Heimskringla - 17.03.1926, Síða 6

Heimskringla - 17.03.1926, Síða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MARZ, 1926 Víkingurinn. Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld. Eftir CARIT ETLAR. “Það getur vel verið,” sagði Jörundur bros- andi. “Þjóðverjaí hafa enga ástæðu til að vera ánægðir með hann, því í hvert skifti, sem þeir hafa ráðist á bústað hans, hefir hann brot- ið hausana á þeim. Tota mun heldur ekki vera vinveitta mótstaða kom frá fjölskyldu Áka Hrings. Hann hefði máske brosaö og hæðst að því, ef honum hefði verið sagt það, hvemig gat það iíka verið mögulegt að þessir tveir menn, Jörundur og faðir hans, svo lítilsigldir og álitslausir/ svo langt utan við öll þau áhrif, sem Tota hafði í sinni þjónustu, þyrði að bjóða honum byrginn, eða gæti gert það með hepni. Það var líka að eins af innilegri hug- látssemi og löngun til að endurgjalda velgerðir föðursins við börnin, sem vald þeirra studdist við, en þessi einbeitti og óraskanlegi vilji, sem vinur hans ekki fremur en fálkinn og ugl- j gengur hiklaust á móti öllum hindrunum, sem an, þegar þau sitja á sömu greininni; þó er eg viss um það, að faðir yðar, sem nú er í himna- 'ríki, mundi miklu ánægðari yfir því, að vita af yður hjá Álfreki, heldur en hjá Totu frænda. yðar. En eins og eg sagði, við verðum að hraða okkur, tíminn er naumur, í kvöld bíð eg yðar fyrir utan garðdyrnar, og sé það guðs vilji, lætur molast sundur, en lýtur ekki, hefir satt að segja stærra og ótakmarkaðra vald, held- ur en menn alment álíta. Eins og Tota baröist fyrir sinni stefnu, börðust þeir á móti henni, og hingað til hafði betra aflið sigrað. Heinir Jeni-cke og hertoginn Jiöfðu strax þá komumst við heilu og höldnu að Pálsstöð- farið 'að Grafarbæ. Þýzku hermennirnir um. Látum sva þenna grimma hertoga rétta j sem aðsetur áttu í höllinni, voru á reiki í um- klóna eftir yður, hann réttir hana þá í eldinn og hverfinu, svo Tota var sama sem einn heima. brennir sig. Þey, nú kemur þernan, við skul-! Hann hefði nú samt sem áður getað hindrað um ekki tala um þetta meira, einhver getur flótta Kristínar, en það var ekki áform lians; máske heyrt til okkar.” i þvert á móti var honum kært, að hún fengi - “Nei, hér erum við alveg óhult.” j tækifæri’ til að strjúka, og þegar hún væri far- “Ó, þér þekkið ekki íbúðina eins vel og in úr Birgittuskógi, ætlaði hann að finna upp eg”, svaraði Jörringer, “í Birgittuskógi hafa j eitthvert bragð, til að eyðileggja hana og Jörr- allir veggir eyru.” I inger, sem hann, eftir hina árangurslausu á- Hann grunaði naumast hve sönn orð hann rás á höllina, hræddist og hataði að jöfnum talaði; því bak við stólinn, sem Kristín sat á, hlutföllum, eða að minstq kosti að koma því opnaðist lítil hola hjá veggjapappírslistanum, svo fyrir, að hertoginn legði meiri trúnað á og í gegnum hana hafði Tota heyrt hvert orð. sekt hennar. Þegar þernan kom aftur, sat Kristín á Meðan hann hugsaði um þetta, nálgaðist «tólnum sínum við borðið, og fyrir framan hana kvöldið, og enn þá var ekkert gert. Her- var mangarinn að leggja fram