Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 15 BLAÐSÍÐA Hví hefir Oðinn — (Frh. frá 3 bls.) ræÖa. Þessar tungur eru, ger- nianska eöa gotneska og þau mál er af henni eru komin, svo sem þýzka, skandinavisku málin, þar meö talin íslenzka. og hollenzka og enska; þá latneska og mál henni venzluS, eins og franska, spænska og ítaJska. Einn- ig slavneska. eöa rússneska og Bul- garamál. Þá keltneska, gríska og Albanamál, armenska, persneska, baltiska eSa Litáa-mál, sanskrit og önnur indversk mál af henni komin. Arísku tungurnar ná því yfir mestan hluta Evrópu og austur til Indlands. Eru þær einnig nefndar ind-evrópiska; en réttara þykir þó aS kenna þær við Aria-þjóðflokk- inn. A hverju byggja nú rSalfræðingar þessa flókkun'? Þeir þykjast hafa fundið svo rnörg orð í öllum þessuni málum, sem komin séu af einni og 'sömu rót, að ættartengslin verði ekki rengd. Einnig virðast þjóð- irnar, sem þau tala, hugsa mjög svipað um hlutina og birta því hugs- anir sínar með líkum hætti. Mál- fræðin er einnig eftir sömu reglum sniðin hjá þeim. Ti) þess að benda á skyldleika orða af rót þeirra, næg- ir að bera orðin faðír og móðir á ís- Jenzku, saman við þessi orð á nokkr- um öðrum málum, en þau verða á ensku father, niotlier, þýzku vater, •niutter, latínu patcr, mater, grísku patcr, metcr, frönsku .pérc, mére, armensku, hair, x mair, sa.nskrít pitar, matar, o. s. frv. Breyting orð- anna er oft ekki í öðru fólgin en því, að / í germönskum málum verður p í þeirn latnesku. En anriars er við samanburð rr^álanna farið eftir föstum reglum er kendar eru við, Grimm (Grimms-reglur) og gerðar eru af mikilli nákvæmni Svo ólík sem þessi mál virðast nú samt yfir leitt vera, eru þau þó öll af einu og sama máli uppvunalega komin. ’Þó tungurnar auðgist sífeltj af nýjum •orðum og þar af leiðandi breytist, er ávalt hægt af eldri orðum málsins að sjá skyldleika þeirra við aðrar tungur. En hvert er nú frummálið, sem öll þessi mál eru runnin af? Það er ætlun manna, að mjög snemrna á öld- «m eða fyrir hér um bil 6000 árum, hafi menn hafst við í Mið-Evrópu og vesturhluta Asíu, sem eitt mál hafi að mestu talað. Og þeir menn hafa verið nefndir Ariar. Ef til vill er það sama orðið og Iran. Iranar eru ein grein þessa þjóðflokks nú, svo það má til sanns vegar færa. ' Aría-tungan var talmál á árunurn 4000—3000 f. K. En það er mjög seint eða eftir hina seinni steinöld. Er málið þá orðið svo þroskað, að það hefir einföldustu málfræðis- myndir svo sem nafnorð, sagnorð o. s. frv. Ber það vott um þroska þeirra, er málið töluðu. Semitísku tuagurnar. Semitisku tungurnar eru önnur tungumálagreinin. Þær eru heb- reska, arabiska, sýrlenzka, fornmá) Eöníka, Assýría og Babyloníumanna og mál Abyssinía. Rætur að orðunt í þessum tungum verða ekki fundnar í Ariamáli né öðrunt frum- málum. Hugsanir sínar birta Sem- itar einnig á annan hátt en Aríar og málfræði þeirra er á öðrunt og ó- líkum- grundvelli reist. Semita tungan virðist því upphaflega hafa orðið til hjá mönnum, sem ekkert höfðu saman við Aría að sælda. Seinna, er kemifr fram á þá