Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG 14. OKT. 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Höf u?5 verkir, bakverkir, þvagteppa, þvaglát og önnur hættuleg merki um nýrnasjúkdóma, munu brátt hv'erfa, ef GIN PILLS er neytt reglulega. Þær kosta 50 cents í öllum lyfjabúöum og og lyfsöluverzlunum. \:ilional l)riig A (’hemieal ("Smiiiany of Canada, liimited TORONTO —---------CANADA 78 (Frh. frá 3. bls.) brattinn niun minni og markaöi þægilega fótum í snjóinn. Svo slot- aöi storminum mikið og alt gekk greiöara. — Af Snæfelli er dýrýðleg útsjón. Til norðausturs og suðaust- urs sést víða um Hérað, fjallgarður- inn, sem aðskilur Firði og Hérað, með öllunt sínum tindum, sem alt voru gamlir kunningjar, í suðaustri I’rándjökull og Hofsjökull, í suðri Heinabergsjökull, Eyjabakkajökull og Brúarjökull, eða einu orði sagt Vatna jökull, þessi óendanlega mjallhvita breiða, með skriðjöklum niður á básléttuna. I suðvestri gnæfa Kverk- fjöllin i norðurbrún jökulsins á milli Brúarjökuls og Dyngjujökuls, einkennilega stórkostleg fjöll og mik il Jökulsárnar þrjár, í Fljótsdal, á Brii og í Axarfirði, líta út eins og smálækir, þar sem þær renna í mörg- um kvíshun undan jöklinum, sú fyrsta undan Evjabakkajökli. önnur undan Briiarjökli og sú þriðja bæði undan Brúarjökli austan Kverkfjalla og undan Dyngjujökli vestan Kverk- fjalla. t vestri sést Trölladvngja og til norðvesturs Askja, hinn stórkost- legi eldgígur, og Dyngjufjöll. Til norðurs var útsýnin því miður mjög vond, vegna þess að stormurinn hafði þyrlað upp ryki af söndunum. Herðubreið ,sést ifeins i igegnum móðuna. Hitamælirinn þarna uppi sýndi eins stigs frost og er það mikill igt Undursam- legthúsmeðal Ráðlegging manns sem lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir nieðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann eg ráð er læknaði mig að fúllu, svo þessar voðaþjáning- ar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldn- •r, og jafnvel rúmfastir, sumir hverj ir á sjötugs og áttræðisaldri, og verk- anirnar ávalt orðið þær sötnu og mér reyndist. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva og liðagigt (liðabólgu) reyni bosti þessarar ''heimalækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyri, heldur aðeins nafn þitt og beimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ókeypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nenta að þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Bví þá að þjást og liða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert. Dragðu það ekki lengur. Skrifaðtt strax. Mark H. Jackson No. 65 m. Durston Bld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgð á að hið ofanskráða sé rétt. munur og 15 stiga hiti niðri. Við höfðu mtvo hæðarmæla með okkttr, annan þýzkan en hinn dansk- an, og voru þeir báðir settir á 0 á Valþjófsstað, og báðum við séra Þór- arinn að athuga loftvogina heima hjá sér á meðan við væriun burtu, svo hægt væri að komast fyrir skekkju, sem stafa kynni af lot'tþyngdarbreyt- ingum.' Báðir þessir mælar sýndu nú 2100 metra hæð þarna uppi, og þegar lögð er við hæð Valþjófsstaðar yf- ir sjávarmál og