Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. MARZ, 1926 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. PILLS ^sFOR ......... : piU'r' c GESTURINN A SANDHAUGUM w Gll PIIIs hafa læknat5 þúsundir af bakverkium, þvagteppu et5a þvag_ missi, óhreinindum í þvaginu og öt5r- um merkjum nýrna- og blöórusjúk- dóma. GIN PILLS munu hjálpa yt5- ur. 50c baukurinn í öllum lyfjabúb- um og lyfjasöluverzlunum. Nntionnl Drng & Chemleal Pompany of Canada, lilmited TORONTO —--------------1- CANADA 80 Mannlífsmein. Nú dofnar margt, sem dofnað getur, Margt dreymir þá sem greina betur Og vita. hvað því valda kann; Hér sveimar alt í syndaflóöi, SvalllífiS í jötunmóSi Hringlar galiö íheims urn rann. I gegnum sálmasöng, Viö sálmamessuföng, Við trúarlíf og kirkjukíf; Meö klerkahlif, Nú hverfur alt í gjálífsgöng. Mannvitið af veldisstóli — Veltir sér meö tímans hjóli, En grunnhygni sem dýrkar dal — Dæsir inn á þjóðaþingi, Þrífatlaður málleysingi, Kann sér ekki á vöndu val. Sýkt er mannsins sál, Ef sveiflast inn í tál. Sem metur hljóm, með dulardóm, Sem grafiö gróm, En skilur ekki andans/ mál. Yndó. Formálabragur. I anda þeirra, sem skrifa greinar í blööin og hafa 'allt formála, en gleyma efninu. Um þaö vil eg vrkja brag, aö ’engir koma nú í slag, svo ekkert veröur sannaö ; hvort nokkra krafta í köglunr á, kindarlegt þaö heita má, Jú, eitthvag var það nú annað. * Smjörbúiö í Arborg er, í ólagi þaö sýnist mér, 'það ætia eg verði sann'aö; Fágætt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðak alþýöu, er nú farið að þykja tilkomumikiö, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappir til eigin brúks" með nafni sínu og heimilisfangi prentuöu á hverja örk og >hvert umslag. Und- irritaður hefir tekiö sér fyrir hendur aö fylla þessa almennu . þörf, og býðst nú til að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- slög af íöijgóðum drifhvítum pappír (w.a.ter marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrr að eins $1.50, póstfritt innan Bnda- ríkjanna og Canada. Allir sem brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kosta- boð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. Hér er aðferðin til að lækna kviðslit. Undravert hrtametlal nem sfrhver getur notab vlh kvaða kvlbNlit er strtru eba aniAu. Kostar ekkert að reyna. Kvibsliti?5 fólk um alt landib undr- ast yfir hinum merkilegu afleibing er þessi einfalda aífer'ð vit5 kvibslitj* sem er send, ókeypis til allra sem skrifa eftir henni, hefir Þessi ein- kennilega kvifi^lltaa'ðferð er mesta blessun sem bj)t5st kvibslitnum mönn- um, konum og börnum. Þat5 er al- ment álitið lanpbezta a?5ferðin sem fundin hefir verið upp, og perir notk- un á umbúíum ónauðsynlega. Kkkert gerir hve slæmt kvi'ðsliti'ð er eða hve lengi þér hafi?5 haft þati. Ekkert hvre marg^ar tegrundir af um- bútum þér hafib notat5. Iátit5 ekkert hlndra yt5ur frá at5 fá þessar rtkeypls Lækningfar. Þó at5 þér halditS at5 bér séuð ólæknandi. et5a hafit5 hnefa- stórt kviðslit. Mun þessi einkenni- leg:a aðferð halða því svo í skefjum að þér undrist yfir töframagni henn- ar. Hún mun færa holdið þar sem kviðslitið er, svo í samt lag at5 þér munuð innan skams geta stuiidatS hvaða vinnu sem er eins og þér haf- ið aldrei verit5 kviðslitinn. Þér getitt fenglð ókeypis reynslu á þessu ágæta 'styrkjandi meðali meti. því at5 eins at5 senda nafn og áritan yðar til VV. A. COLLINGS, Ine., 1170 C. CollingM Itiiihliim. Wátertovvn, N. Y. Sendið énga peninga. Reynslan er ó- keypis. Skrifirt nú í dag. Það get- ur frelsat5 ytJ«r frá að ganga með umbúðir þat5 sem eftir er æfinnar. Gestur 14 og hvíldist hraustur Hljótt svo leið að miðri nóttu Hroða dunur heyrði kveða Hátt við dyrin úti fyrir Inn kom flegða fúl í bragði Furðu-skjót með ásján ljóta Trog í hendi hyrjan digur Hafði, og skálm til styrjarsálma. Gaut hún augum geysiljótum Greitt um rann og lítur manninn Færði sig að fleygi sverða Fljótur spratt hann upp á móti Fangbrögð