Heimskringla


Heimskringla - 23.06.1926, Qupperneq 2

Heimskringla - 23.06.1926, Qupperneq 2
2 BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 23! JÚNÍ, 1926. Tvær mæðgur Jóhanna SígurSsson Leask. Fædd 13. desember 1888. Dáin 18. apríl 1926. Hún var fædd í bænum Sayreville, N. J. Foreldrar hennar voru þau hjónin Teitur SigurtSsson og GuS- rún Þorsteinsdóttir. Teitur var ætt- aöur frá Deildará í Múlasveit í BartSastrandarsýslu, en Gubrún úr Borgarfjarðarsýslu. Fluttust þau frá Islandi surúarib 1888. Ari sítSar flutt- ust þa.u til Winnipeg, Man. Þar ólst Jóhann sál. upp hjá þeim, unz hún var 14—15 ára. Þurfti hún þá aS fara at> vinna fyrir sér öðru hverju upp frá því, af þeim ástæSum að hún var elzta barn fátækra foreldra. Gat hún því eigi notiC þeirrar ment- unar, sem hún heföi getaö tekiS á móti, því að hún var vel greind og bókhneigS. Hún vann því snemma algenga vinnu og kom sér alstaö- ar sérlega vel, og kom ávalt í ljós trúmenska ,hennar og skyldurækm og sýndi hún hana í ríkum mæli ti! foreldra sinna og yngri systkina, sem voru 8, en eru nú aöeins 2 á $fi: Ole Emil, búsettur viö Sturgis, Sask, og Helga Boyle, sem nú dvelur hjá bróSur sínum. ÁriS 1913 giftist hún eftirlifandi manni sínum, George Lejsk. Settust þau aS í Selkirk, Man., og var heim- ili þeirra þar ávalt síöan. Þau eign uSust sex börn, sem öll eru á lífi og í æsku, þaS elzta á tólfta ári, en þaS yngsta ársgamalt. Og er nú litli hópurinn sviftur sinni góSu og umhyggjusömu móSur, sem ávalt var sístarfandi fyrir velferS þeirra og heimilis síns. Jóhanna sál. vaf stór og myndar- leg kona, og bauS af sér góSan þokka, hvar sem hún kom fram. Hún var mjög stilt og lundgóö og sérlega fátöluö, einkanlega um annara hagi, og var því vinsæl og vel liöin hvar- vetna. Hennar er mjög saknaS af vinum og vandamönnum, og sár mun harm- ur sá hafa veriS hinum aldurhnignu foreldrum. En hin lasburöa móöir þurfti ekki lengi afi syrgja, því hún var borin til grafar rúmum mánuöi siöar. En hinn margreyndi faöir huggast nú aöeins viö vonina og trúna á síöari samfundi ástvinanna mörgu, sem undan eru gengnir. Jóhanna sál. lézt á sjúkrahúsinu i Selkirk. Lá hún aöeins 5 daga viö miklar þjáningar. JarSarförin fór fram frá ensku kirkjunni í Selkirk, aS viöstöddu mörgu fólki ensku og íslenzku. Hún var lögö til hvilda í Mapleton grafreitnum. Athöfnina framkvæmdi Rev. Swallwel!. Á sumardaginn fyrsta var henní fylgt til grafar, og sárt var aö sjá hana hverfa i burtu á bezta aldurs- skeiöi, því þaö sýndist vera svo mik iö verk eftir handa henni aö vinna hér; þvi hver getur eins og hún ræktaö og hlúö aö smáblómunum, sem hún gróSursetti hér á vordög- um æfi sinnar í hinum hrjóstruga mannlífs-akri, svo þa.S öölist hinn réttmæta þroska, sem þeim tilheyr- ir á vormorgni æskunnar, og öllurti árstíSum lífs þeirra. Svo veröi nú hin líknandi hönd mannkærleikans sterk til aö taka viö því verki, sem hún varS a.S hætta viö. BlessuS sé minning hennar. en- alsælufriöinn mun finna þinn friSelskur andi. * * v Ef liföirSu ljósvana daga, eg leyfi mér þannig aö birta þitt bænarkvak hinsta, eg biöja skal meS þér: aö Ijóssins og lífgjafinn mikli nú láti æ skína lífbjarma bjartari og hlýrri á börnin þín smáu. Vinkona hinnar látnu. Guðrún Þorsteinsdóttir Sigurðsson. 