Heimskringla - 22.07.1925, Page 2

Heimskringla - 22.07.1925, Page 2
2, BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JÚLÍ, 1925. Via Dolorosa. 1 minningu um eiginkonu mina, Þóru Johnson. Haustsvalinn ruddist inn um opinn gluggann. Kvöldskuggarnir huldu bcrgina. Aöeins vitaljósiö viö hafn armynnið kastaði daufum bjarma inn í biðstofu sjúkrahússins, þar sem eg hsfÖist viS. Dimt var úti, dimt var inni, en dimmast þó í sálu minni: Aöeins veikur vonarglampi sveif þar yfir haustmyrkri örvæntingarinnar. Hún, sem haföi reynst mér bezt, hún sem eg unni mest, lá á uppskuröarboröinu í næsta herbergi. Fjórir læknar í hvítum hjúpum stóðu þar umhverfis — ráöþrota. Vitsmunir og þekking mannanna laut ennþá einu sinni lægra haldi fyrir hinum “volduga, sterka” — fyrir dauöanum. Stundu síöar óku alvörugefnar, dckkklæddar ■ nunnur sjúkrakerru burtu úr uppskuröarherberginu. keirunni hvildi meövitundarlaus lík- ami ástvinu minnar — hún var á le’ðinni til grafarinnar. Síöustu bjiirgunartilraunirnar höfðu verið gerðar, og reyndust árangurslausar Eftir fáeinar mínútur var eg einn á ferð, og einmana mitt i stórborgar- ösinni. Hinn þysmikli glaumur henn- ar barst mér að eyrum, en eg heyrði hnnn ekki. Fjarlægur klukknahljóm ur smaug í gegnum vagnskröltið og götuhávaðann. Kirkjurnar kölluðu menn til bæna. Kvikmyndahúsin buöu menn velkomna með laöandi auglýs- ingum. Alstaðar var fólk á ferð Sumir máske til að leita sálum sínum friðar í tilbeiðslu; fleiri liklega til að leita að gleymsku i æsandi nautn um. Eg klauf mannþröngina, en sá þó ergann. Það komst engin hugsun aö önnur en þessi: Hún er að deyja! Tvær andvökunætur gátu ekki svæft þá hræðilegu fullvissji. Eg lá vak- ardi í rekkjunni og starði út í nátt myrkrið. Það rofaöi til i hugskot inu — eg sá hana. Þjáningarsvipurinn var horfinn Hún birtist ung og lífsglöð, eins og við fyrstu fundi, fyrir tíu árum sið an. Hrygðarmyndin, sem eg hafði horft á siðustu nóttina, sem eg vakti yfir henni fárveikri heima, var horfin. Eg sá hana i hópi glaðlyndra vina sinna. Enginn var þó eins hjartan- lega glaður og hún. Hún lagði til stærsta skerfinn af þessum vinafagn- aö>. Glaðlyndi hennar var svo ein- lægt - og óþvingað, að bros hennar urðu sem sólargeislar i annara sál- um. 1 Eg sá hana við hversdagsstörfin á heimili systur sinnar. Eg sá hana hjálpa móðurinni til að ala önn fyrir börnunum. Þau voru henni öll hjart kær, því hún hafði hjúkrað þeim, leitt þau og borið. Allra ástkærast var henni þó það barnið, sem hún hafði oftast hjúkrað i veikindum og vakað yfir um nætur. Þaö var AI- berta hennar fyrst og siðast. Illkynj- uð kirtlaveiki þjáði þetta systurbarn hennar í æsku. Hún bar það oft út í vordaginn, svo það fengi að njóta scíarylsins. Þannig hefði hún lang- helzt viljað eyða æfinni, að hjálpa öðrum úr myrkrinu út i ljósið; úr vetri sorgar i vordag gleði, þar sem menn geta lesið um gæzku guðs i verkum skaparans. Hún hafði yndi af náttúrunni. Við fórum enga brúð katipsferð til fjarlægra staða, þar sem stundar unaður er gefinn fyrir gul! — átta hundruð dala árslaun leyfðu ekki þvilíkar nautnir. Við gengum í þess stað um vorgræna skóga, og lásum uppáhaldskvæðin ckkar undir laufþaki espitrjánna í Saskatchewan. Þar hnýttust kendir okkar órjúfandi trygðaböndum. Þá runnu sálir okkar saman í eining, svo að