Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MAÍ, 1926. •“ VerkstætSi: 2002Í4 Vernom Place The Time Shop J. H. Straurafjörtt, rlgandi. tr- ok Kullmuna-alÍKertHr. AreiöanleKt rerk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. SjbiaTTLE WASH. Fjær og nær RagnheiSur Arnadóttir, ekkja Hjöi leifs Björnssonar, andaíjjst sunnu- dagsmorguninn 2. maí aö heimili Guðrúnar dóttur sinnar og tengda- sonar, J. Magnúsar Bjarnasonar skálds, aö Elfros, Sask., 85 ára að aldri. — I Arnesbygð í Nýja Islandi bjó Jiún á Laufhóli með manni sínum um 30 ár, eða þangað til hann dó þar 1906. Eftir það var hún hjá Ingveldi dóttur sinni í nokkur ár i Winnipeg, en síðan altaf hj'á Magn- úsi og Guðrúnu. • Hún var jarðsungin 4. maí í Elfros grafreit af "ééra H.. Sigmar. Fjöldi j manns var við útförina frá Wynyard og Elfros. ’ Siðustu tvo mánuðina gat hún ekki klæðst eða verið á fótum, og sans- i arnir voru orðnir sljóvir. En góða ! hjúkrun vaptaði ekki. Hennar verður verður nánar getið síðar. Atlas Pastry & Coníectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur íaus eða í kössum Brauð, Pie og Sœtabrauð. 577 Sargent Ave. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B746 Thomas Jewelry Co. f'r ojp KulIsmlöaTerzlun I*ÖKtNendIns:ar nf^reiddar tafarlaust* Aíijjorðir AliyrKNtar, vandaö verk. 606 SARGENT A VE-, SÍMI B7480 lejíu T-e rto TflUH (ÍLíL,Í“ T© föJtcP RéJrincrho its tf\j> TU OA!tCr-A, 'ULcJi^ So CAPIT0L BEAUTY PARL0R .... 563 SHERBROOKE ST. HeynitS vor ágætu Marcei ft 50c; Re«et 25e or: Sliinule 35c. — Sím- ÍÖ II (»98 til þess aö ákveöa tíma frfl 9 f. h. tll 6 e. h. Ráðskona ó?kast á íslenzkt heirn- [ ili í Bald'ur. Upplýsingar hjá Jóh. Strang, 648 Honte St. I In a recent deal I was very fortunate in being able to pur- chase at a very low cost the following- articles which I offer for sale at a ridiculously low ^price. Purchasing price being cash. 1022 Moon Tourlng Car, recently overhauled, in excellent running condttion an<l good appearance. — $800.00. / Helntzman «fc Co. l'iaiio, Ionic Model, and Piano Bench. — Excellent value at $450.00. Cost price of these pianos today is $645.00. — Quick sale $:ir»0.00. CheNterfleld, two piece set, excellent velour covering. Ori- ginal sale price $210.00, to go at $115.00.* McClary’a Refrigrerator, in first class condition. Original Cost $60.00. Absolute snap at $25.(Í0. One Neetional llook Caae, just new Three sections with drawer in bottom; one •:! inch and two nine inch séctions. |— Quarter cut oak. — $37.00. Llbrary Table. This is also of Quarter cut oak. Snap at $20* Eleetrlc Llbrary Tablé Lanip, with cord complete. Very good buy at $3.50. A Idbrary Chair, without arms, leather < seat. -— $1.50 One Sereen. Snap at $4.00. I! í I ! Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PBNNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir Sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, fÖNtu- ots iHUgnrdag í þessari vlku: RichardBarthlemess í ‘Just Suppose’ MAnu., lirlöju- opf mlövlkudas í næstu viku Jackie Cou<ían u n FRANK FREDRICKSON, TKLEI'HOXK II 2«3» S70 DOXIIMOV ST. A föstudagskvöldið 7. þ. -m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, H. Gíslason, eftirfarandi meðlimi i em- bætti: F. Æ.T.—Sveinbjörn Gíslason. Æ.T.—Egill Fáfnis. V.T.—Helgu Johnson, G. U.