Heimskringla - 16.06.1926, Page 2

Heimskringla - 16.06.1926, Page 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. JUNI 1926. Kveðja séra Páls Sig- urðssonor, til safnaða 'hans og vina. Atiur en eg yfirgeí Bandaríkin, langar mig til aS senda yöur, söfn- uSum- minum og vinum á GarSar, Eyford og Mountain í N. D., og Brown, Man., kveSju mína og inni- legustu þakkir. Vel hefir mér hjá ySur liöiö í 10 ár, og lengi hefi eg vitaS, hvaö yöur er hlýtt til min og hafiö metiö mitt starf, öörum eins ljósum vinsældar og viröingar og eg hefi ávalt átt aö fagna yöar á meöal. En aldrei var þó eins kveikt á ljósunum öllum eins og aS skilnaöi. Seint mun eg gleyma þeirri birtu, þeim yl, þeirri viöhöfn, virSingar- og vináttumerkjum, sem þér sýnduö mér þá, svo einhuga og af svo heilum hug, bæöi í orSi og verki. Og seint mun mér úr minni líöa söknuSurinn, aö sjá ykkur sein- ast á bak. Og þó er eitt ótaliS enn, sem “aldrei deyr þótt alt um þrotni”. Endurminningin um þaö fagra ljós, sem fermingarbörnin kveiktu öll og gáfu mér aS skilnaöi. ÞaS lýsir mér leiö. Og geti nokkuö oröiS mér hvöt til a.ð leitast viö aS láta eitt- hvaS gott af lífi mínu hljótast, og á þann hátt aö þjóna þeim drotni, sem svo ríkulega hefir blessaö mín lé- legu störf yöar á meðal, þá er þaö þetta fagra ljós. Mér er þaö ljóst, aö eg veröskulda minst af vinsældum yöar og virö- ingu, söfnuðir mínir og vinir; og ólíklegt mjög, aö mér auSnist aö veröa yöur aö nokkru liði frarnar á lífsleiSmni, hversu mjög sem eg vildi; þó þaö sé raunar ekki mitt aS ráSa fyrir því. En þess fullvissari er eg þess, aö guö muni á einhvern hátt greiöa götu ySar allra, og laurn. sérhvert þaS, sem svo fagurlega og vel er gert. Eg veit því aS ámælinu, sem aS Dakotasöfnuðunum var nýlega gefiö opinberlega í ööru íslenzka. blaöinu — um að. þeir færu illa meö sina presta, og létu þá líöa skort, bæöi líkamlega og andlega — eiga ekki viS um yöur, söfnuSi mína og vini í Dakota. Þvert á móti hefi eg lengi dáðst aS framkomu ySar, ekki ein- ungis vö mig, prestinn ySarj heldur og í öllum þeim málum, sem að krist indóminn snerta, öðrum eins erfiS- leikum og þér hafiö þar átt aö mæta. Og þaS er min heitasta. ósk, aö þér leggiö aldrei niður þaö starf og þá stefnu, sem að þér hófuö, sem þér hafið lengi unniö að með ó- þreytandi elju, og sem þér hafið komist meö — aö eg vona — upp á örðugasta. ihjallann; að sameining súj sem orSin er, verði yöur til góSs; og aö kristninnar starf blómgist og blessist yöar á meðal í framtíðinni. 'MeS þeirri ósk sendi eg yður, söfnuöir rnínir og vinir, þessa kveöju mina og mínar hjartans þakkir. Buffalo, N. Y„ 3. júní 1926. Páll Sigurðsson. -----------x---------- Chr. Collin- Nýlega lézt í Osló prófessor Chris- ten Collin, kennari í bókmentum NorSurálfu viS háskólann þar. Meö honum er einn af andans mönnum Noregs fallinn í valinn. Collin var áhugamaSur mikill og starfsmaður, og liggur því mikið eft- ir hann. Ahugi hans og starfseini beindist aSallega í tvær áttir: að bókmentarannsóknum og þjóöfélags- málum. A þessum sviSum báöum kom hann fram sem djarfur og ein- beittur stríSsmaðury er eigi sést fyr- ir. Og eins og allra þeirra, er eitt- hvað vilja og eitthvaS