sjóö- stofnuninni, nfl.: 1. Til þess að auka andlega viö- kynningu milli Danmerkur og Is- lands. 2. Til þess að styrkja íslenzk vis- indi. 3. Til styrktar íslenzkum náms- mönnuni. Af þessu mun því veröa veittur styrkur til náms, feröa o. s. frv„ sem heimfaera má undir þessa liöi. Um- sóknir ásamt nákvæmum upplýsing- um, á aö senda hið fyrsta og í sein. xxsta lagi 1. marz þ. á. til stjórnar Oansk-Islandsk Forbund Köbenhavn. fátækut lærlingur. Hann gekk í HÖ jafnaðarmanrta ungur, unidír imerki August Bebel, og gekk stig af stigi. leiðina upp í æösta valdasessinn. Frá Rio de Janeiro er símað 28. febr., aö 300 manns hafi farist af sprengingu. Hver skilur það afl, sem í einingu býr? þann almátt, er samtaka hurðina knýr að musterum mannlegra drauma og lýkur upp dyrum hjá lífverði þeim, er lifandi, velkomna býður oss heim úr hrakningum storma og strauma? Sig. Júl. Jóhannesson. Þriöjudaginn 10. þ. m. flytur Mr. Andrés J. Straumland frá Gimli, er- indi um ásigkomulag til sveita á Is- landi í samkomusal Sambandskirkj. unni, á horninu á Banning og Sar. gent. A undan og eftir syngja þeir síra Ragnar E. Kvaran og Sigfús Halldörs frá Höfnum nökkur lög hver um sig. Ennfremur h’efir hin góðkunna söngkona, Mrs. S. K. Hall, lofað að syngja á samkomunni með aðstoð manns sins próf. S. K. Hall Mr. Einar Páll Jónsson hefir og lofað aö lesa upp frumsamiö kvæði eftir sjálfan sig. Rögnvaldur Pétursson/ stýrir samkomunni og býður menn vel- komna með nokkrum orðum. Agóöinn af þessari samkomu gengur til þess að greiða nokkurn hluta væntanlegs spítálakostnaöar fyr ir Mr. Straumland. Hann þarf að á- Hti Dr. Brandson að fara til upp- skuröar mjög bráölega, og er sá upp- skuröur svo hættulegur og erfiður, að læknirinn býzt við 3. mánaða spítala- legu. Mun kostnaðurinn viö upp. veriö heppið með að ná sé í nauö- synleg sambönd til þess. — Lesendur eru beðnir aö afsaka, aö þetta tölu- blað er sökum óhjákvæmilegra anna fátækt af útlendum fréttum í þetta sinn, en breyting sú, sem hér er minst á hefst með næsta blaði. Gleymið ekki aö sjá “Scaramauché” á Wonderland í þessari viku. Mr. Guðmundur Jónsson.frá Deild- artungu köm hér til bæjarins um helgina utan af Manitobavatni, þar sem hann hefir stundaö útgerö í vet. ur. H-efir hann í hyggju að fara norður á Winnipegvatn til maíloka. Fiski kvað hann hafa verið sæmi- legt í vetur. hrá Berlín er simaö 28. febrúar, lát Frederichs, Ebert, forseta þýzka lýðveldisins. Hann veiktist af botn. langabólgu mánudaginn í síötistu viku, og fór undir uppskurö þriöju dagsmorgun. Lífhimnubólga varö honum aö bana. Frederich Ebert hafði söölasmíöi atvinnu, áöur en hann reis i æösta s*ti þjóöarinnar, og byrjaði sem Frá Constantinopel er sfmað 26. febr„ aö tyrkneska stjórnin hafi sett á herrétt í Kurdistan, í auSturhluta Tyrkjaveldis i Litlu.Asíu, vegna þess, aö þar hefir oröiö uppreisn, og prins nokkur, aö nafni Selem, sonur Abduls Hamid, soldánsins nafnfræga, hefir tekiö sér þar soldánsnafn. Úr bænum. Einar H. Kvaran flytur erindi um. rannsókn dularfullra fyrir- brigða á Gimli þriðjud. 10. marz kl. 8^ síðd., og í Selkirk föstud. 13. marz kl. 8^síd. — Inngang- ur 50 cents. Síra Ragnar E. Kvaran flytur guösþjónustu í samkomusal Árborg- ar kl. 3. e. h„ næstkomandi sunnudag. Síra Rögnvaldur Pétursson meSsar í Sambandskirkjunni í Winnipeg á venjulegum tíma. Hér hefir dvalið um nökkurn tíma Mrs. S. Sigurbjörnsson frá Leslie, systir Björgvins GuÖmundssonar tón. skálds. Mrs. Sigurbjörnsson sat alt Þjóöræknisþingið og hygst að dvelja hér um mánaðartíma, að hitta kunn. 'skiiröinn sjálfan ekki verða tilfinn- ingja °8 vini. anlegur, en sjúkdómslegan dýr á spi- langan tíma lítt getað unnið sökum Hjónavígslur framkvæmdar af sira veikinda Mr Straumland er nýlega Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton kominn aö heiman frá íslandi meö St„ fimtudaginn 26. febrúar: konu og börn. Hefir hann verið Clifford William Clarke og S.grún barnakennari þar. oS g.ti« * W- ** « M”:Í herta orí.tir fyrir hæfilóka sína, hjí og Jon Hall oB Olof Myrdal, te5, 5iluni,°er ,i. Þek.