Heimskringla - 27.01.1926, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. JAN. 1926.
VerkstætSi: 2003V2 Vernon Place
The Time Shop
J. H. Straumfjörð, eigandi.
tr- og gulImuna-atSgerVir.
Arei^anleKt Terk.|
Heimili: 6403 20th Ave. N. W.
SEATTLE WASH.
Fjær og nær
Föstiídaginn 15. janúar voru þau
Miss Hildur L. Thommson,, dóttir
Mr. P. J. Thomson, kaupmanns, að
Sargent Bldg. og Mr. M. H Edd-
ington, gefin í hjónaband, í Chicago,
♦af Rev. Hepworth. Heimili ungu
hjónanna verður í Chicago framveg-
ís.
Meö samþykki stjórnarinnar
hefir Hudson Ray Company Overseas
Settlement Limited, tekið að sér að
sjá um innflutning á fólki sem Kefir
í hvggju að stunda landbúnaö, og að
hjálpa þvi til a.S setjast að á heppileg-
um löndum. •
Hudson Bay Company er þekt um
heim allan, að ráðvendni og geta þvi
bændur og tilvonandi innflytjendur
óhræddir treyst því fyrir vandamálum
sínum hvaS þessu viðvikur.
Bændur, sem vilja fá landa sína eðá
aöra Evrópumenn til vinnu — ætt-
ingja — í þeim tilgangi að veita. þeim
atvinnu þangað til þeir kvnnast sið-
um og háttum hér í landi, svo þeir
geti tekið’ land 'sjálfjr,, geta ekki
gert betur en að skrifa Hudson’s Bav
Company Overseas Settlements tLimþ
ted, Main Street, Winnipeg. og til-
kvnna þeim fult nafn og áritan, og
aðrar nauðsvnlegar upplysingar við-
vtkjandi þéim sem þeir vilja koma
hingað.
Ef bóndinn hefir engan sérsta.kan í
huga, en vill fá einhvern landa sinn
eða annan Evrópumann fyrir vinnu-
mann, þá getur félagið útvegað
honum hann. Enn fremur mun fé-
lagið halda sámbandi við innflytjénd-
ann, gefa honum góð ráð í búnaðar-
rnálum og að lokum hjálpa honum til
að velja heppilegasta landið í því
héraði sem hann ákveður að setjast
að í.
Þeir sem vilja draga athygli vina
sinna i Evrópu að þessu, er ráölagt
að senda þeim úrklippu af þessari
gjrein, eða ef þeir kjósa heldur, þá aS
senda rjöfn þeirra og áritanir til The
Hudson Bay Company Overseas
Settlement Limited, Winnipeg og
mun félagið þá sénda hana til þeirra.
Félagið vill gjarnan veita bændum
hér fullar upplýsingar um öll inn-
flutninga og landtökumál.
Bændtim er bent á auglýsinguna
frá Hudson’s Bay Company Overseas
Land Settlament Limited á bls. 4 í
þessu blaði.
Sending úr Beinadalnum.
Þeir hafa fáir, því er ver,
þekst af kærleiksverki,
ef þeir báru ekki á sér
einhver vegsummerki.
Fyrir alt sem Albert vann
yrði sízt að meini
þó að væri hengd á hann
heiðursorða — úr beini!
Bóndi.
Þorrablót hefir þjóðræknisdeildin
Iðunn í Leslie, Sask., ákveðið að
ha.fda seinna í vetuc. Forstöðunefnd
hefir þegar verið kosin og er hún
tekinn að stárfa að undirbúningi
þessa samkvæmis. Verður þetta
áminsta þorrablót með sviptiðu fyrir_
konnilagi og að undanförnu og hefir
nefndin hug á að það standi ekki
umliðnum þorrablótum að baki hvað
skemtiskrá og annan veizlufagnað
snertir. T'essi þjóðlega. hátíð hefir
legiS í láginni s. 1. tvö ár og munu
allir sannir Islendingar í VatnabygS-
um hyggja gott til þessa mannfagn-
aðar. — Nána.r auglýst síðar.
Simi: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Ljósmyndasmiðir
489 Portagc Ove.
Lrvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
HIB GAMLA OG I'EKTA
Bristol Fish & Chip
Shop.
KIXG'S hezta sreríS
Vér Mendum heim til y®ar.
frá 11 f. h. til 12 e. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10c
.■»40 Kllce Ave*. horni Lnngaide
SHII B 2076
Allar bíla-viðgerðir
Radiator, Foundry- acetylene
Welding og Battery service
Scott's Service Station
549 Sargent Awe
Sími A7177
Winnipeg
G. Thomas
^Res A3060
C. Thorláksson
Res B745
Thomas Je^elry 'Co.
Úr og gullmunaverzlun
Póstsendingar afgreiddar
• tafarlaust.
