Heimskringla


Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 1

Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 1
VERÐLAUN GEFIIV FYRIR COUPONS OG UNBCÐIR ROYAt, CROWN — SendiB eftlr vertSlista til EOYAL CROWN SOAP LTD. 654 Main Street Winnipeg. - í VERÐLAUN GEFIN FVHIK COUPONS OG UMBCÐIR ROYAt, CROWN — SendiB eftir verBlista til — ROYAL CROWN' SOAP LTD.^ 654 Main Street Winnipeg. XXXIX. ABGANGUR. S/, WIKNIPBG, MANITOBA, MIÐYIKUDAGINN 22. APRlL 1925. NÚMER 30. CANADA Peningaávísun’ frá hventisam- 'aginu, aS upphæS $128,000, var greidd fjármálaráSgjafanum, John Bracken forsætisráðherra á föstu- daginn var. — Ráðherrann gat þess, aS þessir peningar myndu ávaxtaðir sérstaklega, og ættu vextirnir að Sanga til þess að fremja markaðs- gaeði landbúnaðarafurða. Afgangin- Utn. ef nokkur ^verði, skuli varið ti! ryS”.rannsókna. Ráðherrann tók tað fram, að eiginlega ættu hveiti- ^ndur fylkisins þessa peninga, sam- kvæmt reglugerð frá ráðuneytinu, en tar sem óhugsanlegt væri að skifta tví jafnt niður á milli manna, þá hefði fylkisstjórnin í Manitoba á- kveöiö að verja þessurn peningum Svo að þeir mættu verða landbúnað- ■num að sem mestu gagni. Svo lítur út, sem Bandaríkjamönn- Uln lítist framtíðarhorfur í Canada ^etri nú, en í fyrra. Því fleiri efn- aðir menn hafa flutt sig til Canada að sunnan. I- fyrra fluttust inn 820 I'óltekjumenn, með um $250,000 í Ijármunum, eöa um $3000 dali á •nann, en í síðastliðnum marzmánuði íluttu inn 648 bóltekjumenn með $300,000, eða um $4600 á mann. Þriðjudaginn í fyrri viku hafði íhacken forsætisráðherra hóað sam- an flokk manna, prófessorum, stjórn. uiálamönnum, kvenskörungum og óændum tll þess að skrafa fylkis- I'sendur fram úr þeim vandræðum, sern þeir og landbúnaðurinn eiga við að stríða. Kvaðst forsætisráðherr- ann lengi hafa haft í hyggju, að láta t'l skarar skríða í búskaparmálum, en ekki komist til þess, sökum áriðandi lóggjafarstarfsemi. Hefði hann kall- að svo marga til samtals, af því að þetta væri ekki stjórnaYinnar einnar, að ráða bót á þessu o. s. frv. —t Það væri nú annars ,siannarllega kominn tími til þess að þessi svo. kallaða bændastjórn færi að láta eitt- kvað verulega gott af sér leiða fyrir lylkisbændurna. Gerði t. d. eitthvað nierkilegra en að koma 3. centa skatti a olíuna. — Engir íslenzkir bændur, eða aðrir merkismenn þess þjóð- Hokks voru til þessa samtals kallað- lr, að því er séð verður. Hepnist þær vel ætti það að verða ómetanleg búbót fyrir bændur hér norður á milli vatna, þar sem korn- rækt er erfiöust, en regnfall mest. — Mr. Key þykist þess fullviss að á Frakklandi sé markaður fyrir 2000 tons af canadiskum hör. The Manitoba Sugar Co., hefir fengið Mr. E. W. Anderson, frá Thief River Falls, Minn., til þess að að stýra tilraunum meö sykurrófu- rækt hér í fylkinu í sumar. Félags- stjórnin hefir ákveöiö að skifta út- sæði milli 100 bænda í þeim héruð- um, sem næst liggja Winnipeg eða á svæði, sem nær austan frá Lac du Bonnet, vestur til Portage la Prairie og Gladstone, og sunnan frá Carm- an og landamærunum, noröur að Gimli. Mr. Anderson ætlar sér að ferðast á milli bændanna á þessu