Heimskringla - 22.07.1925, Page 8

Heimskringla - 22.07.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JÚLÍ, 1925. PROGRAMM BJÖRN P ETURSSON II. ÞÁTTUR forseti dagsins, Byrjar kl. 12,30 síðdegis. Verðlaun: gull- silfur- og bronzemedalíur 100 yards; Running High Jump; Jave- lin; 880 yards; Pole Vault 220 yards; Shot Put; Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards; Discus; Standing Broad Jump; einnar mílu hlaup. Fjórir umkeppendur minst verða að taka þátt í hverri íþrótt. Sérstök hlaup fyrir alla 100 yards. — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim sem flesta vininga fær (til eins árs). -— Skjöldifrinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sái, se mflestar glímur vinur. Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. Ávarp....................forseti dagsins Kveðja........................Fjallkonan “Ó, guð vors lands" . . Hornleikaflokkur MINNI ISLANDS . .. Einar H. Kvaran Sig. Júl. Jóhannesson Ræða Kvæði MINNI VESTURHEIMS, B. L. Baldwinson Einar H. Kvaran Ræða Kvæði MINNI VESTUR-fSLENDINGA . . Dr. B. J. Brandson Þorst. Þ. Þorsteinsson Rræða Kvæði Barnasýning byrjar kl. 1.45 Þrenn verðlaun. I. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 f. h. — 69 verðlaun veitt. Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára — ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar kon- ur og giftir menn, aldraðar konur og aldr- aðir menn, “horseback race”, “sack race’ “Wheelbarrow race”, “Three legged race Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupun- um, verða að vera komin á staðinn stund- víslega kl. 9.30 árdegis. III. ÞÁTTUR Byrjar kl. 5 síðd. Glímur (hver sem vill) ; góð verðlaun. Aflraun á kaðli milli bæjar og utan- bæjarmanna. Verölaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis; Verðlaun: $10.00, $6.00, $4.00. Hornaleikaflokkur spilar á undan og meðan á ræðuhöldum stendur. Forstöðunefnd. B. Pétursson forseti; E. P. Jónsson vaja-forseti; A. R. Magnússon ritari; O. Björns son vararitari; S. B. Stefánsson féhirðir; Grettir Jóhannsson varaféhirðir; Stefán Eymundsson eignavörður; Dr. M. B. Halldórsson, Th. Johnson; Friðrik Kristjáns- son; Ásbjörn Eggertsson; Benedikt Ólafsson; S. Halldórs frá Höfnum; J. J. Bíldfell f T T T T T T T ± T T t i i T i i T T T ❖ f x i f f f ♦ f f f I * f f f v Þrítugasta og sjötta þjóðhátíð Islendinga í Winnipeg-borg. / River Park | Laugardaginn Fyrsta ágúst 1925. Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur 35c. Börn 10-15 ára, 15c ISLANDI ura Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuöstaS Danmerkur, meö hinum ágætu, stóru og hraöskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrlr lœj?»ta far^jald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÖKF.YPIS FÆÐI 1 KAl’PJIAJfNAHBFN OC A ÍSKAJÍDSSKIPIIVU. Næsta ferö til íslands: — Frá New York 8. ágúst; kemur til Khafnar 19. ágúst; frá Khöfn 25. ágúst. Allar upplýslngar 1 þeasu sambandl gefnar kauplunst. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIN STREET SIMI A. 4700 WINNIPEG Umboösmaöur á íslandi: C. ZIMSEN. ?60990000080900505ö50«oc0000s{080s00c00000000000009 Islendingadagurinn í Seattle, Wash. 2. ágúst verður haldinn í Hansen’s Grove, Silver Lake, Wash. á Pacific Highway, 25 mílur norður frá Seattle. Þetta er eitt af íegurstu plássum í grend við Seattle og er ágætur til allskonar íþrótta, fyrirtaks ræðupallur og danssalur. Ræður verða fluttar á íslenzku og ensku, frumort kvæði og stór íslenzkur söngflokkur undir forstöðu Mr. Gunnars Matthíassonar, skemtir með söng af og til all- an daginn. Af íþróttum verða milli 20 og 30: íslenzkar glímur, horse back race, sack race, wheelbarrow race, three legged race fyrir karlmenn og kvenmenn, running high jump, pole vault, shot put, running broad jump, hop- step-jump og standing broad jump, með meiru. Fólk kemur saman á sunnudagsmorguninn kl. 9.30 í búð Carcade Drug Co., á horninu á Market St. og 24th Ave. N.W., og verða þar bílar til að taka fólk ái skemti- staðinn. Aðgangur að skemtistaðnum er 50c Nefndin vonar að fólk fjölmenni þenna dag og verð- ur ekkert sparað til að gcra daginn ánægjulegan. Úr bænum. 