tekin er með í reikn- inginn breyting sú, er varð á loft- þyngdinni meðan við vorttm í burtu, sem var nijög litil, þá reynist mæling okkar af. Snæfelli að vera nálægt 2130 metrum, og er þá Snæfell hæsta fjall landsins, eða 11 metrum hærra en Oræfajökull, setn er sagður að vera 2119 metrar (sbr. Lýsing íslands bls. 25), en þar er Snæfell talið að- eins 1822 metrar (bls. 19). Við vilj- utn alls ekki ábyrgjast að mæling þessi sé nákvæmlega rétt, en undar- J legt má virðast, ef mælarnir sýna báð j j ir jafnórétt, — og ástæða er til að j j halda, að engin nákvætn ntæling hafi | farið fram á hæð Snæfells hingað til, ! j eins og áður er drepið á. Auðvitað keniur þetta greinilega í Ijós, þegar landið verður mælt hér eystra, en það getur dregist nokkur ár entiþá, þar eð ekki hefir verið unnið að mæling um nokkur ár. nema ef einhver frafn- takssamur verkfræðingur, sem væri á ferð hvort eð væri og hefði áhöld til þess, vildi mæla það hornmælingtt. Einkennilegt þótti okkur að finna þarna upp á hátindinum dauðan haf- tyrðil, auðsjáanlega fyrir skömmu þangað kominn, sízt af öllu hefðuni við hugsað að svona litill sjófugl hefði vilst svona langt inn i land, og endað aldur sinn svona hátt uppi T’að er einkennilegt með tindinn á Snæfelli, að það er eins og myndist í kringum hann þoka úr heiðskíru lofti. það sáuni við oft, af öræfun- uin, hvað eftir annað i heiðskíru veðri, þó hvergi væri skýhnoðra að sjá, þá var alt í einu komið ský á jökulhúfuna, en sem svo hvarf von bráðar aftur og mvndaðist á ný. — Svo fór og nú. þokan kom alt í éinu. við sáum ekki hvaðan. — og við fór- um að hypja okkur til ferða niður, eftir að hafa tekið nokkrar myndir. Við höfðum séð að bezt væri að halda sér við fannirnar, setn sum- staðar ná alveg niður að rótum fjalls ins, og nú gekk það heldur betur en ttpp. Það markaði mátulega fyrir skóhælana i snjónum, og eftir 25 mín- útur vorum við konrnir niður aftur. Við héldum svo heim í tjaldið og um kvöldið kom Friðrik aftur utan úr Dal. Snemma morguninn eftir héld- um við áfram stinnan Snæfells, upp á svokallaðan Snæfellsháls, sem gengur suðaustur úr Fellinu, og er þf.ðan ljómandi útsjón um Eyjabakky. sem er feikna flatneskja, sem Jökulsá í Fljótsdal rennur eftir í ótalmörgum kvíslum. Þar skildtt þeir við okkur Sveinn og Emil, þvi Sveinn hafði hugsað sér að koma steingráum hesti, sem hann átti upp á Snæfell eftir fönnunum, sem við fórum niðttr dag- inn áður, en við þrir héldum áfram í gegnum svonefndan Þjófadal, sent er mjög einkenilega þröngur dalur, sent liggttr sunnan við Snæfell og til vestur-öræfa. Þar er góður veg- ur af náttúrunnar hendi óg gekk ferðin fljótt . Þegar við komum nckkru vestar, sáum við þá Svein og Ernil með þann gráa eins og flugu t'pp á hátindinum og hafði gengið fljótt og vel að komast upp, enda var veðrið mjög gott. Uppi á tind- inurn tóku þeir niynd af hestinum og Sveinn skírði hann Snæfelling, sem ekki átti illa við. Það hefir áreið- anlega enginn íslenzkur hestttr kom- ist hærra í loft upp á íslandi. Garnan hefði verið að sjá þann útlendan hest, sem hefði komið óbrotinn úr þeirri ferð. Við héldum svo vestur að austustu kvísl Jökulsár