Heimskringla - 06.05.1925, Síða 3

Heimskringla - 06.05.1925, Síða 3
WINNIPEG' MAN, 6. MAÍ 1925 heimskringla 3. BLAÐSfDA heimsækja Balkis, drotninguna af Saba. Vitringurinn Sembobitis og geldingurinn Menkera voru í för meö honum. Hann haföi lest af sjötíu og fimm úlföldum, klyfjaöa kanel, myrru. gullsandi og fílarönum. Á feröalaginu fræddi Sembobitis hann um áhrif stjarnanna og um töfrakraft ýmsra dýrmætra steina og Menkera söng honum kvæði úr hin- um helgu dulspekisritum. Hann gaf 'því lítinn gaum, en skemti sér við að horfa á sjakalana, sem spertu upp eyr unn og sátu hnakkakertir á útjöðrum ■eyðimerkurinnar. Að síðustu, þá þeir höfðu verið á ferð í tólf daga, lagði á móti þeim sæta blómangan og bráðlega blöstu við þeim garðar þeir, sem umkringdu Sababorg. Á leiðinni mættu þeir ungum stúlkum, sem voru að dansa tindir blómguðum granat-trjám. “Þessi dans”, mælti vitringurinn Sembobitis, “er bænagjörð.” “Það væri hægt að slelja þessar honur fyrir mikið fé,” mælti gelding. urinn Menkera. Þá þeir komu inn í borgina undr- uðust þeir mikillega- er þeir sáu öU geymsluhúsin, vöruhúsin og iðnað- arverksmiðjurnar, og öll þau fádæmi af verzlunarvarningi, sem þar var hlaðið. , Þeir gengu nú langan tima eftir strætum borgarinnar, þar sem skraut. vagnar, strætisgæzlumenn, asnar og menn kem keyrðu þá, þar til þeir komu að marmaraveggjum út með purpuratjöldum og hvelfdum þökum úr gulli. HöU Balkis drotningar stóð þar frammi fyrir þeim. Drotningin af Saba tók á móti þeim í hallargarðinum, sem angaði allur af ilmvötnum, sem féllu niður i niðandi smástraumum eins og perlu- skúrir. Hún stóð brosandi frammi fyrir þeim, skrýdd skikkju- alsettri gim- steinum. Þá Baltasar leit hana, varð hon- um mjög órótt innanbrjósts. Honum virtist hún elskulegri en draumur og fegurri en hugþráin. “Herra minn!” mælti Sembobitis, “Gleymið nú ekki að gera nrðvænleg. an verzlunarfemn ing við\ drotninjg- una”. • '■ “Gætið yðar, herra minn”, bætti Merikera við. “Það er sagt hún noti töframagn til að ná ástum manna . Þá þeir höfðu fallið til fóta drotn. ingunni, yfirgáfu vitringurinn og geldingurinn þau. Þá Balthasar var orðinn einn eftir hjá drotningunni, reyndi hann að mæla. Hann opnaði munninn, en gat engu orði upp komið.- Hann sagði við sjálfan sig: “Drotningin reiðist þögn minni”. En drotnigin brosti og var eng- inn reiðisvipur á henni. Hún varð fyrri til máls, og rödd hennar var sætari en yndislegasta sönglist. “Vertu velkominn og settu þig við hlið mér”. Hún benti með hinum igranna fingri sínum, sjín Jíktist geisla skínandi ljóss- á purpurasess- ur, er þöktu gólfið. Baltasar settist niður, stundi þungan, greip 2 sessur sinar í hvora hendi og hrópaði í of- boði: “Frú, ég vildi að þessar tvær sess- ur væru risar, og óvinir þinir; ég skyldi þá snúa þá úr hálsliðunum.” Og um leið og hann mælti þessi orð, þreif hanp sessurnar með svo miklu afli, að hinn hvíti mjúki dúnn flaug út eins og ský. Ein af hinum litlu fjöðrum sveif augnablik í loftinu, og leið síðan niður á brjóst drotningar- innar. “Baltasar, herra minn,” mælti drotn. ingin og roðnaði, “hvi oskar þú að vega risa mælti Balt- “Af því ég-elska þig’ asar. “Segðu mér-” spurði Balkis, “er vatnig gott í brunnum borgar þinn- ar?” “Já,” svaraði Baltasar, all mjög hissa. ““Mér er forvitni á að vita”, hélt Balkis áfram- “hvernig farið er með þurkaða ávexti í Eþíópíu?’ Konungurinn vissi ekki hverju hann ætti að svara. “Gerðu svo vel og segðu mér um þetta, já, segðu mér frá því,” lagði i hún að honum í bænarómi. Eftir að hafa ryfjað það upp fyrir | sér með miklum erfiðismunum, lýsti hann þvi fyrir henni hvernig mat- reiðslukonur i Eþiópíu geymi ávexti í hunangi. En hún hlustaði ekki á hann, og greip alt í einu framm i: “Herra minn! Það er almæli, að þú elskir nágranna þinn Candace drotningu. Er hún fegurri en ég? Blektu mig ekki”. “Fegurri en þú, frú mín”- hrópaði Balthasar, og féll til fóta Balkis. “Hvernig gæti það verið ?” “Já augu hennar? munnur? hör- undslitur? háls?” hélt drotningin á- fram. Með útbreiddan faðminn móti henni hrópaði Baltasar: “Gefðu mér einungis litlu fjöðrina, sem féll ofan á hálsinn á þér og fyrir hana skal ég gefa þér helming rikis míns, og vitringinn Sembobitis og geldingin Menkera þar