Heimskringla - 19.08.1925, Blaðsíða 1
VEReliAUFÍ GEFIN FYRIR
COUPONS OG UMBÚÐIR
ROYAt,
CROWN
— SendlS eftir vert51ist<i til —
ROYAL CROWN SOAP LTD.f
654 Main Street Winnipeg.
VERÐLAUA GEFIN FYRIK
COUPONS OG UMBCUIR
ROYAU,
CROWN
— SendiB eftir vertSlista til —
ROYAL CROWN SOAP LTD.
654 Main Street Winnipeg.
XXXIX. ÁRGANGUR.
WINNIPEG. MÁNITOBA, MIÐVIKUDAGINN 19. ÁGÚST 1925.
NÚMER 47
0)4
| CANADAil
LandstjórnartíS Byngs lávarSar
hér í Canada er senn á enda. Hefir
íhann getiS sér vinsældir meö afbrigS
tim, og mun hafa fengiS fjölda á-
skorana um aS hafa landstjórn á
hendi einnig fyrir næsta tímabil. En
hann mun ekki hafa séS sér fært aS
verSa viS þeirn áskorunum. Helzt
hafa tveir menn komiS til mála, sem
eftirmenn hans, Henry prins, sonur
Georgs Enjglælconungs, og Allei^hv
marskálkur, sem áSur var landstjóri
á Egyptalandi.
Eftir því sem fréttist af bænda-
flokksþinginu í Regina, er haldiS var
síSustu viku, ,var fastlega ákveSiS þar
aS í hverju kjördæmi skyldi bænda-
flokksmaSur sækja, er til sambands-
kosninga kemur.
ÞingiS áfeldist stjórnina fyrir þaS
aS hafa látiS Crow’s Nest samning-
tnn niSur falla, áSur en séS varS um
aS flutningsgjaldinu yrSi' hæfilega
jafnaS niSur og vesturfylkjunum
gefiS meira umboS í járnbrautar-
nefndinni, en þar er aSeins einn vest
anrpaSur af fimm.
Var samþykt áskorun til stjórnar-.
innar er fór i þessa átt. SvohljóS-
andi áskorun var og samþykt:
“AS sambandsstjórnin ljúki viS
Hudsonsflóabrautina, án frekari taf-
Rr, og aS bændaflokkurinn neySi
gömlu flokkana tvo, aS standa viS hin
tnörgu loforS sín í þá átt.
$400.000,000 meira virSi nú en i fyrra.
í fyrra nam uppskeran $919,730,000,
en í ár er hún áætluS $1,318,000,000,
rúmlega. ASalkorntegundirnar fimm
er taliS aS af sér muni gefa rúma
$879.000,000, í staS 615,337,000 i
fyrra. — TaliS er aS rúmlega 600,000
bændur séu í Canada. Hefir þá hver
bóndi aS meSaltali framleitt $600
meira af ökrum sínum en í fyrra,
enda lítur út fyrir veltiuppskeru yf-
irleitt.
Mr. Manning Doherty fyrverandi
landbúnaSarráSherra í Ontario, hefir
nú undanfariS veriS á ferSalagi um
vestur^ylkin i samlagserindum. —
KvaSst hann búast viS því aS hveiti-
uppskeran myndi nema 350,000,00—
400,000,000 mæla, og aS bændur
myndu mega búast viS $1.25—$1.30
fyrir hvern mæli af No. 1 Northern.
Eftir því sem A. J. McPhail, for-
maSur miSsölustöSvar hveitisamlags-
ins segir, þykir samlagiS hafa gefist
ákaflega vel í Saskatchewan. Spáir
hann þvi, aS um þaS leytí aS uppskeru
væri lokiS, myndu aS minsta kosti
8 miljón ekrur í Saskatchewanfylki
vera komnar í samlagiS.
Frá Ottawa er símaS 13. þ. m., aS
uppskeran í Canada muni verSa
Á föstudagsmorguninn í síSustu
viku var framiS rán hér i Winni-
peg, eitt hiS djarfasta er framiS hef-
ir veriS lengi hér í Canada.
