Heimskringla - 15.07.1925, Page 8

Heimskringla - 15.07.1925, Page 8
I 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JOLÍ, 1925. “.DOQO oxococn 2 FRÁ WINNIPEG OO NÆJSViirUM OOCDO Frá Islendingadagsnefndinni. Nú eru aöeins fimm dagar þar til taining’ atkvæðaseSIa þeirra, sem kjósa Fjallkonu íslendingadagsins, fer fram. Stundvíslega klukkan 8 aö kvöidinu, mánudagskvöldiS þann 20. þ. ni. veröur byrjaö aö telja þá, og er áríSandi aS hver einn og einasti seS- ili verSi kominn inn til nefndarinn- ar fyrir þann tíma. Talningin fer fram á skrifstofu The City Printing & Publ. Co., aS 853 Sargent Ave., og óskar nefndin eítir aS Fjallkonuefn- in og stuSniyigsmenn þeirra verSi þar viSstödd. TakiS vel eftir auglýsingunni um Isiendingadaginn á 5. síSu þessa blaSs, og muniS eftir aS brúka at- kvæSi ykkar í tæka tíS. hjá mágafólki sínu Kandahar í orlofi kirkjuþing. Wynyard og nu fram um Hjálmar Gíslason biöur Heims- kringlu aS geta þess, aS hann hafi ákveSiS aS gefa allan arSinn af bil- liardstofu sinni í Nova Scotia Relief Fund næsta laugardag 18. þ. ni. Von- ast hann eftir aS menn hjálpi til aS gera daginn sem arSsamastan meS nærveru sinni. Söngfólkið í Winnipcg, stm þegar hefir lofaS aS taka þátt í söng á 50 ára minningar-hátíSahald inu á Gimli 22. ágúst n.k., og eins þtir, sem enn hafa ekki náSst til viS- tals, en sem vinsamlegast vildu taka þátt í söngnum þar, eru hér meS beSn ir aS mæta í fundarsal Sambands- kirkjunnar í Winnipeg kl. 8 á mánu- dagskvöIdiS 20. þ. m. Brýnjólfur Þorláksson er ráSinn söngstjóri. Hátíðarnefndin. Jóns SigurSssonar félagiS gekst nýiega fyrir því, aS íslenzkar konur hér í bæ héldu frú Kristínu Símon- arton frá Reykjavík samsæti á Marl- borough þótelinu á þriSjudagskvöId- ið var. Mrs. Hannes J. Líndal stjornaSi samsætinu, en ræSur fluttu þæt Mrs. F. Hanson og Mrs. Th. S. BorgfjörS. AS endingu þakkaSi heiSursgesturinn fyrir alúSina og sagSi frá ferSalagi sínu hér um álf- una. SamkvæmiS fór aS öllu leyti "hið bezta fram. íslenzkir Goodtemplarar í Winni- peg hafa ákvarSaS aS hafa sína ár- legu skemtiferS aS Selkirk, Man., 26. þ m. FariS verSur meS strætisvögn uni frá Selkirk-stöSinni kl. 1.30 e. h. FargjaldiS fram og aftur' er aðeins 50c fyrir fullorSna og 25c fyrir börn. Öllurri sem eiga vini og kunn- nigja í Selkirk-bæ, er velkomið aS vera meS, og njóta skemtana þar á gleðimóti Goodtemplara þennan dag — fyrir þetta fargjald eins og aS framan er sagt. 14. júlí 1925. Skemtinefndin. Til eða trá ISLANDI um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuöstaö Danmerkur, meö hinum ágætu, stóru og hraöskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrir lægrata fargijald $122.50 milli hafnarstaSar hér og Reykjavíkur. 6KEYPIS P/EÐI f KAUPMANBÍjiHöFS OG A fSMND9SKIPINU. Næsta fer15 til íslands: —Frá New York 8. ágúst; kemur til Khafnar 19. ágúst; frá Khöfn 25. ágúst. Allar íipplýsinKar I l>ewsu samliandi gefnar kauplaust. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIW STREET StMI A. 4700 WIJÍBÍIPEG SíSastl. föstudag komu frá Tan- tallon, Sask., húsfrú Jóhanna Þor- steinsson og sonur hennar Helgi. Er sú fjölskylda ein með fyrstu og myndarlegustu landnemunum þar í héraði. Frú Þorsteinsson kom til uð leita lítilfjörlegra læknisráða, jafn framt því sem þau eru aS heimsækja forna vini og vandafólk. LíSan fólks í því bygSarlagi segja þau mikiS fremur góða. Einnig er ailur jarðargróSi þar meS sérstaklega fögru útliti. Leiðrétting. I æfiminningu Kr. Á. BenediktST j ^onar, í Heimskringlu 24. júní s. I. er faSir hans sagður ættaður úr Vog- um í Mýrasýslu, átti aS vera frá Vog j um í Mývatnssveit í Þingeyjarsýslu. j Missögnin er mér aS kenna. Bið eg fjölskyldu hins látna og lesendur af- j sökunar. B. L. Baldwinson. Dr. Walter A. Haughton tann- læknir verður aS hitta á hótelinu á Lundar, laugardagskvöldið, sunnu- daginn og mánudaginn 25., 26. og 27. þ: m. Blómkörfur eins og myndm sy-tir