1 41. tbl. Heimskringlu, 8. júlí, er prentvilla : 1. bls. við erfiminningu Mrs. HúnfjörS: “Fædd 4. sept. 1869” en á að vera: “Fædd 4. sept. 1859 . Hvað ætlar að verða? Dsvid Cooper C.A. President Terslunarþekking; þýíir til þin (leeeilegri framtíS, betri itöíu, hterra kaup, meira traust. MeV henni getur þú komist á rétta hillu i þjótifélaginu. Pú getur StSlast mlkla of not- hesta verilunarþekkingu metS þvi atS ganga á Dominion Business College Pullkomnasti vertlunarskóU i Canada. JCl HEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst vitl Eaton) SXMI A 3031 Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinsson á Gimli, Man., tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Junior Pianoforte Grade: Miss Sylvia Thorsteinsson, Hon. Miss Gavrós ísfjörð, Honors. Primary Pianoforte Grade: Miss Bergþóra Goodman, Honors. Primary Violin Grade: Mr. Pálmi Pálmason, First Class Honors. Miss Adelaide Johnson, Honors. Mr. Edward Anderson, Pass. Elementary Pianoforte Grade: Miss Pearl Anderson, Honors. Miss Dorothy Jóhannsson, Pass. Introductory Pianoforte Grade: 'Miss Helga Jónasson, Honors. - Miss Snjólaug Jósepsson, Honors. SKEMTIFERÐ GOODTEMPLARA Til Selkirk. þann 26. þ. m. Fariö verður frá stöð- inni kl. 1.30 e. h. og heim aftur kl. 9. Fargjaldið fram og til baka 50c. fyrir fuliorðna og 25c fyrir börn. Mælst er til þess af nefndinni, að fólkið hafi með sér mat og kaffi, en þar á staðnum er nóg heitt vatn, borð og bekkir, til notkunar við borðhaldið. 2 menn úr nefndinin verða staddir á Selkirkstöðinni, sem veita allar upp- lýsingar. — Fólk er beðið að gæta þesj að vera komið á vagnstöðina ekki síð- a>: en kl. 1—1.15 e. h., því vagnarnir fara kl. 1.30. — Farmiðar til sölu hjá öllum nefndarmönnum. Allir velkomnir. Nefndin. Mr. Guðmundui* Hannesson verzl- unarmaður frá Winnipegosis, er staddur hér í bænum þessa dagana, en mun bráðlega hverfa heim aftur. Nánar verður auglýst hér í blað- inu siðar, hvenær guðsþjónustur 'byrja aftur í Sambandskirkju hér i 'Winriipeg. TIL SÖLU. 20 ekrur með byggingum af ágætu landi mitt í Islendingabygðinni á Point Roberts. Hér um bil helm- ingur af landinu er alveg hreinsað. Fæst með mjög lágu verði og góðum borgunarskilmálum. — Upplýsingar geíur /. I. Middal, 6723, 21 st Ave. N.W., Seattle, Wash. 43—46 Við Þakkarávarp. þökkum hjartanlega öllum vinum og skyldmennum fyrir skemt- urina og gjafirnar, sem að það færði okkur 26. júní s.l. Einnig viljum við nota tækifærið og þakka mörgu ná- grönnunum að Vestfold, Mr. og Mrs. V. Thordarson, Hove; Mr. og Mrs. S. Benediktsson, Otto; dr. Sig. Júl. Jóhannessyni á Lundar, og öllum öðrum, sem á einn eður annan veg hafa hjálpað okkur í okkar miklu veikindum seinustu árin. Og biðjum algóðan guð að launa þeim alla góðu hjálpina. Til gesta okkar 26. júní: Af alhug við þökkum þeim skyld- mennahóp, Og einlægum vinum; Sem í dag hafa sýnt oss mörg velvildarhót Með allskonar gleði og gjöfum. Islendingadagurinn. 17* þjóðhátíð Islendinga í Wynyard Mánudaginn 3. ágúst, hefst kl. 12.15 e.h* í SÝNINCARGARÐINUM. Ávarp forseta. Minni íslands, ræða: Séra Friðrik Friðriksson. Minni Canada, ræða: Dr. Jón Stefánsson, Wpg. Orðsen^jng frá Guttormi J. Guttormssyni, skáldi. Blandaður kór undir stjórn Björgvins Guðmunds- sonar, um 40 manns; beztu söngkraftar frá Wynyard, Mozart og Elfros. Einnig syngur hinn ágæti karlakór frá Leslie. Ennfremur spilar hornleikaraflokkur unglinga frá Elfros. Auk þess verða margskonar íþróttir fyrir unglinga. Inngangur 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir unglinga frá 10—15 ára. Bifreiðar 25c. Nægar veitingar til á staðnum. Dans að kvöldinu. W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fö.Htii- «k luiiKardaKT í þessari viku: TOM MIX og undrahesturinn TONY í ‘The Deadwood Coach* Hrífandi saga af stigamanni, sem vart5i lífi sínu til at5 ná sér nit5ri á einum manni. Einnig: ‘The íireat C’IreuM MyHtery' Comedy—Xeun MAnu- þrlöju- ojf miövlkudag í næstu viku: N0RMA TALMADGE ,THE LADY’ Mynd sem þessi sést at5eins ein- stöku sinnum. Við óskum að braut þeirra verði æ björt, Með ljóma af gleðirmar geislum. Við vonum að hús þeirra þtjóti ei björg, og hamingja fylgi