22. sept. 1858 — 17. maí 1926. Þú hrieigst, þegar hálfnuS var leiöin um haröfenni lífsins. Þú hneigst, því aö harönaöi óöum aö höggva til spora. Þú sýndir þitt íslenzka eöli í arfgengnum þrótti, aö sigra eða falla til foldar, en frá aldrei víkja. Eg þekti þig unga, þá æskan þig umfaSma réöi. Eg þekti þig *ppvaxna ungmey í árdagsins blóma. Eg kyntist þér konu og móöur, í kærleika stóra, og húsfreyju hægláta og prúöa. og heimilisprýSi. Á öllúm þeim æfinnar sviSum eg unni þér jafnan. Þú vékst ei til vinstri né hægri af velsæmisspori. Eg kveiö þig, nú hvílistu, góSa, í kyrSinni miklu; Þess var getiö hér í blaSinu, aö andast heföi á sjúkrahúsi bæjarins. nú fyrir nokkru síöan, húsfreyja GuSrún Þorsteinsdóttir SigurSsson Hún var hnigin aS aldri' og búin aö vera heilsubiluö um nokkurn tíma, áöur en dauöann bar aö höndum. GuSrún sál. var fædd aö Höll i Þverárhlig í Mvrasýslu 22. septem- ber 1858. Foreldrar hennar vöru þau hjón, Þorsteinn Kjartansson og Jóhanna Einarsdóttir, er síSast bjuggu á Haugum í Stafholtstungum. A þriöja. ári misti GuSrún föSur sinn. Fór þá Jóhanna móSir hennar sem vinnukona til heiöurshjónanna Ey- steins Halldórssonar og HallgerSar Jónsdóttur á Arnbjarnarlæk- í Mýra- sýslu, og fylgdist dóttir henna.r meö henni. HöfSu ■'þau hjón þá þegar tekiS þrjú munaöarlaus börn til fósturs, auk Guörúnar, er þau ólu upp. Hjá þeim var Jóhanna í 12 á en tók þá aö sér ráöskonustörf þar í sveitinni. ‘Varö þá dóttir hennar eftir hjá fósturforeldrunum, og fór þaSan ekki fyr en hún var um tví- tugt. Fór hún þá til móöur sinnar, er var búandi í Hreöavatnsseli í NorSurárdal í Borgarfjaröarsýslu. — Frá henni vistaöist hún til séra. Þór- arins prófasts BöSvarssonar í Vatns- firöi, og var þar í 2 ár, og giftist þaSan 1885 Teiti SigurSssyni SigurSs sonar fra Deildará í Múlasveit í Baröastrandarsýslu. Bjuggu þau um tíma á IsafirSi og stundaSi hann þar sjó. ÁriS 1888 fluttu þau til Vestur heims, fyrst til Newark og Sayre- villé, N. J., og þaöan eftir rúmt ár til Winnipeg. Hér bjuggu þau um nokkur ar, en færöu sig þá vestur ÁlftavatnsbygS og þaöan til Sel- kirk. í Selkirk bjugu þau góöu búi um allmörg ár. Hpimiliö var gest- risiö og gjöfult, og Guörún sál. haföi yndi af aö bjóSa vini sína á- valt velkomna. Þau Guörún og Teitur eignuöust 8 börn. Þrjú mistu þau á æskuskeiöi, eitt heima á ættjörSinni, en tvo drengi hér, Gest og Helga. Er ófriö- urinn miklr hófst, áttu þau heima í Selkirk. Þrir synir þeirra gengu )á í Canadaherinn, einn eftir ann- an, og var þaö foreldrunum