Heimskringla


Heimskringla - 14.10.1925, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.10.1925, Qupperneq 3
 WINNIPEG 14. OKT. 1925. HEIMSKRINGLA S. ÐLAÐSiÐá Hvar sem þú kaup- ir þaí og hvenær sem þú kaupir þaS, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- heldur ekkert álún, eða falsefni að nokk urri tegund BÚíÐ TIL í CAJMDA MACIC BAKINC POWDER Fyrstur nianna, svo menn viti til, Ikonist Guðmundur Snorrason frá Fossgeröi (þá í BessastaSagerSi i Fljótsdal) upp á Snæfell árið 1877 (sbr. Ferðabók III., bls. 277. Síðan hafa auk hinna áðurnefhdu allmargir Fljótsdælingar kotnið þar endrum og eins. Frá Arnheiðarstöðum héldum við áfram upp með Leginum að Brekku. Þar söknuðum við vina i stað, þvi nú voru læknishjónin nýflutt burtu tii Vestmannaeyja. En Ólafur hafði altaf verið einn í ráðagerðinni um Snæfellsförina. En nú urðum við að vera án Ólafs í ferðina og þótti slæmt. Frá Brekku fengum við sam- fylgd séra Þórarins á Valþjófsstað og tengdasonar hans, séra Árna Sig- urðssonar frá Reykjavik, er voru á heimleið. Það hafði verið ætlun okkar í fyrstu að gista á Valbjófs- stað, en við nánari athugun vorum við fallnir frá þvi að fara svo.stutta dagleið, af því að veðrið var svo gott, og höfðuni við því ákveðið að Ealda inn í Kleifarskóg og tjalda þar um nóttina, en hvíla hestana vel að Valþjófsstað. Þar hvildum við svo i 5 klst. og nutum í rjkum mæli ’hinnar alkunnu gestrisni prestshjón- anna. Það fórum við svo um kvöld- ið kl. 11.30 og inn Norðurdalinn. — Þegar við komum nokkuð inn fyrir Valþjófsstað, náði okkur Friðrik Stefánsson bóndi að Hóli, setn er yzti bær í Norðurdalnunt rtorðan Jökulsár. Þar þótti. okkur vel bera iveiði, því þar vr.r kominn einn af allra kunnugustu mönnum um af- réttir Fljótsdæla, og skifti það eng- tim togum, að við réðum Friðrik til fylgdar okkur upp í óbvgðirnar. Sið- an héldum við upp Norðurdalinn fram hjá Kleif, sem er insti bær, og upp á hásléttuna norðan við dalinn og inn að svonefndum laugakofa, sent er skýli fyrir göngumenn á haustin, og áðunt þar um stund. Þar er heit laug við kofann (um 50 stig á Cels- íus) . Þegar við höfðunt fengið svo góðan fylgdarmann, þá ákváðunt við að stanza eigi fyr en undir Snæfelli, og þangað komttm við kl. 4.30 um morguninn í glaoasólskini. Snæfell er stórkostlegt að sjá utan úr sveit- ttm, en þarna við rætur þess og að sjá morgunsólina krýnýa jökulhúfttna og smáfærast niður hliðarnar, er sú sjón er séint gleymist þeim, er verður hennar aðnjótandi. Við sleptum nú hestum okkar í haga, setn vortt þó venju fremur slæmir, sökttm Iangvar- andi þurka og tjölduðum austan við rætur Snæfells. Við vorum vel út- húnir með vistir og allan annan að- búnað. Friðrik hafði' aðeins lofast til að fylgja okkur inn að.SnæfelIi, en nú vildum við halda honum leng- nr, til þess að fylgja okkur á vestur- öræfin. Hann var svo sem til með Jtað, en hafði eigi gert ráð fyrir þvi heimafyrir, að verða svo lengi í burtu. Niðurstaðan varð sú, að Frið rik hélt samstundis heim á leið, en lofaði að koma aftur um kvöldið. Þeim finst ekki meira til um fjar- lægðirnar þarna i óbygðunum en okk ttr unt smábæjarleiðir. Og þá var þessi leið 10 klukkustunda ferð frarn og aftur. Viö hvildum okkur nú i tjaldinu þar til að aflíðandi hádegi um daginn. en héldunt svo upp fell- ið. Vegur var heiðskvrt en •>11- hvast á vestan og 15 stiga hiti C.