Heimskringla - 14.04.1926, Page 2

Heimskringla - 14.04.1926, Page 2
2. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. APRÍL 1926 Páskaræða. Flutt í kirkju Sambandssafnaðar..,. 4. þ. m. af séra R'ógnv. Péturssyni “Hver niun velta fyrir oss steiijinum frá. grafarmunn- anum?” (Mark. 16, 3.) Kæru vinir:— Um hinn svonefnda kristna heim kveða nú við sigursöngvar og lof- gerðarljóð. Borgir og bæir, sveit- ír og kauptún óma af veizlugleði. Húsráðendur hlaða borð sín hinum virðulegpistu ■ vistum. Með þessum hætti fagna rnenn hátiðinni, er hófst meö sólaruppkomunni í morgun. Því timabili, sem öðrum fremur er álitig aS vera. tímabil sjálfsafneit- unar og sjálfsprófunar, var lokiS meS deginum í gær, hinni svnefndu lönguföstu. MeS morgunsárinu rann upp vorhátiSin mikla, inngöngudagur árstíSarinnar fögru þegar að alt ris a.f svefni, fem'í dauSadvala hefir hvílt — um hinar löngu Og ljósvana vetrarnætur, — PáskahátíSin svo- nefnda. PáskahátíSin dr undrunarverSust allra hátiSa ársins. 'Saga hennar er fegursta æfintýriS í mannkynssög- indi, er eigi geta dulist, aS lifiS er rétti lífsins og kunngerir þau sann- indi, er eigi geta dulist, aS lífiS er sterkara en dauSinn — að þaS á ein- * hvern undursamlegan hátt brýtur af sér helfjötrin og ræSur sigri. Páska- hátíSin er hátíS lífs og vonar. Hún er sigurhátiS lífsins, yfir tómleika og dauSa ár eftir ár og ölef af öld, æ endurtekin, þótt allur jarSargróSi fölni og visni meS hverju ha.usti og kynslóSirnar hverfi ein af annari sem grasið. Yfir jörSina gengur sigur- hljómur lífsins, er vorsólin tekur aS verma kalinn svörð. Saga þessarar hátiSar er löng. Um óteljandi aldir er hún aS gerast, því meS dauSann tvo tiSann fyrir augum og lífið svo fallva.lt, eru það seirt- lærS sannindi, aS lífiS sigri, og aS sá sigur verSi ekki mældur á hinn venjulega mælikvarða, líkt og þegar einn ber af öðrum í fangbrögðum eða orustu. ÞaS er enn mörgum fullkomin raun að eiga aS átta sig á þvi, aS sigur lífsins er annars eSl- is, og aS margur hinn svonefndi sig- ur er, sem betur fer, eigi annað en ósigur og tap, af því aS hann á ekk- ert skylt við sigur lífsins. Sögu hátíSarinna.r ætlum vér ekki aS segja, né aS rekja hinn langa þroskaferil mannkynsins, sem að baki hennar liggur, og þeim hugsjónum, sem í henni feLast. ÞaS myndi verSa alt of langt mál og viSa eigi annaS en ágizkanin ein. Kn upptök sín á hún fyrir framan þau ljósaskifti sögy- unnar, sem vér varwlega greinum. I fyrstu kristni getur ekki þessarar hátiSar, þótt nú standi hún í sam- bandi við atburSina síðustu í lífi Meistarans. I skýringu viS 7. versiS í 5. ka.p. I. Korintu-bréfsins, þar sem vikið er að páskahaldi GySinga, seg- ir hinn mikli ræSuskörungur og lær- dómsmaSur fornkristninnar Jóhannes Chrysostom (f. 345): "Allir tíma.r eru kristnum mönnum hátíð, sökum dýrS- ar þeirra gæSa, sem veitt hafa verið,” og bendir svo á aS dagamunur hafi ekki verið gerSur eSa hátiðahöld skipuð á postulatíSinni. 