Heimskringla


Heimskringla - 19.08.1925, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.08.1925, Qupperneq 3
WINNIPEG, 19. ÁGÚST, 1925. HEIMSKRINGLA S. BLAJÐStoA Honum lét vel að hugsa og tala um trúarbrögð, var mjög andlega sinn- aður. Hann var mildur í garS þeirra, sem aSrar leiSir fóru, en laus viS fordóma, jafnframt því sem hann sjálfur var fastur fyrir. EilífSin heill aSi huga hans. Hann þráSi hvildina sem léttir lífsins meinum. Hann var Iiugfanginn af þvi, hve guS er góS- ur. Fá voru tækifærin til mentun- ar, er opin voru fátækum piltum á bernskudögum hans. Hann var gæddur góSri greind, var mjög bók- elskur og fróSur um margt. Hann elskaSi ættland sitt, þaS var JandiS hans helga. FegurS þess heillaSi huga hans. Aldrei hefir sá, er þetta ritar, mætt Vestur-Islendingi, sem var hug- fangnari af fegurS ættlands sins en hann var. Þeim hjónum varS tólf barna auS- íS. Af þeim eru nú sex lifandi, en sex gengin grafarveg á undan föSur sinum. Eitt t>arn mistu þau hjón á íslandi. Tvær stúlkur, eink^r efni- legar, dóu á fyrsta dvalarári hér í Sandi. Nokkru siSar mistu þau stúlku á sautjánda ári, Jónínu Ingibjörgu aS nafni. Þorlákur sonur þeirra, ung- ur piltur og efnilegur, lézt fyrir nokkrum árum. Elzta dóttir þeirra, Marin ArnfríSur (Mrs. Anderson), andaSist síSastliSinn vetur. Þessi börn þeirra eru á lífi: Helgi, kvænt- ur maSur, búsettur viS Arnes, Man.; Kjartan; Jón; Benjamín Þorvald- ur; Jónas Ingi; Margrét dóttir þeirra er gift manni af hérlendum ættum, Stratton aS nafni, og eru þau bú- sett í Ontaríofylki. Albert var ágætur heimilisfaSir, umhyggjusamur og athugull um heill og þarfir konu sinnar og barna, sem ■nú syrgja góSan eiginmann og föS- ur. Hann hafSi þjáSst síSastliSin fimm ár, en hafSi þó fótavist. En kraftar og þrek fóru þverrandi. — Þyngdi honum eftir lát Marínar dótt ur sinnar. Hann andaSist aS morgni þriSjudagsins 9. júní s.l. — KveSju- athöfnin fór fram frá heimili hans, aS viSstöddum fjölda fólks, þrátt fyr- ír ófærar brautir. I þeirri athöfn tóku þátt séra Eyjólfur J. Melan og sá er þetla ritar. JarSsöng hinn síS- arnefndi. — Þrjú af systkinum hins framliSna voru viSstödd, ásamt ekkju hans og sonum þeirra, en dóttirin gat ekki veriS viSstödd. Hugheilar þakkir ekkjunnar, barna hennar og tekningu, blómagjafir og kærleiks- ur þessar ab túlka, fyrir alla hlut- teknmgu, blóntagjafir og kærleiks- vott allan, sem þau hafa orSiS aS- njótandi, undir þessum reynslukring- umstæSum æfi þeirra. Sigurður Ólafsson. Dánarfregn. Þann 14. júlí 1925, andaSist aS heimili sinu í Marietta í Washington ríki, ekkjan Sæunn Jónsdóttir Etoff. Hún var fædd 12. júli 1842, aS Hó' árkoti i SvarfaSardal i EyjafjarSar- sýslu á Islandi, cg var því 83 ára gcmul og tveggja daga, þegar hun lezi. Foreldrar hort ar voru þa t Jón Pétursson og G''5’;,ug Rögnvaldsdótt *t. Dváldi Sæ’t n hjá þeim tneS ,r þatt lifSu, en þau dóu bæSi san;t. ái- iS, 1865. Var ft-unn þá á :4. 