Heimskringla - 14.10.1925, Side 6

Heimskringla - 14.10.1925, Side 6
>SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 7. OKTÓBER 1925. “TVÍFARINN”. Skáldsaga Eftir H. de Vere Stacpoole- Þýd(l af J- Vigfússyni. 13. KAPÍTULI. Teresa. “Eg hefi gleymt einu,” sagði Jones. “Þið getið farið til Savoy og sótt skrifarann þar; hann myndi þekkja mig aftur, og vínsalinn í ameríska vínsöluklefanum sá okkur Rochester sitja og standa saman, — eg er syfjaður; þið hafið þó líklega ekki svæft mig? Hvað segið þið?” Þegar Simms og Cavendish fimm mínútum síðar yfirgáfu húsið, töluðu þeir saman í stig- anum. “Hvað álítið þér um hann?’ ’spurði Simms. “Lélegt,” svaraði Cavendish. “Hann endur- ómar um sína eigin tilviljun, það er slæmt merki. Og tókuð þér ekki eftir því, hve lævíslega hann sagði, að hann þarfnaðist aðeins eins, sem tryði honum?” Þeir urðu samferða ofan. “Þessi samblöndun kemur ekki alt í einu,” sagði Simms. “Hún er arfgeng. Það er gott að það er komið, segir máltækið. En það er und- arlegt með þenna glaða hug, sem altaf fylgir brjálsemi. Og sömuleiðis með heimilisfangið: Walnut Street 1111. Það hefði aldrei getað vilst inn í heila heilbrigðrar manneskju, að mínu áliti.” “Og víxillinn, sem hann át,” sagði Cavendish. “Jæja, honum mun líða vel hjá Hoover. Hvaða lvf var það, sem þér gáfuð honum?” “Aðallega heróín. Ætlið þér þessa leið? Jæja, verið þér þá sælir." 21. KAPÍTULI Hjá Hoover. Eftir að Jones hafði neytt þessa töfradrykkj- ar, sem Simms gaf honum, féll hann að hálfu leýti í svefn og að hálfu leyti í einskonar deyfð- armók, en hann skeytti ekkert um það. Ein- hver hjálpaði honuni ofan og til dyranna, svo var honum hjálpað upp í bifreið, en honum var sama hvar hann var. Hann ferðaðist, en hann vissi ekki hve lengi, eöa hvert hann fór; en honum stóð á sama. Einu sinni á leiðinni vaknaði hann til að drekka úr glasi, sem einhver hallaði að vörum hans. Svo féll hann aftur í sama svefnmókið. Aldrei á æfi sinni hafði liann sofið slíkum svefni. Hinn þreytti heili hans gladdist, á hálf- meðvitundarlausum augnablikum, yfir þvi að hafa gleymt öllu umliðnu. Hann vaknaði eins og nýr maður, með nýjan líkama og nýja sáþheilbrigða skynsemi og skýrar hugsanir. Hann vaknaði í viðfeldnu svefnher- bergi, þar sem morgunsólin sendi geisla sína inn um opinn.glugga, og gegnum gluggann heyrðisl líka fuglakvak og skrjáf í laufum trjánna. Ungur maðúr í dökkum jakka sat í Ijríkar- stól við gluggann og var að lesa í bók. Hann leit út eins ög þjónn af heldra tæi. Jones leit á únga manninn, og ímyndaði sér, hvernig ílstandið væri. Simms — Cavendish — svæfandi drykkurinn __þetta pláss og ungi maðurinn — já, hann var á vitskertra hæli, og maðúrinn við gluggann var vörður. Sannleikurinn opnaðist strax fyrir honum, en hann varð hvorki hissa né gramur í skapi. Fyrst þeir héldu að hann væri vitskertur, þa var eðlilegt, að þeir kæmu honum fyrir á slíku hæli. Hann varð ekki hræddur, því hann var ekki vitskertur. Ásigkomulagið var skemtjlegt, en hann hugsaði sér samt að losna við það hið bráðasta. Þótt undarlegt sé, var hin ákafa ósk hans eftir að verða nú aftur að Victor Jones, horfin; að minsta kosti var hún ekki lengur starfandi í huga hans. Endurnærður, eins og hugur hans var eftir þenna langa svefn, var hann ekki lengur hræddur við að missa sjálfan sig; hann fann heldur ekki til kröfunnar um, að aðrir skyldu trúa honum og líta á hann sem Victor Jones. Nei. nú hafði það enga þýðingu lengur, hvort hann var Jones eða ekki ' annara augum. Að- aláformið var að geta náð líkamlegu frelsi aft- ur. En eins og nú stóð á, var mest .