Heimskringla


Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 2
I. BLAÐSIÐA HEIMSKRINOLA WINNIPEG, 22. APRÍL 1925- Greinargerð. Fyrir rúmum 20 árum fór ég til Danmerkur og dvaldi þar nokkur ár. Fyrsta haustið, sem ég dvaldi þar, ‘hlustaði ég á fyrirlestra nokkurra lýSháskólamanna. Er mér enn í fersku minni áhrifin, er þeir fyrir- lestrar höfiSu á mig. Þeir snertu strengi í sálu minni er eigi höfSu verií snortnir áður. HafCi ég þó dvaliS 3 ár á góöu sveitarheimili, veriS nemandi þar 2 ár. Er mér Ijúft aS geta þess, aS ég hefi hvorki fyr né síSar kynst heimili," þar sem jafnsterkur heintilisandi hvíldi yfir og Hvanneyrar heimilinu þá. En á þessa strengi hafSi ekki veriS slegiS þar. I þessum fyrirlestrum var tal- aS til tilfinninga minna. FræSsia sú, er þeir veittu, snerti mig dýpra en önnur fræSsla, sem ég hafSi fengiS. Eg var knúSur til aS hugsa um þaS, sem sagt var, taka afstöSu til þess, í»aö var eins og lífiS sjálft berSi aS dyrum. Þetta voru fyrstu kynni mín af lýöháskólastefnunni. Eg átti því láni aö fagna, aS kynnast henni bet- ur, því flest árin, sem ég var í Dan- mörku umgekst ég fólk, sem aliS var upp í lýöháskólaanda, og mér gafst oft færi á, aS hlusta á iýöháskóla- menn. Loks dvaldi ég tima á ýmsum beztu lýöháskólum í Danmörku sum- ariö 1919. ÞaS er alment viöurkent, aö lýö- háskólarnir hafi mótaS danska bænda menning og þjóSIif meira en aörir iskólar t landinu, ekki meS fræöslu sinni einni saman, heldur miklu frem ur meö andlegum áhrifum sinum. Leikur ekki á tveim tungum, aö dönsk bændamenning, andleg og efnaleg standi i ómetanlegri þakkarskuld viS þessa skóla. Manni veröur ósjál frátt á aö spyrja hvernig á þvi standi, aö þess. um skólum skuli vera þökkuö þjóö- armenning fremur en öörum skólum landsins? Þag er vegna þess, aS þeir hafa haft meiri áhrif á hugsunarhátt þjóSar sinnar en aSrir skólar. Og aS lýSháskóIunum hefir tekist þaö, er aS þakka stefnu þeirra og starfs- aSferö. Grundtvig, sem jafnan er talinn faSir þessarar skólastefnu, hélt því fram, aö alþýöuskólar ættu fyrst og fremst aö vera fyrir lífiS og aö vakning ætti aS vera aSalmarkmiB- iB. Þetta er megin atriöi stefnunn- ar fyr og síöar. Hvorttveggja átti rót sina aö rekja til persónulegrar reynslu Grundtvigs og þekkingar hans á mannlegu eSli. Hann haföi reynt aö fræösluskólar svæfa oft andlegt líf manna og fjarlægja þá lífinu. Og þetta hefir ekki aöeins veriS stefna danskra lýSháskóla, held ur allra lýSháskóIa, hvar sem þeir hafa komiS fram. í þessum tveimur atriöum er fólgin sú stefna, sem ég óska aS íslenzkir alþýSuskóIar fylgi. Hún er dönsk, og ég skammast mín ekkert fyrir aS viöurkenna, aS hún er dönsk. Ekki skammast ég mín heldur fyrir aö viöurkenna aö ég hefi ekki fyrstur sett fram þessa stefnu. Eg er aSeins fylgismaöur hennar, og hefi heitiö aS stySja Ihana meö minum litlu og ófullkomnu kröftum. HvaS felst þá í þeirri yfirlýsingu aS alþýBuskólarnir eigi aö vera fyrir lífiB? Eg og margir aörir skilja hana þann veg, aö skólarnir eigi aö hjálpa ungu fólki til aö átta sig á ýmsum þeim spurningum, sem lífiS sjálft réttir einstaklingnum, eSa eins og Jóhannes Monrad kemst aS orSi: “leiöa lifiö sjálft inn í skólastofurn. ar”. Yms ólík