Heimskringla - 19.05.1926, Side 3
WINNIPEG, 19. MAÍ, 1926.
HEIMS KRIN GLA
3. BLAÐSIÐA.
ROYAL
YEAST
CAKES
GIERIR
AFBRAGÐS
HEIMATIL-
BÚIÐ
5« 4r
nokkru leyti til fatanna, en rotnað.
AS líkindum hafa sum af fötunum
veriS fóSruS meS skinni, og sum
meS líni, þótt af hvorugu hafi fund-
ist leifar. L'ms og hamps varS aS
eins vart. 'Oil hafa fötin veriS unn-
I * , ,
in úr sauSarull. Þau voru ofin ur
ótvinnuSu bandi og flest meS vaS-
málsvend, fjórskeftu. Einskefta var
í sumum, helzt hosunum. Mesta
dúkbreidd, sem vart varS, var 1 m.;
oftlega mátti sjá, aS hún hafSi veriS
yfir 80 cm. Einskis skrauts varS vart
í vefnaSi, en bönd höfSu veriS notuS
tnikiS, bæSi snúin og fíéttuS; mörg
á 6 þáttum. MeS þessunt böndum
voru sum fötin lögS utn jaSrana. Þess
mátti finna merki aS sauSsvört ull,
og jafnfra'mt lituS svört stundum,
hafSi verig notuS í uppistöSuna, en
hvít í fyrirvaf og stundum lituS brún
eSa mórauS. — Bryddingar varS ekki
vart meS vissu, en allar líkur eru
til aS skinnbryddingar hafi veriS á
sumum hettunum o. f 1., eftir útliti
jaSranna sumra.
Mörg ertt fötin slitin af langri notk-
ttn og sum bætt, en aS “stoppa” í göt-
in virSist hafa veriS óþekt.
Frh.
skorin á tvær hliSar þessi áletrun í
rúnaletri: Þessi kona var lögö
fyrir borS í Grænlandshafi, er Guö-
veig hét. Dr. Finnur Jónsson pró-
fessor álítur aS sumt bendi til, aS á-
letran þessi muni ha.fa "veriö skorin
af NorSmanni um eöa litlu fyrir
1300. — Eftir þessu hefir kistuna
rekiö á iand og húti síöan færö til
grafar í Herjólfsnesi. Þessi kista er
aS innanmáli 161cm. aö lengd og
aö breidd 31 til 43 cm.
Ekki síöur einkennilegt en aS finna
nokkrar kistur loklausar var hitt, aö
finna eina botnlausa. Þaö var full-
orðins kista, sutmanundir kórnutn.
Líkiö hefir veriö kistulagt t gröf-
tnni og grafarbotninn veriö kistubotn
•nn, líkt og í steinkistum í Noröur
urálfunni sutnstaSar. — Onnur kista,
barnakista fyrir fratnan kirkjuna.
var gerö upp við a.ðra eldri, þannig
aö hliðfjöl hennar þeim megin var
jafnframt notuð sem hlið á hina
vngri. Erfitt hefir veriö um við-
arkaupin þá.
Þá skal krossunum lýst nokkuð. —
iVIargir af þeitu eru mjög einfaldir
að gerð, en sumir aðdáaniegir, bæði
að lögun, snúði og útskurSi. Ut-
skurSurinn smekklegut;, hvergi íburð
armikill, og er gerður tneö vand-
virkni. A 8 eru ristar rúnir, skýr-
ar og nákvæmlega geröar, sutnar
skörnar jneö hníf, sunia.r grafnar
meS hvössum oddi. Dr. F. Jónsson
prófessor hefir ráSiö áletranirnar og
LveSur þær, setn ekki eru á latínu,
vera á venjulegri íslenzku, svo sem
hún var um 1300, nema 2 orö, sem
eru meS fornlegri mynd: g o S og
þ a n n a, sem koma fyrir í þessari á-
letrun, og er hún einna lengst:: Þor-
leifr göröi kross öanna til lofs ok
dýrkunar goði almókkum.
Krossarnir virðast vera meö þvi
elzta, sem fanst í garöinum, og hafa
þó haldist undarlega vel, svo margat
aldir. Hinn stærsti er 69 cm. a.S 1.
og 28,7 þverfréö, hinn minsti aðeins
10 cm. að 1.
