Heimskringla - 04.03.1925, Qupperneq 7
/WINNIPEG, 4. MARZ, 1925j.
heimskringla
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
horni notre dame ave
og SHERBROOKE ST.
HöfuSstóll
Varasjóöur
AUar eignir,
uppb.
• •
yfir
6,000,000
.. .. $ 7,700,000
....$120,0004)00
Sérstakt athygli veitt viðskift*
um kaupmanna og verzlunar-
félag*.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst.
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
mitt eigið borðfat, ]já, ljá”. En hvern Vísur þessar eru margar, og máls.
ig þá féllu viðskifti þeirra, er óljóst. hættir Guömundar i hverri, en ekki
En flest hafði Sveinn, er hann vildi, kann ég fleiri.
hjá Guðmundi. Mjög þverruðu eigur Guðmundar,
Eitt sinn reið Guðmundur út á °S bilaður var hann þá orðinn af á-
Akranes; barst hann mikið á, en ölv-! falli stóru- er hann haföi íenS-
aður gerðist hann í för þeirri, og » drykkjuslarki sínu, en það var
týndi ýmsu, er hann hafði meðferðar; me® þe>m hætti, að kviðslit hafði
misti hann þá keyri sitt, og fengu hann fengið. Hætti hann
Akurnesingar honum garðskötuhala Þa hui a Kalastöðum, og
Frá Guðmundi kala
(Framhald frá 3. sfðu)
^ldið, og er hann ríður um hlaðið,
heyrir hann hestinn. Sund breitt
yar milluni tveggja húsa upp frá
bæjarhlaðinu; þar höfðu þvertré ver.
’ð yfir um lögð og ýmsislegt á breitt,
er þurfti, en endar þeirra voru
frosnir niður á veggjunum og getur
Guðmundur ekki við ráðið (hestinn)
Weypur hann þá í sundið og undir
trén; slæst þá tréð á Guðmund miðj.
an, svo hann fettist í söðlinum aftur
a bak, og liggur hann þannig flatur,
unz trén hafa þar keflað hann,
°S féll hann í óvit. En fyrir því að
menn voru nálægir á hlaðinu, var
hann tekinn, og borinn í rúm, og 1á
hann þar eftir í margar vikur.
Guðmundur hafði þumalfingur
m'k]a í liðum. og meiri en svo, að
shapnaður væri, og var hann eitt
SI'nn spnrður, hvað því mundi valda,
°? sagði hann svo frá því, að eitt
sinn hefði verið emhættað sem oft-
ar í Odda, hláka hefði á verið, og
Var nohkuð svo blautt tim á jörðu og
s,eipt. Guðmiindur var búinn í skart,
um sund eða traðir lá leiö hans.
ddi hann i kirkjtt ganga. Hann
afði bergt víni, og orðinn ölvað.
ur> °g studdist á víxl að veggjunum,
ah ekki dytti hann eða saurguðust
IæSi hans, en svo fast studdi hann
Þuntalfingruni niður á gaungu þeirri,
að úr liði geingu þeir á báðum hönd-
um.
Guðmundur fékk Önnu, sem áður
e*" mælt. Hafði hún verið á vist með
ia-fi stiptamtmanni í Viðey, og látið
Ser jafnan um rnunin fara, að heldur
vddi hún, að maður sá væri á kjól
e frakka, er hún ætti, og þó að
ann værj s^r svo g^gur jjri
e veit altíð, á hverri stundu mælir.
®r'r stuðluðu þá til þeirra giptu-
má]s. Ekki vantaði, að Guðmundur
V35r' á rauða kjólnitm, en brátt fanst
.a> ah hún gat ekki honum til hæf-
&ert, og lék hana mjög illa og barði,
^ b° var óstjórn hans mest við öl.
ar Anna allvæn kona; kom sér vel,
,a ilUn var með öðrttm; kunni vel sér
f endur, og var yfirsetukona hin
zta- Fór Guðmundur þá að búa á
'gnarjörð sinni Kalastöðum, en baggi
Var Sa a bandi, að á nokkrum hluta
Jar arinnar bjó sá maður móti Guð-
mundi, er Sveinn hét. Var hann
ykkjtimaður mikill, ágeingur og ill-
v'ðureignar. Hann lokkaði fjár.