viBfangsefni eru tek- irt til meSferöar í þessum skóltwn, ÞaS leiöir af sjálfu sér, aö skóli sem starfar á þessum grundvelli, verSur ekki hneptur í neitt ákveBiS mót. Reglur hans hljóta aö veröa fáar, þvi störfum hans veröur ekki skipaö niöur fyrirfram eftir stærS- fræöilegum reglum. ViSfangsefni þau, sem íífiS réttir mönnum eru oft- ast háS staS og tíma. Sá skóli, er ekki tekur fyrst og fremst til meS- ferSar þau viöfangsefni, er mesta þýSingti hafa fyrir líf nemenda sinna, miöaS viö staB og stund, starfar ekki á þessum grundvdli; er ekki skóli fyrir lífiB. Einmitt þetta, aS lýSháskólarnir eru fyrst og fremst skólar fyrir IlfiB tryggir þaS, aS þeir veröi þjóölegir. Reynslan hefir sann- aS aö svo er. Hvar sem þeir hafa risiS upp hefir þjóölegum efnum ver- 18 skipaS í öndvegi, og ekki aöeins þa8, þeir hafa eftir megni varöveitt Og viBhaldiS gömlum þjóSsiSum og háttum og aukiö viröingu nemenda fyrir þeim. I Ef einhver hefir haldiö, aö ég vildi sérstaklega ræöa dönsk þjóBfé- lagsmál í íslenzkum alþýSuskólum þá er þaB algeröur misskilningur. Þar vil ég fyrst og fremst ræSa um þaS, er ég tel hafa þýöingu fyrir ís- lendinga. Ymsir kunna aS segja, aS þetta sé í rauninni engin sérstök stefna, því siSur stefnuskrá, því allir skólar séu fyrir lífiö. AuSvitaS eru þeir þaö, en hver á sinn hátt. Mér viröist mun- urinn aBallega vera sá, aö markmiöin eru misjafnlega þröng. Skólarnir hafa mismunandi verksviö. Fagskólinn veitir mönnum sérfræöslu í einhverri ákveöinni grein. Hann beitir öllu starfi sinu aö því marki. Barnaskóli, gagrjfræöaskóli |og JatinUskóli hafa einnig hver sitt ákveSna markmiö fyrst og fremst aö veita ákveöna fræöslu í sérstökum fræöigreinum, sem eru skilyröi fyrir inntöku í æSri skóla, þ. e. a. s. fræösla þessara skóla er miöuS viö áframhaldsnám, þeir eru hver um sig liBir í ákveSnu skóla- kerfi. Nemendum er ætlaS aS læra eSa fara yfir svo og svo margar blaS- siBur í þessari eöa hinni kenslubók- inni. Þó einhverjir sæki nám í þessa skóla, er ekki ætla aö stunda fram. haldsnáms, getur skólinn ekkert sér- stakt tillit tekiö til þeirra. Þessir skól- ar,. skilst mér, aS séu fyrst og fremst fræSsIuskóIar. Markmiö þeirra er aS veita ákveöinn þekkingarforSa í á- kveSnum fræöigreinum og hlýtur þetta markmiS aS móta starfsaSferS þeirra. VerksviS þessara skóla er þannig vaxiö, aS þeir hljóta aS tala til skynseminnar fyrst og fremst, en litiS eSa ekkert til annara hliSa sál- arlífsins., Þessir skólar hafa aS sjálfsögSu unniS þjóSfélaginu mikiS gagn hver á sínu sviSi. En þeir eru illa fallnir til aS veita þeim mönnum fræSslu, er ekki ætla ’sér aS stunda æSra nám. Þetta hafa engir skiliS betur en lýSháskólafrömuSirnir. Þess vegna mörkuSu þeir stefnu og starfs aöferö alþýöuskólanna á alt annan veg en annara skóla, mörkuöu hana þannig, aö skólar þessir eiga erindi til allra, en þó sérstaklega til þeirra er eigi ætla sér aöra skóladvöl. Og þeir mörkuSu stefnuna þannig, aS hún verSur aldrei úrelt og í öllum löndum, svo Iengi sem eSlisþættir mannsins eru hinir sömu og nú. 1 skólum þeim, sem fylgja þessari stefnu, eru viöfangsefnin nokkuS önnur. ÞungamiSja skólastarfsins er flutt til. í öörum skólum er þungamiöjan fræösla, í þessum