þora, varð þaö hans hlutskifti aö sæta misjöfn- um dómum. Nokkru fyrir aldamótin vakti hann fyrst eftirtekt meö greinum, er hann reit í bla.Siö “Verdens Gang’’ um iistir og bókrnentir. Réðst hann þar heiftarlega á bókmentastefnu þá, er nefnd hefir verið náttúruhyggja (Náturalisme) og forkólfa 'hennar á NorSurlöndum, svo sem Brandes hinn danska og norslca skáldiö Gunnar Heiberg, sem þá var nýbúinn aö gefa út leikrit sitt "Balkonen”, Hneyksl- uöust margir á greinum Collins, og vöktu þær sannkallaöan storm af mótmælum (Balkon-deilan). Greinar þessar komu einnig út sem bók: “List in og siögæöin” (Kunsten og mor- alen, 1894). A nokkuð svipaSa strengi er leik- iö í annari bók eftir Collin, er út kom löngu seinna: “Kampen om kjærlighet og kunst” (1913). Ekki verður því neitað, aö skiln- ingur Collins á listum og skáldskap er mjög einsýnn. Hann vildi aldrei viSurkenna aö listin gæti haft sitt lögmál í sjálfri sér. Svo virtist, sem hann helzt vildi slá svörtu striki yfir listgildið. ÞaS er lífsgildið, hiS siö- lega gildi, er hann ávalt spyr eftir. Hann gerði þá afdráttarlausu kröfu til lista.rinnar, aö hún þjónaði líf- inu. Hitt virtist honum vera miður Ijóst, aö meö því að gera listina að ambátt í þjónustu lífsins, er hún í raun og veru rænd öllum þrótti. Til þess aS geta haft áhrif á lífið, verS- ur listin að fá aö vaxa sínum eðli- lega vexti, frjáls og sjálfstæö. Þetta og því um líkt fékk Collin líka að hevra hjá andstæðingum sín- um. Og þeir voru margir. Jafnvel nú við dauða hans hefir sami tónn- inn kveöið viö sumstaöar. Þannig_ skrifaði einn þeirra alveg nýskeð á þessa leiS: “Collin haföi ekki hugrrlynd um list. Hann vann á móti henni af öllum mætti. Hann rægöi hina hreinu list, höfunda hennar og meist- ara. Hann vildi' hneppa listina i fjötra, brúka hana eins og áburöar- klár. Þess vegna hötuðum viö hajin. Þessi stutta tilvitnun nægir til að sýna mótstööu þá,' er Collin vakt: gegn sér á þessu sviöi. En eg get ekki stilt mig um að segja ofurlitla sögu, er geröist fyrir mörgum árum og sem sýnir þetta sania, ÞaS var meöan á “Balkon”-deilunni stóS. Tveir andstæðingar Collins gengu fram hjá fangelsinu í Osló, og varð þá öðrum þeirra aS orði: Hér stend- ur stórt og rúmgott tugthús, og par situr ekki Christen Collin!” Collin átti þó ekki eingöngu and- stæðinga, heldur einnig marga fylgj- endur. Og sjálfur var hann oftast mannúðlegur mótstööumaður, fús til að viðurkenna þaö, sem hann skildi; en mörgum fanst skilningur hans ær- ið einsýnn og hæfileiki hans til að dæma hlutdrægnislaust mjög tak- markaöur. Collin skrifaði mörg ritverk og stór. Eitt hið helzta er bók hans um bernsku og æsku Björnsons, í tveim þykkum bindum (1902—1907). Bók þessi er auðug af upplýsingum um skáldiö, en samtímis nokkuö þreytandi vegna ofmikillar mæröar, og alt of mikillar aðdáunar. Fylgir hann þar með fjálgleik hverju feti Björnsons fram aö 1860 og túlkar svo að segja hvert orö hans. Hefir mörgum þótt skorta þar allmjög á gagnrýni. Bókin kom út í nýrri út- gáfu, talsvert breytt, 1923. önnur stórskáld er Collin ha.fði miklar mætur á, voru Shakesspeare og Tolstoy. Um Shakespeare hefir hann ritaö nokkuð í bók sinni “Det geniale