hófust fljótt hin ströngu Feikna afl bar dóttir hafla Flest upp gekk: er geymir stakka Grimmu trölli varðist föllum. Fangið þreyttu þau svo lengi *• Þróttar stóra skessan sótti Furðu hart að fleina hirði Förin var til dyra kjörln Hælum spyrnti hann óveilum hvar sem náði til með ráðum Út hann vildi ekki halda Inni heldur flagðiö vinna. Bresta þil en bjálkar fastir Brothljóð sungu, rómi þungum Glymur rjáfur glímu ofar Gnötrar ljóra björninn stóri Færa gjörði fram að dyrum Frægur þegn með afli megnu Viðnám harðast veita gjörði Viður stála tryldri fálu. Sviftust hart er hún ei slepti Hörðum tökum geirs á njörði Gliðna veggir gjörðu freðnir Grimm var sókn en harðnar rimma Draga vildi drós ófögur Drenginn út, það gekk svo lengi Þar til umgjörð útidyra Alla báru fram til vallar. Þæfði burt með þrekinn lofða Þróttinn reyndi Jörundsdóttir ' Sporin gjörðu frek í frera Foldin víða meiðsli þoldi Kaldsinnuð á kappa gildum Kleip og marði hold með greipum Fram að gljúfrum áar, íma ítran dró með litlum flýti. Sóttust þau á bjargi bröttu Bundinn var hann heljar mundum Sveiflu brá á sværu hafla % Sína mund gat lausa fundið Bregður saxi brátt að flagði Brottu handlegg sneið af fjanda Slakar þá af tryldum tökum Tröll á grúfu féll í gljúfur. Sveinn Jóhannsson frá Flögu. og ef ráö mín hafa skal, eg hekl það græði silfurdal, Jú, eitthvag var það nú annaö. Bændaverzlufi bölvuð er, þaö bragöílt gaman þykir mér, þqð ætla eg veröi sannað; eg um þaö talaö hefi oft, þótt aörir hafi þagað hvoft, Jú, eitthvag var þaö nú annað. Enginn fréttir færir burt, í fögru letri og sendii' hvurt? Þag ætla eg veröi sanna'ö, þótt hér sé fjöldi um fræöimenn, þeim finst ei mikil tíöindenn; Jú, eitthvag var þaö nú annaö. Um sönginn vil eg semja mál, og sýna það að blý og stál; fær ekki list þá lamaö, ágætt er þá æfi list, allir sem þaö geta fyrst, Jú, eitthvaö var það nú annað. -Gott væri ag gefa út blað, þaö gæti prestur vélritaö, svo alt-þar yröi sannaö; á bændum framiö fjárhagsrán svo fengist ekki nokkurt lán, Jú, eitthvaö var þaö nú annaö. Kappræðanna fjanda-fans, sem íylla upp bvgðir þessa lands, svo alt verður ósannaö. Um þaö skrifa ætla eg hér, ef efni og' pappír leyfa mér, Jú, eitthvaö var þaö nú annaö. Urn andleg mál eg orti grein, hún átti bara aö vera ein, svo annaö líf yrði- þar sannað. En enginn skildi aulinn það, eg aftur varð að' fara af stað, Jú, eitthvaö var það nú annað. Og Daniel með fræöafans, eg fann aö •máli svipinn hans, og baö alt yröi sannað; en karl sér óðar undan vatt, svo ofan úr því botninn datt, Jú, eitthvaö var það nú annað. t Páp-brynjaðir prestar tveir, prikum saman öthi þeir, svo atriði eitt yrði sannað, þeir reyndu lengi a.ð leita lags, um langa helgi sunnudags. Jú, eitthvað var það nú annað. • Eg ætlaði að tala iim andleg mál, og öll þau setja á metaskál, svo altsaman yrði nú sannað; en efnið fundiö ekki get, svo ekkert verður lagt á met, Alt er aumum bannað. 1—5. Bréf til Hkr. Hensel, N. Dak. fehr. 25. 1926. Góði ritstjóri Heimskringlu! Viltu gjöra svo vel að svara eftir- fylgjandi spurningum, og hefir þú leyfi til að breyta um búning eins og þér hentar bezt. > 1. Er ekki ritstjóri Lögbergs að bijóta drengskaparloforð sitt við lesendur blaðs síns, aðl láta ekki skugga falla á ritverk E. H. Kvar- ans, með því að birta í 7. tölublaði öhróðurgrein með'> fyrirsögninni “Þakklæti”. 2. Ef þessi hroki Lögbergs væri sannkristinn, bæri honum ekki frem- ur að fyrirgefa og biðja • fyrir E. H. Kvaran og frelsa hann þannig úr villugeimum ? heldur en að ráðast á hann með stóryrðum. 