Heimskringla - 29.04.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.04.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. APRIL 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. the leniency shown to criminals in the United States. Be deplores the synjpathy wasted on, murderers and other gross criminals, and the fact that they often escape the gallows. The train of thought I mentioned is that this attitude would almost seem to be a ’ corollary of piety. It may well be that this is natural — that genuinely God-fearing meni are less tolerant, less given to condone sins than those who despair of at- taining to holiness here or im. mediately hereafter. But the charge I make is this, that those who pro- fess to love God most dearly are often most impatient toward their erring brethren. Nor am I harking back to these pious monsters of history, the bishops and cardinals of the Inquisi- tion, or the kings and dukes of the middle ages. I am writing with an eye to our own day and age. My observations along this line, covering a long period, bears out this conten- tion, that non.conformists and even atheists are not one whit less rich in 6ympathy with the unfortunate, less ready to lend a helping hand to the fallen, than those who have found the ’ight of truth in revealed religion. * * * I shall cite only one instance of the truth of this, although many niore are to hand. I refer to a certain 0 magistrate, the severity of whose de- cisions is a byword within his sphere of influence. His áttitude) 'toward offenders who appear before him seerns to be this: “If you are not guilty, why are you before me?” If found guilty, as they generally are found, he gives them “the limit”. I have known him to give first.off- enders three years at hard labot; for petty offenses, theft committed with- out premeditation, and acts of mis- chief. I have never known him to show a vestige of human sympathy or understanding of trfmptation. I dare say he would have signed the war- rant of crucifixion without washing his 'hands, and given Valjean har*l labor for life. Yet he is so exceed- ir.gly pious that he would rather go thirsty than draw water on the Sab- bath. I am personally acquainted ■with not a few men of this temper. * * * Bobby Burns .lamenting the fate of the homeless/little mice in the furrow or the broken stem of the daisy; Þor- steinn Erlingsson singing his love of the birds and his ready sympathy with al! the outcasts of nature; Stephan G. saying a good word for the tares among the wheat — these may be ex- ceptions. I would not care to assert that non.conformists as a class are sympathetic and the orthodox as a class hard-hearted. Nothing of the kind. What I want to say is that profession of religion is by no means synonymous with sympathetic under- standing of anotHer’s troubles. This is to me the more strange in rhat the Master Whom they profess was any- tbing but vindictive. He challenged the sinless to throw the first stone; he bade them forgive not seven but seventy and seven times. He preached against capital punishment; yet in my long attendance at His church I have yet to hear a seconder to that mo- tion among ordained discipies. The difference, as I see it, may lie in this (and this I think is borne out in the “Lögberg” article of the 16th April referred to), that the attitude of orthodox and non-conformist op- inion towards offeitders against so- ciety is at wide variance. The true orthodox places will ov|er heredity and enviroment, and makes the in- dividual personally responsible for what he is and what he does. Hence the impatience if the individual is rot equal to the obstacles he meets with along the way. The non-conformist instinctively holds that a man's will is shaped by and subject to his here- dfty and his environment; that in at least the larger number of cases he could not help himself or avoid the offense because circumstances