Heimskringla - 27.01.1926, Page 7

Heimskringla - 27.01.1926, Page 7
WINNIPEG. 27. JAN, 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. GIN PILLS fyrir NYRNAVEIKI BakverkíT, nýrnaverk- ir,> nÖfutSverkir, þvag- steinar og þvagláts- verkir, eru viss merki um nýrnaveiki: TakiÖ Gin Pills 50c hjá öllum lyfsöluf og lyfjasölu- verzlunum. ' National Drug & Chem. . Co. of Canada, Ltd. Toronto Canada ÁFENGI OG ARFGENGI. (Fih. frá 3. bls.) vesalingur, sem þyldi alls ekki á- fengi og geröi því réttast í, aS hafna því algerlega. Og eg vitnaöi afS ganini mínu í rithöfundinn Plú- tark, sem segir frá því hvernig konur í Spörtu voru vanar að prófa líísafliö í nýfæddum börnum sin- um. Þær lauguðu þau í þyntu vini. Ef barniö spriklaði af kæti, gladdist móðirin í hjarta sini>, en ef það var súrt á svipinn og bar sig illa, þá faast henni, ag hún gæti eins vel helt aumingjanum strax út með laugarvatninu. Orkynjun er mjög algeng í nátt- úrunni og aigengt, aö visindamönn- um reynist ókleyft, þótt þeir leggist djúpt, að finna út ástæðuna til úr- kynjunarinnar. En út í frjálsri náttúrunni tortimast venjulega von bráðar allir úrkynjaðir einstaklingar. Hins vegar nú siíkir áumingjar oft ag halda lífinu og æxlast, ef um alidýr er aö ræða eða veiklaðar stofuplöntur og mentaða menn. Þeg- ar svo ber undir, verður mörgum að halda, að lífskjörin hafi komið úr- kynjuninni af stað, en í ra.uninni er málið þannig vaxið, að það eru lífs- kjörin, sem gera þessum aumu ein. staklingum fært að haldast við. Og í þessu falli hafa menn því gefið ýmsum atvikum við ræktun og upp- fr ....—"— eldi sök á uppruna. úrkynjunarinnar, oftlega án nokkurra. raka. En hér er um tvent óskylt að ræða: á- stæðu úrlfynj unarinnar annars veg- ar og hins vegar möguleikana. til þess, að úrkynjaðar verur skidi geta haldist við. Það hefir enn þá aldr- ei tekist að sýna og sanna, að á- fengi orsaki úrkynjun, þ. e. orsaki breytingarnar í kynfryminu (Kim- plasma), þ. e. því, sem öllu' ræður um erfðaupplag hverrar lifandi veru. A hinn bóginn er ma.rgskonar at- riðuríi blandað saman við arfgengi. Hér komum vér þá að því, sem kall- ast óeiginleg eða fölsk arfgengi. Með því er meint margvíslegt sam- ræmi í eðlisfari foreldra og bama, er orsakast af sérstökum lífskjörum, sem hvorttveggja eiga við að búa. Það er öllum Ijóst að á heimili, þar sem faðir og móðir, eða bæði í senn, lifa drykkjuskaparóreglu, þar komi slíkt þungt niður á börnun- um. Uppeldið fer í vanhirðu og andlegur þroski þeirra fer út um þúfur, vegna þeirra vandræða,. sem ofdrykkjan beinlínis eða óbeinlínis kemur til leiðar. Eg þarf ekki a.ð eyða orðum að því, að alt slikt er öldungis óviðkomandi öllum erfð- um í þeirri merkingu, sem líffræðin leggur í það, hugtak.^ Hér er alls ekki að ræða um áhrif á erfðaupp- lagið, heldur mótun og myndun per- sónunnar «jálfrar fyrir áhrif erfiðra kringumstæða í uppvextinum. Þó má fullyrða, að A:ki er það sjald- séð, að einmitt börn á dfykkjuskap- ar- og óregluheimilum stælast til þess að verða að mönnum. Til falskra erfða, teljast einnig allskonar áhrif, sem börn á fóstur- skeiði verða fyrir. Ef móðirin verður fyrir áfengiseitrun, getur fóstrið eða barnið, sem hún hefir á brjósti, hlotið tjón af- því, en slíkt getur ekki kallast erfð. Það er vitanlegt, að börnum er mjög hætt við eiturveiklun frá móðurinni. Lífshættir móðurinnar hafa í þessu efni langtum meiri þýðingu fyrir börnin en háttalag föðursins Það er af þessu skiljanlegt, að ekki er unt að sýna fram á arfgeng. ishlutdeild áfengisins með því að láta kvendýr verða fyrir