Þá eru búningarnir eða fötin, sem
fundust. Ekki fundust þau í kistun-
um, nema\ litlar leifar í einni barna-
listunni. 'I kistunum fundust engar
leifar aörar en krossarnir, sem voru
t sumum þeirra. Þeir, sem í kistun-
ttm voru grafnir hafa líklega veriö
sveipaöir í líkblæjum úr lini og þæ
stundum saumaðar urn líkin. Fötin
fttdnust í gröfum, sent engrar kistu
varS vart i. Sum voru heilleg, a.f
sumuni fundust slitur, en alt mátt
kannast viö og sjá hvaö verið hafði,
og alt var þetta hversdagslegur al-
gengur fatnaður. 011 vortt* fötin úr
vefnaði. Vissulega. klæddust Græn-
lendnigar skinnum, en annaðhvort
Lafa skinnföt ekki veriS notuð til
likklæða, eSa þau hafa oröiS alveg
að mold í gröfunum. Selskinn hefir
veriS breitt yfir eitt lík í fötum; föt-
•n höfðu geymst ágætlega, en sel-
skinniS var nær því gersamlega horf-
iS. Með sömu fötum varö aSeíns
vart kálfs- eöa geitarskinns og ull-
arlagöa af sauSskinni; sennilega
fiafa þessi skinn verið notuö . að
Fréttabréf.
' frá Florens, ItaLíu.
iEftirfarandi bréf frá hr. Vilhjálmi
sem
dýrðarljómi miðaldanna er horfinn
og gamlar hallir eru í sumum tilfell-
um notaöar fvrir vöruhús. Eitt vek-
ur eftirtekt í Genoa, Róm og yfir
höfuö í noröurparti landsins. Það er
aö fólkiö er ööruvísi en maSur býst
viö. Fjöldinn allur hefir ljóst hár
og hörund, og grá-blá augu. Eg tók
sérstaklega eftir einum manni úti á
stræti í Genóa., sem var mjög svo
likur islenzkmn presti og námsmanni,
setn eg þekki* — Fyrir löngu siSan
unnu LangbarSar þetta svæði*og eru
íbúar því af sama stofni og Norður-
F.vrópuþjóðir. Noröur-Italir líkjast
Engilsöxum og Islendingum metra en
Frökkum.
Um hádegiö héldum við áfram til
Pisa Til hægri var sólgyltur og
gÍEtnpandi sjór; til vinstri dökkgrá,
gróöurlítil Apennínafjöllin.
Til Písa kotnum við klukkan fimm,
og strax eftir að viö höfSunt lositað
viö ferðarykið og borðaö kvöldtnat,
gengum við norðaustur yfir Arno-
fljótiö, í þaö horn bæjarins, setn
hefir aö geyma hinn fræga Leaning
Tower, dómkirkjuna og “The Bap-
tistry”. I mörgum tilfellum er þvi
svo fyrirkomið á Italíu, að klukku-
turninn og skírtvirhúsiö ertt bygging-
ar sér. Það síöarnefnda er vanalega
alt kantaö meS hvelfdu lofti.
IVJorguninti eftir fóritnt viö til baka
til nánari skoðunar.
Kluþkuturninn er nærri því 200 fet
NAFNSPJOLD
Kristjánssyni, setn aö undanförnu [ á hæö. hringmyndaöttr, og hallast
hefir stundað nánf\viö Oxford há- í hann unt 14 fet. Að innan er hann
skólann á Englandi, en er nú á ferð senl tómt vöruhús, rykugt og .eyði-
um Italíu, þegar bréfið er ritaö. — leSú
Voru bæöi íslenzku blööin hér beSin ViS fórum upp hringstigann, s«
að birfa það, en þvi miöur gat það
ekki kotnið í síöasta blaöi Heims-
kringlu, tini leiö og það birtist í
Lögbergi.
* * *
Flórenz, Italíu, 3 apr. 1926.
Við gátum ekki vel kontist hjá því
aö taka kvöldlestina frá Nice, og
þýddi þaö að sýna tollhúsmönfiun-
unt töskur okkar og skifta um lest
eftif miönætti. ÞaS mátti heita, að
þarna sæjunt viS fyrst sýnishorn af
hirtum ntörgu dátum, sem hér í Iandi
eru,; og þeirra margvíslegu einkenn-
isbúninga. Um daginn höföuni við
reyndar gengið yfir landamærin, þeg
ar viö fórum hringferöina eftir
Riviera frá Nice til Monte Carlo og
viS aöeins
Hver
p
herdeild sýnist hafa sinn eigin, og ertt
hjálntar og húfur og föt tttargvisleg
^fentone, en þó höfSum
séö gráleitan einkennisbúning-.