— Okkur leizt leið sú, er okkur haföi ' verið visað til upp Fellið, all-óárenni- ^ lega brött og erfið, svo við hugðum að finna aðra hægari og héldum því vestur á við skáhalt upp fjallið. En sú varð raun á, að við fórum mun verri leið en hefði reynst, það sáum við er upp kom. Snarbrattar grjót- skriður voru mestmegnis á leiðinni | og mjög erfiðar, bæði vegtia bratt- í ans og fyrir það, hve lausar þær | voru. Það virtist oft eins og alt ætl- í aði að hrynja niður. Eftir tvær og | hálfa klukkustund vorum við komnir 2 að jökulhettunni, sem vera mun ná- | lega einn fjórði partur af hæðinni, 2 og þar var stormurinn afskaplegur, f svo að hann reif skara eins og mjöll. 2 Upp jökulhúfuna vorum við eigi " meira en hálfa klukkustund. Þar var á (Frh. á 7. bls.) 1 ÞJE R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F Thð Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ÁNÆGJA. OH KAUPIÐ REMINGTON HANDBÆRA RITVÉL Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF og SKJÖL. Borgunarskilmálar, ef æskt er. REMINGTON TYPEWRITER CO. OF CANADA, LTD. . 210 Notre Dame Ave- Winnipeg, Man. ►<o G0ÐAR MATREIÐSLU K0NUR eiga skilið GOTT HVEITI Gefið góðri matreiðslukonu gott hveiti, til að hún öðlist bezta árangur. Robin Hood hveiti er afbragðs vel mal- að úr völdu, hörðu vorhveiti. Og g*ðin eru jöfn. Sérhver poki er öðrum jafngóður. litla, scm það Vel virSi þcss I Swedish American Line I : T T t t t t t TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 24. okt., “DROTTNINGHOLM . **Þriðiudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”. ♦•Fimtudag, 3. des., “DROTTNINGHOLM”. Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) **Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM . **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET. T t t t t t t ❖ >♦♦♦ IGAS ÖG RAFMAGN JAFN t t t t t t t t t t t T t ♦:♦ 0DYRT | t t 1: ÓKEYPIS INNLEIÐING Á CASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • t t t t t t t t ♦♦♦ ♦^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦* SJERSTAKAS LESTIR Vestur-Canada til hafnarstaða til sambanda við SIGLINGAR TIL EVROPU SJERSTAKIR SVEFNVAGNAR FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SAS- KATOON, REGINA, NÁ SAMBANDI VIÐ ÞESSAR LESTIR í WINNIPEG. í’VRSTA LEST frfi Wlnnlpre 1« f. h. 24 iiövember tll Montrenl í >inmbnnill vitS hIbUiikii e.n. “t nnmln” tll I.iverpool 27. nftvember* IIW'l H LEST frfi VVinniiieK 10 f. li. 2. ilenemlier til llnlifnv í siimbnnill vlb Mliílinifii e-n. “Drottnlnit. bolm" III (UitrborK .1. deneniber. I>ltl«JA I.EST frft WlninpeK 10 f. h. frft WlnnipeB til Hnltfax 1 Mainbandi vib Mlitllnttli e-M. “Dorlc” tll llueeiiMtotvn oit 1,1 verpool 7. rtexemlier. l’JflllDA I.EMT frli W lnnlpett 10 f- h. 10. ileMemlier tll llnllfnv | sninlmiidl vl* Minlinitii c.m. “Sleitnntic” i:i. deMember tll GIiimkow ok l.iverpool. FIMTA I.EST frfi WlnnlpeK 10 f- h. 11 ileMeniber tll Hiilifu.v I Mnnilmndl vl* mIkUuku e.M. “Ascnnla” tll Plymouth, ClierbourK, London 14. denember; “e.M. “Athenia" tll Clnncow 14. ileMeinlieri e.M. “Orlilta” 14. deMemher til CherbourK ok Sonthnmpton. Sérstakir Tounst og Standard Syetnyagiiar verða sendir (ef flutningar nægir) frá Vancouver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, Winnipeg, til að ná sambandi við eftirfylgjandi siglingar: E.N. “Ijelltln” 20 núvrmber frA Montreal tll GIhhrovv. H.n. “IlelllK: Olnv”, 21». nftvember, frá Hnllfax tll XoretCN, Sví|tjó<lnr. Kinnlnndw, KjxtrnHnltxlnmlnnnu R*n. “AiiMonln”, 21. nftvember, frá Montrenl til l’ly- fs.M> “Ohlo*% 20. núvember, frá llnllfax tll CherboHrK mouth, Cherbourft P8T liomlon. Southampton. IO.m. ••Heglna", 21. iiAvember, frá Montrenl tll Glnn- K.u. “Arnblc**, 4. (lexember, frá Hnlifnx tll Plymouth, gow off Llverpool. Cherboursf ok Hamboru. Hver Canadian National umboðsmaður gefur yður með á- nægju fullar upplýsingar og hjálpar yður ti I að ráðleggja ferðalagið, panta skiprúm o. s. frv. HEALTH RESTORED Lœkulngar á n 1 y f J • Dr> S. G. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. =U Ur Dr. M. B. Halldorson 401 Boj-d Rldft. Skrlfstofusimt: A 3674. Svundar «<ratakl«ka luncnaajdk- • dóma. Er at> flnno & akrlfatofu kl. II—lt f h. og 2—6 e. h. Hetmlll: 46 Alloway Ava. Talaiml: Sh. E.\6 i. 1 TH. JOHNSON, í Ormakari og Gijllomiðui ! Selui glftlngaleytlsbrAt. 1 Saraiakt atnygll veltt pöntunua. 1 OS vnssjörtium útan af lanúl. i 264 Main St Phons A 4U7 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennady SL Phone: A-7067 VilStalatími: 11—12 og 1—S.80 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. ARNI G. EGERTSSON íslenzkur lögfrœSingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæöi í Manitoba og Saskatchnvan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. Dlt. A. BL«\DAL 818 Somerset Bldt. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkddma. A* hitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Simi A 8180 |j " ' =T7Í) W. 3. Lindal J_ H. Linda' B. Stefánssou í»lenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB j Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á e^tirfylgiandi tíinum: Lundar: Annanhverr. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb«iag i hverj- um mánuBL Gimli: Fyrsta MitJwikudag hvers mána8ar. Piney: ÞriBja föstuáag i mVnuBi hverjum. Tal.lmti tmn DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR •14 Somenet Bl«ck Portafft A.v«. WINNIPBc DR. J. STEFÁ.N’SSON 21« MEDICAL ARTS BI.BCK Hornl Kennedy or Graham. Stnndar rlngtstu asrna-, ayi aef- og kverka-ajflkdéma. V* hltta fré kL 11 III II t k •K kl. 3 tl C e- k. Talalml A SS2L :-iie 1 t Rlver Ave. P Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina ísienzka hótelið í baenuat (Á homi King og Alexander). Tk. Bjaraas** Ri8»"iaBur DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnai eSa lag- aðar án allra kvala Taisími A 4171 Winntp«|| 505 Boyd Bldg. J. J. SWANS0N & C0. Taírít.vi A 6340. 611 Paris BuiUling. EldeibyrgfiarumbotJsmear Selja og annast fasteignir, vega peningalin o. s. frv. BETRI GLERAXJGU GEFA SKARPARI SJÓN Keller I Stall Augnla'kmar. ENDERTON B’OTLDING Portage ano Hai jrava — A 8846 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 7241/'2 Sargent 'Avc. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingnr. “Vörugaeði og fljót afgreiísla" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoo. Phone: Sherb. 1166- MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fynrliggjandi úrviif birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verxlun rekur í Wlnalp**. Islendingar, ,átið Mrs. Swain- son njóta viðskifu yðar. A. S. BARDAL *el»r Ilkklstur og nnnut um ét- farlr. Allur útbúnaður aft baatt Ennfr.mur «elur bann alnkonai mlnnlivaría or Iesat.lna_i_• StS SHERBROOKE 8T. Pfconai N 6607 WINITIPBG MltS B. V. ISFELD PlanlMt Teaeher STlDIOt 006 Alveratone Street. Phnne: R 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögeröir á Rafinagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIÐIR, KAFFl o. «. frv. ávalt tll — SKYR OG RJOMI — Opi* frft kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h. Mr». G. Anderson. Mr». H. Péturaaon elgendur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.