Heimskringla - 03.02.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. FEBR., 1926u
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA.
I
Gin Pills hafa læknatS þúsundir sjúk-
iinga af blöTSru- og: nýrnaveiki. Ef
þú hefir bakverki eöa einhver merki
um sýkt nýru, taktu Gin Pills. 50
cents hjá öllum lyfsölum o& lyfja-
verzlunum.
Natlonnl Drujc & Chemical Pompnny
of í'unnria, Limiícri
TORONTO —----------CANADA
82_
Breytiþróun.
(Frh. frá 3. bls.)
Eg sa.göi aS snemma á þessu tíma-
bili hefði loftslag veriS hlýtt i ís-
hafslöndunum. ÞaS var nægilega
hlýtt fyrir ápa og amerískir sérfræS-
ingar eru yfirleitt mjög þeirrar skoS-
unar, a.S apar hafj hér fyrst komiS
fram og eigi ætt að rekja til vissrar
spendýrategundar, sem i trjám lifSi
og át skorkvikindi. VeriS ekki ó-
róleg þó aS vér stundum segjum, aS
aS líkindum. I vísindunum er
skörp lína dregin milli þess, sem
sannaS er K þúsund vegu, og hins,
sem aS eins fáar sannanir eru fyrir,
meS öSrum orSum milli þess, sem ó-
hrekjandi er, og hins, sem ekki hefir
enn veriS nægilega rannsakaS.
Hvernig forfaSir apanna lgit út hef-
ir ekki enn fyllilega veriS sannaS, þó
likurnar séu miklar til þess aS vera
þær sem á var bent. Þar sem apar
hafa ‘ bæSi veriS í nýja. og gamla
heiminum, er vissa fengin fyrir því
að þeir hafi á norðurhelmingi jarS-
ar dvalið upprunalega. I Asíu varð
til grdin á apastofninum, sem varS
aS apategund mjög likri manninumy
I jarSlögum, sem að minsta kosti eru
10 miljónir ára aS aldri, haf.a. bæði
í Asíu og S. Evrópu fundist leifar af
þessum mannöpum sem miklu vitr
meiri eru.— og dæmuin vér þaS af
stærð heilans — heldur en Oráng-
og Chimpanzí-apar nú eru. Aparn-
ir héldu svo suSur til heitari land-
anna. En þá byrjaöi sællifistíS
■ -^},rí'fir fn-l’)gunuaT1 Þar Þrutu
hnetur aldrei og aö hinu leitinu var
skógurinn þeim fullkomin vernd
. fyrir rándýrum. AfleiSingin af
þessu er sú, aS öpunum hefir fariS
aftur; þeir hafa veriS aS úrættasti
um miljónir ára. Og hugsið ykk-
ur þá heimsku, er inenn segja, aö
vit ætti enn aS geta þróast hjá öp-
um eftir fleiri miljón ára hnignun og
afturför. Náttúran þurfti miljónir
ára, til aS framleiSa manninn á sinu
lægsta stigi, villimannsstiginu, úr
apategund þeirri. sem á hátt stig
komst og sjálfstæS grein var oröin á
ættbaSmi apanna.
' En hér er nú komið aö þvi efni,
er aS umtalsefni veröur gert i næsta
fyrirlestri, þróun og ‘ þroslca. manns-
ins. Vér höfu mnú fylgt þróunar-
sögunni frá fyrstu lífsverunuum er í
sjó lifnuSu og til apanna. Sú saga
er ekki glæsileg á pörtum. Hún er
víöa átakanlega sorgleg. Hvert slys-
ið hendir lífið af öÖru. Árekstr-
arnir eru svo margir, að sizt er aö
furða, þó vísindamenn komist að
þeirri niSurstöSu, aö um æðri hand-
leiöslu geti þar ekki veriö að ræSa.
Allskonar afstyrmi og vanskapningar-
koma fram á lifsmeiSinum, sem til
þess eru dæmdir aS deyja undir eins
út. Náttúran gefur hinu veika eng-
Hér er aðferðin til
að lækna kviðslit.
tnrirnvcrt hÚMmcbnl «cm sérkvcr
•cetur notnð vlh kvabn kvittslit
er ntóru cða MinftB.
Kostar ekkert að reyna.
