Heimskringla - 23.06.1926, Page 7
WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926.
HEIMSKRINGLA
7.BLAÐS1ÐA.
(Frh. frá 3. bls.)
, um braut í ljóöa- og sagnagerS. —
Gáfu þeir út nokkur kvæöasöfn, svo
sem “Georgian Poetry”. Grieve á-
setti sér aS gera slíkt hiö sama á
Skotlandi, og þa.ð tókst. Arig 1920
gaf hann út kvæðasafniö "Northern
Numbers’’ (Norölenzk ljóö), meö
kvæSum eftir helztu Ijóöskáld Skota.
Þessir höfundar áttu fátt sameigin-
legt, enda minkaöi þátttakan, er ann-
aS bindið kom út áriö eftir og enn
meira viö þriöja og síöasta bindiö.
en margir hinna yngri og frjálslynd
*ri skálda gengu i HS meö Grieve, og
flestir þeirra fylgja okkur í viSreisn-
arstarfinu.
Um likt leyti, eSa í ágúst 1922, tók
Grieve a.S gefa út mánaðarrit, til-
•inkaS skozkum menningarmálum,
einkum skáldskap í bundnu máli.
Flutti það og gagnrýnandi greinar,
Sem stundum voru ærið hvassar, og
liarðyrtar. TímaritiS, sem hét “The
Chapbook”, hætti aS koma út í des-
ember 1923, en áöur var ritstjórinn
fekinn aö gefa út vikublaöiö “The
Scottish Nation”, sem málgagn fyrir
gagnrýni á stjórnmál og bókmentir,
að því er skozku þjóöina snerti. 1
UaSi þessu veittist mér í fyrsta skifti
tekifæri til aö veita viöreisnarstarf-
inu stuSning, meö því aS birta þar
sögukorn, er lýsti lifinu á Suðureyj -
um, en langmerkasti rithöfundurinn,
seni þessi blöö Grieves komu á fram.
faeri, Var Hugh M’Diarmid, sem yrk-
lr á alþýðumálinu skozka.
1 hverju héraöi Skotlands
Uienn og konur, sem ekki geta. á sér
setiS aö yrkja ljóö, og ekki er svo
litiS og lélegt sveitablaS til, aö þaö
. hafi ekki fastan. dálk fyrir visur og
kvæöi: Skáldahornið (Our Poet’*
Corner). Margir þessir höfundar
balda, aS geti þeir rímaö hnoS sitt
undir sömu bragarháttum og Burns,
sé listinni náS. KvæSin eru flest
meinlaust gutl. Bregöi einstaka sinn-
Um fyrir björtu hugsanaleiftri, lætur
maSur venjulega aö leiöast til aö fyr-
'rgefa rímgalLana. Hagyröingar vor
lr, einkum þeir sem yrkja á alþýöu-
málinu, eru venjulegast viökvæmir
°g væmnir. Þegar þeir yrkja á
skozku reyna þeir oft aS vera kýmn-
ir, en kýmnin er sjaldnast annað en
i'jánalæti. En á síöustu árum hafa
fáein skáld, einkum Charles Murray,
Nlrs. Violet Jacob og John Buchan,
°ft á skozku af sannri list. En Hugh
WDiarmid tekur þeim þó öllum fram.