menneske” (1914). Mun hann hafa haft í smíðum mikið verk um Shakespeare, en ekki enzt aldur til að fullgera það. Um Tolstoy reit hann allstóra bók: “Leo Tolstoy og nutidens kitlturkrise” (1910). Er einkum seinni hluti hennar, um menn ingarkreppu nútímans, meö því merki legasta, er C. hefir ritað. Sýndi ha.nn þar fram á með skýrum rökum og af mikilli þekkingu, t hvert horf stefndi vestrænni menningu, ef eigi yrði tekið i taumana: til efnalegra of^ andlegra gja.Idþrota, styrjalda og byltinga. Hafa ár þau, er á eft- ir fóru, staðfest og látiö ásannast þessar illspár hans — ef til vill í enn, fyllra mæli en hann grunaöi sjálfan. Um skyid efni og þessi síöast- töldu fjallá tvær af seinni .bókum Collins: “Vetrarsólhvörf” (1916) og “Hvíti kynstofninn á vegamótum” (Den hvite mands sidste chanse, 1921). I byrjun ófriðarins lenti Collin i allhvassri ritdeilu við skáldiö Knut Hamsun. Dró Hamsun þar mjög taum Þjóöverja, en Collin jafnein- dregið vesturveldanna, einkum Eng- lands, sem hann aldrei gat séð neinn blett eða hrukku á. Ut frá þessari. deiht skrifaði Collin margar blaöa- greinar um ófriðinn og tildrög han3 og' hverjir ættu þar mesta sök. — Safnað *ann þeim seinna í bók: “Verdenskrigen” (1917). Kennir þar sem oftar einsýni hans. Hallar hann nijög á Þjóöverja og þykist sanna, aS þeirra einna sé sökin, en hefur vesturveldin til skýjanna, sem engla friðsemdar og réttlætis. Enn eru ótalin tvö mikil ritverk Collins: “TrúarbrögS bræöralagsins og hin nýju lífsvísindi” (Brorskabets religion og den nye livsvidenskab, 1912) og “í árroða nýrrar aldar” (Ved en ny tids frembrud, 1922). Mun það vera einkum 'r þessum bók- um, aö Collin hefir viljaö leggja fram lífsskoðun sína, er þó virSist nokkuð þokukend. Hann játar þar trú sína á einhver lífseflandi vísindi, er hann kallar trúarbrögð bræðra- lagsins. Það sem mest ríður á, er að efla bróöernistilfinninguna með- al mannanna og kenna þeim að vinna saman. 1 samvinnunni (Co-opera- tion) sér Collin leiðina út úr þjóð- félagsógöngunum. Með þroska henn- ar þykist hann eygja "árroöa nýrrar aldar”. Jafnaðarstefnu verkamanna. var hann aftur á móti andvígur, án þess honum þó tækist nokkurntíma að sýna, að þessar tvær stefnur þurfi að vera andstæður. Collin var víðlesinn maöur og fróöur um margt. En þekking hans og Iærdómur varS honum stundum að fótakefli sem rithöfundi. Bækur hans eru margar og þykkar, fullar af margskonar fróðleik, morandi af tilvitnunum í hina og þess höfunda og spekinga. En alt þetta styður að því, að gera. þær langdregnar, þreyt- andi og óljósar. Hann var enginn frumlegur, skapandi andi, en hann var vakandi, ávalt á varSbergi. Fáir mentamanna á NorSurlöndum munu hafa fylgst betur með í því, sem uppi var á tímanum,. og þá sérstak- lega hinum enska heimi. Því Collin var enskur á sama hátt og Brandes eitt sinn sagði um sjálfan sig, að hann væri franskur. Collin var fæddur í Þrándheimi 1857, og þannig nær sjötugur,' er h.ann lézt. Gamall varð hann þó aldrei í þeim skilningi, að hann léti rás viðburðanna fara fram hjá sér án þess aS taka afstöðu. Hann stóð á bersvæði og lét storma tímans bylja á sér. Hann var skjótur til strangra dóma um það, er honum féll ekki í geð. En