tíma er sögur fara af, eiga þó Ariar og Semitar iðulega viðskifti saman og ófriður ris oft upp milli þeirra. Þá hafa þessir þjóðflokkar mikið sam- an að sælda. En tunga Semitanna ber það með sér, að þjóðflokkarnir hafa, áður, eða við byrjun nýrri stein- aldar, lifað í tveim ólíkum heimum og aðskildir með öllu. Þjóðernis- iega eru Semitar taldir af Kákasus- kyni, eins og Aríar. En Kákasus kynflokkurinn er einn af fjórum aðal flokkum, er mannkynið er greint í, svo þar eru ættartengslin eðlilega sótt langt að. Aría er Norður- álfuhlutinn (The Nordic) á þeiin mikla ættbaðmi, en Semítar og Ham- ítar suðlægari hluti hans, er bæði fyrir sunnan og fyrir botni Miðjarðar- hafsins bjó. Hið upprunalega heim- kynni Semita, hefir að likindum ver- ið Suður-Arabia eða jafnvel Aby- er sa^ rneð vissum hreim í síria í Austur-Afríku, þvi þar ætla töddinni. Skipun þessara orða í setn- menn að Asía hafi eitt sinn verið á- 'n§'u er me® °llu °llk setningaskipun föst Afríku. Hamitisku tungurnar. Þriða 'grein tungnanna eru Ham- itisku tungurnar. En ekki þykir sú grein tungna eins ákveðin og aug- i öðrum málum. Og eins er með mál- fræðina. Segja menn að hún geti ekki málfræði heitið, borin saman ýið reglur þær, er málfræði grundvallast á í öðrum málum. Um bókstaflega þýðingU á kinversku yfir á evrópisk mál er því ekki að ræða, né af Ev- ljós, sem hinar trær áminstu. H^m- róPumalum á kínversku. Sjálf hugs- itisku tungurnar eru mjög margar og I unin er meg alt öörum hætti. Heirn- innbyrðis ólíkar. Það eru arísku speki KínverÍa hefir veriö Evrópu- og semitisku tungurnar ekki. Þess mönnum loku8 bók, vegna þess hve hefir verið getið til af sumúm, að Sersam,e£a ólikt Þeim Þeir birta hu£s Semita-tungan sé ein af hi’num anir SÍnar’ °g hiS verSur uppi breytilegu hamitisku tungum. Þann skyldleika má ef til vill hugsa sér, á sama hátt og menn ætla fugla að hafa. þróast frá vissri tegund af eðlum. Og sumir hafa jafnvel fieistast til að ætla Aríu-tunguna á teningi, er Kínverjar ætla að kynna sér evrópísk fræði. I nd íána-tungurnar. Sjötta grein tungnanna er Indíána- málin i. Ameriku. Skifta þau fleiri einnig af hamitiskum uppruna, þó hundruðum, og væri ekki óhugsanlegt litlar séu líkurnar fyrir því, enn sem 1 að sum þeirra væru talsvért fjarskyld. komið er, og enda óþarflega langt! En þrátt fyrir fjöldann, virðast þau seilst til, því til sönnunar, því fleiri ólík málum þeim, er í öðruni álfum þúsundir ára hafa þjóðirnar aðskildar ;eru töluð. Þau eru langstærsti verið. Hamitar eru, eins og áður J tungumálaflokkurinn sem til er. Mál var vikið að, af Kákasus-kyni. , Eskimóa er talið með þessum tungum, Til þessarar greinar heyra þessar tungur: forn-egypzka, Kopta-mál, Berbera-mál (þaP með taldar Mas- ktd- og Tarek-manna tungur og fleiri mál í fjöllum Norður-Afriku), ethíópiska og mál henni skyld, svo sem Galla-mál (ekki Galizin-manna, sem hér er stundum kallað því nafni, en er af slavnesku komið) og So- mala-mál o. fl. Aðalheimkynni ham- isicu málanna, hefir verið meðfram Miðjarðarhafinu að sunnan og fyr- ir vestan Rauðahaf. Rauðahafið