Rann hefir fegraö. skozka tungu og
°rt á henni ljóö, sem þola saman-
burS viö ljóö a»nara þjóða. Mark-
mið okkar allra er aö hefja móöur-
málið í hinn sama tignarsess, og gert
Hefir veriö um íslenzkuna í ljóðum
Matthiasar Jochumssonar. Ur því að
Baeheimur, Pólland, Island, og all-
«-r aörar endurreistar þjóðir, eiga
bókmentir á móöurmálinu, sem hafa
þýöingu fyrir alla NorSurálfuna,,
bvers vegna ætti þá Skotland ekki aS
geta eignast þaS sama? ViS eigum
okkar sögur og munnmæli jafnfjöl-
breytt og margþætt pins og aörar
þjóöir. I okkar viSburSaríku sögu
má benda á jafnstórfelda óeiröa- og
ofsatíma eins og Sturlungaöldina í
sögu Islands. Utlendingum verður
aS skiljast, aS bóknientir okkar eru
skozkar bókmentir, en ekki nein ensk
afbrigSi, aS skazkan er sjálf^tæð
lunga, en ekki ensk mállýzka, engum
til yndis nema málfræSingum. Ef
til vill mun eg síöar, þegar hreyfing-
in hefir ná® meiri útbreiðslu, rita ít-
arlega um M’Diarmid, því í ritmáli
hans munu Iesendur EimreáSarinn-
* ar finna margt likt meS sinni þrótt-
miklu tungu. I þessu sambandi má
geta þess, aö þeir, sem hafa alist
upp viS skozkuna, eiga auöveldara
meö aö skilja. íslenzku en hinir, sem
talaö hafa ensku frá barnæsku. ÞaS
er meira en tilviljun ein, aö sá maö-
urinn á Bretlandi, sem mesta þekk-
ingu hefir i íslenzku, dr. W. A.
Craigie, er lika allra manna bezt aö
sér i skozku.
Eftir þaö sem aS ofan er sagt,
Uiunu lesendur ekki taka þvi illa,
þótt eg skjóti hér inn í kvæöi eftir
M’Diarmid. KvæSi hans eru öll
stutt, en þetta kvæSi er aö því ,leyti
merkilegt, aS í þvi kemur ljóslega
fram hin dulræna hneigö, sem svo
mjög ber á í ritum þeirra, sem eru
að ryöja hreyfingunni braut:
His mither sin.gs to the barnie Crist
Wi’ the tune o’ Baw lu la law.
The bonnie wee craturie lauchs in
His crib,'
An’ a’ the starmies an’ He are sib.
Baw, baw, wee loonikie, baiv, ballo.
“Fa’ owre, ma hinny, fa.’ owre, fa’
owre,
A’ body’s sleepin binna oorsels’”.
She's drawn Him intoe the bool o’
her breist
But the byspale’s nae thocht o’ sleep
i’ the least.
Balloo, wec mannie, balloo, balloo.
Lausleg þýSing:
Mamma raular við Kristsbarniö kært
kvöldlagiS sitt: Ba-w lu la law.
I vöggunni brosir litli Ijúfurinn svo
dátt
og leikur sér viS stjörnurnar, sem
skína um heiöa nátt.
Baw, barw, barnið génSa, baw, balloo.
Blunda, litli Ijúfur, blunda, blunda
vært,
brátt sefur alt fólkiS i náöum. ,
Hún vefur 'ann að brjósti sér og
byrgir ‘ann hljótt,
en barn.ið litla fæst ei til aö sofa þessa
nótt.
Balloo, litli vinurinn, balloo, balloo.
Francis George Scott, sem er
eina tónskáldið, er viöurkennir þjóö-
leg einkenni i hljómlist þjóðar sinn-
ar, og veit, aS aörar þjóðir veita
aldrei skozkum hljómlistarmönnum
nokkra athygli meðan þeir stæla enska
hljómlist eða aöra, án þess að leita
sjálfstæSis í list sinni, hefir búiö til
lag viS þetta jitla ljóð. Hann held-
ur því fram aö skozk hljómlist verði,
eins og yfirleitt öll skozk list, að
er koma undan hjaftárótum þjóöarinn-
ar sjálfrar og vera innblásin af þjóö-
legum anda, en þá geti hún einnig
staSíö þýzkri og franskdi list á
sporSi, og jafnvel orÖiS öörum þjóö-
um til fyrirmyndar.