þær hugsjónir, er hann hafði tekið ástfóstri viö, boö- aði hann þjóð sinni meö óþreytandi eldmóði. Það var honum einnig fundið til foráttu af sumum andstæð- ingum. “Collin er altaf hrifin'n af einhverju,” sögðu þeir í hæðnistón. En sýndi það ekki einmitt, að mað- urinn hélt sér ungum, þótt árin færð ust yfir-hann? A. H. —Tíminn. leikurinn var ótæmandi og lá hon- um stöðugt á hraðbergi, og vegna þess hve þekkingin var fjölhliöa og hæfileikinn ríkulegur til aS miðla henni, dragast sí og æ inn atriöi, sem ekki er beinlínis hægt aö segja. aö séu þáttur af meginefninu, en, sem á einn eða annan hátt varpa ljósi á það eða þýðingu þess. Fyrir þetta veröur frásögnin ekki einungis jarö- fræðileg, heldur bregður hún upp ótal myndum úr sögu þjóSarinnar og lifi hennar á liðnum timurn, en þó svo aö alt verður samfeld heild og fellur vel í umgeröina. Skiljanlega verður mentagildi bókarinnar marg- falt meira fyrir þetta, heldur en ef hún væri þur og einstrengingsleg frá- sögn um jaröfræöisleg atriði. Ffá almennu sjónarmiöi vísind- anna er þaS vitaskuld heppilegt, aö bókin skuli vera rituð á því máli, sem allir vísindamenn lesa, en fyrir ís- lenzka. alþýðu er það mikið mein, að hún skuli ekki vera á móöurmáli höf- un.darins. Þaö er nú einu sinni sVo, að Þorvaldur Thoroddsen hefir náð fastari tökum á alþýðitnni en nokk- ur annar fræðiritahöfundur, og á þessari blómaöld reifa.rasagna og pólitískra ofstækisblaða, er það hiS mesta tjón, að alþýðan eigi ekki sem greiöastan aðgang að öllum ritum þeirra fáu ágætishöfunda, sem hún heldur ennþá trygö við. Enginn slíkra höfunda er nú jafn eftirsóttur sem Þorvaldur Thoroddsen. A bóka uppboðunv eru það rit hans, sem hæst er boðið í, og í lestrarfélögum eru þau sífelt í útláni. Þess er því óskandi að ekki líði mörg ár áður en ráöstafanir verSi gerðar til þess að konia eldfjallasögunni út- í ís- lenzkri útgáfu. Hún myndi fylla autt skarð í bókmentum okkar. Línur þessar eru ritaðar til þess ag benda þeim mönTium á útkomu bók- arinnar, sent hug hafa á að eignast hana. Hún kostar í dönskttm pening um 25 kr. og 15 aura, og rnega aJlir sjá, hve verðið er lágt, því allur frágangur er hinn vandaðasti. Fjöldi mynda er í henni, og aftan við hana er uppdráttur a.f íslandi og auk þess fjórir jarðfræðisuppdrættir, allir vitaskuld litprentaðir. Sn. J. —Lögrétta. m. a. va.r henni þá gefiS heimilið “Strand” við Vetteren” og þar and- aðist hún. HafSi hún óskað þess, aö eftir hennar dag yrði “Strand” notað sem “Hvíldarheimili handa þreyttum verkakonum". (Dagblað). Eldfjallasaga Thorodd- sen. Th. Thoroddscn: Die Ge- schichte der islendischen Vulkane. 458 bls. 4to. — Khöfn 1925. skáldsögu sinni “Mysterier” og 1 fyrirlestri, sem hann flutti í Oslo* og Ibsen hlustaöi á. — ÞaS kemur fyrir víðar en á Is- landi, að eldri skáldin sæta ómildum dómum hjá yngri kynslóS rithöfunda. eða fremstu fulltrúum hennar. (Vörður.) Kínverskt talmál og ritmál. Hámentaður kinverskur prófessor, að nafni dr. P. C. Shu, sem dvaldi í Kaupniannahöfn i vetur til þess að kynnast skólamálum Dana, sagði svo frá í viðtali við blaðamann: “Það er feikna erfiðleikum bund- ið að Iæra kínversku. Maður getur verið 20 ár aö nema ritmáliö, og þó ekki þekt öll tákn þess eftir þenna lang.a. námstíma. Þér getiö fengið nokkra hugmynd um muninn á rit- máli og talmáli í Kína, ef þér reynið að hugsa yður, að danska þjóSin talaöi dönsku en skrifaði latínu, og notaði þar að auki tugi.