orðin, “þið skuluð verða sem eitt hcld”, varð sem hégómahjal; því við höíðum reynt það sem meira er um vert að verða — að verða sem ein sál — einn andi. A þeim dögum var hamingjusól okkar í heiði og okkur var glatt í siimi. Velgengni min var jafnan hamingja hennar. Sjálfri sér gat húr. gleymt, ástvinunum aldrei. Það dró von bráðar ský fyrir sólu og heiðrikjan breyttist í skýjadrög. Mér er miðyr ljúft að rifja upp end- utminningarnar frá reynslustundun- um mörgu og sáru í Saskatchewan. Eg er að reyna að gleyma þeim at- burðum, sem mér hafa blandað einna mestu galli í bikar lífsins. En á þess um stundum lærði eg að þekkja hennar insta og bezta eðli. Eg sé hana enn í huga mínum standa við brunarústirnar af heimil- ini. okkar litla; hugrakka; stóra. Hún vafði mig örmum, og sagði að- ems þetta: “Við eigum hvort ann- að og það er nóg, elskan mín.”. Þá fann eg að forsjónin hafði gert mig að gæfumanni. Föður- og móðurlaus var eg í æsku. I fátækt og allsleysi var eg •uppalinn til 12 ára aldurs. Eftir það g-t eg sagt með Páli postula: “Þess- ar hendur hafa unnið fyrir mér.” — Löng og torgeng var leiðin að tak- inarki vona minna. Eg hafði kom- isr stuttan þriðjung. Nú voru bæk- urnar minar brunnar, fáein handrit lika, eignalaus var eg, og kunningjar flestir horfnir, en samt fann eg til þess, þarna við brunarústirnar, að eg var gæfumaður, af því að guð hafði gefið mér góða konu. Eg sá hana hugdjarfa og rólega við hversdagsstörfin í kofahreysinu, þar sem örbirgðin hafði valið okkur skjól i vetrargaddinum. Norðan- vindurinn næddi þar í gegnum rif- umar og inn i herbergin, svo ís lagði á vatnsföturnar. Fáir sóttu okk ui þangað heim, nema illar manna- fylgjur: rógur, baknag, undirferli, fyrirlitning, misskilningur og tor- tryggni. Það stóð á okkur kaldur gustur af þeim gestagangi, en mig sakaði það minna, af þvi að hún verndaði hjartað fyrir innkulsi. Þetta eru vist alt saman fremur hversdagslegir viðburðir. Það hafa víst æði margar konur — mæður og eiginkonur—staðið með mundlaugina yfir vitum vina sinna, til að verja þá fyrir eiturdropum illgirninnar. Eg vil samt bæta þvi við, að þó við lið- um mikið í Saskatchewan, þá er þvi sizt að neita, að ýmsir reyndust okk- ur þar drengir góðir; enda mun það sanni næst, að andúð sú, sem eg mætti þar, hafi fremur verið runn- in undan rifjum utansóknar- en inn ansóknarmanna; en upptökin þau að eg bind oftast mina bagga öðrum huútum en samferðamennirnir. Við dáumst að hinni þrekmiklu karlmannshind, sem þorir að horfast í augu við veruleikann, í vissri von um sigur að Iokum. En við gleymum þv’ þá einatt, áð þrekmaðurinn geng ur ekki einn til vigs. Einhver konu- höncl lagði oftast nær undirstöðuna að gæfu hans. I stofunni, sem hún yljaði og prýddi, fæddust honum þær hugsanir, sem síðan gerðu hann fiægan. Hún hlúði að honum, þeg- ar hann var þreyttur, svo hann gæti saín&& nýjum kröftum. Hún hjúkr aði honum veikum, og hjálpaði hon- um til þess áð komast til heilsunn ar aftur. Konuástin hafði opnað honum nýtt útsýni yfir heiminn og gefið honum ir.nsýni í sjálft himnariki — inn í þann heim, sem hefir gert kærleikann að lögmáli sínu. Við finnum að mannssálin getur aldrei verið ger- spilt, af þvi að ástin er til. Við höf- um þekt hana, notið hennar hjá öðr- uin, fipidið hana hjá okkur sjálfum. Það býr i raun og veru