'alil ursari. Hún átt: fjögur syj kini: etnn bróSur, 11 < rra, timbur*.udíi a Akurcyri, og j ‘ár systur, G'tb'ú.fi Þoffiu, Húltdóru og Steinunni; öll gift og öll dáin á undan henni, á ís- landi. Var Sæunn þó elzt systkina stnna. AS foreldrum sínum látnum fór hún í vist til frænda síns, Jakobs Snorrasonar t Pálmholti í EyjafjarS- arsýslu, og dvaldi þar lengst af þar til hún fór til Vesturheimjs vorið 1883, og hélt ferðinni áfram til Minnesotaríkis, og settist aS í bæn- um Minneota. Eftir eins árs dvöl þar giftist Sæunn Bergvini Jónssyni Hoff og reistu þau hjón strax bú úti á landsbygðinni, fjórarmílur vestur af Minneota, þar sem þau bjuggu í 28 ár samfleytt. Seldu þau þá jörS sina og bú og fluttu vestur á Kyrrahafs- strönd, áriS 1912, og settust aS í Marietta, á nokkrum ekrum af landi, er þau keyptu þar viS sjóinn, og bjuggn þar til . dauðadags. I októ- bermánuSi 1919 dó Bergvin, eftir langvarandi heilsulasleik, talsvert yngri maður þó aS aldri en hún var. Var hún þá einnig orðin mjög heilsu- veil, þegar hans misti viS. En þá r.aut hún aSstoSar uppeldissonar^ síns, Kolbeins, sem þau hjón tóku aS sér á barnsaldri og nú er orSinn fulltíSa maSur, duglegur og myndarlegur. — AnnaS piltbarn tóku þau einnig aS sér til fósturs, Magnús aS nafni, bróSur Kolbeins, en sem dó mjög ungur hjá þeim í Minnesota. FöSur sinji mistu þessir bræSur þegar þeir voru börn, og nokkrum árum seinna dó móSirin; en áSur en hún dó, tóku þau Bergvin og Sæunn aS sér þessa tvo drengi; og , önnuSust um þá sém þeir væru þeirra eigin börn, meSan lifið entist. Sjálfum varð þeim ekki barna auðiS. Sæunn var góS kona og göfuglynd, og trúkona i betra lagi, meS bjarta von um annað líf, betra og fullkomn- ara en þetta. Varkár í orðum var hún að jafnaði og góðmálg um aðra. En sæi hún blett á mannorði einhvers sem hún þekti, var hún fámálg um hann, en djúp hrygð og meðaumkvun lýstu sér í þeim fáu orSum. Af vandamönnum hér skilur Sæunn heitin eftir aðeins hinn áðurnefnda uppeldisson, Kólbein, sem heldur við heimilinu, er þau öll höfSu bygt upp svo prýðilega. Jarðarför Sæunnar fpr fram 16. júlí í viSurvist flestra úr nágrenninu, enskra og íslenzkra, og flestir lögSu blóm á kistu hinnar Iátnu. Islendingar einir báru hana til grafar, en séra Halldór Jónsson frá Blaine jarSsöng, og talaði yfir henni bæði heitna og viS gröfina, þar sent leifar hennar hvíla nú viS hliS sins áður gengna eiginmanns. FriSur sé yfir moldtim þeirra. Vinur þeirra látnu. ----------x----------- Or Svari. Sig. Kr. Péturssonar til dr. Alcxand- ers Jóhanncssonar, út af ritdómi doktorSins um “Hrynjandi íslenskrar tungu”. ------— “Hrynjandi annara mála hefir verið alhtijög rannsökuS |af ýmsum fræðimönnum, eins Sievers og Saran á Þýzkalandi, Alnæs í Noregi, Jespersen í Danniörku, svo aðeins örfá nöfn séu nefnd, og er leitt til þess aS vita, að Jafn gáfað- ur maður og höf. er og glöggskygn á margt um málfar vort (um þaS ber bókin vitni), hafi ekki hirf um að kynnast erlendum fræðiritum, áSur en hann samdi bók sína. Mundi hann þá hafa koniist hjá mörgum villtt- kenninguirw og hagaS rannsóknum sinum á annan hátt.’’ Hér er tvennu til aS svara. Fyrst það, aS fræði þessi, er eg nefni hryjandi íslenskrar tungu, er ekki að finna á erlendum málum. Vera má aS dr. A. \ trúi þessu ekki. Lík- urnar verða þó nokkurar, þegar dr. Mogh háskólakennari segir í bréfi til mín, að hér sé komin fram alveg ný grein í málvisindum. Er hann því á sarna máli og Jóhannes L. L. prestur Jóhannesson og dr. Páll E. Ölason. Þá skal og geta þess, aS dr. SigurSur Nordal, sem var í ráð- um meS mér, taldi mér ekkert gagn i því, aS lesa það, sem á erlendum