Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 2
10. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1925. Utburð urinn. FINNA: — Já. væla. Sjónleikur í einum þœtti. (Riss.) Eftir J. P. PALSSON. Tileinkað Guttormi J. Guttormssyni. Víst svaf eg þangaS til óhræsis útburSurinn fór aS HULDA : - - En útburSurinn vælir ekki. Hann syngur. Syngur um ! sig og mig og fjöllin. Hann fyllir fjöllin mín meS söng. FINNA: — Jú, þaS er nú heldur en ekki söngur, grefils væliS í honum. HULDA: — Allir segja aS hann væii. Allir nema eg. FINNA: — ÞaS er nú af þvi aS þú ert svovung. Ung og vitlaus, kind- in mín. HULDA (í trúnaði) : — Heldur þú líka, aS eg sé brjáluS, Finna? FINNA (hlær) : — Já, auðvitað held eg þaS. Eg veit þaS. Veit þaS eins vel og sýslumaðurinn og hreppstjórinn og hún móðir þín. (Hlær.) Stutt þ'ógn. HULDA: — GuS hjálpi nxér! Allir snúast á móti mér, af því aS eg clska útburSinn. FINNA: — ÞaS er aS búast viS því, hróiS mitt. Utburðurinn var getinn »í synd. (Hlær.). I synd. Svo var hann borinn út á móti guSs og manna lögum. Qg hann lifSi þaS alt af. (Hlær). Hann lifSi þaS alt af! ÞaS var stærsta syndin. HULDA: — Stærsta syndin aS lifa? FINNA: — HöfuSsyndin, hróiö mitt. HULDA: — En segSu mér nú, Finna mín, hvernig viS, vesalings LEIKSVIÐIÐ: -- Hraunskál tipp til fjalla. ..Hœgra megin hraundrangar. mennirnir, getum gert guSi gramt í geSi meS því aS brjóta lög hans. ViS. Einn þcirra framarlega á leiksviðinu. Þeir loka og baksýn hægra sem erum svo veik og smá, en hann svo stór og sterkur. mcgin sem szarar til hálfs. Til vinstri hamrabelti efst í fjalli, scm\ FINNA: j— MikiS blessaS barn máttu vera! Við þurfum ekki aS gera gengur út í baksýn og endar þar í jökli. A milli fjallsins og hraun- J neitt, bara lifa. Allir syndga, sem lifa. Enginn syndgar, sem er datiður. dranganna sést niður á sjóinn, sem liggur langtum neðar en lcik-\ HULDA (hugsi) : -- Eg skil ekki þetta. GuS skapaSi mig. Hann PERSONUR:— HULDA (dóttir hrcppstjórdhjónanna.) FLOKKU-FINNA (fyrrum kærasta hreþpstjórans, dökk á brún og brá, m'ógur og illa til fara.) HREPPSTJORINN. HELGA (kona hreppstjórans). . SYSLUMAÐURINN (fyrrum unnusti Helgu). Tveir leitarmenn. Fleira leitarfólk. sviðið. Aftast á leiksviðinu vinstra mcgin er flöt kl'ópp mosavax- ' gaf mér augu, eyru og öll skilningarvit. Eg syndga ekki nema þegar eg in, í lögun cins og legubekkur, cn nokkuð hærri. Framarlega vinstra i nota rnér þessar gjafir guðs. Eg hleyp >ekki lengur en hjarta mitt slœr. megin klettur. Fyrir hann hverfa þcir af leikcndunum, sem fara út ! Eg sé ekki lengra en sjón mín nær. Eg heyri aSeins þá hljóma, sem þcim incgin. — Þegar tjaldið er dregið frá, sefur Flökku-Finna framan við frcmsta, hraundrangann og hallar höfði upp að honum. Það heyrist fuglakvah, hrafnagarg og útburðarvæl. — Tveir leitar- mcnii koma frá 'hægri. 1. LEITARMAÐUR: — Hér þætti mér líklegt aS Hjulda héldi sig. 2. LEITARMAÐUR: Nú? Og því þá hér'? I. LEITARMAÐUR: — Þetta er UtburSarskálin. Og þaS er útburSurinn, sem hefir heltekiS hjarta hennar. 