'Sagnaritar- inn Sókrates, er uppi var á 5. öld- inni, getur þess, meS fullum sanni. aS hvorki Meistarinn né lærisveinár hans hafi fyrirskipað hátíðahaJd á páskum eður endarnær. Hann segir: “Postulunum kom ekki til hugar að setja hátiSisdaga, heldur aS hvetja menn til ávirSingarlauss lífernis og guSrækni”,, en páskahaldið innan kirkjunnar segir hann vera “framhald af fornri venju, sem svo margir aSrir siðir, er fastsettir hafa verið.” ÞaS er því ekki sögulega satt, "sem fróðir menn segja,” eins og kornist er aS orði á prenti nú ný- lega, "aS á fyrstu öldum kristninnar hafi páskarnir verið aSalhátíS krist- inna manna.” Það voru þeir ekki. Þvi þeir þektust ekki hjá þeim/. En þeir voru mikil hátið meSal þeirra manna, er ekki höfðu tekið hina nýju trú eSa heyrt getiS fagna.ðarerindis Meistarans frá Galíleu. GySingar héldu páska samkvæmt fyrirmælum “lögbókarinnar” (Exod- us), með þvi aS slátra fambi, er til þess hafði veriS valið 4 dögum áS- ur. Steikja skyldi þaS viS eld með höfSi og innýflum, og neyta þess á- samt ósýrSra brau&a.. Átti athöfn þessi aS vera einskonar þakkargerS fyrir frelsunina úr Egyptalandi, og söguleg minning um komu þeirra til Kanaans. Andleg merking er litil eSa engin t hátíðarhaldinu, og i engu sambandi stendur hún viS trúna á ódauSleika mannssálarinnar. Veizlu höldin eru fremur ófögur og villi- manna.leg, og leifar frá þeim dög- um, er dýrafórnir voru tíSastur vott- úr tilbeiðslunnar. Og þó svo vilji til að, nafn hátiðarinnar sé dregiS af þessum siS GySinga, þá aS efni til er þessi gyðinglega hátíS í litlu eða engu sambandi viS hina fögru vors og ljóss hátíS, sem hinn kristni heim ur hefir ö&last. AS innihaldi og efni eru þær óskyldar, svo aS hug- sjónirnar, sem í þeim felast, snerti hvergi hvor aðra. Er því í aðr.t átt a& leita aS hinni “fornu venju”, er sagnaritarinn kallar, sem upp var tekin innan kirkjunnar. ÁS vísu- fundu menn likingu meS hinni gy&- inglegu hátíS, og hinni kristnu, eft- ir aS búiS var að fullkomna trúar ■ lærdóminn um friSþæginguna á önd- verðum miðöldum, og hátíðin var “kristnuð” og sett í samband við dauða Meistarans. En sú líkinga- rökfærsla er svo langt sótt of óað- gengileg allri fegurðartilfinningu og velsæmi, aS aldrei náSi hún föstum tökurn í hugum manna. Kristur og páskalambiS, krossinn og dyrastaf- irnir, er GySingar ruSu blóSi slátur- fórnarinnar, voru of fráleitar líking- ar, jafnvel í dæmisögu, til þess að fá breytt anda og tákni hátíðarinnar. Þess utan gat hin sögulega tninning um hrakninga hinnar hebresku þióS- ar bjirt úr Egyptalandi til Kanaans- lands ekki verið öðrum þjóSum til.- efni til hátíSarhalds og þakkargerð- ar. 'En þetta var aðalkjarni hinnar gySinglegu páskahátíSar, og er enn til þessa. Frá uppruna sinum skýrir hátíSit; sjálf, meS því sem húh táknar. Húr. er ekki eingöngu upprisuhátíS Meist- arans, heldur og upprisuhátiS lífsins aJls, sigurtákn lífs yfir dauða, í 4)11- um skilningi. Upphaflega hefir það aS líkindum veriS upprisa lífsins i þess jarSnesku mynd af dauða og dvala vetrarins, sem hún var látin tákna, lífgjöf vorsins, græöing bana- sáranna mörgu, sem hin kalda sig5 vetrariná sló; en frá þeirri hugsun til hinnar, er hugsar sér öll sár grædd, öll mein bætt, úr öllum sviSa dregiS og dauSann ekki framar til vera, er ekki langt spor né óeðlilegt. Ekkert liggur nær, ekkert er eðlilegra en aS maSttrinn dragi ályktanir um