Uni Guðmundar út af honum, og
UU1t hræddi hann af honum, en
fur var Guðmundur óspilunar.
a ur hinn mesti, og lét hvervetna
a t fyrir áteyri og brennivín. Var það
? sögn, að Sveinn berði á honum.
g var einhverju sinni, að þeir
q einn °S Guðmundttr voru ölvaðir.
Sv^'^^ ^uhmund' þótt uggvænt, að
ha nn- hann óskemdan vera, fól
aði h S'^ ' shemmu sinni. Sveinn leit.
að h anS' fann ekki, og þar kemur
“p knýr shemmuhurðina, og spyr:
E>G»Sm„dur ,mi?„ Þ. =al|a5!
“p unciur móti honuni og mælti:
.o.
v . num. Ætlaði þá Sveinn
mundur3 ntPP kusiö- Þá mæ,ti Gu®‘
&ÓSur, étr Pr ,;S.nafnÍ’ Sveinn minn
marka afi 'nm”‘ Af bv'' má
vini> heldur ' heíUr hann VerÍK af
hernJ en a* hann v®ri svo
v;tp.r r’ var b0 Guðmundur mjög
SSEE, Þi
bfaut hurð' kTUpP’ e8a afS Sveinn
Gttðmundi Tg , hann þá aí5
■j- . / aS ,aust skuli hann láta
áðttr ínfat '?k,S’ " han” hafSi
Guðm , °num falað. en ekki fengið.
2™ I "Elli •» 4.
8 S"“- 'lki •» lá»a, - 1«S er
til keyris, og reið hann með hann
heim.
Gitðmundur kali átti barn fram hjá
konu sinni; var það mær, og hét
Ragnheiður. Hún ólst upp með Guð-
mundi, og var illa með farin. En það
eitt er talið til dæma,. að Guðmundur
hefði úr veizlu komið, og spúð keti
n.'jög feitu, og rekið þá dóttur sína
til að éta spýjuna. Bar þar mörg-
um mönnum saman um, að mjög illa
hefði honum við hana farist.
Guðmundur kallaði konu sína
“Gribbuna gulskjóttu”, og eitt sinn
var það ’ öli hans, er hann stóð við
skatthol, er hann átti, og meinti hann,
að þar væri Anna; leggur hann þá
högg í lokið og mælti: “Anna”. Og
er hann ber annað höggið, segir
hann: “Anna mín, Anna”. En þegar
hann fær ekkert svar, ber hann báð-
u>n hnefum ofan í skattholslok'ð,
stekkur upp og segir: “Bölvuð
Anna !” Og var hann þá orðinn hinn
reiðasti.
Ölafur Pétursson) smiður, er var
þar i nágrenni, og hafði verið méð
stiptamtmanni Ólafi og Magnúsi s/ni
hans, kvað vísur um Guðmund, og 'ét
málshátt ha.ns einhvern vera í hveiri
visu, og er þetta í þeim:
Hvar sem mig að húsum ber,
hæðnir spott mér senda
“alt út til enda”.
Stikað hef ég staupa hver,
stundum tári niður kíkt,
“þessleiðis eða því um líkt”.
Axlaberan örvagrér,
einatt rekur á flótta
“gribban gulskjótta”.
“Hrukkótt skrukka” í hlykkjum ber,
hvort ég skipa eða banna
“Anna mín, Anna!”
Mál er komið að sjá að sér,
samt mua það til lýta
“að vera kominn af mönnum
og kunna sér ekki að snýta”.
Hefi ég lærdóms hatað kver,
hvoptinum hringt sem bjöllu
“fyrir það fyrst af öllu”.
Launum mislynd lukkan er,
lízt mér furða valla,
þótt hún hafnað hafi mér,
helzt má forþént kalla,
vegurinn dauður, virðing þver,
“veröld býður kosti tvo”
“einu sinni eða svo”.
skildi hann við konu sina illa út
leikna, og lágu honum allir á hálsi
þar fyrir. Fór þá Anna að Einifelli,
og var þar húskona. Mun hún í
skiptum þeim, er gerð voru á búi
þeirra, hafa fengið þá jörð, — er hún
24 hundruð, — og Langholt. En
Guðmundur fékk Kalastaði og kot-
ið. Um örinu var þetta kveðið:
Kann íþróttir klæðasniðs
kyrtla sólin margskonar
háleit dóttir himnasmiðs
haga ÓJafs Jónssonar.