ntálum er kallað “Rhythmic”. AnnaS var það, og þaS reiS bagga- ntuninn, að mér var þaS metnaðar- mál, að sýna, hvernig vér íslendingar, og jafnvel þeir, er eigi hafa gengiS í skóla, hugsa og rita um tungu sína, ár þess aS liggja sem andleg sníkju- dýr á erlendum höfundum. Eigi hefði eg kunnaS viS, aS bókin stæSi á blístri af hugsunum og tilvitnunum, sem tekin hefði verið úr erlendum ritum. Eg fæ ekki séS, að íslenzkur sannleikur um íslenzka tungu sé miklu verri en erlendur sannleikur, sem sagður er um mál vort. Alt er , undir því komið, aS þaS sem sagt er, sé satt og rétt. Og þaS ætla eg, aS | grundvallaratriðin, sem ritiö er reist á, sé rétt. En um smáatriSi verður lengi deilt, til dæmis hvort sérstök orð, sem eru þriggja samstafa, eigi að heita þríliðir* * er þau standa sér eða í hendingalokum, eða heiti frem- ur tvíliSur og einliður. Slíkt raskar engu nema herti á nokkurum hend- ingum. Hér er um þjóðlega fræði aS ræða, er orðið hefir til i landinu sjálfu. Hún er því innlend eða ís- lenzk vísindagrein, sem á að vaxa og dafna og bera ávöxt i bókmentum vorum. Bændum og jarðræktarmönnum hefir stundum verið legið á hálsi fyrir þaS, aS hingað eru flutt inn jarðepli. Menn segja, aS landið sé svo vel af guði gert, að eigi ætti að þarfnast þess innflutnings, þeir telja hann mirikun búmensku vorri. ÞjóSin er svo vel af guði ger, að ekki færi betur á því, að gera is- lenzkt málfar að innflutningsvöru. Slíkt bæri vitni um svo mikið þrek- leysi, undirlægjuskap og andlegan vesaldóm, að það ætti að varSa við lög, að hreyfa sliku á prenti. Höf- um vér ekki máliS lifandi, á vörum vorum og vörtim allrar þjóðarinnar? Og höfum vér ekki háskóla, þar sem menn starfa meS hugsandi heilum? Eða getum vér ekki hugsaS sjálfir? Erum vér allir “grammófónar” eða páfagaukar, andlegar tunnur, sem i er helt erlendum fróSIeik unr orðin, sem mæSur vorar kendu oss? Böfum vér ekki nóg^r fyrirmyndir, sem vér getum lært af, og þttrfum vér aS kría út fáeina fróðleiksmola meS(al >er- lendra manna um vort eigiS mál ? Dr. A. J. nefnir fjóra útlenda menn, sem eg hefði átt aS læra af íslenzka hrynjandi. En honum gleynrdist aS geta þess, hvort þeir myndu tala íslenzku betur en eg og skrifa hana skárr. Eg vil nefna átta menn af handáhófi, sent geta kent okkur báSutn aS skrifa betra mál en þessir erlendu ágætismenn. Mertn þessir ertt: Páll Eggert Ölason, SigurSur Nordal, Jakob Kristinsson, Bjarní Jónsson frá Vogi, Magnús Helgason, séra GuSmundur ritstj. GuSmundsson og Benedikt Sveins- son. Þess ber aS gæta, aS íslenzk hrynjandi er annaS og fegra en ringjamálfar þaS, sem kalla mætti erlenda talandi. LágmarkiS. Islenzk tunga er stödd i hættu. BlöSin eru, sutn aS minsta kosti, hálf full af “fljótaskrift” og auglýsinga- máli. Málblendingsáhrif og óþarft orSarusl, útlent og bjagað flæðir vfir landiS. Málkendin sljóvgast ■smámsaman, ef ekki er aS gert. Há- skóli vor, merkisberi íslenzkrar menningar, á aS standa á verSi og gera alt hvað unt er, til þess aS hatnla á móti spillingu í tttálfari. Þjóðin verSur betur ment og aS sama skapi greindari og gleggri í hugsun, sem húri lærir að tala fegurra mál. Og talmál hennar verður þvi aðeins fagurt, aS ritmál sé vandaS og þó einkttm á ritum þeitn, setn vert er að lesa oftar en einu sinni. Þarf þvi að kenna