skól- um vakning. ÞaS er ekki ákveSiS fyrirfram hve mikiö skuli lært af á- kveöinn þekkingarforöa. Þeim, sem áhuga nemenda fyrir málefnum, jöfnum höndum talaS til tilfinninga og vits. Meira hugsaS um aö vekja menn til umhugsunar, en veita á- kveöinn þekkingarforöa. Þeim, sem stutta eiga skóladvölina, er nauösyn- legt aö fá hjálp til aö átta sig á ýmsum spurningum, er lífiö beinir til þeirra sem einstaklinga eBa þjóö- félagsborgara. Stefnur og straumar timans eru raktir og ræddir, reynt aS víkka sjóndeildarhring nemeóda og glæöa tilfinningalíf þeirra. öllum ætti aS vera þaS Ijóst, aö alþýSu. skólar geta ekki oröiö annaö en hjálp til sjálfsmentunar eftir aö skóladvölinni lýkur. Ekkert viröist mér vera öruggara meöal til þess en andleg vakning. MeS vaxandi áhuga kemur löngun til aö afla sér meiri og frekari þekkingar í þeim efnum sem áhugi er vakinn fyrir. Ekkert meSal er öruggara til aS auka lestrarfýsn ungra manna og þrá til þekkingar. Ef einhver heldur aö ég vilji svæfa eöa drepa lestrarfýsn islenzkrar al- þýöu, þá er þaö aigeröur misskiln. ingur. Eg vil þvert á móti auka hana og fá nemendur til aö beina henni aS ákveönu marki. Eg vil fyrst af öllu vekja áhuga íslenzkrar alþýöu fyrir áhugamálum Iífsins, og eg er svo bjartsýnn, aö ég trúi aS þaö sé hægt. StyS ég þá skoöun mína viö trú mína á mannseöliö, og nokk- uö viö reynslu mína sem kennari, og einnig viö reynslu annara þjóBa. Eg hefi áSur minst á hver áhrif lýöhá- skólar Dana hafa haft á danskt þjóö- líf. Og þegar Ungkirkjumenn í Sví- þjóS hefja sína miklu vakningar- starfsemi, er stefnir aS þvi marki, aS gera Svía aö guös þjóö, er einn, fyrsti þáttur þeirrar starfsemi aS reisa lýöháskóla í Sigtúnum. Ekki bendir þaS á aö meginhugsun skóla. stefnunnar sé úrelt. ÞaS leiöir af sjálfu sér aS skólar, sem eiga fyrst og fremst aö vekja, verSa aö nota aöra starfsaSferö en skólar, sem hafa þaS markmiS, aS veita einhverja ákveöna fræöslu. Til aS vekja áhuga og glæSa tilfinning- ar nemenda er munnleg kensla betur fállin en bókleg. Fylgir ávalt eitt- hvaS af persónulegum áhrifum hinu mælta máli, er ekki gætjr í ritmáli, sízt er um kenslubækur er aö ræöa. Viröist mér fyrirlestrar og samtöl vera betur fallin til aB ná tilgangi lýöháskólanna en eintómur lexíulest- ur. Hinsvegar álit ég gott aö hafa stuttar kenslubækur meS, til undir. búnings undir samtalstímana. Eg viöurkenni aö munnleg kensla er mannvandari en hin. Er þaö kostur í mínum augum. Lýöháskólarnir hljóta ávalt aö veröa mjög persónu- legir skólar. Munu flestir slíkir skól- ar hafa veriS einstaklingseign og þýö ing þeirra og áhrif bundin viö per- sónuleik kennaranna. Sýnir þaö bezt hversu nauösynlegt er, aö slíkir skólar séu frjálsir. Námsgreina- valdiö miöast ekki aöeins viö staB og tima, heldur einnig viö eöli og hæfi- leika kennara. Einn kennarinn hefir lagt mesta áherzlu á þetta viöfangs- efni, annar á hitt. Þó hafa báöir náS sama marki, aS vekja nemendur sína vekja þær tilfinningar sem beztar eru í sál þeirra, trúartilfinningu, mannkærleika, ættjarSarást, fegurS- artilfinningu. Mér er illa viB áhuga. lausa menn. Þeir eiga engin málefni trl aS vinna fyrir og þá vantar þá lifsfylling, er enginn má án vera. Líf einstaklinga