eigi lít- iö kvíöa- og áhyggjuefni. Fyrstur innritaÖist Kristján GuSmundur, ágúst 1914. HafSi hann veriö i fóstri hjá þeim hjónum Jóhanni og Guörúnu Þorlei^son í Yorkton, Sask., frá því hann var á þriöja ári. Næstur var Aöalsteinn Janus, sem innritaSist í apríl 1915, og féll í or- ustunni viö Somme 26. sept. 1916. Þriöji ÖIi Emil, er gekk í herinn i febrúar 1917. Er stríöinu la.uk, fluttust þau hjón frá Selkirk og vestur til Sturgis Sask., sumariö 1919. HafSi sonum >eirra tveimur, er til baka komu úr hernum, veriö úthlutaö þar land af stjórninni. Þar hafa þa.u búiö síö- an. Voriö 1923 andaSist Kristján sonur þeirra; beið hann bana af bif- reiöarslysi, er vildi til skamt frá bænum Yorkton. Um slys þetta var getiö í blööunum. Tvær dætur eign- uöust þau, Helgu og Jóhönnu. And- aöist Jóhanna réttum mánuöi á und- an móSur sinni. Var hún gift hér- lendum manni, er heitir Leask, og bjuggu þau viÖ Selkirk. Helga er- gift manni af enskum ættum, er heit- ir Boyle, og hefir hún búiö undan- fariö í borginni Detroit í Michigan. Af átta börnum eru því aöeins 2 á lífi. GuSrún heitin var mjög tápmikil kona, trygglynd og vinföst. Hún var vel skýr og sérstaklega bókhneigö kona. Lengstaf átti hún viö þröng- an efnahag að búa, og naut sín því slður en skyldi. Vinj átti húrt ekki marga, en hinir fáu reyndust henni sannir og1 staðfastir fram til hins síðasta. urforeldra hennar, meöan þeirra naut j svo ákveSnar og birtast á þann hátt, viS, og dætur þeirra tvær, frá Sól- aö ekki er auðvelt að leiöa, þær hjá veigu Hannesson og frú ÞorgerSi, sér. Til þess aö koma í veg fyrir Magnúgson, er verið hafa henni alla leiöina til enda, hinir umhyggjusöm- ustu og einlægustu vinir. GuSrún sál. var góS- móöir. ‘Fyrir börn sín og heimili lagöi hún glöö alt í söl- urnar meðan heilsan leyfSi. SíSari ár tók heilsu hennar mjög aS hnigna, og fyrir hálfu þriöja ári síSan fékk hún aökenningu af slagi. Lá hún þá um all-langan tima hér á sjúkrahúsi J bæði bæjarins. Til nokkurrár heilsu komst hún aftur, en var þó óhraust. ViS byrjun maimánaöar síSastliöinn, kem ur hún til bæjarins og legst banaleg- una. Tóku þau hana þá heim til sín hjónin fru Þorgerður æskuvin- kona hennar, og Jón Magnússon, og lá hún þar i húsi þeirra fram til þess 16., aS hún var flutt á almenna. sjúkrahúsiil og þar andaSist þún þann 17. s. m. Otför hennar fór fram frá útfar- arstofu A. S. BardaJs., og var húr. jarösunginn af séra' Rögnv. Péturs- syni 24. s. m., aö viðstöddum mörg- um ættingjum og venslafólki. Tvö systkini Guðrúnar sál, eru á lífi, Ingveldur kona Finns Stefáns- sonar hér í bæ, »og Þorsteinn, er heima á vestur í Blaine, Wash. upplausn og tortímingu, hafa þjóS- irnar stofnaS með sér allsherjar bandaJag. MeS því hyggjast þær aS varöveita friðinn og tryggja siðgæS- iS í viöskiftum þjóöa, betur en áður hefir fyrir máttugar og frumlegar tónsmíö ar sínar, eru allir úr