Heimskringla - 15.04.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.04.1925, Blaðsíða 1
VER»L,AUSf GEFUV FYKIR COUPOIVS OG UMBCÐIR ROYAt, CROWN VERÐLAIJN GEFIN FYRIR COIIPONS OG IMBfOIR royau, CROWN n4T "- jvt„wson ’ TÍ0'W st. _ CITJI — SendiS eftir vertilista til — EOYAL CROWN SOAP LTD.( 654 Main Street Wlnnipeg. WENIíIPBG, MANITOBA, HIÐVIKUDAGINN 15. APRlL, 1925. NUMER 29. CANADA Fylkisþinginu var slitið í vikunni leið. f>ar fór alt ofboSfriðsam- lega fram, enda var engu markverSu LrundiS í framkvaemd og ekkert ekki um koll komiö. Segir hann aS umboSssala félaganna hafi selt hveit- iS 5—7 centum hærra en markaSs- verSiS, sem auglýst var þegar verS- ■narkvert drepiS. Vegna þess vildu falliS kom lengst. AS vísu telur hann sumir máske kalla þaS frekar at- ekki stærstu og þektustu hveitikaup. LvaeSalítinn félagsskap. 'Helzt hafa i mennina ha'fa átt þátt í þessum sam- Conservatívar reynt aS standa uppi í tökum, en áreiSanlegt se, aS þau hafi Jmrinu á stjórninni, e engin merki eru J átt sér staS, í því skyni aS komai tor- t'l þess aS henni sé háski búinn. Lib- tryggni inn hjá almenningi gagnvart «rali flokkurinn hefir lítt andæft1 sambandshreyfingunni. SjörSum stjórnarinnar. Helzt hefir j ' ^r. Norris hafl eitthvaS aS segja. i KolasölumáliS, sem kent er viS Jtn hvaS sem hver sagSi, fór alt fram Tuxedo átti aS koma fyrir á föstu- meS friSi og spekt. — ÞaS var J daginn var, en var frestaS um viku. Eannske líka enginn, sem bar nokkuS , Þessir eru ákærSir: Lieut. verulegt fyrir brjósti. ÞaS er haft eftir Mr. George W, ^obertsson, ritara hveitisambandsins — Col. G. F. C. Poussette, Fred de Sieyes, Gerald B. Aldous, D. J. W. Simp- son og George Edxvards. Jónas G. Skúlason sá er mynd þessi er af, var sæmd- ur verSlaunapeningi þeim úr silfri, Saskatchewan, aS hiS gífurlega kolasamningasvik, er þeir eiga verSfall á hveiti undanfariS, sé aS ^enna samtökum meSal ýmsra hveiti- kaupmanna, og séu þau samtök gerS ' því skyni aS koma hveitisamlagsfé- lögunum fyrir kattarnef. En Mr. Robertson telur félagsskapinn standa svo föstum fótum, aS honum verSi Þessir allir eru ákærSir fyrir er |andstjórinn heffr þar til gefiS, og aS hafa haft í frammi fyrir 3—4 árum síSan. Þar aS auki eru þeir Sieyes og Aldous ákærSir fyrir kolafölsun og undandrátt á vagnförmum, sem sagt er aS hafi veriS færSir á reikning herbúSanna. Glíman. Eins og getiS var um í blöSunum síÖustu viku, verSur mánudaginn 20. apríl haldinn fundur til aS stofna Jékig til eftingar íslenzkrar glimu hér 1 Winnipeg. Þannig stendur á þessu, aS ÞjóS- T®knisþinginu í vetur barst bréf frá Jóhannesi Jósefssyni glímukappa, tess efnis aS hvetja menn til aS halda V'Ö hinni þjóSlegu íþrótt í þessari álfu, og til þess aS leggja fram sinn skerf í þá,átt, bauSst hann tif aS gefa 100 dollara á ári í 10 ár til verSlauna á glímumóti, sem haldiS væri í sam. Þandi viS