vörur sínþ,r. i mennirnir voru vanir að koma seint, og vana- Kristín valdi sér það, sem liún helzt vildi, og lega þannig æ sig komnir, að þeir voru óhæfir nijög sjaldan er nokkur verzlun gerð með til allra starfa. Tota varð loks að ákveða jafn miklu kæruleysi frá^báðum hliðum, eins að heimsækja veitinga krána niður í Kirkju- og þessi. hólmi, þar sem við fundum hann fyrsta kvöld- Litlu 'síðar tíndi mangarinn vörur sfnar ið, og þar sem hann gat verið viss um að finna saman, lagði kassann á bak sitt og fór. j þá, sem hann leitaði að. Tveim stundum síðar, þegar dimt var orð- Veitingakrá þessi var ávalt heimsótt af ið, læddist Jörundur aftur eftir trjáganginum ; hinum vestfölsku hermönnum, sem fylkisstjór- heim að höllinni, og var í skjóli á bak við þéttu j inn í Norður-Jótlandi. Nikulás Limbekkur, runnana, þannig, að hann gat séð hvern sem hafði dreift um alt landið, til þess að halda hin- út kom um garðdyrnar, án þess að eftir hon- um órólega almenningi í skefjum. • um yrði tekið. í veitingakránni sat Ubbi Frísi og lék að Veðrið virtist hlynna að áformi hans þetta tafli við einn af félögum sínum. Tota bað hann kvöld; þétt þoka breyddist yfir umhverfið og!að tala við sig vitnalaust, og bað hann um hjálpaði myrkrinu til að hylja alt, seVm á hreyf- hjálp, en hermaðurinn neitaði að yfirgefa ingu var. j krána. Tota tvöfaldaði borgunina, en Ubbi var Jörundur hafði lagst niður í grasið, og ófáanlegur. Af tilviljun nefndi Tota Jörring- gaf nánar gætur að garðdyrunum og gluggan- er, án þess að gruna hvaða þýðingu það hefði um í herbergi Kristínar. fyrir sig, en þegar liermaðurinn heyrði þetta “1 kvöld finnur hún hann ekki,” hvíslaði j nafn, bölvaði hann voðalega og ré£ti skjald- hann, “og heldur ekki á morgun. Eg sá það glögt, að hún hugsaði mest um hann, þegar hún hikaði við að flýja.” Smátt og smátt varð myrkrið svo svart, að sveininum hönd sína. “Fyrst Jörringer er með í íeiknum, þá er eg til alls búinn, minn góði herra. Yðar er að skipa, mitt að hlýða. Eg skal færa yður Jörundur gat ekki séð dyrnar, þó hann sæi ó- strokuhjúin í Birgittuskóg, annað hvort dauð vanalega vel í myrkri. Alt í einu heyrði hann létt og hratt fótatak í nánd við sig, og Kristín kom út í trjáganginn. Hann stóð undir eins upp úr felustað sínum, heilsaði og lagði dökka kápu um herðar hennar, svo tók hann hendi hennar og bað hana að fylgja sér eins hratt og hún gæti. Þegar þau komu í garðshliðið, gólaði hann eins og ugla, og strax á eftir kom unglings- piltur út k milli runnanna með tvo söðlaða hesta. “Við megum þakka Álfreki svarta fyrir þessa reiðskjóta,” sagði hann glaölega: “Eg kom til hans í gær, og sagði honum frá hinum bágu kringumstæðum yðar. Þér þurfið nú ekki að vera hræddar, Kristín litla; hendi yð- ar skelfur, eg vona að alt gangi vel, bráðum lætur tunglið sjá sig, og þá getum við riðið hart, þessa hlýju sumarnótt.” “Eg vildi að vió værum komin þangað,” sagði Kristín kvíðandi. Mig grunar að fyrir okkur liggf óláli á þessari ferð, þér eða mér.” eða lifandi, hvort sem þér kjósið heldur.” ■“Fyrst að eg má velja,” svaraði