KvitlsmitS fólk um a}t landits undr-
ast yfir hinum merkilegu afleitiinB er
þessi einfalda aSferti viti kvitSsliti,
sem er send, ókeypis til allra sem
skrifa eftir henni, hefir Þessi ein-
kennilega kvikMitaatSferti er mesta
hlessun sem byost kvitSslitnum möhn-
um, konum og börnum. ÞatS er al-
ment .ilitits langbezta aöfertSin sem
fundin nefir verits upp, og gerir notk-
un á umbutsum ónautSsynlega.
Ekkert gerlr hve slaemt kviöslititS er
etSa hve lengi þér hafitS haft þatS.
Ekkert hve margar tegundir af um-
bútSum per hafiti notati, látitS ekkert
hindra ytSur fra atS fá þessar Okeyplw
Liekningar. Þó ats þér haldit5 atS
hór sóuts ólæknandi. etSa hafiti hnefa-
stórt kvitSslit. Mun þessi einkenni-
lega atiferti halda þvi svo i skefjum
ats þér undrlst yfir töframagni henn-
ar. Hún mun færa holdltS þar sem
kvit5slitits er, svo í samt lag atS þér
naunuti innan skams geta stundats
nvatSa vinnu sem er eins og þér haf-
its aldrei veritS kvitSslitinn.
. Þör getlti fengiö ókeypis reynslu á.
Pessu ágeeta styrkiandi metsali mets
Pi1 ats eins atS senda nafn og áritan
ytSar tll w. a. tOI.I.IMiS. Ine., 370 C.
Hulldlng. Walrrlonn, N, Y.
vi.” . enga peninga. Reynslan er ó-
aeypis SkrlfitS nú í dag. ÞatS get-
frelsatS ytiur frá atS ganga metS
Helgi Kristjánsson.
Fæddur.14. jan. ’82, dáinn 9. nóv. ’25.
(Tileinkað ástvinum hins látna.)
Hrifinn af dagfarsins
brattgengum brautum,
og banvænum sjúkdómsins
harðýðgis þrautum;
Ofar en heiðblámans
glitrandi geimur,
oss gleður ei framar
þinn kátínu hreimur.
l>ví hljótt er í ranni
' hvar áður þú undir,
með ástvinum kærum,
um lífsglaðar stundir.
Nú vinirnir allir
í eining þín sakna
þó ætturðu marga, þeim
sárnaði að vakna
af minninga draumi,
er með oss þú dvaldir,
og muna í sarlnleik
að þeir eru taldir,
Og koma ei framar
að færa oss gleði,
því fallinn eþt’ vinur
að náköldum beði.
Þannig er lífið, þá
sahnast oss sveipar
hin sólríka kæti ;
þær nístandi greipar,
ræna oss skjóli og
skrúðanum heita,
skjótar en varir í
námöttul breyta,
því mannlegur kraftur'
ei megnar að standa
á móti því kalli,
til sælunnar landa.
Blómgresið smáa
er áttu hér eftir,
ekkjunnar saknaðar
straumþungann heftir.
t>ar endurskín gleðin
frá lífs-fjörgri lundu,
er löngun oss veitir
að síðustu stundu
þeir frumknappar glóa
sem geislandi baugar
og grátperlum breytaj
í svalandi laugar.
í sælunnar ranni
sál mannlífs ofar
við sameinast fáum
ef guð faðir lofar,
hávaða fjærri
og ginnandi glaumi
að glepja oss og tæla
á minninga draumi.
Þökk fyrir liðið! glaðværð.
og gæði.
Góða nótt vinur!
unz mætumst í næði.
J. H. Húnfjörð.
I
in griS. ÞaS verBur aö hníga. en
aö eins hinar hralistari og fullkomn-
ari iífsverur halda velli og þroskast
unz þær hafa náö þeirri mynd og lög-
un er þær nú birtast í fyrir augum
vorum. Náttúruvaliö ræður, blint,
meðvitiindarlaust og miskunariaust.
Þegar maöurinn kémur fram á sjón-
arsviöiö, brevtist þetta. Með viti
sími iærist honum aS sigla fvrir
stærstu skerin. Þróunarsaga lífs-
ins. verSur öll önnur er hanti kenmr
til sögnnnar. AÖur heyja skynlaus-
ar skepnurnar bardagann viS óbliSu
náttúrunnar. og framförin er fólgin i
þvi, aS öSlast nógu sterkar tennur og
•kiær og vöSva. Lögmál framfar-
anna verSur annaS, er maöurinn
kemur á tilveru sviöiö því hann sigr-
ast á cblíöu náttúrunnar me5 skvn-
semi sinni. tlr þvi veröur þróunar-
,saga lífsins alt önnur og árangurinn
fyrir þeirri baráttu lífsins aö komast
á hærra stig nieiri og greinilegri.