Sendisveinn rafvagnafélagsins í
Winnipeg, Richard Shaw, sotti $87,-
000 í Montrealbankann á ASalstræti,
klukkan langtgengin tíu þenna morg-
un. Einn af ökusveinum félagsins ók
honum í Studebaker bíl aS skrif-
stofum félagsins á horninu á Aibert
og Portage og Notre Dame strætum.
Þegar Shaw steig út úr bílnum og
ætlaSi inn í bygginguna, komu aS
honum menn, miSuSu á hann skamm-
byssu og heimtuSu peningatöskuna.
En hann neitaSi; sló einn þeirra
hann þá í rot meS skammbyssuskeft-
inu., HrifsuSu þeir siSan töskuna,
þutu upp í bil félagsins, og skipuSu
ökumanninum aS “keyra eins og
andskotinn”, og þrýstu uni leiS
skammbyssukjafti aS rifjunum á
honum. MaSurinn keyrSi eins og
þeir sögSu, meS lífiS bókstaflega í
lúkunum, en viS International Gar-
age á Cumberland stræti, örskamt
þarna frá, ráku þeir hann úr bílnum
og héldu leiSar sinnar. Fult var af
fólki á þeim staS sem maSurinn var
rændur, og þar nálægt, auk þess sern
fjöldi öflugra bíla er þar ekki ör-
skotslengd i burtu, á þessum tíma
dags, en þrátt fyrir þaS, og aS á
hér um bil sama augnabliki náSist í
lögreglu,. týndu þeir ræningjunum,
sem eltu þá. Bíll félagsins fanst um
kvöldiS í bílskúr á horninu á Balmor-
al og Ellice strætum. HöfSu ókunn-
ir menn leigt skúrinn nokkrum dög-
um áSur, auSvitaS i þessu augna-
miSi. — Ennþá er lögreglan engu nær
um bófana. hverjir þeir eru, eSa hvar
þeir halda sig.
New York blöS um þá sex póla, sem
erfiðast sé fyrir könnuSi aS yfir-
stíga, en þá telur ha>in aS vera þessa:
1) NorSurpólinn; 2) Segulpólinn,
'sem liggur í nánd viS Boothia Felix
hér i Canada; 3) “Ókleifa’’ pólinn
(Pole of Inaccessibility), sá blettur,
er fjarlægast liggur öllum siglinga-
leiöum, um 400 mílur frá norSur-
pólnum í áttina til Aleutíu eyjanna;
4) Kuldapólinn, sem annaShvort ligg-
ur viS Verkhoyansk í Síberíu (þar er
vetrarkuldinn stundum —95 stig á
Fahrenheit), eSa á hálendi Grænl. (þar
er nálega eins kalt á vetrum og í
Verkhoyansk, en kaldara á sumrum);
5) Vindpólinn (þar sem vindar eiga
upptök sín) á miSju hálendi Græn-
lands, en þar fossar kalda loftiS í
allar áttir niSur af hálendinu; 6)
Landpólinn (miSpúnktur þurlendis á
jörSinni), sem ákveSinn hefir veriS
af handahó|i nátægt Greemvioh á
Englandi. —
!
EFTIRMAÐUR LA FOLLETTE.
Blaine ríkisstjóri í Wisconsin hefir
boSaS til aukakosninga í haust, til
þess aS skipa rúm La Follettes í
öldungaráðinu. Af hálfu Republic-
ana eru þeir í kjöri, fyrv. ríkisstjóri
Francis E. McGovern og Roy P.\Wil-
cox, fyrv. öldungaráSsmaSur. En
af hálfu framsóknarflokksins sækir
Robert La Follette hinn ungi, eldri
sonur hins fallna foringja. Er taliS
langlíklegast a8‘ hann muni ná kosn-
ingu, enda var hann hægri hönd föS-
ur síns í hálfan áratuginn siSasta, og
taliS aS ekik sé annar maSur kunn-
ugri þingsköpuni, og öllum flokka-
skiftingum í öldungaráSinu. Nái
hann kosningu, mun af sjálfu sér
ráSast gátan um þaS, hver takast
skuli á Jiendur forystu framsóknar-
flokksins, en þaS hefir veriS mikiS
vafaatriSi síSan faSir hans lézt, eins
og áSur hefir veriS getiS um í
Heimskringlu.
má vel vera aS svo sé. En óvist hvort
til hins verra miSar. Mun ef til vill
verSa á þaS minst síSar, hér í blaS-
inu. En tæplega mun Baldwin eiga
óþökk skiliö, þótt vel megi fara svo,
aö katipgjaldshjálpin verSi frá 5,000,-
000—20,000,000 pund sterling; er
enginn efi á því, aö skaöinn, sent
af verkfalii heföi hlotist, eöa útilok-
un, ntundi hafa kostaö þjóöina svo
tugum. eöa jafnvel hundruöum milj-
óna sterlingspunda skifti.