Borderland- héruöunum, þar sem fólkiö er álíka sjálfstætt og •, mér liggur við að segja, uppivöðslusamt eins og hinir harögeSja landnámsmenn, sem stofn- uöu íslenzka þjóSveldiö. SagnfræS- ingurinn George Pratt Insh, sem aö bera mál þjóðarinnar. Þó aS sú tunga væri germönsk, var hún kölluS skozka, en nútíöar-enska er aðallega tunga sú, sem töluð var í miö- og suSur-héruðum hins forfta engil- sa.xneska konuungsríkis, og eftir því fsem árin liðu og þjóSirnar tvær greindust nánar að ættareinkennum, þekst. En isamfara þessari vísu er fæddur í Glasgow, er ættaður ! greindust tungurnar einnig hvor fra /v, • . I 7 — — — - — — _.V ! ' ýen A -L! - v • frá Aberdeenshire í norðaustur- Skotlandi, þar sem folkiö er því nær hrein-norrænt. Hinn heimsfrægi rit- skyrandi Edwin Muir, er borinn ocr GuSrún sál. va.r víðsýn kona og frjálslynd í skoðunum, en trúhrieigð mjöíT. Hún haföi mjög einlæga og örugga trú á framhaldi lífsins, og hreyfingu er uppi önnur, sem virðist ganga í gagnstæða átt. Sú leita.st viö að vekja þjóðernistilfinninguna, stjórnmálum og öörum menn- ingarmálum. ÞaS er þjóðernisstefna nútímans. Islenzkir lesendur munu bezt skilja þessar stefnur meS því a.S leita þeirra í menningarlífi sinn- ar eigin þjóðar. Eftir aS Island HafSi um langt skeiö verið háS Norömönnum og síð an' Dönum, sem hvorttveggja eru þjóðir af sama kynstofni og Islend- ingar, lýsti þaö yfir full-veldi sínu, - - r meS sambandslögunum frá 1918. En ! V‘ö’ eg er fæddur í héraðinu Ren- um sama leyti hefir Snæbjörn Jóns- j af hreinum ‘rskum ættum. Má son veriö að halda því fram i nokkr i Sja af því’ sem að ofan er\sagt, aö um ritgeröum, sem mér hafa borist ,lre7flng|n er staðbundiö upp- í hendur, aS Islendingum bæri að j Þot hálfþroskaSra skóladrengja. treysta sambandiS við brezlca. heims- menningu og nota ensku fremur en dönsku í viöskiftum sínum viö um- heiminn. BæSi sjónarmiðin annar:. •Þaö er þessi skozka tunga, sem viö ætlumst til að fái afi njóta sín barnfæddur í forn-norrænu nýlend-1 !!ffr en 1 mUnnÍ bændanna skozku. unni á Hjaltlandi, þó að hann eigi ^ . ef mor&um tamara a» Ut* nú heima á Suöur-Englandi og htefi I hu^sanir okkar 1 ]JÓs á þeirri tungu dvaliö mörg ár í Vínarborg. Robert C” enskunnl’ sem -vlS notum 1 skól- Frederick Pollock, sem er að endur- T ^ ™ skapa skozka leikritagerS, er Hrá I ekk' fal’ aS skozkan verSi kePP'- Levendal á takmörkum hin, keltneska 1=^ teljum 35 Nhrðnr-SWIsm,^ _ v skozka ÞjoSifi bui yfir hugsjónum Nhröur-Skotlands. Og eigi eg aS nefna sjálfan mig í sambandi viö ný- skozku hreyfinguna, get eg bætt þvi eru heilbrigS, og því fer fjarri, aö þeim felist nokkrar ósamrýmanlegar and- stæður. Sannleikurinn er sá, a,S sú alþjóöasamúð er hrorki heilbrigS, mannleg, né þess verS, aö henni sé gaumur gefinn, sem ekki gVundvall- Nýskozka hreyfingin er annað og meira en uppreisn gegn i- haldi og fornmenjadýrkun Vict- oríu-tímabilsins. — Væri