Skozku viSreisnarmennirnir hafa
lagt út í erfiöa herferS. ©vinurinn
er ekki England, heldur'' öfugugga-
háttur og tónilæti landa vorra. 'I
fjóra mánuði héldum viS úti tima-
ritinu “The Northern Review” í
liku sniSi og Eimreiöin, en þjóðin
var ekki hæf til aö veita því viS-
töku. ViS höfum ekki gefiö út neitt
málgagn áriS sem leiö, en vera má
að viS stofnum nýtt tímarit, þegar
fram i sækir, því viö erum sann-
færðir um aö þjóðin, vilji hlusta áS-
ur lýkur. EirSarleysi það og ó-
ánægja, sem nú einkennir skozkt
þjóölíf, mun leiða til vakningar, sem
straumhvörfum mun valda, og setja
þjóðina á bekk með menningarþjóð-
um álfunnar. Skotland er a.S flatar-
máli minna en Island og nálega eins
hrjóstrugt. En viö vonum aö skozka
þjóSin eigi jafnglæsilega vakningu
í vændum og írska þjóðvaknitigin var
í lok síðustu aldar, eöa belgiska
endurfæöingin, sem færði heiminum
aSra eins menn og Maeterlinck, Ver-
haeren og ágætishöfunda þáf er stóðu
aS tímaritinu “La Jeune Belgique”.
ViSreisnarmenn vænta þess, aS Skot
land hiö nýja verSi ekki einangrás
og lítilsvirt, heldur komist í hána
samvinnu viö hverja þá þjóö, sem er
einhvers virði fyrir mannkynið í
heild. ViS berjumst fyrir því, aS
losa Skotland undan áhrifum Eng-
lands, en sú barátta er gagnslaus nema
Skotland verSi, um leiö og þaS losn-
ar undan enskum yfirráöum, and-
lega sjálfstætt i tölu Evrópuþjóö-
anna.
Tilgangurinn meö þessari grein er
því fyrst og fremst sá, a.ð leita and-
legs - félagsskapar við Island, þvi
þessar tvær smáþjóöir, Skotar og Is-
lendingar, eiga margt Sameiginlegt.
ÞaS er keltneskt blóö i Islendingum
og það 'er norrænt blóö í Skotum.
Alexander McGill.
—'EimreiSin.
Heimspeki heilbrigðrar
skynsemi. ;
(The Philosophy of Common Sense.)
Erindi flutt i^ Málfundafélaginu í
Winnipeg.)
Frá alda ööli hafa mennirnir verið
aö leita aS virkiieika tilverunnar,
upphaf hennar og eðli.
TrúarbrögS þjóðanna hafa frá
öndveröu verið bygö á þrá að vita
og skilja. En trúarbrögSin hafa
verið þrent í einu: heimspeki, nátt-
ingar. MaSurinn hefir veriS sjálfur
þungamiSjan í þeim tilraunum.
Og eins og nærri má geta, voru
þessar tilraunir framan af ærið
barnalegar. En svo komu þeir tímar
í menningarsögunni, aö einstakir
menn sköruöu fram úr fjöldanum,
þekkingar- og gáfnalega. VarS þaS
því' þeirra hlutverk aS koma viti í
kenningar prestanna, því prestarnir
voru miklu fremur töfra og særinga-
menn en fræöimenn. Þeir sem því
tóku aö sér aö koma hugmyndum,
hugsjónum og Viti inn í sálarlíf
mannanna, nefndust heimspekingar.
Þegar Forn-Grikkir fóru að gefa
sig viö heimspekinni, fengu þeir
hugmyndir sínar aö einhverjli leyti
frá eldri menn.ingarþjóöuni, svo sem
Egyptuní, sem ýmsir Austurlanda-
fræðingar telja elztu menningarþjóð
heimsins.
MeS því aö minna á Idealismann
Af þvi ekki er verkefni mitt meö
þessari ritgerö, aS fara aö rekja sögu
heimspekinnar, þá fer eg fljótt yfir
sögu og remni fingrinum niSur
eftir listanum og niöur aö Emmanuel
Kant. ÞaS varö hlutverk hans að
greiöa banahögg þeirri heimspekis-
stefnu, sem nefnd er “Metaphysics”
Var hún aö mestu dulræn hugsana-
flækja, sem mest gekk út á aS koma
rökfræðilegu viti i guðshugmyndina,
og var í flestum tilfellum Dúalistisk.
