Heimskringla - 15.07.1925, Síða 2

Heimskringla - 15.07.1925, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚLÍ, 1925. Fimtíuára afmœlishátíð Nýja-Islands. Kana er ákveCið aS halda skuli Gimli, Man., 21. ágúst n.k. Er þaö aSallega aö þakka Islendingadags- neíndinni á Gimli, að mótiS er svo lp.ngt komiö. Sendi hún í april síö- astliSnum forseta sinn, Mr. Bergþór Þcröarson, norSur um bygSir til aS komast á snoSir um undirtektir manna undir máliö. Bar hann þær fréttir til baka, aS nálega undantekningar- laust væru nienn því meSmæltir, aS halda skyldi hátíöina um komu ís- lendinga til nýlendunnar. Skrifaöi Mr. B Th. síöar grein um þetta í Hkr. er út kom í blaöinu í maí s.l., og ósk- aöi aö íslendingar ihuguöu vandlega þetta, og þá aöallega hvar og hvenær þetta mót skyldi halda. BlöSin tóku málinu vel, og Heims- kringla eggjar menn á aö sleppa ekki þessu söguatriöi framhjá, án þess aö mir.nast þess og þaS sem allra mynd- arlegast og alniennast. svo mikill, aö margur vildi fremur vera án heiöursins en þurfa aö af- kasta því mikla verki, sem þessu er samfara, ef vel og sómasamlega á aö fara úr hendi þessi vor þjóSarhá- tíö. Nefndin Htur svo á, aö ekkert a minna en um íslenzka þjóöarsæmd sé aö ræöa í þessu efni. Hún veit aS þótt Fljótsfundurinn gæfi henni “fult vald” til þess aS útnefna og kjósa inenn aö vera og vinna meö sér í nefndinni, þá veröur hún aö fá þá einu, sem viljugir eru, því engum hegningarlögum eSa heraga er hægt vÍN aS koma gegn þeim, sem ekki vilja vinna aö þessu máli. En hún telur alveg óefaö aö þeir, sem hún hefir nú þegar tilnefnt, verSi allir vei viö tilmælum hennar um aS taka þátt i þessum störfum, og duga nú sem drei>gir góöir. Telur nefndin víst aö bygöin sé öll einhuga og láti ekkert ógert til þess aS hátiöin verSi henni til sem mestrar og beztrar sæmdar. Tíminn er afar stuttur til 21. ágústs, og veröur því aö nota hann sem allra bezt og byrja nú þeg- ar Vill nefndin þvi fyrst og gera Bygöarmenn ákváöu sinn fyrsta fund viö Riverton mánudaginn þann 15 júní, en sökum regns og vondra vega var fundurinn ekki haldinn fyr en mánudaginn 29. Voru þar sam- ankomnir ásamt Fljótamönnum: Frá Gimli þeir B. Thordarson, GuSm. Fjeldsted, Július J. Sólmundsson; frá Húsavík Skafti B. Arason; frá Hnausum Gisli Sigmundsson, Bjarni Marteinsson og E. Martin. Fundurinn kaus fyrir forseta Mr. Svein Thorvaldson og fyrir skrifara Mr. GuSmund Fjeldsted. LagSi Berg þór Thordarson til, aS 50 ára af- hiæli Nýja íslands væri haldiö há- tíMegt á Gimli þann 21. ágúst 1925. Tillöguna studdi Mr. G. Sigmunds- son á Hnausum, og var hún samþ. Þá gerSi Mr. Sigmundsson tillögu studda af E. Martin, aS kosin sé 5 manna nefnd á Gimli meö fullu valdi ti! þess aö bæta mönnum viS i nefnd- itn úr öllum öörum pörtum nýlend- unnar, til aö hrinda málinu í fram- kvæmd. Samþykt. Tfllaga frá Skafta Arason, studd af GuSm. Fjeldsted, aö í nefndina séu kosnir: B. Thordarson, E. S. Jón- asson (bæjarstjóri), B. N. Jónasson, J. J. Sólmundsson og W. Arason. — Samþykt. Þá geröi Capt. Sigtr. Jónasson svo- látandi tillögu, studda af Gisla Sig- mundssyni: ‘AS hiö fyrsta verk þess- aiar nefndar sé aö komast í samband viö Islendinga í Winnipeg og Minne- scta, og