Heimskringla - 22.12.1925, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.12.1925, Qupperneq 2
10. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA IVINNIPEG, 22. DES. 1925. Útburðurinn. Sjénleiknr í einum þœtti. (Riss.) Eftir J. P. PÁLSSON. Tileinkaðj Guttormi J. Guttormssyni. Já. Víst svaf eg þangað til óhræsis útburðurinn fór að Syngur um PERSONUR:— HULDA (dóttir hreþpstjórdhjónanna.j FLOKKU-FINNA (fyrrum kœrasta hreppstjórans, dókk á brún og brá, mögur og illa til fara.j HREPPSTJORINN. HELGA (kona hreppstjóransj. , SYSLUMAÐURINN (fyrrum unnusti Helgu). Tveir leitarmenn. Fleira leitarfólk. LEIKSVIÐIÐ: — Hraunskál upp til fjalla. ..Hægra tnegin liraundrangar. • Einn þeirra framarlega á leiksviSinu. Þeir loka og baksýn hcegra megin sem svarar til liálfs. Til vinstri hamrabelti efst í fjalli, scm j gengur út í baksýn og endar þar í jökli. Á milli fjallsins og hraun- j dranganna sést niffur á sjóinn, sem liggur langtum neðar en leik- j sviðið. Aftast á leiksviðinu vinstra megin er flöt klöpp mosavax- j in, í lögun eins og legubekkur, en nokkuð luerri. Framarlega vinstra i megin klettur. Fyrir hann hverfa þeir af leikendunum, sem fara út! þeiin megin. — Þegar tjaldið er dregið frá, sefur Flökku-Finna framan við fremsta hraundrangann og hallar höfði upp að honum. Það heyrist fuglakvak, hrafnagarg og útburðarvœl. — Tveir leitar- menn koma frá 'hagri. 1. LEITARMAÐUR: — Hér þætti mér líklegt aö Hjulda héldi sig. 2. LEITARMAÐUR: Nú? Og því þá héi^? 1. LEITARMAÐUR: — Þetta er Utburðarskálin. Og það er útburðurinn, sem hefir heltekið hjarta hennar. 2. LEITARMAÐUR: — Og þá á að senda. hana til Vesturheims ti! þess að láta skera úr henni hjartað ? 1. LEITARM.: — Hún á að fara þangað til lækninga. 2. LEITARM.: — Geta læknar í Vesturheimi skorið úr henni hjartað? 1. LEITARM.: — Það þykir mér líklegt. En við skulum nú koma héðan. Hún er hér ekki. 2. LEITARM.: — Nei. Hérna vil eg staldra við; og hér búast allir við að finna Huldu. ... 1. LEITARM.: — Komdu þá að hjónarúminu. (Þeir ganga að klöpp- utni inst til vinstri). Þetta er hjónarúmið þeirra. Huldu og útburðlarins. Hefir þú nokkurntíma horft hérna ofan fyrir björgin? (Þeir krjúpa á, klöþpinni og horfa niffur, fjarst áhorfendumj. 2. LEITARM.: — Hér vildi eg ekki sofa. Sá, sem rumskast i þessu rúmi, er dauðans matur. Það eru mörg hundruð fet niður í fjöruna. 1. LEITARM. (stiýr sér við og bendir á hamrabeltiðj: —Og sjáðu hamrabeltið, hvað það er skuggalegt. Það er eins og opin gröf. 2. LEITARM.: — En Hulda er ung og frísk. 1. LEITARM.: — Og fjallið. Það sést í gegnum blámóðuna, eins og eg sá það i gegmJni tárin, þegar eg va.r lítill. 2. LEITARM.: — En Hulda er alt af sikát. 1. LEITARM.: — Eða jökullinn. Aldrei hefir mér sýnt hann svona hvítur. Hann er eins og líkblæja. Eins og drifhvitt lín, sem hylur kaldann náinn. 2. LEITARM.: — En Hulda er'hraust og heilsugóð á likamanum, hvað sem geðsmunum hennar liður. 