á Brú, rétt við brúnina á Brúarjökli, og tjöld- uðum í svonefndum Töðuhraukum. Það eru einkennilegir moldarhólar, vaxnir töðugrasi, sent venjulega er eins og í bezta túni, en sem nú voru vegna þurkanna óvenjulega illa vaxnir, en þó ágætir hagar. Þar hittu þeir okkur aftur félagar okkar Sveinn og Emil, nokkrtt síðar, og ekki sást á Grána að hann hefði verið í fjall- göngu. Engin hreindýr sáum við neinstaðar á þessari ferð, og gat Frið rik þess til, að þau myndti halda sig í svonefndum Kringilsárrana, sem hggur og á milli Jökulsár á Brú og Kringilsár, sent rennur úr Brúarjökli nokkru vestar og sameinast Jökulsá lengra niðri. Hér vorum við rétt yið rætur jökulsins og upptök Jökuls- ar a Bru, og var stórfenglegt að sjá hana brjótast fram a þrem stöðum undan jöklinum. Kverkfjöllin vest- an við Brúarjökulinn sýndust vera fast hja, með risavöxnum skriðjökl- um niður á rnilli hamrabeltanna. Það eru stórfengleg fjöll. Thoroddsen getur til að þau muni vera nálæ°-t 6000 fet á hæð. KI. 2 um nóttina fómm.við úr Töðuhraukunt og niðttr með Jokulsa, og siðan upp með Sauðá (sést ekki á neinu korti) hjá Snæ- feHi að vestanverðu, og svonefndum Grjotarhnjúk og Sauðárhnjúk yfir Grjótá, sem rennur út í Þuriðarstaða dal og nefnist þá Þuríðarstaðadalsá og Holkná, sem rennur norðaustan undan Snæfelli og út alla leið og í Jökulsá á Brú fyrir utan Hrafnkels- dal. Hún nær á korti Danæls Bruun, sem er það nýjasta og liklega áreið- anlegasta, aðeins skanit tipp á heið- ina frá Jökulsá. Síðan fórtim við meir i austur frani hjá Langafelli og niður með Langá. þar til við kom- um i Langakofa aftur og dvöldum þar um stund. Síðan út sama veg og aður og út i Egilsstaði í norðttrdal. þar sem við þágum góðgerðir hjá Gttnnari bónda Sigurðssyni, síðan sem leið lá út hjá Hóli, þar sent við Skildum við fylgdatmann okkar, sem hafði reynst okkur eins góður og við höfðum bezt á kosið. Að Val- þjófsstað komum við kl. 4 e. h. og vorum þar um nóttina í góðu yfirlæti. (Niðurl.) —Hænir. Frá Islandi. Sigurður Skagfcldt söngvari. — Hann söng á þriðjudagskvöldið í Akureyrar Bíó, við góða aðsókn, og voru áheyrendur mjög hrifnir at' söng hans, og þeir, sent hafa fylgst með þroskun þessa söngvara, tindr- uðust, hversu miklum framförum hann hefir tekið. Einkum þótti á- heyrendum hann syngja vel eftirtal- in lög á söngskránni: "Evangeli- ntanden” (W. Kienzl), "Afsked” (Wennerberg), ‘'Aria af Tosca’’ (Pticcini), og "Pajadser” (Leonca Vallo'. 1 siðasttöldum tveim lögum og einkum í þvi síðasttalda, reyndi mjög á rödd Skagfeldts og mun eng- inn, sem á hlýddi, vera i vafa um, að rödd hans sé meðal hinna hæstu og voldugustu radda. Fvrir ári síðan fékk Skagfeldt inngöngu á óperuskólann við kon- unglega leikhúsið. Þá keptu 17 radd- rtenn um inntöku, en aðeins tveir voru teknir. í vor reyndist enginn | tenór-raddniaður hæfur til inntöku i | skólann. Eftir tveggja ára nám á : þessum skóla, öðlast Skagfeldt skil- yrði til þess að fá stöðu við hvaða óperu sem vera skal. Námið hefir hann stundað með mikilli kostkæfni, enda sjást þess glögg tjærki i með- ferð hlutverkanna. Rödd Skagfeldts er bæði mikil og fögur. H,ún hefir nú hlotið