Samt má rekja spor Materialismans
alla leið til FornGrikkja, en hún
(efneskjan) var þó ýmsum annmörk-
um bundin, mest vegna þess hvað
náttúruvísindin voru skamt á leið
komin, því efneskjan á allan sinn
þroska undir náttúruvísindunum. Og
þar af leiðandi hefir hún aldrei ver-
iS sterkari eöa útbreiddari en nú i
vorri glæsilegu vísindaöld. Eigum vér
þann sigur mest að þakka breytiþró-
unarkenningunni, sem setur alveg
nýjan blæ á og blæs nýju lífi í ö’.l
náttúrufræöisleg visindi.
En þó til séu ýmsar heimspekis-
kenningar nú á dögum, sem ganga
undir ýmsum nöfnum, bvo sem
Monism, Spiritualism, Humanism,
Realism, Rationalism o. s. frv., þá er
Materialism sú undirstaöa, sem allir
veröa að byggja á.
AuSvitaö myndu sumir vilja mót-
mæla þessu, meö þvi 'aö minna á
Idealismann, og um leiS telja Spirit-
ualismann gagnstæös eðlis. Sömu-
leiöis myndu þeir benda á sum Aust-
urlanda skoSanakerfin. En viS nán-
ari athugun myndi þaS koma í ljós,
að efnishugmyndin yröi einnig þan a
botninum, þó meðferS málefnisins sé
mjög ólik. ÞaS myndi i öllum tilfell-
unt koma upp úr kafinu, aö umhugs-
unarefni og þrá allra manna er sam-
eiginleg.
Þeir sem fara aö vaða í heimspek-
isverkum liðna timans, eru mjög lík-
legir til aS ruglast i reikningunum
viö slikan lestur, og afleiöingin yrði
sú, aS þeir skildu því minna, þess
meira sem þeir , læsu. ASeins þeir
sem leggja. rækt viö heiIbrigSa skyn-
semi, eru liklegir til að öölast ein-
hverja lifsskoðunarheild fyrir sjálfa
sig, sem þeir geta hygt á sín lífs-
prinsip, og viS þaS náS meiri þroska
og andlegri fullkomnun.
ÞaS sem mörgum leikmönnum
gengur einna erfiöast, er aö ná vaJdi
á hugtökunum, og hættir þá viS að
slengja sarrian hugmyndum. Prestar
gera sig mest allra lærSra manna.
seka í aS rugla saman hugtökum,
meö þeim tilgangi aö afvegaleiöa
sauöina. ÞaS eru hrekkjfebrögð trú-
arbragðarefanna. Hér eru nokkur
dæmi: Trú, skoðun, hugmynd, til-
h eiðsla, opinberun, innblástur, líf,
lög (lögmál) forlög, sál, hugsun, hug
ur o. s. frv.. Sömuleiðis hættir
mönnum viö aS gera aðgreiningu í
hugsun sinni á hlutum, sem í eöli
sinu eru óaðgreinanlegir nema með
nöfnunum einum. Svo sem afl og
efni, hugur og sál, guð og náHúran
o. s. frv. Er þaS ein orsök þess, aS
Dualisminn lifir enn, þrátt fyrir her-
för Mónismans á hann í ma.rgar ald-
ir. önnur orsök er sú, aS menn eru
venjulega afarilla að sér í rökfræöi.
Menn skilja verst allra hluta sam-
bönd orsaka og afleiöinga, og setja
iöulega afleiSinguna á undan orsök-
inni.
OrSiS sanníeikur hefir verið brotið
til mergjar og sannleikans leitaS
óaflátanlega. En algildan sannleika
virðist ómcfgulegt að finna. Og svo
hafa mennirnir tekið það ráð aS
leita hans hver fyrir sig, og þykjast
En sá galli er á þeint sannleika, að
hann er jafnan óútskýranlegur öör-
um og veröur svo aðeins aö sértrú,
sent lítiS sem ekkert gildi hefir fyrir
aðra. VerSur úr þessn sá urmull af
lifsskoSunum, sem svo leiðir af sér
þaö, aS allir rjúka í háriö hver á
öörum út úr þvi að engum getur
sýnst þaö sarna, en allir þykjast hafa
rétt fyrir sér.