áríðandi að vera varkár. “Góðan morgun,” sagði Jones. Ungi maðurinn við gluggann hrökk við, stóð upp og kom að rúminu. “Hvað er klukkan?” spurði Jones. “Rúmlega hálfníu. Hafið þér sofið vel?” Jones tók eftir því, að maðurinn sagði ekki “lávarður”, eins og hann var orðinn vanur við að heyra. “Afarilla,” svaraði hann. “Legiö alla nóttina aðeins hálf-sofandi.” “Óskið þér nokkurs?” “Já, færið mér fötin mín. Eg vil fara á fæt- ur.” “Laugin er tilbúin.” Vörðurinn gekk að veggnum og þrýsti á hnapp. Tvær dyr voru að herberginu; aðrar að stofu, hinar að baðherberginu. Dyr baðklefans opn- uðust og einhver rödd spurði: “Volgt eða kalt?” “Volgt,” svaraði Jones. “Volgt,” endurtók vörðurinn. “Volgt,” sagði hinn ósýnilegi maður í bað- klefanum. Svo heyrðist vatn streyma og fáum mfnútum síðar sagði röddin: “Laugin er tilbúin.” Jones baðaði sig. Dyrunum var lokað; þar var enginn til staðar, en samt fann Jones að hans var gætt. Svo fór hann í fötin og vörðurinn opnaði dyrnar að stofunni. Morgunverðaráhöld stóðu þar á litlu borði við gluggann. Hann gat valið hvort heldur hann vildi svínakjöt og egg eða bjúgu; hann valdi sér svínakjötið og eggin, og meðan hann beið þarna, horfði hann út um gluggann. Tveir menn í hvítum ullardúksfötum léku “crocket”. Þeir .voru rosknir, gildir menn, og i hálf brjálaður. Eg dra.kk lyfið, — já, þér hafið á garðbekknum sat ungur maður í ullardúks- eflaust séð, í hvaða ásigkomulagi eg var, þegar buxum og grárri treyju; hann horfði á leikinn “Eins og yður þóknast,” svaraði Hoover og brosti alúðlega. Hann var vanur við alvarlegar og vinsamleg- i ar kröfur um konungshásæti og aðfinslur um matinn. Hann bjóst ekki við því, sem nú lcom. “Eg ætla ekki að rugla neitt um það, að þér haldið mér lokuðum inni hér,” byrjaði Jones. “Það er mér að kenna; eg er vanur við að gera fólki allskonar grikki; en mér datt ekki í hug að þeir myndu trúa mér og senda mig hingað undir því nafni, sem eg gaf þeim.” “Hvaða nafn var það?” “Jones.” “Segið mér hver þér eruð, ef þér eruð ekki herra Jones?’ % “Hver eg er? Nú, eg get afsakað spurningu yðar. Eg er Rochester greifi.” Þetta var stór inntaka handa Hoover, en hann gleypti hana án þess að láta bera á neinu. “En hvers vegna sögðust þér vera Jones?” “Að gamni mínu. Eg fann upp á skröksögu, og þeir gleyptu agnið. Þeir gáfu mér lyf til þess að styrkja taugar mínar. Þeir héldu að eg væri v )ru og reykti smávindla. Jones skildi, að þessir glaðværu menn fqr','ar eins og hann. morgunverði. Hann tók eftir því að hnífurinn var bitsljór o’. veikur — óhæfur til þess að skera sig á háls moð — en hann skeytti ekkert um það; hann hatði nóg annað að hugsa um. Mennirnir í u 1- eg kom hingað.” “Hum, hum!” Hoover var vanur afar lævísri framkomu Og svo settist hann aö manna, sem voru undir hans umsjón. Auk þessa trúði hann Simms og Cavendish í algerðri blindni sem höfðu gefið honum vitnisburð um Jones. Og Hoover var eins lævís og Jones. “Það verð eg að segja,” svaraði hann afar- trúgirnislega, “að þetta eru sannarleg viðbrigði. Hoover svaraði ekki strax. Hann hafði mikla reynslu. Svo sagði hann: “Þér skuluð vera algerlega frjáls hér. Þér megið fara ofan og haga yður eins og þér viljið. Þetta er ekki fangelsi, þetta er heilsuhæli. Hawk er ofursti er hér sökum gigtar, og Barstowe majór sökum “nevrit”; þeir