con- spired to force him. If this be true is follows that the erring deserves only help. Here, then, is a fundamental dif- ference in attitudes. One is the re- rentless bearing down on the unfor- tunate — the attempt to right one wrong by committing another equally great; the other is the extending of a helping hand to one whom circum. stances and inherent weakness have brought down. Older readers of this may remember a very considerable controversy that raged in the eastern and southern United States about twenty- five years ago. At the centre of that controversy was a committee headed by W. H, Page, editor of the “New York Forum” and Jater of the “At- lantic”. (During the war he was U. S. ambassador to the Court of St. James.) The matter under considera- tion by this committee was the educa- tion of both whites and blacks of the cotton states, where such things languished in a general Iassitude and indifference. Page’s championing of the “Forgotten Man,” as he called the “po’ white trash” of the south, is memorable — chiefly because of the ríature of the opposition he encount- ered. He held that there were very potent reasons for the state of ignorance in the cotton belt beside the general indolence of tlre people. He even held that the indolence it self could bc traced to some agency against which ihe people were help- less. Instead of condemning them to the living death which then prevailed, he and his faithful few set to work to get the cause, against almost uni- versal jeers. They were hidebound by not traditions of #Original Sin, but thc opposition of thc organizcd church in the south almost nullified tlicir efforts. They prevailed, how- ever, and succeeded in introducing state schools. But an even greater result of their work was the dis- Covery of the hookworm, and the ef- fective means of its eradication. This worm, infesting the intestines of humans in the cotton states, saps the vitality and destroys the ambition of those in whom they fester. This, then, was the cause of the backwardness of the south, and not Original Sin, as the church held. And that is just another example of the difference in attitudes of those who are trammelled by tradition, and ever ready to condemn, and those free to th:nk a-11 look for natural causes. For if we look far enough and deep enough wc will find that meri — and this includes criminals as well — are not such free agents of their wills as we fondly presume. Mostly they are creatures of circum- stances over which they have no con- trol. It would therefore behoóve us all better to exercise Christian Chari. ty of mind when a fellow errs, and wait until the sinless casts his stone. ------0------ Charles Darwin og nokkrir fyrirlestrar hans. Enginn maSur, sem enn hefir uppi veriö, [hjefir afrekaS jafni' ImikiS. í þarfir vísindanna og Charles Dar- win. Þetta er svo alkunnugt, að það er þarflaust aö taka þaö fram. Nafn hans hefir veriö á vörum, ekki aSeins náttúrufræSinganna, 'heldur og allra, sem nokkufi fylgjast með á sviöum almennrar þekkingar, i meira en 60 ár. Engum visindamanni hefir ver- ið hallmælt, sem honum af aftur- haldssömum klerkalýð og öSrum, sem af fáfræði eða; misskilningi, hafa barist á, móti vaxandi þekkingu; eng- in vísindaleg skoðun hefir sætt svæsnari árásum eni breytiiþróunar- kenningin, semí tqnjgd er viS nafn hans. Samt hefir hún sigraS heim. inn. ÞaS sannar betur en flest ann. aS, aS á móti sannleikanum tjáir ekki aS berjast til langframa; en sannleikur er hver sú kenning eða skoðun, sem hjálpar mönnum í raun og veru til þess aS skilja einhverja leyndardóma lífsins og tilverunnar. • En þótt höfundur breytiþróunar- kenningarinnar sé svona alkunnur, vita víst flestir litiS um fyrirrenn- ara hans, sem höfSu líkar skoSanir og hann, þótt þeim auSnaSist ekki ag staSfesta þær meS langvarandi rannsóknum, eins og 'honum. Margir íminu halda, aS Darwin hafi einn fundiS sannleikann um