og velferö heilla þjóöa er þó komiö undir því, aS einstakl- ingarnir taki afstööu til alvörumála lífsins, en til þess aö geta þaö, þurfa þeir aS kynnast þeim, svo þeir geti valiS og hafnaö, snúist til liSs viö þrifnaöarmál en gegn hinum, sem eySandi eru og tortímandi. Þá fyrst finst mér skóli starfa fyrir líf- iS, er hann starfar svo. En fyrst skólarnir eiga aö hjálpa mönnum til aS átta sig á viöfangs- efnum, leiöir af sjálfu sér, aS fræSa verSur um þau. Eg lít svo á, aö fræösla geti fariS fram án vakningar en vakning ekki án fræSslu. En auö- vitaö eru ekki allar námsgreinar jafn vel fallnar til aö vekja. Sumar náms- greinar, eins og t. d. stæröfræSi og erlend mál, munu fæstum veröa til andlegrar vakningar. ASrar náms- greinar geta veriS hvorttveggja í senn, fræöandi og vekjandi. Svo er t. d. um mannkynssögu, náttúrufræöi og bókmentasögu. En mestu varöar hvaS valiS er í hverri námsgrein og hvernig meö er fariö. Mér mundi t. d. aldrei detta í hug á alþýöuskóla aS kenna aöallega um “kjafta og klær” í náttúrusögu og ganga fram hjá breytiþróunarkenningunni og arf. fræöi, er veita hinu mestu útsýn yfir lifiS og hjálpa mönnum til aS átta sig á stefnu þess og varöa alla menn. Slikar fræöigreinar vil ég rekja sun. ur, benda á stóru drættina og Jeitast viS aS sýna orsakasamhengi viöburö- anna. Á þann hátt hygg ég aS bezt veröi glædd tilfinning, dýpkaöur skiln ingur og aukiö viSsýni nemenda. Reynsla mín sem kennara bendir ótvi- rætt til þess, aS þetta sé hægt. Því trúi ég á þessa leiö. MeS stuttri skóladvöl vinst eigi tími til ítarlegrar fræSslu. Þar veröa menn aS láta sér nægja hina gull- vægu reglu Stefáns skólameistara “aS vísa leiö eftir vörSum en eigi eftir smásteinum”. Fremur aö vekja athygli en fræSa itarlega. En sé á- hugi og athygli vakin á einhverju málefni, þá munu menn halda áfram aS kynna sér þaS frekar, er af skól- unum er komiB. Þetta eru þá meginatriöi, er ég byggi skoöun mina á um stefnu og starfsaS/íerö íslenzkra aíþýöbskóla. ÞaS liggur i augum uppi, aö próf eiga ekki heima á skólum, er fylgja þessari stefnu. VeganestiS er þess eölis, aS þaS veröur hvorki mælt eSa vegiö viö prófboröiS. Mjóanesi á gamlársdag 1924. Benedikt Blöndal. — “Dagur”. -----------x- Vesturheimsferð. Pistlar frá STGR. MATTHlASSYNI. Á Þorláksmessu fór ég ásamt Þóru og Mlatta inn til borgarinnar til aö kaupa jólagjafir og horfa á jóla- skrautiS í búðunum. Mestallur dag- urinn fór í þann leiöangur. ÞaB var mesti lystitúr fyrir börnin og mig líka. Þau höföu sjaldan fariS til borgarinnar nema snöggva ferö stöku sinnum og aldrei neffla i fylgd meö fullorönum, því varasamt er aö sleppa börnum inn í mergö stórbæja. umferöarinnar fyr en þau kunna vel aö bjarga sér. Annars týnast þau stundum algerlega. Viö fórum í margar stóru leikfangabúðirnar til aö sjá sem mest af öllu stássinu, og leiddumst oftast, til aö týna ekki hvort öSru í þvögunni. Einu sinni tapaSist þó Matti og leiö stundarkorn áöur en viö heimtum hann aftur. I sumum búöunum sátu viö borS margir jólasveinar, og viö boröend- ann sjálfur jólakarlinn, Sankti Klá- us, (sem i ensku þjóStrúnni færir börnunum jólagjafirnar og treöur þeim í sokkana þeirra á jólanóttina), allir meö rauöar