Heimskringla - 09.12.1925, Side 3
W1NN1PEG, 9. DESEMBER 1925,
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSlÐA
ROYAL
YEAST
CAKES
GERIR
AFBRAGÐS
HEÍMATIL-
BÚIÐ
Helztu tilgátur um upp-
runa lífs á jörðu.
Ráðgáturnar um uppruna jaröar
•og alheims og tilkomu lífvera á
hnetti vorum munu vera eitthvert
hiö elzta og um leið erfiðasta við-
fangsefni mannsandans.
Ekki hafa ráðgátur þessar orðið
auðleystar. Þó vita menn nú, að
hnettirnir í sólkerfum alheims fæð-
ast, þroskast og deyja. Mislangur
er aldur þeirra, en enginn fær umflú-
ið örlög sín. Og er jörð vor sömu
lögum háð.
Torsóttari hefir ráðningin orðið a
uppruna lífs á hnetti vorum. Má með
sanni segja, að eigi sé lengra komið
en það, að ýmsar getgátur — meira.
«ða minna rökstuddar — séu enn
sem komig er etna úrlausnin.
Eigi er þó svo að skilja, að færri
vísindamenn hafi fengist við ,a.ð ráða
fram úr því, hverng lífverur hafi
getað myndast í upphafi og þróast á
hnetti 'vorum, en hinu„ hvernig sjálf-
nr jarðhnötturinn og sólkerfin
niynduðust. Uppruni og afdrif hins
lifandi lífs hgfur frá aldaöðli manns-
ins og alt fram á vora- daga verið
það viðfangsefnið, er leika sem
lærða varð.a.ði mestu. Flestir hafa
nú gert sér einhverja grein fyrir þró-
nn lífs og lífsvera hér í þeimi, og
verður þá auðsætt, að þó maðurinn
sé þroskantesta lifvera jarðar, þá
verður hann eigi skilinn úr ættinni
við sér þroskaminni lífverur. —
Verður því sá, er komast vill fyrir
uppruna sjálfs sín, að þekkja upp-
runa lifs á jörðu.
Hvaðan komum vér? Það hlýtur
að vera spurning sem fyr eða síðar
skýtur upp i huga vorum. — Hvert
förunl vér? Svo mun þá líka flest-
um verða aö spyrja sjjlfa sig. Og
lengst af munu menn hafa lagt, meiri
áherzlu á að vita, hvað af þeim
mundi verða en hvaðan þeir stafi.
Eins og gefur að skilja var lengi
fram eftir öldum engim leið til að
svara spurningum þessuin fyrir til-
styrk þekkingar. — En lífsþráin,
sem hverjum manni er í brjósti bor-
in, leitar snemma ósjálfrátt út fyrir
tima og rúm. Hún ^.a.rpar vonar-
geislum yfir reginhúmið handan við
endimörk jarðlífs vors. Hún, knýr
mennina til að skygnast um eftir
einhverskonar tilveru eftir jarðlífið.
Hugboðið um eilífðareðli lífsins
verður smámsaman grundvöllur ým-
iskonar hugmynda um tilveruna eft-
ir dauðann; og um leið finnum vér
hinn fyrsta visi siðfræðinnar; á hún
því upprunalega rót sína að rekja
^til hugmynda þeirra, er menn gerðu
sér um líf eftir dauðann. En
þetta líf gat orðið misjafnt, í sam
ræmi við breytni mannsins. Sam- sittog uppruna í eldhafi jarðar, með-
svara þessar hugmyndir jafnan
menningarstigi því, er skóp þær, og
verður aðalkjarninn í hinum fjöl-
mörgu trúarbrögðum um heim allan.