RáSiS við þessu er því þaö a.ð leita
sannleikans sameiginlega. AS leita
ekki langt yfir skamt aö lífssannind-
unum, heldur nema heimalöndin, sent
bezt. Því ef nokkun sannleikur er
til, þá er hann aS likindum rétt i
kringum oss, eigi siður en lengra t
burtu.
Ef tilveran er eilíf og takmarka-
laus, þá erum vér hvorki í miSju
hennar né viö endamörkin. Þá er
hvorki til orsök eöa afleiðing, nenta
í vorri takmörkuðu vitund. Þá er
ekkert annaS líf né annar heimur,
heldur aöeins eilíft líf og eilíf C/-
vera. En slíkar htigmyndir fullnægja
ekki þeim, sem þykjast þekkja upp-
haf og endir alls og alt sem er þar á
milli. Sem þykjast geta. sagt upp á
dag hvenær alt byrjaði, og eru alt
af að tilnefna daginn, sem alt endi.
Já, þeir ganga feti lengra en þa.S.
Þeir þykjast þekkja út í hörgul höf-
und allrar tilverunnar. Og því til
sötinunar vitna í gamlar skræöur, sem
þeir segja aö hann hafi ritað. —
Kraftaverk og innblástur eru þau
vísindi, sem þessir herrar byggja á
alla sina lifsspeki.
En þó enginn eilifur, algildur
sannleikur sé til, þá vill nú svo heppi-
lega til, aS lífiS á til sam-
eigineg sannindi, sem mannkyniS er
að berjast viö aö hagnýta sér. Eru
þaö þau sannindi, sem oss ber aS
leita. ÞaS ^ru þau sannindi, sem
samrýmast heilbrigöu viti. Og svo
er fyrir að þakka, aö slíkt vit er
til — alment heilbrigt vit.
ÞaS er því kenning mín, aS slíka
heihtspeki eigi aS nema. Þá heim-
speki, sem leiðir til samkomulags. Þá
heimspeki, sem getur komiS aö gagni
í baráttu lífsins.
Þér hafiS tekið eftir því, aS til er
almenn, sameiginleg tilfinning fyrir
því, hvaS sé rétt og satt í alntennum
efnum. Sú tilfinning byggist á sam-
eiginlegri reynslu manna á almennum
sviðum mannlífsins. Allir menn eiga
t. 1. von á því, aö sjá vatn renna
niður á viS en ekki upp í móti. Allir
eiga von á því að sjá viöinn loga 1
eldfærinu, þegar kveikt hefir verið
í. Allir menn eiga von á aS hitni
í herberginu, eftir aö fariS er aS
loga. Reynslan kennir, aS fræi verði
aS sá í moldina, til þess aS fá á-
vexti; aö regniS frjóvgar jaröveg-
inn; aS glugga. þarf á húsinu til að
leiða dagsbirtuna inn; og svona í þaö
endalausa. Þetta, og ótalmargt ann-
aö, eru almenn sannindi, sem ‘eiga
úrufræöi og skáldskapur. Guöirnir
hafa veriö mannlegir persónugerv- tnargir hafa haft mest upp úr því.
náttúrlegar og skiljanlegar orsakir.
Eftirtektin á slíkum sannindum er
móöir allra vísinda. Og þetta er eina
IeiSin til vísindalegrar þekkingar.
ÞaS er oft miklu léttara, aS öðlast
ný sannindi, en að komast aS réttri
raun um, aö maSur veit ekki sumt
sem ntaöur heldur sig vita. I mörg-
um tilfellum viðhafa menn ranga
rökfærsluaSferð viö að leita sann.
indanna, og öðlast svo gagnstæða
hugmynd um þaS sem er. M4 finna
urmul þeirra tilfella á öllum sviSum
lifsins, en ekki sízt í trúarbrögSun-
um — jafnvel nú á dögum. Tökum
til dæntis >andlega sjón. Sumir haJda
aS þeir sjái þaS sem þeim finst.
