Heimskringla - 29.04.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
iWINNIPEG 22. APRIL 1925
Séra Fr. Hallgrímsson,
Sem kunnugt er, var síra Friðrik
Hallgrimssyni veitt 2. prestsembætti
viö dómkirkjuna í Reykjavik fyrir
skömmu. Hann fer nú á morgun frá
New York meS fjölskyldu sína alfar-
inn til Islands til þess aö taka viS em-
bætti sínu.
Síra FriSrik hefir veriS prestur
Arg^yle safnaSar i nærfelt 22 ár. Alla
höfum vér heyrt vera sammála um
þaS, aS hann hafi þar veriS hvers
manns hugljúfi. HjaldiS var
þeim hjónum veglegt samsæti af söfn.
uSunum þar vestra, og voru þau leyst
út meS góSum gjöfum. Mánudags-
kvöldiS 20. apríl var þeim hjónum
haldiS kveSjusamsæti hér í fundar-
sal lútersku kirkjunnar á Victor
stræti. Voru þar allir velkomnir er
einhverja kunnleika höfSu haft af
þeim hjónum. Sátu veizluna nær
hálfu þriSja hundraSi manna.
Síra FriSrik Hallgrímsson er seni
kunnugt er, sonur herra Hallgríms
Sveinssonar, sem þriSji síSastur bisk-
up var yfir íslandi. Hann á því fjöl-
mjnnu vina- og frændliSi aS' fagna
í Reykjavík, og til góSs aS hverfa.
Mun og flestum eldri Reykvíkingum,
hafa leikiS mikill hugur á aS fá hann
þangaS og má telja vafalaust aS sú
kurteisi, aS engir prestar af öllu land_
inu sóttu á móti honum, hafi átt
rætur sínar i vitneskjunni um þá al-
mennu ósk Reykvíkinga.
ÍSLENDINGAR!
Munið nú eftir að gleyma ekki
fslendingadagsfundinum í G. T.
húsinu, mánudaginn 4. maí, þar
sem afráðið verður um forlög
dagsins.
Hér kom um helgina Mr. Kristinn
Oliver frá Winnipegosis. Hygst hann
e: til vill aS standa hér viS nokkurn
tima. SagSi hann alt fremur gott
þaSan aS frétta.
Hér var staddur um helgina
George Peterson lögmaSur frá Pem-
bína. Fór hann norSur til Selkirk
snögga ferS, og svo suSur aftur, eft-
ir helgina.
Síra Albert Kristjánsson frá Lund_
ar var staddur hér í bænum í fyrri
viku. HafSi hann orS fyrir nefnd
þeirri, er gekk á fund MiSskólaráSs-
ins, til þess aS fá áheyrn fyrir hönd
þjóöræknisfélagsins, um íslenzku
kenslu viS miSskóIa. Vora 5 prestar í
þessari nefnd: síra Albert Kristjáns.
son, síra Rögnvaldur Pétursson, síra
Rúnólfur Marteinsson, síra Hjörtur
I,eó, og síra Ragnar E. Kvaran,
varaforseti ÞjóSræknisfélagsins.
Síra Ragnar E. Kvaran
messar í Free Mason Hall í Selkirk,
stinnudaginn kemur, kl. 3. e. h., og
í Sambandskirkjunnr í Winnipeg á
venjulegum tíma.
FYRIRLESTUR. — Bandaríkin í
spádómunum. Tilvera þeirra og ör-
lög'fyrirsögS. — Þetta verSur efni
fyrirlestursins í kirkjunni nr. 603
Alverstone Stræti, sunnudaginn 3.
maí, klukkan sjö síSdegis. — Myndir
verSa sýndar. — Allir boSnir og vel-
komnir. — VirSingarfylst. DavíS
GuSbrandsson.
ISLENDINGADAGSFUNDUR
--- VERÐUR HALDINN --------
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 4. MAÍ, KLUKKAN. 8-30 E. H.