tilveru sína. af hinum margvísíegu myndum lifsins í kringum sig. Hann þarf ekki aS þekkja skyldleika.nn, sem er meS öllu lifi, til þess, og hefir á- reiðanlega ekki þekt hann, er þau sannindi runnu upp fyrir honum,, að sjálft lífið rís af dauSa; er hann varð þess vísari, aS dauðinn fanjgar ekki svo mikiS sem smæstu stráin, heldur missir af taki á þeim og þau risa. upp vorj-inngöngudaginn mikla. Ekkert var þvi eðlilegra, eða sjálfu sér samkværnara, en aS sjálfur vor- inngöngudagurinn —< upprisudagur- inn mikli alls jarðneska lifsins — tæki einnig í fa.ng sér eilifleika von og trú mannsins, og yrSi honum hiS fagnaðarrika tákn hins algerða sigh urs lifsins á jörSinni. ÞaS er og líka sanni næst, aS þannig va.r& hátíSin til, og i þessari mynd er hún tekin upp í hina ungu kristni, og frásagan um upprisutákniS fært í samband við| hana, sem fullkomnasta. sönnunin um lifiS og ódau&leikann. MeS þeirri upptöku breytir hún ekki um þýS- ingu. Hún heldur áfram aS vera hið sama og hún var, meSal þjóB- anna, er taka við hinni rtýju trú; enda er hún i fullu samræmi/við kenn ingar Meistarans, er fann mátt lífs,- ins í öllu og skyldleikann milli þess sýnilega og ósýnilega í þeim dæm- um, sem menn hafa sifelt fyrir aug- um, blómttm vaJlarins, blöSum trjánna og korninti, sem fellur í jörðina og rís upp fullmyndaS i axi stangar- innar. ForfeSui/ þeirra þjóða, er nú byggja álftt þessa, og hinn norSlæg- aral hluta Norðurálfunnar, héldu þessa hátíð um langa tið fyrir daga kristninnar, sem sigurhátíS lífsins, sem táknið mikla um ævarandi fram- hald þess, þótt i bili þaS virSist slokkna viS Ijóshvörf og langar næt- ur. iSitt forna nafn ber hún enn meðal engil-saxneskra þjóða. En meSal frændþjóSa vorra hefir na.fniS ,1. --------- “hve þrátt fyrir alt er dapurlegt, sárt að deyja.” horfið, svo að ekki vitum vér, hvað j iS sé hér og hvar við einhverjar þaS hefir veriS. En EinmánaSar- j endurminningar, og fariS meS hvíld- samkoma*) er nefnd í fornum lögum I um. Afra.m er haldiS. ViS sólar- vorum og sögum; voru þá héraðs-! upprás er lagt af staS, um sólseturs- fundir og áheit gerS, og héldust mót j skeiS numig staðar við borgarhliðiS. þessi um NorSur- og Austurland á | A þessu ferSalagi verður alfc af tiS- ættjörSu vorri aS minsta kosti fram ræddast um steininn, sem hvílir fyrir yfir aldamótin 1300. Hafa þetta að I grafaxdyrunum. Hann er þunglur. likindum veriS leifar hinnar fornu, Hver mun velta honum burtú? A hátíSar, er eigi þótti hlýða aS taka allri vegferS mannkynsins hefir þessi upp í sjálfa páskahátíðina. 1 forni-1 spurning veriS viðfangsefniS stóra, um norrænum lögum er og getiS þrátt fyrir þaS, þótt annars vegar þessara móta víSa í Noregi. j hafi þaS eigi geta.S annaS en þreifað Uppruni þessarar hátíðar, sem og á sigurvissu lífsins. Allar gátur lífs jólann'a, er því nokkurnveginn vis.; ins hafa gengið upp í þessa einu Eru þær báSar hin óviðjafnanlega j spurningu, runniS saman í þetta ó- viSbót forfeðra vorra viS kristindóm bifanlega bjarg — allar þjáningar inn. Öðrum hátiðum hefir heldur andans, skilnaðurinn, tómleikinn, eigi fylgt meiri helgi í huga þjóS- i sviSinn. DauSinn sjálfur er fjall, arinnar, en