svæði, og prófa nokkuö af rófunum á hverjum st»ð. Bændur sá í — ]/i ekru í sumar. Það sem afgangs verður, því er til rannsókna gengur, fá bændurnir að nota til skepnufóð- Fylkisstjórnin er nú að gangast ^yvir því lofsverða fyrirtæki að rannsaka hvert ekki muni takast aT r*kta hör um miðbik fylkisins. Hef- lr stjórnin, keypt 25 mæla af hörsæði, ^ni á að skifta á milli bænda til út- s*ðis í smábletti. Hörsæðið er keypt af Mr. L. R. Key, sænskum manni, laf sannnefndi nafnfrægri ætt), ^na er formaður M^ni- toba Fibre Mills Limited. — Mr. ^ey lærði hörrækt í Danmörku og ^om svo hingað til lands 1908. Gerði Fann hörræktartilraun í Nakomis, Sask. Fór í stríðið og að því loknu settist hann að í Teulon, Man. og hélt þar áfram tilraunum. Lagði hann nteð því grundvöllinn að Manitoba Fibre Mill, Ltd., sem byrjaði smátt en getur nú ekki bætt úr eftirspurn- mni. — Stjórnin er vongóð um á- vangurinn af þessum tilraunuim. Frá Ottavva er símað 21. þ. m., að vitnisburður H. M. Cleminson, yfir ráðsmanns Chamber of Shipping of the United Kingdom, hafi mjög þótt styrkja pólitík stjórnarinnar. Mr. Cleminson var kallaður fyrir McMaster nefndina til þess að bera vitni itm North Atlantic Confernce. Hann var yfirheyrður afarstrengilega af H. J. Symington, K. C., og varð að játa að aöaltilgangur North Atlantic félagsins væri að halda við háu flutningsgjaldi, og að flutnings. gjaldið myndi lækka, ef félagið væri Jeyst upp. Þessa játningu gerði Mr. Clemin- son eftir að hann hafði skýrt frá þvi að öll stærri skipafélög sem sigldu um Norður-Atlanzhafið væru í þess- um félagsskap. Hvað snerti pólitík stjórnarinnar gat Mr. Cleminson ekki bent á neina heppilegri leið, til þess að hækka Þýzkaland. Yfirmarskálkur Paul von Beneck- endorff und Hindenburg, sem ýms- ir menn kannast við, hefir nú loks gefið kost á sér til forsetakosningar i Þýzkalandi. Hefir orðið hinn mesti úlfaþytur út af tilnefningu hans, bæði innan Þýzkalands og utan. — Hann ætlar að verja öllum kröftum sínum, ef hann veröur kjörinn, til þess að bera það ámæli af Þjóðverj. um, að ófriðurinn hafi verið þeim að kenna. Stuðningsmenn Jarres, styðja nú Hindenburg ásamt ýmsum fleirum. Hinir munu flestir fylkja sér um Marx. Frakkland Herriot ráðuneytið féll í fyrri viku eftir óskaplegann gauragang. Briand gat ekki myndað nýtt ráðuneyti, þar eð jafnaðarmenn vildu. ekki styðja hann, og tókst Painleve loks að mynda ráöuneyti eftir ógurlegt þref og enn meiri gauragang, sem stafaöi af því, að Caillaux komst í ráðuneytið. Þriðji helzti maður þar er Briand. Búlgaría. Þar hafa verið ákaflegar óeirðir I fyrri viku var Boris konungi sýnt banatilræði, en slapp frá því óskadd- aður. Þá var og myrtur Gheorg- hieff yfirhershöfðingi. Var haldin stórkostleg sorgar. guðsþjónusta yfir líki hans í Sveti dómkirkjunni. Var þá varpaö sprengikúlu inn á milli stórhöföingj. anna er sátu saman. um tvö þúsund 'manns voru við guðsþþjónustuna. Fórust þar 160, en fjöldi særðist. Tók stjórnin þegar til starfa og urðu almennir götubardagar og uppreist víða um borgina. Hefir stjórnin bælt þetta aö mestu niður er síðast frétt- ist, og með heldur ómildri