At5geróir ábyrgstar, vandat5 verk
666 Sargent Ave.. Sími B7489
Sími N-8603
Andrew’s TailoriShop
Föt búin til eftir máli
Hreinsun og pressun.
Verk sótt og sent heim
ANDREW KAVALEC
346 EÍ.LICE AVE.
WI.W IPEG
Athygli allra, bæði eldri og vngri
skal .hér með vakín á því að mánu*
daginn fyrsta febrúar verður haldinn
grímudans í Goodtemp1.arahúsinu,
horni Sargent og McGee stræti. Þar
verða veitt verðlaun hæði körlum og
Miss H. Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582 Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
Sími H2fi.V> 824 St. Alnttheiv* Av»
Walter Le Gallais
Kjöt, matvara
Rýmílegt verð.
konum fyrir beztu búninga og einnig
ein verðlaun fyrir skrítnasta búning-
inn. Fyrir dansinum spilar ‘orc-
hestra”. Verður því ágæt music. Inn-
gangurinn er að eins 35 cent.
Komið ungir og gamlir. — Dansinn
byrjar kl. 8,30 p. m.
E-s Hellig Olav lenti í New York
20. þ. m. Þaðan siglir hann aftur
þann 28. og kem,ur við ' í Halifax
þann 30. Séra Ragnar E. Kvaran
og frú hans sigla með þessari ferð
til Kaupniannahafnar og þaðan til
Islands.
E-s Oscar II., sem sigldi frá New
York 9. 'þ. m. tók land í Kristians-
sand þriðjudaginn 19. þ. m. kl.
11 f. h.
Ungnr niaöur fyrir stuttu kominn
frá íslandi, óskar eftir að fá sam-
fylgd vestur til Los Angeles í Cali-
fornia. Ef einhver hefði i hyggju
að fara þangaö vestur, eða vissi af
einhverjum er þangað ætlaði að
flytja á þessum næstu mánuðum, þá
væri það stór greiði ef þeir vildu
lofa undirrituöum að vita um það.
sem fyrst, eða tilkynna ráðsmanni
Hkr. það.
Pétur Jónsson Simi: B-4966
Almanak 1926.
Innihald:
Almanaksmánuðirnir og um tima-
fca.lið
Nýja Island 50 ára, með myndum.
■ Bygðir Islendinga í Minnesota aO
ára, méö mynd.
Safn til Iandnámssögu Islendinga í
Vesturheimi: Þáttur um landnám í
Big Point bvgð, eftir Ha.lldór Daní-
elsson.
lslendingar á Kyrrahafsströndinni:
JI, Blaine, með myndum. Samið hef-
ir Margrét J. Benedictsson.
Fáorð minning. Eftir J. Magnús
Bjarnason.
Til tninnis,, Skrítlur. Helztu við-
burðir og mannaJát meðal Islendinga
í Vesturheimi. Sigurður Ingjalds-
son frá Balaskarði, með mynd.
Kostar 50 cent.
Ölafur S. Thorgeirsson
674 Sargent Ave., Winnipeg.
Dr. Tweed tannlæknir verður í
Riverton miðviku og fimtudag 3 og
4. íebrúar og á Gimli miðvikudag og
finitudag 10. og 11. febr
I sögunni um Davíd konung og Bat-
I sebu Elíamsdóttur.
Harold Lloyd er sannarlega skemt-
inn í "The Freshman”, myndinni
sem veröur sýnd á Wonderland,
fimtu- föstu og laugardaginn í
þessari viku. I þéssari mynd leikur
Lloyd nýsvein í skóla, sem hefir
fengið einkennilegar hugmyndir um
hvernig hann eigi að haga sér til
að vinna hylli skólasystkina og
kennara siritia.. Verður háttalag
hans svo skemtilegt að enginn getur
varist hlátri.
Fyrri helming næstu viku verður
”So This is Marriage” sýnd á þessu
leikhúsi. I þessari mynd leikur Ele-
nor Boardman af þeirri snild að hún
mun aldrei hafa gert betur. Mynd-
in sýnir ekki að eins þá agnúa sent
oft eru á nútíðargiftingum, heldur
er þar einnig sýnd ágætis litmynd a.f
Kjörkaup
á K0LUM
Meðan birgðirnar endast
DRUMHELLER STOVE NUT
$8,95 tonnið
3 tonn fyrir $26.00
BRYAN STOVE NUT
$10.90 tonnið
3 tonn fyrir $32.00
Þessi kol eru sérlega góð fyrir vatn
og gufu-hitunartæki
VELÞÓKNUN ÁBYRGST
Vér höfum öll Patent Meðöl.
Lyfjabúöarvörur, Rubber vörur,
lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum
hvað sem er hvert sem vill í Can-
ada.
BLUE BIRD DRUG STORE.