þessum, því svo má segja er hrynur yfir vegfarandann. Þegar aS í þeim hafi trúarlíf hennar fundið pkilnaðarstundin kemur, þegar leiS- sina mestu svölun og fullníegingu. j in liggur um haustskóginn, þegar Sannindin, sem báðar þessar há-, lífsmagn greinanna er þrotið, þegar tíSir boSa, hefir náttúran sjálf kent j skrúðlaufinu er þyrlaS upp í frost- þessum börnum sinum, er viS brjóst j næSingnum og stráS eins og korni hennar hafa alist. FræSi hennar, yfir jörðina — fellur hugurinn und- svo þau meiri sem “hin minni”, eru ir farg, og kemst ekki hjá því aS sönnust fræða. Bók henna.r er bezta j finna til meS skáldinu: lærdómsbókin; seinlærð, því fri; mörgu er sagt og um margt er aB i ræða, en hvað eina, sem af henni er j lært og numið, eru haldgóð og ó-j “Hver veltir fyrir oss steininum?” brigðul sannindi, því eigi eru þau HvaSa töfrasproti jopnar, lýkur upp eitt í dag og annaS á morgun. Bók I fordyri dra.umkynnanna fögru ? Jafn- þessi varðveitir allan guðs sannleika, vel trúarhetja.n mikla hrópar: “Hver og eftir henni verður aS lokum aó mun frelsa mig frá þessum dauðans leiðrétta allar hugmyndir manna og líkama?” getgátur, hverjar helzt sem eru, og I GuSspjallasagan segir aS engill stoðar þær^þá ekki aldurinn einn, þvi Ijóssins hafi velt steininum burtu elzt er bók tilverunnar allra bóka, írá gröfinni viS Golgatha. “Asýnd og óbrigðulust þau orS, sem guS talar hans var sem leiftur og klæði hans í verlfum náttúrunnar. !>ær einar björt sem snjór”. þjóðir útvelur guS og opinberar sig j Engill Ijóssins veltir burtu steinin- þeim, er viti safna, þekkingar leita, um, lyftir að lokum öllum kvíða og og sannleikann varðveita. ; þunga af herðum mannanna. Hann ÞaS er einkennilegt, að um langt1 megnar a.S færa fjöllin úr staS. skeið hefir svo veri& HtiS á, sem Það hefir veriS sagt, aS rannsókn- sú fræðsla, og sú trú, sem reynslan irnar, allur þekkingarauki bæti á á lífinu veitir mönum, sé ósönn og byrðar lífsins. GreiSir þá vanþekk- af óhelgum toga spunnin. Hún er j ingin fram úr vandamálunum ? — nefnd ' náttúrutrú, eða skynsemjsírú, Mjög ófimlega hefir veriS aS orSum i mótsögn viS hina opinberuðu trú, komist nýlega um hinar frjáslu lifs- er ein hefir veris talin rétt að vera skoSanir og þekkingarþrá mannanna, og fullkomin. AS einhverju leyti hef 0g í því sambandi sérsUklega til- ir þetta komið til af því, a.S menn nefndar skoðanir hinnar únítarísku hafa fundiS til þess, hve skamt aS trúar og “nýrrar guSfræði”. Þess- lífsreynslan og þekkingin komast ar skoSanir eiga að ha.fa ngmiS Krist hvern mannsaldurinn, hve löng sem úr gröfinni. og því standi margir vis æfin kann að verða, 'Ollu meira þessar hátíðir grátandi >viS tóma mun þaS þó stafa frá drambi og sér- j gröf. Ummælandi mun þó ekki hafa í>ótta hins svonefnda opinberunarlær- ætlaS aS líkja þessum skoSunum viÓ dóms, er einn þykist hafa yfir allri engil Ijóssins, en óafvitandi hefir þekkingu a.S ráSa. Þessi sérkennilega hann þó gert það, villist svo bæSi á skoðun er ekki eingöngu fylginautur líkingu og hugsun, er hann ætlaði að hins kristna réttfrúna&ar, heldur og nota, og hefir þaS komið fyrir áður. allra hinna, sem eru viS IýSi. F,f íhaldsstefnan, “hiS