Heimskringla - 10.03.1925, Side 3

Heimskringla - 10.03.1925, Side 3
WINNIPEG, 10. JÚNÍ 1925. HEIMSKRINCLA 3. BLAÐStÐA ARANGUR bökuninnar er trygður er þér notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því 'ei beiskjubragð Sumum sjúklingum hættir viö að geí ast upp, ef þeir fá ekki bráðan bata, og þeim hjálpar þessi aSferö auSvit- aS ekki, en hafi þeir þol og viljafestu . ( heim til sin, og er hann stórhrifinr. af íslandsför sinni. í viStali, sem birtist i blaSinu “Köbenhavn”, legg- ur hann mikla áherzlu á, aS auka þess aS halda áfram, þá koma' samstarf milli Dana og íslendinga á starfi meS því aS láta hann telja, hve oft hann dregur andann á mínútu, t. <1, 5 sinnum í staS 20 sinnum áSur, ■og láta hann svo reikna út, hve margar öndunarhreyfingar hann hef. ir sparaS sér t. d. á 5 klukkutímum. Bezt -er fyrir sjúklinginn aS liggja á l>akiS og rísa nokkuS í rúminu eSa á legubekk meSan hann temur sér öndunaræfingarnar. Um aS gera aS liggja i góSum hvildarstellingum, svo allir vöSvar hvílist sem bezt eSa séu starflausir. Sjúklingurinn verSur líka aS vera í góSu andlegu jafn- vægi, honum dugar ekki aS hugsa um annaS á meSan, hann verSur aS ein. beita huganum aS þessu starfi, aS anda aSeins meS þindinni. Læknir- inn stendur fyrir framan sjúkling- ínn og lætur hann horfa á höndina á sér, er hann hreyfir hægt upp og niS- ur líkt og dynsprota. Hreyfir hana hægt upp meSan sjúklingurinn dreg- tir aS sér andann, og Iætur hana svo falla hægt aftur, meSan sjúklingur- ínn andar frá sér. Þetta verSur lækn. irinn aS endurtaka svo oft, sem þarf til þess aS sjúklingurinn skilji þetta til fullnustu, og 'hafi vald á öndunar- hreyfingunni, t. d. aS byrjti meS því aS eySa 10 sekúndum í hverja önd- unarhreyfingu, 5 sekúndum til inn- öndunar, 4 útöndunar og 1 sekúndu til hvíldar. Sjúklingar geta oftast nær fækkaS andardráttarhreyfingum meS þvi aS verja 2—3 sekúndum til hvíldar eftir hverja útöndun. Læknirinn getur sjálfur sannfært sig um aS sjúklingurinn dragi and- ann á réttan hátt, meS því aS leggja höndina hægt á brjóst hans ofarlega, til þess aS vita, hvort brjóstkassinn hreyfist viS andardráttinn, og jafn- framt hafa gát á því, hvort kviðifr- inn þenst út vegna samdráttar þind- arinnar, og telja hve oft sjúklingur- ínn andar á mínútu, til þess aS vita hve mikiS ávinst. ÞaS verSur aS gera sjúklingunum þaS skiljanlegt, aS ■þessi öndunaraSferS getur undir eng um kringumstæSum skaSaS þá, og aS hversu litla hvíld sem lungun fá, þá er hún til bóta, og ennfremur aS sjúkfij^gar verSli aSI istilla sig sem mest um aS hósta og sömuleiSis aS tala nema sem minst, því hvort- tveggja setur lungun í hreyfingu, sér ■staklega hóstinn. ÞaS er fágætt aS sjúklingar endist til aS anda þind- aröndun lengur en 15 mínútur, sér- staklega í byrjun, margir endast ekki til þess nema 5—10 mínútur, en eftir litla stund geta þeir byrjaS á ný og endast þá lengur. Þegar sjúklingur. inn finnur sérstaklega mikla löngun eSa þörf til aS taka djúpan andar. drátt, er rétt aS hann geri þaS. Þeir sem hafa fótavist, ættu aS æfa sig á þindaröndun kvöld og morgna og á hvíldartímum á daginn. Reynslan hefir þegar sýnt, aS þeg- ar þindaröndun hefir veriS sef® all- lengi, þá verSur hún a& föstum vana. Sjúklingarnir fá laun fyrir erfiSi sitt og þrautseigju á þann hátt, aS sjúkdómurinn batnar og tekur sig síSur upp en ella. til launin smám saman, svo aS eftir 2 —3 mánuSi er sýnilegur bati, og hann er í því fólginn, aS slímiS í lungun. um þornar upp eSa minkar, hóstinn minkar, sótthitinn lækkar, sársauki, er stafar af brjósthimnubólgu, mink- ar, hjartaS slær hægar og verSur styrkara, óstyrkurinn í llkamanum minkar, meltingin kemst í betra lag en áSur var, og síSast en ekki sízt, þá verSur sjúklingurinn vonbetri