2. LEITARMAÐUR: — Og þá á aS senda. hana til Vesturheims ti! þess aS láta skera úr henni hjartaS ? 1. LEITARM.: — Hún á aS fara þangaS til lækninga. 2. LEITARM.: — Geta læknar í Vesturheimi skoriS úr henni hjartóS? 1. LEITARM.: — ÞaS þykir mér líklegt. En yiS skulum nú koma héðan. Hún er hér ekki. ¦ 2. LEITARM.: — Nei. Hérna vil eg staldra viS; og hér búast allir viS aS finna Huldu. ........ 1. LEITARM.: — Komdu þá aS hjónarúminu. (Þeir ganga að klöpp- inni inst til vinstri). Þetta er hjónarúmiS þeirra. Huldu og útburSlarins. Hefir þú nokkurntíma horft hérna ofan fyrir björgin? (Þeir krjúpa á klöppinni og horfa niður, fjarst áhorfenduin). 2. LEITARM.: — Hér vildi eg ekki sofa. Sá, sem rumskast í þessu rúmi, er dauðans matur. ÞaS eru mörg hundruS fet niSur í fjöruna. 1. LEITARM. (snýr sér við og bendir á hamrabeltið): —Og sjáS'i hamrabeltiS, hvaS þaS er skuggalegt. ÞaS er eins og opin gröf. 2. LEITARM.: — En Hulda er ung og frísk. 1. LEITARM.: — Og fjalliS. ÞaS sést í gegnum blámóSuna, eins og eg sá það i gegnvJm tárin, þegar eg va.r litill. 2. LEITARM.: — En Hulda er alt af síkát. 1. LEITARM.: — Eða jökullinn. Aldrei hefir mér sýnt hann svona hvítur. Hann er eins og líkblæja. Eins og drifhvitt lín, sem hylur kaldann náinn. 2. LEITARM.: — En Hulda er'hraust og heilsugóS á líkamannm, hvað sem geSsmunum hennar líður. 1. LEITARM.: — Líttu niSur á fjörSinn. Það grúfir einhver hræði- leg kyrð yfir honum. Hann er kyr eins og dauðinn. Hann er blár eins og augun i henni Huldu Htlu. Nei. Liturinn er daufari. I dag er fjörður- inn eins og brostið auga. 2. LEITARM.: — En Hulda elskar lífið og hatar dauðann. 1. LEITARM. (raukar við sér) : — En útburðurinn er búinn aS ger.\ hana brjálaSa. Hún hljóp aS heiman í gær, frá sjálfu hreppstjórasetrinu, i og lagðist út! Hérna gæti hún steypt sér í sjóinrí. Hér gæti hún lifaS i', sælu vitfirringarinnar og hlaupiS svo fyrir björgin. 2. LEITARM.: — En væri hún sæl, kæmi henni aldrei til hugar að fyrirfara sér. 1. LEITARM.: — Sá einn má við því aS stytta sér stundir, sem notiS hefir æðstu sælu lifsins. (Þeir svipast um á lciksviðinu og koma atiga á Flókku-Finnu, þar sem hún sefur.) 2. LEITARM.: — Nei, hér liggur þá Flökku-Finna! (Gœtir nánar að henni). Hún bara sefur. Eg hélt að 'hún væri dauS, ræfillinn. 1. LEITARM.: — ViS skulum ekki vekja hana. Mér stendur stuggur af henni. Hún er eins og hungraSur hræfugl. Eins og hrafn, sem svelta mundi í hel, næði hann ekki fljótlega i bráS. — Þeir segja aS Flökku-Finna sé gömul kærasta Þeir segja allan fjandann. - Þeir segja aS hann ha.fi svikiS hana til þess aS 2. LEITARM.: hreppstjórans. 1. LEITARM.: - 2. LEITARM.: giftast Helgu. 1. LEITARM.: — Þeir segja allan fjandann. 2. LEITARM.: — Þeir segja aS ssýlumaSurinn sé faSir Huldu, og að hann, á stúdents-árum sínum, hafi fengiS hreppstjórann til að giftast Helgu, svo að hann slyppi sjálfur viS skömmina. 1. LEITARM.: — Fyndist þér skömm aS því, að vera faðir hennar Huldu litlu? 