Heimskringla - 09.06.1926, Síða 1

Heimskringla - 09.06.1926, Síða 1
Rev. R. Pétuvseon > 15 llointc' f>t. — CITY. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 9. MAÍ 1926. NÚMER 36 1 CAN'ÁDA ! i É þeim. Er hún á þessa leiö: “3. júni í ár skýrir Free Press frá þvi, að Webb borgarstjóri hafi sagt í ræðu, er hann hélt fyrir iðnþrifa- nefndinni,, að “foringjar O. B. U. væru rottur og nagdýr”. iHonum er ekki kunnugt um aö þeir séu nokkur lög að brjóta; þess vegna leggur hann til, að þeim sé stungið í fljótið. Hionum svíður að stofna til iðnreksturs í Winnipeg. | þaö, að strætisvagnaþjóna.rnir skuli Kvað hann verkamenn, sem þó vildu ; vera í þessum félagsskap, og hann vill vinna, aðeins hlýðin tól í höndum í auðsjáanlega koma almenningi í skiln samvizkulausra síngirninga, er ekkert | um> •aÖ þessir menn séu nevddir nentu að vinna, en héldu sér aðeins mn * O- R- U. og haldiö þar nauð- við nieð æsingaræðum og með því ugunl- að leika á lægstu og ófullkbmnustu j Fyrir hönd þessara manna viljum hvatir verkamannanna. Kallaði hann j vér lýsa yfir þvi, að enginn gengur þá "blooming gangsters” og “rott- i5 Þenna félagsskap nema ,af frjáls- ur”, spretti fingrum fraroan í áheyr- um V!1ja; °S ef Webb'borgarstjóri, R. H. Webb borgarstjóra og verka mannafélaginu O. B. U., hefir lent illa saman. A t^orgarstjórinn upp- tökin. Á miðvikudaginn var hélt borgar- istjjórinn þrumandi áfellisræðu yfir O. B. U., eða sérstaklegá leiðtogum jjess flokks. Kvað hann þá svo ill- rænida um alt, að ómögulegt væri að fá iðjuhölda anna.rsstaðar að til þess •endur o. s. frv.. Var ræðan þó áður yfirveguð, og hafði hann æskt þess að hún yrði skrifuð orðrétt eftir sér til birtingar í ensku blöðunum. Var það gert. 'Hann kvað lífsnauðsyn. fyrir Winnipegbæ að losna. við þessa inenn. Væri auðvitað bezt að gera það samkvæmt lögum, en þótt lög- in ekki næðu til, þá væri þó réttmætt og þarft verk, að losna við þá á ann- an hátt, t. d. drekkja þeim í Rauð- ánni. * eða einhver annar, getur haft upp á einum einasta strætisvagnþjóni, sem hefir verið kúga.ður inn í félagsskap vorn og að vera þar, skulum vér gefa 5>500 hverri þeirri líknarstofnun, er hann vil tilnefna. í>að er óheppilegt að Webb borg- arstjóri skuli svo hafa gleymt stöðu sinni, að láta sér slíkt um munn fa.ra. Strætisvagnþjónarnir ætla sér engan óróa að vekja hér í Winnipeg, nema ef þeir ættu ekki annars úrkostar, til Jafnskjótt og ræða þessi va.r kom- Þess aÖ halda viðunanlegum lífskjör- in á prent, samkvæmt fyrirmælum um' borgarstjóra, tóku sig til þeir T. H. Dunn, T. Wooler, J. Clancy og S. Sykes, og gengu> sem sendinefnd frá Tillögur borgarstjórans eru honum sízt til sóma, né heldur þeim sem á mál hans hlýddu, án þess að decta í hverja “nauðsynlega þurfi að losa sig við.” Borgarstjórinn hefir enn engu svar að. Væri ekki ósennilegt, að honum þætti nú sem hann hefði máske af sér hjalað. Jafnvel hans eigið málgagn, Winnipeg Tribune, gat ekki tekið málstað hans í þessu, og sárlangaði þó til þess, og fór