óska eftir aö þeir taki þátt í hátíöarhaldinu, þar eö íslendingar hefSu sezt þar aS einnig þaö sama ár, 1875.” Samþykt. Fundi slitiS. Askorun til bygöarmanna allra, kvenna sem karla, ungra sem aldraöra, um aö leggja henni alt þaö liö, sem hver og einn má henni í té láta. ÞaS veröur því mjög nauSsynlegt aS enginn skorist undan þeini kvööum, er nefnd- armönnum í hinum ýmsu pörtum ný- lendunnar verSa aö gera í þessu sam- bandi, og er vonast eftir, aö allir taki þeim vel og greiöi götu þeirra sem bczt aS framast er hægt. Næst því ag leita liös hjá sinum bygöarmönnum, leyfir nefndin sér aö gera aöra Askorun um flutningatækja, alt frá tvíhjóluö- j iö til aö láta hana gjalda synda sinna, um kerrum einsetumannanna og þaS hvaö svo sem viS tæki. ÞaS er ekki til hinna skrautlegustu, dúnmjúku ^ tiútt um aö manni finnist, aö þarna sé þörf á einhverri ljóssins starfsemi, stjórnmál- bifreiöa auöugra fjöIskyldufeSra. I*aS var naumast hægt aö segja, aö ( ef hún annars er þá til í menn heföu vaknaö til sumarsins fyr um. en þenna dag, og þaS var 1. júlí. En hú var sumariS áreiöanlega komiö. ÞaS var eins og náttúran væri aö lýsa vt’þóknan sinni yfir því, aö þenna . r i n.iiin dag er minst þeirrar allsherjar sam 1 lok ræöu sinnar talaöi Guömund- ur um bindindi, og eggjaöi unga menn til liös viö þá hreyfingu. En eftir aS haföi lýst því yfir, aS hann sjálfur tilheyröi engum bindindisfé- iö aö annars möguleg áhrif þessa hluta ræöu hans hafi falliö ógild. — GuSmundur er enginn ræöugarpur, en samt sem áöur er ekki ógeSfelt aö hlcsta á hann. • , - a a w J —■— • * i —■ — *** J t ^ vt * * * L/ Itt u 111VII V/ I V* vmnu rikisins, er stofnsett var fyrir , , . . ... . , , , , - lagsskap, getur naumast hia þvi far- 5« arum og nefnt fylkjasamband. — Börnin höföu naumast fest blund alla ncttina áSur, þvi þau áttu aS fá aö fara i beztu fötin sín, og meira aö segja í hreina skyrtu, því þaö átti aö skoöa þau þenna dag af sérfræöingi frá Winnipeg, og þaö var eitthvert Vanalegast mun þaö vera, aö for- sambland af forvitnislöngun og kvíöa, setar hafi ávörp sín í byrjun sam- er olli þeim slíks óróa, og svo áttu kvæma, en svo var þó ekki í þetta þau líka aö fá aS keyra á samkomu- ! sinn. Ávarp hans var siöast af ræö- unum. Snerti þaö svo margt, aö eg held naumast aS þaö hafi veriö rétt staöinn. Um hácIegisbiliS var fariö aö bera „ ... . , , v , ,, , „ at forsetanum aö vera svo viSfeömur mjog a þvi, aS oll umferS stefndi aS , . , T. , ,, a jafn orstuttum tima, og getur hann FramnesbygSar. Var, J ’ ,, * naumast ætlast til, aö alþýSa manna samkomuhúsi þar áöur en varSi saman kominn mannfjöldi mikill úr nærliggjandi bygSum og einnig nokkrir lengra aö. Plest bændafólk, því dagurinn var til- einkaSur sameinuöum bændakonum bygSarinnar. Gat þar aS lita marg- ar feitar og frjálslegar konur og séimdu bændur þeirra sér vel viS hliö þeirra. Þar kviknaöi margur nýr astarblossinn ei> aSrir dvínuöu hjá urgdóminum. ÞaS var augljóst aö þarna var frjálst fólk í frjálsu landi. Eftir aö fólkiö haföi heilsast aö ís- . fylgi honum eftir á slíku flugi. ÞaS sem nú hefir veriö drepiö á, fór fram í aöalhúsinu. En innri endi þess var tjaldaöur af, og fór þar fram skoöun á börnuni innan 7 ára aldurs. Þetta er nýtt hér um slóSir, og er þess viröi aö því sé gaumur gefinn. Eiga hinar SameinuSu konur í Fram- nesi þakkir skiliö fyrir þessa tilraun ng einnig fyrir höföingsskap þann, er þær sýndu meS því aö veita utanbygS arbörnum ókeypis skoöun. I.