hún aS- eins mótmæli gegn daufingjahætti fyrri tíma, mundi okkur nægja að taka. þátt1 í hreyfingum þeim hinum nýju, sem uppi eru meðal yngri mentamanna í Lundúnum. Nýskozka J ° ..... gl UliUVd.lI- I , . , kvaddi vmi og ættingja meö þeirri.ast á skynsamlegri og einlægri virð- i hreyfm&in a að vlsu sammerkt við xrictsii -v X L ••ti r. ■ .. . . ° I oAeoo m J«- _ .. .11 « - • vissu, aS þa.u ættu öll eftir aö sjást og finnast síöar. Vinkona liinnar látnu. Bókmentavakningin skozka. (Höfundur greinar þeirrar, er hér fer á eftir, er ekki ókunnur lesend- um Eimreiöarinnar, en þó þykir eftir atvikum hlýöa aS geta hans hér sér- staklega meö nokkrum orðum. Hann er fæddur 1891 og ólst upp í þorpi einu skamt fra Glasgow. Foreldrar hans voru snauðir, en þó tókst hon- um að afla sér ágætrar mentunar, og nú er hann kennari viS IatínuskóLa. í Glasgow. Hanri nam íslenzku fil- sagnarlaust og hefir hin síSari lagt töluveröa stund á bókmentir okk ar. en þó einkum sögu landsins, og nú er hann aö rita viöskiftasögu Is- lendinga og Breta. 'Fyrstu greinar hans um íslenzk efni, birtust í skozku mánaðarblaöi, “Liberty”, áriö 1921, og sama. ár kom út bæklingur hans, "The Independence of Iceland". — Síðustu fjögur árin hfir hann tví- mælalaust ritaö meira um íslenzk efni en nokkur annar maður erlend- ur. Auk þess hefir hann haldiS fyr- irlestra um Island, t. d. 18. febrúar þ. á. í “Philological Society’* í Edin- 1 burgh, og voru þá liðin rétt 35 ár frá því að félagiö hafði síSast fyrir- lestur um Island. Greinar hans hafa birzt 1 yrnsurn blööum og tímaritum skozkum, og eru allar á einn veg meö þaö, aö einlæg vinátta í okkar garö andar úr hverri línu. Alt, sem Alexander McGiII ritar, er þrungiö af mælsku, enda er hún einkenni írskra rithöfunda. fremur en nokk- urra annara; en orðsnild og mælsku 1 er erfitt að halda, þegar þýtt er á annaö mál, og í þýðingum verSa því rit slikra höfunda. gjarnast ekki nema svipur hjá sjón. Bókmentavakningin í Skotlandi er mjög merkilegt mál, sem dregið hef- ir aS sér athygli viðsvegar um heim. Er ekki enn unt aö segjar hversu víö- tæk áhrif vakningin kunni aö hafa. Fyrir margar hluta sakir er sérstök ástæða fyrir oss I*Iendinga aö gefa þessu máli gaum, og fyrir því hefir ingu fyrir því, sem þjóSIegt er. Mér ber aö lifa Iífi minu, elska ættingja mina og átthaga, en jafnframt ber mér. aS umgangast nágranna mína meö vinsemd. , Mér ber meö öörum orðum aS vera góöur borgari. Þess vegna er Þjóðbandalagiö miklu rétt- látara og heilbrigöa.ra þjóöskipulag en rómverska ríkið forna, þar sem J alt snerist um einn miödepil. Þegar skyldar þjóðir eru reyrðar járnviðj- um gerráörar miöstjórnar, er banda- lagiö ekki heilbrigt. Gott dæmi þess er þjóöasamsteypan á Balkanskag- anum. Sama má segja um sam- steypur þær frá 1707 og 1801, er geröu Skotland, England og Irland að einni ríkisheild; árangurinn hefir aldrei orðið sá er