hendi. Er sagt að um 4000 hafi verið drepnir og 10000 fangelsaðir. ------0------ Ur bœnum. TENGDAPABBI verður leikinn aftur, miðviku- an svo fyrirlestur fimtudaginn 30. þ. m., og snýr svo suöureftir aftur og talar daginn eftir, 1. maí í Gimli.' Þetta verður sannne^rtd ‘dæluvika’’ fyrir Islendinga milli vatna að aust- anverðu, þvi þó margir séu “kallaöir” ti! ræðumensku þá er þó nauðafáir “útvaldir”. En einn af þeim sárfáu er Einar Hjörleifsson Kvaran. Brcnnubragur sá, sem kveöinn var um brunann í Goodtemplara.húsinu í vetur, er nú kominn út á prenti, og geta menn pantað hann frá höfund- inum, Lúðvíki Kristjánssyni, 1123 Ingersoll Street, eða Jóni Tómassyni prentara, P. O. Box 3105,- Winnipeg. Bragurinn kostar 25c. -----0---- Stofnfundur. —4----> Eins og getið var um í síðustu blöðum var fundur haldinn á skrif- stofu “Hleimskringlu” s. 1. mánudags. kvöld, til þess að undirbúa stofnun glímufélags. 15. manns mættu á fundinum, og samþyktu þeir að stofna félagiö. Kosin var þriggja manna ne^nd til að semja lagafrum. varp, og að öðru leyti undirbúa stofn- unina. Nefnd þessi hefir lokið störf. um sínum og boðar til fundar á föstu- dagskvöldið 24. þ. m., klukkan 8, í Goodtemplarahúsinu. Þar verða rædd og samþykt félagslögin og ýmislegt 'tekið til meöferöar viðvíkjandi til- högun glímunnar. Æskilegt væri að fleiri mættu á þessum fundi en þeim síðasta og að ungir menn gengju í félagið og tækju þátt i æfingum. ís- lenzk glíma er fögur íþrótt og vel þess verð að halda henni við. ------0----- Þarft fyrirtæki. flutningsgjaldið. Hann sagðist ekki vera svo einfaldttr að gera það. En 1 dagskveldið 6. mai hann kvaðst sjá fyrir alvarlegar af- leiðingar. Ef Peterson samningurinn yrði samþyktur þá gæti það orðið til þess að flutningsgjöld lækkttðu svo, að eitthvað af þessum félögum færu á höfuðið. — Þ^ð væri sorglegt. Frá Montreal er símaö 21. þ. m., að Charles G. Greenshields, K. C. hafi verið sakaður um samsæri, til þess að svíkja um $500,000 af hluthöfunum í Automotive Engineering Company, og Eastern Engineering Company, á tímabilinu frá 1. jatl 1923, til 1. apríl 1925.—Greenshield þessi er sonur J. N. Greenshield, merkis iönaöarrek- anda, og tók við formannsstörfum í mörgum félögum eftir föður sinn. Hann er formaður Natkmal Brick Company; Brompton Pulp Paper Co.; Quebec Railway, Light, Heat & Power Co., Quebec Savings & Trust Co.; Shale Brick Company of Cana- da; Travellers Life Insurance Comp- any of Canada, og ýmsra fleiri fé- laga. Hér var staddur í fyrri viku Kristján Stefánsson frá Vestfold, Man. Kom hann hingað til bæjarins með son sinn er gera þurfti botn- langaskurö á. Tókst skurðurinn á- gætlega. Mr. Stefánsson fór heim ti! sín i gær. Á páskadaginn voru þau gefin sam- an í hjónaband í Ithaca N. Y. í Bandaríkjunum, ungfrú Bertha Sam. son hjúkrunarkona héðan frá Win- nipeg, og Richard Beck, hinn íslenzki lærdómsmaður við Cornell háskólann, sem getiö var um í síöustu “Heims- kringlu”. STJORNMÁLAFRÉTTIR. FRÁ ÝMSUM LÖNDUM. Bretaveldi. Afarmikill órói er í Suður-Afríku, 1 Orange Free State. Hafa 22 þús. svartra manna gert verkfall þar, sem niótmæli gegn