Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 3
IVINNIPEG, 22. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 11. BLAÐSÍÐA .þímim. I síðustu þingkosningum báru ílokkarnir hver á annan, aS hann færi með lygi. Bráöum fæ eg atkvæöisrétt, og sé eg í bygðinni, er eins víst, að eg brjóti þetta boðorö meö því, ati ota blýantinum eitt augnablik. H)REPPSTJ.: — HvaS neldurSu a þú vitir um pólitík? (Við sjálfan sig) : Eg ver'ð líklega aö eiga á hættu aíS skríða inn i skonsuna. HULDA: — Níunda boðorð: Þú skalt eigi girna.st hús náunga þíns. Þú tókst húsið af honum Jóni á Eyrinni. Húsið, sem hann bygði sjálfur yfir sig og börnin sín, og þó áttu margar jarðir. Og eg er ekkert betri en þú. Svona verð eg, ef eg eyði æfinni í bygðinni. HREPPSTJ.: — Vertu ekki að bulla um það, sem þú hefir ekkert vit á. HULDA : — Tíunda boðorð: Þú skalt eigi girnast eiginkonu náunga þíns, þjón, þernu, fénaS, eða annað, sem hans er. Sjálfur sýslumaðurinn vill eiga mömmu, og Finna vill eiga þig. Þú náðir vinnuhjúunum hans Eiriks í Holti, af þvi þú varst ríkari en hann; og þú nærð í allar beztu kindurnar í sveitinni, ef eigendurnir eru fátækir. Og eg er ekkert betri en þú. HREPPSTJ.fM'ð" sjálfan sig) : — Nú liklega byrjar hún á trúar- játningunni. (Viff Haldu) :Eg skal nú koma og taka til þín, táta min. HULDA: — Til þess að brjóta ekki boðorðin, verð eg að flýja úr bygðinni. HREPPSTJ.: — Þú getur farið til Vesturheims. HULDA: — En þar er enn meiri bygð. Hafi eg ekki frið í fjöllunum, verð eg að deyja. HREPPSTJ.: — Jú, þú ert heldur dauðaleg. En komdu nú! HULDA : — Ef eg dey, verð eg heilög. Enginn syndgar eftir að hann er dauður. HREPPSTJ.: — Þú gleymir fórnarblóði frelsarans. HULDA: — Því má ekki útburðuritm vera f relsari minn ? HREPPSTJ.: — "Þú mátt hafa það eins og þú vilt, ef þú kemur út úi" írangnum. ........ « HULDA: — Og má eg þá deyja, pabbi. HREPPSTJ.: — J'á, blessuð vertu ! En komdu nú. *. HULDA (skríffnr út): — Ert þú einsamali, pabbi? HREPPSTJ.: — Já, en leitarfólkið er hér alstaðar á fjallinu.. Eg aetla að 'hóa því saman. (Hóarl) HULDA (sér Finnu og lýtur niffur aff hcnni) : — Hvað gengur að þér, Finna mín? FINNA (rís upp viff olnboga) : —Þa.ð gengur svo sem ekkert að mér. Hreppstjórinn kysti mig svona hressilega. (Htœr.) HREPPSTJ.: — Þú lýgur því, ókindin þin. FINNA : — Nei. Þetta er heilagur sannleikur. Þú hefir kyst mig oft og lengi. HULDA: — Eg trúi þér, Finna min. FINNA : — Blessuð vertu fyrir það. (Stcndur upp.) HREPPSTJ.: — Þið eruð báðar brjálaðar. FINNA: — Og fáum frítt far til Vesturheims. HREPPSTJ.: —Ykkut verður einhvernveginn ráðstafað. HELGA kctnur inn frá vinstri og gengur til Huldu) : — Elsku Hulda tnín. Eg var svo hrædd um að þú værir töpuð okkur. Nú kemur þú heim með okkur. HULDA: — Nei, mamma. Eg vil ekki fara heim i bygðina. Hún er íull af synd. HELGA: — Syndin er alstaðar þar sem mennirnir eru. Hún er óum- ílýjanleg eins og dauðinn. HULDA: — En þar sem dauðinn er, þar er engin synd. HREPPSTJ.: — Vertu ekki að eyða orðum við hana. Hún er ekki nieð sjálfri sér. HELGA (strýkur hönd um kinn Huldu) : — Þú nær þér, ástin min, þegar við komum heim. HULDA: — Eg er ekki brjáluð, mamma. Heldurðu að eg sé brjáluð? Eg, sem hefi vakaS yfir vordraumum minum. HREPPSTJ.: (ftristir höfuffið) : — Eg vildi aö sýslumaðurinn færi að fcoma, svo við gætum lagt á staS heim. HELGA: — Nei, ekki brjáluð, Hulda mín. Þú þa.rft bara hvíld.