æknis- lenzkum siS og stungiö saman nefj- ^ kostnaöurinn nam þó um $30.00. — um um uppskeruhorfur og tíöarfariö, j f>a>; er tvent í sambandi viö þessa var fariö aö leitast viö aö koma skoöun, sem mér finst athugavert. I skipulagi á samkvæmiö, leiddu konur | fyrsta ]agi er gengi8 fram hjá' ]ækni þa menn t.I sæt.s og varö húsiS f^JÓtt j bypí5arinnar, aJS þvi er séö verSur, aö fudskipaS. Átti þá fram aS fara ræöuhöld og söngur. Annar fundur var haldinn i bæjar- ráSshúsinu á Gimli sunnud. 5. júlí kl. 10 f. h. Las Mr. G. Fjeldsted fundar- gerö af Rivertonfundinum. Var þá gerö tillaga um aS B. Thordarson sé kcsinn forseti fundarins og G. Fjeld- stetí skrifari, og var þaö samþykt í einu hljóöi. Þá var eftirfylgjandi mönnum bætt viö og kosnir í fram- kvæmdanefndina: Fyrir ViSinesbygS GuSm. Fjeldsted og Skafti Arason; fvrir ÁrhesbygS: Hiallgr. Magnússon og P. B. Pétursson; fyrir Riverton: Sv. Thorvaldsson og Sigurbj. Sig- urösson; fyrir Árborg: Bergþór Líf- mann og I. Ingjaldsson; fyrir Fram- nes : GuSm. Magnússon; fyrir VíSir : Jón Sigurösson; fyrir Geysir: Valdi Sigvaldason; fyrir Hnausa: Gísli Sigmundsson; fyrir Mikley: Kristján Tómasson. Ennfremúr var Pétri Magnússyni og B. B. Olson úr Gimli bæ bætt viS og Mrs. I. Freemanson (eina konan er á fundi var mætt) beS- in aö útvega tvær konur í nefndina. Þá kaus nefndin í embætti sin eft- irfylgjandi menn: Bergþór Thordar- soT; forseti, B. B. Olson skrifari, W. Átnason féhiröir. til allra annara islenzkra bygöarlaga hér í álfu, aö vera nú einhuga og all- ir scm einn í þessu hátíöarhaldi. Hún hyggur og heldur því fram, aö þetta varöi alla þjóSina hér vestan hafs, á mjög mikinn hátt, og aö hérlend þjóS meti og viröi oss aö ýmsu leyti eftir því. hvernig oss tekst í þetta sinn. Samkvæmt ályktuninni frá Capt. Sig- tr. Jónassyni eru Islendingar í Win- nipeg og Minnesota sér í lagi beSnir að bregöa nú strax viö og láta skrif- ara nefndarinnar vita, á hvern hátt þeir vildu helzt sinna málinu. Enn- fremur vill nefndin benda Dakota- 'og ArgylebygSarmönnum á, aö hér eru þeirra fyrstu stöövar og föSur- hús. Hér bjó mamma þeirra fyrst urn börnin sín, er síöar fluttust meS henni til þessarar, nú glæsilegu og blómlegu bygöar. I nafni allra þeirra mar.na og kvenna, feöra og mæSra, urn er eftir sátu hér í Nýja íslandi, býö ur nefndin báSum þessum bygSum aS vera meö í hátíöarhaldinu á þann hátt og í því formi sem þeir helzt óska og möguleikar leyfa, bæöi hjá þeim og hér einnig. Vér viljum taka þaS fram, aö án þessara bygöarlaga, áiita menn hér, aö viö getum ekki sómasamlega haldiö þessa hátíS vora svo vel fari. Til yöar liggja héöan ættartaugar og tengslabönd, er ekki ma brjóta eöur slíta viö þetta tæki- færi. Vér bjóöum því og biöjum, aS lata oss sem allra fyrst heyra frá ySur um þetta atriöi. ástæSuIausu. I ööru lagi var þessi skoöun, sem fram fór, yfirgripslítil Einn af hinum yngri mönnum haföi aK hvorki sjón eöa heyrn verig kjörinn