skyldi. Irska þjóS in er serstakur kvnstofn og unni aldrei sambandinu. Astæðan fyrir því, aS Irar losnuöu loks úr sam- bandinu viö Breta, var sú, aö þess- ar þjóöir eiga ekkert sameiginlegt, sem máli skiftir. Þaö sem kallað er Bretland, er ekki heldur ein heild, þvi a.S Skotar og Englendingar eru enn gerólikir, bæöi aS því er snertir trúarskoðanir, sögulega þróun alla og stjórnmálaskoðanir. Skotar eru Kalvínstrúarmenn, og alment frjáls- lyndir i stjórnmálum. Englendingar iðka. ennþá forna helgisiði og trúar- játningar kaþójskif kirkjunnar, þó aö þeir viöurkenni ekki yfirráö páfa, og i stjórnmálunum eru þeir eins breytilegir og ensk veðrátta. aSrar nýjar andlegar hreyfinga.r . óánægju með heföbundna hætti i bókmentum, trúarbrögöum og þjóö- félagsmálum, en hefir þaö fram yfir, að hún er þrungin máttugri þjóðern- istilfinningu. Þessi þjóðernistilfinn- og siðvenjum, er aöeins fái lífsgildi. séu þær túlkaðar á hennar tungu. Ensk menning, bæöi léleg og góö, hefir verið aö sundra skozkri þjóð- arsál um langt skeiö. Þess vegna viljum viö hreinsa og vernda móður- máliö, svo aS þær bókmentir, sem til uröu á gullöld Skotlands, gleymist ekki a.S fullu. Af því aS enskan er menningarmál brezka rikisins, lesum viö Shakespeare, Milton, Tennyson o. s. frv. Viö lesum þá vegna þess góða skerfs, s«n þeir hafa lagt til heimsbókmentanna. En viö fullyrö- um, aö menning okkar eigin litlu' þjóöa.r geti lika haft sína þýöingu fyrir mannkynið. Bezta útgáfan af ritum Vilhjálms Dunbar, mesta skálds sem uppi var á Skotlandi á sjálfs- stjornartimabilinu, er verk þýzks fraÉðimanns, dr. J, Schippers. En Dunbar er lítt þektur höfundur á Skotlandi, og Ijóö hans eru ekki lærö í skozkum skólum, þó aö hálf- ing einkennir alt okkar starf, ogl^T ská,dskaPur eftir menn eins tækin, sem viö nntnm t;i w „*\°S BufnS se Iesmn Þar °S lærður sem viö notum til þess aö I 7 , . " par < hrcvflnmino .• emS og he,loS fræðl- ^að er áform tækin, efla hreyfinguna, eru leiklistin skáldskapurinn, bæði i bundnu máli og óbundnu, ritskýringar, þjóðfræði og sögulegar rannsóknir. Margt þa.rf að rannsaka ofan i kjölinn, og þó viS getum ekki dáðst aö samtíöinni, þeg- ar við berum hana saman viö horfna frægð þjóSarinnar, fögnum viö fram tíðinni vonglaöir og hrifnir. Viö erum ungir og óhræddr. Ensk tunga, sem hefir veriö gerö að skyldunamsgrein í skólum margra hinna yngstu ríkja, drotnar eins og íia.röstjóri yfir hugsun smáþjóSanná innan brezka ríkisins. A Irlandi eru menn þó miklu betur settir í þess Ef til vill kemur mönnum á meg- inlandi Evrópu þjóðernisvakning vor kynlega fyrir sjónir, en viö höfum fyllri ástæðu til aö deila viö grannana fyrir sunnan okkur heldur en Norðmenn og Danir, eöa Spán- verjar og Portúgalsmenn, hafa til aö deila hvorir viö aöra. Það er al- gengur misskilningur, jafnvel meöal Skota sjálfra, að móSurmáliö í lág- löndunum og suðurhéruðutn Skotlands se