sama mann-1 eðli í okkur öllum, þó í misjöfnum hlutföllum sé. Þess vegna getur enginn maður verið með öllu illur, þvi þeir verstu eru bræður hinna beztu. Að þekkja eina göfuga mann eskju, er sama sem að þekkja mann- kynið, eins og það átti að vera, og gæti verið, ef kærleikseðli einstak- linganna fíjngi að njóta sín. Ástúð eiginkonunnar; kærleiksþel móður- ii.nar minnir okkur líka á alveruna algóðu — á sjálfan guð. Það sem hji okkur geymist sem brotasilfur, sameinast i alfullkomnun alheimssál- annnar; því heildin er ávalt stærri en partarnir. Ef við hefðum aldrei notið ástúðar frá öðrum, né 'elskað sjálfir, myndum við ekki skilja orð Krists: “Guð er kærleikur”. Eg tel mig ekki meðal stóru spá- mannanna, og mun enn síður vera talinn það í hópi bræðra minna., Eg hefi átt við efasemdir að stríða. Míín einfalda trúarjátning er ekki utanað lærð þula frá Pétri og Páli — eða Jopi. Hver einasta setning hennar hefir staðist próf — gengið i gegn- um eldraun efasemdanna. Hún er aíkvæmi minnar eigin sálar, fædd nieð miklum þjáningum. Á erfiðustu augnablikunum, þegar mér virtist a!t vera að bregðast, bæði guð og menn, var það oftast ástvina mín og eiginkona, sem hjálpaði mér , sólin breiddi roðablæju á mjallhvíta yfir örðugustu hjallana, svo eg frem-! fjallatindana, sem gnæfðu hátt yfir ur óx en minkaði við hverja þraut. I græna skóga og frjósama aldingarða. IMeð kvenlegri nákvæmni hlúði hún ; Hún brosti til mín blíðlega, og benti að trúarvitund minni, eins og reynd- ! mér á þessa miklu fegurð. Jafnvel ar öllu því bezta, sem til er í fari í dauðanum vildi hún laða huga minn minu. Heimilig okkar var mér skóli frá sorginni, með þvi að sýna mér uppeldisstofnun fyrir anda minn. fegurð heimsins og lífsins. Tveim "Vmislegt kendi eg henni af þeim i dógum seinna strauk hún nákaldri vísdómi, sem í bókum stendur og í hendi um tárvotan vanga minn og skólum verður lærður; því þó hún sagði: “Vertu hughraustur, vinur v.eri skýrleikskona með afbrigðum, minn.” Það voru síðustu orðin. höfðu óhagstæð lífskjör á uppvaxt-1 (Ef einhverjum finst eg hafa gert arárunum bægt henni frá skólagöngu. 'of mikið tir andúð þeirri, sem við Hún kendi mér það sem mest var uni höfum átt við að búa, má það má- vert: að meta og skilja manngöfg- ske til marks hafa, að eftir andlátið ið, og að sjá.fegurð sólarinnar, þeg- er minningu hennar beinlínis óvirð- ar hún: eins og lognblíð lá, er Ijós- ing sýnd, sem sjaldgæft mun vera anna föður skuggasjá”, þegar hún með konu i hennar stöðu. 1 Alman- er.durspeglar ástríki drottins í eðli aki Vestur-Islendinga er að vanda sínu og verkum. j getið um dauðsföll allra merkra Þora sál. var trúkona, ein af hin- m&nna vor á meðal. Um andlát hen um fáu manneskjum, sem trúði rök-, ar er hvergi getið. Eg vil fullyr__ rg(t á almáttugan og algóðann guð. j að slíkt hefði ekki komið fyrir, ef Heilsufar í Akureyrarhéraði árið 1924. I (Eftirfarandi fróðleikur er tekinn ik heilbrigöisskýrslu, er Stgr. lækn- ii Matthíasson sendi Heimskringlu, og kann hún honum þökk fyrir.) I A, því að hann var almáttugur, hlaut; um einhverja aðra islenzka prests- hann að geta bjargað hverri einustu , konu hefði verið að ræða. mannssál; af því að hann var algóð- t • , ■ , , , ,, , v. 1 arsskyrslu kirkjufelagsforsetans ur, hlaut hann að vilja það. Hún1 • , ,, , i • í er nunst