í GOODTEMPLARA-HÚSINU, SARGENT & McGEE
Eftirfylgjcundi spursmál ver3a rœdd og lögð fyrir fundinn:
1. Er tími kominn fyrir íslendinga aS leggja niSur Islend-
ingadagshald, vegna áhugaleysis fyrir íslenzku hátíSaháldi ?
2. Eiga Winnipeg.Islendingar, sem á undan gengu meS Is- •
lendingadagshald, aS verSa fyrstir til aS leggja þaS niSur?
3. Ef hætt verSur viS Islendingadaginn; hversu skal þá verja
þeim sjóSi, sem nú er í fórum nefndarinnir?
Gleymið ekki að koma. — Núverandi nefnd skilar af dér!
f umboði nefndarinnar.
BJÖRN PETURSSON.
Einar H. Kvaran flytur erindi í
Riverton, fimtudaginn 30. þ. m. og
á Gimli föstudag 1. maí.
TENGDAPABBI
verSur leikinn í fundarsal Sambands.
kirkju, miSvikudaginn 6. maí, kl. 8.15.
Tryggvi Kristjánsson frá Lundar
kom hingaS til bæjarins í vikunni sem
l§ið meS konu sína veika af lungna-
og brjósthimnubólgu. Liggur hún á
Almenna Sjúkrahúsinu.
FRÓNSFUNDUR.
Munið að fjölmenna á Fróns-
fund á fimtudagskvöldið 30.
apríl. Ungfrú Alla Johnson
fytur þar erindi, og hr. Sigfús
Halldórs frá Höfnum syngur.
Hér í bænum var staddur í vikurmi
sem leiS, Mr. F. E. Snidal kaupmaS-
ur frá Steep Rock, í verzlunarerind-
um. Hann fór heim til sín á laugar-
daginn.
“Tengdapabbi”
VERÐUR LEIKINN I
•*
SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR
MJÐVIKUDAGINN 6. MAI
BYRJAR KLUKKAN 8-15 E. H.
inngangur fyrir börn 2^c
Fyrir fullorðna 50C
WONDERLAND THEATRE
FIMTUDAG, PÖSTUDAG »g UAUGARDAG 1 ÞESSARI VIKU
“IN EVERY W0MANS LIFE”
leikin af VIRGINIA VALLI — STUART HOLMES
MAAUDAG, DRIDJUDAG o*r MIDVIKUDAG I NÆSTU VIKU
“UNGUARDED WOMEN”
leikin af BEBE DANIELS og RICHARD DIX
— Fleiri skem.tanir -—
“THE GO GETTERS”
Betri en “FIGHTING BLOOD” — “TELEPHONE GIRL”
og VAN BIBBER skrípamynd “THE RACE”
SkandinavLsku- Amerjsku Línunn|ar
Þau þrjú fyrst nefndu meS E/S.
United States, sem fór frá Halifax
18. þ. m., en síra FriSrik og fjöl-
skylda hans meS E/S. Qscar II.,
sem siglir frá New York á morgun.
WONDERLAND.
‘Tn every Womans Life” verSur
aöal-myndin á Wonderland á fimtu-,
föstu og laugardag í þessari viku.
Hugmyndin er nýstárleg og ágætlega sjáIfur’ ^eta bæði “rétttrúaSir” menn
meS hana fariö. Hún snýst um þrjá l°«’ j,e,r' sem oörurn Iíta á hið
menn og eina konu, sem leikin er af
skoSanir jafnaSarmannaflokksins, þar
sem trúarbrögSin væru talin einka-
mál, og auk þess mjög ófrjálslynt í
sjálfu sér, þvi hreyting Rördams sé
mjög smávægileg. En hann byrjar á
þessum orSum: Látum oss (alla sem
getum) fyrir Guös augliti játa vora
kristnu trú. Síöan er trúarjátningin
höfS yfir og spurt: Vilt þú s&írast til
þess, sem GuS gefur þér í þessari trú?