2. LEITARM.: — Skömm ? — Ne-ei. 1. LEITARM.: — Hættti þá þessu þvaðri. Svo kemur okkur þetta ekkert við. Við erum aðeins leitarmenn í þjónustu hreppstjórans. Við eig- um að finna Huldu, og fá einhverja þóknun fyrir. t 2. LEITARM.: — Jæja. Hún er nú ekki hér. 1. LEÍTARM.: — Nei, hér er ekkert nema hamrarnir eins og opin gröf; fjalliS með grátmóðu á hvarmi, og jökullinn — ískaldur jökullinn ! Og sjórinn. Finst þér ekki fjörðurinn eins og blátt auga'? Eins og brostið blátt auga? 2. LEITARM. (fer hrollur um liann) : — Jú. Hulda gæti ekki hafa hafst hér við., ViS skulum fara héðan. (Fara út til vinstri.) Fuglakvak, hrafnagarg og útbttrðar-væl. HULDA (kemur hœgt inn frá hægri. Lítur í kringum sig og svo upp í hammna til vinstri): — Eg heyri til þin, elsku vinur minn. Syngdu mér nú sönginn þinn. Sónginn þinn allan. Fuglakvakið og hrafnagargið breytist í Orchcstra-music. ..Utburðar- vcelið í fiðluspil, Það heyrist — af fjaílsbrúninni. FINNA: (hefir láti illa í svefni. Stekkur, á fætur þegar lagið er, á enda): — HvaSa böIvuS læti eru þetta'? Er þá hvergi friSur? (Geisþar.) HULDA (gengur til Finnu): —Svafstu hérna, Finna mín?p þrengja sér að hlust minni. Því ga.f guS mér eyrtt, sem vilja hlusta á út- burSinrí? En ef hjartaS stanzar og augun bresta og eyrum dofna, þá dey eg og syndga ekki framar. FINNA: — Þetta er gullsatt, greyiS mitt. Lifandi ertu sokkin i synd: en liðin ertu strang-helög. (Hlœr.) HULDA: — Og synd að hlusta á útburSinn. Utburðinn, sem fyllir fjöllin mín með söng. V\ NNA : — Já. Nú ertu að vitkast, hróið mitt. Eg vildi að eg hefði verið svona gáfuð, þegar eg var á þínu reki. En er ekki verið að leita að þér, greyið mitt ? HULDA: — Jú. Eg kom hingaS til að fela mig, en þá ert þú hér fyrir. FINNA : — K.annske eg geti faliS þig, kindin mín. HULDA : — Eg hélt aS eg kæmi.st til útburðarins, og hann tæki mig heim meS sér. FINNA: — Þú nærS aldrei í útburSinn, hróiS mitt. ViS 'höfum reynt það áður. HULDA: — I'ið? Hver? FINNA: — "Eg og fleiri. — Móðir þin. UULDA: — Mamma Iíka! FINNA: — Já. Mamma þín líka. HULDA: — Þev ! Það koma einhverjir. PINNA:— Já, leitarfólkið, auSvitað. ViS erum viltar, og þaS þarf aS finna okkur. (Hlœr.) HULDA: — Eg verS aS dyljast þeim. Feldu mig nú, Finna mín. FINNA : — Komdu þá, hróiS mitt. (Gcngur fram fyrir fremsta drang- anii. Snýr heUustcini frú gangi, scm opnast inn í drangann.) Mannamál frá hagri. HULDA: — ÞaS er mamma og sýslumaSurinn. FINNA: — Skriddu þá inn í skonsuna, hróiS mitt. HULDA (Skriður inn) : — Veit þá enginn ttm þetta fylgsni nema þú ? FINNA: — Enginn nema eg og hreppstjórinn. Og hann er líklega búinn að glevma' því. (Lætur helluna fyrir). \ Sýslitinaðiiriiin og Helga koma inn frá hægri. HELGA: — Hér er enginn . (Sér Finnu). Enginn nema hún Finna. FINNA: — Enginn nema Flökku-Finna, og hún á förum. Htœr. — Fcr út til vinstri.) SYSLÚMAÐUR: — Nú eru tuttugu ár síSan viS komum hingaS seinast. Og alt óbreytt. * HELGA : — Alt óbreytt nema viS. SYSLUM.: — Og erum viS þá svo mjög breytt? Nei, Helga. Hér