a þa starfsmenn felagsins, var svo kristin, að Iifið hefði verið , . . , , , .., , , , , sell! fyr>r sorgum og astvmamissi henni endalaus kvol, ef hun hefði , v-x „ , ,, . , hsfa orðið. Um hana er ekki talað virkilega truað þvi, að nokkur manns I x • x. , _-i „ , . . .1 nieð einu orði. Gleymska, munu sal gæti eihflega glatað gæfu sinni. , „ „ . T, . . tt,- ... „ . . nienn segja. Ja, eg geri rað fyrir Hun er dain. En minningarnar , . , . , > . . pvi; en ef einhvern annan af starfs- Hla. bumar eru bjartar, eins og ,., . , ,„. , , „„ 61 raonnum felagsins hefði hent þvilik nt_ , é sorg, mundi þessi gleymska tæplega sólarbros á vormorgni; suihar dimm ar eins og vetrarnóttin. Eg stend á sjónarhól og lít sólskinsblettina á sjö á'a samleið. — Ást hennar gaf mér þá alla. Þegar þokan huldi sól, og vinirnir hurfu inn i skuggann, var hún æfinlega hjá mér, til þess að létta urdir byrði lífsins, og benda mér á birtuna bak við skýin. Hún er farin frá mér, en er hjá mér samt. Ef eg á eftir að gera I hafa komið til greina. Gleymsku má líka sjálfsagt um kenna, að eg hefi aldrei verið beðinn að flytja erindi á kirkjuþingum, þó allii aðrir starfsmenn þess hafi ver- ið til þess kvaddir.) * * * Ftöndin stirðnuð; hjartað brostið; Hjartað, sem við barm mér sló; vonhrblómið vetrarfrostið nokkurt nýtilegt verk, eða tala nokk mt gagnlegt orð, má það tileinkast að gleðin dó. hcnm, eigi siður en mér. Hver mað- ; ur endurspeglar í eðli sínu og at-1 » x , . .. Auðna kold mer orlog snuðar, fe-i-li. hið andlega umhverfi, seni . , ’ en eitt mer lettir þungan harm: hann a við að bua. Þetta andlega uni- • , . ‘ , ,. s I Minningarnar bjartar, bliðar. — hverfi skapar konan að langmestu t- , v . „ .• - , , . , , ... s i Eg brosað get með tar a hvarm icyti — hun er heimilispresturinn. Siðasta samveruárið hér vestur á ströndinni reyndist okkur hamingju- samt. Hér eignaðist hún marga vini á skömmum tíma, og var yfirleitt metin að verðleikum. Móðurhvötin fékk nú að njóta sín. Ekkert barn getur átt skvlduræknari né ástríkari móður en hún var litlu * * * Huldu — fósturdóttur okkar. Á r, - - . , , ,, , ........... Þvi ognar minum huga hel? b&nasænginni bar hun umhyggju fyr T, - , ,, . , y Þvi horfi eg a hið dimma el, 'c framtið hennar, og bað mig að láta u * u- v. t ■ u • . . 6 Er burt þig hreif fra barmi minum? hana aldrei við mig skiljast. w , . , . , , ,, - . Er bjartara ei í huga þinum? Bjartar vomr um ennþá víðtækara _• , „• , . , „ , -v , , , , f ynr gleði þina eg glaður sel moðurstarf i framtiðinnvörpuðu r ,, , „ , ’ r "u Grat mmn allan — farðu vel. Eg einmana reika á auðri sírönd, Því öll mér virðast nú horfin lönd. Gg lífið er dapurt; gleðin gengin; Gráti hjartað, það heyrir enginn. Hvarfst þú ei burt með sumri í sæ- inn, Er sólargeislinn kvaddi bæinn? Á burt, en hvert ? eg blæinn spyr. geislum á síðftstu sporin. Hún kvaddi heiminn á hádegi lifs- ins, einmitt þegar örlögin virtust ætla að bæta fyrir umliðnar þrautir og undangengið erfiði; með því að gefa henni ýms af þeim veraldargæðum, » ¥ serr hún hafði farið á mis við: meira efnalegt sjálfstæði; fleiri vini, sem Eg sá þig á hlýjum sumardag, kunnu og vildu meta mannkosti Er sólin skein björt í heiði, hennar og hæfileika; ástvini, sem Og fuglarnir sungu Ijúflings lag urðu henni með hverjum degi hjart- um. lífið á grænum meiði. fólgnari. Virkileikinn gaf henni Við fögnuðum þeirra ástaróð, góða von um að sá ástvinahópur Og okkur var glatt í sinni; myndi bráðlega stækka. Heilbrigð- En nú finst mér jörðin hnípa hljóð, ustu og hjartkærustu óskir hverrar ( Og haust er í sálu minni. konu virtust nú loks ætla að rætast. 