ög oft skrautleg. Ekki eru þó Itaiir ætlast er til að borg.aö sé fyrir. —
góöir herntenn yfir höfuð, ef dæmc | Það eru altaf leiðsögumenn viö hend
er eftir því, hve oft þeir raka sig. j ina í svona plássum, sent ntörg þús-
Klukkan aö ganga fjögur að tjnorgni | und koúta aö sjá árlega. Þeir eru
ögSum við af staö frá Ventimiglia ófeintnir að bjóöa ^ig fram, og engu
og sáunt viö þvi lítið af Landinu þar
til við kotiittm til Genoa. Þar höfum
við hálfs dags viSstööu eða því sent
næst.
Bærinn er mjög e>ns og hantPvar á
ntiSöldum, þeggr Genóa var voldug
sjóborg. Húsin eru flestöll mjög há,
og þar sent strætin eru tttjó þá er til
himins aö sjá aöeins beint vfir höföi
og þó nýUtr tnaður ekki alt af þess
útsýnis til fulis; því þvottur og rúmá-
breiður hanga úr framgluggum mikiö
fremur en úr bakgluggum, því aö
framan er nteira sólskin. Hitt er líka
að húsin, jafnvel í fátækari parti
bæjarins eru svo stór að þau líkjast
nærri "apartment blocks” í Winnipeg
og fjölskyldur þær, er að fratnan búa,
hafa ekki aögang að bakglttgga
Dómkirkjan í Genóa er ööruvísi
en nokkur önnur dómkirkja, sem eg
hafði séð. Hún er bvgö úr svörtum
og hvítuni marmara, og eru litirnir
á víxl. Síöar höfttnt viö séð dóntkir-
kjur með líku sniSi. Stundum skiftast
á þrir eða fjórir litir. Hér í landi eru
kirkjur flestallar skrautlegar bæöi að
innan og aö utan.
Rærinn var vel þess viröi aö sjá
hann. Eins og í ölluni stærri bæjum
Norður-Italíu 'eru þar hertogahallir
f
og aSrar tilkomumikla.r byggingar,
sem staðið Hafa síðan á miðöldunum.
Þá var gtfllöld bbrgarlvSveldauna
ítöl sfcu.
Eitt pláss var mér ant að sjá um-
fram önnur. Það értt rústir af gömlu
húsi, og stendur bara partur af einum
vegg. Letrað er f^-rir ofan dyrnar:
“Ekkert hús er verðugra” o. s. frv.
Þar var Christopher Coiumbus fædil
ur, og þar eyddi hann barnsárum sín
unt. — Mig minnir aö íbúar Genoa
teljist á fjóröd hundraö þúsund, og
er þar talsverS verzlun og iSnaöur
rekinn, en þð er "öldin önnur”,;
Vér höfum öll Patent MeSöl.
Lyfjabúðarvörur,. Rubber vörur,
lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum
hvaö sem er hvert sem vill i Can-
ada.
BLUE BIRD DRUG STORE.
495 Sargent Ave., Winnipeg.
------f------------------------
liggur að innan veröu upp á þak og
höföuni þaðah gott útsýni yfir bæ-
inn. MikiS iter á grænum glugga-
hlerum á húsum, setn sýnast hafa
verið drifin ljósu, fínu ryki. A Eng
landi eru húsin flest úr rauðum múr-
steini; á Frakklandi eru þau líka úr
múrsteini, stundum hvítum, settum
rauöum steinum til tilbreytingar, þó
að fvrir sunnan Avignon ta.ki þau
breytingu, og séu hvit aS líta, þar
sem þau blasa í hlíöinni og á hæö-
unum í ofbirtu sólarinnar; hérna
skifta þau lit eftir því sem sunnar
dregur, en eru oft þvegin ljósmórauö.