—Salome Bakkman. R.—Stefaníu Eydal. A.R.—Valgerði Magnússon. ' F.R.—B. M. Long G.—Guðm. K. Jónatansson. K.—Sigríði Sigurðsson. T).—Sigurveigu Christie. A.D.—Láru Blöndal. V.—Inga K. Stefánsson. U.V.—Ola A. Olson. Ifeðlimirnir eru ámintir um að sækja vel fundi, koma með nýja fé- laga i stúkuna og efla félagsskapinu á allan heiðarlegan hátt, því áreið- anLga er þörfin ekki minni nú en hún hefir verið. Gefum aldrei upp góðan og gagnlegan félagsskap. Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French! in Pitman's Schools, LONDON, | ENGLAND. The best and thej quickest guaranteed French Tuition. j Ability to xvrite, to speak, to pass in I any grades and to teach French in | 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD,— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence. '4MK 'Jm8E rzmxsxmm Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires China. 582 Sargent Ave. . Phone A2174 Old Clothes Sérstök helgidagsmynd. . Fimtu- föstu- og laugardag í næstu viku: MARY PICKFORD í “LITTLE ANNIE ROONEY’’ [NflYIHN* ERlCflN Dr. Txveed tannlæknir verður i Arborg á föstudaginn 28. maí og miðvikudaginn og fimtudaginn 2. og 3. júni. SIGLINGAR. Sfandinavian-American Line. ...r E.s. “Hellig Olav’’ sigldi frá Os- ló 8. maí með 100 farþega til Canada auk fjölda til Bandaríkjanna. ílann j Ienti í Halifax á sunnudaginn. E.s. “Frederik VIII” sigldi frá | Nexv York þann 11 þ. m. með 700 farþega til Norðurlanda. Swcdish-American Line. M.s. "Gripsholm” sigldi frá Göte- borg á mánudaginn með 710 farþega j til New York. Með Gripsholm er1 Gustaf Adolf ríkiserfingi Sviþjóðar, | og krónprinsessa Louise. Ferðast þau talsvert i Bandarikjunum í sumar. — j Eitt af aðalerindum þeirra er að i evari vstðöafdd F etaoin shrdlu | vera viðstödd afhjúpun minnisvarða Leifs Eirikssónar í Washington. Yale háskólinn hefir mikinn undirbúning fyrir komu þeirra þangað. Er í ráði að hann verði sæVndur heiöursdoktors nafnbót. IIN Til og frá Islandi FHtSrifc VIII, hrati- um Halifax skreiOasta skip í- siglingum til Norti- efia New York urlanda. Siglingar frá New York “United States” .. .. 20. maí “Hellig Olav”..........29. maí “Oscar II”.............10. júní “Frederik VIII.” .. ..22. júní “United States” .... 1. júlí “Hellig Olav”..........22. júlí “Frederik VIII” .. .. 3. ág. Fargjöld til Islands aðra leið $122.50 Báðar leiðir .......... $196.00 Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi heinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian-1 American Line 461 MAIN ST. WINNIPBG The National Life \ Assurance Company ofCanada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, Canadiskt, framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. . Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. . Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vánkunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkile^a starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sinu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag. Und- irritaður hefir tekig sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- slög af íðilgóðum drifhvítum pappír (xvater marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrr að eins $1.50, póstfrítt innan Bnda- ríkjanna og Canada. Allir sem brúk hafa fyrr skrifpappír,’ ættu að hagnýta sér þetta fágæta