0)4
Lífshvörf.
Þýzkalandog Pólland.
ÞÝZKALAND OG PÓLLAND.
Bretaveldi.
STJORNMALAFRETTIR.
BANDARIKIN.
HARÐKOLIN.
Þrjár vikur eru nú liönar síSan
samningsumleitanlr hófust, meöal
harökolanema og námueigenda. —
Stendur ált viS þaS santa ennþá og
engu virSist þoka til samkomulags.
En flestir viröast nokkurnveginn
sannfærSir um, aö hver úrslit sem
veröi, þá muni neytendur veröa aS
borga brúsann.
VÍNBANNIÐ.
Eins og kunrpigt er hefir eftirlit-
iö meS vinbannslögunum gengiö
meira en illa. Hefir framkvæmd
eftirlitsins veriö í höndum Roy Asa
Haynes frá Ohio. Hafa margir af
samvizkusömum aSstoöarmönnum
hans kvartaS undan slælegri fram-
göngu hans, og hefir þaö nú haft
þau áhrif, aö forsetinn hefir skipaö
Lincoln C. Andrew^, yfirhershöfö-
mgja, i embætti aöstoSar-fjármála-
ráöherra, en hann er sjálfsagöur yf-
irmaöur eftirlitsmanns framkvæmd-
anna i þessu máli. Þykir mörgum
sem yfirhershöföinginn ætli aS láta
nokkuö mikiö til sín taka i þessu
máli. Alla þá lögregluþjóna, sem
við eftirlitiö fást, og sekir hafa orð-
iö um mútuþágur á einn eöur ann-
an hátt, á aö reka miskunnarlaust,
hvort sem þeir eru i æöri eöa lægri
stöSu, en þeirra tala er legió, eins og
ritningarnar segja. Á aö segja öll-
um starfsmönnum eftirlitsins upp
stöðunni 15. október í haust, og veröa
þá ekki teknir aftur nema þeir, sem
geta hvítþvegið sig fyrir augum
hershö-föingjans. Mr. Andrews er
aö hugsa fim að skifta eftirlitsum-
dæmunum á sama hátt og lögsagnar
umdæmum er skift, svo aö þau verSi
22 talsins, í staö þess aö hvert ríki
sé eftirlitsumdæmi fyrir sig eins og
nú á sér staö. — En svo mikill und-
irróður er á móti yfirhershöföingj-
anum af hendi þeirra fjármálahá-
karla, er standa aS bannlagabrotun-
um, aS vafasamt er talið hvort hann
fái haldiö stööunni til lengdar eSa
komiS nokkru fram viö undirmenn
sína.
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON.
Heimskautafarinn frægi, Vilhjálm-
ur Stefánsson, hefir nýlega ritaS í
IAlt mér virtist einkis nýtt, Tilverunnar tómleik fann,
alt,í heimi fölvað lá. tilveruleysi insta þrá.
IAlt var dimt en ekkert hlýtt, Ánægju mér ekkert vanu,
alt þar til eg Díu sá. alt þar til eg Díu sá.
I 1
e A-lt í heimi finn eg frítt, Tilverunnar fegurð finn,
| fagurt sérhvert visið stráv fylling hennar dýpst mín þrá;
! Alt varð bjart og alt varð hlýtt ánægju úr öllu spinn
| eftir það eg Díu sá. « eftir það eg Díu sá.
É Yfir grúfði þoka þung, Háður var eg hugar þröng.
" þyrnar spruttu vegum á. Húm í sálu minni lá.