1. LEITARM.: — Líttu niður á fjörðinn. Það grúfir einhver hræði- leg kyrð yfir honum. Hann er kyr eins og dauðinn. Hann er blár eins og augun í henni Huldu litlu. Nei. Liturinn er daufari. I dag er fjörður- inn eins og brostið auga. 2. LEITARM.: — En Hulda elskar lífið og hatar dauðann. 1. LEITARM. (rankar við sér) : — En útburðurinn er búinn að gera hana brjálaða. Hún hljóp að heiman í gær, frá sjálfu hreppstjórasetrinu, j og lagðist út! Hérna gæti hún steypt sér í sjóinn. Hér gæti hún lifað í ! sælu vitfirringarinnar og hlaupið svo fyrir björgin. 2. LEITARM.: — En væri hún sæl, kæmi henni aldrei til hugar að fyrirfara sér. 1. LEITARM.: — Sá einn má við því að stytta sér stundir, sem notið hefir æðstu sælu lifsins. (Þeir svipast um á leiksviðinu og koma auga á Flökku-Finnu, þar sem hún sefur.) 2. LEITARM.: -— Nei, hér liggur þá Flökku-Finna! (Gatir nánar að henni). Hún bara sefur. Eg hélt að 'hún væri dauð, ræfillinn. 1. LEITARM.: —Við skulum'ekki vekja hana. Mér stendur stuggur af henni. Hún er eins og hungraður hræfugl. Eins og hrafn, sem svelta mundi í hel, næði hann ekki fljótlega i bráð. 2. LEITARM.: — Þeir segja að FJökku-Finna sé gömul kærasta hreppstjórans. 1. LEITARM.Þeir segja allan fjandann. 2. LEITARM.: — Þeir segja að hann ha.fi svikið hana til þess að giftast Hdgu. 1. LEITARM.: — Þeir segja allan fjandann. 2. LEITARM.: — Þeir segja að ssýluniaðurinn sé faðir Huldu, og að hann, á stúdents-árum sinum, hafi fengið hreppstjórann til að giftast Helgu, svo að hann slyppi sjálfur við skömmina. 1. LEITARM.: — Fyndist þér skömm að því, að vera faðir hennar Huldu litlu? 2. LEITARM.: — Skömm? — Ne-ei. 1. LEITARM.: — Hættu þá þessu þvaðri. Svo kemur okkur þetta ekkert við. Við erum aðeins leitarmenn í þjónustu hreppstjórans. Við eig- um að finna Huldu, og fá einhverja þóknun fyrir. » 2. LEITARM.: — Jæja. Hún er nú ekki hér. 1. LEITARM.: — Nei, hér er ekkert nema hamrarnir eins og opin gröf; fjallið með grátmóðu á hvarmi, og jökúllinn — iskaldur jökullinn I Og sjórinn. Finst þér ekki fjörðurinn eins og blátt auga'? Eins og brostið blátt auga? 2. LEITARM. (fer hrollur um hann): — Jú. Hulda gæti ekki hafa hafst hér við.. Við skulum fara héðan. (Fara út til vinstri.j Fuglakvak, hrafnagarg og útburðar-vœl. HULDA (keniur hœgt inn frá hœgri. Lítur í kringum sig og svo upp í hamrana til vinstrij: — Eg heyri til þin, elsku vinur minn. Syngdu mér nú sönginn þinn. Sönginn þinn allan. Fuglakvakið og lirafnagargið breytist í Orchestra-music. ..Utburðar- vcelið í fiðluspil. Það heyrist — af fjaílsbrúninni. FINNA: (liefir Láti illa í svefni. Stekkur, á fætur þegar lagið er, á enda): — Hvaða bölvuð læti eru þetta'? Er þá hvergi friður? (Geispar.) HULDA (gengur til Finnu) : —Svafstu hérna, Finna mín?’ FINNA: væla. HULDA: — En útburðurinn vælir ekki. Hann syngur. sig og, mig og fjöllin. Hann fyllir fjöllin mín með söng. FINNA: — Jú, það er nú heldur en ekki söngur, grefils vælið í honum. H'ULDA: — Allir segja að hann væli. AUir nema eg. FlðíNA: — Það er nú af þvi að þú ert svo'ung. Ung og vitlaus, kind- in min. > HULDA (í trúnaði): — Heldur þú líka, að eg sé brjáluð, Finna? FINNA (hlær) : — Já, auðvitað held eg það. Eg veit það. Veit það eins vel og sýslumaðurinn og hreppstjórinn og hún móðir þín. (Hlær.) Stutt þögn. HULDA: — Guð hjálpi ntér! Allir snúast á móti niér, af því að eg clska útburðinn. FINNA: — Það er að búast við því, hróið mitt. Utburðurinn var getinn «í synd. (Hlær.). I synd. Svo var hann borinn út á móti guðs og manna lögum. Qg hann lifði það alt af. (Hlœr). Hann lifði það alt af! Það var stærsta syndin. HULDA: — Stærsta syndin að lifa? FINNA’: — Höfuðsyndin, hróið mitt. HULDA: — En segðu mér nú, Finna min, hvernig við, vesalings mennirnir, getum gert guði gramt í geði með því að brjóta lög hans. Við. sem erum svo veik og smá, en hann svo stór og sterkur. FINNA: j— Mikið blessað barn máttu vera! Við þurfum ekki að gera neitt, bara lifa. Allir syndga, sem lifa. Enginn syndgar, s,em er dauðtrr. HULDA (hugsi): — Eg skil ekkí þetta. Guð skapaði mig. Hann gaf niér augu, eyru og öll skilningarvit. Eg syndga ekki nema þegar eg nota mér þessar gjafir guðs. Eg hleyp > ekki lengur en hjarta mitt slær. Eg sé ekki lengra. en sjón mín nær. Eg heyri aðeins þá hljóma, sem þrengja sér að hlust minni. Þvi ga.f guð mér eyru, sem vilja hlusta á út- burðinn? En ef hjartað stanzar og augun bresta og eyrum dofna, þá dev eg og syndga ekki framar. FINNA: — Þetta er gullsatt, greyið mitt. Lifandi ertu sokkin í synd: en liðin ertu strang-helög. (Hlær.) HULDA: — Og synd að hlusta á útburðinn. Utburðinn, sem fyllir fjöllin mín nteð söng. FINNA: — Já. Nú ertu að vitkast, hróið mitt. Eg vildi að eg hefði verið svona gáfuð, þegar eg var á þinu reki. En er ekki verið að leita að þér, gVeyið mitt? HULDA: — Jú. Eg kom hingað til að fela mig, en þá ert þú hér fvrir. FINNA : — Kannske eg geti falið þig, kindin mín. HULDA : — Eg hélt að eg kæmist til útburðarins, og hann tæki mig heim með sér. FINNA : — Þú nærð aldrei i útburðinn, hróið mitt. Við 'höfum reynt það áður. HULDA : — Þið ? Hver? FINNA: — 'Eg og fleiri. — Móöir þin. HULDA : — Mamma lika ! FINNA: — Já. Mamma þín líka. HULDA : — Þey! Það koma einhverjir. - FINNA:— Já, leitarfólkið, auðvitað. Við erum viltar, og það þarf að finna okkur. (Hlær.) HULDA: — Eg verð að dyljast þeim. Feldu mig nú, Finna mín. FINNA: — Komdu þá, hróið mitt. (Gengur fram fyrir fremsta drang- ann. Snýr hellusteini frá gangi, sem opnast inn í drangann.) ' Mannamál frá hægri. HULDA: — Það er mamma og sýslumaðurinn. FINNA: — Skríddu þá inn i skonsuna, hróið mitt. HULDA (Skriffur inn) : — Veit þá enginn um þetta fylgsni nema þú? FINNA: — Enginn nenia eg og hreppstjórinn. Og hann er líklega búinn að gleyma því. (Lætur helluna fyrir). Sýslumaðurinn ,og Helga koma inn f rá hægri. HELGA: — Hér er enginn . (Sér Finnu). Enginn nerna hún Finna. FINNA: — Enginn nema Flökku-Einna, og hún á förum. Htær. — Fer út til vinstri.j SYSLÚMAÐUR: — Nú eru tuttugu ár síðan við komuin hingað seinast. Og alt óbreytt. * HELGA: — Alt óbreytt nema við. SYSLUM.: — Og erum