þá fvll- ingu og þann traustleik, að telja má að hann syngi eins og sá, sem vald hefir. Hún er minst fögur á mið- biki raddsviðsins. I’ar eru tónarnir ekki lausir við að vera hrjúfir og sízt fallnir til að fara með lyrisk efni. En þv ífegurri og voldugri er röddin, sem ofar dregitr upp á þau svið, er hæstu raddir ná. Lægstu tónarnir hafa verið Skagfeldt erfiðastir, en lika á því sviði raddarinnar hefir hann tekið miklum framförum, þó enn muni vera ábótavant. Dagur getur borið fvrir sig álit mjög söng- fróðs nianns um það, að Skagfeldt hafi nú náð þeim framförum á öllum sviðum raddarinnar, að hann sé vel fallinn til þess að fara með Wagners hlutverk, en það tónskáld hefir gert miklar kröfur um stórt og voldugt raddsvið þeirra, er fara með óperu- hlutverk hans. Og yíir höfuð niun Skagfeldt vera vel til þess fallinn, að syngja i hinum stærstu óperum, er hann hefir náð fullum framförum. Kennarar Skagfeldts hafa verið prófessor Bang, óperusöngvararnir Herold og Jerndorff og séra Geir Sæntundsson. I’akkar Skagfeldt eink unt hinum tveini siðastnefndu kenn- urum sínum, að honum hefir tekist að halda rödd sinni fagurri um leið og hún hefir vaxið. Takist Skagfeldt að þroska til fuíls þessa miklu náðar- gáfu sína, má gera sér miklar vonir um, að hann nái mjög háum mörk- um. Munu Iandar hans árna honum allra heilla á örðugri braut lista- mannsins. CANADA HJÁLPAR BÆNDUM SlNUM CANADA hefir nú um langt skeið viðurkent land- búnað sem þýðingarmesta grundvallar-atvinnu- veg sinn. Þess vegna er alt, sem er bóndanum til hagnaðar, Canada til hagnaðar. á síðustu árum hefir stjórnin, með löggjöf, með stjórnarboðum og og reglugerðum, með því að Akuryrkjumáladeildin hefir tekið rétta stefnu í ýmsum málum, gert afar mikið til þess — að hjúlpa bóndanum. Eins og áður hefir verið bent á, hefir vöru- flokkun, í sambandi við sölu á mörgum afurðum, gert mikið bóndanum til hagnaðar, og til að bæta verzlunartækifæri vor, en flokkun er alls ekki eina starfið, sem hefir verið tekið fyrir. Sann- leikurinn er, að starfað hefir verið á feiknamörg- um öðrum sviðum við að bæta kjör bóndans, beinlínis og óbeinlínis, og þannig að bæta kjör Canada yfirleitt. Til þess að benda á aðeins fá atriði, og til þess að minnast á sumt af því, sem er verið að gera, lögin sem samin hafa verið til þess að hjálpa, eða stefnunum sem fylgt er, atvinnuvegunum til þrifa, eru eftirfylgjandi setningar birtar: I. Hjálp til bóndans að selja afurðirnar. (a) Gripaverzlun við Stórbreta land hafin aftur 1 apríl 1923, eftr 30 ára uppihald. Árið 1923 voru 57,672 nautgripir sendir til Stórbreta- lands; árió 1924 79.435 nautgripir, og 1925, til 24. september hafa 73.800 far- iÓ, svo aó líklegt er aó 100,000 naut. gripir verói fluttir þangaó þetta ár. (b) Bættar aðferðar í cana- diskum gripakvíum, með um- rábum Deildarinnar yfir gripasölu- samkundum og gripakvíum. (c) Sýningar og sölur á grip- um til fóðrunar voru byrjaðar 1923, og eru óspart studdar, til aö hvetja til aö fóöra og ganga frá slát_ urgripum sem skyldi. (d) Stjórnarskoðun á kjöti, hefir með því aö byggja upp gott á- )it á canadisku kjöti, gert mikiö til aö útvega hagkvæman