Dóttir Guðmundar og Önnu hét
Margrét. Hún fór þá að Leirá til
cancellieráðs Jónasar; átti hún að
taka þar mentun; varð hún þar ólétt,
og átti barn með Magnúsi. Hann var
smali, og kallaður Magnús hirðir fyr.
ir því, að hann drap alt fé á Leirá,
vegna svika sinna, í sjóinn, og fest-
ist það nafn þar eftir við hann. Mag.
nús var maður Margrétar, og fóru
þati að búa á I-angholti átti hún mörg
hörn, en áttu mjög þraungt í búi.
'Guðrnundur fór með öllum eigum
sínum til conferenceráðs Magnúsar
Stephensens, er þá mun hafa verið
koniinn í Viðey, og gerðist þar um
samningur. Var Guðmundur þar
tekinn með fagnaði, því að hann átti
Kalastaði með Kalastaðakoti, og nokk
uð lausafé. Reit þá Guðmundur bréf
til vinar síns, og var niðurlag þess
þannig: “lifir á eilífum steikum, og
steikum. Á Sælustöðum. Datum.
Ártal. — Guðmundur Gíslason”. —
Var Guðmundi þar eftir fengið verk
í hönd, en það var að hirða um kál,
þvo það og skera, og átti hann að
afljúka vissti ætlijnarverki á degi
hverjum. Reitt hann þá annað bréf
að hálfum mánuði liðnum, til hins
sama vinar síns. Niðurlag þess var
þannig: “I helvíti og kvöluntvm.
Datum. Ártal. — Guðmundur Gísla.
son”. — Um vinnu sina hjá confer.
enceráði Magnúsi Stephensen kvað
Guðmundur kali vísu þessa:
Leiðist mér að krassa kál
og kaldar hendur bera;
má það kosta mina sál,
megni ég ekki að skera.
Tók nú Magnús Stephensen við
eignum Guðmundar, |og mun hann
hafa þar eftir se!t Ólafi Péturssyni
smið Kalastaði og kotið. En er
fram liðu stundir þótti Magnúsi
Guðmundar, og vildi hann þá ekki
skeyta honum fremur, og fór Guð-
mundur þá þaðan, — með því að
hann vildi ekki heldur vera, — til
skyldmenna sinna að Móeiðarhvoli
og Ármóti, og dvaldi með þeim um
hríf. Þar eftir fór hann vestur að
Skarði, og var með kammerráði
Skúla um tíma, þvi að skyldur var
hann konu hans Kristínu. Þar eft-
ir gékst Steingrímur biskttp fyrir
þvi, að Eggert pr^stur Jónsson á
Ballará tæki Guðmund, og gaf bisk.
up honum skuldbindingu sína um
meðgjöf með honum. Var hann þar
um tvö ár. En fyrir því að biskup
brigðaði að nokkru leyti loforð sitt,
fékk Guðmundur ekki að vera þar
lengur. Þar kunni Guðmundur ekki
vel hag sínum. Mátti á honum heyra,
hverjir að hefðu reynst honum bezt.
Honum var þungt i skapi til Jóns
Jórassonar á Ármóti, og kallaði hann
“járnhrygg”. Margir hentu gaman
að dómum hans um aðra menn. Urn
Steingrím biskup sagði hann það,
að hann væri þrár og þykkjuþung.
ur. Þegar rætt var um, að Kristín
á Skarði væri góðgjörn kona, sagði
hann: “Er það nokkur meðaumkun
að segja bö, bö?” Spurningar 'nans
voru einfaldlegar; hann spurði nefni.
lega, hvar krókasteikin væri i skepn-
unni. Honum var sagt, að hún væri
milli augnanna og ofan með nefinu,
og trúði hann því. Honum sagði
einhver, að það væri til baldírað
hjónaband í kirkjunni á Skarði, er
spent væri i hringinn yfir mann og
konu, þegar þau væru saman vígð,
og því héti hjónaband, en þegar þau
skildu af ósamlyndi eða “þessleiðis og
þvi um líku”, þá væri bandið skorið
sundur milli þeirra. Það þótti hon-
um skaði, þar sem bandið væri svo
forkostulegt. Hann falaði eitt sipn
fatnað, og að til skyldi hann vera að
komandi sumri, er hann lézt mundi
vitja hans. Hvorki var tækifæri að
vinna fötin, og svo var ekki viss
skraldarstaður hjá Guðmundi. En er
hann kom að ákveðnum tíma að vitja
þeirra, varð einhver til að segja hon
um, að fötin hefðu ekki verið unn_
in, þar fréttst hefði, að drukn.