við þá svo mjög breytt? Nei, Helga. Hér getuni við kastað af okkur böndum bygðarinnar og verið söm í dag og*við vorum fyrir tuttugu árum. HELGA: — Þetta er barnaskapur. Hver lifandi vera er eitt í dag, og annað á morgitn. Mennirnir bregða sér bönd og steypa sér hlekki, sem þeir þrælbinda sig með. Svo halda þeir að þeir standi i stað, af því að þeir liggja í böndum. Þannig geta þeir lantað sínar upprunalegu eðlishvatir, en þeir geta ekki haldið í sama horfi ár frá ári. SYSLUM.: —- En mér finst, Helga, að tilfinninga.r rninar gagnvart þé/ séu samar i dag og þær voru fyrir tuttugu árum síðan. Trúir þú mér ekki, Helga ? HELGA: — Nei, Valur. Eg veit betur. Sá eldur, sem okkur brann í hjarta fyrir tuttugu ártim, er löngu útkulnaður. SYSLUM.: — Hann hefir þó aJdrei vermt hjarta mitt betur en i dag. HELGA: — Þarna kom það ! Aður brendi hann, nú vermir hann. En það er varla von að eg, bandinginn, skilji þig, sem hefir farið þinu fram i öllu — frjáls fyrst og síðast. garnið mitt, og lézt nálina síga i bjargið. SYSLUM.: — Og þú hélzt þetta, værj' flónskubragð — barnabrek. Nú- skal eg segja þér, af hverju eg gerði það. H'ELGA: — Þú þarft ekki að segja mér það. Eg skildi ekki þetta_ uppátæki þitt þá. Nú veit eg, hvað það þýddi. Þú varst afbrýðissamur. Þú hataðir heklunálina ntína, af því að eg skifti athygli minni milli þin og hennar. En þú þorðir þó -ekki að kasta henni fyrir björgin. Svona. var ást okkar huglaus og smásmugleg! SYSLUM.: — En, Helga! Manstu þá líka, hvað við vorum sæl T Manstu þegar þú hvildir i faðmi mínum hérna á klöppinni? Manstu, þeg- ar allur heimurinn hvarf okkur sjónum? — Alt nema fjallið og fjörðurinn. Og þú sagðir að hamrabeltið væri eins og gröfin, og jökullinn eins og lík- klæði og fjörðurinn eins og — eins og — HELGA: — Eins og himininn. SYSLUM.: — Og við höfðum_bergt af beztu veigum lífsins, og þú vild- ir enda það alt. Fleygj.-t. þér i faðmi mínum út af klöppinni. HELGA: (l er hrollitr tim hana. Hún færir sig nær sýslumanninum): — Það er líklega þess vegna, að eg er svo hrædd. SYSLUM.: — Hrædd við hvað? ✓ HELGA: — Hrædd við klöppina. Hrædd um hana Huldft mína. SYSLUM. (leggur handlegginn um mitti Helgu) : — En Hulda heíir enn ekki — ’ H'ELGA: — Nei, ekki ennþá. Mér finst eg hefði enga ástæðu til þess- að vera hrædd um hana, mætti eg sitja hérna á klöppini, þar til hún finst. SYSLUM.: — Þá skulunt við sitja hérna, leysa af okkur böndin jg .ata. árin — þessi tuttugu — síga i bjargið, eins og eina litla heklunál. HELGA: —* Vi_ð getum hvorki leyst af okkur böndin né haft ráð á ár- unum, sem liðin eru; en við getum varpað skynseminni fyrir borð. SYSLUM.: — Jæja, vina mín. Köstum þá skynseminni fyrir Itorð.. (Drcgur Hclgu að sér.j (Utburðarvæl. Báðum verður hv'crft við. Þau standa uþp fyrir fram- an klöþpina og horfa hvort á annað.) BÐ/EI: — Utburðurinn ! (Ganga hratt út til vinstri.) Fuglaki’ak. Hrafnagarg. Utburðarvæl. HREPPSTJÓRINN (kemitr inn frá liægri. Skimar um) : — Enginn; hér. (Gengur að drangnum, sem Hulda er