eiginlega í þá átt svo langt sem . farandi var. Free Press gat um þetta með ótnengaðri fyrirlitningu. úr á endanum. Mörgurrt hér vestra * * Á mánudagsmorguninn fóru þeir John Clancy og James Herbert Dunn, embættismenn O. B. U. félagsins hér í bæ með tvær ákærur á hendur Webb borgárstjóra. Fóru stefnur fram og var borga.rstjóra sett að mæta fyrir lögreglurétti bæjarins í dag. Flytur Marcus Hyman mál á- kærenda. Er borgarstjóri ákærður fvrir að hafa “ráðið ýmsum mönn- sjáanlega að forsa þessu í gegnum i inn á fundinn. þingið. Heimtaði hann að málinu En á föstudagskvöldið kemur 11. yrði frestað um stund. Og varð það j þ. m. verður það haft, og skemti- skráin, sem lögð var yfir, þá fram hefir »>ótt flutt, andleg og líkamleg fæða, alt kynlegt, að svo illa. skyldi standa á I af beztu tegund. Glevmið ekki að fyrir flestum conservatívu þing-1 koma. mönnunum héðan frá Manitoba, að j þeir neyddust til þess að vera fjar- I verandi þenna dag. Menn lia.fa þó J alment talið víst, að þeir væru braut- ' arlagningunni af alúð hlyntir. Fjar- I ver.a.ndi voru: Hon. Robert Rogers, þm. Suður-Winnipeg; W. W. Ken- I nedy, þm. Mið-Winnipeg syðri; Col. H. M. Hannesson, þm. Selkirkkiör- | dæmis; Col. H. A. Mullins, þm. frá I Marquette. Víðstaddir voru Tom ! Frá íslandi. Hay, þm. frá Fpringfield og T. G. Murphy, þm. frá Neepawa. Þeir | voru báðir hinir áköfustu um að fá fjárveitinguna lagða fyrir til um-1 ræðu tafarlaust. Lentu þeir í sennu 1 við Sir Henry Drayton, sem að síð- j um til þess að ráðast á kæranda með | ustu fann sig knúðan til að lýs^ yfir | ofbeldi”, og í öðru lagi fyrir að j því, að þeir væru ekki conservatívar, hafa “án nokkurs lagavalds, og í > heldur ósjálfstæður flokkur. Frá Alþingi. — Auk frétta þeirra i frá þinginu, sem birtast í ’ símskeyt- um, hafa blaðinu borist þessar frétt- ir. Fjárlögin eru komin til 3. um- ræðu í Ed. Nokkna.r smábreytingar hafa veriö gerðar. Meðal þeirra eru þessar: 5000 kr. veittar til framhalds náms efnilegra nemenda við gagn- fræðaskólann á Aktyreyri, 8000 kr. til flóabáta, á Eyjafirði og nálægum j höfnum. Haraldi Björnssyni veittar 2000 kr. til leiklistarnáms erlendis. O: B. U. á futid dómsmálaráðherr- hu? að andmæla- að einhverju leyti. ans, Hon. W. R. Craig, K. C., undir Borgarstjórinn hefði betur gert, leiðsögu John Queen, verkaflokks- aö re-vna aö miöla málum mW Raf' Jnngmannsins frá Winnipeg. Fóru 1 veitufélags Winnipegborgar og stræt- þeir þess á leit viö dómsníálaráö- isvagnþjónanna, svo aö einhverju sem \ hans va]^j hefir staðiÖ til þess herrann, a.ð stjórnin tæki í taumana SaBni mætt:i koma, heldur en að reyna j ag fremja sem mest hag Winnipeg- hjá borgarstjóranum. Hlyti hann að ,a15 vagnþjónana til að gera það, borgarj með því að hvetja til sam- þvi augnamiði, að neyða ákærands til’þess að láta af lögtegu starfi, sem eftirlitsmaður verkamanna, hrætt sagðan ákæranda með því að hóta, að fremja á hónum líkamlegt of- beldi.” Félgsskapur smásölukaupmanna hér í bæ, hélt fund með sér, er ræða Webb borgarstjóra var komin á prent. Var ræða. hans lögð fram til umræðu á fundinum. Sem von- lega var, fanst félagsmönnum til um ræðuna, að hún væri ágæt frá þeirra sjónarmiði. Samþyktu þeir svo-» hljóðandi traustsyfirlýsingu til borg- árstjóra: “Með því a.