É Hugsun myrk og aldrei ung Augnablik hvert, æfi löng,
Lengi hefír veriö grunt á því góSa , " alt þar til eg Díu sá. alt þar til eg Díu sá.
milli nágrannanna, ÞjóSverja og É >
Pólverja, síöan löndum var skift meö - Burt er fokin þokan þung, Horfin er mín hugar þröng.
þeim, áriö 1921, samkvæmt fyrirnjæl-
Versalasaniningsins. En nn er hatr-
iö á milli þeirra komiS í logandi bál.
En stt er orsökin nú, áS Pólverjar
ráku nýlega 15,000 þýzkar fjölskyld-
tir í útlegö, úr Slesíu, og var orsökin
aö þetta fólk haföi kosiö aö mega
fylgja Þýzkalandi, er þjóöaratkvæöa
var leitaS 1921. Þýzka ^tjórnin
svaraöi um hæl meö því aö gera út-
lægar 12,000 pólskar fjölskvldur, er
hún fékk í sinn hlut viö sama tæki-
færi. VerSur greinilegar skýrt frá
þessu siöar. En svo er fjandskapur-
inn magnaSur nú, aö hinn mesti voöi
er fyrirsjáa'nlegur framundan, þótt
ekki veröi þaö á næstunni, nema viS-
unanlegs skipulags sé leitaö hiö allra
bráöasta.
Frá íslandi.
þyrnar blómgast veguní hjá. Húmi sál mfn leyst er frá.
Hugsun næm og ætíð ung Auðnustund varð æfi löng,
eftir það eg Díu sá, eftir það eg Díu sá.
Þegar hörfa heims úr þröng,
hennar til flýr sál mín þá;
eilífð verður ekki löng,
ef eg fæ þar Díu að sjá.
X.
►<o
andör af dbr., en riddarar uröu þeir
Magnús SigurÖsson, Sæm. Halldórs-
scn, Sigurður Kristinsson, Gisli
Johnsen og Garðar Gíslason.
(Lögrétta, Rvik.)
------:—x---------
Ur bœnum.
Kirkjuvígsla fer fram að Ár-
nesi á sunnudaginn kemur, 23.
ágúst, kl. 2 e. h. Verður þá
. vígð hin nýja kirkja Sambands-
kcmbmgarverksmið)u er Bogi A. j safnaðar
J. Þóröarson frá Lágafelli aö stofna
VERKFALLI AFSTÝRT.
Úikum saman hefir útlitiS á Bret-
lattdi veriö afar iskyggilegt. Nániu-
eigendur hafa viljaö lækka kaup
kolanema, líkt og í Bandaríkjunum,
en þeir neitaö aö vinna fyrir lægra
kaupi, eða lengur en 7 klukkustundir
á dag. Þeir hótuöu verkfalli, og
námueigendur útilokun. William C.
Bridgeman, fyrsti lávaröur í sjóliS-
inu, sem átti aö miöla málum, stóS
ráðalatis. Ef verkfall eöa útilokun
yröi, þá ætluöu allir verkamenn á
Englandi, er viö flutning fást, eða aö
fernta Y>g afferma skip og vagna.
aS ganga í lið nteö námumönnum.
Engin ráS virtust til þess aö leysa
hnútinn, unz Baldwin hjó á hann
meö fjárhagslegri hjálp frá stjórn-|
inni. Er hún veitt í 9 mánuSi, frá
1. ágúst aö telja, og meö þeint skil-
yröum, aö “fjárveiting stjórnarinn-
ar beri að 'skoöa sem kaupgjalds-
hjálp, er borguS sé úr fjárhirzlu
ríkisins. Mega námueigendur þá
reikna sér 30 centa hreinan ágóöa
af hverju kolatonni. Ábatist þeir
meira, á sá ábati að fara í afborgun
þessarar kaupgjaldshjálpar. Kola-
nemar halda kaupi því og vinnutíma
er þeir nú hafa, þessa níu mánuSi.