megnum áfengisáhrifum. Það verður fyrst og fremst að gera tilraunirnar á karldýrum. ' I mannlegu félagi eru það líka aðallega karl- mennirnir, sem drekka of mikið og valda tjóni sér og- öðrum. Nafnkendustu tilraunir, sem á ^ seinni árum ha.fa verið gerðar á karldýrum, eru tjlraunir þeirra Stoc- | kards og Pearls, Agnesar Bluhm og | Gyllenswards. Stockard notar nag- ' grísi, Pearl hana, en Bluhm og Gyllensward hvítar mýs. Engar þessar tilraunir hafa sýnt áfengis- vciklun ganga að eríðum, og v.ant- aði þó .ekki, að dýrin fengjú dag- lega áfengi í riflegum skömtum eít- ir þeirra þoli (venjulega voru þau lát- in anda að sér áfengisgufu). Að visu má þar taka, tillit til þess, að slíkt anda ag sér áfengisgufu). Að vísu þóttist Stockard sjá stundum bæði veiklun og vanskapnað koma fram hjá aíkvæminu sem afléiðing áfeng- iseitrunar hjá foreldrinu, en bæði má þa.r taka tillit til þes, að slíkt skeður oft meðal naggrísa, þótt ekk- ert áfengi komi þar nærri, og þar næst kom það ætíð í ljós, að þessi nefndu missmíði og veiklun hvarf aftuf í tveimur næstu ættliðum, og sást þá, að hér v.ar ekki um reglu- lega erfðaskemd að ræða. Hins vegar kom það i ljós við tilraunir Pearls, að stundum yar afkvæmi hananna sem daglega voru undir áfengisáhrifum töluvert hraustlegra og frjósamara en afkvæmi hána þeirra, sém til samanburðar voru hafðir og ekki fengu neitt áfengi. Hafa líffræðingar tekið eftir svipuð- um árangri við rannsóknir á eitur- verkunum á plöntufrjó, og hafa leitt getur að því, að eitrið verki mest a veikluð frjó, svo að hin hraustari fái betur að njóta. sin. I öllum ofannefndum dýratilraun- um reyndust áfengisáhrifin töluvert niismunandi að háttalagi á hin ein- stöku dýr, þótt þau virtust öll hvert öðru lík. Sum urðu mjög fjörug eð.a. æst i geði, önnur urðu ringluð og hringsnérust eins og vankaðar kindur, en önnur urðu máttfarin og svefnug. Sum náðu sér mjög fljótt og urðu jafngóð, önnur fengu slæma timburmenn og voru ill í skapi og þunglynd. Einkennilegt var og það, að druknu dýrin voru mikiu þrifalegri á hárum heldur en hin, og var það sennilega að þakka því, að þau losnuðu við lús og aðra óþrifasníkla, sem þrífast ekki í á- fengisgufunni. Þótt nú þessar tilraunir hafi ekki sýnt fram á neina óyggjandi arf- ( gengi áfengisveiklunar, þá verður ekki þar með fullyrt, að hún sé al- gerlega úti lokuð, enda má aldrei draga beina ályktun frá dýrum til manna. En hér víkur málinu þannig við, að varla er nokkur á: stæða til að ímynda sér, að arfgeng áfengisveiklun eigi sér stað, jafnve' ekki eftir allmikla ofdrykkju, sem veldur heilsutjóni þeirra sem í hlut eiga. Dönsku læknarnir Dr. Hindhede Og Dr. Krabbe hafa sýnt fram á, að eftir snögg umskifti til hófsemi í löndum; þar sem mikill drykkju- skapur var áður, eins og til dæmis á meðan á styrjöldinni stóð, þegar áfengislxmn var lögEeitt ,sumstaðlar eða áfengisnautn var stranglega tak- mörkuð, þá skifti einnig mjög fljótt um á þá vísu, að manndauði mink- aði, lögbrotum fækkaði og of- drykkjuæðið varð miklu sjaldnara. Þetta bendir á, að bölvun áfengis sé að mestu leyti við stuttan tíma bundið og hverfi fljótt úr sögunni eftir að ofsadrykkja hverfur eða takma.rkast að miklum mun. Þetta gefur ástæðu til meira bjart- sýnis á áfengisbölinu með tilliti til erfða frá kyni til kyns. tJr því að bráðabirgðastöðvun eða takmörk- un áfengisna.utnar ber svo fljótan og greinilegan ávöxt til að bæta heil- brigðisástandið hjá einni þjóð, þá liggur næst að halda, að tjón það, sent) ofdrykkjan veldur hverjum drykkjumarmi, sé ekki langvint og valdi ekki