að hefði hann í Nautastrengnum í
Norðurá. Þá mælti Guðmundur, “að
lygnir væru þeir á Rangárvöllum, en
þó væru þeir ekki svo béaðír að Jjúga
svona”. Hann átti hryssu væna, er
Bolsokka var kölluð. Á þeirri drak.
aði hann milli góðbúanna austur og
vestur. Eitt sinn var honum komið
fyrir um vetrartíma á Uurðarbaki í
Borgarfirði. l Þar kunni hann[ ijla
hag sinum, því að með heldri mönn.
um vildi hann vera.
Síra Hákon, sonur Jóns bónda í
Deildartungu, varð prestur á Skut.
ulsfjarðareyri í Isafjarðarsýslu, en
áður hafði hann verið sem stúdent
Stephensen isem upp unnið væri fé, með Magnúsi í Viðey, og haft Guð-
Afli eyfirskra skipa sumarið 1924 samkvæmt skýrslu, er hr, Halldór
Steinmann á Akureyri, góðfúslega sendi Heimskringlu til birtingar.
NöF’Sf
Helga
Hjalteyrin
TON | EIGANDI
71 J Túlinius verslun
70 I O*to Túliníus
Súlan 117 O. T. verziun
Hvtting 47 Ásg. Pétursson
Grótta 48 Sami
Hektor 24 Saml
Brúnl 22 Sami
Sandve 27 Samt
Kvik 11 Sami
Helgi Magri 106 Sami
Jökull 325 Sami
Kristján 70 Sami
Liv 50 Sami
Bris 54 Sami
Blaahvalen 80 Sami
Jakob 37 Anton Jónsson
Henning 24 Sami
Víktngur 27 Saml
Vindy 38 Sami
Stella 44 Sn. J. verzlun
Sæunn 29 Saml
Snorri 36 Saml
Nanna 36 Ing. Guöjónsson
Björn 42 Sami
Hrönn 41 Sami
Noreg 96 Due Ben. o. fl.
Vonin 39 Bjarni Einarsson
Varanger 87 E. Stefánsgon
Reginn 42 St. Hjaltalin
Anna 25 C. Höepfner
Aage 25 Samt
Hrísey 22 Sami
Erik 26 Sami
Bára 44 St. J. & Ásg. Pét.
Lottie 36 Stefán Jónasson
Sjöstjarnan 54 Saml
SlöPy SKIPSTJÓRA Mfld, tn f Mlllt Mfld tn f briPÍÍN. j l>orMk j Mkl ; hák. | .llfur.
Jakob Jakobsson 3450
GuSmundur Tryggvason 2258
Sigurbur Sumarlitiason 2423
A. Kristjánsson 1700
J. Hallgrímsson 710
Kr. ólíversson 1050
Einar Benediktsson 1600
Siguröur Baldvinsson 1450 58
Jónas Jónasson 70
Tryggvi ófeigsson 3100
Rafn Sigurösson 4950
Vilhjálmur Árnason 1900
A. Magnússon 2300
Baröi BartSason 1800
A. Gunnlaugsson 400 2100
t». Baldvinsson 1700 115
1». Arndal 960
t»orvaIdur Baldvinsson 1310 105
Sigm. Einarsson 1005 112
Ben. Steingrímsson 2400 120
Jóh. Árnason 1887 80
A. Jóhannsson 1550 540 6
I>. Guímundsson 1146 768 60
B. Sigmundsson 885 640
B. Jóhannsson 695 486
I>ór. Dúason 2100 33
H. Sigmundsson 850 115
St. Guímundsson 500 1440
Kr. Mikaelsson 150 3000 20
Gunnar Helgason 230
Kr. Ásgrímsson 165
Jón Halldórsson t 199
Sig. Hrólfsson 461
I>. Stefánsson 600 420
óli Tryggvason 1200 200 140
Stefán Jónasson 1350 740
Einnig seldi Sjöstjarnan kola í Englandi fyrir 18,700 krónur.
Skýrsla þessi er tekin eftir bókum útgerðamanna sv0 nákvæmlega, sem kostur var á.
HALLDÓR STEINMANN,
AkureyrL
mund að háði, sem þar var þá líka.