breytiþróun lífsins; en svo er þó ekki. ASrir höfSu komiS auga á hann áSur, og sett hann fram í ritum sínum; en Darwin ber heiSurinn af þvi að hafa fyrstur manna sett fram breytiþró- unarkenninguna, sem vísindalega kenningu, gfundvallaSa á margra ára víðtækum og nákvæmum rann- sóknum. Hér skal minst á nokkra menn, sem mega kallast fyrirrennarar Darwins á visindasviSinu. Frakkneskur maSur, Buffon aS nafni, sem var uppi um miSja 18. öldina, ritaSi bók um náttúrufræði (Histoire Naturelle). í I)ók þessari víkur hann hvað eftir annaS aS því, aS dýrategundirnar hafi getað þró- ast hver út'af annari, og aS alt líf á jörðinni geti veriS frá einni og sömu rót runniS. En hann bætir því við, aS þó að þetta geti verið svona, verSi menn aS halda sér fast viS guSs opinberaS orS og trúa því, aS hver tegund hafi vériS sköpuS út af fyrir sig. Skáldkonungurinn þýzki, Goethe (d. 1832) kemst þannig aS orði um skyldleika tegundanna: “Vér getum hiklaust staöhæft, aS allar hinar full- komnari dýrategundir, svo sem fiskar, skriðdýr, fuglar og spendýr, og maS- urinn, sem er fullkomnastur, haíi upp runal^ga myndast eftir einni frumteg und, sem enn breytir mynd sinni dffg- lega meS áfrartihaldandi kynsaukn- ingu.” Erasmús Darwin, afi Charles Darwins, sem var bæði læknir og skáld, gaf út bók um dýrafræSi, (Zo. onomia), 1794 og í henni hélt hann þvi fram, aö dýrategundirnar breytt- ust eftir þörfum dýranna sjálfra. Hann sagði, að breyttar aðstæður breyttu bæöi þörfum og störfum, og þau svo aftur byggingu dýranna. Frakknesi náttúrufræöingurinn Lamarck hélt og þessari sömu skoö- un fram, og færSi betri rök fyrir henni en nokkur annar maBur á und- an honum. Hann sagði aS ytri að- j stæSur, blöndun tegundanna og notk- i un, eða notkunarleysi, líffæra breyttu lífsmyndunum. Einnig hélt hann því fram, aS hröð fjölgun einnar tegund. ar takmarkaöist af fjölgun annara; hinir sterkari eyddu þeim veikbygS- ari og fullkomnustu tegundirnar héldu hinum ófullkomnari í skefjum. Enskur prestur, Thomas Malthus aS nafni, ritaöi bók.'sem hann nefndi “The Principles of Population”, og kom hún fyrst út 1789. Bók þessi er afar merkileg og hafði feykilega mik- il áhrif á þjóöarhagfræöi og fátæk- ralöggjöf á Englandi. SkoSun Malth- usar var i s|uttu máli þessi: fólks- fjölgunin er hlutfallslega miklu meiri en vöxtur möguleikanna til þess að afla fæðu úr skauti jarðarinnar. ÞaS er því nauSsynlegt, aS halda fólksfjölguninni í skefjum, til þess aS öllum geti liðiS vel. Fátækt, sjúkdómar. stríö og hallæri hjálpa til þess aS takmarka fólksfjölgunina, en einkum er þaS þó fæðuskorturinn, sem veldur því aS fólkinu fjölgar ekki um of. Um- plöntur og dýr er þaS aS segja, aS fjölgun þeirra mundi verða svo afskapleg, ef öll fræ næðu þroska, aö þaS yröi einu sinni ekki nóg rúm á jöröinni handa öllu þvi lífi, hvaS þá næring. Samkvæmt skoðun Malthusar er lífiS á jörðinni jafnt og stöðugt aS reyna aS marg- falda sig, en hungrið heldur því i skefjum. Kenningar Malthusar höfðu mikil áhríf á náttúrufræðinga, og þar á meöal á Darwin sjálfan, þótt hann ritaði ekki beinlínis um lif- fræði. Af samtíSarmönnum Darwins má minnast á tvo, Herbert Spencer og Alf. ed Russell Wallace. •Herbert Spencer ritaSi ritgerö 1852, þar sem hann drap á breyti- þróunina, eins og hún hlyti aö koma fram í mannkyninu sökum hinnar sí- feldu baráttu fyrir fæðingunni. En þýðingu b r ey t i þ r óu n a r k en rfi nga r i n n- ar sá hann ekki til fulls fyr en eftir aö hann haföi lesiS rit Darwins. Alfred Russell Wallace lét þá skoö. un í Ijós 1855, aö dýrategundirnar jhefSu óefaS tekiö! breytinjguny Ipg aö þeir einstaklingar, sem bezt gætu samiS sig aö öllum ytri staöháttum og skilyröurg, liíðu lengst og fjölg- uSu mest kyni sínu. Allir þessir menn og ýmsir fleiri voru fyrirrennarar Darwins á visinda sviöinu; en samt vann hann aöal- verkiö meö rannsóknum sinum og rit- um, og má' þvt meö réttu kallast höf. undur breytiþróunarinnar. En þaö, hversu marga