Tota bros- andi, “þá óska eg helzt að þii sviftir þau tæki- færi til að flýja aftur.” “Þér eigið við að eg deyði þau — nú, jæja — að því er Jörringer snertir, get eg skilið það, en viðvíkjandi skjólstæðingi yðar, hinni fögru Kristínu.” “Að sönnu mundi eg kvíða og hryggjast yfir hverri ógæfu, sem hún yrði fyrir, en Hlöð- vir hertogi Albertson fékk mér í dag tvö hundruð góða silfuraura til að borga þeim manni, sem hefði kjark til að hefna þeirrar sví- virðingar, er hann varð fyrir við dráp sonarins, og þó að Kristín sé ekki morðinginn, stendur hún þó í sambandi við hann, sem sézt áf því, að blóð hins myrta riddara sást fyrir utan glugga hennar.” “Hvers vegna lætur þá hertoginn sjálfur ekki deyða hana.” “Hann verður iíklega að forðast það, minn góði maðúr, þar eð Kristín er aðalborin ung- “Ó, nei,” sagði Jörundur hughraustur. frú, og á volduga frændur í þessu landi.v “Guð hjálpar okkur efalaust. Eg bað fyrir “GK>tt,” sagði gönguliðsmaðurinn og kink- yður í kirkjunni, áður en eg fór hingað. Við aði kolli. “Eg skal hugsa um þetta; en nú skulum nú fara af stað. Vertu sæll dreng-^ verðum-yið að fara af stað; það bagar víst ur minn. Þú munt sofa vel í nótt, því þú engan að fá tvo menn með sér. Hvert fóru hefir gert gott gagn.” j strokuhjúin?” Hann tók Kristínu upp og lét hana í söð- “Eg ímynda mér að þau stefni að Heliu- ulinn, settist svo sjálfur á hinn hestinn; svo! borgar mylnu, af því að það er styzta léiðin að riðu þau af stað eftir veginum, sem lá til Pálsstöðum. Drengurinn hérna gefur yður Vesturbæjar og Helluborgarmylnu. leiðbeiningar, og ef þið felið ykkur niður við Drengurinn gekk yfir bersvæðið, og fáum ána, eruð þið vissir um að ná þeim. En gæt- mínútum síðar hurfu þessir flóttamenn í þok- ið vel að vaðinu hjá brúnni; Jörringer þekkir una. j leiðina vel, og ' jafn slægan ref er erfitt að Það var nú ekkv áform Totu, að láta höndla.” þennan leyndardóm, sem hann hafði náð í með1 “Hvað kæri eg mig um það,” sagði her- því að standa p. hleri, vera ónotaðan. Hin eina maðurinn, um leið og hann tók spahgabryjuna h'ugsun þessa manns snérist um það, að ná ofan af uglunni, og festi hana um sig. “Eg eignarrétti yfir Birgittuskógi, og svo áköf var ætla að berjast við Jörringer, það er allt. Allt þessi löngun orðin hjá honum, svo kveljandi annað verður að fara eftir beztu getu.” þráin, sem ávalt stjórnaði gjörðum hans, að Litlu síðar sté Ubbi og félagar hans á hann að lokum áleit ö!l brögð leyfileg, ef þau hesta sína, og riðu hratt eftir skemstu leið til að eins fluttu hann nær takmarkinu. En um Helluborgar mylnu. Tota brosti ánægjulega nokkur ár urðu allar tilraunir hans árangurs- lausar, alt af voru áform hans brotin á bak aftur með óvæntri mótstöðu frá þeirri hlið, sem hann sízt átti von á, og af lítilfjörlegum tilvilj- unum, sem Tota annaðhvort ekki veitti eftir- tekt, eða ekki skeytti um. Þetta féll honum því ver sökum þess, að KHstín nálgaðist lög- aldur sinn. Hann grunaði sízt að þessi ó- þegar hann sá þá hverfa. Á LEIÐINNI. Hinn Iftilfjörlegi sefvaxni skurður, sem á vorum dögum er