ÞjóSræknisþingiS, meS því skilyrSi aS félagiS gangist fyrir ár. legu glímumóti í sambandi viS þing- ÞingiS samþykti þaS og var kosin þriggja manna nefnd til fram- kvæmda, og boSar hún til þessa fund- ar- Ætlast er til aS byrja þegar á ®fingum eftir fundinn, til aS undir- Þúa þátttöku í íslendingadagsglím- unni. Einnig ætlast ÞjóSræknisfélagiS til að stofnuS verSi glimufélög úti í sveitunum, sem gætu svo sent menn f'1 ag taka þátt í glímusamkepninni i sambandi viS þingiS, og verSa bráS- lega gerSar ráSstafanir til þess, aB ÞaS einnig komist í framkvæmd. Hinn umgetni glímufundur v’erSur lialdinn á skrifstofu “Htimskringlu” og byrjar kl. 8 e. h. * Ur bœnum. TENGDAPABBI verður leikinn fimtudaginn og föstudaginn í þessari .viku, í samkomusal Sambandssaf»að- ar. Ymsir enskumælandi mentamenn hér í bæ, sem láta sér ant um sálar- rannsóknir, fóru þess a leit viS Ein- ar H. Kvaran, er þeir fréttu, aS hann væri kominn hingaS til lx>rgar- innar, aS hann flytti erindi og segSi þeim frá reynslu sinni. 'SagSi Mr. Kvaran þeim frá til- raununum meS miSlunum TndriSa IndriSasyni og Einari Nielsen, og lýsti þeim skýringum, sem fram hefSu komiS um uppruna fyrir. brigSanna, víSsvegar um heiminn. Erindi þetta flutti M.r. KVaran þriSjudagskvöldiS 14. apríl í sal “Women’s Club”, í Donald Block. Um 200 manns hafSi veriS boSiS aS hlýSa á erindiS. Voru þaS mest mentamenn tilheyrandi ýmsum stétt- um, og komust ekki fleiri í salinn en var voru. Erindi þetta flutti Mr. Kvaran auSvitaS á ensku, og var gerSur ákafur rómur aS máli hans, i eins og vant er. ErindiS var langt og ítarlegt, en engir af áheyrendum 1 vildu fara aS því loknu, heldur dundu fyrirspurnirnar yfir úr öllum áttum. Var auSheyrt aS fyrirlesar. inn hafSi hrifiS meS sér alla áheyr- endur. Var skoraS á hann aS láta prenta fyrirlesturinn. ÆtlaSi þakk- læti áheyrenda aldrei aS linna, og leiS löng stund áSur en Mr. Kvar- an fengi aS kveSja og komast heim til sín. landbúnaSarháskólinn hér í Manitoba hefir umráS yfir, þegar hann um daginn lauk þar prófi. Jónas hlaut hæst próf af öllum sinum stallbræSr- um og ágætiseinkunnina 1 A. Hann var og valinn í vetur til þess aS far fyrir skólans hönd suSur til Crook- ston í Bandaríkjunum, til dómkepni þar, eins og sumir lesendur “Heims. kringlu” muna. Foreldrar Jónasar eru þau ' Jón Skúlason og GuSrún Jónasdóttir, bæSi Vatrisnesingar úr Húnavatns- sýslit á Islandi. Þau búa í Geysis- bygS í Nýja íslandi. Dr. Tweed, tannlæknir, verSur aS G'mli, fimtudag og föstudag 23. og 24. apríl, aS heimili Mr. Bergthórs IhorSarson,, nálægt lyfjabúSinni, og 1 Árborg þriSjudaginn 28. apríl. Mr. S. A. Anderson, frá Hallson, íór heim til sín á miSvikudaginn Winnipeg og Selkirk í síSustu viku. Mr. Richard Beck, sem stundaS hefir nám viS Cornell háskólann, hefir nú hlotiS námsverSlaun há- skólans fyrir enskunám. NámsverS- laun þessi eru $400 og ókeypis kensla í