Á þennan hátt, segir sr. Rördam
framlögöu hlutafé, er félögin hafa
lagt til. 1921 var innborgaS hlutafé
hennar 5,268,350 frankar.
Samv.félögin í Frakklandi hafa
komiS á fót ýmsum framleiöslufyr-
irtækjum, þar á meöal 1200 ostagerS-
arfélögum, 500 smjörbúum, 2000 fé-
lögum er fást viö framleiðslu land-
búnaSarafuröa. Einnig 6500 félög-
um, er annast bæSi kaup og sölu land-
búnaöarvara.
III.
Stjórnin í Frakklandi hefir veitt
samvinnuhreyfingunni nákvæmar gæt
ur, einkum neytanda samv.starfsem-
innar. Upp áf síökastiö, er þaS^mjög
alment, aS stjórnin taki sérstakt til-
lit til samvinnunnar, er hún skipar \
ýmsar nefndir, sem eiga aö athuga
fjárhagsatriöi, er snerta afkomu rík-
isins.
Stjórnin skipar venjulega í slíkar
nefndir meS tilliti til samvinnunnar.
I Fleiri samv.menn eiga sæti í nefnd-
um þessum. Og fyrir stuttu hefir
deild ein verig stofnuö t stjórnar-
1 ráöinu franska, Conserl Superieur de
i la Coopération (þ. e. yfirráöuneyti
samvinntimálanna), meö þaö fyrir
! augum, aö veita samvinnufélögunum
stuöning. Fyrv. atvinntimálaráöherra
Frakka, Godart, er eindreginn sam.
vinnumaöur og lætur sér mjög ant
um málefni samvinnumanna. ÞaS
mun einsdæmi vera, aö stofnuS sé
sérstök deild i stjórnarráöi eins lands
meö tilliti til samv.mála og mun þaS
hvergi vera nema í Frakklandi, eft-
ir því er ég bezt veit. En þetta sýnir
þá bezt, hve mikils Frakkar vænta af
samv.starfseminni í framtíSinni.
S. S.
— “Lögrétta”.
'cREAmi
Vér kaupum rjóma
— alt áriö kring. —
Hæsta verö. — Fljót skil.
SendiS oss næstu dunka.
HEKLA CAFE
629 Sargent Ave.
HÁLTIÐIR, KAFFI o. s. frv.
Avalt til
— SKYR OG RJÖMI —
Opl« frA kl. 7 f. h. tU kl. 12 e. h.
Mtm. G. AnderNon, Mr«. II. Pétursson
elgendnr.
Leikmannafélagsfundur veröur hald-
inn í samkomusal Sambandskirkju á
föstudagskvöldiS kemur 1. maí. Fund-
ur þessi er í tilefni af hingaö komu
umboösmanns leikmannafélaga i í
Bandaríkjunum. Til skemtana veröa
ræSur og söngur og margt fleira. Fé-
lagsmenn eru ámintir um aö tcoma til
aS fagna þessum heiSursgesti.
Ef einhver hefir bók eöa bækur aS
láni, sem Sigmundur heitinn bróSir
minn átti; vildi ég óáka aS þeim væri
skilaö til mín sem fyrst, ~aB 620
Alverstone str. — B. M. LONG.
Þann 6. marz s. 1. lézt aö heimili
dóttur sinnar, Mrs. Geo. White í
Sedro Wooley, Wash., Mrs. Emma
Goodman, 74 ára gömul. Hún var
fædd á Islendi en fluttist hingaö
fyrir 30 árum síöan meS 4 dætrum
sínum og einum syni, sem lést fyrir
5 árum. Þrjár dætur hennar lifa enn:
Mrs. Ed. Wines, Miss Dora Good-
man og Mrs. Geo. White. Hún var
jarösett í Sedro Wooley, aS viöstödd-
um mörgum vinum fjölskyldunnar.
ytra forrtl, boriS fram óskir, sínar um
hlgtdeild í því, sem guö í veruleikan-
um leggur í skírnarathöfnina, þó þeir
viöurkenni aö þær hugsanir, sem
mennirnir sjálfir Ieggja í athöfnina,
óverulegar og breytingum undirorpn-
ar.