Sama má segja um heyrn. Mörgum
greindum mönnunt veröur þaö á
aö ímynda sér, aS þaö sem þeir sjai
sé rétt, af því a.S þeir sáu þaS. Þeir
virðast eiga bágt meS aS trúa því,
aö hægt sé aö leika‘ á sjón þeirra.
Og margir vita alls ekki aö sjónvilla.
er til, og aö hún er í sumum tilfell-
um mjög almenn. Sólaruppkoma og
sólsetur er gott dæmi upp á þaV
Sömuleiöis þaö sem menn sjá í fjar-
lægS, svo sem stjörnurnar á himn-
inum, eöa blámi sá, sem menn sjá
fyrir ofan sig og nefna himinn, en
sem er ekkert annaö en auön. Fjall,
sem er í fjarlægö, sýnist blátt á lit,
en verður grátt, þegar maöur kem-
ur nær. Margir skoða sig í spegli,,
en færri taka eftir því, aS hægri
vanginn verður vinstra megin á
spegilmyndinni. Og fáir, sem horfa
til sólar, athuga, aö þeir sjá ekki sól-
ina eins og hún er á því augnabliki,
heldur eins og hún var fyrir 8 mín-
útur aö berast milli sólar og paröar.
Slikar sjónvillur og þessar eru æði-
margar, og þó halda margir aS þeir
megi reiöa sig á sjónina athuga-
semdalaust.
Aftur eru til svo almenn sannindi,
að öllurn ber saman um þau, og sem
eru æfinlega ábyggileg. Þar á meö-
al er, að dagur kemur á eftir nóttu,
og aö allir fæöast og deyja, aS sól-
in kemur upp i austri og sezt í vestri.
Timi og rúm, sólarhringurinn, árs-
hringurinn, hreyfingar jarðar og
annara pláneta, tölvísindi, efna- og
eSIisfræSi og margar aörar náttúru-
fræöigreinar, ljós og myrkur, hiti
og kuldi, vindur og logn og fleira.
Margt af þvi sem menn vita, vita
þeir þó þeir ekki skilji þaS. Menn
skilja fátt til hlítar í hinni strang-
ari merkingu, en afar margt í hinni
almennari merkingu þess orös —
aö vita. Margir. hlutir eru i vitund
nianna i líkingu viö þaS sem menn
hugsa sér þá. MáltækiS, aS þetta
eöa hitt sé eins og á þaS sé litið,
reynist oft satt.
Þó menn ekki þekki til hlítar
grundvallarlög ýmsra hluta, geta
menn skilið verkun þeirra eins fyrir
þvi. Menn geta notað rafmagnsvél-
ar, þó enginn viti, hvaS rafmagn er.
EfnafræSin er gagnleg fræSigrein,
þó enginn viti, hvað efn.iö er. StærS-
fræöin er gagnleg og ómissandi
fræðigrein, jafnvel þó engin bein
Una sé til, enginn hringur alveg
kringlóttur, enginn flötur sléttur,
. engin takmörk tima og rúms. Hún
er samt jiauösynleg til þess að gefa
manni praktiskan skilning á alrnenn-
um sannindum.
Þegar maöur heyrir hljóð í fjar-
lægS, þá heyrist það ekki jafn-
snemma og þaö var framleitt. ÞaS
tekur ákveSian tíina aö flytjast til
eyrans. ' Bergmál heyrist seinna en
upprunalega hljóöiö, í nákvæmu
samræmi viö fjarlægöina. Sama er
aö segja um sjónina. Þegar snögg-
lega er brugðiö upp ljósi í fjarlægö,
sést það ekki jafnsnemma og því er
brugöiS upp. Eins er meö snerting-
una. MaSurinn finnur ekki hlutinn
eins fljótt og snertingin átti sér
staö, þó litlu muni.