eitt ár. Mr. Beck hefir veriS um fjögur ár hér í Ameríku. ÁriS 1922 fór hann héSan frá Winnipeg til Cornell, og hefir "þar lagt stund á ensku og sögu. Hann varS M. A. áriS sem l,eiS og fékk þá $350 námsverSlaun. Hillingar. Eftir BERGÞÓR EMIL JOHNSON. Rœða flutt í kirkju Sambandssafnað. ar á ungmcnnafélagsmessu, 22. mars 1925. Tcxtj S. J. J. HvaS ertu líf? Ertu hækkandi blævakin bára gegnum brimrót í miljónir ára, sem er áfram og uppáviö knúin, sem er eilifu frjómagni búin? HvaS ertu? Hvaö ertu líf? Ertu hverfandi, sloknandi gígur? fædd í beljandi snúningi hjóla, er aö sæfangi hjaönandi hnígur? Ertu hverfandi, sloknandi gýgur? Hvaö ertu ? Hér var staddur í borginni í gær Wr. K. P. Bjarnason frá Árborg. Eom hann sunnan frá Piney, Man. Eét hann hiö bezta yfir viSkynning. "nni viS þá Piney-búa, og horfun- "m þar syöra. Skttgga-Sveinn var leikinn fyrir fullu húsi mánudags- og þriSjudags- kvöld, 6. og 7. þ. m. i Goodtempl- arahúsinu. ,/Aheyrendur létu oft í ljós ánægju sína yfir leiknum og hinttm yndislegtt leiktjöldum eftir FriSrik Swanson. Sökum rúmleysis verSur nánari umgetning aS biöa næsta blaös. Leikttrinn verSttr endur- tekirtn 21. þ. m., samkvæmt ósk ýmsra. Eitt af því undraveröa í ríki nátt- úrunnar eru hillingar. ViS höfum aS likindum öll t æsku staraS spyrjandi augtim yfir ótakmarkaöa viöáttu, eöa spegilsléttan vatnsflöt, á þessar töframyndir, þetta endurskin af þvi virkilega í ttáttúrunni, og í þeim felst eitthvaö dularfult, aSlaöandi seiS- magn, sem hefir heillaS okkur, af þvt viö höfum fundiS eitthvaS samstætt í okkar eigin sálum. ÞaS eru hillingar í okkar eigin lífi. Eins og náttúran, þá er mannssálin gædd þeim eiginlegleikum aS skapa sér undraheim, sérskilinn aö miklu leyt frá hintt hversdagslega liferni. Þær hillingar eru dagdraumar vonir og hugsjónir, og oftast er þaS sterkt ímyndunarafl, sem myndar þessar sýnir. Vort daglega líferni virSist skiftast í tvö kerfi: þaS veraldlega og andlega. Þvi miSttr virSast þessi tvö öfl koma hvort í bága viS annaS, og þaS sem verra er, aS hiS hug- sjónalega fer vanalega halloka fyrir því veraldlega, sem færir okkur heim sanninn um, hvaS skamt viS erum kom in á leiö aS skilja okkar eigiö sálar- líf, þar sem alt viröist benda til þess ara innra líf. er hugsjónalíf, þó þaö sjaldan komi á yfirboröiö, sem varla er eSlilegt und- Nt núverandd (mannfélagsfyrjrkomu- lagi. Þaö er eins og einhver nauö- syn nútímans hrindi manni vægSar- laust út í viöakiftalífiS, strax og æskuárin eru liöin, og mái burt hverja httgsjón,- sem mundi gera lifiö þaö, sem þaS ætti aö vera. HvaS er lifiS ? Er þaö hugsjón eSa efnishyggja? ÞiS hafiö siem börn séS undra sýnir. ÞiS hafiS brosaS mót sól og báru. Þiö hafiö faSmaö hiö syngj- andii vor. í gegnum tár barnæskunn- ar hafa speglaS sig rrjögulegleikar framtíöarinnar. Sem börn hafiö þiS látiöl íimyndun^trafliS |HSa úllindraS' um hina