3. Er ekki lítilmannlegt að kannast ekki við faðerni sitt með réttu nafni, en ganga í myrkrinu fyrir utan. 4. Hvenær opinberaði hann sig þessi guð Sig. Nordals og herra Lög- bergs ? Þinn einl. Joscph,Johnson. Vinur okkar angurvær. Það er í fyrsta skifti, sem eg man eftir að eg ha.fi ritað viðvíkjandi trúmálum, þegar eg sletti mér fram í trúmálaþrætuna sem átti sér stað í Arborg milli séra^Jóhanns og P. Sigurðssonar. Eða eiginlega ávinn- ing Adventista boðskaparins þar. Eins og eg hefi áður gjört hefði eg átt að forðast þann eld, því ekki er sannleiki og hreinskilni ósa.knæmari þar, en hvar annarstaðar. Síður en svo. En hér er þannig va.rið að ef eg tek penna og fer á stað á annað- borð, þá get eg ekki annað en verið hreinn og hispurslaus. Hefði máske mátt velja. mýkri og heílaðri orð, en þar sem nú svo er komið, og ekki tjáir að ásaka um orðinn hlut, þá er það of mikil lítilsvirðing gagnvart mínum góða Pétri Sigurðs- syni að ansa honum ekki með fáum línum. Þá er það fyrst, að gr. P. S. er allt of löng, og á þann veg mjög svo leiðinleg, að ef^eg eða hver annar sem vaari ætlaði sér að svara henni, sem maður kallar rækilega, þá yrði úr því trúmálastapp og þrætur, sem ætti helzt ekki að eiga. ser stað, nema þá í trúmálaritum — flokkamálgögn- um, — og vanalega mjög þreytandi og óuppbyggileg, a.ð minsta kosti þeim mönnum, kem eru jafn ein- faldir í trúarhugsjónum og eg er. Það er misskilningur hjá Pétri mínum að geta ekki dregið strvk á milli þess sem eg segi um hann sem skáld og hugsjóna.mann, og alúðleg- ann ágætismann í öllu viðmóti þegar eg rita um bók hans “Tíbrá”, þar vakti Adventista trúmál.a.garpurinn ekkert fyrir mér. Eg var þar jafn hreinskilinn og eg vil ætíð vera og held því enn frani, að hinn góði P. S. er á tveimur sviðum, fyrst mjög laglegt og víða hugsjónaríkt skáld, og mesta prúðmenni og ágætur í allri viökynning, og fyrir það á hann mörg hlý ítök velvild og þökk í hug og hjörtum margra. A hinu svið- inu þar sem eg rita um dásemdar- verkin er þessi sami hugljúfi maður glerharður og ósveigjanlegur — sem stál — Adventista trúboði, sem smeygir sér inn í milli tveggja veikra. trúmálaflokka í Arborg , vitanlega með þeim ásetningi að draga til sin “fáeinar rolur” og mynda þar með þriðja trúmálaflokkinn í fámennu þorpi. Þessu v.a,r eg mótfallinn og því skapaðist dásémdarverkið í mín- um heiðvirða heila þar sem eg hýlt því fra.tn, og held því fram enn, að með þessum trúmálavaðli geri Pétur minn ekki nokkurn skapaöan hlut gott, mikkr fremur þa.ð gagnstæða. Tvær hliðar munu vera á flestuin málum. P. S. heldur þvi fram að samkepni í trúmálum geti verið að sumu leyti góð, og eg ætla ekki að setja neitt út á það ef nokkuð jöfn orka og afl fylgir .flokkunum. En hin hliðin seni að Arborg snýr t þessu rnáli nú, er þannig, a.ð i und- anförnu örðugu átferði hefir þurft ntikið fyrir því að diafa að sa.fna nægu fé til að anuast þarfir lút- erska safnaðarins og halda prest og heimili hans sómasamlega. Sam- bandssöfnuðurinn þar, sem er fá- mennur verður líka að bera. sínar þarfir, borga fyrir hús þegar pré- dikag er, og prestum fyrir messur o. s. frv. Eg ímynda mér að P. S. h.a.fi sin föstu laun frá Adventista forkólfum eða félögum, og geti þvi kvíðalaust baslað áfram og reynt að skara eld að sinni köku, sem í mín- urú augum er að veikja ennþá meira, það sem nógu veikt var áður í trú- málasamheldni manna í Arborg. Eg sé eftir að missa P. S. úr Ar- borg, sem skáld og gæðamann i allri viðkynning. En sem trúþoði Ad- ventista. má hann fara skrattans til. Svo ætla eg ekkert að ergja vin minn freka.r. Lárus Guðmundsson. ,ium: TUTTUGU 0G EINS ÁRS F0RYSTA ÉRHVER eiginleiki semi hver vara hefir, mœlist aS endingu mieð þeirri hylli, sem hann nýtur hjá alþýðunni. Aðeins því bezta getur hlotnast alnlenningshylli, vegna þess að hylli byggist ætíð á trausti, og traust fæst ekki nema það sé verðskuldað. Almennings traust heftr gert Ford að vinsælasta bíl í heimi. Hann hefir verið brautryðjandi í bílanotkun alstaðar í heimi, og hefir haldið hylli sinni vegna ágætis síns. Nú er hann viðurkendur sem mælikvarði á allar flutninga-aðferðir, og afrek hans undir venjulegum og óvenjulegum kringumstæðum hafa gert áreið- leik hans að söguatriði. ^ • . .XUJJ., BÍLAR — FLUTNINGABÍLAR — DRÁTTARBÍLAR. VÖRUR ÞEKTAR A Ð GÆÐUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.