forseti mótsins, er hanrf var aögætt. VirSist þó sem hægra og einnig formaSur hinna sameinuSu ' mundi aS lagfæra slíkt á börnum, ef bændafélaga i Selkirk kjördæminu, | í ólagi væri, ekki síSur en aöra kvilla svo þaS virtist sem þaS væri vel viö- er kunna aö koma í ljós, og til þess eigandi, en maöurinn er Ing. Ingjalds- mun þessi skoöun gerö. Aftur mætti son frá Árborg. BaúS hann alla vel- scgja, aS skoöunin heföi á öSrum komna og baS söngfólkig aö syngja. sviötim veriö yfirgripsmikil, þar sem Fór svo fram til skiftis söngur og utn vit barnanna var aS ræöa. Var ræöur. Má þaö um söngflokkinn segja, aS hann er aSeins nokkúrra Gimli, Man., 7. júni 1925. B. B. Olson skrifari nefndarinnar sú einkennilega aöferö notuS viö þaö, aS berja neöan á iljar þeim. Átti þá manaSa gamall og því litt á Iegg 'vist aö koma í ljós, hvort fæturnir kominn. Þó má víst segja aS söngur- mvndu of þjakaöir aö bera heilann. Er svo sjaldgæft mun þaö nú vera hjá uppvaxandi kynslóö, aö óþarfi virSist aö leggja mikiö í sölurnar til slikra rannsókna. skortur á sannri mentun, aö vera drýldinn eSa óalúSIegur viö feröa- menn, eöa hverja þá sem koma aö dyrum manns, þótt ókunnugir séu, og ekki sýna annaö en blátt áfram, heið- atiega framkomu. Oft getur þaö ver- ið, aö þá beri aö dyrum manns, er hlýtt orötak eöa nokkur leiöbeinandi oiS (sem ekki eru mikil útlát aS veita) geta glatt og hjálpaS hinum sama meira en virt veröi til peninga. Og þegar eg mæti þurdrumbshætti eöa regingslegum rolum, þá detta mér æ- tíö í hug vesalingarnir hálfmentuöu i Reykjavík og mörgum pörtum af Is’andi fyrir 30 árum siðan, er kall- aðir voru búöarlokur, er reigöu sig alia og virtu menn ekki viölits eSa viðtals, ef þeir báru ekki á sér eitt- hvaS, sem sýndi aS þeir væru af heldra fólki. Þaö er ekki þar fyrir, aS þaö mun eipaí sér staö stærilæti hjá fleiri þjóSurn, eins og meö sér ber saga af einum Bandarikjaforseta, er sagt er’ aö eitt sinn væri staddur á skrifstofu si.nni, aS ræöa viö og afgreiöa bónda utan af landsbygS, er bar það með sér í klæSaburði og fleiru, aö vera lágt settur í mannfélagsstiganum. Þá bar þar aö franskan prins. Hieilsar hann forseta, er býöur honum stól, en heldur svo áfram aö tala viö bónda. Sá aðkomni áleit víst, að forseti sýndi sér niörun, meö þvi aö sinna sér ekki fremur en þessum bóndaræfli, og segir: “Ja, eg er nú prins þetta og þella”. “FáiS yður þá tvo stóla,” svarar forseti og heldur áfram aS tala viÖ bónda. Jú, það á sér líklega stað enn viöa stærilækti, þvi miður; en sómir sér aldrei vel. Einn af þeim stööuni, sem eg álit a ^SJónarsviÖiS, er fornrit vor, inn yfirleitt færi lýtalaust fram, að undanteknu einu laginu, Sem uröu all- áberandi mistök á, Fyrsta ræöan var flutt af ungfrú Finch frá Winnipeg. Er hún skrif- ari Sameinaðra kvenna í Manitoba, ötulleg og skýr aö sjá. Talaði hún samvinnuhagnaö og hvatti til samtaka. VirSist hún ver^ einlæg og vöröungu íslendingadagur, því aö áhugamikil fyrir starfi sínu. Hvort var a®eins tvent, sem fór fram samvinnuhreyfingunni hefir unnist a ensku — ein ræöa og skoöunin. Yfirleitt fór þetta mót vel fram. Og þaö hlýtur aö vera hverjum manni hiessing, sem vill njóta þess. ÞaS munaSi mjög litlu aS þetta væri