landamerki milli Barrit og Klakring hreppa, var fyrrum djúp og straum- hörð á, sem rann í gegnum alla Bjargasveit frá norðvestri til suðausturs, og átti upptök sín í hálsunum í Dalbæ og Heiðnastað. Niður við Hallingsborg var áin dýpst, og bakkarnir beggja megin vaxnir þéttri röð af pílviði. Lyng og visnir runnar, sem skrjáfaði mikið í þegar vindur blés, huldi jörðina á auða svæðinu milli skógarins og árinnar, lyng þetta spratt vel I sandauðga jarðveginum, og var svo hátt, að maður skríðandi á fjórum fótum gat nálgast brúna, án þess að hann sæist. Lengra í burtu var skógurinn svo þéttur, að í rökkrun- um sýndist hann óslitihn múrveggur. Hins vegar við ána stóð lítið hús, sem kallað var Helluborgár mylna, spottakom frá því var brattur og ófær halli niður að sjónum, sem barðist við steinana og braut part af bakk- anum árlega. Yfir Helluborgar ána lá léleg trébrú, sem hvíldi á staurum er reknir voru niður í árbotn- inn, og var naumast svo breið að riðið yrði yfir hana, en fyrir neðan brúna var vað, sem bænd- ur notuðu til að fara eftir‘ yfir ána, samt gátu ekki nema kunnugir menn notað vaðið, þár eð djúpir hylir voru á báðar hliðar hér og hvar. Litlu eftir að dimt var orðið, heyrðist jó*- dynur inn í skóginum; þrír menn komu ríðandi út úr þokunni og nálguðust brúna. “Hérna er það, sem við megum búast við gestum okkar,” hvísla'ði Ubbi um leið og hann sté af hestbaki. “Já, ef þeir eru ekki farnir fram hjá,” sagði annar. ‘Það skulum við strax fá vissu um,” sagði Ubbi, tylti hestinum við tré og læddist að brúnni. Hinir mennirnir skildu ekki tilgang hans. Þeir. fóru samt af baki og teymdu hestana inn í skóginn. Ubbi kom strax, aftur. “Við megum vera rólegir,” hvíslaði hann, “þau eru ekki farin fram hjá.” “Það er víst erfitt að fullyrða.” “Ó, neí,” svaraði Ubbi, “menn þurfa að eins að veita sporunum eftirtekt langs með brúnni, þau sjást glögt á þessum tíma sólar- hringsins eftir að dögg er fallin, en Öll nýju sporin sem eg sá, snéru hingað, þess vegna skulum við vera aðgætnir og sjá um, að þau sleppi ekki. Hertoginn hefir lofað þeim manni tuttugu og fimm silfuraurum, sem færir honum sonar morðingjann og stúlkuna, sem er í vitorði með honum. Þess vegna álít eg rettast að viö förum og losum fjalirnar í brúnni, tit þess að þær skrölti lausar ef ein- hver reynir að ganga yfir brúna. Það varn- ar því, að þau geti sloppið frá okkur.” Þetta féllust báðir Þjóðverjarnir á. Anm ar þeirra var kyr til að gæta hestanna, meðan Ubbi og hinn gengu til brúarinnar. “Skoðum til,” sagði Ubbi ánægður, “þetta held eg sé vel gert, nú þurfum við að eins að skríða í skjól bak við þurru runnana og bíða þeirra. Hafi eg síðast, þegar við börðumst merkt enni Jörringers, þá skal eg húðfletta það í nótt.” Meðan þessi undirbúningur átti sér stað niður við ána, reið víkingurinn og Kristín í gegnum skóg ættaróðalsins. Það fór að hvessa og vindiirinp dreifði þokunni, en samt var myrkrið svo svart inni á milli trjá/nna, að maður sá ekki fet fram undan sér. Hingað til höfðu flóttamennirnir lítið tal- að saman. 