Heimskringla - 09.06.1926, Page 3

Heimskringla - 09.06.1926, Page 3
WINNIPEG, 9. JÚNÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. I Bakið yðar eig-> & 3 in brauð með S? g & 5 ROYAL Fyiii ir>3iid áð gæðum í meir en 50 ár. sér hljóös yfir borðum. Ijakkaði húsráðendum heimboð þetta og trvgð og vináttu þá, er þau ásam't börnum sínum hefðu' álalt sýnt sér, og bað blessunar drottins yfir þeim, börn- um þeirra og heimili. Einnig talaði Mr. Davíðsson nokk- ur orð. Þakkaði hann heiðursgest- inum, séra Páli, fyrir, komu sína þangað þetta kvöld, og svo mörg önn- ur kvöld, sem sér myndu seint úr minni líða. Sagði að þa.u hjón hefðu í*ávalt átt því láni að fagna, að marg- | ur góður gestur hefði heimsótt heim j ili þeirra, en enginn kærkomnari, og mörg yrði sæl endurminningin. Einn- ig sagðist hann aldrei fá þakkað sem vert væri, alt það sem hann hefði verið börnum þeirra, kvað það ómet- anlegan ábata, að hafa uppvaxandi drengi í kunningsskap og vinfengi við mann eins og hann. Þar næst afhenti hann honum að í gjöf frá fjölskyldunni, Nelson’s 1 Loose Leaf EncydopedSia (ín full [lea.ther), og bað han nnjóta eins við eruin sjálfsagt ekki þvi ’vaxin að j geta notið þess mannsins, sem er! ...... , ..... . . , ... gjóf fra storri fjölskvldu, sjö talsins, prestur hins komandi ljoss. Okkar °., - , u . » beztu kennimenn með andans útsýn, taka líka út mestar þra.utir, er þeir mæta óbilgirni okkar, sem þykjumst vita alt, og vera þeir einu réttu. -— Hefir þú ekki, -séra Páll, fundið til á stundum, við tíu ára kirkjumála- starfið hér á meðaí okkar? Hefir þú ekki kent sársauka hið innra . r , • v . v , í lr 50—60 manns, og var skemt með af lyngormmum, sem virðist að hafa . ‘ .,•„»• , • - . • •, samtali, hljoðtæraslætti og song l.a.ngt verið svo mikið að verki í trumalum , , ... og gefið væri, en fyrirgefa smáa yldu, sjö talsins hjónunum og 5 börnum 'þeirra. Arnajii hann séra Páli allrar blessunar, og sagðist vona að liann ætti eftir að koma aftur og starfa meðal fólks hér, því hvar sem hann væri, hlyti starf hans að hafa. blessunarrík áhrif, hann væri þannig gerður. Eftir kvöldmatinn var samsæti fyr- einkenni %llra hestanna á prestssetr- inu. Þessar frásagnir séra Þórarins vöktu marga til umhugsunar o^ NAFNSPJOLD »cððseo5ðosost 8 okkar Ihér á liðnum árum'? Eg frarn á nótt. Daginn eftir lagði séra Páll af stað Harmoninm. Smásaga. Eftir Hrólf Kárason. fer að ætla, að okkur beri tæplega t , , _ , , ....... , v . til Islands. Fvlgdi honum fjoldi pað lan, að hafa goðan prest. ., , „ , < folks til jarnbrautarstoðvanna i Ed- Mér var ekki í hug að koma hing að til að kveðja. Andi okkar beztu j Eillnig fjöImentu bæjarbúar 4 stöð kennimanna er aldrei að kveöja. .^. t;, ^ kvebja séra P41 og óska Hann er altaf að koma. Altaf aö ! honum fararheilIa; því alIir> ^ heilsa. Hann fylgir straumi menn- nokkug þekkja hanU; bera hlýjan hug jngarinnar og herjar á kyrstöðuna. t;, han5 Þar yar einnig ]úörasveit Hann biður sér hljóðs i sál okkar j ffá, Mountain aS kveSjý hann og og huga og v.ð veitum honum mót- yotta honum velvild sina og virS„ töku, hyer eftir sínu innræti. Og nú ' jngU( meg þv; aS spi]a |áein lög fyrir stend eg hér á stundu skilnaðar.ns hann ag skilnaSi. og kalla til þin, séra Páll; Sæll og , blessaður! — i -----------x------,---- Við vitum ekki hvenær yfir tekur. | ■ En við, sem fædd erum og alin upp j á Islandi, dveljum þar svo löngum j við liðrtar minningar, Ijúfar og holl- j •■ar. Hvert okkar fyrir sig á þar ein- hvern Dýmfjörð, og við sendum kveðju hugarins til ættingja og vina. j Þetta, var fjórða búskaparárið Verst er, hvað við eigutn yfir litlu presthjónanna. í Skálavíkurhöfða. — að ráða af sendingum héðan að vest- Þau komu þangað nýgift, að haust- aru Við ætlum að eigna okkur and- lagi. Hann úr prestaskólanum. Hún varann, sem berst upp að ströndum ' var úr Reykjavik. Islands, svo ljúfur og heilnæmur, er Búskapurinn ha.fði gengið skrykkj fylgir kvöldblænum og