en áSur, hann finnur, aS hann getur nokkuS af mörkum lagt og stutt aS bata sínum. Þar aS auki bindur þetta nýja starf, sem honum er í hend-n- tengiH? huga hans, svo hann verSur rólegri og lítur framtíSina bjartari augum. Mér leizt á dr. Kopf sem yfirlæt- is'ausan og hæglátan gáfumann, og á þaö benda Hka niSurlagsorS ritgerS ar hans. Þau eru á þessa leiS: “Enginn skal ætla, aS eg þyk.st hafa fundiS upp no'd.uS óbrigSuln og örugga lækningu viS berklaveikt ■ angum. Þessa aSferS er ekki hægt aS kalla því nafni, he.dur er hún aS- e.ns hjálp, eSa eitt af h'num mórgu vopnum til þess aS hf.-ja á berk'a. veikina. En samt sem r.Sur, ef lækn. ar læra hana og reyna án allra hleypi. •lon a, og sjúklingarnir eru þolgoSir á aS iSka hana, er eg viss uni aS 1,'ikiS er uúniS meS &SferS þessart. Þeim sjúklingum, sem likur eru til aS batni til fulls, batnar fvr en ella. Hjá hinum, sem hafa sjúkdóminn á hærra stigi, mun þaS ávinnast, aS sjfjcdómurinn stöövast, batinn kemur fyrr og þeim líSur betur en ella. MeS hjálp þessarar einföldu aSferS- ar er eg sting upp á viS læknastéttina, í viSbót viS þau önnur hjálparmeöul, sem þegar hafa reynst áhrifamikil í því aS minka dauösföll og sýkingu af völdum berklaveikinnar, þá er þaS min óbifanlega trú og von, aS vér aS lokum sigrumst á hinum geigvænlega hvita dauöa.” HvaS sem annars má um þetta segja, sýnist þessi aSferö skynsam. leg í alla staöi, og vel þess verS aS hún sé reynd til þrautar. ÞaB er víst aS dr. Kopf nýtur óskorins trausts og álits meöal læknastéttarinnar í Ameríku. Jónas Kristjánsson. —Vísir. andlegum sviSum. Hann hrósar ís lenzku leikurunum fyrir leiklist þeirra og söngnæmi, og mælir hann meö því, aS ungum islenzkum leik- urum veröi veittur aögangmr aS Iærlingaskóla Konunglega leikhúss. ins. Ennfremur minnist hann á, aS leikarar frá Kontmglega leikhúsinu ættu aS fara til íslands í viölögum, og ætti þá aS sýna hér leikrit Hol- bergs, “óperur” og “balletta”. En þaS ætti ekki aS vera í gróöaskyni, heldur vegna þeirra ávaxta frá imenningarlegu sjónarmiSi, sem slík samvinna mttndi leíSa af sér. AS síöustu mintist hann á, aS ungir danskir sveitamenn ættu aS fara í kynnisfarir til Islands, og ættu þeir aS fá unga, áhttgasama stéttarbræS- ur sína hér, til þess aö fara meS sér til Danmerkur, og veita þeim færi á aS kynnast jarSrækt og hvers konar búskap. Einnig telur hann, aS gott eitt myndi af því leiöa, aö íslenzkir og danskir sjómenn kyntust, og myndi þaS veröa lærdómsríkt hinum stöarnefndu. ------0-------- Frá fslandi. Konungshe*msókn. — Taliö er aS konungurinn muni ætla í skemtiför híngaö til lands í sumar og ferSast hér um og ganga á fjöll. Hefir hann yndi af ýmsum íþróttum og rferöa- lögum. Engin hátíöahöld verða þó t sambandi viS koiíiu hans. Drotning- in mun einnig ætla aS koma hingaö, en Knútur prins er hér fyrir, er for. ingi á Fylla, eins og fyr er sagt. Víðboff. — Otto Arnar eöa félag sem hann veitir forstööu hefir sótt til þingsins um einkaleyfi til þess aö reka víöboösstarfemi hér á landi, eSa útvarpsstarfsemi, sem hann kallar. Eru taldar horfur á því aö honttm verSi veitt þaS og ætti þá aö g€ta komist á áöur en langt um líSur. Getur þaS orSiS bæSi gagn og gant an, eins og Lögrétta hefir hefir áSur rakiö, ef því er vel og samvizkusam- lega stjórnaS og svo skaplega fyrir- komiS fjárhagslega, aS mennl geti sæmilega hagnýtt sér þaS. Sumarhljómar. (Flutt á samkomu á sumardaginn fyrsta 1925, í Blaine, Wash.) ÞaS gleSur víst alla aS gengin er braut hinn gegnþvætti vetur, meS sólsnauöa daga; þótt sjaldan oss beygSi af svalvinda þraut, hin sífeldu dimmviöri reyndust til baga. Þótt gróöurmagn yki, svo græn. skrýddist laut, hinn geigvæni drungi úr framsókn nam draga. t Nú komiö er sitmariS sefgrænt á ný, meS suöræna