* Hvíld og tilbreytingu. HULDA (þreytulega) : —Já, 'helzt hvild, mamma. Langa, langa hvíld. SYSLUM. (kcmur inn frá vinstri) : — Hamingjunni sé lof! Hvar íundtiS þið hana ? HREPPSTJ.: — Rétt hérna. SYSLUM.: — Hérna! Hva.r'? HREPPSTJ.: — Hún var hérna inni í drangnum. (Bcndir á skonstina.) SYSLUM. (viff Huldu): — Voruð þér búnar aS vera hér lengi? HULDA: — Góða stund. Eg skreið inn í dranginn, þegar eg heyrði ykkur mömmu koma. «, SYSLUM.: — Svo-o! Við skulum fara á staö heim. HULDA: — Eg á hvergi heima, nema hérna 1 útburSarskálinni. HREPPSTJ. (tekur í handlegg Huldu): — Komdu nú meS okkur, Hulda mín. HULDA: Nei, aldrei! SYSLUM. (tekur í liinn handlcgg Huldu(: okkur, Ehulda mín. Þér verSið að koma með HULDA: — Eg skal ekki! (Slítur sig af þeim.) (Hrcppstjórinn nœr aftur í Huldu, svo sýslumaffur og Hclga. Hulda berst um. Finna [hjálpar Huldu. Leikurinn berst aff klöppinni aftast tik Z'instri. Hreppstjórinn og sýslumaSurinn missa höfuffföt s'm í ryskingun- um. — Tveif lcitarmcnn komá inn frá vinstri.) SYSLUM.: — Komið þið fljótt. Stúlkan er brjáluð. (Leitarmenn hjálpa til aff yfirbuga Huldu. Hún er lögff niffur á klöpp- uia.) SYSLUM.: -»- Hver hefir band handhægt? Það verSur aS binda hana. (Hreppstjórafrúin fcr afsíffis og tekur af sér sokkaböndin. Meff þcim er Hulda bundin. -Á meffan tekur Finna höfuffföt hreppstjórans og sýshi- mannsins1 og hcndir þcim niffur fyrif björgin.) FINNA: — Þá eru nú þessir hattarnir heilagir orSnir. — Amen. (Sýslumaffur og hreppstjóri setjast á klöppina og halda Huldu. Helga krýpur viff höfuff hcnnar og strýkur háriff frá augum dóttur sinnar.) SYSLUM. (viff lcitarmcnn) : — HafiS gætur á henni Flökku-Finnu. FINNA: — Höfuðsyndin er að lifa. (Hljóðar. Gr'ipur sinni hendi í hár hvors, sýslumanns óg hreppstjára. pcir slcpþa tökum á Huldu, scm 'byltir sér út af klöppinni. Móffir hennar heldur í herðar hennar og steypist með henni niður fyrir björgin. — Leitarfólkiff þyrpist inn frá báffum hliff- nm.) FINNAJ — Nú getið þið sent mig til Vesturheims. HrafnagHrg og útburðarvæl. T j al d i ð. Hví hefir Oðinn svo mörg heiti? Eitt af því, sem hlýtur aS heilla hug þeirra, er Gylfaginning lesa, eru spurningar Ganglera. og svörin vit- urlegu, er Hárr hefir ávalt á hraS- bergi við þeim. Þegar samtali þeirra er þar komið, aS Hárr er bú- ínn að telja upp öll heiti Óðins, seg- ir Gangleri: "Geysimörg heiti hafi þér gefit honum, ok þat mun vera mikiil fróSleikr, sá er hér kann skyn og dæmi, hverir atburSir hafa orSit sér til hvers þessa nafns." — Þá svarar Hárr: "Mikil skynsemi er at rifja þat vindliga upp; en þó er þér þat skjótast a.t segja, at flest heiti hafa verit gefin af þeim atburð, at svá margar sem eru greinir tungn- anna í veröldunni, þá þykjask allav þjóSir þurfa at breyta nafni hans ti! sinnar tungu til ákalls ok bæna fyr- ir sjálfum sér; en sumir atburSir til þessa heita. hafa gjörsk í ferðtim hans." Öðinn hafði samkvæmt sögu þtss- ari eins mörg heiti að minsta kosti og greinir tungnanna voru í heimin- um. Það mætti eflaust með nokkr- vm sanni halda því fram, a.S nöfn óðins auk þeirra er hann hlaut af atburðum á ferSum sínum og tungu heimsins stæSist nú ekki alveg á. En ef spurt væri að þvi, hve mörg tungttmál væru nú töluð, yrði ef til vill réttasta svariS, að segja þau eins mörg og heiti Öðins.. Þó búast megi viS, aS all-nákvæma tölu 'þeirra, n:egi finna i fórum málfræSinga, er, erfftt að segja meS nokkurri vissu hver hún er. Og því veldur skyld- leiki tungnanna o. fl. ÞaS sem sum- ir segja sérstæSa tungu, segja aSriv mállýzku. En eigi aS siSur hefir þaS verið málfræðingunum mikiS keppikefli, að ran-nsaka hin ólíku mál mannanna. Af málinti má svo margt nema. Það fræSir um lifn- aðarháttu og menningarstig manna bæði í nútíð og liðinni tíS. ÞaS er spegill hugsana og athafna mannsins. ÞaS er eins og Matthias kvaS: — andans form í mjúki^m myndum, minnis&aga, farinna daga, — AS vísu var þaS íslenzkan er hann átti viS. En