sólsetrinu,; ótt, en prestskapurinn vel. Kirkju- sem gerir öldusogið svo “hægt og rækni blossaði upp, þegar séra Þór- hljótt”. Minstu þess, séra Páll, að arinn kom, ungur og áhugasamur. honum verður ætíð samfara heilsan Hann var áhugamaður, að hverju frá vinum þínum að Vestanj sem h-a.nn gekk, þó búskapurinn færi | ekki sem bezt. Það væru skuldirnar Var þessu máli ræðumanns fagn- j frá námsárunum, sögðu bændurnir að með dynjandi lófaklappi, og var j— og svo konan, uppalin í Reykja- auðsætt, að mjög hafði ræðumaður vik, hefði ahdrei drepið hendinni í snert tilfinningar tilheyrenda. sinna. kal.t vatn fyrri en þarna. Síðast talaði séra Páll. Þakkaði Fólkinu i sveitinni fanst það furða hann söfnuðum sínum ágæta sam- hve vel hún gekk fram í búverkun- vinnu, og fyrir alla geislana, .sem um, einkum upp á síðlcastið. Hún að þeir hefðu stráð yfir samveru- j vann eiginléga baki brotnu, og eins tímann, en sérstaklega þakkaði hann gerði presturinn, eftir því sem ern- þeim, hvað þeir hefðu alta.f lofað sér bættisverkin leyfðu. að vera frjálsum, að hvaða málum, j Á fyrsta missirinu, sem þau hjónin sem að þeir hefðu starfyð. Einnig voru i Skálavíkursókn, áunnu þau sér lýsti han -nánægju sinni yfir samein- velvild allra sóknarbarnanna. Þau ing þeárri, sem orðín væri meðal voru svo hjálpsöm, svo skemtileg og safnaðanna; kvað það hafa verið ræðin, — kunnu frá svo mörgu a,ð þag mark, sem hann hefði keppt að. segja, sögðu svo skemtilega frá því, Sagðist glaður leggja það í sölurnar, sem fyrir þau bar. Þótti fólkinu það að yfirgefa þessa söfnuði, sem þó merkilegast af öllu, hvernig þau gátu væru orðnir sér svo kærir, eftir tíu 1 sagt frá viðburðum daglega lífsins, ára ákjósanlegustu samvinnu, og eins og þetta væru einhverjir merkis tneð engum öðrum hefði hann frek- atburðir. Þetta væri í ra.un og veru ar korfið að starfa, ef kringumstæður skemtun. T .d var það eitt sinn, er hefðu leyft. j fult var af gestum á Skálavíkur- Svo þakkaði hann söfnuðunum höfða, þá ’sagði prestprinn frá því, þetta höfðinglega samsæti og gjafir; að undanfarna daga, hefði hann geng en sérstaklega sagðist hann gleðjast j ið til lambánna úti í haganum. Eng- yfir að sjá allan þenna fjölda vina j um, sem þar var, hafði áður dottið saman kominn, að árha sér farar- í hug að það gæti verið skemtilegt heilla; þa.ð yrði' sú . mynd, sem að að ganga til lambánna vorlangann seinast myndi mást úr huga ^ínum. daginn; að það gæti bæði verið Svo óskaði hánn þeim allrar bless- skemtilegt og lærdómsríkt. Menn unar í framtíðinni, og að safnaðar- höfðu gert það af skyldurækni og starfsemi þeirra mætti eflast og Tneð umhyggju fyrir líðan skepnanna. þröskast. , En hvernig átti þeim að geta dottiö það í hug eins og prestinum, að við þetta starf rynni upp fyrir hugskots- Síðasta samsætið var að heimili sjónum manna hinar margbreytileg- Guðm. Davíðssonar að Garðar. ustu myndir úr ríki hinnar Tifrænu Voru þar boðnir til kvöldverðar, náttúru. Þá yar það ekki síður séra Páll og nokkrjr af vinum hans.1 skemtilegt, að heyra prestinn segja Tíu kerti íoguðu þar á borðinu, sem frá því, 'er hann í fyrsta skifti fór tákn tíu ára veru hans og prestþjón- j með heyband af j engjunum. Eftir ustu í þeim bygðum.’ Bað séra Páll þá frásögn þekti öll sveitin lyndis- nægju yfir hinu margþætta bóndans. Eins var með prestkonuna. H|ún j var að vísu stundum nokkuð barna- | leg i spurningum sínum og tali. En engum lifandi manni hafði nokkurn- tíma dottið í hug að hæðast að henni fyrir það. Fyrst og fremst var það sjálf prestkonan, sem í hlut átti. Og það var sama hver hún hefði verið — hún var svo góð í sér, svo saklaus, í einu orði sagt svo indæl manneskja. Það vissu t. d. allir, að hún hafði fleygt ristlunum fyrsta haustið, og fékk lundabagga frá öðrum bæ, tii ■þess a.