Fyrir oss er því tími og rúm,
stærö og lögun, þyngd og þéttleiki —
þaS er oss sannleikur, þótt ef til vill
grundvallarlega aö ekkert af því sé
til. ÞaS eru kanske ekki eilíf sann-
indi, en þaS er samt virkileg, sam-
eiginleg sannindi vor.
Þaö eru því þessu almennu sann-
indi, sem vér verðum aö læra aS
þekkja, hvaS sem öllum eilifum sann
indum líöur. AS tilveran sé efni og
afl og tilfinning, er almennur sann-
leikur. AS efniö sé á sífeldri hreyf-
ingu. AS efni og kraftur er ævar-
andi, og aö ekkert getur veriS til
fyrir utan afl og efni. AS tilveran
er virkileiki hvað sem hún er í sínt
insta eöli. AS lífið er efnið í hreyf-
ingu, hvaö sem þaö er meira. AS
upphaf og en.dir er aðeins til í tak-
markaðri vitund. AS vér mennirnir
erum háðir takmörkum, og getum
ekki skilið eðli eöa ásigkomulag
eilífleikans. AS viS erum háöir tíma
og rúmi. AS vér erum háöir sömit
náttúrulögum og jörðin sem vér bú-
um á. ÞaS er takmark fyrir skynj-
un vorri. Vér getum aSeins gripiö
þaö sem skilningsvit vor ná. Allir
menn hafa skapaS guðina í sinni
eigin mynd og likingu. Vér hugsum
oss verur a öðrum hnöttum í vorri
eigin líkingu.
Tilfinningtim vorum og hugmynd-
um veröum vér aS stjórna meö heil-
brigöri skynsemi. Rökfræðin bygg
ist á samanburSi viö þaö sem þelct
er. ÞaS aS halda aS vér lifum eftir
aö vér erum dauöir, er jafnilla hugs-
aS og það, aö vér höfum verið til
áSur en vér uröum til.
ÖIl náttúran, eins og vér sjáum
hana, er eilifum breytingum undir
orpin, og þó er hún öll eilíflega söm
í innri, víðtækari merkingu. Oskir
vorar megna ekki aS breyta lögum
mann vitinu meS líkamlegum kvölum
eins og kirkjan hefir gert. Og þaS
er ekki hægt aö búa til ný sannindi
meö tómri trú. Trúin er skökk sjón-
arhæö og stríðir á móti viti og
reynslu. Annað er ekki trú, í kirkju-
legum skilningi.
Hin almenna skynsemi er sú eina
skynsemi, sent getur komiö aö gagni
þessu lífi. Hún er sú skynsemi,
sem vísindin byggast á. Hún er sú
tegund vitsmuna, sem er hagnýt fyrir
daglega lífið.
Stjórnmál, félagsmál, verzlunar-
mál, iðnaöarmál, réttarfar, búskapur,
atvinnubrögð, uppfyndingar í and-
legurn og verklegum efnum, er alt
árangur heilbrigörar skynsemi. Sum
skoðanaatriöi, eru eiliflega jafnsönn,
svo sem gullna reglan og tölvísin.
ÞaS, aö 2 og 2 eru 4 veröur altaí
jafnsatt. AS heimurinn er til. AS
til er líf. AS alt er í hreyfingu. A8
alt hefir eitthvert náttúrlegt gildi.
AS náttúran er eindarheild. AS mað
urinn er til og hefir sjálfsmeðvit-
und, hugsun og vit, ástríður og til-
finningar. AS til eru apar, þó þeirra
sé ekki getiö í biblíunni AS til ertt
asnar og ösnur, þó þau tali ekki þe-
bresku nú á dögum. AS lífið er al-
varlegur virkileiki, og að mannlífið
er of stutt til að leika sér aS því.
Heilbrigð skynsemi á því aS veita
alvarlegt athygli öHu því, sem um'-
hverfis er. Hún á að ná réttum
skilningi á sambandi mannsins viö
náttúruna og einnig því eðlilega sam-
bandi, sem ménn eru í og eiga aS
vera í hver viö annan.