ð hinn hávirðulegi borgarstjóri, hefir verið að gera alt, sæta fullri ábyrgð, ef lífi þeirra og | senl hann lan?ar mest tU aS Þeir limum yrði hætta búin af æsingáræö ; £eri: taka ráðin 1 sínar hendur> um hans. Væri þetta ekki í fyrsta Jorsaka Þar nleS uPPÞot 1 Winnipeg. skifti, sem hann hefði að þeim ráðist, W’r le>fum oss leggja til, a.ð þótt aldrei hefði það verið fult eins J Webb borgarstjóri reyni að hafa ein- hatramlegt og nú. Myndu þeir ekkert hveul he,llii á sér framvegis, ef taka og góðvilja meðal allra stétta; Þá lýsum vér yfir því, að vér af hjarta. föllumst á starfsemi Webbs borgarstjóra og annara bæjarráðs- manna, sem af alhug láta sér ant um Mun það þó tæplega standa lengur en ,ti! næsta máls, því tæplega hafnar flokk urin.n tveim svo dýrmætum atkvæð- um að ástæðulausu. Kristín Sigfúsdóttir sett á fjárlög með 1000 kr. fastan styrk og dýr- tíðaruppbót. Heilsuhælið. — Fjögur tilboð j komu um byggingu á hælinu. Voru Það er eins og sumir dragi í efa ' Þriú Þeirra frá Reykvikingum> en fylgi hinna fjarverandi þm við braut { hiíS f->órða frá Þelm Emarl Jóhanns- ina. Os’s dettur þa.ð ekki í hug. — ' s-vni murmeistara °g Joni Guðmunds Þvert á móti má efalaust búast við ; s>'n timburmeistara hér á Akure>’ri- því, að þeir berjist jafn drengilega! BuSu Þeir 1 féla^ °S urðu hluf- fyrir brautinni og Hay og Murphy, I skarPastir> enda var 1x10 Þelrra stor- að minsta kosti þeir ofurstarnir! um mun læSra en ÞaS næsU f>'rir of“ Mullins og Hannesson. Bra.utin á an’ Hafa þeir tekiS að sér að reisa sér vafalaust enga traustari talsmenn. húsið og leguskálann og skila því fullbúnu og fáguðit 1. október 1927, fyrir 2Í54,500 kr.. Þó eru þar fyrir utan hurðir, gluggar og allar leiðsl- ur. Vi/tma við sjálfa bygginguna verður hafin nálægt 20. næsta mán- aðar. Er nú tekið að grafa fyrlr sjáffum húsgrunninum. Jafnfnamt er byrjuð vinna við hælisveginn og er gert ráð fyrir, að hægt sé að hefja Fimtudaginn 3. þ. m. andaðist að | flutninga á bvggingarefni snemma i Fj œr og nœr. Séra Albert E. Kristjánsson rness- ar að Langruth sunnudaginn 13. júnt. má óhætt telja meðal helztu bra.ut- ryðjenda bindindishreyfingarinnar hér á landi; sömuleiðis leiklistar og leik— ritaskáldskapar. Indriði er enn, þrátt fyrir háan aldur, við góða heilsu, “glaðr og reifr” og ynörgum sex- tugum unglegri. , (Dagur.) Glímumcnrárnir, sem héðan ætla til Danmerkur innan skamms, héldu glímusýningu í Iðnó í gærkvöldi, og fór hún vel fram. Þessir glímumenn verða í Danmerkurförinni: Sigurð- ur Greipsson, Þorgeir Jónsson, Þor- gils Guðmundsson, Jörgen Þorbergs- son, Þorsteinn Kristjánsson, Bergur Jónsson. Sigurjón Guðjónsson, Ragn ar Kristinsson, Björn Blöndal Guð- mundsson, Kári Sigurðsson, Viggó Natanaelsson, Ottó Marteinsson, Guntiar Magnújson. en formaður fararinnar verður Jón Þorsteinsson leikfimiskennari. (Vísir.) heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. Th. S. Borgfjörð, 832 Broadway hér í bæ, öldungurinn Þótður Jónsson. Ilann var fekki fullra. 