víöáttutniklu vegi vona og óska. Og þessar hillingamyndir æsk- unnar hafa boriö ykkur á vængjum eftirvæntingarinnar til unglingsár- anna. Þá er þroskunin meiri, skiln- ingurinn næmari og ímyndunarafliö enn sterkara. Eg veit aö þiS hafiö bygt loftkastala um hvaS þiS ætluS- uS aS verSa og gera. ÞaS er eftir. tektavert hvaö þessir draumar hafa allir veriS fagrir, engin skuggaský, engir erfiöleikar, ekkert hugarvíl, og ég veit, aö enn muniö þiS segja: aö ekkert hugtekur hjartalag manns, sem hillingamyndir aö skapa, en þýöingarmesta spurningin, sem þá hefir vaknaö fyrir ykkur er: HvaS er ltfiS? MeS fullorSins árunum byrjar bar. áttan. ÖSru megin þráin aö komast út í lífiö; afreka mikiö; umvenda heiminum í nokkurskonar aldingarS. Löngunin til þess aS láta æskudraum ti', “rætast, gera hillingarnar aS veru- leik. Allir vegir virSast færir, alt lífiS frjálst og unaSsríkt. Hinu meg- in fara aö koma í ljós freistingar efn- ishyggjunnar. Samkepnin viö meS- bræöur sína í þeirri daglegu iSn aö ÖSlast fyrst og fremst nóg til lífs- viöurværis fyrir sig og sína, og svo þaSJ*i af meir til aö tryggja sér sem mest áf 'hinum svokölluiju verald- legu gæSttm. Æskudraumarnir smá- hverfa og í staöinn kemur hringiSa viöskiftalífsins. Og svo líöa árin, og braut þessa lífs smástyttist. Þaö dregur aö síö- asta áfanganum. ÞiS, sem eruö eldri fariö nærri um hvort þær breytingar, sem ég geri mér í hugarlund aö fari fram á þessu stigi, séu réttar eöa ekki. ÞiS hafiö fluzt yfir á þaö, sem ég vildi kalla eyland minninganna. AS baki eru óuppfyltir draumar æsk- unpar, nú aö eins sem fögur endur. minning. Og enn er spurningunni miklu ósvaraö: HvaS er lífiö ? AS líkindum veröur þeirri spurn- ingu aldrei fullsvaraö, en á þessu stigi mætti helst búast viS aS tilraun væri gerS aö svara henni; og niöur- staSan hlýtur aS veröa sú, aö ef lifiS er nokkuö, þá er þaö hugsjón, fagur draumur æskunnar, sem ætti aö rætast. Líferni okkar á ekki aö stjórnast af efnishyggju, því þá yröi þaö eins og skáldiS spyr í erindinu, sem ég las fyrir ykkur í byrjun: Ertu lækkandi brestandi bóla fædd í beljandi snúningi hjóla, | er aö sæfangi hjaSnandi hnígur? Ertu hverfandi, sloknandi gígur? En ef lífiö er stór, víötæk, göfug hugsjón, þá getum viö játandi svaraö hinu erindinu: Ertu hækkandi blævakin bára gegnum brimrót í miljónir ára, sem er áfram og uppáviS knúin, sem er eilífu frjómagni búin? aS hugsjónirnar ættw aS sitja i, fyrir- Sveinn Magnússon, 80 ára gamall, rulT»- andaSist á Gimli 8. þ. m. úr lungna- bólgu. Hansi veröur getíiö greini- legar síSar. En hvernig á þá aö út. rýma efnishyggjunni, sem situr í hásæti nútímans, og koma hugsjón. um mannsandans í fyrirrúmiö, eSa að gera lifiö meira andlegt, sem er virkilega í samræmi viö hiö innra sálarlíf mannsins? Hvernig á aS koma á yfirboröiö þessum ónumdu um, heldur sem fögur og göfug hug- mönnum. En hiS sanna