Skírn.a.rhúsið er látlaust og tignar-
legt að innan. Bergmáliö þar er
frekar einkennilegt. Leiðsögumenn
eru jafnan við hendina, sem gefa af
sér hljóö, er- bergmálar í hárri dóm-
hvelfingunni eins og ómur af flautu-
'hljóöi. Þetta er gert áti beiöni, en
PETERS
. Ábyrgstar Skóviðgerðir .
Arlington og St. Matthews
Ellice Fuel & Supply
KOL — KOKE — VIÐUR
Cor. EÍlice & Arlington
Sími: B-2376
SECURITY STORAGE &
WAREHOUSE CO., Ltd.'
Fl;l.ia, Keynn, liöa nm og nenda
IIÚMmunl ok Pinno.
Hrein.sa Gólfteppl
SKRIPST. oít VÖRUHCS ‘‘(7»
IClllce Ave., nftlæsrt Sherbrooke
VÖRUHCS “B”—83 Kate St.
Muirs Drug Store
PUice og Beveriey
GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA
Phone B-2934
King’s Confectionerv
O j
Nýir flvextlr ©k Garömetl,
Vindlar, Clgjarettur og: Grocery,
Ice Cream og Svaladrykkir*
Simi: A-5183
531 SARGENT AVE., WINNIPEG
L E L A N D
TAILORS & FURRIERS
598 Ellice Ave.
SPECIAL
Föt tilbúin eftir máll
frá «:ta..M> og upp
Meti aukabuxum $43.50
SPECIAL
■
síöur ófeimnir að ganga eftir borgutt
fvrir hvert handtak og ganga eftir
aukagjöldum fyrir eins mörg auka-
vik og þeir framast geta.
Dómkirkjan í Písa er frekar til-
komumikil, fremur þó aö innan en
utan, því hvíti marntarinn er nú
oröinn móleitur og rykugur að sjá,
en auðvitað er hinti fagri gríski
stíll óskertur.
Sumar italskar eimlestir eru haröla
seinar á ferö, tiltakanlega þær, sem
hafa þriðja farrúms vagna. Feröin
til Róm tók um átta klukkustundir,
og va.r klukkan rúmlega tíu, þegar
viö sáum ljós borgarinnar ódauölegn,
sem var drotning veraldarinnar urn
svo mörg hundruð ár.
Við þrír fengum tvö góö herbergi
í sama stað á Albergo de Nord, fvrir
36 lírur, eða 12 lírur fyrir hvern.
Það eru 48c eins og stendur. Italsk-
ir peningar erit nær því eins illa
komnir og þeir frönsku.
I ga.mla daga vont Rómverjar al-
kunnir fyrir mikilfengleg böð, og eru
enn stórmiklar rústir þvi til sönnun-
ar. .Nútímaböðin rómversku eru ekki
eins tuikilfengleg — þau eru í sama
stíl og í öðrutn löndum, en það kom
sér næsta vel að nota eitt þeirra
eftir hina löngu ferð frá París. ■
Viö gengum nú til morgunverðar.
seni^ van.alega er kaff.i og brauö án
smjöfs, eins og á Frakklandi. Maca-
roni og spaghetti er mjög í hefð,'
auk annara vanalegra rétta, í hinat*
tvær máltíðirna.r. Macaroni er borð-
aö með gaffli og skeiS og er vafið
upp á gaffalinn sem band á snældu.
Þarf dálitla æfingu til þess að gera
þaS svo vel fari, eSa veki eftirtekt.
Þetta og flest ánna.S, bendir til þess
aS Róm sé borg nútímans. ÞaS er
svo. Rústir gamla bæjarins hafa aS
(Frh. á 7. bls.)
HIS nýja
Murphy’s
Boston Beanery
Afgreiðir Fish & Chips í pökkum
til heimflutnings. — Ágætar mál-
tíöir. — Einnig molakaffi og svala-
drykkir. — Hreinlætl einkunnar-
orö vort.
82« SAHGENT AVE., SIMI A1900
Stml 112050 824 St. Mntthewa Ave.
Walter Le Gallais
KJÖT, MATVARA
Rýmilegt ver5.
SkrifNtofiitfiuar: 9—12 ok 1—6,30
Kinniic kvöldin ef «*skt er.
Dr. G. Albert
Fötasérfræblnsur.