Stjórnin skipar nefnd til þess að
rannsaka nákvæmlega ástand alt þaö,
er aS kolanámi lýtur, og á aö betída
á mögulegar, hagkvæmar, vísinda-
legar aöferöir, ér komið geti í veg
fyrir slík vandræði framvegis.’’ —
Mjög misjafnlega hefir þetta til-
tæki stjórnarinnar mælst fyrir. Lloyd
George hefir reynt aö nota þaö til
þess aö ná sér niSri á stjórninni, og
hefir fariS afar höröum oröum um
ráöleysi hennar í þessu máli, án þess
þó aS benda á nokkra leið, er fær
heföi veriS, eins og á stóö. Telur
hann þetta vera örlgaþrungiö for-
hér í bænum, eins og sjá má á aug-
lýsingu hér í blaöinu. Hefir þegar
reist hús austur í bæ fyrir verk-
smiðjuna. Vélarnar koma um mán-
aðamótin og verSur byrjað aS vinna
í ágúst. Eru vélaynar smíSaöár suö-
ur á Saxlandi, og var þeim breytt frá
eldra sniöi til þess síöur slitnaöi ull-
in í tæturunum, og aö ölln eru þær af
fullkomnustu gerö, eiga bæöi aö spara
mahnahald og leysa af hendi betri
vinnu. Vélarnar eiga aö skila á sól-
arhring 800 punduni af fulIlopaSri
ull, ef unniö er nótt og dag. — Hefir
lengi veriö kvartaö undan aö ekki
fengist ull lopuö til heimilisvinnu, og
ætti aö vera úr því bætt meS þessu
nýja fyrirtæki.
Til bæjarins kom á laugardaginn
sunnan frá Los Angeles, hr. Hannes
Pétursson fasteignasali. v
Séra Rögnv. Pétursson kom úr
sumarorlofi frá VatnabygSum og
Klettafjöllum á mánudagsmorguninn
var.
Dansk-ísicnskur verzlunarmálafund
ur var nýlega haldinn í Kaupmanna-
höfn og hafði danska heildsalaráðiS
boöö til hans, til þess aö ræSa um
verzkmarviðskifti Dana og íslénd-
inga, samgöngur og fréttasambanld
milli landanna. Nokkrir kaupmenn
héSan sóttu fundinn: Ágúst Flygen-
ring, GarSar Gíslason, Gísli John-
sen, Siguröur Kristinssotí framkv',-
stjóri S. í. S. og Sæniundur Hall-
dórsson í Stykkishólmi. Ennfremur
bankastjórarnir Magnús SigurSsson
og Siguröur Eggerz, sem staddir voru
í Kaupmannahöfn, og umboÖsmaSur
íslenzku stjórnarinnr Jón Krabbe.
Meital annars’ valr rætt1 þarna um
skráning íslenzku krónunnar, og:
va'kti Aage Berléme stórkaupmaöur |
máls á því, aS gengi hennar vrSi !
skrásett í Khöfn, en bankastjórarnir
héöan vildu ekki aS neitt yrSi af-
ráöiö um þaö fyr en gengisnefndin |
hér heföi vandlega íhugað máliö. —1
Einnig var rætt um verzlunarviðskifti
Danmerkur og Islands fyr og nú,
um hagkvæmara fyrirkomulag á
skipaferðum, og væntanlega nýja
samninga viö Störa norræna um
símasambandiö. Stauning forsætis-
ráöherra tók- þátt t umræSunum um
skipaferðirnar. Konungur bauS ís-
lenzku fundarmönnunum aS Iheim-
sækja sig og sæmdi þá heiöursmerkj-
Miövikudagsmorguninn 5. ágúst lézt
að heimili sonar síns, Gísla J. Bíld-
íells í Foam Lake, Sask., öldungurinn
Jón Ögmundsson Bildfell. Lézt hann
í hárri elli, kominn á tíræöisaldur.
Tvo aöra syni átti hann á lífi, J. J.
Bíldfell, ritstjóra Lögbergs, og Ög-
njund vT. Bíldfell, báöa búsetta hér i
Winnipeg. Var hinn látni öldungur
jarösunginn aS viöstöddu fjölmenni
í Foam Lake, og moldum ausinn af
séra Jónasi A. SigurSssvni í Church-
bridge.
Fvrii* mánuSi siöan lézt í Chicago
4. SkrúSganga mikil veröur hafin
frá vagnstöðinni á Gimli viö komu
lestarinnar þangað kl. 11 aö morgni
dagsins.