falin í.) FINNA (kcmur inn frá viitstri): — Mikið var að þú komst! Lengí hefi eg beðið þin hér. En eg Vtssi alt af að þú kæmir á endanum. (Hlær)- Og hreppstjór- getur heyrt óorð í fast osr Þú lofaðir þvi, þegar við mæltum okkur mót hérna seinast. tnn svikur aldrei loforð sín. (Hlær). \ HREPPSTJ.: — Þegiðu, bjálfinn þinn. Leitarfólkið þvættinginn í þér. FINNA: — Já, það væri nú fjári kollótt. Það gæti komið ntig. En ætlarðu ekki að faðma mig, Steini minn? Þrýsta mér engi upp að stóra hreppstjórahjartanu þinu? (Syngur ámátlega) : “O, tak mig i faðm þér! Minn söknuð burt eg syng, Utn sumarkvöld við álftavatnið bjarta.” {Hlær). Finst þér mér ekki hafa farið fram að syngja. Auðvitað sagðir þú alt af að eg hefði fagra rödd. Engiarödd. (Hlær). En jafnvel englun- um getur farið fram. Þeir eru þó í fyrstunni bara englar í himnaríki, en svo geta þeir komist áfr.am, eins og sagt er niðri í bygðinni, og orðið 1 að djöflum. (Hlær). Rétt eins og algengur eða brokkgengur bóndi kemst áíratn og verður að heiðvirðum hreppstjóra. (Hlær.) HREPPSTJ.: — Hættu þessu, Finna. Eg hefi hjálpað þér alt, sem ástæður mínar og efni leyfa. FINNA: — Verkin sýna merkin. (Hlær). Eg er mesta glæsikvendi. Alt saman hreppstjóranum að þakka. Hreppstjóranum, sem er mesti óð- alsbóndinn í öllu héraðinu, og vinur sýslumannsins. (Hlær). Og bráðum þingmaður, eða eg hefi ekki atkvæðisrétt. (Hlær.) HREPPSTJ.: — Hialtu þér saman, úrþvættið þitt. (Rótar við hellunni, sem byrgir fylgsniff.j FINNA: — Ætlarðu" ekki að sýna mér ástaratlot, Steini? Eigum við ekki að faðmast eins sýslumaðurinn og hreppstjórafrúin? (Krækir hand- leggjunum um háls hrcppstjóra.) HREPPSTJ. (losar sig og hrindir Finnu harkalega, svo hún fdlur til jarðar óg liggur þar): — Þessu lýgur þú, úrþvættið þitt. (Víkur liellunni frá opinu í drangnum). Ertu þarna, Hulda'? HULDA (innifyrif): — Já, pabbi. HREPPSTJ.: — Komdtt strax út úr skonsunni. HULDA: — Eg fer hvergi. HREPPSTJ.: — Ætl.arðu að óhlýðnast honum föður þinum ? HULDA : — Já, pabbi. HREPPSTJ.: — Er þetta í satnræmi við það, sem þér hefir verið kent? Að brjóta fjórða boðorðið ? HULDA: — Já, en það er ekki nema einn tíundi partur af því, senr mér hefir verið kent. HREPPSTJ. : — Einn tíundi partur af því, sem þér 'hefir verið kent7 (Viff sjálfan sig) : Nú er hún víst orðin alveg brjáluð. HULDA: — Já. Hér uppi í útburðarskálinni brýt eg að eins fjórða boðorðið, en niðri í bygðinni brýt eg þau öll. Þáð gerið þið, og eg er ekk- ert betri en þið. HREPPSTJ.: — Komdu strax. HULDA: — Fyrsta. boðorð: Þú skalt ekki aðra guði hafa. Einn dag í viku farið þið öll ti! niesstt og hlustið hálfsofandi á sömu tugguna, og jjjykist þannig dýrka gttð. Endrarnær takið þið alt fram yfir hann. Ut- SYSLUM.: — Segðu ekki þetta, Helga. Hver hefir verið bundinn J fjurðurinn er minn guð. Eg skal ékki aðra guði hafa. fastar en eg'? Velsæmis ættarinnar o’g framtíðar minnar vegna afsalaði eg mér æskuást minni; þér, Helga, einu konunni, sem eg hefi unnað á æfinnt HELGA: — Og þó finst mér þú ekki ha.fa vitkast. SYSLUM.: — Heldurðu að vitið þroskist bezt i böndum? HELGA: — Það er ekki mögulegt að fjötra mannsvitið. Gamlar sið- vertjur, úreltar kreddur, hin svonefndu lög guðs og manna; alt það, sem kreppir að einstaklingseðlinu; alt þa.