og fullkomn- | andans lindum, sem mundu gera líf- I sjón er hlýöi því afli, sem er aS Httgsjónamenn hafa ætíS veriö kaB- aSir skýjaglópar af efnishyggju- iS aS, virkileik en ekki aS hjákátleg- um grímuleik, sem snýst1 fyrir verald- legum áhrifum. Ef til vill muniö þiö segja, aöi svör mín séu hillingar, og á þaö veröur aS hætta hvort mögulegt væri aö gera þær aö veruleik. Af öllum fjöldanum þá eru.hug- sjónamennirnir tiltölulega fáir,i en þeir hafa ekki sýkst af efnishyggj- unni. Þeir hafa haldiö áfram aö sjá hillingamyndir hugans, og meira en þaö; þeir hafa látiS þær veröa aö framkvæmdum. Hugsjónamenn hafa gefiö okkur öll mestu listaverk ver- aldarinnar: öll fegurstu ljóö og sög- ur og allar markveröustu uppfynd. ingarnar. En hugsjónamennirnir geta ekki í fljótum hasti kipt burtu grundvelli mannfélagsins, og sett annan nýjan í staöinn. Tími og þolinmæöí verBa aS vinna þaö verk, og þó okkar tíö sjá eigi nema máske aö litlu leyti þær umbreytingar, þá getum viö hjálpaö aS leggja hyrn- ingarsteininn aö þeim. Stærsta sporiö, er aö sameina hiS innra og ytra líf, aö minsta kosti svo aö hiö ytra og veraldlega stjórn- ist af því innra og sálarlega. Alt ltendir til aö hiö fullkomnara líf ætti aö vera svo, og mörg dæmi eru þvt ti1 sönnunar, aS þetta er mögulegt. Það er ekki létt verk aS útrýma efn- ishyggjunni eins og hún er nú rótffest í heiminum, og mér viröist aöeins einn mögulegur vegur, og hann er seinfær; og þaö eru aukin áhrif hinna eldri á hina yngri. Þeir eldri hafa gengiö í gegnum öll stig lífsins og hafa reynsluna, og þeir verSa aö veita áhrifum sínum í gegnum hinar þrjár megin afllindir mannfélagsinst skólann, kirkjuna og heimiliö. Skól- arnir ættu aö leggja mesta áherslu á þær fræöigreinar, sem auka ímynd- unarafl og hugsjónalíf; kirkjan ætti koma fram á sjónarsviSiS sem trú- ar. og hugsjónarstofnun aöeins, en ekki eins og hún er í dag, trúarstofn- un á yfirborSinu, en t virkileika lík- ust ráfandi þjóni efnishyggjunnar. Efnishyggjan hefir frá fyrstu tíö veviö versti óvinur kristninnar, og þar sem lífernismáti mannfélagsins er í algeröri mótsetning viS kenningar Krists, þá veröur ekki annaö séS, en aS þær þjóöir, sem kalla sig kristiy ar, eigi ekki meira tilkall til þess nafns, heldur en aö segja aS svart sé hvítt, og ef til vill er þetta. rétt- mæt ástæSa fyrir vanrækslu yngri kynslóöarinnar á kirkjunni, því hugsjón æskunnar getur ekki átt sam leiö meö efnishyggjunni. Af þeim mörgu tækifærum, sem heimiliS hef ir til þess aS mynda lífsstefnu ungling anna, skal ég aSeins nefna eitt, sem öllum heimilum er mögulegt. Á flest um heimilum eru til góöar bækur, eftir hugsjónamenn á öllum tímum, og þær standa ólesnar á hillunum faldar ryki, en vngri sem eldri drekka i sig andagift dagblaöanna, sem á fremstu síSu vanalega birta sora mannfélagsástandsins og hryllileg- ustu sögur af framferSi olnbogabarna