Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.12.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. DES. 1925. HEIMS KRIN GLA 13. BLAÐSÍÐA ÞJE R SEM NOTIÐ TIMBUR KAU P IÐ AF n firpiie SeshandDoor COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Bamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. I öðru erindi, önnur ljóölína: var áfjur skrúg og vöxtur, líf og skjól. — Á aiS vera: yar áfjur skrúrj og vöxtur, líf og sól. I sjöunda erindi, þriöja Ijóölina: Og þess vegna eru sorgarljóÖin sungin: Á aö vera: Og þess vegna eru sigurljóöin sungin. Eftirtaldir menn, sem kosnir voru af stúkumim Heklu og Skuld skipa fulltrúajiefnd stúknanna: G. M. Bjarnason forseti 309 SimcoeSt.; S- Thorkelsson gjaldkeri 738 Arling- ton St.; Egill H. Fáfnis ritari 651 Home St.; Ásb. Eeggertson vara for- seti; Sumarliöi Matthews v. gjald- keri; J. Th. Beck v. ritari; Jón Marteinsson, Hreiöar Skaftfeld og Einar Haralds. ðH I Ágætis Standard Ritvél vinnur með rafmagni. Eins og Standard WOODSTOCK, er þessi vél útbúin með síðustu uppfyndingumí ritvéla- gerð. Inniheldur í einni vél betri útbúnað en nokkur ónnur ritvél. í i Winnipeg Typewriter Exchange 643 B. Somerset Block Phone A-4025 í ! "Bölsþá" má ei hringja' í kvöld. Eftir Rose Hartwick Thorpe. Eftir langan dag og dapran dýrðargeislum kvöldsins sól stráði allar Englands strendur, ásthlý signdi dal og hól; hluttekningar kossi kysti klökk á enni fljóðs og manns; gulli meyjar lokkar líktust, lýstupreytu sporin hans; sorgin beygði hann í herðum, hún af ótta blá og köld byrgði orð, þó bærðust varir: ".Bölspá' má ei hringja' í kvöld." Hún var stödd hjá hringjaranum, horfin sælu, ró og frið; stundi upp í hálfum hljóðum, — horfði og benti á fangalsið —: "Ástvin minn, til dauðans dæmdur, dvelur þarna; heyrðu mig, þegar "Bölspá" heyrist hringja, hann á — Nei, eg grátbið þig, hringdu' ei fyr en Cromwell kemur, Cronrwell hefir líknarvöld." Orðin bæra bleikar varir: ".Bölspá' má ei hringja' í kvöldl" Líkt og hvassar eitur-örvar orð af vörum hringjarans særðu hjarta' og sálu hennar — samt var klökkvi' í augum hans —: "Bessie, eg hefi lifað lengi, líf mitt á ei nokkurn blett, altaf hringt á hverju kvöldi hátíðlega — og gert það rétt." Þannig mælti' 'ann: — "Má það ekki; minkunn væri þúsund föld, góða menn og guð að svíkja, get ei-------verð að hringja' í kvöld." Augu hennar leiftra, loga, lesa má um fölar brár, það sem hún í sálu sinni sór við guð og öll sín tár. Kaldann dóminn heyrt 'hún hafði, hlustað þögul, niðurlút: "Þegar 'Bölspá' heyrist hringja, hengist Basil Underwood." Andvörp tók hún, augun glóðu eins og gagnsæ logatjöld; hugsun bærir bleikar varir: ".Bölspá' skal ei hringja' í kvöld!" Kvikum fótum eins og elding inn í kirkju mærinþaut; öldungurinn augnadapur eftir þræddi kunna braut. Bessie steig af tróppu' á tröppu, tafarlítið ferðin gekk; komst um síðir