76 ára að aldri; fæddur 21. hér nýgræðingur. Og ef tillit vaeri tekið til herþjónustu, þá hefðu ýms- ir þeirra, er hann nefndi með nafni til drekkingar, eins góða og langa. að stytta í samningstilraunum ntilli Rafveitufélagsins og starfsmanna þess. — Oss langa.r ekki til þess að !áta stinga ess í fljótið, herra borgar- _ . a.ð glæða viðskiftalífið’ sem öllum. sept. 1850 á Syðstufossum í Borgar- tillit hafa til þessháttar orðbragðs ! nl0^ulegt er’ sokum st0®u sinnar. . borgurum er til blessunar. — o.s.frv. ■ fjarðarsýslu. Arið 1886 fluttist hann tekið, ef einhver ómerkur og óþektur f,eti hann að 'i®1 orðið til að ; — Þessu var nú heldur aldrei um , maður hefði látið sér það um munn Íafna friðsamlega hverskonar á- , Álftanes spáð. — fara. En staða. borgarstjóra væri &reininS> er rlsa kann meðal borgara svo vegleg, að eigi gæti álitist ann- Þessa bæÍar, þá æskjum vér þó að að en að orð hans væru bein' hvþt j minsta kosti, að hann stilli sig um til ofbeldis og meiðinga gagnvart:'3® láta 1 annan tima hafa eftir sér Jteim. Væri þetta þvt harða.ra, sem I Íafnosonn o? Iteimskuleg ummæli, er flestir þeirra væru gamlir og góðir J1311 ein ‘lhrif &ætu haft, ef nokkur, Winnipegborgarar, en borgarstjórinn Lögmannafélag’ Manitoba hélt fund með sér á fimtudaginn var i Marlborough gistihúsinu. J. B. Coyne, K. C. ávarpaði fundarmenn. AðaLa.triðið t ræðu hans var, að nú væri kominn tími til þess að Canada fetaði í fótspov Astralíu og Suður- Afríku, og kæmi því á, að hæstirétt- ur í Canada væri síðasti áfrýjunar- staður. Benti hann meðal annars á vestur um haf. Stundaði hann greiðasölu í Winnipeg í 26 ár, á Elgin Avenue. Síðustu árin dvaldi hann með dóttur sinni. Verður hans nánar minst hér í blaðinu síðar. §ögu að segja frá stríðinu rnikla, og'stt°ri,.og ætlum ÞaS ekki- Ver ergm Eorgarstjórinn sjálfur. Hefði hann|bvorki' rottur eða þorparalýður. Vér I þa nauðsyn, sem til þess bæri, að meðal annars lagt til, að borgaxa- j teliumst llleðal vetkamanna hér í dómsvaldið væri nákunnugt öllum staðháttum, siðttm og erfðaven.jum ■nefnd yrði kosin, er gengi á fund : bænum> °g höfum unnið oss búsetu- _ __________ •dómsmálaráðherra, til þess að grensl-; rett her> > með þetta fra 5 til 35 ára.; landsins. Enda væri nú lögvísi svo ast ^ftir því, hvort ekki væri hægt að vinnu- ver sættum oss ekki v‘ð ; komið hér í landi, að ekki þyrfti, að Loma O. B. U. félagsskapnum fyrir , ^að’ hella borffai stjóri, að maður, , óttast, að innlendur hæstiréttur rækti sem þér, et her hafið dvalið um ebki skyldur sínar sem allra ákjós- tveggja ára skeið, ætlið að telja oss 1 anlegast, trú itm, að vér vitum ekki hv.að vér séutn að gera. Vér vitum, að vér þurfum á eng- án hátt á yðar aðstoð að halda. Munttrinn á oss og yður, herra kattarnef, með