David Cooper C.A.
Preildent
Verilunarþekklng þýíir til þín
glaeiilegri framtítS, betrl itðtiu,
hærra kaup, meira trauit. MeB
hennl getur þú komiit i rétta
hillu i þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
heefa venlunarþekkingu með þvi
að ganga i
Dominion
Business College
Pullkomnasti ▼erilunankóll
i Canada.
301 NKW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(neest vlð Eaton)
SZMl A 3031
“Heimskringla” hefir frétt aö 9
manns hafi farig á staö héöan áleiSis
til Islands í þessum mánuöi. Um
miöjann mánuSinn fóru héSan Pétur
E. Pétursson, sonur Björns Péturs-
sonar pósts og konu hans; honum
uröu samferSa Mrs. Johnson, öldruö
kona, og Mr. B. A. Ólafsson. I vik-
unni sem leiö fóru síra FriSrik Hall-
grímsson, frá Baldur og frú hans, á-
samt 4 börnum þeirra hjóna. Alt
þetta fólk tók far meS skipum
Hljómöldur við
arineld bóndans
Gerist einn af þeim stóra bændahóp,
sem senda oss afuröir. YSur mun
iöra aö þér byrjuöuö ekki fyr.
Saskalchewan GiOperalive
Crecmeries Limited
WINNIPEG MANITOBA
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-72S6
Virginia Valli. ÞaS er vafasamt ef
nokkuö eins áhrifamikiö hefir sézt
eins og sýningin þar sem lamaöi maS.
urinn veröur aö horfa á gamlann
keppinaut misþyrma konu sinni án
þess aö fá nokkuö aö gert.
“Unguarded Women”, mynd gerö
af Alan Crossland fyrir Paramont
félagiö, leikin af Bebe Daniels, Samvinnuhr. í Frakkl.
Richard Dix, Mary Astor o. fl. verö-
ur sýnd á Wonderland, mánu-,
þriSju-, og miövikudaginn i næstu
viku. Sagan er mjög hrífandi. Mynd-
in er gerö eftir sögunni “Face” eft.
ir Lucy Stone Terril’, sem birtist í
Saturday Evening Post, en var um. . .
, , T » Frof. (-'lde seg'r einmg, sem rett er
skrifuö til myndunar af Jame9 Creel- _ .
Til eða frá
ISLANDI
(Pramh. frá bls. 7.)
Og þaö hafi einmitt orðiö samv.
hreyfingunni mikill stuöningur að ná
ti' allra þeirra er ekki fyigja þjóS-
nýtingarkenningum jafnaöarmanna.
man.
Auk aöalleikendanna mætti telja
Walter McGrad, Frank Iæisee, Hjelen
Lindroth, Harry Mestaver, Donald
Hall og Joe King.
Til enn frekari* skemtunar þessa!
daga verSur sýndur fyrsti parturinn
af “The GoGetters”, sem er jafnvel
betri en “Fighting Blood” eða “The
Telephone Girl” og önnur Van Bib-
ber skrípamynd “The Race”.
------0-------
Stjórnmálafréttir.
Framhald frá bls. 1.
Danmörk.
I Danmörku hafa 4 prestar ný-
lega stungiö upp á því, aö prófarétt-
ur og pófastarfsemi í guöfræöi verði
tekin af háskólanum og fengin í
hendur sérstakri nefnd. Segja þeir að
munurinn sé aö veröa meiri og meiri
á stefnum þeim og kröfum, sem dag-
legt líf geri til prestanna og svo
þeirrar fræðastarfsemi sem fari fram
í guöfræðisdeildinni og sé því rétt aö
aöskilja vísindastarfið og prófastarf-
iS og kensluna. Háskólarektorinn og
kirkjumálaráöherrann eru á móti
þessu.