ekkert annaS en ensk mállýzka og eigi sér engan rétt til aö vera sér- stakt ritmál. Skotar voru uppruna- lega hreinkeltneskur þjóöflokkur, en v sú grein kynflokks þessa, sem sat í landinu, þegar Rómverjar komu þangaS, voru kallaSir Piktar, þ. e. hinir lituöu. StöSugt samband var viS Irland frá vesturströnd Skot- Iands, og var því tiltölulega auðvelt fyrir Skota frá Irlandi aö setjast aö fjölmennir á eyjunum og í Argyle- héraöi. AriS 844 komust báöir þjóS- flokkarniri undir sama konung en við arineldana heima, þar sem hjörtun leggja tungunni til hugsan- irnar, notum viö arö og orðatiltæki, Eimreiöin lengi haft hug á því aö 'T *** 4 koma þjóöinni i kynni viö þaS. - í Tk T f l’7 u Hennj er þvi gleðiefni aö hafa nú I x u x /7 • Um feno-iö pinn „r "’\c C i aðarheruðum landsins. Þaö er eft- rengið einn af sjalfum forgonaru-' írtektarvert, aö í hopi þeirra ungu um efnum en viS herna á Skotlandi, J bygðu þá tvo þriöju hluta landsins. þv! írskar bókmentir eru miklu sjálf 11 dalnum meðfram ánni Clyde námu stæöari en skozþar. Hvort sem þaö j Bretar land, vegna þess aö Germanir telst heimska eöa hyggindi, erum j frá norSvesturhluta Þýzkalands lögöu viö að reyna a.ö foröast enska ánauö j England undir sig og ráku þá norður í andlegum^ efnum. ViS dáumst aö j á bóginn. Bretar voru einnig kelt- því fagra í enskum bókmentum og1 neskir og blönduöust þeim sem fyrir enskri leiklist, en. viS getum ekki til-|Voru, án þess til styrjalda kæmi. En einkað okkur þá list, sem ekki túlkar j i suöausturhéruSunum, norSurhluta okkar þjóðlegu viöfangsefni. Ensk- j Noröymbralands, sem var sérstakt ar bokmentir eru aö visu á málj, sem konungsríki, sátu Englar. Malcolm við notum öll viö opinber tækifæri, II. braut þessi lönd undir sig áriö okkar, sem störfum aö endurvakn- ingunni skozku, aS fara lengra aftur í tíma.nn en til Burns, leita alla leið til Dunbars, því í ljóöum hans finn- um viö mál þjóöarinnar eins og þaS var áöur en hrörnunin tók aö gera vart viö sig. Islendingar munu seint fara aS ta.ka rit annara Noröurlanda- þjóSa, eins og t. d. rit Adams Oohl- enschlegeís, fram yfir rit Matthiasar Jochumssonar, eöa meta meira létt- mctis-gleðileik danskan en meistara- verk Jóhanns Sigurjónssonar. A sama hátt er sízt ástæöa fyrir Skota na 1 aö lesa Wordsworth og Tennyson, en hundsa sín eigin skáld. Ef til vill er hentast aö halda stjórnmálunum fyrst um sinn utan við verksviS okkar. Meö þvi sýnum viö samlöndum okkar, að þjóðernis- tilfinningin er alt annaS og meira en matarpólitík. Það væri alls ekki fullnægjandi fyrir okkur, a.ö löggjaf- arstarfið, aS því er Skotland snertir, ieri flutt frá Lundúnum til Edin- borgar, ef sama þjóöernisdeyföin drotnaði eftir sem áöur. Samtök okkar ættu sér fullkominn tilverurétt, þótt viö hefSum fengiö þjóöþing í Edinborg, ef þjóöin heldur áfram aö ta.ka .Jélegar dagblaöa-bókmentir frá Lundúnum fram yfir sín eigin gull- aldarrit. Stjórnmálamennirnir þjóö- ræknu reyna aö reisa þjóSIíkamann skozka frá dauöum, en við reynum mönnunum til þess a.