þúsunda sér- stakra tákna til þess að rita orðin, í stað 20—30 bókstafa. Það er auð- skilig mál, að ómögulegt er að efla þekkingu og mentun. aJls almennings meðan ritmálið er svo gerólíkt tal- málinu og'táknkerfi þess svo marg- brotið og auðugt. Þess vegna. hefir á síðari árum myndast hreyfing í Kina, sem berst fyrir þvi, að skrifað sé eins og menn tala og meö bók- stöfum í stað tákna, Stairóf hefir verið búig til með 30 bókstöfum og stofnsett föst námsskeið um alt rík- ið, þar sem menn geta orðið fullnuma í hinu nýja ritmáli á þrem mánuðum. Síðustu þrjú ár hefir rúm miljón manna, sem áður voru ólæsir og ó- skrifandi, lært bæði lestur og skrift á þessum námsskeiðum. Aður gat yfirstéttin ein aflað sér mentunar, en nú geta. bændur og verkamenn sett börn sín i skóla. Frjáls samtök hafa hrundið þessari hreyfingu áfram. Flestir kennar- anna eru prófessorar, stúdentar eð i kennarar við aðra skóla — og engir taka borgun fyrir vinnu sína, á lestr- ar og skriftarskólum almennings”. (Vörður.) Ellen Key. Stutt símskeyti flutti þá fregn ný- lega, áð Ellen Key væri dáin. BlöS- in bættu engu við frá sínu brjósti, og allur fjöldi manna hér heima mun litlu nær. Hver var Ellen Key? munu menn ef.til vill spyrja, og margir ekkert svar fá viö því. EHen Key var sænsk kona stór- merk. Hún fæddist 1849, og var því 77 ára gömul, er hún lézt 23. f. m. (april). Faðir hennar var stjórn- málamaður og rithöfundur, K. F. Key, og var af skozkum ættum. Frá bernskuárum va.r Ellen framúrskar- andi áhugasöm um alla alþýðu- fræöslu og uppeldismál, sérstaklega meðal lægri stétta þjóöfélagsins. — Hún aflaði sér víðtækrar mentuna.r, Þorvaldur Thoroddsen nefnir hina þýzku eldfjallasögu sína í fjórða bindi ferðabókar sinnar ( Loks reit i en var þó að mestu leyti sjálfmentuð eg nýja eldfjallasögu í samhengi á . kona. Hún var víðsýn í skoðunum þýzku, og setti þar saman allar sögu- I og róttæk, og lífsskoðun hennar bygð legar rannsóknir, er snertu eldgos- j á siðferöislega traustum grundvelli. in ) og í æfisögu Thoroddsens, sem . 1883 var hún skipuö fyrirlesari við kot út áriö eftir dauða hans, skýrir j verkama.nnastofnunina í Stokkhólmi, Bogi Melsted frá hvernig styrjöldin * og hélt hún þar fyrirlestra um sænsk- mikla hamlaði því, að bókin yrði gef an skáldskap og menningar- og bók- in út. á Þyzkalandi eins og til stóö. ; mentasögu. Hefir hún ritað merkar Jafnframt getur hann þess, að likindi bækur um sænskar bókmentir. Hún Frá íslandi. Steinþór Björnsson, Litlu-Strönd- — Hann andaðist í Reykjavík aðfará- nótt lauga.rdagsins fyrir páska. Stein- þór hlaut mjög ilt fótbrot fyrir mörg um árum síðan," er hestur féll með hann og dró hann fastan í ístaði. Gekk hann síöan lengi meö bæklaðair fót. Agerðust þá vanheilindi hans unz hann lét skera upp fót sinn. — Hlaut hann bana aS afloknum upp- skurði þrátt fyrir það að fóturinn var tekinn af honum. — Steinþór var að ýmsu mikils háttar maður. Hann var steinsmiður