Það verða meö öörum oröum tíma-
mót aö þróunarsögu lífsins. Og þau
eru afleiöing þess aö maöurinn kemur
fram, eina lifsveran sem vísindin enn
þekkja er sé vitandi síns vits í tilver-
unni.
4-í--------x------------
Saxagöll.
CT/zr Saxóphone.)
Hið dýrasta og vandfengnasta
eftirlæti á þessum eftirhreytu árum
striðsins, full sætt og ítækt fyrir
hinn sljóvasta góm, þeirra, er skyndi-
lega hata aS auSæfum komist og, iáta
flesta aSra lostabita iífsins fara hjá
sér, er þaS, að hlýSa nýju hljóði,
hinni sönnu raust aldarinnar. Til
þess1 aS heyra. hennar ýmislegu tóna
og tilbreytingar og meS því móti
liafa yndi af þessari sjálfsopinberun
og fullri samúS viS vora kynslóS,'
þarftu ekki aS spenna stál og hart
togleSur um höfuS þitt, er þú
leggur þunna hiust viS stmalausum
hljóSum, né hinkra viS á-háskaieg-
ttm jöSrum hungursmúgs í Moskva
eða Berlín, þó tii bygða þessa.ra
virðist vor kynslóS tala. Raust
þessari skai hlýSa við sem mest hæg-
indi og minstan háska í innstu söl-
um höfuS-hótela, Ritz. Adlon, Savoy,
i ölluin helztu borgum Evrópu. Þar,
máttu sitja á kvöldin, eða síðdegis,
i mjúkum tágastólum, og ef þú ert
nógu rikur. hiýða á saxagöll, aldar-
andann kveðandi viS sjálfan sig.
ÞaS hljóöatól er nýjast. vorri tíS
iikast. Gert í íyrstu, mörgum árum
áður en þess tími var kominn, af
Monsér Sax í Paris, sem vant er
fullar reiður á aS henda, en hlftut að
bíða sins færis, eftir vorum* hálf-
nótu hljóSum og samloku svima
söng; örlæti vorui til aS gjalda hljóS-*
vöidum og allra helzt eftir hugar-
fari vorra, tíma, sem þaS opinberar.
Nítjánda öldin undi fjSlu og eir-
strengja slætti: (pianos) þau eru oss
leiS or,Sin, svo og fjögra árá bumbu-
barsmiö og hvellir biástrar. A nýju
hljóöi var oss þörf. Marinettis
barna hringlur og slévlja (skyl i
futurist) blísturtól voru o'f fákæn-
leg og skröltmikil fyrir taugar og
vitverk. Svo aö einhver sem fór
snuðrandi um rusla skemrrmr hljóö-
tóla smiða, fann saxagöll á ný.
Sú er bæöi pípa og lúöur; klukku-
munnuð, bugþæg, kænleg brú milli
! viöar og málms, fellir saman kvöl
i hins lífaða (organic) og enduróm
hins andvana fimlegar en öll önnur
| hljóðfæri. Þeir sem réðu stóru
1 sýningunni árið 1900, sæmdu það
| verðlaunum af þessum ástæðum, en
■ hljjóSiS í því þoldu þeir ekki, þeim
brá viS þaS og þaS illa. ÞaS átti
| ekki viS þeirra tíma; vildi ekki verða
samróma. þeirra leikhljóSum. Enginn
I fanst heldur til aS beita því, svo vel
væri. því að þótt fingrunum væri
vænlega auðvelt viS1 að koma, þá
hæfir Saxagöll fimleikur og fjör svo
meini blandin, aö hvorki sténzt viS
| hjarta né lupgu. Saxagellir hinn
J framsti hel?t ekki lengur viS en
þrjú ár. Sú stétt er fast aS því
prestum lík, afmerkt meS ka.upgjaldi
og forlögum fríji pípurum og Ö6r-
um siður heilhuga hljóöurum.