Því er ekki að neita, að alLar þær
“skýringar” á eðli og afdrifum
mannsins, er smámsaman hafa skap-
ast, áður en nokkur veruleg þekking
g.at látið til sín taka í þessum efn-
um, hljóta að vera að ýmsu leyti
varhugaverðar. Þessar skýringar
eru hugboð og ha£a verið sömu þró-
unarlögum háðar og sjálfur maður-
inn. F.ftir þvi sem hugmyndir hans
I tim sjálfan sig og um þau afdrif er
I biðu sín, hafa þroskast og göfgast,
éftir því haf.a og skýringar á því,
sem hlyti að biða “hinumegin”
breyzt, unz þær eru orðnar “opin-
beraðar” af guði sjálfum og fulln-
aðarsæla er orðin það markmið, sem
unt verði að ná samkvæmt þeim full-
komnustu trúarbrögðum, er enn hafa
frarn komið — eingyðistrúnni i ýms-
um myndum — er þessi æðsta sæU
fólgin i samneyti sálarinnar við
sjálfan skapar.a alheimsins. — Eða
eins og kristna trúin kemst að orði:
‘‘Líkaminn deyr og verður að moldu,
en andinn fer til guðs, sem gaf
hann.” —
Þó að trúarbrögð allra þjóða beri
það nteð sér, að ntenn hafi aðallega
leitast við að gera sér grein fyrir
því, setn biði þeirra er j.arðlífi lyki,
þá er þó kunnara en frá þurfi að
segja, að flestöll trúarbrögð reyna
líka að gera gr*ein fyrir sköpun a!-
heimsins. En uppruni lífsins hefir
verið álitinn minnu varða en af-
drif þess á ómælistíma þeitn, er
framundan lá. — Lífsþráin horfir
fram. < -
Trúarkerfi þau, er nú eru uppi,
ertt löngu komnar i fastar skorður,
áður þekkingin ér komin það áleið-
is, að hún revni að fara að leggja
orð í belg iim uppruna, þróun og af-
drif lífsins. Og fjarri fer því, að
hún leyfi sér að hróíla við þeint
kenningunt, er lífsþráin hefir knúð
menn til að skapa sér um örlög
mannsandans. Þekkingin snýr sér
aðallega að því að skilja uppruna og
þróun lífsins. Hún verðttr að
horfa aftur, verður að reyna að feta
sig afturábak og finna einföldustú
undirrót og upphaf jarðlífs, í þeim
tilgangi að skilja hvernig fjölbreytni
sú, er fyrir attgun ber, hefir þróast.
Ltfsþráin — sem berlegast kemur í
ljós i trúnni — hefir aðallega Iteint
athygli ntannsins að framtíð andans.
— Þekkingarþráin knýr athvgli hans
að efnisheinii. — Þann heim verður
hún að gjörskoða og skilja til hlítar,
áður en hún geti gert sér von urn
að skilja andans heima.
Herbert Spencer hefir haslað þess-
um tveim eigindum tuannsandans
völl — lífsþránni er skóp sér trúna,
og þekkingarþránni, er skóp vísindin.
Hann segir svo: Trú og þekking ertt
eigi hver annari andstæðar. Trúin
mun ávalt halda velli á þeim svið-
um, er vísindin geta eigi lagt ttndir
sig. —
Það er eigi fyr en efnafræði og
jarðfræði eru búnar að ná nokkrum
þroska, að tök ttrðtt á að gera sér
einhverja grein fyrir uppruna og
þróun lífvera hér á hnetfi vorttm.
Féllu þá stnámsaman ýmsar fornar
hugmyndir ttm uppruna lífsins, er
sýnt varft frant á, að þær ættu eigi
við neina átyllu af. rökutn að stvðj-
ast — að minsta kosti ekki í þeim
búningi, er þær bírtust í.
Hugmynditm rnanna — fornttm og
nýj'uni, þeint er fótfestu hafa náð —
— utn upptök lífs, má skifta í fjóra
aðalílokka sem héy segir :
Fyrsta og elzta hugmyndin var sú,
að lífiö kviknaði sjálfkrafa, að lif-
verur yrðu til fyrir skyndilífgun.
Önnur hugmyndin var sú, að ann-
arlegar lifverur gætu til órðið fyrir
snmrttna sameinda. (molekul) efnis úr
lífvana líkamuni. Er þetta eins-
konar ódauðleikakenning efnis.
Þriðja hugmvndin er sú, að ólíf-
ræn efni geti fyrir ýms áhrif um-
myndast í lífræn efni — í lífveru er
geti þróast 0°" tímgast.
Fjórða hugmundin er sú, ,að frjó
hinna einföldustu lífverá geti borist
lifandi — en í dvala — hnatta í
milli og lifnað við og þróast, er það
fellur í góða jörð, á einhverjum líf-
frjóum hnetti í geimnum.