vai miklu stærra á Pleiocene-tíma- bilinu en nú og hefir aðskilið Ham-, ita frá Semitum, sem fyrir austan það voru. Rauðahafið náði þá Svcrtingja-tungurnar. Sjöunda giein tungnanna eru I Svertingja-málin í Afríku. Hin helztu þeirra eru Biyitúamál, svo tungur þæv I sem talaðar eru í Súdan og Núbíu. ! Bantú-tungan, ásamt fjölda annara , tungna, er þessurn flokki heyra til, | eru talaðar meira og minna. um alla I Afríku fyrir sunnan miöjarðarlínu. í Svertingjarnir í Bandarikjunum ern sagðir af Súdansmanna-ætt flestir. Dravída-tungurnar. Tungur þær, er af þessu forna máli eru komnar, eru 12 talsins og vestur fyrir Suez-eiðið og mikið af 1 nokkrar mállýzkur auk þess. Þær eru lægra Egyptalandi var þá í sjó. En' talaðar af 3 miljónum manna ennþá eigi að síður eru álfurnar tengdar' á Suður-Indlandi. E'r mælt að tung- saman með eiði þessu löngu fyrir j ur þessar séu eins ólíka.r innbyrðis, þá tíma er saga. er rituð. Þessar . og t. d. franska og þýzka. En allar tvær frumtungur, hamitiska og Semi- 1 eiga þær rætur að rekja til einnar tiska, hafa því náð um langt skeið' tungu. Dravída.-tungurnar eru Iim- saman, ekki aðeins um Sitez-eiðið. j ingamál, sem kallað er, en það er i heldur einnig urn Arabíu og þv> fólgið, að atkvæðunum er bætt Abyssiníu. j við rót orðsins alla vega, framan við, Hamitísku málin gátu þó eigi náö einhversstaðar inn i, eða á eftir rót- ti! Evrópu, þv.i greiðari vegur var ; orðinu, í stað þess að beýgja orðin þangað frá Norður Afríku fyrrum á vanalega málfræðisvísu. Indtána- en nú, þar sem bæði Italía og Spánn ! málin í Anteríku éru einnig sögð hafa að öllum likindum verið áföst límingarmál. Dravídar voru af Mon- Suður-Alfunni. I Þessar þrjár frumtungur, Hamita Seinita- og Aría-tungar hafa alla.r eitt sameiginlegt, sem önnur mál hafa ekki, en það er kyn í málfræð- inni. En að það eitt geti skoðast sem órækur vottur * um skyldleika tungnanna, er málfræðinga einna að skera úr. Söimunin fyrir þvi, að þessir mannflokkar hafi um Iangt skeið fyrir þá tíma er sögur erti ritaðar verið aðskildir, er góð og gild eftic sem áðttr. Aría- og Semita- /þjóðflokkarnir eru eins og tungur þeirra, heil- steyptari, en Hamitaþjóðflokkurinn Ural-altisku tungurnar. gólakyni, en hafa verið að blandast Kákasus-kyninu síðan Aríar komu fyrst til Indlands. Málaya-Polyncsía tungur. Þær eru talaðar í Eyjaálfunni og á Indlands-eyjum. Eru þær níunda grein tungnanna. En þar með eru ekki allar tungur taldar. Það eru til tungur, sem ekki hefir enn verið neinn kostur að komast fyrir um upp- runa á. Til dærnis um það er Bask- málið. Það er talað í hliðunt Pyr- æseafjallanna beggja vegna. Þeir, sem á það mæla, eru um 600,000 að tölu. Málfræðingar hafa ekki getað rakið ákjldleika þessa rnáls til neinn- ar af tungunum umhverfis það.. — Fjórða grein tungnanna ber nafnið Hafa sumir Setib til, að það væri ural-altisku tungurnar. Eru það mál e,zta eba undirstöðumál hamitísku Lapplendinp, Samóida í Síberíu, tjingnanna; aðrir, að það væri af Finnlendinga, Magyana, (Ungverja), I Dravida-ítmgun1 komið; einnig