fengu þessa sýki á Indlandi. Þér munuð kunna vel við þá. Hér eru líka margir fleiri. Nú getiö þér komið ofan með mér. Leikið þér billiard?” “Já, það geri eg. En segið mér, hvar er þetta pláss? Eg veit einu sinni ekki hvar við erum á landinu.” “Sandbourne-on-Sea,” svaraði Hoover, og svo fóru þeir ofan. * * * Kvöldið áður liafði nokkuð skeð í Lundún- um. 1 miðdegisveizlu hjá dr. Took við Bethlem sjúkrahúsið, hafði samtalið snúist að ímyndun- um hinna sinnisveiku, og dr. Simms hafði sagt frá skemtilegri skrítlu. “Einmitt í dag varð eg var við eftirtektar- verða tilviljun,” sagði hann. “Maður nokkur sagðist eiga heima í Walnut Street 1101, í Phlla- delphíu.” ”En það er til Walnut Street í Philadelpliíu,” sagði dr. Took. “Og það er tíu mílur á lengd, og húsnúmerin eru langt yfir þúsund.” Hálfri stundu síðar sté Simms upp í vagn sinn. “Savoy Hotel, Strand,” sagði liann við öku- manninn. ardúksfötunum höfðu fengiö honum nóg aö Grikkur! En hvers vegna gerðuð þér þeim þenna hugsa um. Hann hafði aldrei áður hugsao um grikk?” sinnisveiki og sinnisveikrahæli. Litlar endur- “Eg veit að það var heimskulegt, en nú sjáið minningar um Edgar Allan Poe og Charles Re- þér afleiðingarnar,” svaraði Jones. ade, höfðu gefið orðinu sinnisveikrahæli ógeðs- Dr. Hoover tók eftir þessu úrræði. lega þýðingu, ónot og hroðafengi, og í meðvitund Svo byrjaði hann að spyrja um allskonar smá hans var sinnisveikur maður sú vera, sem greini- | muni, sem virtist. vera af tilviljun. Áleit Jones, lega lét í ljós brjálæði sitt. En þetta pláss var j frá siðferðislegu sjónarmiði, að hann hefði heim- viðfeldið og algengt, og mennirnir í hvítu föt- ild til að spauga þanng við samferðamenn sína á lífsleiðinni. Hvers vegna sagði hann ekki nógu snemma frá því að þetta væri spaug? Var minni unum kyrlátir og rólegir. Maður, sem að ytra útliti sýndist alveg heil- brigður í tilliti til skynsemi sinnar, varð þó að hans eins gott og áJður? Var hann viss um að hann væri Rochester greifi? Gat hann sannað það? Gefið sérstök einkenni? “Setjum svo,” sagði dr. Hoover, “að eg segði við yður: Þér eruð hr. Jones og eg greifi af Rochester! Hvernig mynduð þér sanna heimild vera þarna sem fangi. Maður, sem leikið gat “crocket”, hlegið, talað og litið skynsamlega á lífið, og samt sem áður, af því hann hafði ein- hverja ranga ímyndun, var lokaður þarna inni. Hræðslan við að missa sjálfan sig, var nú al- veg horfin. Gæti hann flúið núna, hugsaði hann,; yðar? Þér nefnduð yður Jones, þegar þér kom- þá vildi hann fara til Bandaríkjanna. Hann hafði játta þúsund pund í National Provincial bankan- I um, sem enginn vissi neitt um. Hann gat tekið þá peninga með góðri samvizku — ef hann aðeins I fengi frelsi sitt aftur. Þjónninn kom inn með “Times” . Hann opn- aði blaðið og kveikti í smávindli. Meðan hann las nýungar dagsins, fann hann til einhverrar sérstakrar skoðunar. Alt þetta, sem þarna var prentað, átti við frjálsa menn, starf og hugsanir frjáHsra manna. Menn, sem máttu fara út og ganga um göturnar. Þetta var eins og að horfa á heiminn í gegnum grindur úr járni. Hann stóð upp og gekk um gólfið; hann var aleinn núna, verðirnir voru í svefnherberginu til hliðar. Jones gekk með hægð til dyranna., sem þjónn inn hafði komið inn um, og opnaði þær hávaða- laust. Fyrir utan var gangur, og hann ætlaði a ðfara út í hann, þegar hann heyrði sagt á bak við sig: “Er nokkuð, sem þér óskið?” Það var vörðurinn. “Ekkert”, svaraði