Þá má og nefna eina hugmynd
enn, sem þó eigi hefir náð neinu
fylgi. Ætlar höfundur hennar (Prey-
er) að_lifið hér á jörðu eigi óðal
unt uppruna lífs hafi tekið við hver
af annari. Það á þó við um tvær
fyrstu tilgáturnar, um skyndilifgan
J lifvera og urn uppruna breytilegra
i lífvera úr efniseindum dauðra lík-
! ama. Báðar eru þessar tilgátur
nú dottnar úr sögunni, en tvær hinar
síðastnefndu eru samtímis að heita
má og berjast enn um völdin.
Þó tvær ívrstu tillögurnar séu nú
dottnar úr sögunni, að minsta kosti i
þeim búningi, er þær fyrst voru
klæddar, eru þær svo einkennilegar,
að vert er að gefa þeini nánar gauni.
Hinir fornu grísku heimspekingar
urðp, sem kunnugt er, einna fyrstir
til að bera fram ágizkanir um upp-
runa lífs á hnetti vorum, er frá- j
brugðnar voru sköpunarsögum hinna
margvíslegu trúarbragða. Bera sum-1
ar þessara liugmynda vott um ótrú-:
lega skarpskygni. Má og vera að
hér sé að ræða um hugmyndir, er
stafi frá enn eldri vitringum eða
týndri menningu Austurlanda. Meða’
þessara 1 forngrísktt hugmynda niá
r.efna skoðanir Anaximanders, f.
620 fyrir Krists bttrð. Hann áleit,
að maðurinn ætti rót sína að rekja
til forfeðra, er likst hefðu dýrum
og lifað í sæ. — Um hundrað árunt
siðar lifðtt þeir Heraklitus og Etn-
pedokles. Gerir Heraklitus sér grein
fyrir baráttu lífveranna fyrir tilveru
sinni. En Entpedokles er í raun
réttri faðir ættliðakenningarinnar,
er Darvvin og nýrri fræðimenn hafa
fullsannað. Hann áleit að jurtir
hefðtt fyrst allra lífvera orðið til á
jöröu, þá hinar óbrotnari dýrateg- ’
undir, og hafi þær fyrir þróun og.
þroska leitt til æðri dýra, og loks hafi
maðurinn orðið til.
Þessar skarpvitru ályktanir náðu
þó eigi fótfestu. Þær voru ótima-
bærar, og engin þekking var fengin,
er gæti leitt sönnttr á þær. — Þær
gleymdust þvi, og kenningar Aristo-
telesar urðu ofan ' á, er þtér komu
fram.
Grikkir voru sem kunnugt er
þeirrar skoðunar, að öll náttúran
væri lífi gædd. Þeir álitu, að al-
heimurinn væri ein samstarfandi lifs-
heild. Þessa lifsheild nefndVt þeir
Kosntos. Og þeir álitu manninn
að eins eina sérstæða starfsheild mrt-
an vébanda alheims, hinnar yfir-
gripsmestu starfsheildar. B_æði
Platon og Aristoteles héldu þessari
skoðttn fram. Á þessari skoðun, að
alheimurinn sé lífsorku þrunginn,
byggist hugmyndin um skvndilífguu
lifandi vera. Þær eru getnar af
lífsorku alheims, Alt er lífi þrungið
í augitm hinna grísku heimspekinga. J
Platon káHar stjörnurnar nteira að
segja “guðdómleg dýr”. Alheimssálitt
átti ítök jafnt í lifandi og dauðtt.
— —Eftirkomendur «Aristotelesar
héldti þeirri skoðun fram urn langan
' aldur, að jörðin væri þrungin svo
| miklu lífsáfli, að dýrin, einkum þó
j hin lægri dýr, kviknuðu úr ntold og
j yrðu til fyrir einskonar samruna eða
krystalsmyndun hinna lífþrungnustu
efna jarðar. Surnír héldu og því
fram, að jörðin væri þrungin skap-
andi afli, er sí og æ leitaðist vi& að
frantleiða lifandi líkami, lifandi dýr.