hefir Tyrkja eða Tartara, Mantsjúa 0g veris leitaö aS sk.vlöleika þess við Mongóla. I>essi tungumálaflokkur -hef hin Þrju dauðu mál (kriteysku og ir enn ekki verið nægilega rannsak- | Lydíunranna-tungu, sumversku og mál aður af Evrópumönnum, til þess að Elamíta), en ekki hafa nienn verið geta tim það sagt með vissu, hvort að ánægðir með neina af þessuni ágizk- mál Koreumanna og Japa skuli með unum- Loks er haldið, að það sé honuin teljast. Málfræðingur nokk-1 ,eifar af Kábítsustungimum fornu, og ur, Hulbert að nafni, hefir gefið út samanburðarmálfræði á tungu Kóreu manna. og tungu Dravídanna á Ind- landi til þess að sýna skyldleika þess- ara mála. Þykir málfræðingum bók að baskmáljð hafi verið fyrsta málið sem talað v.a.r í Evrópu, en rýrndi fyrir Aría-tungunum nenta aðeins í Pyræneafjöllunum. Fyrstu Erakkar, sent til Canada fluttu, voru Baskar, sem um það er kunnugt, styður það sem sagt er hér að framan um ntál manna á eldri steinöld. Orsakirnar fyrir þcssari flokkun tungnanna. Um það leyti sem þessar frumtung- ur, sem á hefir verið bent, verða til, virðist mega gera ráð fyrir að mann- kynið ha.fi verið dreift orðið um alla jörðina. Hve langt er síðan, vita menn ógerla, en við hinu virðist mega búast, að fyrir h. u. b. 15,000 árum hafi aðal-mannflokkarnir, svo sem Aríar, Semítar, Hamítar, Kin- verjar, Túranar og Vesturheimsmenn verið til sgm sérstæðir flokkar. Þeir hafa að líkinduin verið á mjög svip- úðu menningarstigi, hafa lifað hjarð- mannalífi og fylgt hjörðunum þang- að, sem þær leituðu sér haga, en ekki haft fasta bústaði. En fjöll, skógar, höf og firðir hafa aðskilið mann- flokkana. Og því h.a.fa tungur þeirra orðið svo ólíkar, sem raun er á. Þessir frum-mannflokkar hafa ekki verið fjölmennir. Þeir hafa hver um sig ef til vill ekki verið að tölu en Indíáanarnir í Hudsonsflóa- hér- uðunum eru nú. Menn hafa. í fyrstu verið eins fáséðir á jörðinni og apar nú eru. A þeim tíma, sem hér um ræðir, var akuryrkja ekki byrjuð að ráði, en þegar hún byrjar fyrir al- vöru, fara menn að hafa. fasta bú- staði. Og þá fjölgar þeim óðum. — Fyrstu akuryrkjuþjóðirnar hafa við Miðjarðarhaffð búið, og að líkindum í héruðunum, sem nú éru undir sjó. En ennþá eldri en þessir áminstti mannflokkar voru, hafa skógarmenn í Afríku og á Indlandi verið. Mið- Afríka var þá öll skógi vaxin, ý)g eru skógarnir i Kongó nú leifar af þeim skógi. En yngst af öllum þessum frummál- um er Malaya-Polynesia-tungan. — Mannflokkur sá, er hana talaði, var á hærra menningarstigi en hiniræig- inlegu Ástralíutnenn; sá flokkur^ eða grein af honum, hefir áð líkindum til Indlands lent. Hugmyndir mannfræðingsins og málfræðingsins eru hinar sömu í öll- utn aðalatriðum um þessa frum- flokka mannkvnsins. Að þeir hafi svo öldum skiftir verið aðskildir, dylst ekki. A ísöldinni náði ísbreið- an suöur í Mið-Evrópu, huldi mest- an hluta Rússlands, og Norður-Asiu alla, suður að hálendintt í Mið-Asiti. Þá hafa mannflokkarnir að minsta kosti þa.r ekkt haldist við. Eftir is- öldina hlýnaði þessi norðurhluti jarð- arinnar mjög drætnt, og þar