ð skýra frá því. Vítalaust mun aö geta þess hér, að nafniö TÍugh M’Diarmid er gervi- nafn, en meöan því er haldiö strang- lega leyndu á Bretlandi, hver sá er, sem þannig nefnir sig, væri þaö ekki sæmandi, að Eimreiðin Ijósti nafn- inu upp.) * * * Nú á trmum eru uppi tvær stefn- manna, sem eru aS koma á stað bylt- ingu og þjóðlegri endurvakningu i skozkri menningu, skuli ekki einn einasti vera ættaöur frá Glasgow, þó aS þar se aSalaðsetur byltingarinnar. LeiStoginn okkar, Christopher Mur- ray Grieve, sem mótaö hefir stefnu- skrá okkar og lífsskoöun, Hugh M’Diarmid, sem ort hefir ljóö á al- , þýSumálinu skozka, og tónskáldið ur, jafrtt í stjórnmálum sem öðrum George Scott, sem er öllu þektari á 1018, og náöi þá konungsríkið Skot- land alla leiö frá Pentla.ndsfirSi, að núverandi landamærum Skotlands og Englands, þó aS þaö væri ekki enn- þá ein samstæð heild. ÞaS tók lang- an tíma aö bræða svo dreifða kyn- flokka í eina þjóö, og þó aö lands- menn tækju fljótt að skoöa sig sem eina þjóöarheild, töluðu þeir þó lengi vel ekki sömu tungu. Tunga Engla, sem köluð er skozka, var aS- eins töluð í suöaustur-héruöunum umhverfis Edinborg. Alstaöar ann- arsstaðar í landinu voru talaðar kelt- neskar mállýzkur, nema á norðaustur ströndinni. Þa.r höföu norrænir menn stofnaö margar nýlendur og töluöu auövitaö norrænu. Af stjórn- arfarslegum ástæöum var tunga Engla . . , - _ , ------------- w.iu pcxiari a ariarsiegum astæoum var tunga Engl; Ma þar e.nkum nefna fost- mennmgarmalum. Þessar stefnur eru meginlandi Evrópu en á Skotlandi úr suðaustur-þéruðumrtft hiö opin aS endurlífga þjóðarsálina. I fyrsta lagi verSum við aö kenna þjóðinni aö hugsa á skozku. En er þaö nóg1? ÞaS rná gera ráS fyrir, að þetta hefði í för meö sér þjóö- rembing og ofstopa, hatur og fyrir- litningu til nágrannaþjóöarinnar, óg jafnvel styrjöld. En alt slíkt væri hættulegt og þin versta heimska. — ÞaS væri afsakanlegt, hefði skozka þjóöin veriö kúguö og ofsótt líkt og íra.r. En Skotland hefir blómgast síSan þaö tengdist Englandi, þó aö sú blómgun hafi orðiS á kostnaö þjóöernisins. Englendingar hafa gert Skotum margan grikkinn, en þjóðin skilur naumast þýðingu þess. Skota.r vita ekki, aö á tímabilinu frá þvf aö enska og skozka krúnan sameinuðust áriö 1603 og þangaö til aö skozka þingið rann saman við þaS enska. áriö 1707, geröu Englend- itigar alt til aS koma í veg fyrir, aö Skotar stofnuöu nýlendur í öörum heimsálfum. Englendingar tóku und- ir sig öll réttindi Indlands-félagsins og gáfu út hin illræmdu siglingalög frá 1651, sem hvorttveggja haföi í för með sér tiöa.r óeirðir milli verzí- unarflotanna á höfum úti. Þegar sambandslögin komust áriö 1706 voru Englendingar aö búa sig út í stríö.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.