þtim öllum. Mr. og Mrs. G. Stefánsson. Vestfold, Man. ----------x---------- Efaishyggja. (Framh. frá bls. 7.) að vænta, því hið ytra er tákn þess innra og í réttri samsvörun við það. I raun og veru er kirkjan nógu stór handa bæjarbúum, nema þegar kirkj- an er sótt í tilefni af sérstökum hlut- um. En þá er hún sótt eins og hún væri leikhús. Þá getur orðið eins mikið kapp um að komast inn í kirkjuna, eins og inn í leikhús. Á öðrum tímum munu kirkjuþrengslin sjaldan eða aldrei koma að klandri. Þeii menn, sem sækja kirkju vegna trúar og tilbeiðslu, eru ekki svo me:gir. Áður var sagt, að þetta væri smá- mynd af ástáhdinu yfirleitt. Akur- eyri er hér tekin af því hún er glögg smámynd. Hér er kirkjulíf ekki lak- ara en gerist. Hér er prestur, sem rækir skyldur sínar svo, að ámælis- laust er, og prestur, sem hið fáa kirkjprækna fólk virðist vera ánægt rr.eð. Myndín er glögg, þvi hér má á einu augnakasti sjá sívaxandi kapp um veraldargæðin og hins vegar vanhirðingu kirkjulífsins og glögg merki tómlætisins um hin sáluhjálp- ’egu málefni. Þannig er ástandið á gervöllu landinu. Kirkjan er far? lama og megnar ekki að hamla á móti valdi efnishyggjunnar í sálum manna. V. • Um leið og svið íslenzkra atvinnu- vcga færðust út og framleiðslan jókst hljóp vöxtur í verzlunarstétt lands- i’is. Einkum hljóp stórvöxtur í hana á stríðsárunum. Þetta er eðblegt.. Vegir þeirra manna, sem hyggja á fiárgróða, geta verið margir. En ekki mun önnur leið þykja greiðfær- ari. en að selja hliít dýrari en hann var keyptur eða til hans var kostað. Og þegar þjóðin gerist hagsmuna- sjúk og efnishyggjandi, er þess full von, að troðningur manna verði á VORMENN ÍSLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GfSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAL.T1CHR, KAFFI o. ». írr. ftvalt tll — SKYR OG R.JÖMI — Opitt frfl kl. 7 t. h. tll kl. 12 e. k. Nlrs. G. Andernon. Mm. H. Péturnson eigeadur. EMIL JOHNSON — A. THQMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja raftnagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldutn, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 maigvisjegum viðskiftaleiðum, sem fjölþætt athafnalif, nautnakröfur og lífsþægindi fólksins skapa. Troðningurinn á leiðum viðskift- anna er að verða afskaplegur í þessu þjóðfélagi. Stór hluti þjóðarinnar gerir verzlun að atvinnu sinni. Má þar til telja hina eiginlegu verzlunar- stétt og þar að auki samnefnd sníkju dýi á þeirri stétt, sem í skjólý henn- a: stunda margvislegt kaupmang og lausaviðskifti eða leigja verzlunarhol ur til og frá og hafa þar óvalda Vöru slatta, sem hinir stærri verzlunarrek- endur verða fegnir að láta þá selja f\rir sig. í engri stétt i þessu þjóð- félagi munu vera jafn háskaleg ó- þrif eins og verzlunarstéttinni og hvergi minnr viðleitni að efla þrif og sóma stéttarinnar. Almenn fjárgræðgi lokkar fleiri og fleiri menn til þess að stunda einhverskonar kaupskap. Á hinn bógimveru engar skorður við því reistar, að hver sem vill geti komið þar ár sinni fyrir borð. Eng- ar kröfur eru gerðar um þekkingu eða meðmæli. Viðskiftin á leiðum kai’.pmenskunnar eru skipulagslaust rtip’ og átök um hagsmunina. Fjár- græðgin ein og frekjan auk nauðsyn- lcgrar kænsku ráða því, hvaða óvald- ir og menningarlausir strákar troða sér innundir hjá verzlunarstéttinni og vaxa þar upp eins og illgresi, sem hamlar vexti þeilbrigðari gróðurs. Hér er aðeins lauslega drepið á helztu tákn almennrar kaupgræðgú Eðlilegt er, að þau verði skýr, þar sem almenn viðskifti eru gerð að at- vinnu einstakra manna. En þetta eru aðeins hin ytri tákn. Þau eru í sam- svörun við innra ástand. Kaupfýstin er runnin almenningi í merg og bein. Það eru að vísu miklar undantekn- ingar. En hversu margir myndu þeir verða, sem slægju hendinni á móti því að hagnast af viðskiftum? Hags- numahyggjan grípur viða til þess ráðs, sem oft reynist svo handhægt, en það er að taka tvo peninga fyrir einn. Hvergi er dansinn kringum gullkálfinn æðisgengnari en á verzl- unarsviðinu. Hvergi tekur efnis- hyggjan á sig ótviræðara gerfi , at- hafnanna. (Dagur.) < -------------X------------ /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.