markaö fyrir gripi. (e) Skoðun á ávöxtum á send- ingarstað. byrjuð fyrst í fyrra, mætir góöum viötökum bæöi hjá bændum og kaupmönnum. (f) Markaðinn fyrir tóbaks- uppskeru Canada er sífelt verið aö víkka, og auka eftirspurn meö á- hrifagóöum auglýsingum frá Deild- inni. II. Betri vörugæði. (a) Með flokkun á afurðum, svo aem smjöri, osti, svínum. eplum, kartöflum, eggjum, ull, gras og smára fræi og heyi, hafa batnati gætii þess- ara afuróa, sem fluttar eru til mark- aSar; kaupandinn hefir traust á vör_ unni, og vertiiti, sem fæst, er' því hærra. (b) Með ræktunartilraunum á jurtum, er verió ati framleiöa nýjar tegundir af korni, ávöxtum og mat- jurtum. Ekki þarf aö nefna nema Marquis og hiö nýja Garnet hveiti, McKay ertur og Melba epli, til at5 sýna gildi þessara tilrauna. (c) Með útbýtingum á karl- dýrum til kynbóta (nautum, hrútum og göltum) hafa flokkar og hjaröir veriö mjög mikiö bættar. — Þess bót hefbi veriS ómöguleg, ef þessi hjálp heföi ekki veriö veitt. (d) Með að aðstoða landbún- aðarsýningar með peningastyrk og meö aö horga flutningskostnaö a því sem sýnt er, er athygli bóndans vakin á verömæti vörugæöa og sam- III. Hvatning til og aukning á framleiðslu. (a) Skrásetning á útsæðis- kartöflum, hefir oröiö til þess aö hvetja Bandaríkjabændur til aö nota canadiskar útsæftiskartöflur, og um leiö hefir notkun á þessum skrásettu útsætiiskartöflum yfir höfut5 aukiti gæbi kartöfluuppskerunnar. (b) Flaxræktun hefir aukist mikiö i sumum landshlutum, endur- Vakin í öörum og byrjut5 í enn öt5r- um. (c) Tóbaksrækt hefirverið mjög hlynt at5 og henni veitt ágætis at5stotS, bæt5i vit5 framleitSslu og sölu í eldri tó bakshérutSunum í Quebec og Ontario, og í ár hafa tilraunir verit5 gert5ar í sumum hért5um í British Columbia, met5 svo æskilegum árangri, at5 þeim vertSur haldit5 áfram næsta ár. (d) Varpsamkepnir voru byrjað- ar fyrir fjórum árum, og eru sífelt at5 aukast at5 tölu og vinsældum; nú eru þær þrettán atS tölu. Sem grund_ völlur aö skrásetningu hafa þessar samkepnir nú þegar bætt alifuglahóp ana í Canada stórum. (e) Silfurtóurækt er að ná föstum grundvelli fyrir skotSun á dýr unum, sem var byrjut5 af Deildinni fyrir tveimur árum, og vert5ur nú brátSlega lokitS. Tóusjúkdómar hafa verit5 sérstaklega rannsakatSir á rann- sóknarstofnun, sem er sérstaklega halditS vitS til þess, og nú er verit5 at5 byggja tóurannsóknarstötS, sem fæst sérstaklega vit5 rannsókn á fót5r- un, tímgun og sjúkdómum. IV. Lækkun á framleiÖslu- kostnaði. (a) Innleiðsla á ræktunarbreyt ingum, sem hefir sannað gildi þeirra á öllum tilraunastöt5um, eru at5 hjálpa bóndanum at5 hafa meiri not af landi sínu. (b) Innleiðsla á betri ræktunar aðferðum orsakar sparnað á framleit5slumöguleikum, aukna fram. Ieit5slu og lægri framleit5slukostnat5. (c) Innleiðsla á betri aðferð- um við gripafóðrun er að hjálpa bóndanum a'ð hafa meiri not af fót5r- inu og at5 fá meiri ágóða af gripa- rækt sinni. (d) Innleiðsla á nýjum og betri tegundum af korntegund- um, ávöxtum og matjurtum, og rækt- un á öt5rum jurtum, svo sem flaxi og tóbaki, orsakar að bóndlnn fær hærri tekjur af því landi, sem hann hefir í rækt, án þess