Sfmi A-4021
138 Someraet Hldtf., WinnlpeK‘
MKS B. V. tSFELD
PianÍNt & Teacher
STUDIOi
606 Alveratone Street.
Phone: B 7020
HEALTH RESTORED
Læknlngar án lyí]i
Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
Allar bíla-viðgerðir
Radlator, Foundry acetylene
Welding og Battery servlce
Scott’s Service Station
549 Sargent Ave
Sími A7177
Winnipeg:
Bristol Fish & Chip
Shop.
HIÐ GAMLA OG ÞEKTA
KING’S ber.ta grer«
Vér aendum heim til yhar.
frá 11 f. h. til 12 e. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Elice Ave*, hornft Uansrslde
SIMI B 2976
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullbmiftui
Selui giftingaleylisbrál.
nersiakt amygli veitt pöntunum
og vlbgjöröum útan af Iandí.
264 Main St. Phon* A 453?
Telephone A-1613
J.Christ ophe rson, b.a.
Islenzkur lögfreeSingúr
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
W. J. Lindai J. H. Linda*
B. Stefánseon ’
lnlenzkir lögfræðingar
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talsími A4963
Þetr hafa einnig skrifstofur aB
Lundar, Rivertor., Gimli og Pine;
eru þar að hitta á eftirfylgiandi
tímum:
unt mánuBi.
Gimli: F
mánaðar.
Piney: Þt
hverjum.
t-----------
Dr. K. J. Backman
404 AVENUE BLOCK
Lækningar meí5 rafmagrnl, raf-
magnsgeislum (ultra violet)
ogr Radium.
Stundar einnig hörundssjúkdóma.
Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8
Símar: Skrifst. A1091, heima N853S
/. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
Winnipeg.
Talsími: A 4586
Kr. J. Austmann
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724l/t Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h.
og eftir samkomulagi.
Heimasími: B. 7288
Skrifstofusimi: B 6006
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
ielja rafmagnsáhöld af öllum tei
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldui
fljótt og vel afgreiddar.
Beauty Parlorj|
at 625 SARGEKT AVE.
HARCEL, ÐOB, CtiRI,, «0-50
and Beauty Culture in all braches.
Hours: 10 A.M. to 6 P.M.
except Saturdays to 9 P-M.
For appointment Phone B 8013.
Dr. M. B. Halidorson 401 Boyd Bldf. 8krif8tofusfmi: A 3674. SLundar sérstaklega lungrnasjflk- dóma. Er afl flnn«h á skrirstofu kl. 12—12 f h. og 2—« e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Taleimi: Sh. 3164. M
Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 8t Phone: A-7067 Viötalstimi: 11—12 og 1—6.16 Helmill: 921 Sherburn St. # WINNIPEG, MAN. ■
DR. A. BLÖHDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. ATS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Hetmill: 806 Victor St.—Slml A 8110 íl - ■ , ^
1 r ■■■ 11 ■ - -j TaUfnli 48881 DR. J. G. SMDAL TANNLiACKNlR 614 ftomeniet Bl«ck # Fortagt Avt. WINNIPRU
DR. J. STEFÁNSSON 21« MKDICAL AHT9 ILB6, Horni Kennedy og Graham. Stnndar elncðngn anmn-, eyru-, nef- ti( kverke-ajúkdénsn. '» hlttn frt U. 11 tU 11 L h | •( kl. 3 tl 5 e' h. Talalml A S52I. A Rlver Ave. W. INl |
DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bidg. Winnip>ag
ll ■-■■■ 1 Látið oss vita um bújarðir, sem [ þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 -■
DA INTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. ' N ’i “VörugæSi og fljót afgreiSsla” eru einkunnarorð vor, *Horni Sargent og Liptaa. Plione: Sherb. 116é. 1 -»
rr~ - -■ • -í Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. ' hefir ávaJt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar.
A. S. BARDAL selur likkistur og r.nn&st um 41* f&rlr. Allur úíbúnaTJur sá bsstl Ennfremur selur hann allskouar í minnisvarba og legrsteina I 1 • 848 SHERBHOOKE ST. Pbonei N 6607 WHrMPBS
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONB: N 9405.
Lightning Shoe
Repairing
Slml N-9704
328 Hargrave St., (Nftlæjct Elllcc)
Skðr og stfgvél hflln tll cfllr mflll
LltiV cftlr fótlæknlngum.
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
i borginni með afföllum. Þeir sem vilja bagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.