þetta getur þó átt viS fleiri eSa flestar tungur aS því leyti sem þær eru skuggsjá þess er þjóS- itnar eitt sinn voru og eru enn. ViS samanburS á tungunum, hefiv einnig skyldleiki þeirra komið í Ijós. Og ef sannleikur, sem fáir munu efa, er falin i orðttm sálmaskáldsins mikla: — oft niá af máli þekkja, manninn--------— þá flýtur af sjálfu sér, aS af skyld- leika málanna-megi fara nærri um skyldleika þjóSanna. Og nú er skyldleiki þjóSanna svo mikill, aS hægt hefir veriS aS skipa öllum tungum heimsins niSur í fáeina aS- alflokka. Hvernig sú flokkun lít- ur út og á hverju hún er bygS, fýs- ir eflaust einhverja að vita, eins og Ganglera fýsti ag vita ástæSuna fyr- ir nöfnum Oðins. Og fróðir menn sem Hárr, og er þá mikið sagt, hafa um það efni skrifað,. Skal nú hér reynt að benda á eitthvað af svörúm þeirra. ; Mfil fyrstu manna. Það virSist all-almenn hugmynd, aS í fyrstu hafi allir menn talað eitt og sama mál. En þaS er harla ó- trúlegt, þó upphaflega hafi tnáiin hlotið a.6 vera~ færri en nú. Um mál þau, er menn á eldri steinöld töl- uðu, vita menn ekkert. Það er meira aS segja engin vissa fyrir því, aö þeir hafi talaS nokkurt mál, í þeirri merkingu sem nú er lögS i það orS. Af myndttm sem þesslr menn frá eldri steinöld hafa. dregið og1 eftir þá liggja, má þó ráða, að þeir hafi bor- iS talsvert skyn á lögun og útlit hluta. En mál þeirra, ætla flest- ir, aS hafi aS mestu veriS fólgiS i ýmsu IátæSi og bendingum. Ein- stök orð hafa. þeir ef til vill haft um hönd, og hafa þau aS likindum myndast af hljóSi þvi, er hróp- um þeirra og köllum voru samfara, er t. d. hættu bar að garði. En þá hefir orðið einnig getað fests við það, sem tilefniS gaf til hættunnar, hvort sem það var hlutur eSa dýr, og á þann- hátt fengiS ákveSna merk- ingu. ÞaS lætur því að Iíkum. að elzta. mál hafi ekki veriS annað en nokk- ur nafnorð og upphrópanir. En eitt orð gat haft fleiri en eina merkingu. Ef eldri steinaldarmenn þektu t. d. orðið "björn", gátu þeir meö því hvernig áherzlu þeir lögðu á orSið eSa meS vissum bendingum gefnum um leiS og þaS» var nefnt, gefiS i skyn, hvort aS björninn fór eSa kom, væri lifandi eSa dauður. En greini- legt samband orða og hugmynda, er hætt við aS hafi ekki, á þessu stigi mannsins, náð lengra en þetta. I tiingumálum nútimans skifta orS- in mörgum þúsundum. I elztu eða fyrstu tungumálum' hafat þau ekki skift nema i mesta lagi fám hundiruð- um. ÞaS er sagt að fólk í sumum af- skektum sveitum í Evrópu noti enn ekki nema nokkur hundruS orð i tal- máli sínu, eSa innan viS þúsund. Þegar komiS var fram á hina yngri steiniild, hefir orSafjöldi manna ef til vill veriS mjög svipaSur þvi. Samtöl eða langar lýsingar hafa naumast átt sér stað. Menn hafa á þeim timum öllu fremur leikið frá- sagnirnar, en sagt þær. Ymsir halda fram, áS maSurinn ha.fi þá ekki getað talið nema aS tölunni tvö. JtSrir benda á aS þeim hafi hlotiS að vera talnahugmyndin ljós, vegna þéss, aS þeir hafi getaS ákveSið stærS hópa, þó þeim væri nútíSar talnaaðferðir ekki ljósar. En eigi ,a8 síSur hafa tungttrnar auSgast mjög dræmt af orðum. Og full- j komnar málfræöismyndir og skipu-1 legar hugmyndir um eiginlegleika > eSa sérstæSleik þeirra (abstract j thought) koma ekki fram í málunum fyr en seint í sögu mannkynsins, ef til vill ekki fyr en fyrir einum fimm hundruS mannsöldrum. En um mál elztu manna. skal nú ekki frekar orSlengt, heldur snúa sér aS flokk- uninni á þéim málum, sem g%gri og greinilegri sögu eiga. Arisku tungurnar. Til þessa tungumálaflokks telst m€sti fjöldi af tvtngum. Er því auSsætt, að um mikil eSa mjög náin sifjabönd getur ekki ávalt veriS aS (Frh. á 7. bls.) ICASTCRAFMACN odA™t! t i t t t t «? t t 11 