Eg heyrði til þess fyrst í hálf-
velgju stórinnis, eg fór gang, hundr-
aS tákna óhóflega viShöfn, og á riði
hurSir í víðan sal, til tedrykkju bú-
inn. Mörg hundruð stólar stóöu i
hvirfingu hjá smáboröum i herbúða-
skipun, kringum gijáfáguö dans-
gólf, heilagiega autt og tómt, eins og
kór í kirkiu. fyrir végafli skaut
palli upp ur pálma trjám, sem átti
áð tákna óhóflega viðhöfn, og á riöi
Saxagellar sitjandi í tveim rööum,
kjólbúnir, til tákns tígulegrar viö-
hafnar.
Þyturinn er mjúkur i fyrstu, svo
sem hugulsemi, er allir eru hljóöir.
Forsprakkinn stendur upp úr sæti
sínu, notar þaö ekki meöan hann
léikur, því a5 eftirhermur og láta,
læti er þaö sem honum er borgaö
fyrir, aö nokkru ieyti, og áheyrend-
ur vænta þess, að aö það siáist á
honum, aö leikur .hans svifi á hann.
Ær ejr hann og hamstola, og tekur
k.aup til aö knýja þennan sljófa
skrápmúg meö iátufn til æsingar, sem
þeir kenni til.
Þegar hann byrjar, taka pfir til aö
renna til og frá og dragast eftir
dansgólfinu; torkenniiegir æskumenn
halda iaust utan um konur fjárdrátt-
armanna, líkt og af skyldurækni og
ieikfiokkurinn rekur ekki á eftir
þeim. Mikli saxa gellir leikur
seinfara, vel skipulega hreima,' þó
alvaran sé vanséö, og herðir á hægt
og smám saman, unz hann nær sér á
það stig tilfinningar, sem vér erum
konmir til aö kenna til. I byrjun
þe-.ari er . saxagöll - óvenjuleg titr-
andi, frábær nötrandi, ekkert meira,
þó með keim hins óhenijulega, her-
bumbudyn Serklands, er vér vönd-
umst i stríðinu, riærri hvundagslega.
En ærslalaus. hreinsuð af þeim ein-
feldingsiegu sköllum og skellum, sem
fvrstu “jazz" negrar fluttu með sér
i stríösbyrjun. Slátturinh er stöö-
ugur, siðvana meö gleðibra.g. og
hæfir vel lopti gljáandi, sem innra
borð á skei eða kufungi; samsettu
gulli vélsmiSaSrar viShafnar og hóf-
stiltu skarti þessa glæsileg.a gisti-
skála. Tóubrokk er leikiS, og ein-
stig og úlutui. stundum vorra tima
dansar; sem eg ætla .a.S mvndi til aS
spara sér ómak og hæfi aS eins á-
Ieitni eS,a. ástriSu hins likamlega
þreytta manns. Dagur kokhijóða
valsa, þreyjufuilra tvíspora si-klökk-
v.andi um ást, er um garS genginn
ásamt fiSluleiksflokkum, og enginn
sinnir l>anjo framar, fremur en
hörpum. l'eir, sem dansa,, fremja
skemtijn sina hátiSlega, orSalaust:
saxagöll færir þeim enga siSsemi,
enga kærni um það, hvort nokkuS,
jafnvel þeir sem eru henni hand-
gengnir, lifir stundinni lengur, haldi
áfram raulinu eSa röltinu iengur en
uin sinn.
En viS þaS aö ieita taugunum
værðar jafnt og þ^tt, ef til vili líka
af því aS miður stiltir tónar verSa fyr
ir honum. þegar dansinn vindur fram
þá ies saxagellir sig smátt og smátt
upp á nýtt stig, “slær hærri galdur,"
renni-dansinn gerist spræklegri! Þá
verður þaö skyndilega, að eg heyri
hinn sanna /óm saxag.allar, ógleym-
anlegan, hvellan, skæran, svo sem
frá eir-hjarta, nýjuungina, þá er vér
vorum kotrmir til aö heyra. Mér
fyrir mitt leyti þykir sem þessi tón-
stigi hinn efri, svo frægur sem hann
er, sé kominn út fyrir mannheima, en
ekki lengra en svo enn sem komið
er, aö eg skil hann; smýgur gegnum
merg og bein og þó dillandi, vein i
skógargoði (faun: hálft af hvoru
(Frh. á 8. bls.)
LESID
HEISM-
KRINGLU.
KAl PID HEIMSKRINLU.
Innki liunarmenn \
Heimskringlu: \
BORGID
HEIMS-
KRINGLU
í CANADA:
Árnes ...............