1 Irnan fárra mánaða mátti hún eiga j * * * von á að Iesa brosið á vörum barns-! ius síns. Að horfa á andlitið, sem j Burt er sumar nú um sir.n; Og ofan á þig föla fellir ’ ! Frosið laufið skógurinn. Nú má enginn að þér hlúa, Og engan vermir faðmur þinn. En þeim sem altaf einir búa, aldrei að fullu notið sín hjá þeim, j Kr °ftaSt ka,dur heimurinn. vegna óhagstæðra kringumstæða. Nú 1 U attlr S,lkan yI 1 hjarta- átti henni að gefast kostur á að i A? englim VÍrtlst hjá Þér ka,t’ rækta þær gáfur og þær lyndisein- Kl’ hre>ttir &rat ’ gieSi bjarta. kunnir, sem höfðu komið henni til að Bleikir standa blómavellir; bar svip hennar og mannsins, sem hún elskaði. Þessi ættarsvipur var hið ytra merki þeirrar sannreyndar, að i fari hans myndu geymast hæfileik- ar og innræti foreldranna; — hæfi- I leikar og innræti, sem hafði máske; Árið 1924 var veturinn mildur, en verið kalt og sumarið mjög kalt og votviörasamt. Skrautblóm þrifust ekki í görðum og uppskera jarðar- ávaxta var afar lítil. Sjálfsagt með- fram vegna veðráttunnar var kvilla- samt í meira lagí. Ein sótt var þó illræmdust allra og minnisstæðust, það var mœnusóttin eða lömunar- veikin. Manndauði. — Alls dóu 108. Dán- artalan varð 18 af þúsundi (miðuð viö fólksfjölda í ársbyrjun); er það svipað hlutfall og var 1922, sem var eitt mesta manndauðaár lengi. Helztu dánarorsakir voru þessar: Berkla- veiki 25 (þar af lungnatæring 19, heéabólga 2, önnur berklamein 4); Ellihrumleiki 9; Krabbamein 5; Heilablóðfall 4; Druknanir 4. Þ æðingar. — 152 börn fæddust lif- andi; 2 andvana. Barnkoman er yf- irleitt litil í þessu héraði (23.5 af þúsundi) í samanburði við Jandið ait (26.4), hinsvegar fæðast hér mörg óskilgetin börn (þetta árið 15). Fólksfjöldi var í árslok orðinn 6006. Fjölgun á árinu 8 (er það lítil fjölg- ur í samanburði við mörg undanfar- in ár, 1923 fjölgaði t. d. um 201). I Aikureyrarkaupstað hefir þó fjölgað um 35. Þar fæddust á árinu 77 börn, en dóu alls 50. íbúatalan á Akureyri var í árslok 2906. Steingrímur læknir Einarsson gegndi störfum fyrir mig í fjarveru minni vestan hafs rúman fyrsta árs- fjórðunginn. Jónas læknir Rafnar aðstoðaði mig við skurði o. fl. á sjúkrahúsinu. Og hann fór flestar ferðir út um héraðið, eða 101. Sjálf- ur fór eg 34 ferðir. Það er orðið algent að héraðslækn- isins i Höfðahverfishéraði sé vitjað frá Hjalteyri og ytri hluta Arnarnes hiepps. Það er miklu styttri leið til hans yfir fjörðinn en inn á Akureyri. Flir.s vegar er vanalega leitað úr Hálshreppi í Fnjóskadal til okkar læknanna á Akureyri. Þannig kemst jöfnuður á og væri réttast að breyta læknaskipunarlögunum sarrikviæmt þessari hefð. I sambandi við þessi meinlausu strandhögg Höfðahverfislæknisins, get eg ekki gengið fram hjá því að minnast á annan keppinaut, sem á þessu ári hefir náð mikilli lýðhylli í þessu héraði og víðsvegar um land. Það er hinn svonefndi Öxnafells- lælmir, huldumaðurinn Friðrik, sem engjnn hefir greinilega Séðl 'nema hin skygna bóndadóttir í Öxnafelli. Sjúklingar koma til