hefir uin langt skeið ekki annað tnannfólk ver- ið en veiðimenn þeir, er smátt og smátt færðust austur á bóginn og lentu síðast yfir Beringssundið til Ameríku. I Norður- og Mið-Ev- rópu og Asíu, hefir loftslagið ekki verið orðið nægilega heitt fyrir ak- uryrkju fyr en löngu seiima, eða um 10,000 til 8000 árunt f. K. Og á milli veiðitnannsins og akuryrkju- mannisins er timabil mikilla, óbyggi- legra skóga.. Á því tímabili Var einnig votviðra- sanit, enda er það regnöld kallað. Og því niá ekki gleyma, að það hafa jafn vel á síðastliðnum 100 öldum orðið miklar breytingar á yfirborði jarð- arinnar. Eftir ísöldina hefir að lík- induAi verið óslitinn sjór frá Casp- íska-hafinu til Eystrasalts, eða yfir mestan hluta. Rússlands í Evrópu. — Caspiska-hafið, Uralsjórinn og eyði- mörkin i Túrkestan og Svartahafið, hefir þá verið eitt óslitið haf. Fjöll miklu hærri en þau eru nú um vest- Fólksflutningur Til Canada Sambandsstjórnin í Canada hefir falið Canadian National Railways að vedja og flytja til Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem hægt er að útvega hentugt jarðnæði. Canadian National Railways, gefur þeim nauðsynleg skírteini, sem uppfylla skilyrði inn- flutningslaganna. Til þess að tryggja það sem bezt, að alt gangi vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel í því, að ferðast með Canadian National Railway: Polish, Russians, Ukranians, Roum- anians, Hungarians, Austrians, Germans, Czec- ho-Slovakians, Jugoslavians, Lithuanians, Lat- vians .og Esthonians. Ef þú hefir frændur eða vini í Norðurálfu, sem þú vilt hjálpa til að koma til C^nada, þá findu næsta umlioðsmann Canadian National Railway’s, eða skrifaðu á þínu eigin máli. ALLOWAY <fe CHAMPfON, 667 Main Street. Winnipeg, Man. 1 ÆTIÐ ■f ■ Oviðjafnanleg kaup Veró vort er lægra en útsöluveró i ötSrum verzlunum. HUGSIÐ! Beztu Karlmanna Föt off Yfirfrakkar É.k As SCAXLW $25 $30 I $35 I i HIINDRHÐ tiR AÐ VELJA Vér erum ávalt A undan meí bezta karlmannafatnaK A .verttl sem ekki fæst annarstat^ar. SparnatSur vitS verzlunina svo sem lág: húsaleiga ódýr búóargögn, ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra veröl. V£r nkrumum ekki — Vér byggjum fyrlr framtfblna. Komifi og mJAIV. I»ér ver«I6 ekklfyrir vonbrlgtíuin. Scanlan & McComb ODYRARI BETRI KARLMANNAFBT 357 FORTAGE AVENDE. HorniB á Carlton. ÞÉR SFAHIU IIEIRA urhluta Mið-Asíu, og haf, sem yfir öll héruðin lá, þar sem Indlandsfljót- ið er nú, hefir tneð öilu a.ðskilið Aría frá Mongólum og Dravidum um fleiri aldir. Þegar eyðimörkin Sahara myndað- ist, en hún var áður frjósamt þur- lendi, aðskildi hún Kákasusmenn og Svertingjana, sem á skóglendinu Jifðu í Mið-Afríku. Persaflóinti gekk þá einnig miklu lengra inn í Landið en hann nú gerir, og af honum tók við sýrlenzka eyði- mörkin. Það lokaði samgöngum milli Semitanna og þjóðflokkanna þar fyr- ir austan. Suður-Arabía var þá aft- ur miklu frjósamari en hún er nú, og getur ha.fa verið áföst Abyssiníu og Somalilandi í Afríku, þar sem «\den- flóinn aðskilur þessi lönd nú. Mið- jarðarhafið og Rauðisjórinn geta hafa