lo þrii. á hœð, 7Y\ [ml. á breidd; silfruð scm best má verða. Sér- stök kjörkaup $10.00 BL0MKÖRFUR. Ljómandi gerðir, sem sérstaklega hafa veriS teiknaðar í viðurkenning- arskyni viS hin yndislegu villiblóm hér á gresjunum. BæSi smærri gerS- ir fyrir fáeina blómknappa, og stærri stm rúmaS geta heilt fang af blóm- skrúSi. Allar hafa þær stilkstoðir, svo hægt sé aS raða blómunum af sem mestu listfengi. Þær eru gerðar úr finasta silfru^- uir. málmi og kosta frá $7.50— $22.50. ir I DinqmaHs PORTAGE og GARRY WINNIPEG ið ráðin til lengri tíma af William Fox, sökum þess hve vel henni hafa farnast hlutverk sín, bæði í þessari mynd og “Gerald Cranstons Lady” og fleiri. I þessari mynd leikur hún Maxine densmey, af mikilli snild, sem fær ást á ”Tony” nokkrum og er alls ó- feimin aS láta þaS í ljós. Miss Ru- bens getur þess í sambandi viS þessa mynd, aS hún álítur ekki viSeigandi aS stúlkur opinberi tilfinningar sín- ar eins greinilega og Maxine gerir, þó hún á hinn bóginn álíti heppilegt að þær væru ekki alveg eins hrædd- ar viS almenningsálítiS og þær eru. LFndirritaSur hefir til sölu líkkistur og skrautmuni sem þar til heyra. — Aiiar stærðir og gerðir. Heimatil- búnar eða gerðar á verksmiðjum. SöhiuverS þar af leiðandi mismun- andi hátt, frá $25.00 og upp fyrir fnllorSna, og minna fyrir börn. Ármann Thordarson I.vndar, Man. , 41—42 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTiniR, KAFFI o. frv. Avnlt til — SKYR OG RJÖMI — Opiö frA kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. k- Mrs. G. Amlerson, Mrs. H. Pftursson eigeudur. W0N0ERLAND THEATRE Flmtu-, fÖMtu- og lnugardag í þessari viku: RICHARD BARTHELMESS I ‘CLASSMATES’ Barthelmess hefir aldrei veriS betri, Mynd hefir aldrei veriS tilkomu- meiri. MAnu- þriftju- og mittvikudag; í næstu viku: “THE DANCERS” Leikendur: George O’Brien, Alma Rubens og Madge Bellamy, VORMENN ÍSLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GfSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 MltS B. V. fSFELD Pianint «&: Teaeher STUDIOs 606 Alveratone Street. Phone: B 7020 1 fyrri viku lézt aS heimili sínu ung stúlka, Herdís Helen Johnstone, dóttir Mr. og Mrs. Thos. Johnstone aS 566 McGee St. Herdís heitin var góS og geSug stúlka, en hafði árum saman þjáðst af langvinnum sjúk- dómi, er dró hana til dauða. leiS, Mrs. E. SigurSsson frá Reykja- vik P. O., Man., Miss Helga Jóhanns son hj úkrunarkona frá Winnipeg og Miss GuSrún Einarsson frá Chicago. Samkvæmt símfregn frá Christ- ianssund í Noregi, tók e. s. Frede- rik VIII. land þar 9. þ. m.. MeS skip inu voru íslenzkir farþegar á heim- HingaS konx í síðustu viku frá Wynyard, Páll Jónsson frá Löngu- hlíS. KvaS hann líta ágætlega út meS uppskeru þar vestra. Til Wynyard fóru á mánudags- lcvöldiS Rev. og Mrs. Rögnv. Pét- ursson, Margrét dóttir þeirra Og yngstu synir þeirra tveir. Munu þau, — ásamt Rev. og Mrs. Kvaran, er einnig fóru meS sömu lest, — dvelja Hljómöldur við arineld bóndans Vér höfum bygt upp og haldiS viS hinni miklu verzlun vorri sem vér nú gerum ,meS því aS gera vel viS viS- skiftamenn vora. Þúsundum af við- skiftamönnum þykir vænt um aS þeir byrjuð uaS verzla viS oss. Saskalcltewan Co-OperaKve Creameries Limited. WINNIPEC MANITOBA Þeir sem hafa í huga aS kaupa verzlun dánarbús Sveins heitins Björnssonar á Gimli, geta fengiS upp lýsingar meS þvi aS snúa sér til J. J. Sv'anson & Co., Paris Bldg. Wpg. j Hvað ætlar David Cooper C.A. President Verxlunarþekkíng þýðir til þin ffleeiilegri framtíð, betri stöðu, harra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist á rétta hillu i þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla of not- hafa verslunarþekkingu meö þvi aö ganga á Dominion Business College rullkomnasti verslunarskóll i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDQ. Portage and Hargrave (nœst við Eaton) SXMI A 3031 I EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARCENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Nokkur þakkarorð. Með línum þessum viljum við votta öllum þeim, sem sýndu okkur og bornum okkar samhygS og aðhlynn- ingu í sjúkdómstilfelli því, sem viS urðum fyrir á þessu vori, okkar inni- legasta hjartans þakklæti; og langar okkur þá til aS nefna Mr. og Mrs. A G. Polson, 118 Emily St., Winni- peg. sem meS sinni alþektu greiða- semi og myndarskap, • léðu mér og dtengnum minum heimili að afstaS- inni sjúkrahússlegu, og veittu okkur þá heztu aðhlynningu, sem hugsanleg var. SömuleiSis viljum við minnast Mrs. Kristínar Thor4teinsson, Mrs. Sij-.ríSar H. Thorsteinsson, Mr. Ein- ars Jónassonar og Mr. Sigfúsar Berg mann, sem öll veittu okkur ótakmark- aða hjálpsemi, ásamt tengdafólki minu og mörgum fleiri. Svo viljum við votta Gimlibúum okkar stærsta hjartans þakklæti, fyrir þá mannúðarríku hjálp, er þeir sýndu nieS því( að senda okkur að gjöf $106.15 (hundraS og sex dollara og fimtán cent), og kvenfélagi United Farm Women of Manitoha í Gimli- bygS fyrir $30.00 (þrjátíu dollara) og kvenfélagi SambandssafnaSar á Gimli fyrir $25.00 (tuttugu og fimm doliara). Fyrir alt þetta sendum við okkar alúðarfylsta þakklæti, og biðj- um guS að launa gefendunum fyrir þeirra stórmannlegu hluttekningu til okkar. Gimli, 6. júlí, 1925. Guðrún Davidson Trausti A. Davidson HEIMSKRINGLA • hefir til sölu námsskeið við beztu VERLZUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Verzlun til sölu á Gimli. Tilboðum um kaup á verzlun á GIMLI, Manitoba, sem innifelur almennar vörubirgðir, alla innanstokks- muni, fasteignir og byggingar. verður veitt móttaka. Leitið upplýsinga hjá: MONTREAL TRUST COMPANY, Administrator, Estate of Sv. Björnsson, deceased. Royal Bank Bldg., Winnipeg. Upplýsingar og skoðun á eignunum fást einnig méð því að snúa sér til V. Stefánsson, Gimli, Man. WONDERLAND. Dick Barthelmess leikur prýðis vef afarerfitt hlutverk í “Classmates”, myndinni sem sýnd verður á Wond- erland síðustu þrjá dagana í þessari viku. Sérstakt leyfi var fengið hjá her- fcringjaskólaráði Bandaríkjanna til aS taka þessa mynd, þar sem hún á að gerast á skólanum á West Point, og til að nota lærisveinana þar fyrir smáhlutverk. Samt var það áskilið að allir leikendur yrSu að haga sér eftir regium skólans, t. d. fara á fæt- u.- kl. 5.30, og vera viS heræfingar aö morgninum. Alma Rubens, sem leikur aðal- hlutverkiö í “The Dancers”, sem veröur sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku, hefir ver- Til söiu g! eiðasöluhús (Restaurant) á ágæt- um stað í Vestur-Winnipeg. Mánað- ammsetning yfir þúsund dollarar. — Veikindi valda því að eigandi verður ag selja. Þetta er ágætt tækifæri fyr- ir mann eSa konu, sem hefir dálitla peninga til að leggja í arövænlegt fyrirtæki. RáðsmaSur Heimskringlu vísar á seljanda. VJER BÖKUM SUPERIOR BRAUÐ Einnig allar tegundir af Kökum, Kleinum, Tvíbökum. og sendum heim til yðar ef þér æskið. M0THERS BAKING C0MPANY 1156 INGERSOLL ST. SÍMAR A 3254 og N 6121 f/sooooccccooccoccccccccocccccccoccccccccoooccccoa ■ cREAm HundruS af hændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kpupum hann alt árið í kring. MarkaSur vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengiö, og vér borgum ætíð hæsta verS, um hæl. SendiS næsta dunk ySar til næstu verksmiöju vorrar. Allar borganir gerSar meS Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum i Canada. CHARLES LANTHIER Grávöruverzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að láta gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. i9iPortage Ave. East (á móti Bank of Montreal) SÍMI N 8533 WINNIPEG ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Princtpal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Coíleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3SSK PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. é

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.