óraöi fyrir henni, sýnir aS margir vísindamenn á þeim tím- um voru hættir aS trúa því, aö 'hver dýrategund hefSi veriS sköpuö út af fyrir sig, eins og menn höfSu trúaö samkvæmt sköpunarsögunni í biblí- unni. Charles Darwin fæddist áriö 1809. FaSir hans var læknir. Hann reyndi fyrst aö gera lækni, síöan prest, úr syni sínum, en hvorttveggja mistókst, þvi hugur hans var allur viö nátt- úruvísindin. Þegar Darwin var 22 ára gamall gafst honum færi á aS fara sem náttúrufræðingur til SuSur- Ameríku meS skipinu Beagle, sem var að leggja af stað þangaö í rann. sóknarferö. Hann var fimm ár i þessu feröalagi og safnaði mestu kynstrum af náttúrugripum. Þegar hann kom heim, settist hann viS aö raöa niður, rannsaka og rita bækur. Hann varöi allri æfi sinni til rann- sókna á sviöi líffræöinnar, og þaS meö svo stakri kostgæfni, aö varúS hans og vandvirkni hefir veriS viö brugðið. Darwin var fimtugur aö aldri, þeg- ar bók hans “Origin o'f Species” kom út. 1 þeirri bók setur hann fram breytiþróunarkenninguna, og þaS er hún, sem hefir valdiS mestum deil- unum um hann. Bókin var árangur af þrjátiu ára rannsóknarstarfi og umhugsun. Sagt er, að hann hafi veris þrjá mánuði aS skrifa hvern kapítulann í þeirri bók. Það er ekki rúm hér til þess aö gera grein fyrir breytiþróunarkenn- ingunni sjálfri, enda mun flestum kunnugt um i hverju aSalatriöi henn- ar eru falin. í stuttu máli var kenn- injg Darwtjns sjji, aö líftegundirnar Lreyttust, sökum náttúrlégrar sam- kepni, baráttu fyrir tilverunni, og aS baráttan hefði í för meS sér úrvai, á þann hátt, aö það héldi velli, sem hæfast er. Þess ber vel aS gæta, að Darwin átti við líkamlegt líf í dýrum og jurtum, þ. e. a. s. viö lífiS eins og þaS birtist í öllu lífrænu efni á jörðinni. Kenning hans hefir ver- iS færS út feykilega mikiö af öSrum svo aS nú er ekki óalgengt að heyra talaS um breytiþróun ýmsra félags. stofnana og annars þess háttar, þar sem bæði vilji og vit manna eru að verki. Breytiþróunarkenning Darwins hef- ir staöist allar árásir í meira en 60 ár. Sá hluti hennar, sem ræöir um hiö “náttúrlega úrval” hefir sætt nokkurri mótspyrau meöal vísinda- manna; en aliir vísindamenn, sem ekki eru háSir afturhaldi því, sem enn drotnar viöa í kirkjunni, viSur- kenna hiklaust sannindi breytiþróun- arkenningarinar. Hún hefir svo al- gerlega útrýmt gömlu hugmyndinni um sköpun hverrar tegundar út af fyrir sig, og allra á sama tíma, að hún á sér aldrei framar viöreisnar von, fremur heldur en hugmyndin um jörðina, sem miSdepiI sólkerfisins. Meginsannindi breytiþróunarkenning_ arinnar um aö lífiS á jörSinni sé eitt og hafi þroskast gegnum aldir og þúsundir og miljónir ára eru sann- indi, sem heilla hugi flestra, er vilja leitast viS aS skilja þaö, sem þessi reynsluheimur ‘hefir aS bjóSa. AS ööru leyti er frjósemi þessarar merki legu kenningar i þvi falin, aö hún varpar svo miklu ljósi yfir önnur sviö þekkingarinnar en líffræðinnar, aö þar opnast mannsandanum, meS aöstoS hennar, nýr heimar til rann- sóknar og umhugsunar. En ömurlegt er aö hugsa til þess, aS í sjálfu landi frelsisins, Bandaríkj unum, skuli hver tilraunin vera gerö eftir aöra — og sumar þeirra hepn- ast — til þess, aS fá því afstýrt, meö lögum, aö þessi sannindi séu kend í skólum. Manni liggur viö aS spyrja, hvar slikt þröngsýni mtini enda. Og þá er þaö ekki heldur sérlega gleöi- Iegt tákn tímanna, aS blöö sem þykj. ast hafa þaö veglega starf meö höndum, aö fræða alþýöu manna, leyfa fáfróöum og þröngsýnum trú- arofstækismönnum, aö blaöra um þessi og önnur vísindaleg sannindi, sem þeir ekki bera neitt skynbragö á. Varla er unt aS hugsa sér, aö kirkju og kristindómi sé meira ógagn unniö nú á dögum meö nokkru öSru en því, aS véfengja vísindi i þeirra nafni og halda fram úreltum hug- myndum frá bernskuárum mannkyns. ins, sem einhverju er alls ekki megi missast. MeS nýrri þekkingu hefir jafnan komiS ný trú og svo mun enn verða. G. Árnason. -----0------ Nýall í þýzkri