því að lögreglan skaut fjóra innfædda menn þar á mánu. daginn. Er slmað frá Bloemfontein, að sjóðandi æsing sé undir niðri hjá ölhtm svörtum verkalýð, ekki einung- is þar t héraðinu, heldur og um alla Suður-Afríku. Er jafnvel óttast um almenna uppreisn í sambandi við heimsólcn prinsins af Wales. Það sorglega slys vildi til vestur í Everett í fyrri viku, að þar varí^ bílslys og misti þar lífið ungur Is- lendingur, Torfi Sigurðsson, sonur síra Jónasar A. Sigurðssonar í Churchbridge. Síra Jónas -fór vest- ur í fyrri viku til þess að sjá um jaröaríör sonar síns. “Heimskringla” vottar síra Jónasi hluttekningu sína, í þessu sviplega fráfalli sonar hans. “Heimskringla” vill ekki láta hjá- líða að n.innast á fyrirlestraferð Ein- ars H, Kvaran, þó þaö rnuni að vísu óþarfi, lesendanna vegna, því engin hætta er á þvt, að þeir hafi ekki lagt dagana á minniö. Hér í Win- nipeg flytur Mr. Kvaran fyrirlestur 27. þ. m., en daginn eftir, þriöju- daginn talar hann í Selkirk og syng- ur síra Ragnar E. Kvaran á þeirri samkomu. Eru sjaldséðir svo góö- ir gestir á palli í einu, sem þeir feðgar. I Riverton flytur Mr. Kvar. Hvergi í heiminum þar sem nor- rænar þjóðir byggja, hefir samúðar- tilfinning einstaklinganna innani þjóðarbrotanna, sænsku, norsku, ís. Ienzku og dönsku, veriö meira áber- andi en hér í Canada. Alstaðar að heyrast raddir um að nánari sam vinna innan hinna skanddnavisiku þjóðarbrota sé nauðsynleg. Tilraun. ir hafa verið gerðar í þá átt hVaö eftir annað, en enn hefir ekki hepn- ast að fá nokkurn verulegan árangur. Hver einn virðist hafa farið sína leiö hávaðalaust og skarað eld að eigin köku, þó hann hafi fundiö með sjálfum sér eitthvað aðdráttarafl í áttina til frændþjóðanna; það hefir sýnt sig að blóðið rennur til skyld- unnar. Vér erum af sama stofni, tölum sömu tungu. Saga vor frá fyrri öldum er hin sama. Alt þetta seiöir hugi vora hvorn að öðrum. Vér eigum svo margt sameiginlegt í tungu og menningu, að vér getum ekki látið sem oss komi áhugamál frænda vorra ekki við. Hin mikla deigla — Canada — bræðir oss smátt og smátt saman við þjóöfélagiö hér og eyðir hinni þúsund áfa Jgömlu menningu, sem vér höfum erft frá sameiginlegum forfeörum. Málið týnist stundum, þegar t annari kyn- slóð. Börn vor beinlínis slitna frá ættstofninum, og sjálfir stöndum vér hjálparlausir gegn þessari sorglegu staðreynd. Hver er orsökin? Mis. skilningur, kæruleysi og þekkingar- leysi á hættunni, sem vofir yfir. Hvert þjpðarbrot er of fáment til að orka miklu, en sameinaðir ættum vér að geta orðið stórvirkir. Það er vitanlega ekki nema sjálfsagt og rétt að vér sem góðir borgarar í þessu 1andi, reynum af fremsta rnegni að lúta siðvenjum og læra tungu þess, en jafnvel i biblíunni er velþekt setning, sem segir: "Heiðra skalt þú föður frá foreldrum vorum og forfeðrum frá alda öðli. Sá Skandínavi, sem gerir það, get- ur undir engum kringumstæðum orð- ið eins góður borgari í þessu landi og ella. Þjóðir vorar eru hraustur og .gáfaSur ættbálkur og ein- kenni hans eru mótuð af frjáls- lyndi, þrautseigju og framtakssemi. Þessi hlunnindi, sem vér njótum, ásamt arfgengri menningu frá