ofan í Ikaup- ið”. En hún reis á fætur og flýði með hvellum skærum hlátursköstum. Þegar vitringurinn og geldingurinn komu til baka, þá var húsbóndi þeirra í djúpum hugleiðingum, sem þó ekki var vandi hans. “Herra minn!” spurði Sethbobitis, hefirðu gert góðan verzlunarsamning við drotninguna ?” Þennan dag sat Balthasar til borðs með drotningunni af Saba og drakk vín pálmaviðarins. “Er það þá satt”- spurði Balkis hann, “að Candace drotning sé ekki eins fögur og ég?” “Candace drotning er svört”, svar- aði Balthasar. Balkis leit rannsakandi augum á Balthasar. “Maður gétur verið svartur, og samt verið allsnotur,” sagði hún. “Balkis!” hrópaði konungurinn. Hann Sagði ekki meira en greip hana í faðm sér, og höfuð hennar hneig aftur á bak undir þunga vara hans. Hann sá hún var grátandi. Hann talaði við hana í lágum huggandi rómi eins og hjúkrunarkonur við sjúklinga sina, og kallaði hana litla blómið sitt og litlu stjörnuna sina. “Hví ertu að gráta?” spurði hann hana. “Hvað get ég gert til að þerra tár þin? Ef þú átt einhverja óupp- fylta þrá, þá segðu mér hver hún er, og hún skal uppfylt verða”. Hún hætti nú að gráta en féll í NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn £rá New York* nýjnstu vnlsa, fox trot* o. *• frv. KensIuskeitS kostar $5. 290 PortOKe Avenue. (Uppi yfir Lyceum). Mobile. Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargrent. Phone B 1900 A. IIERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE HEALTH RESTORED Lcknlnfai án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Crmakari og Gullamiður Selur giftingaleyfisbHÖ. Berstakt atnygll veitt pöntunu*. o( vitgjöröum útan af landl. 264 Main St Phon* A 4MT Dr. /VI. B. Halldorson 401 Boyd Bldjc. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- ddma. Er ati finn* & skrifstofu kl. 12—13 f h. or 2—6 e. h. Heimfll: 46 Alloway Ave. Talslmi: Sh. 8163. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 Viötalstimi: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Frönsku kensla Ábyrgst að þér getið skrifað og talað 30 dolíars Prof C. 205 Curry Bld. S/MONON : Tel.: A 4660 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Are. Developing, Printing & Pramlng Vtð kaupum, seljum. lánujm og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AB hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmill: 806 Victor St.—Siml A 8130 dl ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKINC CO. Sargent A McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St, Cor. Graham Ave. Winnipeg. W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánssou Islenzkir lögfræSingaur 708—709 Great West Permsnent Building 356 MAIN STK. Talaími A4963 Þetr hafa einnig skrifstofur sð Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhverr. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtwdag í kverj- un? rnánuBi Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vei að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn 1 bænum sem iitar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. NIDURSETT VERÐ - S“Í\PAUL TIL MIMNIAPPOUS 1---------TIL HINNAR Nnrrapnn-Amerísku Aldar hátíðar. A SYNINGARSVÆÐI MTNNESOTA RÍKIS farbref til sölu fra hæjxjm I AIjBERT a ; 3. til 8. jum 4. til 8. júní FRA B.EJUM ONT (YeMan Port Artbur) MAN. °6 8AS ^ HBIMFEBÐAR 20 JONl 1925 Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. ICAS OC RAFMAGN ödyrt f KING GE0RGE H0TEL Eirva íslenzka hótelið í b«en (Á homi King og Alexander). Tk. BjaraaMS > RáSamaVur 0K£YPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sero við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyr*ta gólfi.) • t t t t t f t t t t t t t t t f t t ❖ Gimli: Fyrsta MitV-'ikudag hvers djúpar hugleiðingar. Hann sárbændi j mánaðar. hana að segja sér hvað hún girntist. Piney: Þriðja föstuJkg t tn*.miBi Loksins mælti hún: i hverjutn. “Eg óska þess, að þekkja ótta.” Og Baltasar virtist ekki skilja þetta. Hún tók nú að skýra honum frá því- að hún lengi héfði þráð, að mæta einhverri óþektri hættu, en það hefði ekki tekist, því menn og guðir Sababorgar gættu hennar svo vand- lega. “Og ennþá”, bætti hún við, “þrái Emily St. Winnipfeg. eg á nóttunni, að finna titring ótt- ans smjúga gegnum hold mitt: hárið risa á höfði mér af skelfingu. Ó, hví. líkur fögnuður það væri að :hræð- ast. Hún vafði örmum sínum um háls hins hörundsdökka konungs, og mælti í röddu- biðjandi barns: “Nóttin er komin. Við skulum ganga út um bæinn í dularbúningi. Ertu til með það ?” Hánn félst á það. Hún hljóp út að I gkrgganum og leit út á torgið. Betlari Hggur upp við hallarvegg- j inn. Skiftu fötum við hann og láttu { á þig úlfadahárstúrbaninn og spentu j hinu grófgerða mittisbandi hans um j lendar þér. Hafðu hraðan við, ég skifti klæðum á meðan”. Hún hljóp fagnandi út úr veizlu- salnurfi og klappaði saman lófunum. Balthasar fór úr gullofinni treyj- unni og klæddist mussu betlarans ogj leit þá út sem hver annar þræll. Drotningin kom nú í bláum saum- lausum stakki, sem kvenfólk er vana- lega í þá það vinnur á ökrum úti. Og hún dró Baltasar með sér gegnum þröngan ranghala að dyrum, sem vissu út að akurlendinu. EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLiTJTNING, SIMAÐU N 9532 p. SOLVASON 859 Wellington Ave. ARNI G. BGERTSSO N íslenskur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði i Manitoba og Saskatclicivan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. FOR SERVICE QBAUTI ud low prlcc. lightning repair. 338 B Har- arrave St. Phone ■ N »704 NOTID “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vitS allan þvott i helmahúsum; þá fi- iti þér þvottinn sem þér viljití. Ensa ImrsmítSI Enfra blflkkn Ekkert nndd Allar (cótiar matvlirubútStr .eljn þnl •'O-SO” PBODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Áður Dalton Míg. Co. NOKOiMIS BLDG. W I N N I P E G II. Nóttin var dimm, og í myrkrinu virtist Balkis mjög lítil fyrirferðar. iHún fór með Baltasar inn í drykkjukrá nokkra þar sem komu saman slæpingjar, strætasóþarar og vændiskonur. Þau settust við borð -og sáu í gegnum fúlt svælublandið ó_ loftið grysja í dauft ljós á lampa, sem ' óþefur mikill lagði af, óhreina bófa sem börðust með hnífum og hnefum j út af einhverri af þessum kvensnift- j um eða út af glasi af freyðandi víni, en sumir láu með krepta hnefa hrjót- ! andi undir borðunum; kráareigand- ! inn lá á pokahrúgu og veitti drykkju- ! rútunum nákvæma athygli. Balkis sá | saltfisk- sem hékk á röftum upp í rjáfrinu, og mælti við félaga sinn: “Mig langar ósköpin öll í einn af þessum fiskum og marinn laulk með •honum”. Baltasar bað um það. Þegar hún var búin að éta, þá gáði hann að því, (FTh. á 7. bl».) A. S. BARDAL Bolar llkkistur o* annaot un *t- farlr. Allur útbúnaUur >4 b««tl Hnnfremur selur hann allekonar mlnnlevarba o* leratelna—i—i 848 8HBRBROOKH 8T. rboaei N 0607 WINNIPMO BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Auftilaikaar. 904 ENDERTON BUZLDZNO Portaye ana Haijrav*. — A 6( L - »1 i ■ TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Bldg. Hetmasimi: B 4894 WINNIPEG, MAN. - II ll Talslmti 18M9 DR. J. G. SNIDAL TANNL(KKNIR •14 Someraet BUek Porl&vc Ave. WIlflflPM DR. J. STEFÁNSSON 316 MEDICAI, ART9 BLBCk Hornl Kennedy of Grahaae. Stnndar elitteya anna-, eyrma-, mef- otc kverka-ejdkdaaaa. V* hltta trá ItL 11 tU 11 L h •K kl. 8 tl 5 e- h. Talelml A 3531. n. ln.r ' V Rlver Ave. 9. 3M1 | ll DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregn&r e8a lag- aSar &n aUra kvala. Talaími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnlpeg " Aml Andereon B. F. GnrUond GARLAND & ANDERSON L66FRÆÐIHGAR Phone i A-319T 891 Blectrle Rnllnay Chambern Á Arborg 1. af 3. þriðjudag h. m J. J. SWANS0N & C0. | Talrími A 4340. 611 Paris Building. Eldsábyrgðarumboðsmear Selja og annast fasteignir, 48- vega peningalán o. a írv. Phonei A4463. — 075-7 Saraent Ave. Electric Repair Shop ð. SIGURÐSSON, RAbemaSnr. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert Tinsmíði. Furnace.aðgerBir. DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræTlmgw. “VörugæSi og fljót afgreiítU” eru eínkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton, Phone: Sherb. 1166. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrírliggjandi úrval*- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan *em •lika vertlun rekur 1 Winalpes. Sslendingar, íátiíS Mrs. Swab- eon njóta viðakifta ySar. “ - ~ i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.