Amaranth..............
Antler...............
Árborg .. ...........
Baldur..............
Bowsman River.........
Bella Bella...........
Beckville............
Bifröst...............
ibury .........
Brown.................
Churchbridge........
Cypress River........
Ebor Station........
Elfros...............
Framnes...............
Foam Lake............
Gimli................
Glenboro ............
Geysir................
Hayland . ............
Hecla .. .. t........
Hnausa ..............
Ilowardville . . .. .. .
Húsavík........•. ;. .
Hove.................
Icelandic River .. ..
Innisfail............
Kandahar............
Kristnes.............
Keewatin.............
Leslie................
Langruth .........•..
Lonley Lake..........
Lundar ...............
Mary Hill.............
Mozart . . . ........
Markerville..........
Nes . . .............
Oak Point ...........
Otto.................
Ocean Falls, B. C. ..
Poplar Park...........
Piney.................
Red Deer ...........
Reykjavík............
Swan River............
Stony Hill............
Selkirk..............
Siglunes ............
Steep Rock...........
Tantallon............
Thornhill...........
Víðir...............
Vancouver ............
Vogar.................
Winnipegósis.........
Winnipeg Beach .. ..
Wynyard..............
.. . . .. F. Finnbogason
.. .. .. Björn Þórðarson
.........Magnús Tait
. .,. .. G. O. Einarsson
.......Sigtr. Sigvaldason 1
.. •.. . . Halld. Egilsson
.........J. F. Leifsson
.......Björn Þórðarson
. .. Eiríkur Jóhannsson
.. . .Hjálmar ó. Loftsson
.. Thorsteinn J. Gíslason
.... Magnús Hinriksson
.........Páll Anderson
......... Ásm. Johnson
.. .. J. H. Goodmundsson
.. .. Guðm. Magnússon
.........John Janusson
.............B. B. ólson
.............G. J. Oleson
........Tím. Böðvarsson
........Sig. B. Helgason
.. .. Jóhann K. Johnson
. . F. Finnbogason
........S. Thorvaldson
........John Kernested
.......Andrés Skagfeld
.........Sv. Thorvaldsson
.. .. Jónas J. Húnfjörð
........F. Kristjánsson
........Rósm. Árnason
.........Sam Magnússon
.... Th. Guðmundsson
.. .. Ólafur Thorleifsson
.......Nikulás Snædal
............Dan. Lindal
.. Eiríkur Guðmundsson
........Jónas Stephensen
.. .. Jónas J. Húnfjörð
...........Páll E. ísfeld
.........Andrés Skagfeld
........Philip Johnson
........J. F. Leifsson
.......Sig. Sigurðsson
........S. S. Anderson
.......Jónas J. Húnfjörð
.......Nikuláis Snædal
........Halldór Egilsson
.. .. .. Philip Johnson
.........B. Thorsteinsson
.........Guðm. Jónsson
.... .. Nikulás Snædal
.......Guðm. ólafsson
.. .. Thorst. J. Gíslason
.........Aug. Einarsson
Mrs. Valgerður Jósephson
.........Guðm. Jónsson
.......August Johnson
.......John Kernested
.......F. Kristjánsson
I BANDARÍKJUNUM:
t
Akra, Cavalier og Hensel
Blaine..................
Bantry..................
Chicago.................
Edinburg................
Garðar..................
Grafton . . ............
Hallson.................
Ivanhoe ................
Californía..............
Milton.................
Mountain..........#. ..
Minneota ...............
Minneapolis ...........
Pembina.................
Point Roberts...........
Seattle.................
Svold..................
Upham...................
.. Guðm. Einarsson
.. St. O. Eiríksson
.. Sigurður Jónsson
.. Sveinb. Árnason
. Hannes Björnsson
.. S. M. Breiðfjörð
.. Mrs. E. Eastman
.. Jón K. Einarsson
. .. G. A. Dalmaön
G. J. Goodmundsson
.. .. F. G. Vatnsdal
. Hannes Björnsson
. .. G. A. Dalmann
......H. Lárusson
Þorbjörn Bjarnarson
Sigurður Thordarson
.. Sveinn Björnsson
.. Björn Sveinsson
.. Sigurður Jónsson
The Viking Press, Limited
Winnipeg, Manitoba.
P. O. BOX 3105
853 SARGENT AVE.