frábær og verkstjori ágætur. HafSi hann yfirstjórn i verki við meiriháttar brúargerð 1 Þingeyjarsýslu. Til marks um verks- vit Steinþórs má geta, þess, aö er simalína var bygð milli Húsavíkur og Breiðumýrar, drógst að sá er- lendi verkfræðingur, er yfirumsjón skyldi hafa meS verkinu, kæmi á settum tíma, en verkamenn allir kotnn ir á vettvang, Hóf þá Steinþór byggingu símans, og fóru honun* verkstjórn og mælingar svo vel úr hendi, að hvergi voru á missmíði, er hinn erlendi verkfræðingur kom. —- Undraðist hann það verk frá hendi þess manns, er aldrei haföi fengist við sípalagningar . áSur. — Steinþór var kvæntur Sigrún.u Jónsdóttur Sig- urðssonar á Gautlöndum. Synir þeirra. uppkomnir eru: SigurSur kaupfélagsstjóri í Stykkishólmí Steingrímur kennari á Hvanneyri, og Þórir bóndi í Alftagerði i Mý- vatnssveit. séu til þess, að kgl. danska. vísinda- félagið muni gefa hana út eins og höfundurinn hafi gengiö frá henni. ‘stóð framarlega í kvenréttindabarátt- unni, en hélt þó ætíð fram, að móð- urköllunin væri æðst ahlutverk í En það er vafalaust eingöngu að , heirni. Hefir hún ritað um þetta þakka athygli og framtakssemi Boga efni i “Kvinnopsykologi och kvin- að tókst að hafa upp á handritinu, \ nelig logik”. — önnur bók hennar, sem sent hefir verið til Þýzkalands j nijög merk er “Barnets aarhundra.de’ 1912. Síðan þetta kvis komst á, að . og ræðir hún þar uppeldismálin á bókin myndi verða gefin út í Dan-1 mjög frumlegan hátt. "Tankebild- mörku, hafa margir beðið þess með cr" og "Livslinjer”, eru hvortveggja óþreyju að heyra frekar um málið. j ágætar bækur, og þá eigi sízt síðasta en um það hefir veriö hljótt þar tiljbók hennar, “Ett djupare syn paa nú fyrir skemstu, að almenningur j verldskriget”. Gegnum allar bæk- fékk að vita að. bókin væri komin ! ur hennar gengur hlýr og þungur ut- undirstraumur frá heitu hjarta og Þeir sem kunnugir eru ritum Þor-j sjálfstæörl lífsskoöun, og titsnild valdar Thoroddsen — og svo er fyrir henar var hrein og faguð. — Eg að þa.kka aö það er nálega öll ís- ] man eigi til að annað hafi birzt á ís- lenzk alþýða — mtmu menn geta gert ser 1 hugarlund hvilíkur ógrynna fróöleikur muni saman kominn í þessari stóru bók. Eins og höfund- inum var títt, rekur hann alt efni út lenzku eftir Ellen Key heldttr en dá- lítð alþýðurit “Heimilisfegurð”, er var þýtt í I. árg. Skólablaðsins (Helgi Valtýsson, 1907). A sjötugsafmæli Ellen Key sýndu í æsar og kemur því víða viö. Fróö- Svíar henni margvíslegan heiöur, Ibsen ogyngri kynsióðin * Norska skáldið Jakob B. Bull hefir nýlega. ritað um Ibsen í “Politiken”. Meöal annars segir hann frá því, að eftir heimkomu sína til Noregs 1890 var Ibsen kosinn. heiðursfélagi í norska rithöfundafélaginu og litlu síð ar 'sótti hann aðalfund þess. Meðal viöstaddra voru tveir af gáfuðustu yngri rithöfundum Norðmanna, þeir Gabriel Finne og Niels Kjær. (Hinn síöarnefndi skrifaði 7 árum seinna ágæta ritgerð um Ibsen í minningar- rit þa.