veraldarinnar. Og síSast en ekki sízt, þeir eldri, sem komnir eru yfir á ey- land minninganna, þeir vita hvaS þaö er, aS eiga óuppfyltar vonir, drauma, sem ekki hafa rætst, hillinga- myndir, sem aldrei hafa oröiö aö veru leik, þeir geta aftur orSiö unglingar, og komiS yfir á draumalandiö til æsk- unnar, til aö styöja þá yngri í því, ekki einungis aS halda viö hugsjón- um sínum, heldur aö auka svo ímynd- unarafliö, aö þeim yeiti léttara aö leggja beint út í sorta efnishyggjunn- ar og láta drauma sina verSa aö fram- kvæmd. Viö erum öll sem börn þeg- ar viö stöndum gagnvart hinum miklu ráögátum lífsins, en ég er sannfærö- ur um aS lífi hvers einstaklings er ekki ætlaS aö veröa sem vél, er af samfélags fyrirkomulagi er knúin aö keppa móti vilja sínum viö meöbræS. ur sína, eftir hinum veraldlegu gæö APRIL-HLAUP [Visa úr bréfi til sveitunga á sama reki og höf.] Á því hangir hugkvæmd vor: Hrumur að ganga drcngja-spor — Enn oss langar útí for, Ef að fangið býður Vor! 30.—3. '25. STEPHASI G. finna í fylgsnum hverrar sálar, og þá er þaS ekki hillingamynd, aS líf- iS geti oröiö: S Hækkandi blævakin bára gegnum brimrót í miljónir ára, sem er áfram og uppáviö knúin, sem er eilífu frjómagni búin. SÆNSK-AMERlSK.4 IjNAN. Ætlarðu heirn til gamla landsins í sumar? Ef þú ætlar, þá skrifaöu sænsk-amerísku línunni, aö 470 Xíain stréet, Winnipeg, eftir öllum upp- lýsingum um feröina til Islands. Vér veitum farþegum vorum öll langbeztu nýtízku þægindi og sjáum sérstaklega vel fyrir farþegum á 3. farrými. Alt er tárhreint, maturinn afbragö, skipin stööug í sjógangi. Þegar hér viö bætist hiö kurteisa viömót yfirmanna, og matsveina, þá getiö þér ekki æskt eftir skemtilegri 'sjóferS, en ef þér takiö yöur far meS vorum skipum. Vér erum ávalt reiöubúnir til þess aö veita ySur þjónustu. Sendiö aS- eins fáeinar línur til SWEDISH AMERICAN LINE, 470 Main strcct, Winnipcg, Man. Hér voru staddir i bænum í gær til þess aö sitja hluthafafund félagsins “Viking Press” þeir Mr. Sveinn Thorvaldsson frá Riverton, Daniel Líndal frá Lundar og B. B. Ólson frá Gimji. — Mr. Thorvaldsson kvaS alla vera farna aö plægja jaröir sin. ar þar nyrðra, og gizkaöi á aS um 10,000—15,000 ekrur mundu þegar vera plægðar í Bifröst sveitinni. Horfur kvaö hann fremur góSar þar nyröra. Fyrirlestrar Einars H. Kvaran f WINNIPEG í kirkju Sarrhandssafnaðar, MÁNUD. 27. APRfL, KL. 8j4 síðdegis. Efni: örðugleikar og mikilvægi sálarrannsóknanna. í SELKIRK í samkomusal lút. safnaðarins, ^RIÐJUD. 28. APRÍL, KL. Qyí síðdegis. Efni: Rannsókn dularfullra fyrirbrigða. í RIVERTON í samkomusal bæjarins, FIMTUD. 30. APRfL, KL. 9 síðdegis. Efni: Rannsókn dularfullra fyrirbrigða. f GIMLI í samkom.usal Sambandssafn. FÖSTUD. 1. MAf, KL. 8* síðdegis. Efni: Rannsókn ; dularfullra fyrirbrigða. Inngangseyrir á öllum sam.komunum: 50 cents.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.