skotthúfur og hvítt skegg. Fyrst sýndust þetta vera vax myndir, klæddar og útmálaöar — en viö nánari aðgæzlu voru þessir skröggar lifandi — stóöu á fætur °g gengu um gólf og spjöIluSu viS börnin. Þótti mörgu þeirra þaö góð skemtun. En flestar jólagjafirnar keyptum viS i búöum þeim, þar seni ihver hlutur fékst fyrir 10 cents (um 70 aura). Slíkar búöir eru algengar í Ameríku og vinsælar fyrir margan ódýran varning. Aldrei gleymi ég ösinni i þessum búöum þennan dag, þvi þaö var meö naumindum aö ég gat smeygt mér út og inn meS Þóru og Matta. — Viö snæddum dögurö á veitingahúsi, keyptum okkur sælgæti og hressingar á hinum og þessum stöðum og fórum seinast í Bíó. Þeim þótti þetta alt heldur en ekki skemti- legt býlífi og ekki sizt varö þeim tíö- rætt um drengjahornaleikaraflokkinn, sem viö heyröum spila á götunni. ÞaS voru eitthvaö 20 drengir (um 8—12 ára gamlir) undir stjórn fullorðins söngstjóra. Strákarnir spiluöu af mestu kúnst og kunnáttu ýms alþekt lög á horn og hljóöpipur. Allir voru þeir i einkennisbúningum, boröalagB- ir meö gylta hnappa og högnSu sér eins og sannir hermenn i kongsins liöi — meö fánabera i farabroddi. Vakti spil þeirra svo mikla samúö og þakkir áheyrenda, aö þeim safnaöist drjúgum fé i húfurnar milli laganna. Þessir drengir voru allir frá munaö- arlausrahæli þar i borginni og höfSu fengiö þar fritt uppeldi. Nú voru þeir á þennan hátt látnir safna fé til stofnunarinnar. Áöur en ég lýk sögunni af þessari jóla-kaupstaðarferS verö ég aö minn- ast á eitt sem vakti athygli mína. I miðbænum, þar sem mest er umferð- in, stendur lögregluþjónn á veröi al- staöar þar sem götur mætast, til aö stjórna umferöinni, svo að ekki lendi saman mönnum, hestur og vögnum og slys hljótist af. ÞaS er svo í öll- um stórbæjum og hefi ég lýst því áö. ur, þegar ég talaöi um Lundúnaborg. En í þetta skifti þótti mér þaö sér- lega eftirtektavert, aö viö fætur hvers af lögregluþjónunum lá hrúga af böglum á götunni og stækkaöi hrúgan eftir því sem á daginn leiö. ÞaS voru alt jólagjafir, sem, framhjá akandi og framhjá gangandi vinir skenktu sin- um lögregluþjóni. Svona var þetta á mörgum stööum i miöbænum — og reyndar víöar um borgina — og svona var mér sagt aö alstaöar tíSk- aSist fyrir jólin í Ameríku, þar sem umferS er aö nokkru ráöi. Lögreglu þjónarnir eru þetta vinsælir og kvaö þaS meöfram vera fyrir árvekni þeirra og dugnaö í allri lagagæzlu, en meöfram og máske ekki síöur fyrir lipurð i því, aö kunna að loka aug- unum viö og viö þegar svo ber und- ir. Gæti ég trúaS aö ólukku bann- vara hafi falist í sumum böglunum, en “GLEÐILEG JÓL” stóS á þeim öllum. ViS Þóra og Matti fórum heim meö alla okkar jólaböggla þegar kvöld var komiö. — Daginn eftir voru þau önnum kafin viö aö skreyta jóla- tréö. Og svo komu jólin í allri sinni dýrö nema snjór var enginn í Seattle, né frost, heldur þýöviSri. AlJar kirkju-klukkur borgarinniar hrinlgdu til tíöa og fólk fór í kirkjú í sínum beztu fötum. Gunnar var fenginn til að syngja einsöng í einni kirkjunni sem var norsk og þótti takast skörug- lega. Eftir guSsþjónustuna fór hver heim til sín að gæöa sér á jólamat, þ. e. steiktum tyrkja |og allskoriar sælgæti viö jólatré og söng og spil. Yfirleitt