kosta- boð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 \V. 63rd St. — Seattle, Wash. You Bust ’em We Fix em Tiro verkstæt5i vort er útbúitS tll aö spara ybur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 691 PORTAGE AVE. B 7742 Eign til söiu- 57 ekrur af landi til sölu í Mikley, 22 ekrur brotnar. Alt inngirt með vír. 6 herbergja hús (cottage) og búð, stærð 20x38. Þetta er hálfa mílu frá Hecla P. O. og btið, skóla og bryggju. Vægir skilmálar. Eign- ir teknar í skiftum. Upplýsingar gefur JOP. ARASON Gimli, Man. I I. Verð: Á má’nuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla......... 5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Canadian Pacific getur séð um pvrópuferð yðar til Stérbretalands eða annara landa. með öllum skipalínum Ráðgerið snemma Allar iipplý MÍn^a r Rpfnar af E. A- McGLI\.\ESS, Clty Tioket ÁKent, Winnipeic, Mnn. eða 665 Muin Street, WlnnipeBT, Mnn. T. STOCKDALE, Depot Tlcket AKent, W innipeK. Man. iCANADIANjj kPACIFICj! Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 Wonderland. Mvndin á Wonderland síðustu þrjá dagana í næstu viku er hin stórfræga mynd Mary Pickford, “Little Annie Rooney”, gamanmvnd, sem sýnir líf- ig í fátæklegasta parti New York borgar. I þessari mvnd leikur hún tíóttur fátæks lögregluþjóns, sfem leikur sér með þrjátíu eða svo drengj um, sem allir dást að henni, og kjósa hana fyrir leiðtoga sinn í öllum sín- um stráka.pörum og hrekkjum. Síð- ari partur myndarinnar er einkar viðkvæmur og áhrifamkill. Övænt sorgaratvik koma fvrir fjölskyldu Annie, og leikur þá Miss Pickfor^ hlutverk sitt af þeirri snild, sem að henni er tamt. Ágætis myndir eru sýndar á þessiv leikhúsi -hæði síðari part þessarar viku og fyrri part næstu viku, sem auglýsingin ber með sér. Kyrrahafs- strönd ——i - ■■■ — .-,00 mllur nf ntftr- koNtlcKu fjnllaMýnl um heimMfræKiiMtu MkemtlMtnbl, Bnnff, I.ake Loulne, Em- eruhl linke og SleamouM. Austuu Canada i Swedish American Line I í f ♦;♦ TIL T t t ♦> i t t ♦;♦ E.s. M.s. E.s. E.s. M.s. E.s. E.s. M.s. I S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. BÁÐAR LEIÐIR $196.00 Siglingar frá New York: STOCKHOLM .. .. .. .. frá New York 20. maí 3. júní 10- júní 19. júní 3. júlí 16. júlí 22. júlí X 7.ágúst X ■ I : t t ♦;♦ t t t ♦> GRIPSHOLM........ “ DROTTNINGHOLM .... ...... STOCKHOLM........ “ " “ GRIPSHOLM................... DROTTNINGHOLM .. .. “ “ ” STOCKHOLM........\. “ “ “ GR'PSHOLM.................. SWEDISH AMERICAN LINE . 470 MAIN STREET, A jt* A A A. A A A A T0V ------ . ■ ------ ........... .. , > MarRnr lelblr fir ab veljn •ft lelffinni auMtur — mefl jftrnhrnut einuiiKÍM eba jftrnhraut ojf Mklpl. 'Cnnudinn Pnclflc heflr l>rjftr Mklpl leMtlr lentir ft dng viku ft vötnununi. ofS l>rjftr ferölr ft ALASKA HI» 1)1 I.ARFILLA NORÐURLAND SÉRSTÖK • SUMARFARGJÖLD, frfi Vnneouver ok tll hnkn $90.00 meö fæöl o« Mvefnklefa A hlniim Jígætu PrlnceMM-Mklpum EUCHARISTIC CONGRESS CHrCAGO 20.—24. JÚNÍ 1926. Spyrjlö fnrhréfiiMalann um hæklln^ii, verö, lelölr o. m. frv. EVR0PUFERÐIR SÉRSTAKAR SKEMTIFERÐIIt MEÐ LEIÐSÖGUMÖNNUM TIL STÓRBRETALANDS OG MEGINLANDSINS. Allar upplýMÍiiKnr hjft ulliini farhréfaMÖlum CANADIAN PACI FIC Tilgerðir Turkeyg sérgrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Wlnnipeg, Man-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.