hennar eða skrifa henni um sjúkdóm sinn eða senda henni símskeyti og hún talar við Friðrik. En hann líknar fólkinu á rndursamlegan hátt. Margir verða hans varir, þegar lækningin kemur. þannig að straumur fer um þá allra snÖggvast og batnar stundum um leið, en aðrir finna engan straum og batnar þó eða batnar ekki. En sum- ir, sem bráðfeigir eru, deyja þrátt fyrir alt. “Ekki verður feigum forð að i” Því verður að skjóta hér inn Þó einkennilegt sé, höfum við haft góða aðsókn eftir sem áður og engu síður verið sóttir, ekki einu sinni þarna framan að úr nágrenni við Friðrik, heldur en áður. T d þess að komast sem næst sönnu um kraftaverkin, hefi eg reynt að kryfja til mergjar ýmsar sögur, sem mér hafa borist. Hafa þær sumar rcynst ýkjur einar með litlum sann- leikskjarna, og af þvi tæi, að eðli- legc var, að sjúklingnum batnaði, því tíminn læknar margt og margt batn- a" iafnt af mixtúrum sem hómo- patalyfjum, “pater noster” og bæna- þulum eða blávatni og jafnvel þvagi (sbr. þegar skottulæknir pissaði í glas og kerlingunni batnaði augveik- m af dropunum). En sumar sögurn- ar hafa verið samskonar sannar kynjasögur og við lesum um í Bisk- upasögum og-sem enn gerast í Lour- °8 viSar> þannig, að tauga- veiklunarkvillar og sefasýki (einkum ■ kvenfólki) batnar fyrir trú og i- myndun stundum snögglega. Slíkt þelckja allir læknar meira og minna at eigm reynd, og kemur oft fyrir *8l,á' sjúkrahúsum ög í heimahús- um en um það er ekki eins mikið talað og þegar hulduheknir á í hlut) heti oft óskað að Friðrik gæti sparað mér ferðir, a. m. k. fram í fjorðinn, en sú hefir ekki orðið raun a; Og eg hefi oft óskað um þá sjúk- Imga, sem eg hefi ekki treyst mér til að lækna, e.ns og sjúkl. með slæma ta=> mgu eða krabbamein (0g Sem eg he i stundum vitað leita til öxna- ‘ s), a« Þeim mætti batna vel og l*.mætti Sjá verulegt kraftaverk. En Þvi m.ður hefi eg aldrei orðið slíks var, og yfirleitt aldrei fengið ástæðu Friða-k!:ka ofan hattinn t;i he*Ur* Eg hefi um hrið gert mér að reglu, ° Spyrja’ Þegar eg var sóttur út um sveitir eða min var vitjað: “Hefir venð farið að öxnafelli?” Þá hefir svanð verið ýmist, að víst hafi Veri5 þai.gað leitað, en árangurslaust, eða Þa að fussað hefir verið við og því k'8 fjarri’ að vert væri að trúa a sl.kan hegóma. Og eg hefi í seinni Þð margar fregnir af því, að ein- mitt frammi . firðinum í grend vi5 Cxnafell seu fleiri og fleiri farnir a5 snua bakinu við Öxnafellslæknin- uaum ekki máske sí2f vegna þess, bljoðbært hefir orðið, að stúlkan s.-alf hafi i veikindum sinum þurft snúa sér til læknanna Jónasar Raínars og Vald. Steffensens hér á Akureyri. Eg hefi fengið bréf og margar yjirspurmr víðsvegar að um undra- ækmr.nn okkar eyfirzka. Einkum ,, eg verið sPurður um samvinnu , ar’ ^ví sögur hafa gengið austan: lands og vestan, að huldulæknirimv væn svo að segja aðstoðarlæknir mmn, 0g að mikið af því eða alt, sem vel tækist í sjúkrahúsinu, værf hor.um að þakka.. Það væri nú djarft af mer a?5 þvertaka fyrir það aS nokkuð væri satt i þessu, því ef satt er að framliðnir menn gefi notaS miðla og borðfætur til að opinbera sig i gegnum, þá væri eins trúlegt a5 Öxnafellslæknirinn færi í mig, ekki ems og fjandinn í svínin, heldur eins og heilagur andi sjálfur þegar mest læm á. En undarlegt er það, að eg skuli ekki hafa orðið þess var, eng- guð minn, það er horfið alt. elska eiginmanninn og alt það bezta og göfugasta, sem hún vissi í sínu ær S 5nsem eigin innræti. Fljún átti í vændum að heyra orðið, sem lætur bezt í eyrum heilbrigðra kvenna, þegar lífs- arfrvæmi hennar og ástvinarins lær-, ir að segja “mamma”. : ,ifi i.