— Aristoteles áleit, að allir rakir
hlutir og votir, er þornuðu aftur,
gætu framleitt lifandi dýr. Skóg-
urinn framleiðir skorkvikindin, hold-
ið flærnar,. úrgangur fæðunnar inn-
jflaorma, jurtirnar yrmlinga, þorn-
aðar grynningar í hafi, er gegn-
vökna á ný, framletða fiskana o. s.
frv. — Löngu síðar segir róntv'erska
skáldið Lucretius: "Urmull lifandi
vera kviknar í skauti jarðar, skapast
þær þar fyrir aðstoð regns og brenn-
andi sólargeisla.” —
Enda þótt vér vitum nú fyrir
lcngu síðan, að allar lifandi verur
þróast úr eggi eða frjói, eimir þó
eftir enn af þessum gömlu grísku
hugmyndum bæði i skáldskap og;
trúarkenningum. — — “Mændi
jörð á mergðir barna sinna, móður- j
ástin djúpt í brjósti lá —segir
skáldið. ''Af mold ertu kominn, að 1
rnoldu skaltu aftur verða,” segir (
presturinh síðast orða við hinn j
látna, o. s. frv.
Hinar grísku tilgátur um kviknun
lífs úr moldu voru ráðandi fram á i
miðja 17. öld. Þá hóf ítalskur
náttúrufræðingur, Redi (1626—1698)
baráttu gegn þeim. Ha.nn liélt þvi
fram, að líf gæti að eins komið af
lífi. Meðal annars sýndi Redi
fram á það, að maðkar þeir, er sjást
að jafnaði í skemdu keti, konti
úr eggjum þeini, “víum” er maðka-
flugan verpir í ketið. Þegar Redi
varði flugurh að komast að kjötinu,
með því að þenja gisnu yfir það, 1
gátu þær ekki verpt þar, og ltfnuðu
þá engir maðka.r i ketinu.
Vallisneri gerði nokkru síðar (17- j
00—1710) svipaða uppgötvun við- j
víkjandi smáyrmlingum þeim, er oft
finnast í aldinum og ætlað var að j
kviknuðu þar af sjálfsdáðum. Og i
fleiri -tóku í s.ania strenginn, einkum
•Swammerdam. Hann sýndi fram
á það árið 1737, að ekki kvikna neins
konar skorkvikindi sjálfkrafa í dauð-
um hræjum. —
Tilraunir þessar breyttu þó furðtt
lítið hinum fornu skoðunum um, að
lífið kviknaði sjálfkrafa, enda voru
þær nú búnar að standa óhaggaðar
öldunt saman og orðnar trúaratriði
hjá leikum og lærðum.
Tilgátan um að líf kviknaði sjálf-
krafa — ekki að eins í jörðu, en
hér og‘ þar — varð yfir höfuð feikna
lífseig; og enn mun margur mað-
urinn meðal óupplýsttar alþýðu um
víða veröld, sem trúir á skyndilífg-
un. Margir höfðu það fyrir satt
hér á landi um eitt skeið, að lús
kviknaði sjálfkrafa á lúsasælum
mönnutn — og þótti slíkt fremur
heilsumerki. Sú skoðun var og
algeng um alla. Evrópu fram á 19.
öld, að öll rotnun, allir maðkar í
hræjum, maufar í osti o. s. frv.
kviknttðu af sjálfsdáðum.
Pasteur (1822—1895) varð sern all-
ir vita trúnni á sjálfkvikn.au lífs að
bana. - j
Þó má eigi ætla, að Pasteur hafi 1
þegar i uppha.fi verið andvígur j
trúnni á kviknan lifandi vera úr
(Frh. á 7. bls.)
KING GEORGE HOTEL
Eina hlenzka hó»elið í beenum
(Á horni King og Alexander).
Th. Bjarnaacn
Ráðamaður
Loðvara og húðir
BúitS ytSur snemma undir lotivöru-
tímann. SkrifitS eftir ókeypis vertS
lista metS myndum yfir gildrur og
önnur tækl. Hæsta verts borgatS
fyrir skinn, hútSir, hrosshár o. s.
frv. SenditS tafarlaust. Vér æskj-
um bréfavitSskifta.
SYDNEY I. ROBINSON
AtSalskrifstofa:
170»-11 llroad St.
Dept. A ReRlnn, Snsk.
an hún enn var glóandi, og séu
málmar, björg og hantrar einskonar
nátttröll, er lifi hafi verið gædd, en
“dagað uppi”, er jörðin kólnaði og
yfirborðið storknaði.