ð, sem kúgar það og kvelur, vekur og eflir vitið. SYSLUM.: — Er það þessi skoðun þin á mannlífinu, sem olli þvi, að þú gazt fyrirgefið mér? - HELGA: — Já, Valur. Fyrir fjötrana, sem þú færðir mig 'v, er eg nærri þakklát. Þeir hafa verið mér dýrmætari en ást þin, þó eg hefði feng- ið að njóta. hennar. SYSLUM.: — En því get eg þá ekki litið svona á hlekkina, sem halda mér? HELGA: — Líklega af {)ví að þú gekst í þá sjálfs þin vegna, en ekki annara. > Stutt þögn. SYSLUM.: — Við skulum ekki tala meira um þetta.. Þess meira, sem þú. segir, þess betur sé eg, hvers eg hefi mist, og þess sárara svíður unda i böndunttm. (Tckur í hönd Helgu og leiðir hana að klöþþinni aftast til vinstri.) Helga sest á enda klapþarinnar hægra megin. Sýslumaður krýpur á) klöpþina og horfir um stund niður fyrir hengiflugið. HELGA (hrekkur við. Aköf): — Hvað sérðu, Valur? Sérðu nokkuð niðri í fjörunni ? SYSLUM.: — Ekkert, Helga. Ekkert. Ekki einu sinn heklunál. HELGA (hægist. Brosir): — Já, eg man, þegar þú raktir upp heklu- HREPPSTJ.: — Ætlarðu ekki að koma, stelpuskömmin þin? HULDA : — Annað boðorð: Þú skalt ekki leggja nafn guðs þins við hégóma. Nafn guðsins, hver sent hann er, er lagt við hégóma, þegar það er nefnt án þess að hugur og hjarta fylgi. Þið gerið það daglega; en1 Ut- burðurinn á hug mínn og hjarta. Annars væri eg ekki betri en þið. HREPPSTJ.: — Haltu þér saman ! eða eg skal — HULDA: — Þriðja boðorð: Halda skaltu hvildardaginn heilagan. Hé' eru mér allir dagar jafnhelgir. Og hvernig getur syndugur maður haldið heilagan dag? Enginn getur dáið einu sinni í hverri viku. HREPPSTJ.: — Þú ert brjáluð, barn. HULDA: — Fjórða boðorð: Heiðra skaltu föður þinn og móður. Eg get ekki heiðrað þig, þabbi, þegar þú segir að eg eigi að giftast honuni Bjössa á Skarði. Hann er svo dæmalaust leiðinlegur, þó hann sé ríkur. HREPPSTJ.: — Þú þarft ekki' a.ð hugsa um hann Bjössa á Skarði- Kontdu bara út úrt skonsunni. HULDA: — Fimta Itoðorð: Þú skalt ekki mann deyða. Eg reiðist oft, og í svipinn vildi eg að sá, sem eg reiðist við, dytti niður dauður. Og eg er ekkert verri en þið. HREPPSTJ.: — Þetta er óguðlegt! HULDA: — Sjötta boðorð: Þú skalt ekki hórdóm drýgja. Eg heyrði sýsýlumanninn tala. við mömmu áðan, og Finnu við þig. Þið hafið öll brotið þetta boðorð, og eg vei;ð eins og þið, ef eg dvel í bygðinni. HREPPSTJ.: — Góða Hulda min, hættu þessu og vertu góð stúlka. HULDA: — Sjöunda boðorð: Þú skalt ekki stela. Þú hefir stolið undan af tiund síðan eg bar fyrst skyn á slíka hluti. Þu, hrenpstjórian sjjdfur! Og niðri í bygðinni er eg ékkert betri en þú. . HREPPSTJ.: — Ætlarðu að koma, eða á eg að taka til þin'? HULDA: — Attunda boðorð: Þú skalt eigi ljúgvitni bera gegn náunga

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.