t t ??? Jb*. ^t, ^± jy±^A J^k árífc 4&Á A^A Jt^W 4r+-á&é-4r±^± árW-áí^it-^ifc-á^W ^A -áí^W A^k A^A A^*-A^ -ai^ ^k ÓKEYPIS INNLEIÐINC A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við abyrgjumst að bér verðið ání^gðir með. Gflfið auga sýningu okkar á Ga»».Vatnshitunar. t^kjum og öðru Winnipeg Electrjc Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) N AFNSPJOLD 3 HEALTH RESTORED Lœknintar án 1 y f J » Dr- 8. G. Simpson N.D., DO. D.O, Chronic Ðiseases Phone: N*208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEO, — MAN. -jj \L Dt. M. B. Halldorson 401 Boyd Bl«*. Skrtfatofuafml: A g(74. Slundar »ér«taklega lunsnaaJAk- dðma. Kr sS finaa A ckrifatofu kl. 1S__11 f h. m 1—6 •. k. Heimlll: 46 Alloway At*. TalKfmi: Bk. t\6\i. TH. JOHNSON, Crmakari og GulldmiRui Selui KiftingaieyflBbr«L Berstakt atnygli veltt pöntunua* oc vltScjörVum útan af landl. 364 Main St Phon« A «111 Dr. B/H. OLSON 219-220 Medical Arts Bld»T. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VitStalstlmi: 11—12 o| 1__6.S0 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ARNI G. EGERTS S O N íslenskur lögfrttðingur, hefir heimild til þess aS flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. A. HI.«M)M. 81S Somerset Blda. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvenajdk- dóma og barna-sjúkdóma. A.V hitt* kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Vlctor St.—Siml A 81(0 W. X Lindal J. H. Ljada' B. Stefánuou i*lenzkir lögfrseSingar 708—709 Great West Permanent Buildiog 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifítofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og em þar afj hitta á e*tirfylgtandi títnum: Lundar: Annanhvern mrovikudag. Riverton: F'yrsta fimt«dag í hverj- urr? mánuOL Gimli: Fyrsta MibVikudag hveri mánaSar. Piney: Þritjja föstutVg i mVnuBi hverjum. Talalaalt DR. J. G. SNIDAL TANSÍL.OCKN1R •14 Soaaeraet Bleek Porta« Ave. WINNIPIW DR. J. STEFAfVSSON 216 MKDICAI, ARTS BLBC Hornl Kennedy og- Grthua. Stendar rlaKnaCa ¦nerBa-. aeí- oa kverka-ejakM__ V« kltta frd kl. 11 tli u * •C kl. s tl 8 e- a. Talalml A S531. •-»»"«¦ '^ Rlver Ave. W. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. DR. C H. VROMAN Tannlseknir Tennur ytSar dregnar e8a lag- afiar án aHra kvala TaJsími A 4171 505 Boyd Bldg. Wmnip«t J. J. SWANS0N & CO. TaUihM A 6340. 611 Paris Building. EWs4byrg1$arumbo8sme*kj»: Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. írr. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. /. H. Stitt . G.S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trtist Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724y2 Sargent Ave. ViStalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DAINTRY'S DRUG STORE Meðala sérfræo'ingar. "Vörugæði og fljót afgreiítla' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptao, Phone: Sherb. 1166. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtizku kvenhSttum. Hiin er eina íslenzka konan, sem slika verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látiö Mrs. Swain- son njóta viðskifta yfiar. A. S. BARDAL aelar llkklstur og: r.nnaat ura «t- farlr. Allur útbúnaour •& beatl Ennfremur aelur hann allakonay mlnnisvarSa og- leaatelna__i_i S43 SHERBROOKE 8T. Phoaet IV ««07 WIIVFtirHQ MUS B? V. ISFKI.D Planlat A Teacner STCDIOi «66 Alveratone Street. Phnnet B 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 IngersoII Street PHONE: N 9405. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVD Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. Viögerfjir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B-1507. Heimasími: A-7286 Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.