sýndist mér jólin í Seattle vera lik og víöasthvar aanarstaSar, fyrst og fremst fórnarhátíð, magan- um til dýröar og ofhleðslu, en sálinni og samvizkunni til dægrastyttingar og næturværöar. Um allan þann kristna og mentaöa heim syngja eins og kunnugt er yngri og eldri í miðri matargleSinni: “Heims um ból — helg eru jól — en meina af hjarta rtet þú og drekk sála mín og vert glöö:” — og seinna í sálminum, “liggur í jötunni lávarö- ur heims”, en væri líklega nær sanni aS syngja “liggur í götunni”, því í rauninni nær gestrisnin óviöa mikiS lengra. Þetta seint gengur aö kristna mannfólkiö. En jólin eru þó orðin ólíkt viökunnanlegri og mannúölegri heldur en þau voru í fornöld, þegar þau voru Bakkusarhátiö og blót- veizlur heimskra goöa meS manna- fórnum og hrossaslátri. Áfram miö- ar þó hægt fari. Seattle er ein af þessum bráSþroska vesturheimsku borgum, sem á tæpum mannsaldri hefir vaxið aö ibúatölu upp i Yi miljón. En horfurnar eru þær, að í næstu framtíö eigi hún eft- ir aö taka enn hraöari framförum og verSa mannfleiri en sjálf New York áöur en langt um HSur. Skilyröin eru svo mörg. Fylkið Washington er eitt af trjáauðugustu hlutum álf- unar, en þar á ofan hið fossaauöug- asta. Þar aö auki er loftslag mjög þægilegt og jarövegur mjög frjó- samur til hverskonar ræktunar, þeg- ar skógurinn er ruddur. Hér viS bætist aö höfnin i Seattle er meS af- brigSum örugg öllum skipum og má gera þar svo margar bryggjur og skipakvíar, aö engar hömlur viröast vera þar í vegi. Borgin liggur viö brimlausan flóa og alstaSar aSdjúpt viö ströndina, en innan borgarinn- ar eru tvö stööuvötn, sem bæSi má nota fytlV skipakvíar — og er hiS fremra þeirra þegar notaö á þann hátt, og skuröur frá því til sjávar. En í skurðinum eru flóðlokur afar rambyggilegar, nýlega geröar. Þær eru svo traustar, aö hvergi á jarö- ríki nema í Panamaskurðinum eru til aörar eins lokur (viS Culebra). ÞaS var viS þessar lokur, sem vesalings Matti litli frændi varö fyrir slysi, og heföi þaö getað kostaö hann lífiö, en sem betur fór svifti þaö hann aö- eins þremur tám. VarS á milli, þeg- ar lokurnar féllu atur. Hann var aö leika sér meS öSSum drengjum þegar þetta vildi til. Guöslukka að ekki varS meira. Gunmar1 i sagSi mér i l bréfi, að þetta hefSi verið óvarkárni skurövaröarins aö kenna, svo hann kærði hann. En hvorki lánaöist Gunnari aö fá þennan vörS sektaöan né hengdan. Gunnar heföl þó gjarn- an kosið aS sjá Matta sínum borgaS- ar tærnar álika ríflega hvora eins og goldiö var Hafliöa fyrir fingurá- verkann i Sturlungu. (Framh.). ---------X------------ Búnaðarlánin. ÁGRIP AF RÆÐU THOR JBNSEN, cr hann hélt, þegar nefndin skilaði áliti sínu til Búna&arfélac/s lslcmds. Samkvæmt bréfi dagsettu 1. des. f. á., hefir háttvirt stjórn Búnaöar. félags Islands fariS þess á leit viS okkur þrjá, Halldór Vilhjálmson, skólastjóra, Sigttrö SigurSsson, bún- aðarmálastjóra og mig, aö viö athug- uðum hvaö gerlegast væri til þess, að koma búnaðarláninu á góöan og trygg an gritndvöll; á hvern hátt viö álitum heppilegast, aö vinna aS viðreisn landbúnaöarins. Sú var tilætlunin, aö álit vort yrSi lagt fyrir búnaSar- þing. Þó tíminn hafi veriS naumur, iGin Pill hafa læknað þúsundir sjúklinga af