I Danmörku hefir undanfarið ver-
iS deilt mikiS og talað um mál síra
Rördam í Ryslinge. Hánn haföi viS
sktrn notaS annað oröalag, en i
helgisiðabókinni stóð og var kærSur
fyrir. Eftir allmikiö stapp hefir
hann nú veriö sviftur prestsskap, af
kirkjumálaráðherra stjórnar jafnaö-
samv.menn hafi beint
sinni i þá átt, aS hjálpa
aS brezkir
1 starfsemi
verkalýðnum, en í Frakklandi sé þaS
markmiS samv.manna, aS ná til allra
I neytertdanna, þ. e. þeirra, er ekki
| framleiða.
' II.
ura Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuístaS
Danmerkur, met5 hinum ágætu, stóru og hraSskreiSu skipum
SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE
Fyrlr lirgHta fargjald
$122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur.
Næsta íerti til íslands: E/S HELLIG OLAV fer frá New York
14. maí, kemur til Kaupmannahafnar um 24. maí. E/S GULLFOSS fer
frá Khöfn 29. maí, kemur til Reykjavíkur 7. júní
Allar upplf'MÍnfrar t l»e«an »ambandt eefnar kanplauat.
SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE
4«1 MAIN STREET
SIMI A. 4700
WINNIPEG
armanna. Hefir einnig veriö veitst all
mikiö aS ráöherranum fyrir þetta og i verki aö _ ,
sagt aS það væri í ósamræmi viS fyrri ' Heildsalan franska er stofnuS meS
Þaö er ekki fyr en um aldamótin
síðustu, aS samvinnan í Frakklandi
fer aö hafa verulegt gildi. ÁriS
1903 eru þar 1880 neytandi samv,-
félög. En 1914 er tala samv.féi. orS-
ir. 3000, og verzlunarmagn þá 3,405,-
000 sterl. pd. 1921 eru félögin orðin
4200 og meSIimatala þeirra var þá
2,500,000. Vöxtur samv. er síöustu
árin mjög hraSfara, og félögin hafa
aukiö mjög viS meöl.tölu sína. Fyr-
ir striöiS voru aöeins 10 félög meö
10,000 meSI. og ekkert félag hafði
yfir 20,000 meöl. En nú eru 25 fé-
lög er hafa yfir 20,000 meSI. og eitt
meö 60,000 og annaö með 80,000
meðl. (i París).
Frakkar stofnuðu sambandsheild-
sölu sína (Magasin de Gros) 1906. og
hefir henni vegnaS vel og er hún i
stööugri framþróun. 1906 var verzl-
unarmagn heildsölunnar 76,000 sterl.
pd. 1914 548,000 sterl. pd. 1918 1,-
680,000 sterl. pd. 1921 6,104,020 sterl.
pd. ÁriS 1916 voru gengin í sam-
bandið 428 félög en 1921 eru þáu orS-
in 1597. Þá hafa franskir samv—
menn komiS á fót 47,000 innláns-
deildum, þar sem samvinnumenn
geyma sparifé sitt, og í júlí 1922
stofnuöu þeir banka (La Banque des
Coopératives de France) og viS hann
reka samv.menn nær öl! viöskifti sín.
Sambandsbeildshlan gekst fyrir þvi
bankinn yrði stofnaður.
T V í B Ö K U R.
í heild eða smásölu
í TUNNUMi eða KÖSSUM
KAUPMENN! SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA.
M0THERS BAKING C0MPANY
1156 INGERSOLL STREET WINNIPEG
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where empíoyment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
3SS'/Í PORTAGE AVE. = WINNIPEG. MAN.
______________ig^