ð minna bæri á því, og aö hún hefði ætlað að gera skyr, en ekkert hugsað um að útvega sér þétta. En var við öðru að búast. Margir litu hornauga til konunnar í Fremstagili, sem lét lundbaggana og þéttann, þvi þa.8 hlaut að vera hún, sem hafði sagt frá þessu. Presthjónin á Skála- víkurhöfða færðu andblæ samúðar, gleði og ánægju yfir hlutskifti manna í Dalbæjarsókn. Var það ekki eðli- legt um fólk, sem átti því heimsláni að fagna, að líf þeirra var sem leik- ur — því að lífið var þeim leikur, þó þau væru skuldug og efnalaus. En svo fór þetta smátt og smátt að breytast. Fólkið vissi ekki vegna hvers. Það vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hverju va.r þetta að kenna? Allir, sem komu að Skálavíkurhöfða, sáu að annar blær var kominn yfir heimilið. Var presturinn óánægður með söfnuðinn? Hafði kirkjurækn- in minkað ? Bændur stungu saman nefjum um það. Menn fjölmentu til kirkjunnar meira. en nokkru sinn áður. En alt var það árangurslaust Séra Þórarinn var ekki eins skemti legur og áður. Hann hélt nærri því að segja ekki eins góðar ræður, og prestfrúin kom sjaldan til kirkjunn- ar sjálf. Það eru skuldirnar, sögðu menn. Eitthvað varð að reyna. Grímur í Stórholti, oddvitinn, var fenginn til þess að hafa auga með þvi, hvort prestur fengi ekki góð hjú. Ka.nn þurfti ekki mörg. Það var hægðarleikur. Enginn gat farið lieim til presCs- ins og gefið honum, því síður prest- frúnni. Þetta voru vandræði. Og þegar alt kom til alls, gat mönnum ekki sýnst annað en efnahagurinn færi heldur hatnandi. Þau hjón voru líka frámunalega sparsöm og aðgæt- in — nenia við gesti. En þeir, sem komu að Skálavíkur- höfða, tóku eftir því að þau töluðu varla saman, presthjónin. Fruin kom með kaffið og fór svo út. Meðan hún var inni, talaði presturinn ekki. Hún rétt spurði hvernig liði á heim- ili komumanns. Það varð öllum ljóst að þau töluðust mjög lítið við. Sunnudaginn fyrstan í vetri urðu þeir samferða frá kirkjunni átta sam an, Grímtir í Stórholti, Helgi á Voga læk, Þormóður í Dalseli og fimm aðrir helztu bændurnir í sókninni. — Þeir höfðu talað sig saman um það áður að halda hópinn þessir. Þeir riðu heim að Dalseli og héldu þar ráöstefnu. Tilefnið var þetta með prestinn. Það þótti ekki árenni legt. Nú fór vetur í hönd. Alt fé- Iagslíf í sveitinni va.r dautt og dofið, ef presthjónin kæmu hvergi nærri. Kauptíð hafði verið góð um haust- ið pg því heldur gott hljóð í mönn- um vfirleitt með hvað sem var. Áskell á Bollastöðum var einn í hópnum. Það var svo einkennilegt með Askel, það var eins og hann kynni oft bezt ráð, þegar engum gat hugkvæmst neitt. Það var hann, sem grófst fyrir þjófnaðinn í Þorfinns- staðanaustinu ,um árið. Ha^n sá bezt um- einangrun sveitarinnar í mislingunum. Svona var hann, Og uú hafði Grímur í Stórholti sagt honum, er þeir hittust á fyrstu rétt- um, að nú yrði hann að finna ráð. Eitthvað þyrfti að gera fyrir prest- inn — eitthvað. Það varð eigi hljóðbært, hvað þeim talaðist til í stofunni í Dalseli. En það heyrðist, pr þeir kvöddust á hlaö inu, að þeir ákváðu að hittast á Búð- areyrarkaupstað, þega.r fyrsta sleða- færi kæmi. “Frúin bað mig að segja yður, að það kæmu átta menn með sleða hérna utan flóann. Þeir eru komnir út a.f veginum og. stefna hingað (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent MeSöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstár Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOÍ, — KOKE — VIÐTJR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, sreyma, l»fla iim og: aemla Hfismunl og Plano. Ilrcinsa Gfllfteppl SKRIFST. ogr VÖRUHOS Fllice Ave., nfiliegrt Shérbrooke VÖRUHCS “B”—S3 Kate St. Muirs Drug Store Elllee og Beverley GÆÐl, nakvæmni, afgreiðsla Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr fivextlr ok GarSmeti, Vlndlar, Cigarettur ogf Grocery, Ice Cream og Svnladrykkir* , Sími: A-5183 (551 SARGGNT AVE, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúln eftir tnfi.ll frá sæi-r.o og upp Meö aukabuxum $43.50 SPECIAL, Ht» nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiílr Fiah A Chlps i pökkum til heimflutnings. — Agætar m&l- tiTJir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hrelnlæti