Jones. “Eg vildi aðeins sjá, hvernig umhorfs væri. Hann kom aftur. Nú vissi hann, að allra hreyfinga sinna var gætt. Hann settist og tók blaðið aftur, og vörð- urinn gekk á ný inn í svefnherbergið. Þegar hann vaknaði, hafði hann sagt við sjálfan sig, að maður, sem er í réttu lagi á sinn- isveikrahæli, gæti altaf fengið frelsi sitt sökum helibrigði sinnar. Þessa hugsun tók hann nú til íhugunar aftur, og leitaði að nýrri aðferð. Það leið ekki langur tími þar til honum datt snjailræði í hug, og það virtist svo ágætt, að hann fleygði blaðinu á gólfið og kallaði á vörð- inn. “Mig langar til að tala við forstöðumann hæl- isins.” “Dr. Hoover?” “Já.” “Eg skal hringja og senda boð.” Hann hringdi og gerði boð eftir dr. Hoover með þjóninum, sem kom. Jones tók blaðið aftur. Að fimm mínútum liðnum kom maður inn til hans. Alrakaður maður um fimtugsaldur með við- feldið andlit, í bláum fatnaði, með rós í hnepsl- unni; þetta var dr. Hoover. En augu hans sögðu uð hingað. Eg hefi þess vegna sérstaka heimild til að krefjast vissu um það, að þér séuð ekki hr. Jones. Þér skiljið mig?” “Já.” “Sannið þér það þá,” sagði læknirinn vin- gjarnlega. “Hvernig get eg það?” “Eg skal reyna minni yðar? Hver er bank- ari yðar?” “Coutts.” “Hoover vissi ekki, hver var bankari Roc- hesters, en svarið var hiklaust, og hann sneri sér að því efni, þar sem hann gat reynt sannleik- ann. “Hve mörg systkini eigið þér?” Þetta var leiðinleg spurning. “Hvers vegna spyrjið þér um það, sem allir vita?” sagði Jones. “Eg ætlaði aðeins að sýn ayður, að minni yð- ai er ekki í jafnvægi,” sagöi Hoover alúðlega. “Segið mér aðeins, hve langt er síðan þér erfð- enn ósennilegri, heldur en þegar liann sagði her- eins og þér skiljið.” Jones gat ekki svarað; hann sá að hann var staddur í vandræðum. Ef honum yrði haldið í varðhaldi, þangað til hann gæti svarað slíkum spurningum, myndi hann verða þar til æfiloka. “Ó, heyrið þér,” sagði hann; “við skulum tala um sannleikann blátt áfrarn. Eg get ekki svar- að spurningu yðar. Ef þér eruð skynsamur mað ur og haldið ekki að allar manneskjur séu brjál- aðar, þá hljótið þér að «kilja, hvers vegna eg get ekki svarað. Eg er ekki Rochester; eg hélt að eg myndi fá að fara héðan, þegar eg segði að það hefði verið spaug með Jones. Þetta var ó- hyggilegt, en eg þekti ekki manninn, sem eg talai við. Ef þér viljið hlusta á mig, þá skal eg með sem fæstum orðum segja yður alla sögu mína.” “Segið hana,” svaraði Hoover. Jones sagði frá, og-Hoover hlustaði; og þeg- ar sagan var á enda, trúði Jones henni naumast sjálfur. Hún var svo brjáluð. Honum virtist hún enn ósennilegri, heklu ren þagar hann sagði her- toganum af Melford hana, og það var Hoover að kenna. Það var eitthvað svo undarlega dular- fult við persónu Hoovers, eitthvað, sem gat kom- ið hverjum sem var til að efast um skynsemi sína. “Eg bað þá að rannsaka þetta,” sagði Jones að endingu. “Ef þeir gera það, þá kemur sann- nokkuð annað en brosið; þau voru blágrá, skýr,, ieikurinn í Ijós. skörp og hörkuleg. “Það megið þér reiða yður á,” sagði Hoover. “Dr. Hoover,” sagði hann. “Qg eitt enn,’ ’sagði Jones. “Get eg ekki “Góðan daginn,” sagði hinn alúðlega. “Indælt ]osna5 v]g þenan leiðinlega gæzlumann, sem veður í dag. Hvemig líður yður?” “Ágætlega,” svaraði Jones. “Mig langar til að tala dálítið við yður.” Hann Iokaði dyrunum að svefnherberginu. “Yðar vegna er það eins gott, að enginn sé til að hlusta á okkur,” sagði Jones. altaf hangir yfir mér. Eg veit ekki hvort þér álítið ennþá, að eg sé brjálaður. Álítið það, ef þér viljið, en takið þenna pilt frá mér. Eg skal enga vitleysu gera; en ef nokkuð gæti svift mig viti,, þá er það, að vera gætt eins vel og eg væri ungabarn.” 