verið frjósamt þurlendi, með vötnum til og frá á regnöldinni. — Himalayafjöllin og Beng.aJflóinn, sem upp eftir Ganges-héruðunum náði, hafa aðskilið Mongóla og Dravída. Og Gobi-sjórinn, og vötn þau, er hon um voru sama sem áföst, en seinna urðu að eyðimörk, og náðu mikið til frá hálendi Mið-Asiu norðaustur að hafi, skifta Mongólum í tvo flokka, Ural-alta-flokkinn og Kínverja. Þegar Beringssundið myndaðist, annaðhvört rétt fyrir eða eftir regn- öldina, aðskildi það Indíána. í Ame- ríku frá Austur-Asíuflokkunum. Hvort að þetta, sem nú hefir ver- ið talið upp, hefir algerlega aðskilið þessa frumflokka mannkynsins, skai ekki sagt um. Að lkindum hafa. sum- ir flokkarnir náð svo mikið saman, að þeir gætu lært ýmislegt hver af öðrum, svo sem notkun eða smíði ýmsra áhalda og elstu aðferðir til þess að yrkja jörðina. En þessi á- minstu höft á leið þeirra. hafa verið nægileg til þess, að tungurnar þróuð- ust út af fyrir sig hjá hverri frum- þjóðinni. Og þegar við svo minn- umst þess, hvernig á öllum nöfnum Oðins stóð, getum við ef til vill, með þetta einnig fyrir augum, farið nærri um hvernig á hinum mörgu tungum heimsins stendur. S. E. KAUPIÐ JOLTRJE AF J. W- Thorgeirsson Sölupláss á móti Gootemplarahúsinu. Verð frá 25 cent og upp. 'Scnt heim ef óskað er. Sími J-1869. sú merkileg. Annars eru bæði mál j °S 1 Þeim hlutum landsins, sem Japa og Kóreumanna talin heyra til ] frauska er töluð, eru mörg örnefni þessum tungum, þó hvortveggja, séu! ur Baskamálinu. 1 Argentínu og Bandaríkjunum hafa blöð verið prent uð á þessari tungu. mjög blönduð kínversku, og hún sé að mestu leyti ritmál beggja þjóð- anna. Kínverska. Fimta grein tungnanna er kinversk an; henni skyldar eru síamska og ti- betanska o. fl. mál. Eru þessar tung- ur eins atkvæðis-mál, og svo ólíkar vestlægari máluin öllum sem .framast má verða. I Pekingmálinu í Kína Afriku. efu aðeins um 420 frum-einsatkvæðis A meðal annara eldri mála og af- orð, og má af því ráða hve margt skektra er Papúatungan í Nýju Gíneu hvert þeirra ver.ður að tákna. Og sú 0g mál hinna gömlu innfæddu Astr- mismunandi þýðing á sér stað ým- alíumanna. Tasmaníumálið, sem nú ist með því, að orðið er lengt eða er dautt, þektu menn lítið. En það, KEMTIFERDIR FARBREF TIL S0LU NU Hottentotta-malið í buður-Atriku er talið skylt hamitísku tungunum, þó ■bantú-málið hafi um skeið aðskilið AUSTUR- KYRRAHAFS- ÆTT- það frá móðurtungunni. Skóga.rmenn i(Buskmenn) í Anstur-Afríku,' taja CANADA STRÖND LANDIÐ mál, sem talið er að einhverju leyti skylt Hottentotta-máli, og ráða menn af því, að Hamíta-tungan hafi eitt sinn verið töluð um alla Austur- Farbréf til sölu DAGLEGA til 5. JANÚAR til afturkomu innan 3- mán. Farbréf til sölu ÁKVEÐNA DAGA DES., JAN., FEBR. til afturkomu 15 apr. 1926 Farbréf til sölu DACLEGA til 5. JAN. til Atlanshafnar til afturkomu innan 3. mán- Sérstakir svefnvagnar til W. St. John í sambandi viS jólasiglingar til ættlandsins allar upplýsingar gefnar og aðstoS veitt af Farbréfasölum. Canadian Pacific Railwáy.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.