Heilbrigt vit hefir aldrei staöið
eins hátt og nú og aldrei veriS eins
alment. Og þó vantar mikið á að
allir menn hafi náð því aö öSlast
heilbrigöa skynsemi. HversdagsmaS
urinn getur öSIast gagnlega lífsskoS-
un án þess aö lesa nokkuS í heim-
speki, alveg eins og hann getur oröiS
trúmaSur án þess aS lesa nokkurt orS
í guSfræði, eöa stíga fæti sínum inn
fyrir kirkjudyr.
Skólaganga er dýrmæt, og þó er
mér ljóst, aö þaö er hægt að öðlast
góöa, almenna, heilbrigða, praktiska,
andlega og siSfræSilega mentun, án.
þess aS ganga á skóla.
Sú mentun, sem gefin er í góöum
eftirdæmum, er einhver farsælasta
mentun, sem hægt er aö öðlast.
Og þegar alt kemur til alls, þá er
nauðsynlegasta mentunin sú, aS læra
aö verða góður maður, hvað sem
öllum vísindum og allri heimspekl
líSur. Því, á bak viS alt, sem að er
í heimimim, stendur andlegt og sið-
feröilegt þroskaleysi manna. A sið-
fræöis spursmálinu hvíla allar mann-
legar umbætur.
Göfugar hugsjónir og siSferöis-
þrek aö lifa eftir þeim, er grund-
H'ölljtr mannlegrar farsældar.
“Sá er mestur, sem er Jjeztur.” —
Það, aö læra réttilega aS fara meS
lífið, er því Heimspeki heilbrigörar
skynsemi.
S. B. Benedictsson.
SIGLINGAR.
Swcdish-American Line.
.s. Stockholm silgdi frá New York
á. laugardaginn meS 538 farþega, og
frá Boston á sunnudaginn. 1 Boston-
bættust 79 farþegar viS hópinn, svo
alls eru með þessari ferS til Göte-
borg 617 farþegar. — M.s. Gripsholm
fór frá Göteborg á hádegi á laugar-
daginn áleiðis til New York, og voru
með þeirri ferS 402 farþegar. E.s.
Drottningholm lenti í New York á
sunnudaginn.
Scandinavian-Amcrican Line.
E.s. United States lenti í Halifax
í fyrradag meS 120 farþega til Can-
ada, auk fjölda, sem fer til Banda-
ríkjanna. E.s. Frederik VIII fór frá
New York áleiöis til Kaupmanna-
hafnar meö öll farþegarúm upptekin.
KENNARI ÖSKAST.
Umsóknum um kennarastöðu fyrir
Diana S. D. No. 1355, Manitoba,
náttúrunnar. En óskir vorar getajverður veitt móttaka til 20. júlí n.k.
i------------ - ------i=-*f Starfiö er frá 1. september til enda
breytt mörgu á vorri jörð. Trúin
ein megnar einskis, nema athafnir
fylgi með. Vísindin eru sameigin-
!eg sannindi. Trúin er hvers eins
hugarsmíö. ÞaS er ekki hægt aö taka
í burtu virkileikann, sem liggur til
grundvallar fyrir sannindum lífsins,
en það er hægt að misskilja hann.
ÞaS er heldur ekki hægt að breyta
skoöunum manna meS lögum, né taka
frá þeim hugsanirnar með hegningu,
útum síðan, því 1 j-ósiiS tekur 8 mín- annari en þeirri, aö taka höfuðiS af.
námsskeiSsins og frá 1. febrúar til
30 júní 1927. — Umsækjendur skýri*
frá hve mikla reynslu þeir hafi og
hve mikið kaup þeir vilji fá, en
veröa aS hafa annars eSa þriðja
flokks kennaraskírteini fyrir Mani-
toba. Frekari upplýsingar gefnar ef
æskt er.
Magnús Tait,
Sec.-Treas.
P. O. Box 145.
En þaö er stundum hægt aö svifta Antler, Sask.