getum viS kastaS af okkur böndttm bygðarinnar og verið söm í dag og við vorum fyrir tuttugu árum. HELGA: — Þetta er barnaskapur. Hver lifandi vera er eitt í dag, og annað á morgún. Mennirnir bregSa sér bönd og steypa sér hlekki, sem þeir þrælbinda sig með. Svo halda þeir aS þeir standi í stað, af því a'iS þeir liggja í böndum. Þannig geta þeir lamað sínar upprunalegu eðlishvatir, en þeir geta ekki haldið í sama horfi ár frá ári. SYSLUM.: — F.n mér finst, Helga, aS tilfinninga.r mínar gagnvart þé/ séu samar t dag og þær voru fyrir tttttugu árttm síSan. Trúir þú mér ekki, Helga ? 11 F.LGA : — Nei, Valur. Eg veit betur. Sá eldur, sem okkur brann í hjarta fyrir tuttugu árum, er löngu útkulnaSttr. SYSLUM.: — Hann hefir þó ajdrei vermt hjarta mitt betur en í dag. HELGA: — Þarna kom þaS ! ASur brendi hann, nú vermir hann. En þaS er varla von aS eg, bandinginn, skilji þig, sem hefir faris þínu fram i öllu — frjáls fyrst og síSast. garnið mitt, og lézt nálina síga í bjargið. SYSLUM.: — Og þú hélzt þetta værj' flónskubragð — barnabrek. NÚ- skal eg segja þér, af hverju eg gerði það. HELGA: — Þú þarft ekki að segja mér þaS. Eg skildi ekki þetta. uppátæki þitt þá. Nú veit eg, hvaS þaS þýfídi. Þú varst afbrvöissanntr. Þú hataðir heklunálina ntina. af því aS eg skifti athygli minni niilli þin og hennar. En þú þorSir þó ^ekki aS kasta henni fyrir björgin. Svona. var ást okkar huglaus og smásmugleg! SYSLUM.: — En, Helgal Manstu þá Iíka, hvaS við vorum sæl ?" Manstu þegar þú hvildir í f.iomi mínum hérna á klöppinni ? Manstu. þeg- ar allur heimurinn hvarf okkur sjónum? — Alt nema fjallið og fjörSurinn. Og þú sagðir að hamrabeltið væri eins og gröfin, og jökullinn eins og lík- klæði og fjörðurinn eins og — eins og — HELGA: — Eins og himininn. SYSLUM.: — Og við höfðuin bergt af bezttt veigum lífsins, og þú vild- ir enda þaS alt. Fleygj.i. þér í faSmi mínum út af klöppinni. HELGA: (Fer hrollur inn hana. Hún færir sig nær sýslumaiininum' : — Það er líklega þess vegna, aS eg er svo hrædd. SYSLUM.: — Hraidd við hvaS? HELGA: — H'rædd viS klöppina. Hrædd um hana Huldít mína. SYSLUM. (lcggur handlegginn um mitti Helgu) : — En Hulda her'ir enn ekki — HELGA:— Nei, ekki ennþá. Mér finst eg hefSi enga ástæSu til þes» aS vera hrædd um hana, mætti eg sitja hérna á klöppini, þar til hún finst. SYSLUM.: — Þá skulum viS sitja hérna, leysa af okkur böndin >>.; it,< árin — þessi tuttttgu — síga i bjargiS, eins og eina Htla heklunál. HELGA: —- ViS getum hvorki leyst af okkur böndin né haft ráB á ár- unum, sem liðin eru; en við getum varpaS skynseminni fyrir borS. SYSLUM.: — Jæja, vina min. Köstum þá skynseminni fyrir borö- (Dregur Helgu að sér.) (Utburðarvæl. Báðiim vcrður hvcrft við. Þau standa upp fyrir fraiu- an klöppina og horfa hvorl á aiiuað.) RÐÆI: — UtburSurinn ! (Ganga hratt tít til vinstri.) Fuglakvak. Hrafnagarg. I Uburðarvæl. HREPPSTJÓRINN (kemur inn frá hægri. Skimar tim) : — Enginr* hér. (Gcngur að drangnum, scm Hulda er falin í.) FINNA (kcmttr inu frá