blæinn og töfrandi hreima; svo aftur fær vakiS oss ársólin hlý, hvers ylgeislabrotin frá lífskrafti streyma, er strjúka burt skuggann, er stóSum vér í, og stundarbliks hregginu lætur oss gleyma. Já, sumariS gefur oss' óþrotlegt afl, er andlegri framþróun lyftir úr dróma; svo ísalög bráSna og eySist hver skafl, hvar ylgeislar samhygSar ná til aS Ijóma; og veitir oss þoriö aö tefla lífs tafl itm tæpustu einstíg, á meöal vor. blóma. Svo látum þá sólskin oss létta til flugs, og lifrænar kendir í sameining róma; og ræstum af sora hvern reit okkar hugs, og rangsýni vanans og ímyndar. dróma, svo not veröi aS fullu til dáSa vors dugs, þá dómgreindin skýrist viö sumars. ins hljóma. J. J. H ú n f j ö r 8. Móðir ókenda her- mannsins. (Þýtt úr vikublaöinu “Collier’s”) ÞaS var snemma aö morgni þess dags, sein nefnist á enska tungu “The Memorial Day”, setn ieg gekk af> gröf hins óþekta hermanns. ÞaS var i grend viS hringmyndaöa leikhúsiö nteS háum, svigamvnduSum pöllum. Eg horfði ofan á straumhraöa ár- innar, sem, eins og loftiö, var aö smá hvitna, en bar þó eiginlega eng- an lit, aöeins skrítilega hvítgrátt meö dökkum deplum hér og þar. Mér varö litiS ofan ofan á hinn lága legustaö óþekta hermannsins. Gat þetta ekki eins veriö gröf þéss, sem eg haföi elskaS mest í öllum heiminttm? Eg var aö hugsa um drenginn minn, drenginn minn Máske hann lægi nú þarna svona nálægt mér? Eöa var hann máske í þrjú þúsund mílna fjarlægð, í einhverri óþektri gröf?. ÞaS er tindarlegt, hvernig þeir horfnu stöövast eðlilega í huga manns, rétt eins og þeir væru enn innan sjönhrinigs okkar, meö fullu lífi og fjöri — já, og brosi. Hann var hár, vel vaxinn og karl- mannlegur; og vel látinn af öllum, 'er kyntust honum nokkuð. Honum 'gekk vel á mentaveginum; hann ætl- aöi aö verða læknir; og hann var 22 ára, þegar hann innritaöist í herinn. Hann var vanur aö segja: “Mér þykir vænt um aö geta hjálpaS til, ef þetta er alt saman eins og sagt er. Eg kæri «iig ekki, þó eg ýfirgefi at- vinnu mína, því mér hefir altaf líkaö hún illa; og þaS veröur gaman aö fara til Evróptt. Þetta er liklega eina tækifæriö, og mér mun falla vel til- breytingin, mamma,” sagöi hann. “En mér finst hálf kjánalegt aö ganga t herinn áöur en eg skil nokk- uS hvaö þetta meinar.” Þessi orö hans hljómuðu hálf ó- viökunnanlega í eyrum mér — þar sem blööin voru full af skýringum um aðferS, atvik og allan tilgang stríösins, og eg sagSi honum þaö. “Viltu aS eg gangi í heriftn, mamma?” spuröi hann. Þá fanst mér aö tvær raddir tala í mér; önnur sagöi nei, en hin já. Og seinna inti hann mig eftir þvt, hvort eg vildi aS hann gengi í her. inn. Og enn heyrði eg þessar tvær raddir, svo eg sagöi honum aö gera eins og samvizka hans bvöi honnm. Hann óskaöJ sárt, aö kann gæti fundiö einhvern botn í öllum þeim ruglingi, alla leiS til baka frá þvi fyrsta, og hvaS heföi orsakaS alla þá flækju, sem vefðist um Evropu og Asíu, svo hundruöum ára skifti. “En viö skiljum lítiS í því,” sagöi hann. Eg gat ekki skilið, viö hvaö hann átti. Og skipið Lúsitanía, sem sokk. “HvaS kemur þaö þessu mált vtö? spuröi eg. (Frh. á 7. bla.) for sebvice QITA1.ITY and I.OW PRICES L.WÍHTNIYG fl REPAIR 338 H Hargrave St. PHOSíEt N í*7<>4 Nokkrir glínyumenn fara utan inn. an skamms og sýna íslenzka glímu víösvegar í Noregi á vegum norska ungmennafélagsins. MeSal þeirra veröur Sig. Greips glimukóngur. (Lögr.) Lausn frá embætti. — Séra Guttormur Vigfússon, prestur i Stöövarprestakalli í Suður-Múlasýslu og séra Magnús Bl. Jónsson, prestur aö Vallanesi, hafa fengiö lausn frá prestþjónustu, báöir frá næstu far- dögum aS telja. Adam Paulsen er kominn | GAS OC RAFMACN oJdyrt | X x T x x x ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frfl New York, nýjantu válsa, fox trot, o. frv. Kensluakelll koator $5. -MMI I'ortago Aveaue. (Uppi yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lækninrar *n lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. /VI. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrtfstofuslml: A SS74. Stundur sérstaklega lunruasjttk- déma. Er at> finnó á skrlfstofu kl. 11—II . f h. o| 2—< e. h. Helmill: 46 AUoway Ava Talslmi: 8h. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullami&ui Selur chtlngaleyflsbrtL Mrstakt athyill veltt pöntunua. of TltiJörCum útan af landl. 264 Main St. Phons A 4WT Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og vei að hendl leyst Pöntunum utan nf landi sérstakur gaumur geflnn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. EF X>IO VANTAR FLJÓTANN OO GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 “©& r. SOLVASON 959 Welllngton Ave. ÁRN I G. EGERTSSON íslemkur lögfræffingur, hefir heimild til þess aS flytja mál baeði i Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. =iJ W. J. Lindal J. H. Linda’ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 708—709 Orsat Wsst Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þetr hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Pine; eru þar aS hitta á eitirfyigjandi tímum; Lundar: Annanhvern miövikudag. Riverton; Fyrsta fimtwdag i h un* tninuBL Gimli; Fyrsta MiBvikudag I mánaöar. hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í (Á homi King og Alexander). Th. Bjarnasm RáSsmaBur Gnfið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. f T T 414 % Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) * ❖ A A A í^aa^a A A A^AA^AA^AA^kAAAAA^kAAAAAAAAAA f T t t t T t ♦♦♦ BETRI GLERAX7GTJ GEFA SKARPARI SJÓN Augnlatknar. 204 ENDERTON BDTLDENG Portays ana Htijrm. — A 6) : — J , * Dr. B.fH. OLSON 216-220 Medical 'Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy öt. Phone: A-7067 Viötalstlml: 11—12 og 1—6.10 Heimtll: 921 Sherburn St. WXNNIPEG, MAN. « DR, A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Btundar sérstaklegra kvensjúk- dóma og: barna-sjúkdóma. Ab hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmili: 806 Victor St.—Síml A 81*0 || i| TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknlr Cor. Graham and Kennedy St. | 216 Medical Arts Bldg. Heimaslml: B 4894 WINNIPHG, MAN. - ■ -- . ■ II TaUtmli 48SSS DR. J. G. SNIDAL IAMÍI.IKKMR S14 Som.ra.t BI.tk Portasc Avo. WINNIPBU DR. J. STEFÁNSSON 218 HBDICAL ARTS ILBS. Hornl K.nnedy o, Grahaan. Staadar ela(ta(s asna-, .yvaa-, aef- .( kverka-.JSkdOaoa* V« hltta frS kh 11 ttl 11 t h N X kl. S tl S e- h. Talalatl A 852L •t-tnii; •! V Rlver Ave. W. BSSl | DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eða lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipag J. J. SWANSON & CO. TaLsímt A 6340. 611 Paris Building. BldsábyrgSarumboBsmeasi. Selja og annast fasteignir, At- vega peningalán o. a írv. 1 Phonet A4462. — 875-7 Sar*eat Ave. Electric Repair Shop ö. SIGURÐ9S9N, RflS«maSar. Rafmagns.áhöld til sölu og viö þau gert. Tinsmiöi. Furnace.aögerflir. — DAINTRY’S DRUG STORE Meííala sérfræíingur. “VörugæSi og fljót afgreiísU’j eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton, Phone: Sherb. 1166, » . | MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. 1 hefix ávalt fyrirliggjandi úrvalal bírgðir af nýtízku kvenhöttuml Hún er eina íslenzka konan sesJ slíka verxlun rekur 1 WtnalpeJ Islendinigar, ’.átitS Mrs. Swaksl son njóta v'Sskifta yflar. 1 a. s. bardala eelar lfkktstur og annaat am *t-l farlr. Allur útbúnahur o4 b.itl 1 Ennfremur selur h&nn alUkoaarl mlnnUvarða og leeatalaa t tl 848 8HERBROOKB 8T. 1 Phoaei N 8807 WINIflPasl 5 _ __ . |

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.