einkunnar- orfl vort. 829 SARGENT AVE., SÍMI AlOflfl Simft B2650 824 St. Matthevra Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver». Allar bíla-v’ðgerðir Radtator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scott's Service Station 549 Sargent Ave Simi A7177 Winnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S her.ta g:er« Vér nendum helm tll yöar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elice Ave*, hornft Laqffnlde SIMI B 2976 Lightning Shoe Repairing Sfml N“9764 328 Harirrave St., (Nflln»srt Elllee) Skflr or; Htfiffvfll hflln tll eftir mflll Litlö eftlr fðtlæknlnffum. SkrlfHtofutfmar: 9—12 off 1—6,30 Einnig kvöldiu ef ceHkt er. Dr. G. Albert FfltaHÖrfræflingur. Simi A-4021 138 Somernet Bldg., Wlnnipetff* MRS B. V. ISFELD PlanÍHt A Teaeher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phone: B 7020 HEALTH RESTORED Lækningar án lyf]» Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseaaes Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. : t: — |-== Dr. M. B. Haildorson \ 401 Boyd Bidg. 8krif8tofu8Ími: A 8674. Stundar aérstaklega lungnasjúk- dflma. Er aö finn^. *& skrirstofu kl. 11—>18 \ f h. og 2—6 ®. h. Helmili: 46 Alloway Avo. T&lafmi: Sh. 316A. il TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmiftm Selur giftingaleyfisbrif Bar.taltt atoygll veltt pön*unuM og viTJgjörTium fltan af landi. 264 Main St. Phon* A 4839 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 Vibtalstimt: 11—12 og 1—6.16 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Christ opherson, b.í. Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. * Winnipeg, Man. DII. A. BLÖNDAL' 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 fitundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. ATI hittm ki. 10—-12 f. h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími A 8180 ,■....... r-rtdl TaUlmlt 488N9 A dr. j. g. snidal TANNL4EKNIR •14 Someraet Bloek Port&gc Ave. WINNIPl WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islcnzkir lögfrœðmgar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Giinli, Riverton, M.an. DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ARTS BLB6. Honsl Kennedy o, Graham. Stnndar rlnsOncn nnrna-, eyraa-. net- o| kverk.-.Jfihdaana. V* hlttn frfi kl. 11 (U 1S 1 h •ar kl. 8 II 5 e* h. T.l.lnal A 3521. H.huit '3 Illeer Att. W. Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar meti rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radium. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima NS53S DR. C- H. VROMAN T annlæknir TennuT yíSar dregnai e?5a lag* aðar án allra kvala- TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip«g / CF J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtaistímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE* Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. % Viðgerðir á Rafmagnsahöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B-1507. Heimasími: A-7286 Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & C0. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. ‘Vörugæði og fljót afgreiísU’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: Sherb. 1166. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi únrala- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina islenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. 1 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURI., »0-50 and Beauty Culture ln all braches. Honrs: 10 A.M. «o 6 P.M. except Saturdays to 9 p-M. F°r appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selnr likklstur og r.nnast «m fii- f&rlr. Ailur útbúnahur >fi heaU Ennfremur selur hann allskenfii mlnnlsvarba og legstelnfi_í_1 843 SHERBROOKE ST. rhft„■ N 6807 WINNIPE6 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA | í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér || þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.