22. KAPÍTULI. Milliþáttur. 1 raf: uignsvagni sínum ók Simms eftir hin- um gaslýstu götum í áttina til Strand. Nætur- umferðin á götum Lundúna var mikil, en hann tók ekki eftir henni. um, gengur inn í - framherbergi hótelsins, réttir hve margar blaðsíður myndi þurfa til að lýsa honum vel, veit eg ekki. Hár vexti, rólegur, feitur, trúmenskulegur, leit út fyrir að vera fædd- ur og uppalinn í skraddarasaumuðum frakka, en um fram alt fámáll og gætinn. Þú getur ímynd- að þér hann, þegar hann stigur ofan úr vagnin- um, gengur inn í framherbergi hátelsins, réttir skrifaranum nafnspjald sitt um leið og hann biður um að fá að finna hóteleigandann. Hann var ekki heima, en aðstoðarmaður hans kom í staðinn. “Já, amerískur maður, Jones að nafni, dvaldi hér á hótelinu, og um kvöldið hinn 1. júní varð hann fyrir óhappi á neðanjarðarjárnbrautinni. Lögreglan annaðist um þenna viðburð og afleið- ingar hans. Hvaða áritun hann gaf, þegar hann settist hér að? Hann kvaðst eiga heima á Wal- nut Street í Philadelphíu.” “Þakka yður fyrir,” sagði Simms; “eg kom til þess að spyrja mig fyrir, þar eð einn af sjúk- lingum mínum, sem las um þenna atburð, ímynd aði sér að þetta hlyti að vera frændi hennar; en henni liefir eflaust skjátlast, þar eð frændi henn- ar á heima í New York. Þökk fyrir — alveg fétt — góða nótt.” í ganginum hikaði Simms ofurlítið, en svo spurði hann sendisvein, sem þar var, hvar ame- ríski vínsöluklefinn væri; fann hann og bað um glas af sódavatni. Það voru aðeins einn eða tveir menn við- staddir, og Simms fór að tala við veitingaþjón- inn um leið og hann borgaði fyrir sódavatnið. Hann spurði, hvart hann myndi eftir fyrir fáum dögum síðan, að hafa séð tvo menn við veitingaborðið, sem voru óvanalega líkir að út- liti. Já, hann mundi það, og til vitnisburðar um, livernig sorglegir viðburðir géta átt sér stað á hótelum, án þess að aðrir af þjónunum en ein- mitt þeir, sem standa í sambandi við atvikin, þekki nokkuð til þeirra, hafði hann aldrei sett Jones í sarpbandi við Ameríska manninn, um hvers óheppilega dauða hann hafði lesið í blöð- unum. Hann talaði hiklaust og hreinskilnislega. — Líking þessara manna var eftirtektarverð; hann hafði aldrei séð tvo menn jafnlíka hvorn öðrum að útliti; að sönnu misjafnlega búnir, en samt mjög líkir. Aðstoðarmaður hans hafði líka séð þá. “Alveg rétt,” sagði Simms. “Þetta eru vinir mínir, og eg bjóst við að finna þa her í kvöld. Ef til vill sitja þeir í reykingaklefanum og bíða. ’ Hann tæmdi glasi ðsjtt og fór. Hann gekk inn á talsímaskrifstofuna og fékk samband við Curzon St. Hertoginn af Melford hafði neytt kvöldverðar heima, en var farinn út. Hann var í Buffs klúbb í Piccadilly. Simms ók þangað. Hertoginn var í bökhlöðunni. Hann var hneig ur fyrir ritstörf. Bókin hans, “Umsáturssaga Bundlecunds”, sem enn voru sjö liundruð eintok af fyrstu útgáfu óseld af, hafði ekki komið hon- um til að hika við að gera tilraun með “Umsátur Intjutpores”. -Hann skrifaði allmikið hér i boka- stofunni, og í kvöld var hann einmitt að sknfa athuganir viðvíkjandi lundarfari aðalforingjans. Fooze Alis, þegar honum var sagt frá komu dr. SÍmmS' (Framhald *

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.