feðr- um vorum, ættu vafalaust að vera oss mikil hjálp til ^>ess að ná betri aðstöðu, efnalega og andlega, ef vér gætum tekiö höndum saman og sýnt hinu nýja fööurlandi voru, að vér höfum eitthvað “innanborðs”, sem á- stæða er til þess að vera stoltir yfir. Ein aðalástæðan til þess, að hinir nýkomnu landar vorir hverfa oss svo skjótt sjónum er bardaginn fyrir til- verunni, sem situr fyrir öllu öðru. Þeir koma oft félausir hingað til landsins, og neyðast þá til þess að grípa fyrsta tækifærið sem býðst. Oft verða þeir fyrir vonbrigðum, að maður ekki segi svikum, er þeir koma hingað til lands. Þeir lenda hjá vinnuveitendum, sem ekki skilja mál þeirra, og sem ekki hafa minstu löng- un til þess að hjálpa innflytjendun- um til þess að komast áfram. Kring- umstæöurnar 'knýja þá inn í algjör- lega ókunnugt umhverfi, “lenzkan” nær fastari og fastari tökum á þeim, og einn góðan veðurdag æru þeir bókstaflega glataðir löndum sínum. Og þetta einungis af því, að þeir af frændum vorum hér, sem hefðu getaö komið þeim á réttan kjöl í byrj- un, með því að veita þeim atvinnu eða útvega þeim hana, hafa látið rétta tímann til þess ónotaöann. Það hefir lengi verið á hlunnum hjá fremstu mönnum sænskum, hér í Canada, að stofna til félagsskapar til þess að hjálpa þessum nýkomnu Skandínövum, og síðastliðið haust kornu fram ákveðnar tillögur um slíka félagsstofnun. Eftir að búið var að fá Sænsk-Amertska eimskipafélagið til þess góöfúslega að lofa félags- skapnum fjárhagstegum stuðningi í fylsta mæli, þá var tafarlaust ákveð- ið að taka til starfa í þessa átt. (Frh. á bls. 5.) minki um hálfa triljón smálesta að þyngd á hverri sekúndu, svo gífur- legur er hiti hennar. « • * Mér gleymdist í svipinn, meðan ég las þessa skýrslu, að jörðin okkar væri miöpunktur sköpunarverksins. Mér var þó kent það nógu ungum til þess, að ég gleymdi þvi ekki, þó að smávegis mótbárur, sem þessi skýrsla Harvardskólans, skyllu yfir stafninn. Því að einhvernvegin samrýmist ekki þessi skilningur um jörðina og jarð- arbúa þessum stjörnubáknum. Aum. ingja bamatrúin mín veslast upp í ljósi þeirra. Mér er ekki beinlínis ógeðfelt að hugsa til þess, að ég sé mikilvægur og áríöandi liður í fyrir- ætlun guðs almáttugs, en þessar stóru stjörnur raska ró og vissu minni í þeim efnum. Færi svo, að Dr. Shapley fyndi ennþá nýja stjörnu, þá sennilega geng ég af trúnni um það, aö jörðin sé þungamiöja alls, og að alt þetta "sé til orðið mín og annara jarðarbúa vegna. Svo tæpt stend ég. Og með þeirri trú minni fellur einn- ig trúin á friöþægingarkenninguna. Þær haldast* í hendur. Bréf úr Aðaldal 31. desember 1924. SALMAGUNDI Eftir L. F. Fyrir nokkrum vikum mintist ég hér á Magellanic stjörnuklasann á suðurhimninum, og rannsóknir þær, sem stjörnufræöisdeild Harvardskól- ans hefði um hönd þessu viðvíkj- andi. Skólinn hefir þegar gefið út allítarlega skýrslu yfir þessar rann- sóknir, svo lan^t sem komiö er, og heldur þeim áfram. Nýlega hefir for- maður þessarar deildar skólans, Dr, Sharpley, gefið út skýrslu um eina stjörnuna, sem þenna klasa mynda. Meöal annars um þessa stjörnu seg- ir rit Dr. Shapleys: “Þessi