5. Gimlibær veröur skreyttur þann
dag svo sem föng eru bezt til, hús
stræti og vagnar.
6. Kvenfélög lúterska safnaðarins
Pg SambandssafnaSarins hafa tekiö
aS sér aS annast í sameiningu um
allar veitingar til þeirra 3000 aðkomu
gesta ,sem væntanlegir eru til þess
aö sækja hátiðina.
7. Mikill viöbúnaöur og fullkominn
hefir geröur veriS í lystigarði bæj-
arins til þess að gestum megi líða
þar sem allra bezt. Ræöupallur hefir
veriö bygöur sem rúmar þægilega 50
manns. Einnig hefir þar veriö reist-
ur söngpallur, sem rúmar 180 manns.
Sæti hafa veriS sett upp íyrir 1500
manns eSa fleiri.
8. I garöinum er og nákvæm eftir-
líking af fyrsta bjátkahúsihu, sem
bygt var í landnáminu 1875, og meS
t>eim húsgöngum, sem þar voru not-
uS fyrsta veturinn, svo sem rúmstæði
rúmfjöl, rúmábreiSa skrautofin,
kvörn. stó, lýsislampi, rokkur, kamb-
ar, askur, spónn og dúnsæng.
9. Nákvæm eftirlíking af bátum
þeim, sem frumherjarnir fluttu á
frá Winnipeg dil landnárrbsins um
haustiö 1875, veröur einnig til sýnis
i grend viS garðinn.
11. Ein af landnámskonunum verS-
ur í bjálkahúsinu allan daginn og
ræöir þar við gesti dagsins.
11. Gestir utan Gjmlisveitar, sem
dr. Benedikt F.inarsson. er getið haföi ^ækja 'hátíÖina, eru beönir aö muna
sér rnikinn oröstír viö skurölækning-
ar, nær sjötíu ára gamall. Dr. Ein-
arsson var ættaöur úr Mývatnssveit,
eftir að fá “Validation Certificate”
þegar þeir kaupa farbréf sin, sem
kosta yfir 75c, eins og áöur hefir
en fluttist á unga aldri vestur um ver;g auglýst.
haf. I Chicago dvaldi hann frá ár- | 12. c. P. R. félagið hefir lofaS, aS
inu 1891 að telja. Fróöleiksmaöur hátíöarfarseölar skuli vera gildir meS
haföi hann verið hinn mesti á öör- . öllum lestum félagsins, sem ganga
um sviðum en læknisfræöinni, og sér- J milli Winnipeg og Gimli hátíðisdag-
inn, en nefndin óskar aS sem allra
flestir komi til Gimli meS morgun-
lestinni.
13. ViSstaSa til að taka gesti verS-
ur höfS í Bradbury, Winnipeg Beaoh,
•Sandy Hiook og Husawick vagnstöðv
unum.
14. Prentaðri dagskrá dagsins verS
ur útbýtt viS inngöngu í garðinn.
næsta I Dagskráin hefst stundvíslega kl. 2
síödegis. I
15. Sérstakir skrauthnappar meS
lega vel aS sér um islenzkar bók-
mentir. Kona hans lifir hann og
börn tvö.
---------x----------
Munið eftir Gimli
og eftirtöldum atriðum.
1. Gimli heldur 50 ára landn^ms-
hátíS Islendinga í Ameri
laugardag, 22. þ. m. |
2. Öllum frumherjuin íslenzkum, I
hvar sem þeir búa í þessari álfu, hef- j silkistrimli veröa til sölu fyrir lOc
ir veriö boöiö á hátiöina. i hver. Þeir eru sérstaklega ætlaöir
3. Tveggja manna nefnd, B. L. börnum og unglingum sem minnis-
Baldwinson og Guöm. Fjeldsted, hef-1 merki þessarar hátíöar.
ir veriS faliö aS nueta þeim á vagn- i 16. Kaupiö farbréf yöar í tíma
stöSinni á Gimli, og annast um leiö- hjá O. S. Thorgeirssyni, 674 Sar-
sögn þeirra og aðhlynningu allan há-
dæmi. Telja þaS reyndar fleiri, og^um. Aug. Flygenring varð Komm- j tiðisdaginn.
gent Ave.
I