vinstri): — MikiS var aS þú komst! Lengi hefi eg beSiS þín hér. En eg v'issi alt af aS þú kæmir á endanum. (Hlœr'- Þú lofaðir þvi, þegar vio masltum okkur mót hérna seinast. Og hreppstjór- mn svíkur aldrei loforð sín. ^Hlær). HREPPSTJ.: — Þegiöu, bjálfinn þinn. LeitarfólkiS getur heyrt þvættinginn í þér. FINNA: — Já, það væri nú fjári kollótt. ÞaS gæti komiS óorð i mig. En ætlarSu ekki afl faðma. mig, Steini minn? Þrýsta mér fast og tngi upp að stóra hreppstjórahjartanu þínu ? (Syngur ámátlega) : "(), tak mig i faSm þér! Minn söknuS burt eg syng, Um sumarkvöld viS álftavatnið bjarta." 'Hlær). Finst þér mér ekki hafa farið fram að syngja. Auðvitað sagMr þú alt af að eg hefði fagra rödd Englarödd. (Hlær). En jafnvel englun- ttni getur farið fram. Þeir eru þó í fyrstunni bara englar í himnaríki, en svo geta þeir komist áír.ani, eins og sagt er niðri 't bygðinni, og orSiS 'að' djöflum. (Hlær). Rétt eins og algengur eSa brokkgengur bóndi kemst ái'ram og verSur aS heiðvirSum hreppstjóra. (Hiær.) HREPPSTJ.: — H;ætttt þessu, Finna. Eg hefi hjálpaS þér alt, sem ástæSur minar og efni leyfa. FINNA: — Verkin sýna merkin. (Hlær). Eg er mesta glæsikvendi. Alt saman hreppstjór.anum að þakka. Hreppstjóranum, sem er mesti 08- aisbóndinn í öllu héraðinu. og vinur sýslumannsins. (Hlær). Og bráSum þingmaSur, eSa eg hefi ekki atkvæSisrétt. (Hlær.) HREPPSTJ.: — littltu þér saman, úrþvættiS þitt. (Rótar við heUunni, scm byrgir fylgsnið.) FINNA: — ÆtlanVi ekki að sýna mér ástaratlot, Steini? Eigum viS ekki að faðmast eins sýslumaSurinn og hreppstjórafrúin? (Krækir hand- leggjunum um háls hrcppstjóra.) HREPPSTJ. (losar sig og hrindir Finnu harkalega, svo hún fcilttr til jarðar ög liggur þar) : — I>essu lýgur þú, úrþvættiS þitt. (Vikur hcllttiuii frá opinu í drangnum). Ertu þarna, Hulda'? HULDA (innifyrir' : — |á, pabbi. 'HREPPSTJ.: — Komdu strax út úr skonsunni. HULDA : — Eg fer hvergi. HREPPSTJ.: — ÆtlarfJu aS óhlýSnast honum föSur þinum ? HULDA : — Já, pabbi. HREPPSTJ.: — F,r þetta í samræmi viS þaS, sem þér hefir verio^ kent? AS brjóta' fjórRa botSorSirJ? HULDA : — Já, en það er ekki nema einn tiundi partur af því, seni mér hefir verið kent. HREPPSTJ. : — Einn tiundi partur af því, se:n þér hefir verið kent 7 (Við sjálfan sig) : Nú er hún v'tst orðin alveg brjáluS. HULDA: — Já. Hér uppi i útbttrðarskálinni brýt eg að eins fjórðn boðorðið, en niðri í bygSinni brýt eg þau 511. Það gerið þið, og eg er ekk- ert betri en þið. HREPPSTJ.: — Komdu strax. HULDA: — Fyrsta boðorð: I>ú skalt ekki aðra guði hafa. Einn dag í viku farið þið öll til messu og hlustið hálfsofandi á sömu tugguna, og íþykist þannig dýrka guð. Endrarnær takið þið alt fram yfir hann. Ut- SYSLUM.: — Segðu ekki þetta, Helga. Hver hefir verið bundinn J Gurðurinn er minn guð. Eg skal ekki aðra guði hafa. fastar en eg'? Velsæmis ættarinnar o'g framtíðar minnar vegna afsalaði eg mér æskuást minni; þér, Helga, einu konunni, sem eg hefi unnað á æfinni HELGA: — Og þó finst mér þú ekki ha.fa vitkast. SYSH'M.: — Heldurðu að vitiS þroskist bezt í böndum? HELGA: — ÞaS er ekki mögttlegt aS f jötra mannsvitið. Gamlar sið- veríjur, úreltar kreddur, hin svonefndu lög guSs og manna; alt þaS, sem kreppir að einstaklingseðlinu; alt þa.