1 þessu dularfulla myrkri óx hræðsla Kristínar og grunurinn um óhöpp. Jör- undur virtist líka sokkinn niður í þungar hugs- anir. Þannig ^ sfg. komin riðu þau inn í rjóður í skóginum, þar sem þau sáu móta fyrir steindysi í kring um dauðan eikarstofn. Þetta virtist vejtja Jörund hann laut að Krist- ínu og sagði í lágum róm: , “Sjáið þér þetta, Kristín litla, takið eftir þessum steinum og festið þá í minni yðar, svo þér getið fundið þenpa staö aftur, ef það er vilji guðs að mér vilji eitthvert óhapp til, svo að eg geti ekki verið í nánd þegar þér þurfið mín með, minnist þess þá, sem eg segi yður nú. Sjáið þér þenna, stóra ; stein, sem liggur við rætur stofnsins? Tveim skrefum til hægri handar við liann, hefi eg grafið niður kassa, sem þér eigið.” ‘Eg?” spurði Kristín hissa. “Við hvað áttu Jörundur?” “Eg á við að sönnunin fyrir ætterni y$ar og öll þau skjöl sem sanna eignarrétt Júl ætt- arinnar á Birgittuskógi eru grafin þarna niður. Munið þér ekki eftir nóttinni, þegar eg hjálpaði yður að flýja til Áka Hrings föður míns. Þá mættum við í hvelfingunni manni með kassa undir hendinn?” “Jú, það var ívar Tota, fjárráðamaður minn.” “Menn segja að hann sé óvinur bróður guð gætti yðar, Kristín, eins og hann alt af hefir gert, og í þetta skifti valdi hann mig fyrir áhald sitt, jæja, eg náði skjölunum, og f vor geymdi eg þau í þessari steindys.” Að þessu mæltu herti Jörundur á hestun- um, og vegupinn lá aftur inn í skógirtn. “Hvað er nú langt að Pálsstöðum?” spurði Kristín litlu síðar. “Eg held það sé hálfmíla,”* svaraði Jör- (¥2| míla ensk. Þýð.) undur. “Þér þurfið nú ekki lengur að vera hræddar, Kristín. Við komum bráðum út úr skóginum, og þá getum við riðið harðara. Má- ske kemur Álfrekur á móti okkur með sína menn, hann er drengur góður með heiðarlegar skoðanir, og þegar þér eruð búnar að dvelja fáeina daga á Pálsstöðum, vona eg að þér kunnið þar'vel við yður.” “Eg hefi alt af verið hrædd við Álfrek,” sagði Kristín, “hann er svo dökkur sýnum og virðist vera mannhatari.” “Hann hefir líka orðið fyrir mikilli sorg,” sagði Jörringer, “og miklum rangindum, for- lögin voru honum ekki góð, það verður liinn versti óvinur hans að viðurkenna.” “Menn segja að hann sé óvinurn bróður síns, og hafi rekið hann burt af heimilinu.” “Æ, já, Kristín; mei\n segja svo margt. Sumir gera það af ilskuveða einfeldni, aðrir af öfund, og svo er það með sannleikann eins og þegar menn láta ísmola ganga frá/ hendi til liandar, hann Jiverfur alveg. Álfrekur ves- alings maðurinn, gerði eflaust rétt í að afneita bróður sínum, af því það var hann, sem stal lífsgæfu hans, og gerði liann ógæfusaman, það sem eftir var æfinnar.” “Á hvern hátt?” spurði Kristín. “Það var þegar þeir voru ungir,” sagði Jörundur, “þegar Álfrekur og bróðir hans voru báðir á Pálsstöðum. Áki gamli getur sagt frá öllu, þessu viðvíkjandi, þar eð hann var skytta á heimili þéirra á þeim árum. Svo biðl- uðu þeir báðir til dóttur nágranna síns, ungfrú Ingu í Bólveri og hún kaus Álfrek. Næsta sumar fór liann í leiðangur, það var á þeim tímum, sem bændurnir hófu fyrstu herferðina móti himim