ein- fyigi í þetta sinn, veröur ekki um ( dæmt. Þaö er mjög liðugt í ung- [ fiúnni málbeinið, en ekki mun hún get? talist áhrifamikil á ræðupalli. Valdi Jóhannesson. Næsti ræðumaður var séra Jóhann Bjarnason frá Árborg, einn af okkar rökfimustu ræSumönnum, skemtinn og áhrifamikill á gleðimótum, en leiS inlega drumbslegur í kirkju oft og tíðum. RæSa hans var einskonar minni Canada. Hvatti hann mjög, unga menn til bindindis á öllum sviö- , um, og kvaö þaö hiö stærsta spor í | áttina ti! þess aö veröa nýtur borgari | leiöandi mjög illa. Eg fór strax og og góöur heimilisfaðir. Séra Jóhann j eg kom til Winnipeg, til dr. J. Stef- Lítil íerðasaga. Eg lagði af staö til Winnipeg þiiöjudaginn 30. júní síSastliöinn. Eg haföi ekki komiS þar nærfelt 5 ár. Orsökin til feröarinnar var sú, aö eg var aS tapa heyrn, og leiS þar af Um leiS og nefndin lætur fyrst til s!n heyra, vill hún þakka þeim, sem vtitt hafa henni þessa vegsemd aS standa fyrir þessari hátíö. Henni er samt full ljóst aS vandi fylgir veg- semd hverri, og í þessu máli er hann Fyrstifjúlfí Framnesi. Himininn var heiöur og blár og kvrð i umhverfinu. Þaö höföu veriö sifeldar rigningar umliöinn mánuö, en nú var eins og náttúran væri bú- in aö ausa úr sér öllu því regni, sem hún átti yfir aS ráöa í bráöina, þvi aS undanskilinni einni lítilli skvettu höfðu verið þur veöur nokkra síS- ustu dagana. Af]|eiöingar jregnsins gerSu þaö að verkum, aö brautir Rófðu veriö illfærar. Útþráin haföi næstum sprengt suma bifreiðaeigend- ur. Þeir höföu nú um svo óvanalega lar.gt skeiö á þessum tima árs orö- iö aS láta sér nægja aö fara höndum um þetta dýrmæta tæki tízkunnar inni í húsum þeirra. Þetta andstreymi virtist nú á enda runnið, og voru menn nú farnir aö þeysa um hina dýru vegi Bifrastar á öllum tegúnd- hefir allajafna prédikaö bindindi hér um slóðir. Hann var æðsti starfs- maður Goodtemplarastúkunnar í Ár- bcrg, meöan hún starfaöi á fyrri ár- um, og er aS líkum nú, siðan hún var endurreist. ViS getum vel hlustaö á bindindisræður frá þeim mönnum. Næsti ræðumaöur var Guðmundur Fjeldsted frá Gimli. Hann var lítt kunnur hér noröur um þangaö til har.n var útnefndur þingmannsefni fyrir þetta kjördæmi og kosinn ál þing um riæstliöiS kjörtimabil. Hann ] er prúömenni í framkomu, og er hin fyrsta kynning viö hann mjög þægi- leg. Hann talaði um samvinnu og hinar lnn nýafstöönu kosningar í Nova Scotia. KvaS hann þá spurniíigu hafa veriö lagöa fyrir sig, hvaö valdiS gæti hin- urri svo afaráberandi stjórnarskiftum þar. KvaSst hann hyggja ástæðuna þá. aS þar sem fráfarandi stjórn hefði um nærfelt 50 ára skeiö, svikiS höf- uSatriöi stefnuskrár sinnar, hafi kjós endur litið svo á sem mál væri kom- ánssonar, sem tók mér mjög vel (þó aö við þektumst ekki áður), og veitti hann mér meö list sinni og handlægni — fyrir guös náö — fljótt og vel svo mikinn bata, aö eg má heita albata af þeim sjúkdómi, er á mig féll, sem eg er hontim af hjarta þakklátur fyr- ir. — Eg kom til þó nokkurra kunningja, sem tóku mér með opnum örmum, eins og eg væri bróöir eða sonur, sem eg er þeim öllum af hjarta þakklátur fvrir, þó eg nefni engin nöfn. En likr. datt mér i hug gamli málsháttur- Glögt er gests augaS”; og hitt: hvenær ætli þjóö okkar læri aö vera alúSIeg og mannúSIeg viS gesti og gangandi. AS vísu er stórbreyting á því nú í lieild sinni, viS þaö serrí áöur var. Þó finst mér töluvert vanta á það enn, að það sé eins og þaö ætti aS vera, á þessari menta- og framfara öld. Því méi finst ætíö, aö þaö sé aS ættu aö vera til leiðbeiningar ferðafólki og sýna því alla kurteisi. eru skrifstofur blaöanna okkar. I þessari áminstu ferö minni kom eg irm á þeim báSum. Eg kom inn á skrifstofu Hieimskringlu, og kom þar strax til nrín maöur, er eg ekki þekti, bauö mér sæti og spuröi hvort hann gæti gert nokkuS fyrir mig, hvort ndg langaöi ekki til aö fá blaðið, sem nýbúiö var að prenta). Nokkra fleiri sa eg þar, sem eg ekki þekti, og nokkra er eg lítillega þekti. Allir sýndu al- úö og einlægni. Eiginlega hafSi eg ckkert erindi nema aS fá blaöiö til þess aö lita í þaö á leiöinni heim. ÞaSan fór eg inn á skrifstofu Lög- bergs, og sá þar einnig nokkra menn. Sunia þekti eg ekki, en suma þekti eg i sjón. Eg heilsa þeim; þeir anza því. — Þögn. — Eg stend þar stundarkorn. — Spyr svo, hvort eg muni geta fengið síðasta' blaö. “Ja, þaö sé nú eiginlega lokaö núna”. Eg spyr svo eftir Hermann. “Hann sé ókominn frá miðdag, en komi nú aö Hkindum bráöum.” — Þögn. — Enginn stóll og engin orö. Eg stend nokkra stund, þá eru allir gengnir frá mér. Eg geng þá út. Þegar eg er kominn nokkurn spotta, mæti eg Hermanni, sem tekur mér með sinni vanalegu glaSværö og al- úð. Eg segi honum hvaSan eg komi, og aö eg hafi ætlaö aS fá lagfært, aö einn kaupandi Lögbergs við Framnes P. O. hafi ekki fengiö blaöiö fvrir lengri tíma, þrátt fyrir aö skrifað hafi veriö og beöiö um lagfæringu. En mér hafi virzt aö þær væri of mikiS að starfa, til að geta sint mér. Spyr Hermann mig þá, hvort eg geti komið með sér til baka, svo hann geti lagfært þetta. Þaö er ekki þægilegt að neita Hermanni, meö alla kurteis- ina og alúðina, og þó eg heföi naum- an tíma, því eg þurfti aö koma til dr. J. S., þá varS eg aS fylgja Her- manni til baka inn í Lögbergsbygg- inguna. Þar æddi han neins og fork- ur í gegnum blöS og bækur, þar til hann var búinn aö fá þaö lagfært, sem eg fór fram á. En þaS varS til þess, aS eg náði ekki réttum tima til aS sjá doktorinn. Hann var nýfar- inn, er eg kom á spítalann, aö hjálpa einhverjum nauSHSandi, og ekki von á honum fyr en eftir aö lestin var lögö af staS til Árborgar, er eg ætl- a'oí meS. AS vísu gerSi þaö mér ekki t'I, sem betur fór, því eg er nú gall- hraustur. Skildi eg svo viö Hermann roeð alúöar þakklæti fyrir komu mina Og beiðni um aö láta sig vita persónu lega, ef einhver misskil yröu á blaö- inu, sem hann gæti lagfært, og þaö ætla eg aö gera á meðan blaöiS fer í gegnum mínar hendur. Þar meö held eg aö eg slái botn- inn i þessa sögu. , Þinn einlægur, G. Magnússon. Ritfregn. Sig. Kristófcr Pétursson: Hrynjandi islcnzkrar tungu (drög). Reykjavik. Utgef- andi: Steindór Gunnarsson. 1924. 