„, Ver.nr Þ,i j W Edinborg, N. D,k. lG.eyn.ih ekki a» ^ H™h Um songfólkiS Þarf ekki .» back „f Notre Dame a Wo.derland fjöiyrSa fyrir Winnipeg Islending. fyrsfn Þrjá daga , ntes.u mku. um. Þau hafa öll, því miöur, látið sjaldan til sín heyra nú aö undan. förnu, og ættu menn því ekki aö sitja af sér tækifærið, þegar það gefst. Aðgangurinn kostar aöeins 35 cent. __ Fjölmennið, og munið þaö, að þarna fáið þér tækifæri til þess aö rétta einum bróöur y«ar vinarhond, 1>orsteinsson, og um leiö veröa aðnjotan 1 n Mýrarlóni. Bræður hans ,tv(eir og fagnaöar. ____________ Þorsteinn og Sveinn, bjuggu fyrir “Heimskringla” hefir i hyggj" _*» GardauN^ breyta nokkuö til meö útlendar frett- ir hér eftir aö því leyti, aö gefa Frá íslandi. Akureyri 21. jan. ’25. Nýlátinn er hér í bænum úr slagi ættaöur frá , , , Þessi prestaköll eru auglýst laus til i, hér eftir a» leyti, «» «*“ „msókn„, SkútnstaSaprestakall, Hof. greinilegt samandregtC yftrl.tJ lei cslakall „g BergstaSapresta- standiö 1 heiminum, fra stjornarta s h legu sjónarmiöi. - Hefir blaöiö kall. Fóstbræðralag. Kveðið fyrir íslendingaimót Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” í Winnipeg, 1925. Þegnfrjáls storð var þjökuð orðin, Þjóðin snauð, en ófrjótt hauður; Hjörtun köld frá hryðjuöldum Hauður og þjóð er ötuðu blóði. — Hungur og sóttir heim oss spttu, Hnignaði máli, dignuðu sálir; Frægðarandinn flúði úr landi, Fornöld heygð, en landsmenn beygðir. Fátt var manna í frægðarranni — Firn í landi spáðu grandi: Is við strendur, eldur í tindum, Uggur og deilur loguðu’ í heilum. Fækkaði dygðum, fjölgaði brigðum, Förlaðist styrkur þjóð og kirkju, Beisk urðu orð að beittum sverðum - — Börðust hlýrar að Flugumýri. * II. Breyttist hagur, hækkaði dagur, Húmköld nóttin leið að óttu, Ljóð og sögur, fortíð fögur, Farþrá andann knúði úr landi. Vínland góða, þrúðvang’ þjóða, — Þorfinns barna aftanstjarna — Rétti hendur, — heimboð, lendur,------ Hækkuðu vonir Islands sona. Norrænn andi í nýju landi Naut sín betur, er liðu vetur; Vötn og merkur viljinn sterkur Vígði starfi og dygða arfi.------ — Þjóðin heima því vill gleyma; Þung voru kjörin vesturförum, Fjölmörg tárin fyrstu árin------ Fátt um styrk hjá þjóð og kirkju. III. Heillaði landann Urðar andi — Auður og glys með hrævarblysum, — Tárfrítt sprund í töfralundi Tjáðist drotning, heimtaði lotning — Æsku seiddi, sefa eyddi; — Sveipaði ramur galdrahamur---------- Svefnþorn tungu og sifjum stungu — Sögum og ljóðum gleymdi þjóðin. IV. Fróni dauða — dæmdi oss snauða Darraðar þjóð, í riti og óði: Flest hér lýtt og fjöldinn víttur, Froðu-menning vestræn kenning.------- Tæp voru rök í tyllisökum, Tylftardóm þann blöð þótt rómi. Geipi orð þau enn sem forðum Ollu ríg og frændavígum. V. Ný rann öld. — En nornir köldu Níð sitt ristu mönnum fyrstu. — Seiddu flögð með svikabrögðum, Sviftu friði, en eyddu liði. — Köld fóru orð um kynsmenn, storðu, Kólnuðu sálir, — hnignaði máli. — Bræður hatast, börnin glatast — Blöskraði móður sona ljóður. VI. Nú er í efni önnur stefna -— Annað “Frón” vill bæta tjónið: Engum glata, — engan hata, Efla frið og safna liði. Ættarlandi bræðrabandi Bindi m á 1 i ð frónskar sálir. — — “Auðgið sálir Ásamáli” — Islendingar um heimsbygð syngi! ‘Særi ég yður”, — söng hinn mæri, “Særi ég yður við líf og æru”--------V- — Geymið tungu er goðin sungu, Greppaseim, — í Vesturheimi. — Gulli fegri, guðdómlegri Guða tungu engir sungu! — Strengið heit: af hug að veita Hallgríms tungu, — gamlir og ungir! Jónas A. Sigurðsson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.