þreytt og þjökuð þangað upp, sem klukkan hékk svipljót yfir höfði hennar, hrikaleg og dimm og köld. Enn þá bærast bleikar varir: ".Bölspá' skal ei hringja' í kvöld!" Auðn og þögn á alla vegu, alt er vafið dauðahjúp; yfir höfði ógna rjáfur, undir fótum heljar djúp. Sér 'hún klukku kólfinn bærast; kominn tími', er hringja skal, skelfing grípur hjarta hennar, hún á nú á. tvennu val: Stökkva eða hrökkva — henni hættan skapar sverð og skjöld, stekkur beint á, bjöllu kólfinn: ".Bölspá' hringir ekki ' í kvöld!" Út hún sveiflast — svima kennir, sýnist borgin undur smá; kólfur særir kreptar hendur, klukkan sveiflast til-og frá^ Hringjarinn er heyrnardaufur, hfeyrði sjaldan klukknaóm, hugardapur hyggur "Bölspá" hringi Basils líflátsdóm. Mærin særð á höndum hangir, heldur stöðugt, föl og köld; hjartað berst og bærast varilr: ".Bölspá' hringir ekki' í kvöld!" Stöðvast klukkan, stillist kólfur, stígur Bessie þreytt og sár staðlynd upp í stigann, þar sem steig ei neinn í hundrað ár — þegar England kvöldsól "kyssir, kyrðin sveipar engi og tún, sagan gengur mann frá manni, margar aldir lifir hún; þegar gullnir geislar skrifa guðspjall lífs á himintjöld, sagt er Bretans börnum, hví að "Bölspá" hringdi' ei þetta kvöld. Sást í fjarlægð Cromwell koma — Cromwell — Bessie hugrökk stóð, allur fölvi af enni horfinn, orðin kinnin heit og rjóð; upplitsdjörf og einörð sagði' 'ún alt, sem skeði — duldi ei neitt; sönnun voru sárar hendur, * sást og glogt að hún var þreytt. Klökkvi grípur Cromwells hjarta, — Cromwell hafði líknarvöld, — leit á Bessie, bljúgur sagði: ".Bölspá' skal ei hringja' í kvöld!" Basil út úr köldum klefa "kaldir" böðlar hrundu' á leið; köldum undir kvöldsins himni kaldur gálgi fangans beið. Eins og drottins engill sendur ákaft Bessie herðir skref; kemst til hans á hinstu stundu, honum réttir lausnarbréf. Basil vefur ástmey örmum, enginn þáði sælli gjöld; kysti Bessie, bljúgur mælti: ".Bölspá' hringir ekki' í kvöld!" Sig. Júl. Jóhannesson. Skýring. Höfundur þessa kvæðis er kona; hún var fædd i ríkinu Indíana 18. júli 1850. Hún orti kvæSið, þega.r ihún var um tvítugt. Efni kvæö- isins er taliS sögulegt; átti -þaö aí hafa gerst á dögum Crormfells. Klukkan, sem hringja átti, nefnist Curfevv: er þag komiS af tveimur frönsk- Uffl ormim: "Couvre feu", sem þýSir: ''Byrgiö eldinn". Var sá si'Sur hafinn, a8 hringja klukku á kvöldin, til merkisum aí5 allir skyldu slökkva ljós og elda á þeim timum, þegar NorSmenn her- tóku England. Var þarj gert í því skyni, aS vík- ingaxnir gætu ekki gengiS á Ijósið og ratafj að býlum manna, til þess afj gera .