tilstyrk dómsmála- váðherrans. Nú væru þeir hér komn- ir til þess að biðja dómsmálaráð- herrann að finna einhver ráð til þess að loka munninum á borgarstjóran- um, svo að lífi O. B. U. fél.agsmanna | væri ekki sífeld hætta búin, af of-' Laugat'daginn 5. þ. m. andaðist að heitnili sínu t Arborg, Andrés F. Reykdal kaupmaður, 72 árq^að aldri. Andrés heitinn var giftur Guðrúnu dóttur Björns heitins Skaptason frá Hnausum í Húnavatnssýslu. — Jar&arförin fer fram frá útfarar- stofu Bardals i dag kl. 2. Alment var vonað að fjárveitin'gin til HudsonSflóabrautarinnar færi í gegnutn þingið, á ^östudaginn var. stæki hans. j borfTarstjóri, er sá, að vér látum oss j ^tjórnin ha.fði gert heyrumkunnugt, Dómsmálaráðherrann kvaðst ekki ^ næ£íia að 1 áðleggja yður blátt áfram > a miðvikudaginn, og rattnar áður, viss um, hvort hægt væri að höfða i a< ^e^Ja’ ef >’ður er 11111 o16?!1 að tala j ag fjárveitingin kætni til umræðu á sakamál á hendur borgarstjóranumjaf. sk>nscmi- Gss kemur ekki augna- . föstuda.g. F.n þrátt fyrir það virtist fyrir^imntæli hans. Þótti honutn til- ' blik fil hu£ar> að viðhafa líkt orð- þetta konta flatt upp á conservatíva. Elýðilegt, ef þeir væru vissir í sinni í bra^ð um \ður og þér um oss. Þn.ð gjr Henry Drayton, setu er leiðtogi sök, að þeir höfðttðu skaðabótamál á' er innræti voru gagnstætt, að hegða conservatív,a. í þinginu, er Mr. Meigh en er ekki viðstaddur, kvað ekki geta komið til mála, að þetta færi fratn að svo stöddu rnáli. Fjöldi conserva- tíva, sem vildu ræða fjárveitinguna, væru fj.a.rverandi. Þeir yrðu að fá leyfi til þess að tala. Landið og þjóðiq ætti heimting á því, að fá að láta álit sitt greinilega í ljós um Hudsonsflóabrautina, að það skyldu tnenn fá, þótt stjórnin ætLaði auð a-uðvirði- bendur borgarstjóra fyrir rógburð. En annars vildi hann helzt ráða þeim fil að snúa sér til lögreglustjóra, þ.ar «ð borgarstjóri hefði talað þessi orð 1 lögreglu-umdæmi Winnipegborgar. ■— Strætisvagnaþjónarnir, sem eru 1 O. B. U., og'sem þóttust vérða sér- ' og skoraði á hann að gera frekar íega fyrir barðinu á borgarstjóra, ^ grein fyrir afstöðu sinni með ein- iétu ritara sinn, Herbert Jones, bæj-.hverri tilraun til röksemdafærslu ^rráðsmaítn, birta yfirlýsingit frá og greinilegri skýringum um. það, oss svo lítilmótlega og ■egý.’’ — ¥ ¥ ¥ R. B. Russell, aðalritari O. B. U. hér í bænum, sendi einnig borgar- stjóranum einart en þó stillilegt bréf, Föstudaginn 4. þ. m. andaðist á almenna sjúkr.ahúsinu hér í bæ. Kristinn Pálmason fiskiútgerðarmað ur, rúmlega 36 ára að aldri. Bana- mein hans var lungnabólga. Jarðar- förin fór fram frá Kirkju Sambands- safnaðar mánudaginn 7. þ. m., að viðstöddu nokkru fjölmenni. Hann v.a.r jarðsunginn af séra Rögnvaldi Péturssyni. Kristins heitins verður nánar getið síðar hér í þlaðinu. næsta mánuði. Sýslunefnd Austur- Húnvetninga synjaði um fjárfram- lag til heilsuhælisins, en heyrst hefir a.