hæfilega í- Þó er þaS ljóst, aS yfir ekkert ha.ld” hefir þaS rækilegar en þjónai verSur hlaupiS. Svonefnd opinberun1 prestahöfSingjanna innsiglað gröf- styttir ekki ieiSina, hún er ekki ina svo aS engill ljóssins megnax eigi skemri leiS til þekkingar en reynsl- aS hreyfa steininn, þá er meiri ástæða a.n: Sýnir þaS sig bezt á þessum til að hryggjast, en þó þaS verði ljóst tímum, er öll hin afarumfangsmikla að gröfin haldi ekki herfangi sinu. fræði, sem reist er á opinberun, er nú og sá sem þar var lagSur, sé ekki að hrynja til grunna fyrir vaxandi þar. þekkingu á náttúrunni. Hún er sem j F.g held aS hinar frjálslyndu skoS- spilaborg, sem fáfróSasta skóla.barn- j anir ha.fi nieira en nokkrar aSrar ið með minsta fingri sinum getur kenningar gert grein fyrir því, aS sá aS velli velt. 1 sem farinn er, "er ekki þar”, en að Hin mikla staðhæfing Páls post- hiS eina, sem þar er, sé duftið, sem ula: GuS lætur ekki aS sér hæSa”, horfið er nú aftur til jarðarinnar, virðist vera fullkomlega sönnuð meS og mist hefir þá mynd, sem þaS bar, þessu, Verkin segja. til, hvað sem er eySst hefir eins og frostrós fyrir öllum getgátum líður, og þau hafa geislaskini sólar. Þær hafa gert trúna kent oss mönnunum þaS litiS, sem vér á upprisu líkamans að engu. Þær vitum um lifiS, og þau hafa vakiS hjá eiga þvi sök á því, aS þeir standi oss þær hugsanir, er blómstraS hafa grátandi viS gröfina., sem hugðust upp í sigurvissu lífsins. "Lifið er- aS geyma ástvinina þar, en finna nú inn á viS lýsandi guðs ljós,” segir aS steininum ér í b«rtu velt og aS Björn Gunnlaugsson, “drottnar yfir gröfin er Itóm. Hinar frjáljslyndu því líflausa og nær til hins ósýnilega j skoSanir hafa lýst upp grafarmyrkr og eilífa.” in, þær hafa tekiS burtu óttann viS Þetta er auglýsing náttúrunnar, frá. dauðann. Engill morgunroðan:, duftkorninu og upp til sólkerfanna, skrýddur hvitum dragkyrtli, bendir hinn ýtri og sýnilegi vitnishurður, harmþrungnum vinum út fyrir graf- sem trúarvitundin byggir á. Enginn a.r-auSnina. “Þér leitiS aS Jesú frá efa.st um þenna vitnisburð, en inisr Nazareth, hinum krossfesta. Hann jafnlega djúpt snertir hann nieSvit- er ekki hér. Farið 0g segiS læri- undina, efasemdirnaf ýmsu þaggar sveinum hans, og Pétri, aS hann fari hann ekki. Vér þurfum að efa.st —• á undan yður tij Galileá. Þa.r mun,- aS spyrja til þess aS fræSast. ♦ * * eins og guðspjalIiS kemst að orði. Hún á eftir aS skýra fyrir oss stærsta leyndardóminn — nauðsynina á þvi aS deyja, þessa torveldustu gátu, þeg- ar yngri samferðamenn eru heimtir á burt, börnin, sem hvorugt þekkja lífiS eða dauðann. Alt sem verið hefir og er í þoktt fyrir mönnum, á eftir að skýrast í ljósi komandi alda. Margar missýn- inga.r eiga eftir að hverfa, er menn ýmist hafa óttast eða dáS. 1 fjórSa guSspjallinu standa þessi orS: “María sér að steinninn er tek- inn frá gröfinni”. I>ess getur orS- iS langt að bíða, en eg er þess fullr viss, aS sú kemur tiS, að mönnum veitist sú þekking, sú sjón, aS þeir einnig sjá, “að steinninn er tekinn frá gröfinni”. ið þér sjá hann.” Þekkingunni er skamt komið, en Vér völdum sem inngangsorð aS aS lokum verSirr það hún, sem lyftii þessum