blöðru- og nýrnaveiki- Ef þú hefir bakverki eða einhver merki u misýknt nýru, taktu Gin Pills 50c hjá öllum lyfsölum og lyfjaverzlunum. National Drug & Chetnical Company of Canada, Lémited. Toronto — — — Canada. sem viö höfum haft til starfa, þá hef_ ir okkur tekist, aS komast aS ákveö- inni niðurstööu. Hin góöa samvinna, sem veriS hefir milli landsstjórnar— innar og nefndarinnar, hefir létt okk— ur starfið mjög. Þó vil ég geta þess, aö viS teljum þetta verk okkar kunna aö vera meö annmörkum, sem önnur manmanna verk, ekki sízt fyrir þá skuld, hve tíminn var naumur, boriö saman við þaö, hve máliS er marg- þætt og mikilsvarSandi fyrir þjóöina. En einmitt þess vegna vildi ég fylgja þessu áliti voru úr hlaöi meö nokkrum oröum. Þjóðin og l*ndið. Þegar taka á einhvern sjúkling til meSferöar, og sjá honum fyrir lækn- ingu, er þaö fyrsta sporiö, sem stig- iS er, aö athuga feril sjúklingsins, og sj úkdómseinkennin. Mönnum kann aö finnast, ég taka djúpt í árinni, er ég líki landbúnaöt vorum, eða landinu, bygöum lands- ins viö sjúkling. En þegar ferillinti er rakinn frá landnámstíö, og sagarr sögö, mun sú samlíking ekki þykja illa viöeigandi. Þeir, sem hingað komu og slógu eign sirani á þetta land, og reistu hér, bygS ir og bú, voru víkingar í eöli sinu og uppruna. MeS víkingslund slógu iþeir eign sinni á landiS. MeS víkingslund létu þeir greipar sópa um hin upp- runalegu landgæði Fjallkonunnar. Þeir fundu landiS meö víSlendum skógum og víðáttumiklum graslend- um. Þeir tóku landið til nota, en ekkt til ræktunar. Þeir eyddu, brendu og spiltu gróðri og frjómagni fósturjarð arinnar, svo nú eru víða sandauSnir, melar og blásin börö, þar sem áSur voru grösugar leindur. Vikingslundin gekk að erföum til síöarj kynslóða. En þegar augu manna opnuSust fyrir umbótaþörf- inni, framtíSarmöguleikunum, var þjóöin orðin armædd og buguö viö margskonar eymd og áþján. Hinni upprunalegu auglegS lands- ins er þaö aö þakka, aö ekki er ver fariíS en orðiö er. Því þaö, sem gert hefir veriö til þess aö bæta alla á- níðsluna, ef hverfandi enn í dag, sam anboriS viö þaS sem hœgt er að gera og œtti að gera. Hvað búið er að gera. Af ræktanlegu landi er rúmlegti 1% ræktaö enn þann dag í dag. Þetta er yfirlitiö í fám orSum, lýs- ingin á sögu sjúklingsins. En það er ákveöin skoöun vor, og bjargföst trú, aS hér sé hægt aö hjálpa, hér sé hægt aS lækna. Og þá er' fyrst aö hugsa fyrir því, aS út- vega sér “afl þeirra hluta, sem gera skal” — koma fjárhagshliS máls- ins í viðunanlegt lag. í nefndaráliti voru var gerS grein fyrir því, sem hingað til hefir ver- iö gert í þvi efni. Þar kemur til greina stofnun Landsbankans. ViSlagasjóSurinn, RæktunarsjóSurinn, Kirkjujaröa- sjóSurinn, áveitustyrkir, girSingalög." sparisjóBir, búnaðarfélög — og aö lokum bollaleggingarnar um veöbanka og nú siðast búnaðarlánadeild viö T.andsbankann, og frumvarp ífjár- málaráSherrans um jaröræktarflokk viö deildina, er hann haföi samið,og fengið okkur til umsagnar. Alt það, sem komiö hefir til fram- kvæmda er með sama svip, bráöa- birgðaúrlausnir, þar sem litið er hugs aö um framtíöina, litiS er hugsað um framlþróun og framtíðarmöguleika..

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.