ð, sem kúgar það og kvelur, vekur og eflir vitið. SYSf^UM.: — Er það þessi skoðun þín á mannlífinu, sem olli því. að þú gazt fyrirgefið mér? * HELGA: — Já, Valur. Fyrir f jötrana, sem þú færðir mig 'v, er eg nærri þakklát. T'eir hafa ven'ð mér dýrmætari en ást þín, þó eg hefði feng- ið aS njóta hennar. SYSLUM.: — En því get eg þá ekki litiS svona á hlekkina, sem halda mér? HF'LGA : — Líklega af þVi aS þú gekst í þá sjálfs þin vegna, en ekki annara. < .S7'íi7 þögn. SYSLUM.: — ViS skulum ekki tala meira um þetta.. Þess meira, sem þú. segir, þess betur sé eg, hvers eg hefi mist, og þess sárara svíSur undai böndunum. (Tckur í hönd Hclgti og leiðir hana að klöppinni aftast til vinstri.) Ilclga sest á cnda klapparinnar hægra megin. Sýslumaður krýpur ái klöppina og horfir um stitnd niðhr fyrir hengifiugið. HELGA (hrckkur við. Aköf) : — HvaS sérSu, Valur? Sérðu nokkuð niSri i f jörunni ? SYSLUM.: — Ekkert, Helga. Ekkert. Ekki einu sinn heklunál. HELGA (hægist. Brosir): — Já, eg man, þegar þú raktir upp heklu- HREPPSTJ.:— .V.tlarou ekki að koma, stelpuskömmm þín? HULDA : — Annai'S boSortj: l'ú skalt ekki leggja nafn gttðs þíns við hégóma. Nafn guðsins, hver sem hann er, er lagt við hégóma, þegar þa("> er nefnt án þess að hugur og hjarta fylgi. l'ið gerið það da^lega; erí Ut- burðurinn á hug minn og hjarta. Annars væri eg ekki betri en þið. HREPPSTJ.: — Haltu þér saman! eða eg skal — HULDA: — Þriðja boöorð: Halda skaltu hvíldardaginn heilagan. Hé' eru mér al'.ir dagar jafnhelgir. < )g hvernig getttr syndugttr tnaður haldið heilagan dag? Enginn getur dáið einu sinni í hverri viktt. HREPPSTJ.:— Þú ert brjáluð, barn. HULDA: — Fjórða boíSoriS: Heiðra skaltu föSur þinn og móður. Eí get ekki heiðrað þig, pabbi, þegar þú segir að eg eigi að giftast hontun Bjössa á Skarði. Hann er svo dæmalaust leiðinlegur, þó hann sé ríkur. HREPPSTJ.: — Þú þarft ckki að hugsa um hann Bjössa á Skarði- Komdu bara út úr' skonsunni. HULDA: — Fimta boSorti: Þú skak ekki mann deyða. Eg reiðist oft, og í svipinn vildi eg aö sá. sem eg reiðist við, dytti niður dauðttr. Og eg er ekkert verri en þið. HREPPSTJ.:— I-etta er óguðlegt! HULDA: — Sjötta boðoríJ: Þú skalt ekki hórdóm drýgja. Eg heyrði sýsýlumanninn tala við mömmu áðan, og Finnu viS þig. ÞiS hafiS öll brotið þetta boSorð, og eg ve^S eins og þiS, ef eg dvel í bygSinni. HREPPSTJ.: — Góða Hulda mín, hættu þessu og vertu góS stúlka. HULDA: — Sjöunda boSorð: Þú skalt ekki stela. T'ú hefir stoli^ undan af tiund siðan eg bar fyrst skyn á slíka hluti. Þú, hreppstjórian sj^Ifur! Og niSri í bygSinni er eg ekkert betri en þú. HREPPSTJ.: — ÆtlarSu að koma, eSa á eg aS taka til þírí? HULDA: — Attunda boSorS: Þú skalt eigi ljúgvitni bera gegn náttnga

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.