ð, sem út var gefið á sjþtugsaf- mæli hans). “Þegar dagskránni var lokið, bauð formaðurinn heiðursgestinn velkom- inn,” skrifar Bull, “og lét fagna hon- um nteð dynjandi húrrahrópum. Þi stóð Niels Kjær alt i einu upp, tals- vert drukkinn, og mótmælti ræðunni til Ibsens. “AÖ minum dómi,” sagði hann, "verðskplda bæði Ibsen og Björnson------nteð leyfi að segja — flengingu á beran rassinn fyrir alt það, sem þeir hafa ilt gert norskri æsku”. Síðan sneri hann sér að Gabr- iel Finn.e, sem sat drukkinn á stól, og bað hann aö taka við skál fyrir æsktt Noregs. Finne stóð upp og þakkaði fyrir skálina, riðandi á fótunum. Það var steinhljóð í salnum af undr un. Þar sem formaðurinn haföi lát- iö undir höfuð .leggjast að áminna t æðumann, kvaddi egmér hljóðs. Eg sagði að ef nokkrir viðstaddir ættu skilið. flengingu, þá væru það herrarn- ir Kjær og Finne, og a.ö ef annarhvor þeirra ætti til nú á yngri árum ofur- ítið af þeirri snild og þeim æskukrafti, sem þeir Björnson og Ibsen miðluðu af á efri árum sinttm, þá væri framtíð norskra bókmenta borgið í bili. Eg lauk ræðunni meö því að skála fyrir “hinum síungu” og bað Ibsen að takj. við skálinni. Hann þakkaði með brosi meðan fagnaðarópin streymdu til hans. Litlu síðar stóð hann hljóð- lega upp og fór. Þetta var eina skift- ið sem hann kdm á fund i norska rit- höfundafélaginu.” Nokkrum árum síðar réðist Kam- sun á Ibsen bæði i hinni töfrandi Rvík 12. maí. Skipströnd og fjárskaðar., — Að- faranótt sunnudagsins skall á norð- .anhríð, einhver sú mesta sem komil hefir um langt skeið. Veðurhæðii var ekki ýkja mikil en snjókomai mjög mikil og nokkurt frost. Hélz veðrið allan sunnudaginn og fram í næstu nctt án þess ið nokkurntínu rofaði til. Telja má vtst að þetta veður haf valdið mikht tjóni víðsvegar ttn land, þótt ijósar fregnir séu ekk | komnar um það ennþá. Hefir þega frézt um mikla fjárskaða hér sunnai Lands, en annars vita menn ekki em þá um, hve mikið fé hefir farist. þv það var koniið víðsvegar vegna hin ágæta tíðarfars sem verið hefir í al vor. Hefir féð bæði fent og hrakið ár og sjó, og ertt t. d. Jjótar sögu sagðar .a.ustan úr Arnessýslu um ai fé hafi farist þar í hópum í ám oí lækjum, þótt vonandi séu þær sagni eitthvað oröttm auknar. — I A1 fs- nesi á Kjalarnesi hröktu um 30 æ í sjóinn, og einnig kvaö margt í< hafa farið í Leirvogsá og aðrar á þar uppfrá. Þilskipiö Hákon héöan úr Reykja- vik strandaði á sunnudagsnóttin; fr.am undan Grindavík, og björguð' ust mennirnir við illan leik eftir í tíma volk í sk;ipsbátnum. IVegru veðursins sáu þeir ekki hvar land- taka var möguleg og lentu um síðii í vör rétt hjá Reykjanesvita allmjöt | þjakaðir, en þó sjálfbjarga, þótl j lending væri vond, og var þeim á- gætlega tekið hjá vitaverði og vort þar næstu nótt. Einnig hefir frézt um skemdir ; skipum norðanlands, og á Eyrar- bakká brótnaöi einn bátur í lend- ingtt og fleiri voru hætt komnir. — Ekkert manntjón hefir orðið ,a.f völc um veðursins svo frézt hafi. (Dagblað.) Rvik 11. ntaí. Priðfinnur Guðjónsson á 35 ái leikaraafmæli á morgun. — Eins c menn vita, er Friðfinnur einn hir vinsælasti leikari höfuöstaða.rins c tekst oftastnær að koma áhorfendttr um í gott skáp með fjöri sínu C kátínu. — Hann hefir starfað Leikfélagi Reykjavíkur, síðan er þa var stofnað og jafnan verig ágæti liðsmaður, samvinnugóður, yfirlætjí laus og vinsæll af félögum sínum o

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.