þýðing. Efnafræðingur í Vínarborg í Aust. urríki, prófessor Albert Bering, hefir flutt þar fyrirlestur um kenningar dr. H. Péturssonar. Hann sá aSeins eitt bréf eftir H. P. í þýzku tímariti. ÞaS varS til þess, aö hann skrifaði H. P. og lét í Ijósi aS sér þætti lífsspeki hans stórmerkileg, og bauzst til að þýða Nýál, og hefir þegar byrjað á því. -------0------ Frá íslandi. Landsmálafundur fjölm|enpur/ var haldinn í Þjórsártúni 7. þ. m. Aðal- umræSuefniö var járnbrautarmáliS og var samþykt tillaga um, aö land- stjórnin leitaði fyrir sér um lánsfé til járnbrautarlagningar og taldi fund- urinn málið eitt hiö þýöingarmesta framfaramál landbúnaSarins. Einnig var rætt um landbúnaöarlánin og lýst ánægju yfir úrslitum þeirra mála hjá Búnaðarfél.nefndinni. 16. þ. m. andaöist á Vífilsstööum Þorleifur GuSmundsson, sem veriS hefir ráSsmaöur þar nú í mörg ár og talinn dugnaöarmaöur mesti. Kaupfélag Borgfiröinga hefir keypt matvöruverzlun Millner á Laugavegi 20 hér í bænum og rekur þar verzlun framvegis. Sæsíminn var um tíma slitinn milli Shetlandseyja og Skotlands, en hef- ir nú fengiö viögerS. Frá 23 Hornfiröingum barst svo. hljóSandi áskorun til Alþingiá 15. febr. síðastliSinn: Vér undirrituö skorum hér með á hiö háa Alþing, aö því vildi þóknast aS veita dr. Helga Pjeturss, þann styrk, er hann hefir farið fram á, svo hann þessvegna geti haldiö áfram sínu mjög merkiiega starfi, í þágu ís- lenzku þjóöarinnar og eigi einungis þaS, ‘heldur alls mannkynsins jarðar vorrar. (23 nöfn). Goöafoss kom fyrir skömmu frá útlöndum til SeySisfjaröar og hafSi lent í stórviðrum í hafi. EitthvaS skemdist af vörum í skipinu og var þaS tekiö úr því á SeyöisfirSi og 'selt þar. Nýr togari. — Proppé-bræSur hafa keypt í Frakklandi togara, sem Clem- entina heitir og er hann nýkominn hingaö. Spnafórn heitir stór og mikillfeng- legur kvæöaflokkur, sem Þorsteinn úr Bæ hefir ort um mannskaðana miklu, sem hér uröu í vetur; er hann sérprentaSur og hefir mikiö selst af honum hér í bænum, en nú mun hann einnig vera til sölu til og frá úti um land. Landhelgisbrot. — Þór hefir nýl. tekiS 2 þýzka togara í landhelgi ná- lægt Dyrhólaey. ASra 2 þýzka tog- ara tók Fylla fyrir skömmu og fékk annar 10 þús. kr. sekt en hinn 15 þús. kr. I Vestmannaeyjum er taliö svo af fiskimatsmanninum aS aflast hafi um 44 skp. á bát til febrúarloka. 1 marzbyrjun hófust þar netafiskveiö- ar á 72 bátum. Þrjátíu og fimm togarar eru nú geröir út hér á landi af íslending- um, 25 félögum, og 4 enskir leigu- togarar frá HafnaríirSi. AflabrögS. — Síöustu fregnir frá Vestmannaeyjum segja þar góðan afla. Einnig hefir aflast vel í Vík í Mýrdal. Strand. — ASfaranótt 6. þ. m. strandaði enskur togari, “Vera” frá Hull, á Kerlingadalsfjöru á Mýr. dalssandi. Menn björguðust. Þeir voru 15 á skipinu og voru fluttir upp í Álftaver. EitthvaS hefir bjargast úr skipinu, en lítil von um, aö það náist út. Kuhr, ungur þýzkur hagfræðing- ur, sem dvaldi hér um skeiS frá haustinu 1922, hefir nýlega lokiö hagfræSisprófi í Kiel og er doktor fyrir ritgerS um íslenzk atvinnumál. EVINRUDE I Evinrude losar ySur viö alt erf- iöiö viS aö komast á miöin. Hver sem er getur stjórnaö þess- ari vél. ÞaS er hægt aö nota hana á hvaöa bát sem er. Eins er þessi vél ómissandi fyrir þá sem hafa sumarbústaði viS vötnin. Þeir geta farið hvert s*m þeim sýnist — 8—10 mílur á klstund — án þess aö strita viS aS róa, eða borga ránverð í fargjald á skemtibátum eða vera bundnir viö ákveönar ferðir þeirra. Skrifið eftir upplýsingum HELGI EINARSSON LAKE ST. MAKTIN, MAN. .............. ISWEDISH AMERICAN LineI X HALIFAX f ± t t T t t eða NEW YORK t f f ♦> E/S DROTTNINGHOLM ,c, \'^nCE/S STOCKHOLM Cabin og þriðja pláss loLANDo 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 els GRIPSHOLM 1., 2. og 3. PLÁSS KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA ^ SWEDISH AMERICAN LINE ‘S 470 MAIN STREET, T f ♦5» f f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.