mönnum reglur, það er að segja þeint fnönnum,, sem geta lært, kunna aS lesa og vilja skilja. Bókin, “Hrynjandi íslenzkrar tungu” er þátt ur í þeim reglum. Er eg Háskóla vorum þakklátur fyrir þaS, hve vel hann tók riti þessu og styrkti útgáfu þess. En hann hefði ekki gert það, ef Heimspekideildin, sem las hand- ritiS, heföi ekki lesiö bókina betur né skilið hana skárr en dr. A. J. — Nú er mikiö talað um hámark og lágmark á ýmsum hlutum. ÞjóSin gerir lágmarkskröfur á hendur þeim fræSimönnum, er hún launar. Þær eru þessar: þeir verða'aS gera sér far um, aS tala af viti, þegar um vísindi er aS ræða. í Greina/rlok. EræSjmenn, skáld, höfundar og blaSamenn, eru niðjar þeirra, er gátu sér mS penna sínum orSstír, sem “aldregi deyr”. Verk þeirra er aS j verja tunguna, fylkja sér betur gegn j spillingu þeirri, er að henni sækir á alla vegu. Hún er eigi apynja, er þroskast- af því að herma eftir hátt- utn og kækjum stallsystra sinna. Telja skyldi engi eftir sér, aS læra fáeinar reglur, sém geta orðiS hon- um vopn til sóknar og varnar. Sér- hlífni og dáðleysi samir eigi þeim, er vilja vera andlega sjálfstæðir. Ef hugsun fæðist í heila o'g hún er þess viröi, aS aðrir sjái hana og njóti hennar, þá á hún að birtast í fögrum búningi. Hver setning er hugsana- gervi, sem er gert úr orðum. Ert gerviS getur veriS ljótt og bæklaS, ef hirt er eigi um máliS, níðst á tung- unni meS því aS brjóta í bág viS eSli hennar. Eigi geymist þaS vel og lengi, sem er illa samiS. HroSvirknin fel- ur í sér dauðadóminn og tíminn full- nægir honum von bráðar. Og reynsl- an sýnir að IjóS, sem eru lélega stuðhið, sökkva í gleymsku, nema þau, er hafa.fögur sönglög aS flotholt I um, og hanga á þeim. — Til eru fjórir hlutir, sem þeir í mnn, er vilja temja sér íslenzka rit- snilli, verða aS gefa gaum. Fyrst er skýr hugsun, rökrétt og íslenskulcg. AnnaS er orSaval. Þeir verða aS gera sér far um aS velja þau orS úr lifandi máli og fornritum, sem fögur eru og snjöll, en hafna hinum úr talmáli, sem sviplaus eru og ljót. ÞriSja er setningaskipan. Sýnd eru setningaskil í ritinu “Hrynjandi ís- lenzkrar tungu”. FjórSa er hrynj- andin. Hver maður getur lært hana, ef hann les bók þessa en lætur sér ekki nægja að blaða í henni eða grípa ofan í hana hér og hvar. Islend-j ingum verSur hér eftir vorkunnar-1 laust aS rita eins há'ttlxindiS og ! Snorri Sturlusoú, höfundur Njáls-j sögu og aðrir snillingar, er uppi voru j á 12. og 13. öld. Svo mun og fara áður en langt um liStfr, aS ritskussar þeir, er rita háttlaust og hafa lág- j yrðamor í hákveSum, verða ekki tald- ir meS rithöfundúm fremUr en skáld- J fífl meS skáldunt. (Tíminn.) FOR SERVICE QUAI.ITY and LOW PRICES LICHTNING 6 REPAIR »28 B Harfcrave St. PHONEs N 9701 A. Jh JAFN t í ICASOC RAFMACN Ý f t X J f t t ❖ f t ODYRT 2 ♦1 ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ébyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • Ý t t t NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. N fkomlno Crit Nen Yorls. nýjnatu válna. tnx trot, o. a. trr. KensluakrlS koatar $S. ZtMI Portagrr Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED • Lekninnr á n lylja Dr- S. O. Simpson NJ)., D.O. D.O, Chronic Dieeases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullkmiður Selur glftingaleyflsbráL Berstakt atnygli veltt pöntunu* Of vlTSKjerrium útan af landl. 