ð einhverjar tilraunir séu gerðar ttm fjársöfnun í hreppunum. Þá mun og vera talsvert almenn þátt- taka í Skagafirði. En ekki hafa enn borist Ijósar fregnir um árangurinn. Þá hafa Reykvíkingar starfað lengi að fjávsöfnun og mun brátt mega vænta fregna þaðan. Akurevri 29. apríl. TíSarfarið. — Veturinn nýgengni var einhver .hinn veðurmildasti í tna.nna minnum. Og það sem af er sttmri, hafa verið hin blíðustu sumar- veður og er jörð tekin að grænka. Indriði Einarsson rithöfundur verð ur 75 ára gamall á morgun. Indriða Iþróttaiiámsskeið verður haldið í tslenzku bygðinni í Norður-Dakota, fyrir alla er æskja ag taka þátt í líkamsæfingum, og sem geta sótt æfingar á einhverja a.f þremur eftirfylgjandi stöðum: Garð- ar, ‘Mountain eða Hallson. Súo fram- arlega sem nógu margir ge£a. sig fram til þátttöku á hverjum stað. Herra Haraldur Sveinbjörnsson leikfimiskennari, sem flestir Islend- ingar kannast við, hefir lofast til a.ð kenna satnkvæmt ósk undirritaðrá, setn kosnir votu í nefnd á síðasta fundi bygðarfélagsins á Mountain, til að hrinda þessari tilraun af stað. Og við vonumst fastlega eftir, a.ð sem flestir af unga fólkinu, stúlkum jafnt sem piltum, hjálpist til að láta þessar tilraunir bera góðan ávöxt. Allar upplýsingar þessu viðvikjandi fást hjá Mr. Sveinbjörnsson að Moun tain 14. júní, að Garðar 15 júní og Hallsoti 18. júní. Fyrsta æfing að Mountain að kvöldi þess 14. Þess skal getið, að á Hallson, föstudagskvöldið þann 18. júní, sýnir Mr. Haraldur Sveinbjörnsson, meö aðstoð Hjalta Þorfinnssona.r og Brynjólfs Indriðasonar, líkamsæfing- ar þær, er Niels Buhk er nú orðinn heimsfrægur fyrir. Séra A. E. Kristjánsson heldur þar ræðú. Inngangur að þeirri samkomu kost- ar 25c. Þorlákur Thorfinnsson. Brynjólfur Indriðason Hjalh’ Tliorfinnsson. Guttormur J. Guttormsson kom hingað til bæjarins um helgina og fór heim aftur í dag. Meðal annars heimsótti hann Stephan G. Steph- ansson, að séra Rögnvaldar Péturs- sonar. Guðjón Bjarnason frá Bendú113. kom hingað á sunnudaginn. og dvelur hér út vikuna. Sagði hann yfirleitt gott útlit þar syðra með uppskerú. Það var auglýst í síðustu vikublöð- um, að það yrði systrakvöld í stúk- unn.i Heklu 4. þ. m., en þetta fórst fyrir af þeirri ástæðu, að það va.r til- kynt lát eins af bræðrum stúkunnar Fjórða ársþing Hins sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Norður-Ameríku. Verður sett í KIRKJU GIMLI-SAFNAÐAR, GIMLI, MAN. LAUGARDAGINN 26. JÚNÍ N.K., KL. 2 E. H.' Starfsskrá þingsins verður birt síðar. Prédikað verður í kirkjunni sunnudaginn 27. júní. Fy rirlestrar fluttir að kvöldi alla þingdagana 27, 28, og 29. júní. Söfnuðir hafa rétt til að senda 2 erindreka fyrir liverja 50 safnaðarmeðlimi; ennfremur velja kvenfélög og sunnudagaskóiar hvers safnaðar, einn fulltrúa hvort um sig til þingsins. Skýrslur safnaðanna sendist til skrifara ekki síðar en viku fyrir þingdag. Sömuleiðis árstillög, er send skulu.féhirði félagsins. í umboði félagsins, Winnipeg T. júní 1926. i L. *!♦ ALBERT E. KRISTJÁNSSON varaforseti. FR. A. FRIÐRIKSSON skrifari. t

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.