Hákon gerði ferð til einhverra prests
verka frá Eyri um vetur, og ætlaði
út í Bolungavík. En svo tókst til, að
snjóflóð tók hann á ferð þeirri og
drap. Þá Guðmundur heyrði um frá..
fall hans, sagði hann: “Hæði hann
mig nú undir snjóskriðunni”.
Loks, er Guðmundur var á austur.
ferð sinni með tvo hesta, tók Jón á
Armóti þá af honum, og var hann þá
fluttur hryggur og reiður að Lang-
holti til dóttur sinnar Múrgrétar, sem
hann sízt vildi, og leið þá ekki á
laungu áður hann deyði þar. (Guð-
mundur lézt 4. marz 1836, 77 ára
gamall.)
Jón stúdent Eggertsson á Ballará
gerði vísu þessa um Guðmund:
Hér um hauðrið ríður,
til hlaupa nokkuð stríður,
eftir augum blíður,
er í honum gassi,
veltir vondu hlassi;
:: Guðmundur minn, minn, minn ::
Guðmundur minn í sér hvert sinn
sjálfur skollinn passi.
ydjög gramdist Guðmun|di v(ísa
þessi, og að ekki var trútt um, að
Jón kýmdi að honum. Kvað hann
þá aftur á móti vísu þessa um Jón:
Sértu gikkur ! Sértu svin !
Sértu vitfirringur! •
Á þér hríni óskin mín,
alt þar til þú springur.
Var þá Guðmundur reiður.
Guðmundur var lágur maður á
vöxt, siginaxla með sívalar herðar,
þungt brjóst, og sem íhvolft, því að
allur var hann í bugðu kominn, og
nálega var höfuðið fram úr bring-
unni. Hann var toginleitur, rauð-
leitur með ávala og þykkva kinn, og
varir, er hann bretti fram, og kipraði
munninn, nef við hæfi, gráeygur og
sviplitill; alJur sýndist hann luraleg-
ur; hendur hafði hann miklar í lið-
um, gekk út á skjön.
— “Blanda”.
------0-------
Frá Islandi.
27. jan. 1925.
Utsprungin blóm, úr garði hér í
bænum, voru Vísi færð í gær. Fátítt
er það, að blóm lifi hér úti um þetta
leyti árs, en þó er það ekki dæma-
laust.
Félag Vestur.Islendinga hefir
skemtifund í Ungmennafélagshúsinu
kl. 8 í kveld. Margt til skemtunar.
Stutt erindi flytja þeir síra Jakob
Kristinsson og Bjarni Þórarinsson
præp. hon. og Axel Thorsteinsson (um
Cornell Cosmopolitan Club”, félags-
skap stúdenta við Cornell-háskólann).
Bjarni Þórarinsson mun tala um þýð-
ingarmikið mál, sem allir góðir
Vestur-íslendingar hafa áhuga fyrir.
Hvaða efni síra Jakob ræðir um,
verður ekki látiö uppi um fyrr en á
fundinum. Fleira verður til fróð-
leiks og skemtunar, t. d. bögglaupp-
boð og dans. Félagsmenn eru beðn.
ff að fjölmenna og mæta stundvís.
lega. Þeim er heirhilt að taka gesti
með sér að vild.
SKIPAÐIR
VISTASTJÓRAR
M
HANS HATIGNAR
GEORGE KONUNGS V.
Góðan orðstír er ekki hægt að taka
sér, menn verða að geta sér hann.
“@JadiaM <SjbT
WH ISKY
hafa unnið sér almenna hylli í Canada
í meira en hálfa öld.
Gæðin eru þau sömu í dag og þau
hafa ávalt verið.
Þessir drykkir eru látnir ná hæfilegum
aldri í eikarámum.
Þeir eru bruggaðir og settir í flöskur af
Hiram Walker & Sons, Ltd.
WALKERVILLE, ONTARIO.
Þelr hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858.
MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK. U. 8. A.
♦|> Wýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölL A
♦♦♦ —--------------------- um tegundum, geiréttur ♦♦♦
♦> og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. ♦♦♦
♦♦♦ v
^♦4 Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að A
sýna, þó ekkert sé keypt.
f TheEmpire Sash & Dood Co. 4
Limited.
”♦♦ HENRY AVE. EAST.
:
f
f
♦?♦
T
f
f
♦!♦
WINNIPEG. Y
v ♦!♦
1 KOL! - - KOL! í
t
f
f
♦;♦
HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA.
Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg.
t
f
f
♦;♦