495 Sargent Ave., Winnipeg.
W0NDERLAND
THEATRE
HALLIÐAY
BROS.
KOL — VIÐUR
A5337-8 B4904
MURPHY’S
BOSTONBEANÉRY
FISH and CHIPS
Afgreitt í pökkum til heimflutnings.
Símapantanir sendar heim.
629 SARGENT AVE.
verður haidinn af séra N. S. Þorlákssyni
í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJUNNI
á Victor St. hér í borg
Á FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 4. FEBRÚAR n.k.
og byrjar kl. 8
og
Tess of the
Fyrirlestur með myndasýningu j
Fyrirlesturinn verður uníferð hans til íslands og Noregs
og myndirnar eru frá báðum löndunum.
Ágóðinn, sem af samkomunni kann að verða, skift-
ist jafnt á milli Jóns Bjarnasonar skóla og safnaðarins
f Selkirk.
Aðgangur: 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir unglinga
innan fermingaraldurs.
Hreyfimyndin Islenzka
Storm Country
framúrskarandi skemtandi
með MARY PICKFORD í aðalhlutverkinu
verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum
að LUNDAR, LAUGARDAGINN, 30. JAN.
og MÁNUDAGINN, 1 FEBRÚAR.
að ERIKSDALE, ÞRIÐJUDAGINN 2 FEBRÚAR.
að HAYLAND HALL, MIÐVIKUDAGINN 3 FEBRÚAR
að ASHERN, FÖSTUDAGINN 5. FEBRÚAR
að OAK POINT, LAUGARDAGINN 6 FEBRÚá'r.
Hr. Sveinbjörn ólafsson, B.A. skýrir íslenzku myndirnar
og hr. Jón Thorsteinsson sýnir þær með ný^tízku
áhöldum.
Aðgangur:
Fyrir fullörðna.................................75c
Fyrir börn innan 14 ára............., . ........50c
Sýningin hefst kl. 8,30 á öllum stöðunum.
Beauty Parlor
at 625 SAR6ENT AVE.
MARCEL, BOB, CIJRL, $0-30
and Beauty Culture in ,all braches.
Hours: 10 A.M. 4o 6 P.M.
except Saturdays to 0 P*M.
For appointment Phone B 8013.
Lightning Shoe
Repairing
Sími N”1)704
32S IlarKrave St., (Nfilægt ElIIee)
Skór ok MtfKvtl bfiln til eftlr mfili
LltltS eftir ffil ln*k ningum.
Fim(u-, fÖMtu- og laugardag
í þessari viku:
HAROLD
' LLOYD
“The
Freshman”
á vanaverfii
Einnig
4 partur af
‘GALLOPING HOOFS
Mfinu., þrifiju- ofS mifivikudag
í næstu viku:
“SO THIS IS
MARRIAGE”
SkrifMtofutfmar: 1)—12 ok 1—6,30
EiunÍK' kvöidin ef jcskl er.
Dr. G. Albert
EfitaMérfra*fiin«:iir.
Sfmi A-4021
138 Someraet Bfdg., Winnipeier-
Leikendur:
Eleanor Boardman
Conrad Mabelm
Lew Cody
Borgið
Heimskringlu
HÉIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKOLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
® þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.
! v V ÆTIÐ
Oviðjafnanleg kaup Verb vort er lægra en útsöluvert5 I m jjl
H§ öBrum verzlunum. HUGSIÐI é. W
Beztu Karlmanna
Föt off Yfirfrakkar Mtá Æ
$25
$30
McCOMB
$35 I
HVNDRUÐ CR A» VELJA
V'ér erum fivalt fi undan met5 he/ta karlmannafatnafi fi .verÖi sem
ekki fæst annarstabar.
Sparnabur vit5 verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr bútSargögn,
ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór-
um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra
veröi.
Vér Mkrumiim ekki — Vér byggjum fyrlr framtlSina,
Komifi og Mjfiifi. I»ér verbið ekkifyrir vonbrigftum. j
FÖTIN
FARA
BETUR
Scanlan & McComb
ÖDYRARI
BETRI KARLMANNAFÖT
357 PORTAGE AVENUE.
Hornifi á Carlton.
M )•«■»■()•«■»()•«■■»• ()-«■»()-«■»■ 04
ÞfiR
SPARIfi
MEIRA
*!?*Z**t**t**i**i**t***********^*i**+**+**t**i***********i**********‘,t*****%
❖ ' _ * t
:l Swedish American Line
T
f
T
t
t
t
♦!♦
TIL I S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt)
**Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM”
Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM”
‘•Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM”
**Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET,
l
sergrein vor
Hæsta verð borgað, þegar þér pendið alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winnipeg, Man-
I
5 f
I
I
f
t
i*
f
t
Y
T
***
l
t
i**i**l**t*****t**+**l***********i********+*****i**i**+***********i**********