hugleiSingum, spurninguna bjarginu af mannssálinni. Hún hefir úr guðsspjallasögunni: “Hver mun þegar fært oss sönnur á sigur lifs- velta fyrir oss steininum frá gra.far- it>s. Ilún hefir sýnt, að dauðinn fær munnahum ? ekki fest fang á minsta stráinú: hún T vissum skilningi er a?fin ganga hefir sannaS oss meS lífi Meistarans tii grafar, hátíðisdagana og — alln og allra, sem i anda hans ha.fa lifað daga, svo er sköpum háttaS. Eng- og daið, aS “enginn lifir sjálfum sér um efa er það undirorpið, 'aS ferða- og aS enginn deyr sjálfum sér; að laginu verður eigi tálmaS, þó dval- vér lifum þótt vér deyjum”/ --------------- j Öleyst er enn úr mörgum gátum, *) sbr. Páll Vidalín: Skýr. yfir en siSarmeir leysir hún úr þeirn. Vér fornyrSi Lögbókar, bls. 142. Einmán- höfum enn lifað skamma stund, — a.Sarsamkoma. “eg hefi enn margt a.S segja ySur”. Baugabrot. Sigríður í Skál. I. TíSargæSi leika i lyndi, Leyning djúpum tæmdur snær. Hlákudis á hverjum tindi Hörpu gullna knýr og slær. Vekur og glæðir auðnu og yndi ómur slikur, hugum kær. — Ætla’ eg þó um allsárt bindi ÆSimargur nær og fjær. Er nú bylja afltaug slöknuS, Ofsann niæöir logn og hik. Hefir Góa gæSa klöknuS Gert í vetrafreikning strik! "Mun að fullu vordís vöknuð?” Vonin mælir, þýS og kvik. Birtir kringum sorg og söknuS Svona fögur augnablik! . Enn er háð í Austurvegi Alla jafna, hörku striS. Grimdin blind á láði’ og legi Líkn og mannást ristir níð. Sár og harmur, tár og tregi Tryllir, æsir, bugar lýS. Þvi er valt þótt vonin segi Vetrar lokið spiltri tiS. i Stynur moldin mett af dreyra. Myrk sig hnappa reiðiský, OfsaveSur grárra geira. Glögt þó vonar kall á ný. Henna.r þykja orS í eyra OfurgóS o'g mild óg htý. “Mælir eins og hver vill heyra,” Hún er stundum löstuS því. Hún} in dýrsta góðra/ gjafa Gúði sönnum komin frá. Merkust allra máttarstafa, Mannsins heill er byggist á. MóSur, föSur, ömmu, afa, Ollum stóð og vakti’ ‘ún hjá. Væri’ án hennar, vöggu og grafa Varla nokkurn mun aS sjá. StöSugt er aS fjara’ og flæða Fjöröu þrönga’ og víöan s-já, Þannig. harmsins þétta slæða Þokast aö og lyftist frá. , Sífelt veriS’aö særa’ og græða, Svæfa óskir, vekj^ þrá. Munu’ ei lengst af benjar blæöa BæSi jörö og himni á? Menn eru’ æ aS nússa’ og græða/ MiSIa viöbót, taka frá. Einstig tæp og tvísýn þræða Til þess æöri stöSu að ná. Sig til lítils lýja’ og mæöa, Leysa á vixl og fjötrum þjá. Mikinn leggur mökk til hæða Mold og ösku jarSar frá! Hvað er mætast ? Lönd og lóSir ? Lén og metorð? Gull og stál? Glæsimenska? Gildir sjóöir? Glaöar veigar? Banaskál? — GólAi kona! Mikla móöir! Mjúka, hlýja, trúá sál! Ykkar langmest þarfnast þjóðir, ÞaS er. ekkert vafamál- Til þess börn á brjósti fæða Brekaminni en gerist nú. Til aö leggja fvrstti fræöa, Fastan grundvöll, trúrri en nú. Til þess ala góða aö glæða Gneista’ í sálum, meira’ en nú. Til aö lyfta. heini til hæöa Hreinni' og betri’ en þessum nú! Ef oss veröur um ættlandg slóöii 1 AuSnuIeiSin myrk og hál. Ef aö hverfa Urðar sjóSir Eins og dropi í Skuldarbál. Ef vér köstum heimsku hljóöir Hinsta eyri’ í glys og prjál: Þú hefir kviksett, kona, móSir, Köllun þína og hjártans mál! Hvar sem telst af hóhni renna Helgrar