364 Main St. Phena A «MT Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HOSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vei að hendi leyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gefiniL Eini staðurinn f bænum sem litar og hreinsar nattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EF MO VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 I". SOLVASON 859 Wellington Avo. ARNI G. EGERTSSON íslenskur lögfræSingur, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi i Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. W. j. Lindal J. H. Lmde’ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðing&r 708—709 Great West Permanent Building 356 MAZN STR. Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Rivertor., Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgiandi tímum; ' Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtodag í hverj- un? inánuði. Gimli: Fyrsta Mið*ikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudxg i mknuði hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í beemm. (Á homi King og Alexander). Th. Bjaraasos \ Ráðsniaður BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnla4caar. 904 ENDERTON BUILDING Portaga ano Haigrav*. — A 6645 Dr. M. B. Ha/fdorson 401 Boyd BI4*. Skrlf.tofuslml: A S674. Stundar .érstakl.sa lungnasjdk- déma. Br aS flnaa á skrlfstofu kl. li—11 || f h. oi 1—6 s. h. Helmill: 46 Alloway Avs. Talsfml: Sh. 3164. ; Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldf. Cor. Graham and Kennsdy 8t. Phone: A-T067 Vihtalstlmi: 11—12 og 1—S.S0 Heimtll: 921 Sherburn St. WINNIPBG, MAN. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldf, Talsími N 6410 6tundar sórstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkddma. A« hltta 1 kl. 10—12 f. h. ogr 3—6 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Sími A 81S0 | TALS8MI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Bldg. Heimasíml: B 4894 WINNIPBG, MAN. Talsfmli INHBS DR. J. G. SNIDAL fANNLIEKNIR 014 Somerset Blook Portagt Ars. WINNIPHU fp — dr. j. stefánsson 216 MEDICAL ART9 BLÐGk Hornl Ksnnedy og Grsham. Stnndar rlngtnsn nnsm-, .rrmm-. ■ef- o( kverka-sj Akdénna. '» kltta frá kL 11 |U U t n, L ■k kl. 8 tl 6 e- k. Talsfml A 852L Hein>u '8 River Ave. V. RMI | DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipng 1 J. SWANSON & C0. TaUitni A 6340. 611 Paris Building. EldsábyrgSarumboðsmean Sdja og annast fasteignir, Ét- 1 vega peningalán o. s. írv. Phonet A4462. — 673-T Sarcent Ave. Electric Repair Shop ð. SIGURÐ998N, RflltmaSnr. Rafmagns-áhöld til sölu og viS þau gert. TinsmíSi. Furnace.aðgerðir. DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingmr. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton, Phone: Sherb. 1166, MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgðir af nýtfzku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka vertlun rekur 1 Wtnnlp**. Islendingar, iátiS Mrs. 5wab- son njóta viðskifta yðar. HA. S. BARDAL selur lfkktstur og annut usa tt- farlr. Allur útbúnatlur aá bnntl Bnnfremur nelur hann allakonai mlnnUvarba o( lesatetna : i 848 SHERBROOKB ST. Phonei N 6607 WI.VniPBO

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.