stjarna, S. Dorodus, er 600,000 sinnum bjartari og heitari en okkar sól, og er að þvermáli 185,000,- 000 mílur. Hún er sá bjartasti og heitasti hnöttur, sem stjörnufræðin veit um, en er þó ekki sýnileg beru auganu. Fjarlægð hennar er 100,- 000 kjósár (þ. e. a. s., það tekur Ijósöldm.a þenna tíma að ferðast frá henni til jarðarinnar, en hraöi ljós- öldunnar er 186,200 mílur á sekúnd- unni). Þó er hún ekki tins stór að ummáli og sumar aðrar stjörnur. svo sem Betelgeuse og Antares, en að mun bjartari. Athuganir Dr. Shaplevs hafa sann. fært hann um það, að hiti og birta stjarnanna er á kostnað efnisins sem þinn og móður”, og það gerum vér I mvhda þær, og að þær minka í rett- ekki úieð því að gleyma þeirri tungu, sem faðir vor og móðir töluðu og þeirri menningu sem vér höfum erft um hlutföllum við hitann! sem frá þeim streymir. Sé þetta rétt álykt- an, þá segir hann að S. Doradus Tíðarfar. Viö sem nú erum mið. aldra menn og þar yfir teljum þetta liðna ár vera það versta, sem við munum eftir. Frá nýjári og fram yfir miðjan maí voru sífeldar hríðar og umhleypingar og jarðlaust og fá- if, sem gátu miðlaö öðrurn, þó voru það nokkrir, t. d. Hjelgi bóndi Jó- hannesson í Múla, sem mun hafa lát- ið nokkuð á annaö hundrað vættir af heyi og kom það í góðar þarfir. Keyptu menn afarmikið af kornmat og síld meðan hún var til. Urðu skepnur mjög grannar og bar víða á kvillum, eins og oft vill verða þeg- ar féð er oröiö mjög aðþrengt, og mistu sumir nokkuð af fullorðnu fé og fjöldi lamba drapst og sumir skáru tvílembinga framan af sauö- burði. Leið nú fram að 15. júní. Voru menn þá búnir aS sleppa flest- um ám, en þá gekk hann í norðan bleytuhríð, sem stóð í þrjá daga. Smöluðu menn þá ám sínum og reyndu að halda lífinu í þeim með matargjöfum, en lömbin hrundu nið- ur af kulda og hungri. Mistu marg- ir bændur einn fjórða af lömbum sínum og sumir helming og einstöku þar yfir. Grasspretta var mjög rýr framan af sumri vegna kulda, en þeg ar leið á sumarið varð hún i meðal- lagi víðast hvar. Sláttur byrjaði seint og gekk heyskapur mjög illa vegna votviðra. Hröktust hey og stórskemdust, einkum töSur. Náðu menn alment ekki töðum sínum fyr en eftir Höfuðdag og ekki hirtu menn úthey sín þau seinustu fyr en í októ- ber. Urðu hey hænda því fremur lítil og fækkuðu menn alment fé sínu og gripum í haust. Haustiö og það sem af er vetrinum má telja mjög gott og eru menn mjög lítiS búnir að gefa fé, og hestar ganga víða úti og er þaS mikill fengur. Hcilsufar. Veikindi hafa verið með mesta móti hér í sveitinni s. I. ár. Nokkrir hafa dáið, en flest hafa það veriö gamalmenni, sem var á hvíld- inni þörf. Snemma í maí andaðist Jónas bóndi Sigurbjörnsson í Yzta- hvammi, miðaldra maður, hægur og gætinn og vel látinn í hvív«tna. 2. júní andaðist Þóra dóttir Friðfinns bónda Sigurðssonar í Rauðaskriöu, geðþekk myndarstúlka, rúmlega tvít- ug. Lömunarveikin gekk hér í vor og sumar og gerði mikinn usla. Urðu margir frá verkum meiri hluta sum- ars og þrir piltar lömuðust að nokkru og er vanséð aö þeir verði jafngóð- ir aftur. Aðaldœlingur. — “Dagur”.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.