skyldu, lítisvert Svo og hitt, aS sviSa’ og brenna Sérhvern ræktar gróSur snert, Ef aö látiS er inni fenna Æskuskjólin leynt og bert: Hefir þar ein úr hópi kvenna Heilögu na.fni fyrirgert! II. Sit eg ennþá undir minnar Æsku fjalli’ og dreg til stafs. Lít eg Hágöng Köldukinnar Hvessa brúnir, alt til hafs; Saman trausta þræSi þrinnar: ÞýSu, hörku’ og ofurkapps. Systrabygðum, sveitin innar, Svip og gerfi’ á meir til jafns. Oft mun kalt þar ytra’ á vorin, Ylur skyldi’ í hja.rta manns. Þung og örðug þrautasporin, ÞolgóS vera raunin hans. ÞangaS fátíð fregn er borin, Frjósöm innri vitund hans, Lítilþæg, ef skamtur skorinn, Skemtifýsnum veitist hans. Vakir þungur, þögull tregi Þrátt við landsins yztu na.ust. Láta hátt á dauSans degi Djúpsins kvein og fjallsins raust. Byljir geysa’ á láði' og legi, Lundin þyrfti föst og traust Tjón og háski’ á tæpum vegi Traust á drotni efalaust. Þa.rna léztu langa æfi Ljós þitt fáum ,skina, snót, Glatt og stilt þótt garö af sæfi gerði landsins byljurn mót. Segöi menn, aö gull hér grséfi Gálaus öld, og træöi’ und fót, Teldi eg held’r að guö þar gæfi Gæöa skörðum hlutar bót. Þin in hlýju hja.rtagæöin vHarkan fékk ei bugaS ströng. Þin ei uppgafst þolinmæðin, Þó a& tiöin gerðist löng. Atti’, ef brast á bókleg fræðin, Brjóstvit þitt sin ærnu föng. LægSin dýpsta’ og hæsta hæðin Heillaö geta ræSu og söng. Þér var hlíft a.f hollum vættum Hér viS landsins yztu naust, Namst’ og kliS af æöri ættum Ofanjaröar kvein og raust, Þótt sig stormur steytti i gættum. Stilling þin var föst og raust. Treystir á í háska.’ og hættúm Hjálpráð drottins endalaust. Aldrei götur tæpar tróSstu Til þess eins, aS gnæfa hátt. Eigin lofköst aldrei hlóðstu, Annara reifst ei held’r smátt. Seyrinn veit eg aldrei óSstu Elg, er skaöar sjálfan þrótt. En viö skyldustörfin stóðstu stilt og róleg fram á nótt. Fár mun orka fossa’ aö stikla, Fer þó veg sinn, eins og þú. Ef þeir sáu í hábrún hnykla, Hræddust sumir meira en þú. Engar báru aukalykla. Ofláts kvenna, síöur en þú. Fáar lögðu’ i mökkinn mikla Minni skerf og hlut en þú. Geymdir þú á efri.árum Æskuvarma, gljúpa lund. Grænni torfu, bláum bárum, BáSum galztu skattinn, sprund. Engan léztu særðan sárum, Sviöann drógstu’ úr margri und. Hefir fráleitt fjölgað tárum Fyr en nú á banastund. Hæfir vart aö hér eg nefni HjarmasverSið þungt og beitt. Sá þó heim úr stríSi stefni, Stundarhlé er fékk sér veitt. Enda frekar fagnaSs efni, Fyrir sjálfan þetta eitt, Er viö hinsta sofnum svefni Södd á lífi, vökuþreytt. Varf má skynja htigur hnýsinn Huldra valda teningskast, Brestur löngum leiðarvísinn. Ljós, er þoli élið hvast. Véla.S hefir vonardísin: Vetrarríkið stendur fast, Traustur klæðir elfi ísinn Aftur fyrir þann, sem brast. Ein er fallin af þeim stoöum, Auðnu manna’ er þörfust var, Enn þú synjar griSa. gnoöum Græðis kulda heiftar svar; Sveipast köldum hvítavoSum Kinnar Hágöng niS’r í mar. Lætur hátt t heljarboSum Hafsins trylta norSur þar. StirBnar fold, er fyr var klöknuö, Flótta vorsins bylur rak, Þyngir manni sorg og söknuS Sigur hans og vopnabrak. Þér eru bönd af þeli röknuö, Þú hefir slíku séS á bak, I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.