þeirn ónæSi efja á- hlaup. SíÍSar hafa oft veriS sett svo kölluð "Cur- few"-lög; þao' er a.S segja, mönnum hefir veriS skipaS aS slökkva Ijós og ganga snemma til náSa á 'ófriSar- eSa hættutímum, og þaS gefiS til kynna mcS klukknahringingu. Þannig er tilkomirj nafn- iS "Bölspá". KvæSiS er frægt í enskum bók- mentum. Þýðandinn. I Andvökur. Besta jólagjöfin, er bezta íslenzka kvæSabókin. SetjiS ykkur ekki úr færi að kaupa "Andvökur" Stepháns G. Stephánssonar, merkilegasta. ís- lenzka skáldsins, sem nú lifir. At- hugiS vel, ag þetta er ekkert aug- lýsingaskrum, heldur sannleikur, sem fjöldi Islendinga hefir gengiS úr skugga um; sannleikur, sem alment verSur viSurkendur. Ekkert ís- lenzkt bókasafn er í góS)i lagi ef "Andvökur" vantar. Fyrstu þrjú heftin kosta $3.50, og tvö síSustu heftin' $6.00. Alt uppIagiS -9.50. NotiS þessi jól til þess aS kynnast skáldkonungi okkar fyrir alvöru. Og ef þiS eigiS bókhneigSa ættingja eSa vini heima á Islandi, þá veriS þess viss, aS meiri fögnuS getiS þiö ekki veitt þeim héSan að vestan en "And- vökur", fyrir nokkurt verS er þar kemur nálægt. Þeir sem kaupa vilja, eru beSnir aS snúa sér til ráSsmanns Heimskringlu, hr. Jakobs Kristjánssonar. Þægilegar Jólagjafir TOASTERS; PERCOLATORS STRAUJÁRN; KRULLUJÁRN ÞVOTTAVJELAR; MATREIÐSLUSTÓR, og fleira. APPLIANCE DEPARTMENT Winnipeg Electric Railway Main Floor Electrrc Railway Chambers Gleðileg Jól! Farsælt Nýár Okkar mörgu íslenzku^viðskiftavinum óskum við gleði- legra jóla, um leið og við þökkum þeim fyrir þá tiltrú, t sem þeir hafa sýnt okkur, og vonumst eftir að njóta við- skifta þeirra í komandi framtíð eins og að undanförnu. The Sargent Pharmacy 724 Sargent Ave. K. G. Harmari R. L. Harman ^Ta ^Ta. a*a. ^Ta. ^y^. ^r*- -*^*- *^*- *^k. ^a j^a. ^yífc ^k. ^^k ^r^ jTa aftfc arífc ^W-áyW-ÉrW-<^fc-<^fc-áfffc- é^a <Ta ^Ta. ^k. ^a. ^^4. ^yk ^yi^ ^y*. ^*. ^*. ^ *y^ ^y*. ^y^. ^y*. ^^^^W^^jr*^rv^^*^-V^w^rw^-w^'w^rw^-w^-vi^w^rw^-w^rWj^-w^v~w*^w*yWjW-v^ WjW^^^_w^Jw-w^*^JW-w^-w^vw^-w^-w^^^F^JF^^rw^rw£r Hveitisamlagid Nýtízku - Vísindaleg - Samvinna N0 STÆRSTA HVEITISÖLUSTOFNUNIN 1 HEIMI. Útkoman hefir þýðingu. Lesið þessi álit hagfróðra manna. N. C. Stephens (Asst.-Gen. Manager, Standard Bank of Canada:— "Önnur orsök framfaranna er vafalaust Hveitisamlagið. Útbúastjórar vorir um alt Vest- urlandið hafa þá skoðun, að stöðugleiki verðsins og borganir á öllum tímum árs séu bóndanum til mikils hagnaðar. Eg er sannfærður um að Samlagið mun teljast eitt af mikilvægustu fram- fara-fyrirtækjum Vesturland^sins, ef því hepnast að hafa ráðvanda og hagsýna stjórn framvegis, eins og hingað til." The Financial Post (Toronto):— "Það er samt sem áður staðreynd, að sam- lagið hefir reynst veruleg hjálp smábændunum, sem af ýmsum ástæðum voru fyr meir neyddir til að selja korn sitt strax á haustin. f f f f f f f SKRIFIÐ EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM UM INNTÖKU ISAMLAGIÐ TIL Manitoba eða Saskatchewan eða Alberta WheatPool WheatPool Winnipeg,Man Regina, Sask. T f 1 f f f t Calgary, Alta. ?!? f f ?> Wheat Pool ?> ;•; Áldrei of seint að skrifa undir. ?> ?>

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.