Þtirri von °£ trausti- Frá þessu öllu var hún kvödd ff'er Keisii l’fs; sem átti yl, buitu af dauðanum. Samt kvaddi hún lífið brosandi; eins og hetja, sem deyr ósigruð, af því að hún æðrast ekki. Tveimur dögum fyrir andlátið var hún flutt frá heimili sínu í Blaine til i Bellingham, í sjúkravagni. Hún kvaddi heimilið glöð, eins og hún væri á leið til mannfagnaðar. Veð- ur var hið fegursta þenna dag. Heið- in leyst þá römu rún j Eg ráðalaus pyr: Ó, hvar er hún ? — En kemur ekki af vetri vor? , Þá vakna, er hækka sólar spor, Þau grös, er létu líf að hausti; Unz eilifð þrýtur, verður til. Því drottinn lifs er dauðans herra. — Sem dögg, er sólargeislar þerra, Við þessa hugsun þorna tár. En þó er eg stundum dapur og fár; 1 Því síðan hún flutti frá mér heim, j Mér finst eg einmana í þessum geim. H. E. Johnson. að stúlkan á Öxnafelli, Margrét. inu straumur hefir gagntekið mig er af öllum kunnugum sögð bæði j eða dáleiðslutilfinning, og mér finsi greind og sérlega vönduð, og éetti 1 ’ * skilið meiri laun en hún hefir hingað ti! fengið hjá þeim, sem hún hefir leitast við að hjálpa til að fái hjálp. Fyrir allskonar ýkjur og umburð- atþvaður um þessi fyrirbrigði hefir trúin magnast og fleiri og fleiri1 leit- að sér líknar, svo að nú streyma bréf og símskeyti til Öxnafells víðsvegar af öllu landinu, en nú einna mest af Austurlandi. Lengi var aðsóknin mest úr hinni upplýstu Þingeyjar- sýslu. Hafa sumir haldið, að bráð- um þyrfti ekki lerfgur neinna annara lækna við, við hirjir svonefndu lærðu læknar gætum hætt öllu okkar káki cg farið að púla í kúgrasi, en í Öxna felli yrði lækningamiðstöð alls lands- ins og þegar viðboðið kemur, gætu a’Iir leitað þangað loftleiðis og feng- ið læknisráð sem dygðu. I’á mælti hinn mikli kappi Tertius: “Mikinn skaða hefir þú unnið voru í'íki!” — stendur í gamalli riddaral sögu, *— og sömu orð hefðum við Akureyrarlæknar tekið okkur í munn ef Friðrik collega væri eins skæður keppinautur eins og hann er sagður. a!t hafa gengið fyrir mér eins og endranær. En ef svo skyldi vera, að s.iúklingar þeir, sem eg hefi gert hættulega skurði á og vel hefir tekist með, skyldu eiga huldulækninum a5 þakka líf 0g heilsu, þá kemur mér uneiarlega fyrir, að hanri skr.ri ekki hnfa verndað lif sinna samsveitunga frammi í Grpndarþingum bettir erí raun hefir á orðið þetta umliðna ár. Því svo einkennilega rapnalega hefir bsugðið við, þetta ár, sem hann hefir svo ötullega fengist við að lækna ná- unga sína, að þá hafa langtum flciri dáið í Grundarþingum en nokkru sinni, síðan 1908. Þetta minnir á söguna af læknin- uiri, sem spurði oft sjúklinga síná þar.nig: “Hvernig varð yður af með- ulunum, sem eg sendi?”, og þeir svör uðu þá vanalega: “Mér versnaði stórum.” Þá sagði læknirinn: “Já, vei snaði. Já, það veit eg og það veit eg! Svipaða sögu get eg sagt af einum sjúklingi, sem leitaði til spít- alans til Ijóslækninga, en þorði ekki annað en að leita til Öxnafellslækn- isin^ um leið til að vera vissari um

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.