þýzka greifa. Á meðan var bróð- irin lieima og gætti búsins. Eitt kvöld kom Álfrekur heim aftur, og læddist þangað sem heitmey hans var, til þess að heilsa henni og óska henni ánægju. Þegar hann kom inn í garðinn, sat ungfrúin á bekknum, en bróðir Álfreks sat við fætur hennar, og tældi liana með fögrum loforðum og smjaðurmælgi. Þá breiddist sorgarský yfir svip Álfreks, hann grét og sagði guði í liimnaríki, að nú væri gæfa sín eyöilögö til fulls; hann læddist út úr Bólvers- garðinum án þess að eftir honum væri tekið, eins og þgear að liann kom þangað, en eftir þetta hefir hann aldrei séð glaða stund.” “Hvernig leið Ingu eftir þettá?” spurði Kristín. “Hún giftist bróðurnum og svo struku þau bæði burt.” “En það var svívirðilegt.” “Já og nei, eftir því.sem á það er litið. Eg þekki dálítið til be'ggja bræðranna, og hinn er ekki mjög vondur, hann var Ingu einlægur og tryggur, og lét henni líða vel. Hann er líka djarfur og einbeittur maður, þann vitnis- burð á hann með réttuf og þó hann gerði Álf- reki rangt, þá hefir hann síðan sjálfur átt við mikið mótlæti að stríða. En, sjáið þér hvernig bTrtir þarna; nú erum við í skógar- röndinni, og skamt frá okkur er Helluborgar mylna.” Jörundur og'Kristín nálguðust ‘gildruna, sem þeim var búin. Ubbi var lengi búinn að heyra fótatak hestanna. Hann gaf félögum sínum merki, og skreið fram úr runnunum. Vindurinn fór vaxandi og feykti þokunni burt, hann lét tals- vert til sín heyra í lynginu og visnu runnunum á sléttunni. Við og við sást óglögt ljós af tunglinu á milli skýjanna, sem fuku fram lijá því. Þegar Jörundur kom í skógarjaðarinn, nam hann staðar og hlustaði. Kristín .ieit til hans undrandi og spurði um orsökina. “Þey, hafið þér ekki hátt, heyrið þér ekki vepjuna vera að skrækja, meðan hún flýgur fram og aftur yfir sléttuna?” “Jú,” svaraði Kristín, “en því þurfum við að bíða vegna þess?” “Það hlýtur einhver að vera inn á milli runnanna, því um þetta leyti er fuglinn að unga út, og skrækir aklrei nema einhver geri hann hræddan,” sagði Jörundur rólega. “Þú ætlar að gera mig hrædda Jörundur,” sagði Kristín. “Ef hætta væri á ferðum, þái mundir þú tæplega vera jafn rólegur, til þess þekki eg þig of vel.” “Eg vona að við sleppum, þó einhver sé þarna sem okkur vill ilt. En við skulum brátt komast að því. Bíðið þér mín ofurlítið Kristín litla.” Jörundur sté af hestbaki og hnýtti beislis taumunum um trjágrein. < “Hvað hugsar þú þér að gera?” spurði “Eg getla að vita hvort fuglinn segir satt, Kristín skelkuð. og ef,svo er, verðum við að flýja sem skjótast, eg er friðsamur maður og forðast bardaga þegar það er mögulegt.” “Já, eg veit það,” svaraði Kristín með háðslegri gletni. “Kjarkur og karlmenska eru ekki meðal þinna dygða, hve margar sem þær eru.” “Guð hefir gefið hverjum manni sína hæfi- leika, og eg krefst ekki að vera áltinn meiri maður en eg er,” svaraði Jörundur stillilega. Hann læddist í burt svo hægt og hávaðalaust, að Kristín hélt að hann stæði enn hjá sér, löngu eftir að hann var horfinn. V

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.