438+1 bls. 8vo. Eitt sinn áttu tal saman tveir nienn, annar Islendingur, hinn útlendur fræSimaöur. Barst talið að merkum manni íslenzkum, sem þá hugði aö setiast að í útlöndum. Útlendingur- '"n lét i Ijós fögnuö sinn' yfir þvi. íslendingurinn taldi aftur burtför mannsins skaöa þjóöinni. Hinn rak npp stór augu. íslendingurinn kvaS glataöann þjóöinni þann mann, sero eingöngu sinti fornritum vorum, en flestir Islendingar í útlöndum myndu neyöast til þess, með því að útlendir fræSimenn gæfu lítt gaum aö öörum ísienzkum efnum. Hinum hnykti viS fyist; siðan mælti hann: “íslending- ur.i ætti aö vera jafnmikiö gagn aS störfum inannsins alt að einu.” “Nei,” svaraði íslendingurinn; “svo er mál meö vexti, að íslendingar lesa forn- rit sín, en aldrei þaö, sem um þau er skrifaö. ’ Þetta lét útlendingur- lna S^r skiljast að lyktum. Þessi bók SigurÖar Kr. Pétursson- ar brýtur í bága við þessi ummáeli; sannast hér hiö fornkveöna um lög- mál og undantekningar, Grundvöll- ur þessarar bókar, er nú kemur fram vafalaust veröur hún þó lesin og les- in af athygli, enda veröskuldar þaö. Bókina má aö því leyti kenna viS fornritin, að hún hefir fyrst og fremst að geyma lög og reglur, sem í þeim dyljast og aldrei hefir veriö gaumur gefinn áöur; þau hin sömu Iögmál hefir höf. einnig fundið í ritum siS- ari tíma manna, þeirra er bezt rita, svo aö segja má, aö sá þráöur tung- unnar hafi aldrei slitnaö. Ekki er hér rúm til þess, því miS- ur, ræ®a sv° rækilega um bókina, sem hún á skilið; veröur hér þvi nán- ast greint frá efni. Fyrst í bókinni lýsir höf. tilgangi r:tsins. Sannast hér sem oftar, aö oft draga liti! efni til mikils. En þrennskonar er tilgangur höf. (sjá bls. 17—19): “Sa er hinn fyrsti aö sýna, aö ís- lendingasogur og önnur ágætisrit, er færö hafa veriö í letur í fornöld, bera vitni um enn þá meira listfengi cn menn hefir jafnvel áður grunaö. Þaö mun láta nærri sanni að segja, aö flestar muni sögurnar eins vel “orktar” og kvæðin, er skáldin kváöu í fornöld. Margir kaflar þeirra em svo vel sagöir, aS oröhagir menn ein- ir og slcáld fá vikiö þar svo til orö- um, aö ekki spillist hrynjandi. Er þeim líkt farið og vísum, þar sem hagmælsku þarf til þess aS hnika til otði, svo aS ekki raskist kveöandi. Er því Hklegt, aö ennþá meira orö fari af fornritum, er mönnum skilst, hve höfundarnir íslenzku settu sér fastar reglur um málfar. Utlendingum þeim, er þýöa þær, veröur þá Ijóst, aö sögurnar missa mikils, ef hrynj- andi glatast í þýöingu, svo aö frá- sögnin verði háttlaus. Þær eru þá þC nær sem IjóS, sem hafa veriö svift kveðandi og eru birt í lausu rnáli. Sá er annar tilgangur þessarar bókar aS benda á þaö, aS miklar eru Hkur tri þess, aö hrynjandin geti or'SiS Styrkur nokkur, þegar forn rit eru /annsökuö, til þess að grafast fyrr un: höfunda. Gerum ráö fyrir þvi, aö vafi leiki á um það, hvort ein- hver saga hafi oröiS til úr tveimur sögum eða fleiri, og sé því ekki einn höfundur hennar. Málfarshættir koma bezt í Ijós, þegar hending hver er rannsökuð. Sumar hendingar eru eiúum höfundi tamar, þótt aSrir beiti þeini sjaldan. Er því eins háttaö sem sumum skáldum lætur betur aS yrkja undir einum hætti en öðrum. Hugs- anl.egt er aö langt verSi komist í þess- un: rannsóknum, þegar ekki er aS- eins aS styðjast viS oröaval, setninga skipun, heldur og hrynjandi, auk ým- issa annara Hkinda....... Höfundur væntir þess, aö hrynjandin geti stundum vísaS veg, þegar svipazt er

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.