Ekki ntá skilja niðurröðun þá er
nefnd var svo, að hugmyndir þessar
IGAS OG RAFMACN *
t--------------
0DYRT |
♦>
t
t
t
t
?
t
♦;♦
?
t
♦!♦
ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI f HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Cefið auga sýningu okkar á Gan.Vatnshitunar.
tækjum og öðru
Winnipeg Eleetric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) .
t
t
t
t
t
♦;♦
NAFNSPJOLD j
HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. M. B. Halidorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofuslmi: A 3674. Stundar sérstaklega lung:nasjúk- dóraa. IGr atJ finn«. á skrifstofu kl. 12—13 f h. ogr 1—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. 3 Talsimi: Sh. SAtiL
~ '
TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiRui Selui gi'tlngaleyflsbrél Rermakt atnygll veltt pöntunu* og vlCgjöröum útan af lanfil. 264 Main St. Phons A 1' Dr. B.IH. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Viötalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimílt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN.
h —= =r- A R N I G. EGERTSSON íslenzkur lögfrttðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Mankoba og Saskatchc'.van. Skrifstofa: WYNYARD, SA.SK. DR. A. HLÖXDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AB hitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimllt: 806 Vlctor St.—Síml A 8180 (]
W. J. Lindal J_ H. Linda’
B. Stefánssou
Islenzkir lögfræðingar
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR. ~
Talsími A4963 ,
Þeir hafa einnig skrifstofur aC
Lundar, Rivcrtor., Gimli og Piney og
eru þar að hitta á efiirfylgiandi
tímum:
Lundar: Annanhverr. miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj-
um mánuBL
Gimli: Fyrsta MiB'»«kudag kvera
mánaðar.
Piney: ÞriBja föstuéng í m^nuBi
hverjum.
DR. J. G. SNIDAL
I'A LIKHS 1K
«14 Anmtntt Block
Portagt Av#. WlNNIPlu
dr. j. stefánsson
21« MKllICAI. ARTS BLBS.
Hornl Kennedy og Grah&a.
Stnndar eln«an,n .o*n«-, *Tnm,
■ef- o* kverka-ejdhdémi
v* AJtta fr* kl. 11 tll U t h
•m kl. S tl 5 e- h.
Talelml A 3531.
' ,n’U S Rlver Ave. p aaa
Stefán Sölvason
Teacher of Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
DR. c. H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur ySar dregnar eða lag-
aðar án allra kvala
Talsími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipog
J. J. SWANSON & CO.
TaLtii.u A 6340.
611 Paris Building.
Eldsábyi gBarumboBsmenp
Selja og annast fasteignir,
vega peningalán o. s. írv.
Dr. K. J. Backman
Specialist in Skin Diseases
404 Avenue Block, 265 Portage
Phone: A 1091
Res. Phone: N 8538
' Hours: 2—6.
f------------------------------s
J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
W innipeg.
Talsími: A 4586
Kr.J.Xustmann
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724]/2 Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h.
og eftir samkomulagi.
Heitnasími: B. 7288
Skrifstofusími: B 6006
daintry s drug
STORE
Meðala sérfræðingv.
“Vörugæði og fljót afgreiði
eru einkunnarorð vor.
Horni Sargent og Lipton.
PLone: Sherb. 1 166.
íf=
Mrs. Swainson
627 Sargcnt Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvi
birgðir af nýtízku kvenhötU
Hún er eina íslenzka konan, s
slíka verzlun rekur í Winnip
Islendingar! Látið Mrs. Swa
son njóta viðskifta yðar.
A. S. BARDAL
eelur llkklstur og r.nnast um Ht-
tarlr. Allur uibúnaBur aA bextl
Knnfremur selur hann aliskonar
mlnnlsvarha og leíst.lna_
S48 SHERBROOKE ST.
Phoa.i 31 «607 WISNIPM
MltS B. V. ISFEI.D
Pianlnt & Teaeher
STVDIO:
660 Alverstone Street.
Phonei B 7020
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Streel
PHONE: N 9405.
♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öUum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286
Professor Scott.
Síml N-8106
Nýjasti vals, Pox Trot ofl.
Kensla $5,00
290 Portage Ave.,
Yfir Lyceum.