at5 framleit5slukostnat5- ur sé hærri. (e) Fyrirmyndarbú, sem nú eru ura 150, héí og: hvar í landinu, meö aö sýna undir vanalegum búgarösskil- yröum rœktunaraöferöir og breyting. ar, fóörunaraöferöir og ræktun á nýj- un* jurtategundum, eru mentunarstofn anir bændanna á stórum svæöum i kring, meö því aö sýna, hvernig hægt er a« lækka kostnaö og auka tekjur. V. Tryggirig gegn svikum. <n» Aiiiirö, er ákveöiö aö sé rann. sakað aö efnasamsetningi, einnig aö hann sé skrásettur, og aö skoöun fari fram, meö áhuröariöggjöfinni. < h I 5'ööur er selt undir reglugeröum í fóöurlögunum, sem ákveöa mjög þungar hegningar fyrir aö selja fóö- ur, sem ekkl nær ákveönum mæli kvaröa, eöa sem er óheilnæmt fyrir skepnur. <é) Kne eru, samkvæmt frælögunum, 1923, seld eftir flokkun og veröa aö rannsakast af heildinni; eins er sala á fræi, sem illgresisfræi er blandaö saman viö bönnuö. <il) DóNaniatur veröur aö vera af vissum ákveönum gæöum og gæöa- flokkunin prentuö á dósirnar; eins veröur innihaldiö aö standast vigt. Rnga nafnmiöa . má nota á dósamat án samþykkis deildarinnar. VI. Baráttan gegn maðki og sjúkdómum. ««) ftrýmlnR^hvelllryð* í sléttufylkj- unum er lengrra á veg komin fyrir aðgrerðir deildarinnar en áður var. Hún hefir vistat5 sérfræðinga sér til hlálpar, er kynt hafa sér jurtasjúk- dóma og; jurta-frjóvgun. Efnarann- sóknastofu til r|T5 athuga jurta-ryt5 er hún atS setja á stofn, er framleitt geti korntegundir. er varist geti rytSi. I>á er búið at5 útrýma at5al ryðkveikju plöntum. svo sem Barberry og Buck- thorn. 11») flrímltiK berklnMjúkra nnutgripn er nú * at5 nálgast metS hinum þre_ földu varúðarreglum, er Deildin hef- ir sett. <i) HeillirlgtSlM MkrflMetning hjartSn. — Þær eru nú 1945 að tölu, sem alger- lega eru heilbrigtSar og lausar viö berklasýki og taldar af hreinu kyni, 2187 eru í þann veg aö færast undir þannig lagaöa skrásetningu. <il) VnrhMvæhl gegn herkiaMýki hafa veriö sett í Carman héraöinu í Mani- toba og í Chateairguay-Huntingdon héraöinu í Quebec, hiö fyrra 1923 en hiö síöara 1924. í>riöja héraöiö er veriö aö setja og tekur yfir al^ Prince Edward eyju. Þá eru og von- ir meö aö samskonar varösvæöi veröi sett í Frazerdalnum i British Colum- bia meö næstkomandi desember. liil) IlerkinMkoÖnn hjnrön. — Nauta_ hjaröir eru skoöaöar af umsjónar- mönnum stjórnarinnar, en ekki er borgaö fyrir ólæknandi skepnur, eins og viötekiö er viö skrásettar hjaröir eöa á várösvæöum. < e) Nautnklfiön, Mvlnn-kflleru og Glnn- ilerM hefir veriö haldiö í skefjum með ströngu eftirliti. ((1) Skemilar-ormnr, maÖkur, engi- sprettur, gifta-maur, furumaökur og brúnklukku-maur, heföu valdiö ó- endanlega meiri skaöa, ef Delldin heföi ekki gert sitt ítrasta til aö upp ræta þá. kepnisþrá vakin hjá bóndanum. Þetta ásamt ótal ílelru er þaS, sem Akuryrkjumáladeild Sambandsstjórnarinnar er aS gera. ‘og sumt af því atS rainsta kosti snertir yhur ah einhverju leyti. Ef þér Óskuhuts eftir frekari upplýslngum um þessi efni, eSa eitthvatS af búnatS_ arritum, er veritS gætu ytSur til ieitSbeiningar, þá skrifitS D0MINI0N DEPARTMENT OF AGRICULTURE, OTTAWA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.