að jafnaði neinum veru- legum eftirköstum. Því að ef svo væri, þá mundi ekki heilbrigðisá- standið taka svo bráðum bótum svo Ford Innleidir Nationaí Payment Plan I tuttugu og eitt ár hefir Ford Motor Company of Canada verið brautryðjandi í bílagerð og sölu, hefir gert alt mögulegt til aÖ gera þjóð- inni auðvelt að kaupa og ódýrt að eiga góða bíla, til þess að sem allra flestir geti hotið þeirra hlunninda sem bílseign fylgir- | samræmi við þessa stefnu sína hefir félagið tnnlekt nýtt og fágætt smáborgunar fyrir- komulag, sem gerir enn fleirum mögulegt að eignast Ford bíla. Þetta nefnist National Time Payment Plan, vegna þess að borganirnar eru þær sömu hvar sem er frá Halifax til Vancouver. Með þessu fyrirkomulagi vitið þér áreiðan- lega fyrirfram hvað mikið þér þurfið að borga þegar kaupin eru gerð, og hve mikið á mán- uði fyrir þá gerð af bfl sem þér æskið. Þér borgið að eins það sem auglýst er — ekkert meira. AHar Ford gerðir fást nú með þessu fyrirkomulagi hjá þeim sem hefir umboð tfl að selja Ford bfla í héraði yðar í samvinnu við Traders Finance Corporation, Lrmited. NATIONAL TIME PLAN BORGANIR Borganir alstaðar í Canada eru jafnar. Fyrstu borganir breytast ekkert hvað senn skattur, license, vátrygging eða flutningskostnað- ur er. • 1 Runabout . • • • $175 niður °g $35 Touring .. .. 200 “ U 35 Coupe .. 250 “ íi 40 Tudor . . ii 45 Fordor . . . . . . 350 “ n 50 Simakall til bilasala yðar útvegar yður fullar upplýsingar — án skuldbindingar. BÍLAR - YÖRUR VÖRUBÍLAR ÞERTAR DÍÁTTARVÉLAR. A Ð GÍÐUH að segja í sama vetfangi og ofnautn hættir, heldur mundi batinn koma mjög hægfara, smátt og smátt, um leið og þeir dyttu úr sögunni, sem orðið hefðu fyrir mestri áfengis- veiklun. Það hefði þá líka sannarlega. verið sorglega ástatt í ýmsum iöndum nú, ef fyrri tíma óhóf í drykk hefði komið niður á ættunum. Og því skyldi þá ekki alt ofát með sínum eitrunarafleiðingum einnig ha.fa stuðlat? að úrkynjun. Vel getur komið til mála, að hóf- laus ofdrykkja geti á löngum tínva. skaðað kynfrumurnar, en, sannað er það ekki. Kynfrumurnar eru frama.r öllum öðrum líkamsfrumum sérstaklega vel varðar gegn eiturá- hrifum, eins og margföld reynsla. sýnir. I lengsty lög framleiðast þær í kirtlum sínum með fullu æsku- fjöri, hvað sem líður skemdum og ellilasleik í öðrum líffærum. Með þessum erfðafræðislegu hug- leiðingum er ekki verið að neita því, að ofnautn áfengis vinni ómetanlegt tjón að ýmsu öðru leyti. En or- sakasambandið er oft vandrakið. Að Jeppe drekki vita allir, en hvers vegná' ? Loks skal eg að eins taka það fram, að það væri tvímælalaust eitt hið mest gæfuspor mannkynsins, ef þ.a.ð gæti losnað við alt gufuseytt á- fengi. Það er brennivinið og þess háttar sterkir drykkir, sem mestu tjóni valda og sem mest er misbrúkað. Þegar gtrfuseýðingin tók a.ð útbreiðast í Norðurálfu á 16. öld, kom til sögunhar einhver versta bölvun menningarinnar. (S. M. Þýddi og stytti dálítið). Eftirmáli þýðandq. I I Stórtemplar Br. T. hefir kðstað hnútum að mér í “Templar” fyrir, ag eg skyldi finna köllun hjá mér til að þýða greinina um “Bannið á Finnlandi” um daginn. Eg gerði það ekki til þess að efla neina of- drykkju i landinu, þvi að eg þori að segja, að rnér er alveg eins illa. við áfengisbölið eins og ;hr. stórtemplar. En eg gerði það til þess, að alþýða fengi að sjá aðra hlið á banninu á Finnlandi enjiá, sem templarar halda að mönnum. Þvi að eg er sann- færður um, að. þó að ilt sé hjá okk- ur um löghlýðni við bannið okkar, þá er það verra á Finnlandi, a. m. k. í Vasaléni. Eg trúi þvt ekki að óreyndu, að allir læknar þeir, sem skrifuðu undir lýsinguna í greininni, séu lygarar. Það var meðfram fyrir vonsku stqrtemiplars í minn garð, að eg réðist nú i að þýða ofanprentaða grein um “Afengi og a.rfgengi.’’ Höfundur hennar er hinn nafn- kunni vísindamaður W. Johannsen, prófessor við Kaupmannahafnar Jtá- skóla, sem er alment viðurkendur einhver fróðasti arfgengisfræðingur, sem nú er uppi. Stórtemplarinn gerir litið úr mín- um “innleggum” í bannmálinu og má hann það gjarnan. Það er satt, a.ð eg hefi frá upphafi verið andvigur algerðu áfengisbanni (hvað þá þessu algerða káki, sem kallað er aðflutningshann á Islandi), og er það þó enn meir, eftir að eg hefi af eigin sjón og reynd kynst framkvæntdum bannlaganna. í Nor- egi og í Bandaríkjunum. Og eg hefi látið álit mitt opinberlega í ljós í nokkur skifti, en þó sérstaklega í ritgerð um “Bannið í B.andarikjun- utn,’’ sent birtist í “Morgunblaðinu” í fyrra, og í ritgerð, er birtist t norskal dagblaðinu "Tidens Tegn’’ 1918. Ég álit það í stuttu máli barna- skap, að ætla sér að útrýma áfengi með bannlögum meðan mikill þorri májsmetandi rfianna þekkir ekkert nautnalyf ákjósanlegra en áfengi. Og eg tel ógerlegt með bannlögum, að ætla sér að innræta mönnum rétta breytni. Gott íyrirdæmi með félagsskap i bindindi og hófsemi er áreiðanlega leiðin bezta til a.ð rninka drykkju- skap (eins og aðrir templarar hljóta að hafa séð og reynt). En þar næst hygg eg þag mestu skifta, að for- dæmt sé og spyrnt sem allra. mest gegn því, að unglingar venjist á á- fengisnautn. Því að það er með oídrykkjuna eins og alla hina verstu langvinnu sjúkdóma, að hún verður sjaldan eða aldrei mögnuð, ef ungl- ingarnir komast hjá smitun. 'Loks vil eg minna stórtemplar á, að fyrir nokkrum árum lét sjálf Stórstúkan prenta fyrirlestur eftir mig og útbýta honum. En hann hét: “Ahrif' áfengis á líkama mannsins,” Ak. 1908. Þetta “inn- legg” þótti þá templurum gott og þykir víst enn, því það var nokkuð samhljóða í kenningum við aðra fyr- irlestra, sem íslenzkir læknar hafa haldið um áfengisbölið síðan. Þegar eg las þetta “innlegg” mitt aftur fyrir stuttu, þá fann eg til þess, að þótt e^ væri í aðalat- riðum enn sömu skoðunar og þegar eg samdi fyrirlesturinn, þá var eg í einú atriði köminn á aðra skoðun — nfl. um ^irfgengi áfengisveiklun- ar. Eg hefi lesið margt þar að lútandi á seinni árum og nú allra seinast fyrirlestur próf. W. Johann- sens, en hann tekur betur fram en eg hefði getað það, sem á milli ber, Og þar eð eg þykist viss um, a. m. k. enginn islenzkur læknir sé færari en próf. Johannsen til að dæma um gildi hinna. mörgu dýratilrauna, er eiga að sýna arfgengi áfengísveikl- unar, þá fann eg köllun hjá mér að þýða ofanprentaðau fýrirlestur hans. Eg vif, að ísl. alþýða kynn- ist fleiru en öfgakenningum bann- pianna. Eg er eindreginn óvinur qfdrykkjunnar, en eg hygg að bezt verði fundin ráð gegn henni með því að reýna að komast sem næst sannleikanum, hvort sem likar betur eða ver. Stgr. Matth. —Islendingur. -----------x---------- Lofgerð heimskunnar. Öll vitleysa ekki má deyja, eitthvað verða flónin að segja. Heimskan mun, í heiminum lifa, hvað sem allir vitringar skrifa. L, K. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fjrrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg,'Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ............*...... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn ......................................... Áritun ........................................ BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.